Lögberg - 05.03.1925, Page 7
ÍÆGBHRO,. FIMTUDAGINN. 5. MARZ 1925.
Bte. 7
Lygi og svik. •
eru tímans stóru syndir, þó of
vægt tekið á. ISá er dreginn fyrir
dóm og lög, sem Istelur hvað litlu
sem er, en sá sem lýgur og svíkur
sleppur |sem heiðvirður maður.
Það er ekki auðvellt að vera sér-
fræðingur á öllum sviðum á vor-
um dögum, svo oft verður maður
að spyrja og treysta orðum ann-
ara. Það er þá eklki sjaldgæft að
menn uppgötva það, að þeir eru
orðnir nokkrum dölum eða krón-
um fátæíkari fyrir lygi annars
manns. Lygi er vanalegri í öllu
viðskiftalífi en að fjöldinn gerir
sér nokkra grein fyrir, og fjðldinn
er jafnvel Iblindur fyrir siðspill-
ingu þeirri. Um svik r»á segja það
sama. Viðskiftallífið og félagsilíf-
ið er fult af þeim. Það er lygin í
annari mynd. iMenn standa ekki
við orð sín. Óorðheldni er tákn
tímanna. Böm alast upp við lygi,
læra snemma að ljúga. ógæfu-
tóama stúlkan, sem myrti móður
sína, sagðist hafa byrjað glæpa-
feril sinn á því að ljúga að móður
sinni snemma á isikólaárum sínum.
Því er ekki tekið harðara á þess-
um æskusyndum, Isem fylgja svo
manninum alt lífið, á Iheimillinu
og í viðskiftalífinu? Sá maður,
sem leikið hefir sér öll æskuárin
að álstarsvikum, á víst eíkki erfitt
með að fara í kring um konuna
sína heldur.
Eg spurði, því er ekki tekið
harðara á þessu? Eg minnist
varla þesls að hafa heyrt mann á
ræðupalli, eða í riti ávíta fyrir
ástarsvik aeskulýðöinis. Sú ókrilsti-
lega, óguðlega og óbiblíulega hugs
un og kenning hefir jafnvel verið
studd af þeim, sem halda sig fróða
og fást við siðgæðiskenningar, að
það væri aðeins hin lögboðna
preistsvigsla seinnihluta mann-
kynssögunnar, sem ibindi parið
saman. Fram að því teé það frjálet
að draisla, þótt hver strákur vilji
skifta um festar-konu á hverjum
mánuði. Þesls konar er mjög sjald-
an ávítað fyrir, æskulýðnum ekki
bent á það, þegar þó samkvæmt
anda Guðs orða og orðum líka,
ástsarlsiviki eru þó Ihin venstu, hrot
trúmenskuloforðsinis. ótrúmeniska
er hórdómur. Og sá sem alt Isér
er þó æfinlega vitni að loforðum
aðeins tveggja. Hve margar stúlk-
ur hafa ekki orðið ibrjálaðar, út
úr ástad3(vikum mannanna? Eg
hefi séð þær sjálfur Ibæði 1 þessu
landi, heima á iströndum á flslandi
og annarsstaðar. H've margir pilt-
ar hafa ekki tekið jafnvel af isér
lífið, eða slept sér út í drykkju og
dralsil út úr ástarsvikum ungu snót-
anna. Þetta lauslæti og hringl
æskulýðsins er oft undirrót hruns
heimilanna. Kona nokkur hér, er
nýlega iskiídi við mann sdnn, lét
það í Ijósi, að hún Ihefð alist upp
við léttúðar hugsunarhátt. Þeir
sem að eflingu siðgæðilsims vinna,
ættu að vera svo siðgæðislega
þroiskaðir, að benda að minista
kosti æskulýðnum með skýrurn
oiðum á þelssa hættu. Alt isem að
stofnun heimilis lýtur á að vera
Iheilagt í ihugum manna. Æsku-
lýðurinn þyrfti að læra ibetur að
velja ekki í ihugsunarteysi og
blindni, og muna Isvo að þegar val-
ið hefir átt sér stað, .þegar loforð
um trúmemsku hafa farið fram,
þá er það synd — glæpur að
svíkja. Það er ekki óvanalegt að
maður á tal við foreldra hér, sem
Isiegja kátínulega. Hún er nú
(dóttir þeirra) að fara með þess-
um núna. Svo eftir dálítinn tíma
er það orðinn annar. Þetta virðist
fjöldanum ekki eins skaðlegt og
það er. “Það sem ungur nemur,
það gamall temur.”
“Lyga varir eru Guði andstygð,
en þeir Isiem sanmleikann iðka eru
yndi hans.”
Lygi og svik er rotnun í mann-
félaginu. Lygi og svik eru þjóða-
böl, drepandi meinsemd í heimilis
og félagslífinu og isvo víðtækt er
þetta, og orðið að ríkjandi vana,
að menn vita varla þegar þeir eru
að ljúga. Hugsum okkur allar af-
isakanir manna, fleiri ihljóta að
hafa fengið bragð að því en eg.
Þegar um mannfundi, nefndar-
sam’komur, eða annað þvíumlíkt er
að ræða, þá þekkja allir, sem vi*i
hafa fengist þásisar afsakanir: Eg
var lasinn, eg hafði gesti, eg var
önnum kafinn. Því ekki segja eins
veí. Eg vildi ekki koma, mig lang-
aði ekki til að koma. Það væri þó,
undir flestum kringumístæðum
miklu meiri sannleikur. ósann-
sögli og óorðheldni er ljótur
löstur og synd í hverri mynd sem
er. Börn og unglingar venjast við
að sjá og heyra farið með lygi
og svik. Það verður þeim því eðli-
legt að leika sömu listina.
“Nú, er þér hafið lagt af iygina,
þá taiið sannleika hver við sinn
náunga, því vér erum hver annars
limir.” Ef. 4, 25.
Hvílík þó kenning! Ef henni að-
einlsi væri fylgt. Talið sannleika.
Kriistnum mönnum sæmir ekki
annað. Þeir eiga að leggja af lyg1-
ina. Vera orðheldnir og áreiðan-
legir í öllum félagsskap og öllu
viðskiftalífi. “Því vér erum hver
annarls limir. Sannarleg speki!
Mannfélagið er stór líkami. Með-
limirnir limir Ef eins mikið ósam
ræmi, öfund og ósannsögli ætti
Isér stað á meðal lima líkamans,
eins og tíðkaSt í mannfélaginu, þá
mundi líkamanum reiða illa af. Ef
til dæmis augað lygi að fætinum.
Þá mundi fóturinn oft stíga út í
opinn dauðann. Þeir isem þykjalst
vera augu mannfélagsins, eru oft
eins sekir af því að fara með af-
vegaleiðandi og Iskaðlega lygi.
Það er engin furða þótt mannfé-
lagið fari eins og það fer, engin
furða þó um sár, sviða og kvalir
sé að ræða, þegar “limirnir” temja
sér lygina. Þegar þessi rotnun
leýsir þá sundur og drepur.
“Talið sannleika” hver við ann-
an.
Pétur Sigurðsson.
Frá blindum manni.
Gætið Yðar Eftir Hroll, Kvef
Og Flú.
I f I*r Finnlð Til Veiklunar, Tauga-
»lappleika, eða Annara Kvilla.
Þa Er Sjálfsagt AS Keita
Ivíi-kningar Tafarlaust.
J>aS er til nýtt meSal, sem hrifur
afarvel I slikum tilfellum. Hafi nú
bí e* r*ekk‘ rá8la«t ÞaS. ættufi
Þér aS fá yður strax flösku hjá lyf-
»lan™h „ heitir Nuga-Tone.
ReyniS þaS I nokkra daga oK mun
ySur þá bregSa I ibrö. peir sem
nota þetta nýja Nuga-Tone nneSal
fyllast undrunar yfir þvi, hve fljðtt
ÞaS byg'gir upp blóSi'S og taugarnar.
Pa8 veitlr góSa matarlyst og væran
svefn. FramleiSendur Nuga-Tone
þekkja meSaliS svo vel, aS þeir fela
öllum lyfsölum, aS ábyrgjast þaS og
skila peningunum aftur, sé fölk ekki
ánægt. GætiS þess, aS byrgSin standi
á hverjum pakka.
Minneota, Minn. 23. fdbr. 1925.
Háttvirti ritstjóri herra Bíldfell!
Eg býst við að þér bregði í ibrúit
er þú opnar bréf þetta og sérð að
það er frá manni, sem þú hefir litiö
kynst, og máské manst ekkert eft-
ir að ihafa séð. Satt er það, við er-
ur ekki mikið kunnir persónulega.
Höfum sést tvisvar en lítið talast
við. Þú hefir einu sinni komið á
heimili mitt, varst þú þá í fjár-
söfnunarerindum, lagði eg fáeina
dali í lófa þinn, isemi þú þakkaðir
mér fyrir með hlýju handtaki og
kvaddir mig og fórst, því þú varst
önnum kafinn. En þótt persónu-
leg viðkynning okkar sé ekki mikil
þá er eg alt af smátt og ismátt að
kynnast þér; blað þitt kemur í
hverri viku í húis mitt, og er lesið,
og víst má telja það góðan gest.
Það færir manni ávalt vel ritaðar,
fræðandi, skemtandi og hresisandi
ritgerðir og fréttapistla, Sögurn-
ar eru hollar og góðar aflösturs,
og þakka eg þér innilega fyrir þá
skemtun, sem þær veita mér og
mitt álit er að þitt (heiðraða blað
þoli fylli'lega samanburð á öðrum
íislenskum iblöðum, sem gefin eru
út ihér vestan hafls1 og þótt lengra
væri leitað. Óska eg þér svo til
lukku með blað þitt í framtíðinni.
iEn það sem isérstaklega kom
mér til að rita þessar línur, var
dálítil ritgerð, sem istóð í næstsíð
asta blaði Lögbergs með fyrirsögn
inni “Starf sjónleysingjanna,”
Þessi grein fanst mér mjög hugð
næm, og ekki getur mér dulist að
Isá sem hana ritaði beri mjög
mikla hluttekningarsemi í hjarta
sér í kjörum aumingja sjónleys
ingjanna, því ritgerðin er þrung-
in af mannúð og kærleika til
þeirra. Fyrst sýnir höfundurinn
fram á þau kjör, sem hinir blindu
áttu við að búa fyrr á tímum, og
sýnir fram á, hve þau eru nú orð-
in breytt til hins ibetra. Hvetur
fólk til að styrkja þá blindu, með
því að kaupa verk þeirra og að
síðustu bendir hann á áhrif þau
er þ$ir blindu verði fyrir ef að
þeim er hlynt og vinna þeirra
keypt. Hjartans þökk fyrir rit
gerðina herra Bíldfell, ef það ert
þú sem hana ritar og hver sem er
Eg, sem þetta rita, hefi nú verið
blindur í tólf ár og hefi reynt
hvað það er að sitja aðgerðarlaus
í myrkrinu, en nú í þrjú undanfar-
in sumur hefi eg farið á eina
þessa stofnun í ríkinu Minneisota,
og notið þar tilsagnar í ýmiskon-
ar vemlegum iðnaði; hefir það
gjört mér mjög mikið go’tt og
sömuleiðis töluvert gagn, eg hefi
lært að búa til ýmiskonar hluti
sem eg hefi starfækt og selt hér
heima og víst er það, að marga
skemtistund hefi eg átt við tilbún-
ing þeirra. Því vi] eg hvetja landa
mína til að sinna nú vel þessari
stofnun þarna í Winnipeg, sem
ritgerðin minniist á og ef nokkrir
þeirra eru nú blindiþ- um fram alt
að sækja hana og reyna að læra
eitthvað verklegt, því það er um
að gera fyrir þá iblindu, að hafa
eittlhvað að dunda vi,ð sér til
dægrastyttingar.
Það er annars mjög gleðilegt að
vita til þesis, hve kjör hinna blihdu
hafa breyst og batnað í seinni tíð.
Nú gefst þeim tækifæri á að
ganga á skóla einls 0g hinum, sem
sjáandi eru, og nema aiskonar
verklegan iðnað, llestur og skrift,
0g víist er um það, að lestir læra
mikið. Á skólanum í Faribault,
Minn. er nú í vetur um eða yfir
Ihundrað nemendur. Sumarskólinn
er ekki eins fjölsóttur, sem ekki
er von, þar isem hann er aðallega
fyrir aldrað fólk. Síðastliðið sum-
ar sóttu hann um fjörutíu nem-
endur, frá tuttugu og fimm ára
aldurs skeiði upp t|l isjötugs. öll
kensla, matur og aðhjúkrun er ó-
keypis. Efni í það sem framleitt er
'eggur skólinn til. En af mann
fýsir að kaupa vinnu sína, getur
hann fengið það með þvi að borga
fyrir efni. Það sem starfrækt er á
isumarskólanum vil eg nú nefna.
Ýmsar tegundir af körfum, smá-
ar og stórar, kaffi|bakikar stóla-
sæti, isópar, dyramottur, Ham-
mocks, flugunet, ryksogarar, og
margt fleira, sem eg man nú ekki
að nefna. En þetta nægir til að
sýna að heilmikijð er starfað.
Sömuleiðilsi er skrift og lestur. Það
litla, sem eg kann að fingra Typ-
writer hefi eg numið þar.
ISíðastliðið sumar var mjög gott
og hagstætt, þó fremur svalt. Upp
iskera mjög góð og nýtiíig hin
besta.
Verð á vörum bænda vel viðunan-
leg. HeilSufar manna yfirleiltt
gott. Veturinn varð mjðg frost-
harður framan af en með febrúar
mildaði í veðri og eru nú bændur
í óðaönn að hirða það sem þeir
áttu eftir að maís, þegar spilti í
haust. Snjór hefir verið mjög lít-
ill í vetur og til þess að gera eng-
in dimmviðri. Yfirleitt má segja
að löndum líði| hér vel, heillsa góð
og nóg að borða. Mér sjálfum líð-
ur mjög vel, þótt blindur sé. Kon-
an mín les mér bæði Lögberg og
Heimiskringlu og allar þær Ibæk-
ur, sem hún getur náð í, 0g ls.vo
dunda eg við verk mitt af og tii,
‘Svo eg hefi yfir engu að kvarta.
Þegar eg virði fyrir mér hin rif-
legu samskot landa minna í Ing-
ólfsmálinu, þá dylt mér ei’gi, að
góður vilji fær næstum því að
segja flutt fjöll. Mér virðist sam-
skotin sýna það. Enga hvöt hefi
eg til að ræða það mál, það er nú
til lykta leitt. En eg get ekki
stilt mig um að lata þá skoðun mína
í ljós, að mér finst Mr. H. Berg-
man hafa unnið þar mikið verk.
Hann hefir með sinnni miklu
greind og karlmenteku frelsað
þenna aumkunarverða mann bæði
líkamleg og andlega. Hann hefir
forðað líkama hans frá gálgan-
um, en hans innra manni hefir Mr.
Bergman veitt tækifæri til að
lei.ta drottins.og biðja hann um
líkn og miskunn. Ef nú þetta
fallna barn notar tækifærið, sem
honum hefir verið veitt í fanga-
klefanum, þá skilst mér, að heilm-
færast megi upp á hann orðin
frelsarans, er Ihann segir: “Það
mun verða meiri gleði! í himna-
ríki yfir einum syndara, sem 'bæt-
r ráð sitt, en níutíu og níu rétt-
látum.”
Sv slæ eg nú ibotn í ibréf þetta
0g bið þig fyirgefa. Eg býst við,
að þér þyki stafsetningin óvið-
feldin, en við því veður ekki'
gert. Hefi ekki ritvél með ís-
lenzka stafrofinu, en víldi að eg
hefði hana. Svo þakka eg þér aft-
ur fyrir þitt velritaða blað Lög-
berg og árna þér og 'því lukku og
blessunar á yfirstandandi ári.
lafsson. Lesnar vor.u upp kveðjur
og heillaóskir frá fyrverandi presti
safnaðarins, séra Carl J. Olson og
frá Mrs. Hólmfr. Brynjólfsson, sem
um mörg ár tilheyrði söfnuði'num
og er nú flutt héðan. Lesinn var
skýrsla yfir fjársöfnun, sern hafin
yar fyrir hér um bil 3 vikjim í til-
efni af því að reyna að lækka skuld-
ina sem hvíldi á kirkjunni að upp-
hæð $300 og höfðu safnast $303 og
varð því söfnuðurinn algjörlega
skuldlaus á afmæli sínu Þökk til
allra, safnaðarfólks og annara, er
studdu að því að losa söfnuðinn við
þessa skuld. Þar næst talaði séra
Steingr. Thorláksson, mjög hjart-
næm hvatningarorð til safnaðarins
og einnig séra R. Marteinsson og var
að endingu flutt bæn og sunginn
sálmurinn no. 22 og að aflokinni
skemtiskránni fóru fram veitingar er
kvenfélagið hafði tilbúið, og á með-
an söng flokkur safnaðarins ýmsa
íslenzka ættjarðarsöngva. Óhætt
mun meiga fullyrða að allir fóru
heim mjög ánægðir yfir þessu sam
sæti, og munu hafa verið um eða yf-
ir 300 manns. Sýnilega hefir safn-
aðarstarfið blessast í liðitini tíð og
mun einnig blessast í framtíðinni, ef
söfnuðurinn missir ekki sjónar á
frelsara sínum. Margt af aðkom
andi fólki sótti þetta samsæti.
5. B.
Guðm. Guðmundsson
hann andaðist á Betel, þann 28. des.
síðastliðinn; hafði hann verið vist-
maður þar frá þvi í maí 1923. Ó-
k'unnugt er þeim er ritar þessar lín-
ur, um fæðingardag hans eða fæð-
ingarár. Mun hann hafa alist
upp í Hrútafirði. Þar lærði hann
í æsku gull og silfursmíði, hjá Ein-
ari á Tannastaðahakka. Á ís-
landi kvæntist Guðmundur. Kona
hans sét Anna Éjörnsdóttir. Ung
fluttust þau til Ameríku og settust
að í Pembina, N. Dak. Dvaldi Guð-
mundur þar meðan konu hans naut
við. En hana misti hann eftir
langt sjúkdómsstríð, frá hörnum á
ýmsum aldri. Ýngstu börnin tvö,
Emma og Gísli, voru þá tekin til
fósturs af góðu fólki, sem gekk þeim
í foreldra stað; stúlkan af hinni
valinkunnu Goodmans fjölskyldu, þá
til heimilis í Pembina, en nú í Bell
ingham í Washington. Gisli var
tekinn í fóstur af Mr. og Mrs. Met-
usalem Johnson, nú til heimilis i
grend við Árborg, Man. Nokkru
eftir lát konu sinnar fluttist Guð
mundur heitinn hingað til Gimli og
settist að norðan við bæinn, mun
það hafa verð vorið 1907 Tveir
synir hans töldu sig til heimilis hjá
honum. Guðm. var maður vel lið-
inn af nágrönnum og öllum er hon-
um' kyntust. Hann var fáskiftinn
og frekar þunghúinn á efstu árum
sínum. Líklegast hafði lífið og
reynsla þess, sorfið allfast að hon-
um. Hann var þrekmaður og ró-
legur, lét tilfinningar sínar lítt uppi.
Hann var víst fjölhæfur að eðlis-
fari, að sögn þeirra manna sem
þektu hann bezt Allvel var hann
1
vist greindur og fróðleiksgjarn. Guð-|
mundur fékk aðkenningu af slagi, •
sumarið 1922. Það haust var hannj
fluttur á heimili Mrs. Maríu Daní-J
elsson hér á Gimli, sem hjúkraðij
honum og annaðist hann á kærleiks-]
ríkan hátt. Vorið 1923 fékk hann'.
inngöngu sem vistmaður á Betel. j
Dvaldi hann þar það sem eftir var;
æfi hans. Var hann rúmfastur þarj
allan þann tíma. Sílesandi var
hann. Aldrei kvartaði hann, þoldi
þó víst-oft þjáningar. Þar andað-
ist hann, sem áður er sagt, þann 28.
des. síðastliðinn.
Dæmafátt var það hve börn hans,
Emma og Gísli, þótt ekki væru al-
in upp af honum, létu sér ant um
að gleðja hann, bæði með bréfa-
skriftum og öðrum kærleiksmerkj-
um. Dóttir hans kom úr fjarlægð
og heimsótti hann fyrir nokkrum ár-
um. Gísli sonur hans fylgdi föður
sínum til moldar. Guðmundur var
jarðsunginn frá Betel, hinn 9. jan.,
af þeim er þetta ritar.
Sig. ólafsson.
Skemdir af ofviðrinu.
í fyrradag (föstud. 21. jan. s.l.)
Úr Gridamk.
Miðvikudaginn þann 2). þ. m.
gerði hér afskaplegt veður af suðri,
með feiknamiklu brimi og sjávar-
gangi. Tveim tímum fyrir flóð
var sjávarhæðin þegar orðin eins
mikil og elstu menn mundu dæmi til
í mestu flóðum. Fór þó veðrið og
sjávargangurinn stöðugt vaxandi
fram að flóði, og gerði svo mikinn
skaða og skemdir, að slíks eru áður
eigi dæmi. Tvær eða þrjár jarðir
í Jámgeröarstaðahverfi munu að
mestu eyðilagðar, auk ýmissa tún-
hletta og fjölda matjurtagaröa, sem
hafa algjörlega eyðilagst. Eitt íbúð-
arhús ('AkurhúsJ eyðilagðist alger
lega og annað (Völlur* skemdist
stórkostlega. Þar var heyhús á-
fast við íbúðarhúsið og voru í þvi
um 60 hestar af töðu. í einu sog-
inu slitnaði það frá íbúðarhúsinu og
kastaði sjórinn því með öllu, sem í
því var, minst 20 metra í burtu. Þetta
hús mun hafa staðið ca. 150 nt. frá
venjulegu stórstraujnsflqði. ! í
fjölda húsa gekk sjór í kjallara óg
eyðilagði alt, sem í þeim var.
Niður við lendinguna, sem mjög
eyðilagðist, braut sjórinn og tók
burt 12 saltskúra og eyðilagði í
þeim mikið af salti og öðru verð-
mæti. Margir róðrarbátar brotn-
uðu og skemdust. Fjöldi af sauð-
fé druknaði í flóði þessu, bæði í hús
um og til og frá með fjörunum.
Fjöldi fólks hefir flúið úr húsum
sínum og gistir í nótt hjá nágrönnum,
er hærra búa frá sjó. Enn er ekki
frétt u mtjón það, sem kann aö
hafa orðið í Þorkötlustaða- og Stað-
arhverfum, en búast má við því
svipuðu. —• Manntjón varð ekki, en
þó skall hurð nærri hælum, að úr
tveim húsum sem standa langt uppi
á landi, varð að bjarga fólkinu á
bátum, og úr öðru þeirra varð að
‘.f'jáðist mjög í bakinu ernú heilbrigð”
Mrs. William Walker, Wellwood, Ont., skrifar:—
“Eg þjáðist mánuðum saman
af magaveiki og fylgdi henn ó-
þolandi bakverkur. Hélzt eg
itundum varla við í rúminu um
nætur. Eg þandist upp af gasi
og misti matarlystina að heita
mátti. Læknirinn gaf mér hin
og þessi meðöl, en árangurslaust.
Að lokum fór eg að nota Dr.
Chase’s Kidney-Liver Pills, og
þótt eg hafi eÚd notað nema úr
þrem öskjum, er eg orðin al-
heil.”
DR. CHASE’S
KIDNEY-LIVER PILLS
35 eents luskjan af »5 pilliuit, Ednuuison, Bates & Co., IJd., Toronto.
Tjónið er mikið með tilliti til efna-
hags þeirra, er fyrir því hafa orðið.
Að kveldi 21. jan. 1925.
E-G. Einarsson.
Frá Vík í Mýrdal
Austur í Mýrdal var veðrið mik-
ið vægara en hér vestra- Engir skað-
ar urðu af veörinu; sjávarflóð gerði
nokkuð í Vík, en þó ekki svo að
tjón hlytist af.
Strandmennirnir af “Riding” fóru
frá Vík-í fyrradag og voru í fyrri-
nótt í Þorvaldseyri undir Eyja-
fjöllum.
Undir Eyjafjöllum urðu heldur
engir skaðar af veðrinu; enda væg-
ara þar. m
Alauð jörð nú í Mýrdal og undir
Eyjafjöllum.
Frá Ölfusárbrú.
í vestur og uppsveitum Árnes-
sýslu urðu miklir skaðar af veðrinu.
Sjógarðurinn á Stokkseyr og Eyr-
arbakka brotnaði mjög mikið. Stokks-
eyrargarðurinn brotnaði allur meira
og minr.a á allri leiðinni frá Stokks-
eyri og vestur að Hraunsá. Sjó-
gangurinn hafði verið afskaplega
mikill, svo að elztu menn muna ekki
annað eins. Fólk flúði úr húsum
undan sjóganginum. Ein hey-
hlaða lítil fauk á Stokkseyri.
Á Holti í Stokkseyrarhreppi fauk
heyhlaða og fjárhús.
Ofan af Skeiðum hefir frést um
þessa skaða:
Á Vorsabæ fauk heyhlaða. Á
Brúnavöllum fauk heyhlaða og skúr.
1 Grímsnesi hafði fokið heyhlaða
og þak af baðstofumni á miðengi,
og í Hraunkoti fauk Iheyhjaða qg
fjós.
10 símastaurar voru hrotnir milli
Hraungerðis og ölfusárbrúar.
í vesturhluta Rangárvallasýslu
urðu einhverjar skemdir og hefir
Mbrgunblaðið frétt, að heyhlaða
hafi fokið í Varmadal og önnur á
Geldingalæk.
Alautt er nú í lágsveitum Árnes-
sýslu og Rangárvalla.
Sennilegt er því miður, að enn sé
brjóta glúgga til ^þess að ná því. ófrétt um skaða, sem orðið hafa af
þessu ofviðri, því mesta sem komiC
hefir lengi.
Af Kjalarnesi og úr Kjós.
í gærkveldi átti Morgunblaðið tal
við bóndann í Brautarholti, og kva5
hann ýmsar skemdir hafa orðiö af
völdum veðursins í fyrradag þar
uppi í sveitinni.
1 Saurbæ á Kjalarnesi rauf þakið
af íbúðarhúsinu, a’t járnið og eitt-
hvað nokkuð af súðinni með. Á
Tinnstoeum í Tir.nstaðadal tók þak
af hlöðu, og önnur skemdist svo, aö
nokkuð af heyi fauk úr henni.
Á Kárar.esi í Kjós fauk ait þakiö
af úhúðarhúsinu, svo að fólk varö a5
flýja um tíma úr íbúðarhsúniu. A
Hálsi rauf þak af hlöðu, og á ann-
ari brotnaði það inn. Á Hurð-
arbaki feykti jámþaki af hlöðu.
Bóndinn í Brautarholti kvaðst
mundu hafa mist báðar sínar Möíur,
ef ekki hefði staðið svo vel á fyrir
sér, að hann hefði haft nógan mantn-
afla og éfni til þess að halda þeim
niðri og þakinu á þeim. Hann
kvað slíkt veður aldrei hafa komið
þar í sveit af þessari átt.
Frá Isafirði
var Mbl. símað í gær, að ofviðrið f
fýrradag háfi verið þar eitthvert
hið meáta, sem komið hefir á síðarí
árum. Hafðí þó ekki spurst þang-
að um neinn mannskaða þar vestur
frá, því engir hátar voru á sjó.
Tvo mótorbáta rak á land á höfn-
inni á ísafirði.
1 Hnífsdal fauk smiðahús
Daníelssonar.
Ólafs
í Álftafirði rak tvo báta til hafs.
Talið er víst að annar hafi sokkið,
•enn hinn er ófundinn, og má vera að
eins haft farið um hann. 1 Súða-
vik í Álftafirði fauk heyhlaða.
Á ísafirði urðu margar smáskemd-
ir á húsum, en engar stórvægilegar,
svo orð sé ágerandi.
Morgunblaðið 23. jan., 1925.
Með virðing’u og vinsemd,
Erncst Johnson.
Fréttabréf.
Ginili, Man., 28. febr. 1925.
Mr. J. J. Bíldfell.
Kæri vin!
Eg sendi þér nokkrar línur, sém
eru fréttir að litlu leyti af 25 ára
afmæli lúterska safnaðarins á Gimli,
sem haldið var í kirkjunni að kvöldi
þess 27. þ. m.
Samkoman var sett af presti safn-
aðarins séra Sig. Ólafssyni, með
þvi að sungin voru 2 vers af sálm-
inum 127 “Vor guð er borg á bjargi
traust. Ávarpaði svo séra Sig.
Ólafsson veizlugesti, var svo lesinn
bibliukafli og bæn flutt af séra
Steingr. Thorláksson voru þá sung-
inn 4 ver.s af sálntinum no. 174. Því-
næst flutti séra Rúnólfur Marteins-
son minni safnaðarins og skýrði frá
frumbýlingsárum safnaðarins og
starfi sínu yfir þau ár, er hann var
hér þjónandi prestur. Söng þá söng-
flokkur safnaðarins: “Vel er mætt
til vinafundar”. Fyrir minni prest-
anna mælti Sveinn Björnsson, þeirra
er þjónað hafa söfnuðinum frá því
er liann var stofnaður, og eftir það
voru sungin 2 vers af sálminum no.
183 þar næst talaði séra S. Ó. ti!
enskumælandi fólksins sem var við-
statt og erindi það kallaði hann “thc
Hopes of the future”, fvonir fram-
tíðarinnar), sð því loknu söng söng-
flokkur safnaðarins enskan sálm.
Fyrir minni lúterska kvsnfélagsins
“Framtiðin” mælti Mr. A. G. Páls-
son frá Winnipeg, og að því loknu
var sunginn sálmurinn no. 240.
Frú Ingibjörg Ólafsson mælti fyr-
ir minni ungmennafélags safnaðat-
ins ög sunnudagaskólans, fyrir mlnni
söngflokks safnaðarins séra Sig. Ó-
T
T
T
T
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
t
t
♦♦♦
t
t
t
t
t
t
♦;♦
HÉR FÆST BŒÐI GŒÐI 0G ÞJÓNUSTA!1
í okkar
8 Service Stöðum
No. I Cor. Portage og Maryland
No.
No. 3
Main St. ámóti IJnion iárn-
J
brautarstöðinni.
McDermot og Rorie Street
á móti Grain Exchange
Veitið Bílnum Tœkifœri.
Byrjið nú þegar og látið oss hreinsa
gömlu olíuna og fituna úr bíl yðar.
Loftþrýsting ókeypis
Fjórar loftlínur á hverri stöð, 1 50 pd
stöðug loftþrýsting.
Alemite Service
No, 4 Portage Ave. og Kennedy
No. 7 Rupert og Kíng, bak v,ð
McLaren Hotel
No. 6 Osborne og Stradbrooke St.
No, 7 Main St. North & Stella Ave
No. 8 Portage Ave. & Strathcona
Byssur með 5000 punda þrýstingi,
gera oss kleift að hreinsa bíl yðar á
fám mínútum.
Grease Rack Service
Olíunni skift á tfáum mínútum.
Distilled” vatn ókeypis
alt afvið hendina fyrir Batteríið
U
66
ELECTRO GASOLINE
99
Best by Every Test
Praipie City Oil Company
Áðal Skrifstofa: 601-6 Somerset Block,
WINNIPEG, MAN.
I
4
T
T
I
f
T
T
T
T
♦
T
f
f
♦;♦
f
f
f
f
f
4
4
4
f
f
♦;♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^^♦♦^♦^♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦^♦♦^♦-♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^^^♦♦♦♦-♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦^♦♦t'^í^