Lögberg - 12.03.1925, Page 7

Lögberg - 12.03.1925, Page 7
LOCSZRG, FIMTUDAGINN. 12. MARZ 1925 Bls. 7 Hafið öskju við hendina Zam-Buk er bezta meBalrð viS hverskonar meiðslum- Þau smyrsl eiga engan sinn líka aS ‘þvi er snertir græöslu sára og eru yfir höfuS ó- missandi, þar sem um er að ræða sprungur í hörundi, skurSi, blöSrur, gylliniæS o. fl. í hverri öskju af Zam-Buk eru þau máttugustu lækningar og sótt- hreinsunarefni, sem visindin nokkru sinni hafa þekt. Hér um aS ræSa jurtasamsetningu, sem ekkert hefir af smeSjukendri dýrafitu. Þess vegna er Zam-Buk bezta lyfiS viS hverskonar hörundskvillum. FáiS 50c öskju af þessu frœga urtalyfi hjá lyfsalanum nú í dag, eSa biSjiS Zam-Buk Co., Tor~ onto, aS senda yður meS pósti ókeypis reynsluskerf. Skýrsla stórtemplara. Embættismenn, systur og bræS- ur, stórstúku Manitoba og NorS- vestur landsins, af óháðri alþjóða- reglu góðtemplara. Eg leyfi mér hér með að leggja fram hina fjórðu ársskýrslu mína. Pramkvæmdarnefndin hefir haldið reglubundna fundi annanhvorn þriSjudag mánaðar hvers árið út, og hin ýmsu málefni hafa tekia verið fyrir til íhugunar og af- greiSslu eftir því sem tími og fé leyfði. Einn flóknasti erfiðleikinn hefir legið í því að fá regluboða. Það sem oss hefir orðið ágengt því efni, var að fá lofað frá séra Albert Kristjánssyni um starfsemi í slíka átt, einhvern tíma á yfir- standandi mánuSi. Er hann tvi- mælalaust einn af ákveðnustu og einlægustu bannvinum í Manitoba. Og eg er sannfærður um, að takist hinni nýju framkvæmdarnefnd að ná honum í sína þjónustu, þarf ekki aS efa, að hann beiti óskift- um kröftum til stuðnings málefn- um reglunnar. Á síðastliðnu hausti, var þess farið á leit við framkvæmdarnefnd yðar, aS hún sendi einn eða tvo menn til þess að flytja ræSur um bindindismálið á fundi, sem haldast átti í Riverton. Fór eg þangað sjálfur, ásamt hr. Ásmundi P. Jó- hannssyni, sem þá var nýkominn úr íslandsför. Snemma í þessum mánuSi endui- skipaði eg stúkuna “Framthra” að Lundar, Man., með aðstoð Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og br. G. Finn- bogasonar. Vér fengum um sextíu nöfn á hinum nýja lista, en sökum óveðurs fundarkvöldiS, gátu aðeins rúmir fjörutíu sótt fundinn. En mér er sagt aS hinir hafi gengið inn á næsta fundi, er haldinn var í sömu vikunni. Eg hefi reynt hvað eftir annað aS vekja til nýs Hfs stúkurnar að Árborg, Hnausa, Gimli, Selkirk, Morden, Hayland og Langruth, án árangurs. En sú er eindregin skoð- un mín, að sú tíð komi áður en langt um Iíður, er hinir gömlu góS- templarar á þessum stöðvum finni það óhjákvæmilegt, að reisa stúlc- urnar við af nýju, til vemdar æskulýðnum í hlutaðeigandi þorp- um, bæjum og bygSum. ÞaS gæti verið næsta fýsilegt fyrir yðar að kynnast nokkru ger sannleikanum öllum í sambandi við vínverslunina í mörgum þeim hér- uSum, þar sem vér dveljum, þrátt fyrir það, þó Moderation League félagið fulIyrSi, að stjómarvín- sölulögin — Govemment Liquor Act, hafi útbreitt bindindi.” Öleyfileg vínsala, hefir sjáanlega stór-aukist við það, hve erfiðleik- arnir viS eftirlitið hafa orðið víð- tekari og flóknari. Lógreglan fær eigi aS gert. Henni f*" kunnugt um, að í fjölda mörgu.n ibúðum fjölbjýlis'húsanna ýBlocks), ókleift sé aS koma fram ábyrgð á hendur lögbrjótanna. Margir bæir hafa þessa sögu að segja: “Hin nýja löggjöf hefir breytt mörgum knattleikaskála og matsölustað í vínsmyglunarstöð.” Smyglararnir hæla sér af því dig- urbarkálega, að sérhver sá, er komi upp um þá, verði tafarlaust skot- inn — svo yfir höfðum löghlýðinna borgara, er svipunni stöSugt haldiS á lofti> Látum oss snöggvast hugleiða til- felli eitt í þorpi nokkm í Norður- Manitoba, sem blaðiS Free Press getur um í ritstjómargrein. í júlí- mánuði voru fluttar til þorps þessa 24 unnur af bjór, og af þeim voru 22 merktar nafni hótðlshaldarans þar á staðnum. Til annars þorps voru fluttar 8 tunnur, fóru tvær þeirra til gosdrykkjasala en sex í kínverskan matsöluskála. Þriðja þorpið mætti tilnefna, er veitti mót- töku 13 tunnum áfengs öls og gengu 12 þeirra til kínverskra matsölu manna. Til fimta þorpsins fluttust 5 tunnur, alilar til notkunar í kín- verskum gildaskálum. Afleiðingin af þessum ómótmæl- anlegu skýrslum er ljós. Er þar með beinlínis sannað, að ólögleg sala öls í glösum á hótelum og kaffi húsum, er jafnt og þétt, að ná út- breiðslu víðsvegar um fylkið. Einstaklingar til sveita, er vilja fá sér öl, panta það ekki lögum sam- kvæmt frá ölgerðarhúsinu, heldur kaupa það í smásölu frá lögbrjót- num á staðnum, er fær það í stór- um stíl og selur það síðan í prívat herbergi eða í veitingaskálanum, Aukning þessi hin mikla, á notk- un áfengra drykkja, sem nú á sér stað, fylgist beinlínis að með öðru ósiðferði. Ástandið í þessu tilfelli bæði í Winnipeg og í smærri bæj- unum, er að vekja almennan við- bjóð hjá heilbrigt hugsandi fólki. Unga fólkið og börnin. Sam- kvæmi unga fólksins til sveita og bæja, eru pð verða sýkt af áfeng- isnautn og fjöldi unglinga af báðum kynjum, er að verða vágesti þess- um að bráð. Af þessum samkvæm- u mleiðir það, að vínstraumurinn hefir fengið greiða götu inn heimili, sem aldrei áður höfðu mætt slíkum ófögnuði Á sumum þessum heimilum, eru börn á skóla-aldri, farin að venjast á áfenga drykki. Námsfólk vort, bæði á miðskól- um og lærðu skólunum, er farið að verða í sífeldri hættu, sökum á- fengisnautnarinnar. Áfengisnautn- in er að verða að venju meðal ungs fólks af báðum kynjum, í öllum pörtum fylkis vors. Á síðastliðnu vori, voru nokkrar ungar stúlkur bornar dauðadrukn- ar úr samkvæmi til eimlestarinnar, er flytja átti þær heim. Annað tilfelli frá síðasta ári má minnast á, semi sé það, að í hóteli einu fundust sex ungar stúlkur út úr fullar í félagi með hóp af slörk- urum. í bæ einum fundust stúlkur á aldrinum frá 14 til 17 ára, er drógu fram lifið undir kringumstæðum, er beinlínis gáfu til kynna þræla- sölu “White Slavery.” Það er full ástæða til að halda, að tugir, ef ekki hundruð stúlkna, horfi á öðrum stöðum fram á sama tortímingar hyldýpið. Að minsta kosti frá þremur stöðum utan Winnipeg borgar hafa borist raddir frá foreldrum, sem komin eru í standandi vandræði með börn sín. ölgerðarhúsin standa öllum opin. Sérhvert ölgerðarhús, rekur nú jafnframt smásölu og hefir opnað útibú, hvar helst, sem þvi varð við- komið víðsvegar um fylkið. Er það selt öl sýknt og heilagt án nokkurs eftirlits, hvað byrgðir snertir, flutn- ing eða sölutíma. Vér rekum vinverslun, vér selj- um vín og vér höfum af þvi góðan hagnað. Vér seldum frá 1. sept. 1923 til 31 ágúst 1924 ffyrsta árið, síðan sjórnarsalan komst á, sam- kvæmt Govemment Liquor lögun- umj: AIls $6,167,576.73. Upphæð þessi skiftist þannig niður, Vinverslun utan Mani- toba — — — — $621,533.15 ölgerðarhús í Marti- toba-------------1,891,633.60 Tekjur sambandsstjórn- ar—----------------1,748,033.56 Tekjur fylkisstjómar 679,171.32 fjárhags-árslok árslok Slikur er tilgangur bannvina sam ág. 1923. sept. 1924 bandsins í Manitoba. Tilgangurinn Winnipeg 1301 1579 er sá, að fræða almennnig um gildi $t. Boniface 62 119 vínbannsins, og það er það eina, Brandon 5i 73 sem unt er að gera undir núver- Portage la Prairie 29 39 andi kringumstæðum. Vér vonum, Aukist urrt 447 tilfelli; aukning ai að oss takist að frelsa eitthvað af hundraði, 30. unga fólkinu. Sumum af sonum Ölvaðir menn sakaðir um ósæmi- vorum og dætrum er þegar verið lega hegðun: að fórna á ^iltari ofdrykkjunnar. árslok árslok Feður og mæður, systur og bræð- ág. 1923 sept. 1924 ur! Viljið þér ekki rétta hjálpar- Winnipeg 84 133 hendi, fullnægja kristilegri og St. Boniface 14 43 borgaralegri skyldu og ganga í fé- Brandon 0 0 lag með oss, til varnar gegn sam- Portage la Prairie 4 6 eiginlegum óvini? Kostnaður við þjóðar- atkvæði----------------73,945.38 Starfrækslu kostnaður vínsölunef ndarinnar 366,971.94 Kostnaður við pökkun 25,002.92 Flutningsgjöld og á- byrgð —---------------168,240.22 Drykkjuskapur eykst í hverri borg árið 1924. Sakfellingar fyrir drykkjuskap við mikið, sem gera má fyrir saklaust barnið. Og skylda vor gagnvart börnunum krefst umhyggju engu síður í þessu efni en öðrum. Vér DÖrfnumst frekari upplýsingar. Vér þörfnumst frekari aðgerða í ræðu og riti, þar til almenningur vaknar, hefst handa og sýnir æ- varandi árvekni i þessu þýðingar- mesta máli málanna. er vín selt á óleyfilegan hátt, þóttTekjur sveitarfélaga 593,044.64 Ö, hvílíkur mismunur milli «-«ÞESSA og HINS*-^ Hug8i6 urn, hve margar stúlkur og konur hafa 1 rauninni öll einkenni sannrar fegurhar, aö undanteknu . miklu og fallegu h&rl. HugsiQ jafnframt um þaö, nve margar þœr eru, sem eiga há.rinu fegurtJ sína at5 þakka. I»at5 aicnaur íi sama hverni* feguris yBar er a?» «8ru leyti fariS. Þér getiS a engan h4tt ateakaS aS vanrœkja h&r ySar. — Bé um aC ræSa nyt i etv.nl1 tB,a ,ýaralo». t>i Þart ekki annaS en L. B. Hair iTonic til aS styrkja. h&riS og endurfegra. Fáið flösku af L B. Hair Tonic í dag POWM3I ^ MANAOA I.ÆKNINO A « 50. L. B. SUAMPOO OWOER, 40c. 1 ljrfja og deildabasum, eSa meS pOsti trí L. B. Co., 52 Adelaide St„ Wlnnlpeg. Aukning um 80 tilfelli. Hundr aðshluta aukning, 78. Nýtt ölgerðarhús hefir nýlega verið opnað, og annað er nýbygt og “distillery” hið fyrsta í Manitoba, hefir nú tekið til starfa. Enn ein sölubúð var opnuð þann 9. september, svo nú eru ibær í alt 37 innan ta'kmarka fylkisins. Að því er snertir starfsemi vin- sölunefndarinnar, þá efast eg ekki um, að hún geri sitt besta til. Nefndin hefir afturkallað hundrað og fimtíu leyfi, þar sem sannast hafði að leyfishafi gerðist brotleg- ur við lögin. Hún hefir einnig látið taka upp ölsölustöðvar í bygarlög- um, þar sem fólkið hefir verið mót- fallið þeim. Vafalaust eru þó marg ar slikar stöðvar enn starfræktar, sem þyrftu að lokast. Eg mætti ef til vill veita dálitlar upplýsingar um önnur fylki. í fjórum þeirra fór fram þjóðaratkvæði — referendum: síðastliðið ár. Niðurstaðan í Sask atchewan um stjórnarvínsölu, varð á þessa leið: Með 119,337 ’ Móti 80,321, Meiri hluti 39,956. Stjómarvínsölulögin í Alberta, fengu yfir 30,000 í meiri hluta. Atkvæðagreiðslan um sölu vins og öls i veitingaskálum fbars) British Columbia, fór þannig: Á móti 74,159; Með 72,839; Meiri hluti á móti 1,320. Atkvæðagreiðslan í Ontario fór þannig að 40,000 atkvæða meiri hluti, varð á móti stjórnarvínsölu— Government Control. Á New- foundland hafa tvenn stjórnar /in sölulög verið afgreidd, er leyfa flösku af sterkum drykkjurrt á dag og veita jafnframt hótelum leyfi til að selja gestnm bjór og létt v:n. Árangurinn af fjögra ára vin banni, hjá nágrannaþjóð vorri B andaríkjunum. Á fjórða vínbannsári Bandaríkj anna framleiddi þjóðin meirn keypti meira, hafði meira fé í velf- unni og lagði meiri peninga inn sparisjóði, en nökkru sinni fyr Atvinna var miklu jafn ari, eftirspurn eftir vörum marg- falt meiri og verðið betra, en nokk urn tíma síðan árið 1915, sam kvæmt skýrslum frá Federal Re- serve nefndinni, sem samsett er al: fjárhagsfræðingum, bartkastjórum og fjármálalegum rithöfundum. stað þess, að draga úr fjöri við skiftalífsins, eins og spáð var eftir að 18. stjórnarskrárbreytingin gekk í gildi, hefir bannlöggjöfin aukið verslun og velmegun þjóðarinnar. Þjóðtekjurnar urðu meiri en árið 1922, sökum þess hve verksmiðju lýðurinn vann sér meira inn og sala bænda-afurða jókst. Atvinna iðn aðarmanna varð 13 af hundraði meiri en á árinu 1922 og vinnu laun hækkuðu til muna. Gildir hið sama um bændur, byggingamenn verkfæraframlieiðendur, glergerð armenn og matvörukaupmenn Járn og stáliðnaður í Bandaríkjun um varð meiri á árinu 1923, en nokkru sinni áður í sögu þjóðar innar. Samkvæmt viðskiftaskýrsl um frá Columbus, Ohio, varð versl unin á hvíldardögum margfalt meiri: Þetta er einkum eftirtekta- vert sökum þess, að á þessum stöðv um spáðu óvinir bannlaganna því að iðnaðarlífið slokknaði út air Þrátt fyrir bað, þótt smásala, póst pantanir og sala bála, næði há- marki 1923, þá jókst samt inni eign almennings á sparisjóði um $1,000,000,000, eða með öðrum orðum komst upp í $18,373,000,000 Nema þessar innieignir til samans $167.00 á mann. Verkalaun hækk uðu jafnvel fyrir óæfða verkamenn og fengu margir álitlegan skilding í aukavinnu. Útilokun áfengis, znssasti vegur- inn til heims bindindis. Vér verðum að nema burt hætt- una og freistinguna. Vér verðum að búa svo um hnútana, að komandi kynslóð fái lifað heilbrigðu og reglusömu lífi. Það er tiltölulega- litið, sem hægt er að gera fyrir fallinn drykkjumann, en margt og Viljið þér aðstoða oss í því, að bera málefni vort fram í hverjum sunnudagsskóla og i öllum öðrum sameinuðum félagsskap í Mani- toba? Viljið þér senda oss línu í sambandi við ástandið í yðar eigin bygðarlagi ? Eg er sannfærður um, að oss ber skylda til að styrkja félagsskap ænna, sem er eini félagsskapurinn, jar sem allar góðtemplaradeildir geta mæst á sameiginlegum grund- velli í þarfir sameiginlegs starfs. Ritari vor, Mr. W. R. Wood, er meðlimur í féla£sskap vorum, bráð- hæfur maður í sinni stöðu og æssvegna er það skylda vor, að veita honum fylgi. Eg lýk þessari skýrslu minni með einlægum þökkum til framkvæmd- arnefndarinnar, hinna ýmsu stúkna, og annara, sem hafa stutt oss í þvi að fullnægja skyldum vorum i bindindismálinu. I trú, von og kærleika, A. S. Bardal. stórtemplari. Veika ekkjan. Allir þeir, sem bágt eiga, verða hálpinni fegnir, en þó þykir aldrei eins mikið til hennar koma, og þeg- ar hún kemur manni óvörum og henni fylgir nærgætni. Utarlega í' bænum Fíladelfíu í Vesturheimi mætti maður nokkur dreng einum eitthvað 12 vetra gömlum. Drengurinn gengur til hans nið- urlútur og hágrátandi og1 bliður hann að víkja sér einhverju.. Hinn ókunni maður komst mjög við, þeg- ar hann sá uppburðarleysið á drengnum, og hvað hann alt í einu blóðroðnaði og varð skjálfraddað- ur. 1 “Barnið gott,” sagði hann, “það j lítur svo út, sem þér falli ekki vel i að lifa á bónbjörg. Hvað er það, j sem þrýstir þér til þess?” Tárin hrundu enn þá óðar ofan | kinnar honum. “Æ! þaðl hefði mér aldrei í hug j dottið ,að það mundi svo langt reka j fyrir mér; ekkert annað en volæð' | aumingjans hennar móður minnar, gat þrýst mér til þessa úrræðis. “Hver er þá móðir þín, barnið mitt?” “Hún er ekkja eftir auðugan kaupmann. Honum föður mínum heitnum gekk verslun sin vel, þang- að til einn af skiftavinum hans, sem varð galdþrota brást honum og steypti honum í volæði. Þarna misti hann alt sitt, og tók þetta svo mikið á hann, að hann veiktist og dó nokkrum vikum seinna. Við stóðum þá eftir allslaus, hún móði- mín og eg og annar yngri bróðir minn. Eftir lát föður mins tók einn vinur hans mig að sér, en hún móðir mín bar sig að hafa ofan af fyrir sér og honum bróður mínum með handafla sínum. En fyrir nokkrum dögum varð hún blessun- in svo veik, að eg er hræddur um að hún ætli að deyja. Hún er bersnauð og á ekkert sér til bjargar, en eg kem mér ekki að þvi, að mælast til ásjár af forn- kunningjum hans föður míns heit- ins. En af því þér eruð mér ókunn- ugur, herra minn, þá herti eg upp hugann og reyndi að hrinda frá mér einurðarleysinu. — Ó, það vildi eg, að þér væruð nú svo góður að sýna henni móður minni aum- ingjanum einhv^rja hjálp. Hinn ókunni maður komst inni- lega við af þessari hjartans einlægni drengsins, og þá ekki síður af svip hans; þegar hann sá hann mæna upp á sig með tárin i aug- unum. “Er langt héðan til móður þinn- ar ?” Hún býr hérna við endann á strætinu í ysta húsinu efst uppi undir þaki.” “Hefir þá enginn læknir komið ennþá til htjmar?” “Æ, Guð minn góður! Nei, nei hvar ættum við að taka borgun handa honum? Fyrir hvað ættum við að kaupa læknislyf? “Taktu þá við þessu,” sagði hinn ókunni maður og rétti nokkra gull peninga að drengnum: “En flýttu þér nú og sæktu tafarlaust lækni.” Drengurinn þakkar honum fyrir sig með hjartanlegri viðkvæmni og flýgur í burtu eins og örskot. Hinn veglyndi velgjörðamaður gengur rakleiðis til veiku ekkjunn- ar. Hann kemur inn í ofur lítið “Eczema þakti Kandleggina þjáningar tólf ár“. Mrs. Murray Hough, Wiarton, Ont., skrifar: “Eg hafði eczema i tólf ár, er alt af öðru hvoru brauzt út á handleggjunum. Eg reyndi á rangurslaust fjölda meðala. Vor eitt gerðist kvilli þessi svo magnaður, að eg fékk eigi rönd við reist. Eg fór frá lækni til læknis, en alt kom fyrir ekki. Loks reyndi eg Dr. Chase’s Ointment, og það læknaði útbrotin á skömm- um tíma. Nú er meira en ár siðan og hefi eg aldrei orðið sjúkdómsins vör.” DR. CHASE’S OINTMENT 60c. askjan, hjá Irfsölum eða Edmanson, Bates & Oo., ktd. Toronto. herbergi og sér ekkert annað en fáein fornfáleg húsgögn, dálitiö borð, eina tvo stóla og lélegt rúm, er hin sjúka ekkja lá i og andvarp- aði um hjálp; til fóta hennar sat yngri sonur hennar grátandi. Hann komst sáran við af þess- ari sjón og gekk að rúmi sjúk- lingsins. En til þess að gjöra hana enn óhræddari, fór hann að spyrja hana á ýmsa vegu, hvernig henni liði, eins og hann væri læknir. Ekkjan lyesti úr spurningum hans með stunum og gráti og sagði siðan: “Æ, eymd mín á sér dýpri rætur. Enginn læknir getur hjálp- að mér með allri sinni kunnáttu. Eg er móðir—aumingja móðir. Hjarta mitt er svo kramið og sært, að ekkert nema dauðinn einn get- ur grætt það; en þessi tilhugsun kvelur mig líka: Hvað ætli verði þá um veslings munaðarlausu börn- in mín? Hún gat ekki talað meira fyrir gráti. En af því hinn ókendi maður fór svo vingjarnlega og nærgætnislega að því að reyna að hugga hana, fór henni smám sam- an að létta fyrir hjartanu, svo hún gat skýrt honum greinilega frá öll um bágindum sínum. Þá sagði hinn ókunni maður: “Verið þér ókvíðin; hugsið þér nú um heilbrigði yðar; það er skylda yðar við börnin, að halda við lífi yðar. — Hafið þér hérna nokkuri pappírsblað handbært ? Eg ætla að gefa yður læknisráð.” Komumaður skrifaði síðan fá- einar línur. Að því búnu sagði hann: “Eg ætla að vona, að þetta ráð verði yður til góðrar heilsu- bótar; og ef þess gjörist þörf sið- ar, þá skal eg skrifa annað handa yður. — Eg ímynda mér að það gefist vel.” Hann lét blaðið liggja eftir á borðinu og fór leiðar sinnar. Rétt á eftir kom eldri sonur hennar heim aftur. Kallaði hann hástöfum til hennar: “Lof sé Guði, hann hefir aumkast yfir okkur. Einhver miskunnsamur maður, ef eg þekti ekki, gaf mér þessa gull- peninga; það er nog handa okkur í nokkra daga. Eg fór, eins og hann sagði mér, til læknis, og hann kemur hingað undir eins. Veriö þér nú glöð, móðir mín góð! Það raknar bráðum úr þessu fyrir okk- ur. “Komdu hérna í faðm minn, elsku Ágúst!” sagði móðir hans; “forsjónin sér fyrir sakleysingj unum. Einhver læknir, mér ó- kendur, var hér hjá mér rétt áður en þú komst. Hann friðaði mig og hughreysti ósegjanlega, með góö- mannlegri hluttekningu; þama á borðinu liggur læknisráðið, sem hann skrifaði handa mér, þú getur farið undir eins með það í lyfja- búðina.” Þegar drengurinn tók blaðið upp, hljóðaði hann upp yfir sig frá sér numinn. “Ó, guð minn góður! Móðir mín, hvað er að tarna! Gerðu ekki nema lestu.” Hann rétti að henni blaðið en hún verð- ur ekki minna frá sér numin og æpir upp: “Ó, guð hímneskur! Washington!” Læknisráð þetta var þá ráð for- seta um ,að hún skyldi fá ekki all- lítinn fjárstyrk á hverju ári. í þessum svifum kemur læknir- inn, sem sóttur var, inn í herberg- 1 ið. Hann heyrir nú hvað um var að vera, og vottaði hinni sjúku konu gleði sína yfir því, að svo margreyndur læknir hefði komið til hennar á undan sér. Þessi óvænta hjálp, sem létti á áhyggjunum fyrir ókomna tíman- um, stuðlaði líka mjög að því að flýta fyrir bata hennar. . , . Hversvegna Ford er útbreiddasta bíltegundin, EINFALDLEIKI Ford bíllinn er óbrotinn í samsetn- ing—hefir enga ónauðsynlega parta Hann hefir enga óþarfa hreyfiparta, sem íþyngja afli vélarinnar. Hann hefir engan þann útbúnað, er eykur að óþörfu á þyngdina, eða eykur kostnaðinn við starfrœksluna. Hann er hagkvœmur í einu og öllu. Yfir tíu miljón hagsýnir bíleigend- ur nota Ford til allra hagkvœmilegra flutninga. FINNIÐ NÆSTA FORD-UMBOÐSALANN Bílar Flutningsbílar Dráttyélar

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.