Lögberg - 19.03.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.03.1925, Blaðsíða 2
Bte. 2 LÖGBERG, FIMTUDAOINN 19. MARZ 1925. Góð tíðindi á ferðinni. Vill láta sem flesta vita, hve Dodd’s Kidney Pills hafa stuðlað að þvi aðkoma nýrunum í samt lag. Joseph Hardy, sem lengi hefir veriS sjúkur segir, aö Dodd’s Kidney Pills hafi gert sér ómet- anlegt gagn. Mistassini, Que., 16. marz, ('einka- fregnj—Eftir að hafa öSlast heilsu eftir sjö ára þjáningar, mælir Jos- eph Hardy, velþekur borgari hér á staSnum, meS Dodd’s Kidney Pills: “Eg hefi notaS Dodd’s Kidney Pills og þær hafa reynst mér sönn hjálparhella,” segir Mr. Hardy í viStali. “Eg þjáSist bæSi í höfSi og hjarta. Eg fékk ekki sofiS reglulega og reis úr rekkju þreytt- ur óg taugaveiklaSur. Eg tók hálfa tylft af Dodd’s Kidney Pills öskj- um, og þær hafa sannarlega gert mér mikiS gott. Get eg því meS góSri samvizku mælt með þeim, viS þá, er þiást af nýrnasjúkdómum og kvillum, er frá þeim stafa.” Ef þér hafiS nokkur minstu sjúk- dómseinkenni lík þeim, sem Mr. Hardy talar um, þá skuluS þér taka ráS í tíma. Vanrækt nýru orsaka meira en helming sjúkdóma þeirra, er mannkyniS þjá. Dodd’s Kidney Pills verka beint á nýrun og gera þau hraust. Heil- brigS nýru þýSa hreint blóS, en hreint blóS er sama og góS heilsa. Lesa Vestur-Islendingar bækur Dr. Vilhjálms Stefánssonar? Af því þaS er viSurkent aS fs- lendingar séu bókavinir, sem fróS- leik unna og draumamenn ljóSelsk- ir, virSist ekki vera ósanngjarnt aS spyrja, hvaSa fræSibækur lesa Vest- ur-íslendingar — lesa þeir bækur Vilhjálms Stefánssonar? Eru þaS ljóSabækur eða skáldsögur? heyri eg einhvern spyrja. Nei, þaS eru ekki ljóSabækur, ekki eru þaS held- ur skáldsögur, en þar eru sagnir um æfintýri svo óvanaleg, aS fá- fróSir lesendur eru líklegir til þess aS segja. “Þessu hefði eg aldrei trúaS, þaS hefi eg aldrei heyrt tal- aS um áSur, ætli þetta sé nú ekki bara skáldsaga. f bókum þessum er einstaklega hóflega en skýrt og skipulega sagt frá æfintýrum um- komulítils bóndasonar, sem var orS- inn heimsfrægur fvrir vísindalegar rannsóknir í heimskautalöndum, þegar hann var þrítugur. Fyrir einum mannsaldri síSan var þaS alvanalegt í fjalla-dölum á Fróni, NorSanlands, aS unglingar ferðuSust fleiri bæjarleiSir til þess aS fá lánaSa bók. Þeir sem vom svo lánsamir aS eiga íslending^- eSa Noregskonungasögur voru taldir gæfumenn, þeir voru ein- staklega vinsælir, ef þeir voru vilj- ugir til þess aS lána hinum bóka- snauSu lánleýsingjum hinar fomu “AlfræSibækur.” Orðstýr þeirra barst úr einni sýslu í aSra. Sá sem hér “biður sér hljóðs” minnist þess. að yfir fjall var farið í skammdegl til þess aS sækja Snorra Eddu “að láni,” var þaS merkisviSburSur tal- inn í tveimur kirkjusóknum, af því lántakandi var ljóðhagur ung- lingur, og öSrum fróSari í skálda- ^ skamms tíma þá var þekking II, Ef þaS er rétt að íslendingar á Fróni Iesi miklu lélgeri bækur nú, en áSur, þá er það þeim mun til- finnanlegra, sem nú er úr svo mik- ið fleiru aS velja, sem sannan fróð- leik hefir aS bjóSa, en fyrir hálfri öld síðan. Margir lesa hinar ágætu bækur, sem ritaðar hafa veriS af íslendingum. “En hinir eru þó miklu fleiri, sem leggja íslendinga- sögurnar og hinar betri bækur á hilluna fyrir útlendar reifara-sög- ur, “segja þeir sem þykjast at- huga “hvert stefnir”. Og þeir spyrja, “HvaSa fræSibækur lesa Vestur-Islendingar ?” Nú vill svo vel til, aS einn aí Vestur-íslendingum sem fyrir löngu er orðinn heimsfrægur fyrir landkönnunarferSir, og vísindaleg- ar rannsóknir í heimsskautalöndum, er nú einnig að ná maklegri viSur- kenningu sem rithöfundur. Vilhjálmur Stefánsson ritar nú eina og tvær bækur á ári, er nú verið sem ákafast aS útleggja verk hans á mörg önnur tungumál. “The Friendly Arctic” var gefin út þýsku fyrir ári síðan af Brockhaus bókaútgáfu félagi í Leipzig. Þessi bók seldist svo vel, að nú er veriS að gefa út allar bækur Vilhjálms á þýsku. Þegar Svíar urSu þess varir að bækur Vilhjálms voru aS koma út á þýsku, þá báðu þeir um útgáfu- rétt. “Hunters of The Great North” hefir veriS gefið út í vandaðri út- gáfu, af Geber bókafélagi i Stock- holmi, heitir bók sú á sænsku “Snö- hyddornas Folk”. Sama félag er nú að gefa út “My Life with Eskimo”, sú bók er einnig að koma út á frönsku. Vilhjálmur hefih einnig veriS beðinn um útgáfurétt frá bókafélögum á Spáni og Czecho- Slovakiu. Vilhjálmur tilfærir mþrg dæmi til þess aS sýna ihversu erfitt þaS er að útrýma hjátrúar kreddum, en hann gerir þaS oftast svo vin- gjarnlega og með svo mikilli lipurð aS vafamál er hvort að þeir sem lesa bækur hans, eða hlusta á hann þegar hann er að flytja fyrirlestra, eru vissir um hvort heldur hann er að fækka eða fjölga trúarjátning- um forfeðra okkar. Vtlfhjálmur er ekkert að hlífa mentamönnum eða vísindafélögum eins og eftirfylgjandi dæmi sýnir, hann segir að níu tíundu, af hug- myndum háskólagenginna manna í Ameríku og Evrópu, á heims- skautalöndunum, séu rangar. Prófesor Ellsworth Hustington viS Ýale háskóla, vinur Vilhjálms, sendi fyrirspurnir til hundrað vís- indafélaga, og vísindamanna, viðs- vegar um heim. Á meðal spurninga sem hann óskaSi að yrði svarað var, “Á hvaÖa menningarstigi standa íslendingar?” Svör við spurningum þessum voru mörkuð með tölum, 1—10 hæst. Svör viðvíkjandi menningu Is- lands. Frá Austurlöndum.............. 3, Hinar latnesku þjóSir í Evrópu 4, Ameríka......... r Bretar........................ Danir, Norðme/in, Svíar, og Þýskaland............. .. 8, Vilhjálmur notar þetta dæmi til þess að sýna, að. eftir því sem landið og þjóðin er fjær okkur, eft- ir því er þekkingin ófullkomnari. málum. Það er fremur óvanalegt hér í landi, að í langferðir sé fariS til þess að fá lánaða bók. Þessvegna er þess getið í hverri einustu ræðu sem flutt er um Abraham Lincoln, að hann ferðaöist margar mílur — sumir segja fimtíu, til þess að sækja bækur sem honum voru lánaðar. Á æskuárum Lincolns var ekki úr mörgu aS velja þar sem hann ólst upp, okkur er sagt að fyrstu bækur sem Ihonum voru lán- aðar, var æfisaga Washingtons og Pilgrims Progress. Þjóðræknir alþýSuvinir á Fróni, sem athuga dyggilega menningu og mentun — og “hvert stefnir” kvarta sárt yfir því, aS bækur þær sem íslendingar lesi séu mikið lé- legri nú en var fyrir einum manns- aldri síSan. Sumir ganga svo langt að kenna Vestur-íslendingum um íslendinga á mentun og menningu austurlanda þjóða, ekkert full- komnari, en þekking þeirra er nú á Islandi Það eru en fremur fáir sem kunna að meta gáfur gula kyn- flokksins, væri óskandi að hinar vestrænu þjóðir röknuSu úr þeim dvala áður en það verður um sein- an. Það er svo margvíslegur fróð- leikur í bókum Vilhjálms, sem gaman væri aS vitna til, en þetta átti ekki að vera Iengra en meðal sendibréf, svo eru líkur til þess að Vestur-íslendingar lesi allar bækur hans, og að þær verSi áSur langt um líður gefnar út á islensku. Þegar Vilhjálmur er að reyna að sannfæra okkur um framtíS NorS- ur Canada, þá minnir hann á frið- arsamninga milli Englendinga og Frakka 1763. Þá vildu Englending- ar mikið heldur kjósa svo litla eyju suðurhöfum ('Guadeloupe) S: r,Thrrn,; SeT Wr vaSn747mrrTa,„0„TS'„eS'a'; segja að fyfgi llestn þess konar - - ’ bóka. “Neðanmálssögur vestan- blaðanna áttu upphaflega mlikinn þátt í þvi, aS alþýða manna sækist nú eftir lélegum skáldsögum frek- ar en nokkrum öðrum bókum?” Segja þeir — “sá veldur miklu sem upphafinu veldur, þess konar and- leg fæða var HtiS þekt á Fróni þeg- ar vestan-blöðin byrjuSu að senda okkur það góðgæti. L ./rMU pa gerír enpa til- rULLlTlH rau" tút 1 ^biainn i me8 þvt aS nota ™ Dr. Chase’s Olntment vl8 Eczema og öBrum húSsJökdSmum. >a8 *r»81r undlr eins alt þesskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chaae 3 Oint- ment eend fri gegn 2c frtmerkl, ef tafn þeesa blaBs er nefnt. SOe. askj- an I ÖUum iyfjabú8um, e8a frá Ed- Motes & Co., iJtá., Toronto. heldur en Canada, Frakkar vildu mikiS heldur gefa Englendingum Canada, en þessa fjarlægu eyju, af þvi þar var dálítil sykurrækt. Benja min Franklin — spekingurinn heimsfrægi kannaSist við það aS sykureyjan væri meira virSi en Canada, en hann vakti athygli Eng- lendinga á því, “að þar sem Canada væri landflæmi mikið, þá óttaðist hann að það mundi valda styrjöld- um í Ameríku, ef þaS væri fram- vegis í höndum Frákka” Af þeirri ástæðu er sagt að Englendingar hafi tekið það, þrátt fyrir það þótt þeir teldu þaS einkis virSi. Vil- hjálmur minnir líka á það, að fyrir hálfri öld síðan, þá var þaS alment álitið að aldrei yrði annað að finna en aSsetur veiðimanna, þar sem nú er hin volduga Winnipeg borg. Hann dregur fram ótal mörg dæmi til þess að sýna það og sanna, að mönnum geti liSið alveg eins vel jafnvel fyrir norSan norður-heims- skautsbaug, eins og nokkurstaÖar annars staSar á hnettinum, þegar menn eru orðnir því vanir. Hveiti og rúgur og bankabygg hefir veriS ræktað í Mackenzie dalnum fyrir norðan íshafs-linu, sem svarar, 200 enskar mílur fyrir norSan ís- land. Vilhjálmur segist hafa talað við áreiöanlega menn, sem hafi ræktað kál og gulrófur 100 mílur fyrir norSan heimsskautabaug, hann segist einnig hafa séS “straw- berries” ræktuð skamt þar frá—það er nálægt þúsund mílur fyrir norS- an Winnipeg. GrasafræSingar hafa fundiS 762, blóma og grasategundii fyrir noröan heimskautabaug. Vil- hjálmur tilfærir ekki þessi dæmi til þess að sanna að akuryrkja muni borga sig í heimskautalönd- um, heldur til þess aS sýna að sum- arið er lengra og jarSargróður mikið fjölbreyttari en alment hefir verið álitið, og rækt þeirra gripa, sem hentugastir eru fyrir það lofts- lag, muni geta oröið þar arðvænleg þegar samgöngufæri eru oröin betri. III. Vilhjálmur Stefánsson er vis- indamaður og í mörgu langt á undan sínum tima, kenningum þeim, sem hann hefir ótalsinnum lagt lif sitt í hættu fvrir, hefir ekki alstaðar verið vel tekið. ÞaS er enginn efi á því, að það mundi gleöja hann, ef hann vissi að Islendngar nokkuð alment læsu bækur hans.. Um nýj- ar bugmyndir segir hann meöal annars. “Þar til reynslan hefir sýnt og sannað notagildi nýrrar eða áður óreyndrar hugmyndar, þá er æfinlega hægSarleikur aS telja öðr- um trú um það, að hún sé annað- hvort hættuleg eSa vitlaus, eSa hvorttveggja. Á bak viS eldri hug- myndir og venjur, er reynslan og hefð, sem ofin er inn i dómgreind og framkvæmdir. Það er algeng reynsla mannfræðinga, aS heyra þvi hátiðlega lýst yfir að nýjar hugmyndir séu oftast til óþæginda. Hugmyndir þessarar bókar eru svo fáum kunnar — svo nýjar og óreyndar, að þær mæta ekki alstað- ar vingjarnlegum viStökpm.” Um Eskimóa segir V. S.: “Elest- allir eru þeir einstaklega gestrisnir, greiðviknir og sannoröir, en þrátt fyrir það eru mjög fáir af þeim, sem geta sagt þannig frá dýraveið- um eða öðrum algengum viðburS- um, að ekki sé ofið þar inn í mörgu, sem aldrei hefir átt sér stað. Eg skemti mér oft við það að aðgreina hjátrúarkreddur Iþeirra frá sönnum viÖburSum. — Þeir trúöu því nærri þvi undantekning- arlaust, að frásagnir þeirra væru sannar.” Flestir kannast við að hafa heyrt sagt frá hinni einkennilegu aöferð, sem strúts fuglinn fostrichj hafi til þess að verja sig fyrir öllum hættum, með þvi að fela höfuðiS í sandinum. V. S. kannast við að hafa trúað þessari sögu, en svo kom honum til hugar að reyna aS leita það uppi hvar saga þessi var upp- runnin. Pyrir tuttugu og þremnr öldum var rithöfundur á Grikklandi, sem Herodotus hét ,er hann talinn aS hafa verið fyrsti maður sem inn- leiddi þennan fróðleik í Evrópu. “Að fugl einn ákaflega stór ætti heima í Afríku, sem heföi þann sið þegar óvinir hans, ljón og tigris- dýr voru i skreiöarferö í nágrenn- inu, þá bara stakk hann höfðinu niður í sandinn, faldi hann sig þannig fyrir óvinunum svo ekki sakaði. Fyrsti maður til þess að sann- færa Vflhjálm um þaS að þetta var bara skáldsaga, var hinn vel- jjekti fræðimaSur Carl Akeley. Hafði hann dvalið árum saman í Afríku i vísindalegum rannsókn- um, hann sagSi að strútfuglinn væri mjög var um sig, að hann væri' einn sá allra slóttugasti, af öllum hinum mörgu fjölkunnugu íbúum dýraríkisins í Afríku. Fleiri vísindamenn, sem dvalið höfðu í Afriku höfðu sömu sögu að segja. Theodore Roosevelt hafði eins og Vilhjálmur veriÖ að reyna að kom- ast eftir því hvaöan þessi saga væri upprunnin. Svertingjar í Afriku höföu aldrei heyrt getið um þaÖ, aö strútarnir hefðu þann sið, að fela höfuðin i sandinum sér til varnar. Eftir að Roosevelt haföi látið i ljósi skoSun sina á þessari sögu, og fleiri fornsögum, sem lengi höfðu verið í heiðri hafðar. þá bætti hann viS glottandi, “En svertingjarnir í Afriku hafa nú ekki verið mentaÖir í Ameríku.” innilegri hlýindi í þessum orðum en flestar aðrar þjóðir, en fyrirsögn þessarar bókar er ekki gripinn úr lausu lofti. Hinn skygni, haukfráni andi vísindamannsins gleymir aldr- ei köllun sinni, en hann gleymir þvi ekki heldur að “alt kerfi og myndir lifs eru einnar ættar.” Ætt- jarðarást Vilhjálms er svo trygg- lynd að (hún fylgir honum eftir hvert sem hann fer, hann Ies og telur blóm í högum heimskautaland- anna, af því góðvild býr honum i brjósti, þá finnur hann anda friðar og kærleika svífa iafnvel yfir hin- um hrikalegu hafisbreiðum, sem oftast hylja íhin dularfullu djúp í norÖurhöfum, honum finst aS hann vera þar eins og heima hjá sér. Hættur, sem eru daglegir viöburðir, Þegar hann er oft einn á ferö á dýraveiÖum, eða i blind hriðar byljum á fljótandi isjökum mörg hundruÖ milur frá landi. Frá þess um æfintýrum er skýrt svo rólega og látlaust alveg eins og ef Vil- hjálmur segði frá því að hann hefði fariS á leikhús í New York eða London. Væri það ekki broslegt, ef aðrar þjóðir yrðu langt á undan okkur íslendingum — bókmentaþjóðinni, aS kynnast merkustu fræði bókum, sem ritaSar hafa veriS um heims- skautalöndfn, af okkar fræga landnáms- og landkönnunarmanni ? Og eina rithöfundinum af okkar þjóðflokki, sem ritar á enska tungu svo nokkuð kveður að. Bækur Vil- hjálms hafa margskonar fróöleik að bjóða, sem hvergi er aS finna i islenzkum bókmentum — þær hafa margskonar fróSleik að bjóða sem hvergi er að finna í neinum öðr- um bókmentum. Margar sögur af veiSiferöum hans, sérstaklega is- bjarnarsögur, eru ógleymanlegar hverjum sem þær les. Margar sveitir i hinum fjölmenn- ari bygðum Islendinga, hafa bóka- söfn, líklegt væri að bækur Vil- hjálms væri þar að finna jafnótt og þær koma út. Þeim til leiðbeining- ar, sem ekki hafa lesið bækur Vil- hjálms, eru þær taldar hér i réttri röS eins og hann ætlast til aS þær séu, lesnar. 1. Hunters of the Great North, æfisöguágrip, af æskuárum höf- undar og skólamentun og fyrstu landkönnunarferö í heimsskauta- löndum, 1906—7. 2. “My Life with Eskimo”. Saga af annari Iandkönnunarferð Vil- hjálms, 1908*—12, einkar fróðlega sagt frá lifnaÖar'háttum Eskimóa. 3. The Friendly Arctic, með for- mála eftir Robert Borden fyrver andi stjórnarfromanni Canada. Bók þessi, sem er yfir 800 blaðsíður, að meStöldum formála, er bæði land- námssaga og landafræði og æfin týrasögur, rituð eftir þriðju land- könnunarferð Vilhjálms 1913—18. 4. The Northward Course of Em- pire, er aS nokkru leyti framhald af “The Friendly Arctic” Tilgang- ur þessarar bókar er sá, að sýna og sanna aS heimskautalöndin séu byggileg og að menn geti verið al- veg eins hraustir og hamingjusam- ir þar eins og í heitu löndunum. 5. ”Kak, the Copper Eskimo”, að- allega rituð fyrir unglinga. 6. The Adventure of Wrangel Is- land. Þessi bók er nú í prentun, er þar í fyrsta sinn sagt frá land- könnunarferS til Wrangel eyjar- innar. Vilhjálmur segir að blaða fréttir eem prentaðar hafa veriS um þá ferð hafi veriS óáreiðanlegar. þá eru vist mörg betri búnaðarskil- yrði þar en t. d. í Alaska. I síSasta kafla bókarinnar “The Northward Course of Empire”, segir Vilhjálmur meSal annars: “HvaS sem sagt kann að verða síð- ar um kveifarskap og ódugnað vorra tíma, þá höfum viS nú mitt á meÖal okkar, menn, sem likjast Cecil Rhodes, Jim Hiíl, Theodore Roosevelt og Strathcona. Við er- um lánsamir aS hafa óbygð lönd, þar sem framgjarnir landnáms- menn hafa tækifæri til þess að sjá drauma sína rætast.” Lestur bóka Vilhjálms ætti aS geta hjálpað þeim, sem hafa sjálf- stæSi og dugnað til þess að kanna og nema óbygð lönd, hvort heldur sem er í heimi andans eða efnis- ins, hann er aldrei úrræðalaus. Vil- hjálmur er nú aðeins miSaldra ungur, hann er búinn að vinna margar þrekraunir, sjálfsagt óska allir Islendingar aB honum megi endast líf og heilsa. Ef verksviS hans verður ætíð fjarri íslending- um, þá er ekki ólíklegt að komandi kynslóSir spyrji: Hversvegna gerðu Austur- og Vestur-íslendingar enga tilraun með framfara fyrir- tæl-ci, þar sem tækifæri var til þess aS njóta aÖstoðar og hollra ráSa Vilhjálms Stefánssonar? “Því hann er hetja, hans vilji er í verkinu að hvetja.” New York 7-3-’25. Aðalsteinn Kristjánsson. isleg ákvæSi. Efni V. kafla er nýtt og eru engin ákvæði um þær at- hafnir í gildandi hegningarlögum. Veðmál og teningakast telst sem glæfraspil, og liggur viS hegning er framiS er. 14. Frv. um breyting á lögum um verslun með smjörlíki. 15. Frv. um breytingu á barna- kennarlögunum frá 1919. Eru tek- in upp aðalatriðin úr frv., er stjóm- in lagði fyrir síSasta þing og kom- iS var frá Mentamálanefndinni frá 1920. 16. Frv. um breytingar á tekju- skattslögunum. ViS ákvörðun skatts af innlendum hlutafélögum skal miðaS viS meÖaltal skatt- skyldra tekna 3 næstu reikningsár- in á undan. 17. Frv. um að ríkiS taki aS sér kennarskólann i Reykjavik. 18. Frv. um fjölda kenslu- stunda fastra kennara við ríkis- skólana. ViS Mentaskólann hestunum. En veSriö fór síversn- andi og gat Bergur ekki við neitt ráðiS. Viltist hann með börnin. Hraktist hann ailan daginn með þau, þar til þau gáfust upp af þreytu og vosbúS og dóu í höndum hans. Sálfur komst hann á mánu- dagsnóttina, þjakaSur og illa út- leikinn, við sárustu raun heim að bæ einum þar í sveitinni, Kross- holti. En meÖan þessi sorgaratburSur var aö gerast ,sat móðir barnanna alein heima i fullan sóladhring. Var ekki fleira fólk á heimilinu en börnin og hjónin. Má geta nærri um liSan hennar allan þann tíma. Á mánudaginn barst henni svo sorgarfregnin um lát barnanna og hrakning og þrautir manns hennar. 20. Alþing Islands. Stjórnin leggur þessu frumvörp fyrir Alþingi. 1. Frv. til fjárlaga 1926. 2. Frv. til fjáraukalaga fyrjír 1923. 4. Frv. til f'áraukalaga fyrir 1924. 5. Frv. um innlenda skiftimynt. Samkv. frv. á aö slá krónu og tveggjakrónupeninga úr eir, nikkel og aluminumsblöndu, og verður þá hætt að gefa út krónuseðlana illræmdu. 6. Frv. um breytingar á póstlög unum. 7. Frv. til laga um sjúkratrygg- ingar. Er að mestu samhljóöa frv. J. Sig., er hann flutti á siðasta þingi, og var þá skýrt frá efni þess hér í blaSinu. 8. Frv. til laga um verslunarat vinnu. Stjórnin lagöi fyrir Alþingi 1922 frv. til atvinnulaga, og er kafl- anna um inn um verslun tekinn úr því frv. og lagSur fyrir þingiS sem sjálf- stætt frv. Meðal annara ákvæöa frv. er hækkun á verslunarleyfis gjaldinu, þannig að leyfi til heild- sölu og umboðsverslunar kosti 1000 kr., og til annarar verslunar 200 kr. 9. Frv. um vatnsorkusérleyf:, samhljóöa frv. því, er stjórnin lagSi fyrir siðasta þing. 10. Frv. um heimild til að veita lán úr BjargráSasjóði. 11. Frv. um úrskurði í útsvars- málum o. fl. I 1. grein er svo fyrir mælt, að þegar gjaldandi er út- svarsskyldur í öðru sveitarfélagi en þvi, sem hann er búsettur í, geti hann skotið úrskuröi yfirskatta- nefndar bæjarstjórnar eSa sýslu- nefndar, til atvinnumálaráðherra, nema hann sé búsettur í sama sýslu- félagi og sýslunefnd sú, er úrskurð hefir lagt á máliÖ. Auk þess eru sérstök ákvæði um, hvernig leggja stundir á viku, við GagnfræSaskól- anná Akureyri, Kennara- Vélstjóra- og Stýrimannaskólana 30 stundir. Stjórnin getur fært niður í 24 stundir stundafjölda kennara, er komnir eru yfir sextugt og ennfrem ur ívilna þeim, er miklar stilaleiS- réttingar hafa. 19. Frv. um breytingu á skemt- anaskattslögunum. — Skatturinn renni í sérstakan sjóð. Helming af tekjum sjóðsins skal varið 'til aS reisa Landsspítala og reka hann, én hinn helmingurinn ganga til ÞjóS- leikhúss. Frv. um framlengingu Frú Helga Eiriksdóttir frá Karls- skála, ekkja Jóns Ólafssonar, rit- stjóra, varð bráSkvödd í gær. Var hún á gangi á Suðurgötunni, frá f7|því að fylgja systurdóttur sinni, Fleiri bækur hafa komið út eftirj megi á menn, sem veröa útsvars- Vilhjálm, sem ekki veröa hér tald-i skyldir á 2 eða fleiri stöðum. Það ar, aðallega um vísindaleg efni, þó má nefna “Prehistoric and present commerce among the Arctic coast Eskimo.” Ottawa 1914. sveitar- eSa bæjarfélag, sem gjald- andi rekur atvinnu í, má ekki aS jafnaði leggja á nema tvo þriðju hluta þeirra tekna, sem þar er afl- Eðlilegt er það, að hugur okkar a®» ef hann á lögheimili annars- VI. Ef velja ætti tvö eða þrjú orS til þess, að gefa líkingarfulla skýr- ingu yfir hugarfar Vilhjálms, i öllum bókum hans, þá væri tæp- lega hægt að gera það betur en með því að minna á fyrirsögn bókar hans. “The Friendly Arctio” — Hin vingjamlegu heimsskauta- lönd. Sennilega finna íslendingar íslendinga leiti í austur átt, þegar við Iesum bækur Vilhjálms. Hinar skýru og vel rökstuddu ályktanir hans, viðvikjandi framtíöar fyrir- tækjum i heimskautalöndiunum, eiga sjálfsagt i mörgum tilfellum eins vel við ísland og Grænland, eins og Iönd ,þau, sem hann ritar um. í bókum þessum er marga lær- dómsríka búnaÖarbálka aS finna. Höfundurinn fer land úr landi til þess áð gera samanburð á fram- leiðslu skiIyrSum. Vilhjálmur c sér þess meÖvitandi, aS hann er aS nema lönd fyrir komandi kynslóÖ- ir. hann efast ekki um það, að þeg- ar jörð vor þarf aS fæða og klæða tvisvar eða þrisvar sinnum fleira fólk en nú, að þá verði leitað í norðurátt. Þau lönd, sem hafa ver- ið litilsvirt munu þá í heiöri höfð, af þvi þá hafa íbúarnir lært nýjar aðferÖir til þess að leggja drjúgan skerf til framleiðslunnar í heim- inum. Mannkynið hefir altaf í margar aldir, verið aS leita norður og vestur. SögSu ekki Rómverjar eitt sinn endur fyrir löngu, að England væri útskér, sem ekki væri byggi- legt? Hver kann að segja hvað framtiðin felur í skauti sínu, ef til vill eiga eftir aS rísa upp voldugar iðnaðarborgir á Grænlandi? Þvi ekki, suöuroddi Grænlands tevgír sig nærri því eins Iangt til suðurs eins og Kristjanía. Hvort sem Grænland hefir námalönd eða ekkii staðar. En á lögheimili gjaldanda má leggja á allar aörar tekjur hans. 12. Frv. um fiskifulltrúa á Spáni og ítaliu. Laun fulltrúans, sem verða ákveðin með samningi, skulu greiðast úr ríkissjóði og af bönk- unum, að þriÖjungi af hverjum aðilja. 13. Frv. um breytingar á hegn- ingarlögunum og viðauka við þau. Þessi lagabálkur er i 6 köflum: I. Um f jársvik og ótrúmensku. II. Um refsivert athæfi gagnvart lán- ardrotnum manns. III. Um undan- skot fjár. IV. Um aðra refsiverða meSferð á fjárréttindum annara manna. V. Um okur, glæfraspil og annarskonar skylt atferli. VI. Ým- lögum um verðtoll ('til 1. april 1926). 21. Frv. um styrkveitingu til handa íslenskum stúdentum viS er- lenda háskóla. Ráðherra er heim- ilt aS veita stúdentum 1200 krónu styrk á ári til 4 ára. 22. Frv. um breytingu á sókn- argjöldunum. Prestslaunasjóðsgjald ið hækkaði úr kr. 1,50 upp í 3 kr. 23. Frv. um breytingu á lögum um atvinnu viS siglingar. 24. Frv. um breytingu á Iand- helgislögunum. Óheimilt er þeim, sem rétt hafa til fiskiveiSa i land- helgi, aS nota erlend skip til veiða umhverfis landiS, hvort heldur er í landhelgi eða utan hennar. At- vinnumálaráðherra getur veitt und- anþágu um þau erlendu skip, sem stunda hér veiðar, er lögin öðlast gildi. 25. Frv. um framlengingu lag- 2S% gengisviSauka á tollum o. fl. Lögin gilda meðan sterlingspundið er skráð á 25 kr., eða þar yfir, en frv. fer fram á, að þetta mark sé felt niður og stjórninni sett í sjálfvald, hve lengi þetta gildir. Bjarni frá Vogi flytur þrjú frv. Um mannanöfn, Um löggilta endurskoðendur og Um lærðan skóla i Reykjavík. Hefir hann flutt öll þessi frV. áSur, og munu þau almenningi kunn. Þá er sami þingmaður að- alflm.. tiíl. til þingsályktunar um að kref ja Dani um forngripi: Neðri deild Alþingis ályktar að skora á stjórnina aS krefjast þess af Dönum, að þeir skili oss öllum þeim munum islenskum úr söfnum sínum, er eigi verður sannaS um, að þeir séu þangað komnir með réttúm eignarheimildum. •Gréinargerð. Auk eðlilegs réttar. styðjum vér þessa kröfu við það fordæmi er Danir tóku við Slésvik. Þá kröfSust þeir og fengu öll skjöl, J er snertu Slésvíkf og alla muni það- an, sem væru í þýskum söfnum. Má af þessu ætla, að Dönum verði ljúft að gera oss sömu skil sem Þjóð- verjar gerðu þeim. Morgunbl. 12. febr. '25. Sigriði Stephensen til grafar, er hún sviplega hneig niður og var þegar örend. Akureyri 16. febr. '25. Aldarfjórðungsleikafmæli Svövu Jónsdóttur, helstu leikkonu leikfé- lagsins hér, var haldiS hátíðlegt i gærkvöldi á eftir sýningu á Dómum eftir A. G. Þormar, er leikfélagið lék að bessu sinni i virðingarskyni viS hana. Þorsteinn M. Jónsson bóksali hélt aSalræSuna. Leikfélag- ið æfir Tengdapabba og verður hann sennilega leikinn hér um aðra a helgi. Mótorskip héðan búast til þorskveiða á Austfjörðum. Engir verulegir skaðar urðu her i ofviðr- inu, aðrir en umgetnir. Fannkyngi ekki mikið, þvi fannkoma var aldr- ei mikil í óveðrinu. Slys á Gullfossi. Á sunnudaginn var sendi skip- stjórinn á Gulllfossi svohljóðandi skeyti til Eimskipafélagsins frá Aberdeen: “Gullfoss kom hingaS kl. 11 í morgun. Fékk sjó yfir framskipið, sem tók kyndara Einar Einarsson, og kastaði honum eftir þilfarinu. Fór strax inn til Peterhead til að fá lækni. En maðurinn var dauður, þegar læknirinn kom í skipið.” Einar Einarsson sál. átti heima hér í bænum, á Hverfisgötu 101, var kvæntur maður, og átti 2 börn i ómegS. í skeytinu frá skipstjöranum var ennfremur spurst fyrir um það. hvort líkið skyldi flvtjast heim. Og hafa verið gerðar ráðstafanir til þess, að þaS komi meS Lagarfossi 18. eða 20. febr. Frá Islandi. Nánari fregnir hafa nú borist hingað suður um hið hörmulega slys, sem varð um helgina siðustu á Flysjustöðum í Kolbeinsstaða- hreppi, þegar börnin tvö urðu úti. Börnin, 11 ára drengur og 7 ára gömul stúlka, höfðu verið send á sunnudagsmorguninn kippkorn frá bænum að lita eftir hestum. Var veður þá allgott. En skömmu eftir að þau fóru, skall á grenjandi byl- ur. Brá faðir barnanna Bergur Teitsson, þegar við, og fór á eftir börnunum ,og fann þau skamt frá Maður verður úti í Húnavatnssýslu. í sunnudagsveðrinu varð maður úti í Húnavatnssýslu. Hanrí hét Vermundur Guðmundsson frá Hnjújkum á 'Ásum. War hann á heimleið frá Blönduósi, þegar veðriS skall á og komst heim und- ir túngarðinn hjá sér, en fanst þar örendur. 1—; Það mun vera um klukkustundar gangur frá Blöndu- ósi aS Hnjúkum, en bæði var mað- urinn aldurhniginn og fatlaður og auk þess var veSur aftaka mikiS. Botnvörpuskipin hafa sætt stór- um áföllum í sunnudagsveðrinu. Rán kom til Hafnarfjarðar i gær, hafði mist annan bátinn. Ása kom hingaS i gærkveldi með brotnar loftskeytastengur. Gulltoppur kom seint i gær meS brotinn bát og loftsskeytastengur. Egill Skallagrímsson kom i nótt, báðir bátar hans höfðu brotnaS og bátadekkið;; sjór féll í vélrúmið og lá hann undir stórum áföllum. Njörður kom í nótt; misti annan bátinn, en loftsk.tæki löskuðust. Draupnir misti 30 tunnur lifrar og annar bátur skipsins brotnaði. Þórólfur misti annan bátinn og loftskeytatæki hans biluðu. Hilmir kom í gær með brotið stýri og eitthvað laskaður aS öðru leyti. Mörg útlend skip hafa leitað sér hælis og munu flest hafa lask- ast eitthvað . — Vísir. T a 1 s í m i ð’ KOL COKE Th o s. = V I D U R J a c k s o n & S o n s TVÖ ÞÚSUND PUND AF ANÆGJU.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.