Lögberg - 19.03.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.03.1925, Blaðsíða 8
bi*. e LÖGBERG, FIMTULAGINN 19. MARZ 1925. Or Bænum. Hinn 14. f. m. voru gefin saman 1 hjónaband, ungfrú Theodore Jo- sephina Gillies, dóttir Mr. og Mrs. Thom Gillies ati Ste. 5 Laclede Apt. hér í borginni og Mr. Richard Buckingham. F ramtiðarheimili ungu hjónanna verSur í Winnipeg Wonderland Theatre Fimtu,- Föstu- og Laugardag þessa viku Tom Mix ‘TEETH’ !G. THOMAS, J. B. THORLEIfSSON Gott framherbergi á netSsta gólfi, í húsi á Langside street, rétt fyrir sunnan Sargent, fæst til leigu nú þegar. Herberginu fylgja öll hús- gögn og eldavél. Einnig 3. her- bergja íbúð á efra lofti, án hús- gagna, en með eldavél. Rafhitað vatn ávalt til taks. Ókeypis not- un talsíma. Herbergin öll nýmáluð. Upplýsingar veitir Mrs. G. Good- man, 304 Kennedy street. MULHEflRN fiHOS. XÍLÖPHMS Mánudag, Þriðjudag og M ðvikudag næstu viku “QOLD HEELS” íslenskur almenningur hér í borg, er vinsamlegast beðinn að veita athygli auglýsingunni um leikinn “Grænir sokkar”, sem nú birtist hér i blaðinu. Leikur þessi verður sýndur undir umsjón stú- dentafélagsins í Goodtemplarahús- inu hinn 24. þ. m. 5>arf ekki að efa að hann takist vel og verði hinn ánæg'jiíegasti. Sýnið stúdentafé- laginu verðskuldaða viðurkenningu, meö því að fjölmenna á leikinn. Dr. Tweed tannlæknir, veröur staddur í Árborg fimtu- og föstu- dag 26. og 27. þ. m. Þetta eru land- ar þar í bænum og grendinni beðn ir að festa í minni. Mr. Albert Finnbogason, frá Big River, Sask. lagði af stað suður til Chicago, um miðja fyrri viku, þar sem hann ráðgerði að dvelja um hrið. Mr. Finnbogason kom frá íslandi í fyrra. Samkoma í kirkjunni í Arborg, föstudagskvöldifi þ. 27. marz n. k. Byrjar kl. 8.30. A skemtiskrá verð- ur söngur, hljóðfœrasláttur, upp- lestur m. fl. Kapprteða um spenn- andi efni, spurningin þannig sett fram: “Ber siðmenning nútíðar- innar vott um minni þroska en var fyrir fimtíu árum eða fyr?” Ját- andi og framsögumaður séra Hjörtur J. Leó. Nevtandi, séra Jó- hann Bjarnason. — Ókeypis kaffi- veitingar fyrir alla, er samkomuna sœkja. Búist við húsfylli. Ráðlegt að koma í tíma, til að ná í sæti. íslenzka Stúdentafélagið Sýnir “GRÆNIR SOKKAR” Sjónleik í þrem þáttum ÞRIÐJUDAGINN 24. MARZ, 1925 I EFRI SAL GOODTEMPLARA-HÚSSINS Aðgangur 50c. - - Dans á eftir Byrjar stundvíslega kl, 8.15 Aðgöngumiðar fyrir börn innan 12 ára seldir við dyrnar 25c Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðúm, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Saréent Ave. Tals. B7489 Frónsfundur næsti verður hald- inn í G. T. húsinu mánudaginn 30. april, og flytur hr. Bergþór E. Johnson erindi um íslenzkar vísur. Nánar auglýst í næsta blaði. Leikurinn Skuggasveinn, eftir Matth. Jochumsson, verður sýnd- ur í Goodtemplara húsinu, 6. og 7. apríl næstkomandi. Nánar auglýst síðar. Kappræða um Brandsons bikar- inn fer fram a næsta fundi Stú- dentafélagsins, sem haldinn verð- ur 21. marz í samkomusal Sam- bandskirkjunnar, og byrjar kl. 8.15 Kappræðuefnið er: “Er nokkur frívilji til?” Með jákvæðu hlið- inni tala þau Miss Ruby Thor- valdson og Mr. Agnar Magn- ússon; en meS neikvæSu hliðinni þær Miss Salóme Halldórsson og Miss Níelsína Thorsteinsson. — Samskota leitað. Allir velkomnir. .. .. Guðrún Eyjólfsson, ritari. Mr. Sveinbjöm Sigurðsson, frá Lundar, sem dvalið hefir á sjúkra- húsi hér í bænum síðastliðnar sjö vikur, hefir nú náð fullum bata og hélt heimleiSis i gær ásamt konu sinni, sem til bæjarins kom fyrir nokkrum dögum að vitja manns síns og heimsækja gamla kunn- ingja og vini. Hr. J. J. Bildfell, ritstjóri Lög- bergs, Iagði af stað síðastliSiS laugardagskveld í ferSaiag austur um Canada, og bjóst við að verða að heiman tveggja vikna tíma eða svo. * Hinn 10. þ.m. voru gefin saman í hjónaband á heimili Mrs. H. Sig- urdson, Cypress River, Man., Björn, elzti sonur hennar og ung- frú Clara Stefánsson frá Glenboro. Hjónavigsluna framkvæmdi F. Hallgrímson, að viðstöddum nánustu ættingjum brúðhjónanna. 11. þ.m. andaðist að heimili sínu nálægt Baldur, Man., Edvald Jak- ob Ólafsson, fimtugur aS aldri. Hann var fæddur á Skagjströnd i Húnavatnssýslu, og fluttist tæp- lega tvitugur hingaS til lands 1893. í desember 1899 kvongaðist hann Þórunni Sveinsdóttur, er lifir hann ásamt sex börnum þeirra. Edvald sál. var snyrtimenni, gleði- maður og góður drengur. Fjölmennið á Bandalagsfundinn, sem haldinn verSur í kveld ("fimtu- dagj. Fundur þessi verSur hald- inn undir umsjón ungu stúlknanna og þarf því ekki aS efa aS hann verði skemtilegur. Mr. og Mrs. Jóhann Stefánsson frá Kandahar, komu til borgar- innar á þriÖjudagsmorguninn, á Ieið til Duluth, þar sem þau ráðgera aS dvelja um hríð. WONDERLAND. ur naumast um íslenzku hreinldýr- in. Jú, hann veit að þau eiga að vera til. Sumarið 1900 vann eg að jarð- rækt og heyskap í FáskrúðsfirSi, og varð þá málkunnugur nokkrum mönnum af Héraði, serm fræddu mig um íslenzku hreindýrin. Kváðu þeir fjárleitarmenn einkum verða þeirra vara, og aS talsvert muni til af hreindýrum. En mikiS kváðu þeir það hafa staSið fyrir fjölgun dýranna, hvaS mikunnarlaust þau hefSu verið drepin, er jarðbönn urðu á öræfunum og dýrin leituðu sér bjargar í bygSum. — Slíkt hef- ir verið hvalreki i uppsveitum. — SíSan hefi eg ekkert um íslenzku hreindýrin heyrt og þykir þó slæmt.— Þennan einkennilega loS- horna öræfanna, með greinóttu kórónuna, sem hvetur þegjandi allan landslýS til að klæða landið skógargreinum. Bendir upp og fram. Þennan krýnda konung ís- lenzku öræfanna. Veturinn 1920 var jarSbanna- vetur mikill, aS minsta kosti hér norðanlands. Hvernig fór hreindýrin okkar þann vetur? Vill einhver fróður maSur, sem býr í námunda viS aðalstöSvar hreindýranna íslenzku og þekkir til þeirra, vera svo góSur að sera fræga hina, sem fjær þeim búum, um fjölda þeirra, að því er merkja má? Hvort þeim muni ekki vera aS fjölga í seinni tíð, eSa síð- an að þau voru algerlega friðuS meS lögum. Um lifnaöarháttu dýranna og hvernig og á hvern hátt þeirra verður einkum vart? Og enn fremur, hvenær að síðast hefir orðiS vart viS felli á þeim til muna, og þvað vel friöunarlög- in munu vera halddin, m. m. Slíkur fréttapistill veit eg, aS yrði mörgum kærkominn, og sér- staklega yröi hann kærkominn öll- um þeim, sem unna íslenzkri nátt- úru. Eg minnist þess ekki, að hafa séð neitt um þetta efni í blöðum né tímaritum landsins. En i víð- lesnu blaSi þyrfti áminstur fróð- leikur að koma, eins og í “Degi”, svo aS sem flestir mættu sjá, því fleirum berast blöðin en tímaritin. EMIL JOHNSON 09 A.TH0MAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhðld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til eýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin vi8 Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286. FYRIRLESTUR. Örlög heimsins frá sjónarmiði skynseminnar. — Þetta verður hiS fróðlega efni fyrirlestursins í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 22. marz, klukkan sjö síðdegis. — Þú hefir ekki ráð á að fara á mis við þennan fyrirlestur. Mundu einnig eftir fimtudags- kveldinu kl. 8. á heimili undirrit- aSs, 737 Alverstone St. Allir boðn- ir og velkomnir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Það er óþarfi fyrir íbúa vestur- bæjarins, að láta sér leiÖast á kveld- in. með annað eins ágætis leikhús viS hendina og Wonderland. Þrjá síðustu daga yfirstandandi viku, sýnir Wonderland kvikmyndaleik- inn “Teeth”, meS Tom Mix í aÖal- hlutverkinu. Er mynd þessi þegar Til sölu með mjög aðgengilegum kjörum i Mikley, Hekla P. O-, 57 ekrur af ágætu Iandi, 22 ekrur ræktaðar, hitt engi og kjarr. Á landi þessu, sem liggur skamt frá I heimsfræg orðin. pósthúsinu, er verslunarbúð 20x38, fimni herbergja smáhýsi ('cottagej j næstu vjpu gefst almenningi kost- og aírar byggrngar, en. frem- llr 4 „ ,j4 á Wonderland mynd, "J'lr’V Ser' *?." f.rýki|sem heitir “Gold HeelS," Leika í ■ 5, .3rU ’ f;'’ "ægt e ni vid hend |lenn, ,ve,r rý|ir leikendur. sem '2, a# Ijuka «8 ha„a.Tals-|val.i5 hafa almenna eftírtekt, Ro- .v.u.-IaJ” emmg a tisgognum. ,Ært Agnew og Peggy Shaw. Miss Shaw, hefir þegar hrifið fólk sig þannig til á leiksviöinu, að lítt var annað sjáanlegt, en hann væri aÖframkominn af hjartveiki. Ungfrú Sylvia Bildfell lék jóm- frú Top, meö þeim skörungsskap, sem um þaulæfÖa leikkonu hefði verið að ræða. Bar hún fram mál sitt einkar skilmerkilega. Ungfrú Ingibjörg Bjarnason lék Emmu, kom vel fyrir á leiksviðinu og hafði góSan framburð. Jakob, unglings- piltur, var leikinn af Magnúsi Paulson. Lýsti leikur hans frábær- lega góðum skilningi á hlutverkinu. um Thorarinn V. Johnson lék lieuten- antinn, var hann prúSur í fram- göngu, en helsti uppburöarlitill og talaSi eigi eins skýrt og æskilegt hefði veriS. Kjartan Cryer sýndi þjóninn Mads og fórst þaS snyrti- lega úr hendi. Jón F. Bjarnason lék Rose húskennara. Var hlutverk hans all vandasamt, en svo var vel með það farið, að nautn var að. Nemendur Jóns Bjamasonar skóla eiga þakkir skilið fyrir rækt þá, er þeir hafa sýnt íslenskri tungu með því aS æfa leik þenna. Hafa þeir með því beinlínis sannað, hver ítök “ástkæra, ylhýra máliS” á enn í hugum íslensks æskulýðs vestan viS hafið. ASsókn að leiknum var svo góð, að heita mátti að húsfyllir væri. Þess er og vert að geta, aS hljóð- færaflokkur, undir leiðsögn hins efnilega, hljómfræðings Arthurs Furney, skemti öSru hvoru alt kveldið, með fögrum tónverkum. LINGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel. Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- leg sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi Tals. U 7327 Wlnnlpeá Dantka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verS. Pantoair afgreiddai bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viSskifti... Danish Baking Co. 631 Sargent Ave. Sími A-5638 NYJAR VORUBIRGDIR! Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum aetíð glaðir að sýna þær þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited Office: 6th Floor Bank ofHamilton Chambers Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. SIGMAR BROS. 709 Great-West Perm. Bldg. 356 Maln Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem iþess óska. I AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI flagga með, kominn þaðan sem síð- ur skyldi. Þegar veturinn kemur með sitt bjargleysi og kulda, er fjöldi af fólki ráöþrota, og veröur að leita á náðir borga- og bæjar- stjórna um hjálp, af því, aS margir höfðu lagt of mikið í s. sjóðinn, og þar af leiðandi lítið unnið á meöan nóg bjargræði var að fá. Þar eð s. sjóöurinn reynist of lítill til að hjálpa þeim sem þurfa, verður að mynda annan sjóð — styrktasjóð og í hann leggja þeir sem ekki lögðu í s. sjóðinn. X>annig marg- tapast gróSi vínsölunnar, fyrir utan öll óhöpp sem af henni leiðir. Glæp- ir og guðleysi, dauðsföll og heilsu- leysi með ótal fleiri eymdum. — Þannig er ástand óg afleiðing vínsölunnar, sem fjöldinn hefir óskað eftir. En æskilegt væri, aS fólkið tæki aðra stefnu ef tfl at- kvæðagreiSslu kæmi aftur, nefni- lega algjört vínbann. G. J. Shni: A415S 1*1. Myndaatofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristin Bjarnason •ig'andl Næ*t við Lyctuxp ’ háaiC 290 Portage Ave. Winnipeg. — Dagttr. B. F. Magmísson. Spákonufelli. ,Hann drekkur.’’ skilvinda o. fl Alt þetti fæst keypt gegn vægum skilmálum, og gætl það komið til mála, aS eigandi mundi taka í skift- um eignir á Gimli eða í WSnnipeg. Uplýsingar veitir. J. J. Swanson & Company. 61 x Paris Bldg. Winnipeg. þúsundum saman með list sinni og er hiö sama að segja um Robert Agnew. Enginn ætti að láta hjá líSa, að sjá myndimar á Wonder- land. Eftirfylgjandi nemendur Mr. O, Thorsteinssoonar Gimji, Man., toku próf við Toronto Conserva- tory of Music. Elementary Theory Examinaion Mr. Pálmi Pálmsaon, First class Honors 96 marks. Mr. Edward Anderson, First class Honars, 88 marks. Miss Adelaide Johnson, First class Honors, 86 marks. Miss Bergþóra Goodman, First class Honors, 82. Miss Sylvina Thorsteinsson Pass, 67 marks. Miss Gavrose ísfjörð Pass, 64 rnarks. Eins og þegar er kunnugt, sýndu nemendur Jóns Bjarnasonar skóla leikinn “Hann drekkur”, eftir Conradin, í Goodtemplarahúsinu, . _ ! föstudagskvöldið hinn 6. þ.m. Á þriðju- miðviku og fimtudag Persónur leiksins eru Christinsen, fyrrum lyfsali, er þjáist, eða læst þjást af hjartveiki. Dóttur á hann eina, er Emma nefnist, og son, Jakob að nafni, en systir hans, Jómfrú Top, sem er vel viS aldur, stjórnar búinu. Christensen er maöur efnaður, og gerir Rose húskennari sér far um að nú ást- um dóttur hans, auðæfanna vegna. Húsráðanda berst bréf, þar sem þess er farið á leit, að hann veiti viðtöku lieutenant einum og haldi hann í gistivináttu nokkra daga. Rose hafði áöur kynst lieutenantin- um,/og vildi fyrirbyggja aS fund- um hans og Emmu bæri saman. Rær hann að þvi öllum árum, að ó- frægja gest þenna í augum fjöl- skyldunnar, — gefur meSal annars í skyn, að hann sé útlifaður drykkju svallari, sem fái lítt viSráðanl^g brjálæðisköst, þegar hann sé undir áhrifum víns. En hér fór sem oft- ar, að hið fornkveSna sannaðist, að um Hugleiðingar. vínsöluna í Manitoba. Örœfakóngurinn. Sem kunnugt er, er land vort fs- land, hvorki’víðlent né auðugt aS villidýrum, og þó er það svona, að við, sem búum á Norðurlandi, höf- um engar fregnir af íslenzkum hreindýrum. Hreindýrunum okk- ar. Eg segi okkar, af því viS til- einkum okkur alt íslenzkt, eins og|sér grefur gröf þó grafi. Undir- og af smalinn tileinkar sér féð. j ferli kennarans kemst upp Krakkarnir lesa um hreindýrin í | lieutenatinn gengur sigrandi skólum Iandsins, og aS þau hafi hólmi. verið flutt til íslands á 18. ö.d — til að auka þar kyn sitt auðvitað og leggja undir sig öræfin, til gagns og yndis landslýðnum. *— AnnaS meira veit allur almenning- Yfirleitt gerðu leikendur hlut- verkum sínum góS skil. Marino Fredrickson, sá er lék Christinsen uppgjafalyfsala, fór ó- aðfinnanlega með hlptverk sitt, bar ÁriS 1922 var gengið til atkvæða um, hvort að vínbann ætti aS halda hér áfram eða vínsala byrja aftur. Út um land greiddu flestir at- kvæði á móti vínsölunni, en í þorp- um og borgum með, enda áttu vín- salar þar heima og unnu af öllum mætti að því, aS vínsala kæmist á, sem einnig varð. Þeir fylgdu þeirrl hliS málsins ,sem hefir verið enn og verður öllu mannkyni til böls meðan það er drukkiS. SíSan fór fram almenn atkvæðagreiðsla um það, hvort að hótelin eSa stjórn fylkisins skyldi hafa söluna á hendi, því það var eins og sjálf- sagt að ein'hver yrði aS gera það. NiSurstaSan varð sú, að stjórnin hlaut embættið! sem ef til vill var það skársta, sem hægt var aS velja. Nú sér maður skýrslur í blöðunum, sem sýna stórgróða af vínsölunni, sem í fljótu bragði má álíta auSs- uppsprettu, til þarfa lands og lýðs. En svo verðnr manni á að spyrja, hverjir leggja i þennan sjóð? (Eg hefi reyndar ekki heyrt sérstakt nafn á vínsölusjóS þessum, en kem- ur til hugra aS kalla hann synda eða sorgarsjóS, og því fylgi eg hérj. Eru það auðmenn eða þeir, sem mega minka peninga sína, án þess að taka nokkuS nærri sér, sem leggja í sjóðinn, eg efast um að svo sé. Mér er nær að halda, að gróðinn sé kominn frá jxeim sem ékki mega missa neitt, í efnalegu tilliti; frá þeim, sem hafa fyrir konu og börn- um aS sjá, frá þeim, sem hafa ör- vasa foreldra, aS aSstoða og slikum stöðum ,sem ekki hafa kringum- stæður til að Ieggja nokkuS í sjóð- inn og þar af leiðandi sé þessi mikli gróði sem nú er verið að Œfiminning. Wynyard, Sask., 9. marz. 1925. Kæri ritstjóri Lögbergs:— Viltu gjöra svo vel og taka eftir- fylgjandi æfiminning i þitt heiS- virða blað. Þanm 22. ágúst s. 1. andaðist á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg Thorstelinn iSigfússon 59 ára að aldri. Banamein hans var hjartasjúk- dómur. Hann var fæddur í Krossa- nesi í EyjafirSi. Foreldrar Thorsteins heitins voru þau hjónin Sigfús Jónsson og Ingibjörg Árnadóttir og bjuggu þau til dauðadags að Mountain N. D. ÁriS 1891 kvæntist Thorsteinn heitinn eftirlifandi konu sinni Steinvöru Arnfríði Bjamadóttur Dagsonar, dóttir Bjarna Dagssonar og SigríSar Eggertsdóttur, sem eru búsett að Mountain. N. D. Thorsteinn heitinn og Steinvör eigmuðust tíu börn, af þeim lifa átta, öll efnileg og góð börn. Thorsteinn heitinn og Steinvör fluttust til Roseau Minn., og bjuggu þar í 12 ár, og þaSan til Wynyard, Sask. þar sem þau hafa búið síðan. Thorsteinn heitinn var góður búmaður, duglegur og atorkusam- ur. Besti nágranni, bóngóSur og hjálpsamur. Hann lætur eftir slg allmikil efni. • Hann var jarðsettur 27. s. m. i Wynyard grafreit að viSstöddu fjölmenni. Vinur hins látna. Fáein eintök eru enn óseld af IjóSaþýSingum Steingríms heitins Thorsteinssonar 1. bindi. VerS $2.00. Einnig Rökkur, II. eftir Axel Thorsteinsson, 50c heftiS. Bæk- ur þessar fást hjá undirrituSum. Þórður Thorsteinsson, 552 Bannatyne Ave., Winnipeg. Nudd- og rafmagnslœkning fæst hjá C. Tripletsezsilvermanson, við gigt, taugaslekju, meltingarleysi og öðrum magakvillum, lélegri blóð- rás, stirðum liðamótum, lumbago, slagi og sjóndepru. Utanbæjarfólk skrifi eftir stefnumóti. 339 Ken nedy St., á horni Ellice Ave. AUGLÝSING. Eg hefi nú aftur tekiS til starfa við hestajárningar og viðgerSir á því sem aflaga fer hjá bændum við Lundar Man. og verður sumt verk ódýrara en áður. Létt fbuggy) hjól $4.50 og annað eftir því, og óska eg eftir viSskiftum ykkar. Einnig fæst te, kaffi og brauð keypt heima hjá mér fyrir sann- gjarnt verð eftir 25. marz. MuniS þetta. L. M. Lindal. Lundar, Man. Til sölu fæst hjá undirituSum dálítið brúkað, ágætt New Idea Furnace, einkar hentugt fyrir bændabýli. Fumace þetta. er stórt og útbúið til að brenna viS; fylgja því pípur og allur annar útbúnaS- ur. Fæst með mjög vægum kjör- um. Upplýsingar hjá Goodman Co., 786 Toronto St. Sími A-8847. HARJRY CREAMER Haxkvæmllegr aCgertS & úrum, klukkum og grullstássl. SendiC oas 1 póstl þaB, sem þér þurflC aC láta @era vi8 af þessum texundum. VajidaS verk. Fljót afgreiCsla. Og meCmæli, sé þeirra öskaC. VerC mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmli N-7873 Winnlpag Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsœkið ávalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC EUnskipafarseðlar ódýrir mjög frá öllum' stöCum í Kvröpti.— Siglingar meC stuttu milli- bili, milli Liverpool, Glasgow og Canada. óviðjafnanleg þjónusta. — Fljót ferð. érvals fæða. Beztu þægindi. UmboSsmenn Oanadian .Pacific fél. mæta öllum islenzkum farþegum 1 Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera þar fullnaðarráCstafanir. Vér hjálpum fólki, sem ætlar til Bv* röpu, til aC fá farbréf og annaC sllkx LeitiC frekari upplýsinga hjá um- boCsmanni vorum á staCnum, eCa skrifiC W. C. CASEY, General Agent 364 Main St. Wlnnipeg, Man. eCa H. S "Nirdal, Sherbrooke St. iVlnnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’sService Station Maryland og Sargent. PhóneBI900 A. BIBOMAN, Prop. FUER 8KRVICE ON BCNWAT CUP AN DIFPKBENTIAI, 6I1A8E leiðrjetting. 1 kvæðinu “Fínasti strengurinn” voru þessar prentvillur: í fyrsta stefi, fyrstu línu, veröldin, en átti að vera, veröld. í öðru stefi þessi lina: Þeim finst eins og harmurinn hefnast á sér, en átti að vera: Þeim finst eins og heimurinn hefnast á sér. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri aem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A STRONG RELIABLE RUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg wiieri* employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, WÍnni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIBEG Annast um fasteigmr marma. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Hússími: B-3328 King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæt* Hotel á leigu og veitum vlC- ski'ftavinum óll nýtízku þœg- indi. SkeiTitileg herbergi ttl leigu fyrir lengri e8a skemrl tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. þetta er eina hótelið i borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sar^ent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalshirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- ■on njóta viðskifta 'ðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.