Lögberg - 18.06.1925, Page 4

Lögberg - 18.06.1925, Page 4
2XVGBERG, BIMTUDAGINN 18. JÚNÍ. 1925. Jogbecg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- imbia Press, Ltd., (Cor. Sargent Ave. & Toronto Str.. Winnipeg, Man. Tolfirarn >.0327 o* N-0328 JÓN J. BILDFELL, Editor Utanáskxiít tíl btað«ins: THi «01UK»BU\ PRE38, Ltd., Box 3l7í. Wtnnipeg. ^an- Utanáaknft ritst)6rans: EC.TQR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, N|an. The “Li'flTberg" Is printed and publlshed by í The Columbia Press, Limited, in the Columbia Buifding, 695 Sargeut Ave , Winnipeg, Manitoba. United Church of Canada. Um nokkura undanfarinn tíma hefir all- mikið veriÖ rætt og ritað um hina sameiginlegu kirkju í Canada. MeÖ því hefir verið átt aðal- l'ega við þrjár kirkjudeiidir, Congregational- ista, Meþodista og Presbýteríana, sem allar eru stórar og voldugar deildir hinnar kristnu kirkju, en hafa nú runnið saman , eina heild, er nefniét United Church of Canada. Upphaflega var það tvent, sem íyrir mönnum þeim vakti, er hófu máls á þessari sameiningu, eða samsteypu hér í Canada. Fvrst það, að dreifing þeirra kirkjudeilda, sem sajneiginlegan trúargrundvöll hefðu, væri ekki að eins óþörf, heldur líka farartálmi, og gætru þær betur notið sín sem heild. 1 öðru lági. og ef til vill aðal-ástæðan var sú, að mönnum hraus hugur við kostnaði þeim, er hin margbreytilegu trúarkerfi, eða trúai^- skoðanir kröfðust. Mál þétta hefir, svo sem flestum er kunn- ugt, verið sótt og varið af allmiklu kappi í undanfannni tíð. Sækjendur, eða talsmenn sameiíiingarinnar hafa bent á hagnað þann, sem af' þessari sameiningu mundi að sjálf- sögðu sfafa, og þeir hafa fengið meiri hlutann inuan þessara kii’kjudeilda til þess að fallast á mál sitt. Fengið sameininguna samþykta inn- an meiri hluta safnaðanna í kirkjudeildunum, lög samþykt af sambandsþinginu í Canada, sem heimila þessa samsteypu, og nú að síðustu á miðvilíudagiím var formlega mynduð hin Sameiginlega kirkja í Canada í borginni Tor- onto, og fór sú athöfn fram með mikilli við- höfn kl. 10.30 f. h. þann dag í stærsta sam- komusal borgarinnar, að átta þúsund manns viðstöddum. Eftir að mannfjöldi sá var saman kom- inn, söng flokkurinn, sem í voru þrjú hundruð manns, kominn á sinn stað, Dr. S. D. Rose flutt stutta ræðu og forseti hinnar sameinuðu Congregationalista kirkju í Canada, Rev. Dr. W. H. Warriner, flutt bæn, sem sérstaklega hafði verið samin fyrir þetta tækifæri, reis Rev. Dr. Chown/aðal umsjónarmaður Meþod- ista, sem athöfn þessari stýrði, á fætur og mælti: “Eg lýsi yfir því, að Prespýteríana kirkjudeildin í Canada, Congrægationalista kirkjudeildin í Canada, Meþodista kirkjudeild- in í Canada, ásamt hinum sérstöku sameinuðu kirkjudeildum, eru nú sameinaðar í eina kirkju- lega heild, sem heitir United Church of Can- ada” (Sameinaða kirkjan í Canada). Þegar hann hafði lokið máli sínu var hin djúpa þögn rofin með “hógværu lófaklappi”. Að því búnu gekk fiest af þessum mannfjölda til altaris, og var svo þessu mikilvæga atviki í sögu þessarar un^u þjóðar lokið, og United Church of Canada stofnuð. ' En sögu þessá viðburðar var ekki og er ekki þar með iokið. A samá tíma og fæðingarhátíð hinnar Sam- einðu kirkju í Canada fór fram, sat hópur manna hnugginn en einbeittur í kirkju einni þar í borginni. Voru það menn þeir úr hópi Presbýteríana, er mótmælt höfðii sameining- unni og umboðsmenn þeirra sjö hundruð safn- aða innan þeirrar kirkjudeildar, ' gem neitað höfðu að leggja niður mei*ki þeirrar kirkju og kirkjulega stefnu feðra sinna. Daginn áður hafði hið árlega þing presbý- teríönsku kirkjunnar í Canada verið sett í Tor- onto undir stjórn formanns þeirrar kirkju- deildar, Rev. Dr. G. C. Pidgeon frá Winnipeg. Hinar árlegu skýrslur voru lagðar fram eins og vant var, þó menh vissu hvað til stóð og fyndu til þess mikla sársauka, er 'breytingu þeirri, sem í vændum var og skilnaði, hlaut að vera samfara. Báðir málsaðilar höfðu þá ráð- ið við sig hvað gera skyldi, og báðir voru þeir ákveðnir í að fvlgja fram meiningum sínum út í það ítrasta—sameiningarmennirnir að láta presbýteríönsku kirkjuna hverfa inn í þá Sam- einuðu, en hinir.að halda uppi og áfram merki hennar. A þriðjudaginn eftir miðjan dag kusu mót- mælendur sameiniifgarinnar sér leiðtoga til bráðabirgðar, Dr. D. G. McQueen frá Mont- real, tii þess að vera í færum um að geta með sanni sagt, þegar að þeirri stund kæmi að meiri hluti þingmanna ákvæði að presbýteríanska kirkjudeildin skvlíli hadta að vera til og ganga iím í Sameinuðu kirkjuna, að starfsfundum kirkjudeildarinnar hefði ekki verið hætt og að hún hefði ekki lagt niður merki sitt. Þeirrar stundar var heldur ekki langt að bíða, því eftir miðjan dag á þriðjudaginn, var •borin fram uppástunga urp að ^fresta þinginu til 24. júní, nema ef á því tímabili að tilveru- réttur þeirrar kirkjudeildar hefði verið afnum- inn með lögúm þeim, er gæfu hinni Sameinðu kirkju í Canada tilveruréttinn. Bá^ir málsaðilar vissu, að Sambandskirkju- lögin áttu að ganga og gengu í gildi á miðnætti það kveld, svo mótmælendurnir héldu áfram þingstörfum nndir stjórn hins nýja formanns (Moderator). Því hefir verið haldið fram, að þessi nýja kirkjulega breyting, sem nú er orðin hér í Canada, sé annar markverðasti viðburðurinn í sögu þjóðarinnar — að með hinni nýju Sam- bandskirkju sé nýtt ándlegt tímabil hafið, sem eigi að sameina þjóðina, efla bræðraböndin og leiða hana nær guði. Vér vildum óska, *að svo yrði. En hinu er ekki að levna. að vér berum stóra virðingu fyrir mönnum þeim og konum, sem stóðu við hina upphaflegu stefnu feðra- kirkjunnar og knsu heldur að leggja á sig erf- iðleika, en að láta kúgast. Norðmanna hátíðin í Minneapolis. Eftir Björn B. Jónsson. \ Mœlt var, að 100,000 manns væri aðkomandi i borgunum Minneapolis og St. Paul, dagana 6.—9. júní, í tilefni af aldar-afmælf norsku bygðanna í Vest- urheimi. Eáðar voru borgirnar skrautklæddar og bvarvetna blöktu fánar á stöngum. Þó strjálingur norskra manna keföi áSur komiS vestur um haf, er* þab taliS upphaf norskra bygSa í landi hér, þá skútan “Restaúration" lenti í New York 9. okt. 1825, meS 53 innflytjendur um borS-. Var þaS einum fleira, en lagt hafSi af staS frá Stavangri 4. júlí, því á leiSinni fæddist þeim Lars Larson og konu hans dóttir. Var hún vatni ausin og nefnd Margaret Allen, eftir enskri konu í Lirtidúnum, sem líknaS hafSi föSur hennar áSur fyr, er hann sat þar í varö- haldi. HafSi Larson verið smiSur á dönsku skipi meðap styrjaldir Napóleons stóSu og falliS i hendur Ereta. Er hann losnaSi úr varöhaldi, tók þessi göf- uga kona hann aS sér og liðsinti honum á marga vegu. Var hún kvekara trúar, og gerSist Larson kvekari. Þá hann kom heim til Noregs, boðaSi hann kvekara- trú og myndaðist þar litill kvekara-söfnuður. En í þann tiS var trúarbragða-frelsi af skornum skamti og þótti kvekurum þessum sínum kosti þröngvaS all- mjög. VarS þaS til þess, aS Lars Larson og nokkrir trúbræður hans tóku höndum saman víð hóp lúterskra manna og gengust fyrir l'eiðangri þessum vestur um haf. Er því á einn veg fariS sögu frumbyggjanna norsku og frumbyggjá Nýja Englands, og §r “Res- taurationen’’ það norskum, sem “Mayflower” er enskum i sögu Ameríku. LTm Margréti Allen, þá er fæddist á hafinu og nefnd er “Skútu-barniS ’, hermir sagan, aS er hún þroskaðist aS aldri, varS hún fríðkvendi mesta og vel að sér um marga hluti. Var hún síðar gefin manni þeim hérlendum, er John Atwater nefndist og síðar var blaSamaður í Chicago. Dó Margrét í hárri elli. Á hátíðinni í Minneapolis voru tvö börn hennar, §on- ur, séra John L. Atwater, og dóttir, Jane S. Atwater, bæSi gömul orðin. Mundu þau vel móSur sína og ^ögðu frá henni. Á sýningarsviðinu mikla, þar sem hátíhin var hald- in, stóS skip, er var nákvæm eftirliking af “Restau- rationen”. Er þaS einmöstruð fiskiskúta, ber um 45 enskar smálestir, og er svo Htil og veikbygð ^S sjá, aS alla undrar þaS áræSi, sem til þess hefir þurft, aS leggja út á haf á svo veiku fleyi. HátíSin hófst laugardaginn 6. júni, og var sá dag- ur notaður einungis til þess aS halda fundi í “Sveita- félögunum”. Átti hver sveit sér heimili í einhverju hinna mörgu húsa á sýningarsviÖinu. VitjaÖi þá hver þeirrar sveitar, er hann var ættaSur úr í Nor- egi. Var því glaÖværS mikil samfara og keptist hver viS annan um aS gera sinn garS sem frægastan. Sunnudagurinn var meS afbrigöum hátiSlegur. HátíSar-guSsþjónustur stóSu frá morgni til kvölds, og voru fluttar ýmist á ensku eSa norsku. AS öSru leyti fór hátíÖarhaldiS alt fram á ensku. ViS’ guBs- þjónustuna sunnudags-morguninn, í samkomuhúsi því hinu mikla í sýningargarSinum, sem nefnt er Hiþpo- drome', flutti Johan biskup Lunde frá Osló, æSsti höfS- ingi kirkjunnar í Noregi, snjalla ræSu. SagÖist hann aldrei hafa séS svo marga NoTÖmenn saman komna á æfi sinni. Daginn eftir, þá mestur var mannfjöldinn i sýningargarSinum, fullyrti biskup, aS svo margt fólk hefSi aldrei á einn staS saman komiS í Noregi. Annar aSal-prestahöfSingi viS hátíSar-guSsþjónust- ^rnar, var dr. H. G. Stub, hinn æruverSugi forseti norsku lútersku kirkjunnar í Vesturheimi.. ViS guSs- þjónusturnar var hátíöarsöngufinn óviSjafnanlega fagur. Voru þar úrvals-söngflokkar frá helztu skól- um og kirkjum NorSmanna. Hinn mikli dagur hátíSarinnar var mánudagur- inn, 8. júni. Var þá kominn 'til hátiSarinnar forseti Randarikja, Calvin Coolidge, forseta-frúin og margt stórmenni annaÖ, svo sem utanrikis-ráSherra Frank Kellog, er heimilisfang á í St. Paul, og var. um langt skeiS fulltrúi Minnesota-ríkis í öldungadeild þjpS- þingsins. Samkoman hófst í sýningargarðinum kl. 2.30 e. h., og var haldin úti. Á áheyrenda-pöllum sátu og stóSu um 100,000 manns, en fyrir framan þá hina miklu palla stóS lítill ræSupallur og sátu þar forsetinn og , þeir aSrir, er ræSur fluttu. Þó nú mannfjöldinn væri svo mikill, aS ekki sá út yfir þaS mikla haf, og þó veÖur væri óhagstætt IhvassviSri og regnskúrirj naut fólk þó rfceSanna vel. Á ræSustólnum voru svo furÖu- leg útvarpstæki (amplifiers), aS rödd ræÖumannsins heyrSist um allan garSinn. Eg var svo heppinn aS eiga sæti, fyrir tilstilli góSs vinar, rétt fyrir framan ræSupallinn og gat því bæSi séS og heyrt sem hezt. Forsetinn hafSi haft meS sér lúSrasveit úr sjóhernum, þá er talin er fullkomnust lúSrasveit i Ameríku. Þar var og á sérstökum palli stúlknakór afarstór, er söng ættjarSarsöngvgna. Var söngflokkur sá á þann vqg bú- inn og honum á þann hátt raSað, aS hann myndaði lifandi flagg, fyrst norska flaggiS og siSat Banda- ríkja-flaggiS, og var breytt frá einu til annars á svip- stundu, eftir því, sem viS átti. . Samkomunni stýrði senator Henrik Shipstead, og hófst meS því, aS presturinn Bergesen í Minnea- polis flutti bæn. Steig þá ríkisstjórinn, Theodore Christianson, í stólinn og bauð forsetann velkominn. Flutti þá Coolidge, forseti ræðu sína. Ekki er Cool- idge ræSumaður jafnsnjall sumum þeim, er embættiS hafa skipaS á undan honum, en hann talaði af miklum vitsmun.vkrafti og þekkingu. Mér fanst ræðan ágæt, er eg hlýddi á hana, og jafnvel ágætari, er eg las hana í blöðunum. Tíma hefi eg ekki til þess, aS segja út- drátt úr ræðu forsetans. Hún ætti aS koma i heilu lagi í blöSunum í íslenzkri þýðingu. En hann fór þeim orðum um ísland, sem mér þótti svo vænt um, aS eg verS að birta nokkur þeirra hér. Hann hafði verið að tala um landnátn NorSmanna i Normandí og áhrifin, sem þá leiS eru komin til engil-saxneskra þjóða. Vék hann þá máli sínu aS íslendingum, og mælti á þessa leið : “En jafnvel áður en Vilhjálmur frá Normandí vann sigúrinn viS Hastings, hafði Leifur Eiríksson fundiS Ameríku, aS því er virSist 500 árum fyr 'en Columbus. Á því leikur litill vafi, aS mörgum öldum fyrir daga Columbusar, fæddist á þessu meginlandi sveinbarn af norrænu foreldri.---------í sögu miS- aldanna dimmu gefur að lesa hugnæman þátt um Is- land. Þetta litla norræna lýðveldi varSveitti svo öld- urá skifti helga dóma fornrar menningar, þá er ljós þekkingarinnar blakti á skari annars staSar í heimin- um. Lengi hefir oss verið kunnugt um hinar göfugu íslenzku bókmentir, sem framleiddar voru í hálf- rökkri þeirra alda, en vér höfum alt of lítiS viðurkent þann þátt, sem ísland hefir átt í þyí — sem útvorður hinnar þrekmiklu norrænu mennþigar, — að byggja brýr aS viðburðum síSari alda.” Á eftir forsetnunT talaði H. H. Bryn, ræÖismaður NorSmanna i Washington, og flutti ávarp frá Hákoni konungi. Næstur talaði Hon. Thomas H. Johnson, fyrir hönd stjórnarinnar í Canada, og mælti svo snjalt, aS heyrðist betur til hans en hinna. RæSá hans hefir þegar veriS þýdd og birt í Lögbergi cíg í dagblöSun- um syðra. I þá preútuSu ræSu vant^ þó setningar nokkrar, er hann ekki hafSi skrifaS í handritin, er blöSin víSsvegar fengu til birtingar, en þaS voru þakk- arorS, er til urðu á augnablikinu, í tilefni af ummæl- um forsetans um ísland —- “mitt ástkæra föðurland” éMy beloved fatherland), mælti Mr. Johnson. Eg kem mér ekki aS því, aS lúka lofsorSum á framkomu Mr. Johnsons viS þetta tækifæri. En það má eg segja \ íslendingum, aS nafn hans var á hvers manns vörum eftir þetta. þar syðra, og hefir ef til vill aldrei ís- lendingur fariS frægari för, en hann fór nú. Þetta voru aðal-ræSurnar á .“forseta samkom- unni”. Þar á eftir töluðu Kellogg ráÖherra, Senator Norbeck og fyrrum ríkisstjóri Preus, og próf. Gisle Bothne þakkaÖi forseta fyrir komuna. Þá lýsti presta- öldungurinn, dr. Stub, blessun drottins, og var þá þeirri samkomu lokiS. ' Um kvöldiS kl. 8 var aftur tekið til óspiltra mál- anna. StóS sú samkoma í skálanum mikla, “Hippo- drome”. StýrSi henni kongressm^Sur Kvale prestur. Sátu þar á ræÖupalli stjórnmála-HöfSingjar frá mörg- um ríkjum, þeir er af norrænu bergi eru brotnir, gov- ernorar, senatorar og kongressmenn, svo og fulltrúar frá vestur-fylkjunum i Canada. Þar var John Bracken, forsætisráSherra i Manitoba. Flutti hann sérlega myndarlega ræðu. SagSi að 200 ár væru liÖin frá því að NorSmenn (Nörsemen) komu til Manitoba. hefði Hudson Bay félagiÖ leitað til NorSurlanda að sjó- görpum til sinnar þjónustu, væru enn örnefni noTÖast í landi, er bæru vott um veru NorSmanna þar, svo sem “Norway House”. Frá Orkneyum sagði Bracken, aS # Hudson Bay félagið hefði fengið suma sina ágætu starfsmenn, og nefndi til Sinclair ofursta. Þess lét forsætis-ráðherra vor einnig getiS, aS einhver mæt- asti maSur sinna fyrirrennara, John Norquay, hefði átt kyn sitt aS rekja til NorÖmanna. * Á þessari samkomu fluttu borgarstjórarnir í St. Paul og Minneapolis háti&inni fagnaSar-kveðjur. SagSist báSum vel, einkum Nelson, borgarstjótanum í St. Paul. Hann er af sænskum ættum, Jríður ma^S- ur og meS afbrigðum mælskur. Ekki nenni eg alla þá þjóShöfðingja aS nefna, er ræSur fluttu þetta kvöld. Þar var Sorlie frá North Dakota og Burtness. Þar var Peter Norbeck frá South Dakota, sá er áður gróf brunna, en varð gov- ernor og nú er senator. RæSurnar stóðu frám undir miðnætti. TöluÖu allir stutt, höfSu ræSurnar skrif- aðar flestir, og engu augnabíiki var eytt í óþarflegt mas. Sérstaklega verS eg þó aS nefna Gov. Erickson frá Montana. RæSa hans hreif mig mest þeirra ræSa, er fluttar voru þetta kvöld. ’ Mér fanst hann lýsa snildarlega fornum eiginleikum NorSmanna, er hann rakti slóðir þeirra í allar áttir út í heim, undan harð- stjórn Haralds hárfagra. Lýsing hans á bygð ís- lands, lýðveldinu þar, löggjöfinni, hókmentunum. og ummæli hans um íslendinga, bar alt vott um mikla þekking. Geta má þcss, aS margir þeir, er ræður fluttu á þessari hátíS NorSmanna, mintust á ísland, og allir á einn veg, meS aðdáun og velvild. Ekki gat eg orðiS var viÖ neitt þaS, er íslendingum mætti mislíka. Líkt og þeir töluðu um sjálfa sig. þessir Ameríku-NorS- menn, sem þá. er flutt höfðu frá Noregi og komnir væru hér inn í nýtt þjóðlíf, svo töluBu þeir um ís- lendinga sem grein hins norræna ættstofns, sem fluzt hafSi frá Noregi til íslands og orSið þar sjálfstæS þjóS. Satt aS segja var öll áherzlan lögS á þaS viS hátíðarhald þetta, að fagna yfir því að vera Ameríku- menn. í hvert sinn sem ræðumenn viku orBum sín- um aS amerískri ættjarðarást, dundi viS lófaklapp. ÞaS var auÖfundiS, aS þetta var amrrísk þjóShátíS. Allir voru fagnandi yfir pví, að^forfeSur þeirra hefðu boriS gæfu til aS flytja til Ameríku og þeir nú væru orÖnir Ameríkumenn. Þetta fanst mér stinga nokk- uð í stúf við hátíðahöld okkar íslendinga. En eins fyrir þvi voru NorSmenn þessir fullir heilbrigðs metnaðar út af föSurarfi sínum. Klukkan aS ganga tíu á þriSjudagsmorguninn var á ný safnast saman í stórhýsinu “Hippodrome , og stóð sú samkoma fjórar klukkustundir. Voru nú flutt kveðju-ávörp frá frændþjóðunum norrænu: Sví- um. Dönum og íslendingum. Auk þeirra, er orÖ höfðu fyrir þá þjóðflokka. töluðu enn margir merkir menn norskir. Eru mér tvær þær ræður minnisstæð- astar. Aðra þeirra flutti prof. Bellows, sá er nýlega þýddi Sæmundar Eddu á ensku og hlotiS hefir frægðarorS fyrir. Hann talaði um norræn áhrif á enskar bókmentir. Var sú ræða bæði fróðleg og skemtileg. Hina ræðuna, sem eg vék að, flutti Torre- son dómari frá Chicago. Var hún um norræn áhrif á engil-saxneska löggjöf. Mér þótti afar mikiÖ til ,]»eirrar ræðu komn. Dómarinn las úr lagabókum frá Gulaþingi oe vísaði til löggjafar Hákonar 'góða og rakti svo slóðina til Englands og Ameríku. SagSist hann siálfur hafa safnaS áttatíu pnskum lögfræðileg- um orðtækjum, sem norræn væru að uppruna. ÞEIR SEM ÞURFA LUMBER KAUPl HANN AF The Empire Sash & Door Co. Limited Office: 6th Floor Bank ofHamilton Chambers Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. VERÐ og GŒÐI :-: ALVEGFYRIRTAK RATES $2.50 £ UNDE8 5C over 2-SP T0 $ 5. 7C ■ 5 - 40. I0C • 30 ; I2C • 50.' I5‘ - 60 18' • 80. 2G' • 100. 24' ÞEGAR þér scndið peninga upphæð, alt að $100, þá tryggið þér yður öryggi, þæg- indi og sparnað, með því að nota Royal Bank Money Ord- ers. Þeim verður skift í öll- um bönkum í Canada (að und- anteknu Yukon) yður að kostn- aðarlausu. Þér munuð finna að Money Order vorar, greiðanlegar í Bandaríkja dollurum og Ster- lings pundum, eru þægileg^. a.star, þegar senda skal smá- upphæðir tíl Bancftrlíkjanna eða Bretlands. The Royal Bank of Canada Á þessari samkomu var þaS, ao Gunnar B. Björnsson bar ffani kveSju Yestur'íslendinga. EJutti bann hið snjallasta eripdi. Byrj- aði Gunnar ræðu sína á þessa leiS: ”Kæru norrænu frændur! Eg flyt ySur kveðju frá Vestur-Is- lendingum. '— Did you get that?” V'arS þá hlátur, og Gunnar ávítaði tilheyrendurna góðlátlega fyrir þaS, aS þeir ekki skildu ihóSur- ,mál sitt.v SagÖi hánn, að sumir vildu ekki kannast viS sig sem IsiorSmann, af því aS hann - væri íslendingur. ÞaS gerSi ekki stórt til; hitt væri meira mál, hvort hann kannaSist viS þá sem NorÖ- menn, þar sem þeir væci eliki ann- að en norskir. Eins og margir vita, hefir Gunnar Björnsson lag ' á því flestum betur, að láta liggja vel á þeim, sem hlýSa á ræður hans. Brást það heldur ekki í þfctta sinn. Eftir þenna gaman- sama inngang las G- B. B. sérlega vandaS erindi. Mintist hánn þar á sameiginlegan uppruna NorS- manna og íslending(a. All-ræki- lega talaði hann um Vínlands- fimd og Vínlandsferðir. SagSi aS vel mættu bæði norsk- ir og íslenzkir una því, aS eiga Leif Eiríksson sameiginlega. Hann hefSi verið ættaður úr Noregi, en fæddur á Islandi. Frá Islending- um hér í álfu sagði ræSumaður all-greinilega. Var aS ræðu hans gerður góSur rómur. A eftir ræSu Gunnars Björns- sonar söng séra Hans B. Thor- grimsen hæði á íslenzku og norsku. Á íslenzku söng hann “Systkinin” eftir E. H. Kvaran, en á norsku kvæSi Björnstjerne Björnsons úr Árna: “Taktu aS þéf, dýri drott- inn minn.” Var sá söngur viS- kvæmur og fagur, eins og þeir geta nærri, sem heyjrt hafa ^séra Hans syngja einhvern tíma. Eftir hádegiS þenna dag (þriðju- dag), var enn samkoma, og var hún undir stjórn norsk-amerískra kvenna. Þá samkomu sótti eg ekkí og kann því ekki frá henni aS skýra. Eg varði seinni parti þtss dags, ásamt vini mínum séra Kristni K. Ólafssyni, til þess að heimsækja þing Norsku lútersku kirkjunnar í Ameríku, sem byrjaS .var og haldið var í “Auditorium” í St. Paul. AS kvöldi þriðjudagsins fór fram siÖasti báttur þjóShátiðarifinar úti í ' sýningargarðinum. Var þaS sjónleikur fpageant\ og tóku þátt í honum um 15,000 mannS, en á- hoifendur skiftu^ mörgum tugum þúsunda. Hér ýrði það of-langt niál aS skýra nákvæmlega frá þess- uni mikla sjónleik. Efnfð er spunniS utan um sanna viðburSi: sögu Hans C. Hegs, sem kom til Bandaríkjanna 10 ára gamall og varS merkur maSur í sögu NorS- manna í Wisconsin. I borgara- stríðinu var hann yfirforingi 15. herdeildar Wisconsin-ríkis, og var deild sú skipuð nær eingöngu norsk- um mönnum. Var hún í orust- unni viS Chickamauga og féll þar Heg við góSan orSstír. Fylgdu þeir honum báðir til grafar, Lin- coln forseti og Grant herstjóri. Á hinu afar stóra leiksviði er sýndur fyrst bóndabær í Noregi, heimili Hans Hegs, og lifnaðarhættár fólks í Nóregi á þeirri tíð; þá út- flutningurinn, stofnun nýlendunn- ar,^kjör og lifnaðarhættir nýlendu- manna, Indíánar og þeirra líf, j blómgun bygSanna alt til yfir- standandi tíma, og margt og margt fleira, svo sem ViÖburÖir átakan- legir á striÖsárunum og fall Hegs. — Satt aS segja gat eg ekki notið sjónleiks þessa til enda. Hann stóS marga klukkutíma, en um kvöldiS var kalt veður og maður sat úti skýlislaus. Séra Kristinn var meS mér og honum varS svo kgit,' aS eg varð að koma honum til húsa. Eg verS aB láta þaS öðrum eft- ir, aS segja frá sýningunni, þeim ótal munum frá fortíÖinni og úr samtíðinni, sem sýndir voru í hús- unum mörgu í •sýningargarÖinum. Canada-deildin á sýningunni var tilkomumikil og landinu til sóma. Einhver gamansamur náungi hafði sett á sýninguna æfagamlan Ford-bil, mesta ræfil, og var letr- aS á bílinn stórum stöfum: Hinrik Fjoré — Fabrikeret aar 1001 — Tclemarken. ÞaS lá vel á NorÖmönnum. Þeir voru ánægÖir með sjálfa sig; á- nægðir meÖ arfinn sinn frá Nor- egi; ánægöir meS landiÖ sitt nýja. Bylta í myrkri. Margur heims í myrkrum féll mótgangs uppi’ á hjöllum. Hygg eg þó sé heimasvell hálla frerum öllum. X Um rneinsaman þagnleysingja. Þörf er slíkum manni meins á mæli haft, sem aldrei leggur neitt til neins, nema kjaft. S. SPARAÐ FÉ SAFNAR FE Kí þér haflð ekki þegar Sparisjóðsreikning, þá getfð þér ekkl breytt liyggtleKar, en að leggja peninga yðar liin á eitthvert af vor- um næstu útibúum. par bíða þeir yðar. þegar rétti timlnn kemur tll að nota þá yður til sem mests hagnaðar. Union Itank of Canada hefir starfað í 58 ár og liefir á þeim tima komið upp 8-15 útibúum frá strönd til strandar. Vér bjóðiun yður lipra og ábyggUega afgreiðslu, livort sen þér gerið mikll eða iítil vfðskifti. Vér bjóðum yður að helmstrkja vort næsta útibú, ráðsmaðurlnn og starfsmenn lians. munu finna sér Ijúft og skylt að leiðbeina yður. CTIBe VOR ERU A Sargent Ave. og Sherbrooke Osborne og Corjdon Ave. Portage Ave. og ArUngton I.ogan Ave og Sherbrooke Portage Ave. og Good St. og 9 önnur útibú i Winnipeg. AÐ ALSKRIFSTOFA: UNION BANK OF CANADA MAIN and WII.IJAM — — WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.