Lögberg - 25.06.1925, Síða 1

Lögberg - 25.06.1925, Síða 1
p R O V I N C P 1 THF A TR K1 JLj THEATRE ÞESSA VIK U Tom Mix og Tony RIDERS OFTHE PURPLE SAGE Eftir Zane Grey Aukasýning — 10—20c — Kveldin — 15—25c E R O V IN ( THEATRE NÆSTU VIKU HOOT GIBSON “The Hurricane Kid” Aukasýning — 10—20c — Kveldin — 15—25c 38. ARGANGUR II WlNNlPEG, MAN., FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1925 NÚMER 26 Drotninga-efni Islendingadagsins 1925 Hinn 10. þ. m. lést að heimili I kvæðið um Edgar Allan Poe. Verð- Miss Dorothy Polson er dóttir Joe Polson, fyrv. inn- Jlutningastjóra í Winnipeg, en nú er dáinn fyrir nokkrum árum, og konu hans, Mrs. Ninu Polson, er lifir mann sinn og er búsett að iii Rose St., Fort Rouge, ásamt dótt- úr sinni. Þau Polson hjónin voru að mörgu góðu kunn meðal ís- iendinga hér í bæ, og muna óefaÖ margir eftir þeirra litlu fallegu dóttur, Dorothy, þegar hún var barn og var að alast upp hjá for- eldrum sínum. Þessi sama dótt- ir þeirra, Dorothy, er nú fulltíða kvenmaður, og hefir góðfúslega lofast til, fyrir margítrekaðar á- skoranir frá íslendingadagsnefnd- inni, að vera í vali sein Fjallkona á íslendingadeginum í ár. \ Miss Polson er fædd og uppal- in hér í Winnipeg. Hún hefir afl- að sér góðrar mentunar og á sviði sönglistarinnar hefir hún talsvert skarað fram úr, og er sókst um að heyra hennar mjúku og fögru rödd á innlendum samkomum; og þaS er spursmálslaust, að hún mundi koma fram sem Fjallkona á lendingadeginum, bæði þjóð sinni og sjálfri sér til sóma, og leysa hlutverk sitt ágætlega af hendi, ef hún verður til þess kjörin. Miss Stefanía, R. Sigurðsson er dóttir Sigurbjörns Sigurðsson- ar og Sigríðar Jónsdóttur Sigurðs- sonar. Hún er fædd í Reykjavik á íslandi, en flúttist til þessa lands ásamt móður sinni, sem þá var orðin ekkja, þegar hún var aðeins 14 ára að aldri, og hafa þær mæðg- ur búið saman síðan, fyrst nokkur ár í Wynyard, Sask., og svo hér í Winnipeg. Miss Sigurðsson hef- ir aflað sér talsverðrar mentunar hér í landi og verið mikið riðin við íslenzkan félagskap. 1 Goodtempl- arareglunni hefir hún unnið síðan hingað kom, ásamt fleiri islenzk- um félögum, og hefir jafnan þótt mikið lið í henni. Mun fáa furða á slíku, þegar þeir sjá stúlkuna og vita, að ættflokkur hennar og Jóns heit. Ólafssonar ritstjóra er hinn sami, og fáa myndarlegri kven- menn mun íslenzka þjóðin eiga sín á meðal. Miss Sigurðsson er mjög íslenzk i anda, þó hún sé sem næsr. uppalin í þessu landi. Islenzku talar hún ágætlega og ann mjög öllu íslenzku. Hún virðist skilja ágætlega, hver tilgangur sé með að láta Fjallkonuna koma fram á há- tíð íslendinga vestan hafs, og af- stöðu hennar gagnvart börnum sinum, sem eru að leggja fram sinn js_ skerf til að byggja upp stórveldi í Vesturheimi. Miss Sigurðsson mun sóma sér ágætlega sem Fjallkona, verði það hennar hlutskifti, að vera kosin i þá stöðu. sínu í ’Simcoe, Ont., senator Alex- ander MdCall, tæpra áttatíu og fimm ára að aldri. Hann var kos- inn á sambandsþing árið 1908, en skipaður senator 1913. Mr. McCalI fylgdi íhaldsflokknum alla jafna að málum. * * * Fimtudagskveldið hinn 11. þ. m. brann til kaldra kola, sumargisti- húsið Minaki Inn, við Skógarvatn — Lake of the Woods. Gistihúsið var eign þjóðeignakerfisins Can- adian National Railwawys. Eignin var vátrygð fyrir tvö hundruð þúsund dali. • * * Námamenn í þjónustu Western Fuel félagsinis, er hófu verkfal! í vikunni sem leið hafa við at- 'kvæðagreiðslu ákveðið að taka aftur upp vinnu sína. Er mælt að þeir hafi gengið að launalækkun þeirri, er vinnuveitendur fóru fram á. * * * Svo róstusamt hefir verið á verk. fallssvæðunum í Cape Breton, N. S. undanfarandi, að yfirvöldin þar, kröfðust þess að her yrði send ur þangað til að halda á reglu. Fimm hundruð hermenn voru taf- arlaust sendir til verkfalls-stöðv- anna. Sló í brýnu isíðastliðinn fimtudag. Var einn verkfalls- manna skotinn til bana, en annar særður. Er hðrmung til þess að vita, hvernig ástandinu austur þar er komið. & * * Á fundi, hðldnum í Regina, Sask. hinn 10. þ. m., þar sem mættir voru Hon. Charles A. Dunning forsæt- isráðgjafi Saskatchewan fylkis, Hon. John Bracken stjórnarfor- maður í Manitoba, dómsmálaráð- gjafi R. W. Craig og fulltrúar iðn. ráðlsins í helstu borgum Manitoba og Saskatchewan fylkja, ásamt fulltrúum frá kornhlöðufélögtin- um í Saskatchewan, voru samþykt- ar eftirfarandi tillögur. 1. Að ákveðið verði með lögum hámark flutningsgjalds á korni og mjðli frá Sléttufylkjunum þrem. launakvæði þetta nefnist “Israel • • • Piano-snillingurinn pólski, Ign- ace Paderwski ihefir nýlega keypt olíu-námarétt iskamt frá Smith- ville í Texas og lagt fram stórfé til olíuframleiðslu á stððvum þess- um. * * * Bókaútgefandinn nafnkunni, Cyris H. K. Kurtis, hefir nýlega keypt blaðið Philadelphia North American, fyrir hálfa aðra miljön dala. I * * * Tala fólks, sem tapað hefir viti i New York ríki, þau fimm árin, sem vínbannslögin hafa verið I gildi, hefir þrefaldast, samkvæmt nýútkominni skýrslu frá Ispítala- ráði ríkisins. * * * Israel Brinkman, lpgmaður I New York, hefir tekinn fastur og sakaður um að hafa svikið út úr skjólstæðingum og hinum og þess- um iðnaðar og fésýslustofnunum, þrjár miljónir dala eða vel það. * • • Mrs. Woodrow Wilson, ekkja forsetans nafnkunna, er nýlögð af stað í Evrópuför. Hygst hún að ferðast í bíl um Frakkland, Belgíu, Itaiíu og Svissland. * * * Breskir Communistar, héldu ný-1 markaðinum að því er smjörfram. lega ársþing sitt í Glasgow. Stjórn j leiðslunni viðkæmi, að aðferðirn- in hafði lýst yfir þvþ að^Commun. istum frá oðrum þjóðum, yrði ekki leyft að taka þátt í mótinu. En þrátt fyrir það, voru þar þó mætt- ir tveir erlendir Communistar, Dr. Stoecker frá Berlín og Mfdemoi- selle Marcel Laval, er mætti fyrir hönd Commúnistanna frönsku. * • * Plægingamaður nokkur var ný- lega við vinnu sína skamt frá Winston, Bucks. Kom hann þá nið- ur á kolamola, er honum virtust vera af góðri tegund og fór með þá til námafræðings. Lýsti sá ar yrðu bættar til muna, og ný flokkun leiddi í lðg. Verslun Canada við Vestur-Ind- landseyjarnar bresku. Undanfarin ár hefir Canada- stjórn stigið allmörg spor í áttina til þess, að auka viðskifti þjóðar- innar við Vestur-Indlandseyjarn- ar bresku. Margir fundir með full- trúum beggja aðilja, hafa haldnlr verið, forgöngutollum komið á og samgöngur bættar að mun. Tals- vert hefir vitanlega unnist á, en þó hvergi nándar nærri, eins mik- yfir því, að kolasýnishornin væru * ^ u £■ u * i n. 4.• i „* ið og att hefði að vera. Vorur þær, agæt, og hefir það leitt til þess, að er Canadabúar einkum geta selt þangað, eru hveiti, jarðepli, hey, timbur, fiskur og ýmiskonar verk- smiðjuvarningur. Frá Vestur-Ind- | landseyjunum ættu svo Canada- menn að kaupa ávexti, hnetur, Eins og sjá má hér að ofan, hefir Islendingadagsnefndin í ár orðiÖ svo heppin í valinu. að velja til að sækja um Fjallkonustöðuna tvær ís- lenzkar meyjar, sem fyrir prúðleika allan og fegurðaratgervi, hljóta að standa mjög framarlega á meðal íslendinga. Það sem vakti aðallega fyrir nefndinni var að reyna að fá kven- menn þá, er að öllu leyti væri hægt að álíta tilkomumikla og sómdu sér vel, án þess að taka nokkurt tillit til þess fjármagns, sem á bak við þær stæði við atkvæðagreiðsluna. Þetta hefir tekist vonum betur fyrir vel- vild þessara tveggja meyja, er nú bjóða sig fram, og er óhætt að segja, að hvor þeirra sem kosin verður, geri íslendingum sóma. Atkvæðagreiðslan stendur yfir þangað til 20. júlí, kl 8 e. h. Þá verða allir atkvæðaseðlarnir að afhendast nefndinni, á þeim stað, sem síðar verður auglýstur. Eins og seðlarnir bera með sér, innifela þeir inngang að degiúum. Á þeim er nafn beggja umsækjenda, og er áríðandi fyrir þann, sem at- kvæði greiðir, að merkja það með krossi í ferhyrning þann, sem er á eftir nafni stúlku þeirrar, er hann kjósa vill. Stvrkið stúlkurnar í títna, með því að kaupa atkvæðamiðana. Prógramsn efn din. Ákveðið hefir verið að reisa í Chicago hótel, sem áætlað er að kosta muni tuttugu miljónir dala. Hótel þetta verður það stærsta í heimi. Byggingafélag eitt voldugt í New York, hefir tekið að sér smíð- ina. * * * Um fimm hundruð manns hafa dáið af völdum hita síðastliðnar tvær vikur, mest í austurrfkjunum. Hélst hitinn óbreyttur að að heita mátti allan þann tíma, nótt sem dag, án þess að dropi kæmi úr lofti. * * * Capt. W. H. Styton, forseti and- banningafélagsins í Bandaríkjun. um, hefir nýlega a%>áð því í ræðu, að Ontario-fylki mundi á einu ári greiða allar skuldir sínar, með svæði það er molanna varð vart í hefir verið rannsakað allnákvæm- lega, og er fullyrt, að þar sé um að ræða óvanalega auðugar nám-| ur. ! 1 Látinnerfyrirnokkrueinkahár- kaffl «yknr °f cocoa- Canada og skeri Játvarðs Bretakonungs. Eign I Vestur-Indlandseyjarnar, geta ir þær, er hann lét eftir sig, voru aldr,ei orðlð ^ppmautar a heims- metnar a tuttugu þasundir ster-. .. J lingspunda. Núna á dögunum var dóttir hans að blaða í gömlum! fhk' Hvor farfnast fram- skjalabunka, er pabbi hennar leiðslu hmnar og þessvegna eiga hafði átt og fann þá bankabók, er þær að le^jast a eltt með að koma hann hafði geymt svo vandlega að yiðskiftasambondunum sm a milli fjölskyldan hafði enga minstu ja traustan framtiðargrundvoll. hugmynd um að hún væri til. j Bókin leiddi í ljós að gamli maður-1 Ný verkamannasamtök á New því framleiðsla hvorrar þjóðarinnar um sig, er svo Harald Jón Stephenson sonur Friðriks Stephenson og konu hans önnu Jónsdóttur, Step. henson, að 694 Yictor stræti hér í borginni, hefir orðið fyrir þeim heiðri, að hljóta Ma"Kenzie náms- styrkinn, er veitir hr.num aðgang að ársnámi við háskólann i Toronto og fer hann þangað á komanda hausti. Harald lirik stú- dentsprófi, B. A., við Manitobahá- skólann í vor, með ágætiseinkunn. Lagði hann einkum stund á sögu og bókmentir og ráðgerir að halda áfram námi í þeim greinum. Har- ald er fæddur í W.peg 19. okt. 1904. Er hann hið mesta glæsimenni og framúrskarandi góðum gáfum gæddur. Má þess því fyllilega vænta, að framtíð hans verði sig- ursæl og björt. Er þessi sigur hans, sem nú var nefndur, eigi að- eins foreldrum hans og öðrum vandamönnum hið mesta gleði- efni, heldur og íslenska þjóðbrot- inu vestræna í heild sinni líka. inn hafði átt þrjátíu þúlsundir sterlingspunda inni á banka. * * * Foundland. Nýlega hafa hin ýsmu verka- mannafélög á New Foundland 2. Að járnbrautarráðinu verði| Bandaríkjapeningum, sem þar Canada. Áfrýjunarrétturinn í Manito'ba, hefir ógilt dóm undirréttar, gegn William Elder, kristin-vísinda prð- dikara, er fundinn var sekur og dæmdur í fangelsi, fyrir að hafa verið þess valdandi, að Doreen Watson, 9 ára gömul, lést úr barna veiki, án þess að hafa orðið lækn- ishjálpar aðnjótandi. Hefir Mr. Elder því verið fundinn sýkn sak- ar. í ráði var einnig, að höfðað yrði sakamál gegn föður ihinnar látnu stúlku, Mr. Robert Watson, fyrir óafsakanlegt skeytingarleysl við hið sjúka barn, — með því að vitja ekki viðurkends læknis. En nú hefir dómsmálaráðgjafi fylk- isins skipað svo fyrir, að hætt skuli við málshöfðan gegn Mr. Watson. • * * \ Ottawablöðin, Journal og Citizen telja nú nokkurnveginn víst, að sambandskosningar muni fara fram, fyrir næstkomandi veturnæt- ur. Ekki láta þó blöð þessi heim- ildanna getið. falið, að jafna þannig flutnings- gjöld á útfluttu korni og mjöli frá Manitoba, Saskatchewan og AI- iberta, að í samræmi verði við á- kvæði Crow’s Nest flutningsgjalda taxtans, þau, er nú er ráðgert að numin skuli úr lögum. , 3. Að meiri jafnaðar sé gætt, að því er viðkemur hinum einstöku fylkjum, við iskipun manna í járn. brautarráðið. Tillögur þessar allar, voru sam- þyktar í einu hljóði. * •*• * Nýlátin er hér í borginni, Mrs. E. L. Barber 91 árs að aldri, systir Alexanders Logan, þess, 'er þrisvar sinnum gegndi borgarstjóraem- bætti í Winnipeg. • * • 'Maj. F. G. Taylor, leiðtogi i- haldsflokksins í fylklsþinginu, hef- ir verið útnefndur á ný sem merk- isberi þess flokks í Portage la Prairie, við næstu þingkosningar í Manitoba. * * * Nefnd sú í sambandsþinginu er til meðferðar hafði farmgjalda' málið og hinn fyrir hugaða samn- ing við Peterson’s eimskipafélagið hefir nú lokið störfum. Leggur hún til að einhver af skipum téðs félags verði fengin í þjónustu stjórnarinnar, á samkepni-grund- velli aðeins, án nokkurs fjárstyrks. Neðri málstofa sambandsþings- * * * ins, hefir afgreitt frá 3. umræðu, Síðastliðinn föstudag lési í Ott- frumvarp stjórnarinnar um $5,455, awa> gir william peterson, fram- 000 lansheimild, með það fyrir l kvæmdarstjóri Peterson’s eim- augum, að bæta upp að nokkru L,kipafélagsing. Var hann fæddur leyti skaða þann, er sparisjóðs j { Danmörku árið 1856, en hafði ínnieigendur biðu við Homebanka 1 dvalið á Enfrlandi frek fimtiu ár. íuni a ræmda. Þótti hann frálbær atorkumaður. * * * Síðastliðinn þriðjudag, afgreiddi stjórnin í Quebec, hefir ákveðið samlbandsþingið $2,732,747 fjár- að verja fimm miljónum dala til veitingu til starfrækslu verslunar- vegabóta í fylkinu á yfirstandandi ráðuneytisins og ráðuneytis opin- ári. Iberra verka. * * s * Dr. G. Porter, prófessr við há- skólann í Toronto, hefir verið kjör inn forseti hins canadiska heil- 'brigðisráðs. * * * Hið nýja canadiska kirkjusam- iband — United Church of Canada, var formlega stofnað í Toronto, hinn 10. þ. m., að viðstöddum yfir átta þúsundum manna. Samband þetta mynda Baptista, Presby- tera og Congregationalista kirkju- deildirnar. Þinginu stýrði Rev. Dr. S. D. Chown. Helztu heims-fréttir Félag með áttatíu þúsund ster-j stofnað eitt allsherjar samiband — lingspunda höfuðstól, hefir nýlega ’ Federation of Labor, með líku verið löggilt í Greenoek á Skot- j sniði og verkamannasamband landi. Ætlar það að starfa að syk-; Bandaríkjanna. Hamingjuóska- urrófnaræktun og reisa sykurgerð- i skeyti bárust þessari ungu stofnun arverksmiðju. j frá Tom Moore, forseta verka- mannaráðsins í Bandaríkjunum, ! sem og helstu leiðtogum ameríska sanfbandsins — American Feder- Hvaðanœfa. „ , . ,.. I ation og Labor. Látinn er nylega franski stjornu, Fram að þesgu má svo heita að fræðingurinn heimsfrægi Camillej gamtök verkamanna 4 New Found_ Flammarion, tæpra attatiu og f jögra ára að aldri. • • land, hafi verið í molum. En nú mun mega ganga út frá því sem yrði varið til ölkaupa. Sagði hann að Bandaríkjamenn hefðu eytt $200,000 í Ontario fyrstu þrjá eða fjóra dagana, eft- ir að ölsölulögin gengu í gildi. • • • Látinn er í Washington, Thomas Riby Marslhall, sá er gegndi vara- forsetaemlbætti í stjórnartíð Woodrow Wilson’s. Hann var fædd ur í North Manchester í Indjana ríkinu, þann 14. dag marz mánað- ar árið 1854. Mr. Marshall útskrif- aðist í lögum tuttugu og 'eins árs að aldri og gaf &ig lengi við mála- færslu. Rikisstjóri var hann um ^tt skeið í Indiana-rikinu og hlaut vinsældir miklar í þeirri stöðu. Til varaforseta var hann kjörinn 1912, er Demokrataflokkurinn komst til valda undir forystu Woodrow Wilson’s. * * * Jonathan Davis, fyrrum ríkis- stjóri í Kansas, sá er kærður var um að hafa þegið mútur í sam- bandi við sakaruppgjöf fanga eins hefir verið sýknaður með öllu af ákæru þeirri. * * * Glenn Frank, ritstj. tímaritsins, The Century^ Magazine, hefir ver- ið kjörinn rektor háskólans I Wisconsin. • • • Áirið 1924 voru framin ellefu þúsund morð- í Bandaríkjunum, samkvæmt nýútkomnum skýrslum. *• * * Látnir eru nýlega senatorarnir Robert M. LaFollette frá Wiscon- sin og E. F. Lodd frá North Da- kota. ,, .. gefnu, að aistandið batni til muna, Skuld ítalíu við BandarÍKin fra . . , , „ er stundir hða. í sambandið hafa bví á stríðstimunum nemur $2,138; ., , . , , 1 , ., , T 1 þegar gengið felog pappírsgerð- 543,852. Er nú verið að semja um f. . . f v. ’ ., , , - , . armanna, fiskimanha, namamanna, endurgreiðslu þessarar feyki upp- ,’ ., ... c.iuu n * I og manna þeirra, er 1 jarn o<r stál- n íp ðar • 0 . . , . verksmiðjum vinna. Er þess vænst, y ega aru ja na armenn i|ag kennarafálag New Foundlands þyska þjoðþmg.nu, fram van-,^. . framtíg ganga $ traustsyfirlysingu a hendur Luth- , , , ,. , ., .. T .. . . _f.. „ i samband þetta hið nyja. Launa- er-stjorninni Eftir allsnarpar um- ..... : J ,,, kjor kennara þar i landi, hafa ræ r, var 1 agan e me verið svo bágborin, að slíks munu kvæðum gegn 129. ^ fá dæmi. Hefir kaupið að sögn Chiapasríkið í suðaustur Mexicoj verið hefir veitt konum full pólitísk rétt- indi til móts við karlmenn. * * . * Gerardo Machado, hefir nýlega unnið embættiseið, sem fimti lýð- veldisforseti á Cuba. * * * Svo má heita að ástandið í Mor- occo sé við sama. Frakkar hafa sent þangað aukinn liðsafla, og er mælt að sá her starfi i samvinnu við spanska liðið. Samt kvað þeim lítið hafa unnist á, enda eru Riffi- anarnir, undir forystu Abd-el Krim, sagðir vera afarharðir í horn að taka. • • • Utanrfiíisráðuneytið þýska, hef- ir tilkynt, að Þýskal. sæi sér ekki fært að ganga inn í þjóðbanda- lagið, fyr en Frakkar og banda- menn þeirra hefðu (hvatt heim alt sitt setulið úr Ruhr héruðunum og Cologne. árið. Af þessu hefir það leitt, að kennarar hafa ekki getað búið sig eins vel undir starfið og átt hefði að vera, þar sem þeir að sjá'fsögðu hafa orðið að verja hverri einustu frístund til að afla sér frekari tekna. Forseti þessa nýja verkamanna- sambands á New Foundland, heit- ir J. B. Smallwood, og er sagður að vera maður vel mentaður, víð- sýnp og gætinn. Roald Amundsen, landkönnunar. maðurinn frægi, sá er fyrir nokkru lagði af stað í flugför til norður- pólsins, er kominn heill á húfi til Spitsbergen ásamt föruneyti sínu. Ekki komust þeir félagar alla leið að þessu sinni, sökum illviðra. BandaríkSn. Lárviðarskáld Bandaríkjanna, Edwin Markham, hefir hlotið $200 verðlaun þau, er Mrs. John D. Rockefeller hét þeim, er orti besta Bretland. Vicker’s Ltd. sem er stærsta stál- iðnaðarfélagið á Bretlandi, hefir nýlega verið beðið að byggja tvo neðansjávarbáta fyrir stjórnina í Ástralíu. * * * De Valera, leiðtogi lýðveldis- sinnanna írsku, kvað hafa í hyggju að draga sig út úr pólitíkinni fyrir fult og alt. Ætlar hann að sögn að takast á hendur skólakenslu með haustinu. Þykir hann vera lær- dómsmaður mikill, einkum í stærð- fræði. * * * Látinn er nýlega I Lundúnum, Sir W. F. Barrett, nafnkunnur vís- indamaður, áttatíu og eins árs að aldri. Matreiðsla þýðingarmeiri en vél- , ritun. Miss Margaret Bonfield, sú er gegndi aðstoðar-verkamálaráð gjafa embætti, í ráðuneyti Ramsay MacDonalds á Bretlandi, reit fyrir skömmu greinarkorn í blaðið Westminster Gazette, þar sem hún meðal annars komst svo að orði “Eg fyrir mitt leyti geng þess eigi dulinv ,að miklu sé það heilla vænlegra fyrir þjóð vora, sem og reyndar aðrar þjóðir, að ungum stúlkum séu kendar nauðsynleg- ustu matreiðsluaðferðir, áður en þær fara að leggja stund á vélritun Fræðslumálastjórn vor virðist Hvert vagnhassið á fætur öðru, hafa látið þetta mikilvæga atriðl, af Manitoba-ismjöri, hefir komið, því nær óskiljanlega afskiftalaust. til Montreal síðustu vikurnar. Mér er persónulega kunnugt um Fram að síðasta ári, mátti svo að að þegar iðnmálin eru í óreiðu og orði kveða, að smjör frá Manitöba atvinnuleysi sverfur að, þá eiga sæist ekki á markaði austur þar. stúlkur, sem vanar eru matreiðslu Ýmislegt. Manitoba-smjör í MontreaL Þá var venjan sú, að ógrynnin öll af smjöri, sem framleitt var í Austur-Canada, flyttist árlega til Vesturlandsins. Blandaður land- búnaður hefir á hinum síðari ár- um þroskast stórum í Manitoba, sem og annarsstaðar í Sléttufylkj langtum auðveldara með að hafa ofan af fyrir sér, en þær, sem lítið eða ekkert annað kunna, en að handleika vélritunaráhaldið Húsmóðurstörfin liggja vfyrir miklum meiri hluta kvenna og þessvegna er umfram alt nauðsyn unum og þessvegna er það, að legt, að stúlkum sé veitt rækileg smjör það, er orðið að samkepnis- tilsögn í öllih því, er að heimilts vöru á markaði Austurfylkjanna. j haldi lýtur, eins skjótt og þær eru Að þessu sé þannig farði, má1 því vaxnar, að færa sér slfka nokkurn veginn ljóslega ráða af \ fræðslu í nyt. ræðu, sem Hon. J. E. Caron, land búnaðarráðgjafi Quebec stjórnar. innar, flutti nýlega í félagi mjólk- ur og smjörframleiðenda, þar I fylkinu. Brýndi hann það þar fyrir tilheyrendum sínum, að þvíiað- eins gæti Quebec fylki haldið hefðarsæti sínu áfram á heims- Vöntun í vinahóp. Þegar við vorum að troðast gegnum mannþrðngina á sýning- arsvæðinu hér í Minneapolis, þann 8. p. m., þá datt mér í hug, að þetta væri réttnefnt aldarafmæli, því í aðra eins eldraun væri ekki leggj- andi nema einu sinni á hverjum hundrað árum. Mikið skal til mikils vinna. Við ruddumst fram, eins og við vær- um stödd í orustu á “Orminum langa”, svo fýsti okkur að komast í heyranda hljóð við hinn fræga forseta Bandaríkjanna og hinn íslenska sendherra Canada. Sætl var nú ekki unt að fá. Fólksmergð- in og troðningurinn keyrði fram úr öllu hófi. Margar veikbygðar konur fengu aðsvif og voru sumar þeirra fluttar burt í sjúkravögn- um. Við stóðum á endanum föst, eins og pökkuð niður í síldardóslr, og ef ekki hefði verið fyrir hljóð- aukana (amplifiers),' þá hefðum við ekki heyrt orð af því sem fram Við vorum að verða dálítið ó- þolinmóð undir ræðu forsetans. Flutti hann ræðu sína all-áheyri- lega, en yfirleitt fanst mér hann stórtilþrifalítill — þangað til hann fór að tala um ísland. Rýmk- aði þá töluvert til í huga mínum, dví á öðru eins hafði eg ekki átt von. Grylti eg í forsetann allra snöggvast í gegnum mannþröng- ina fram undan, og fanst hann nú töluvert stærri maður en áður. Orð hans um Island þarf eg ekki að endurtaka hér, þar sem ræða hans hefir allareiðu verið birt í Lögtoergi. Sendiherrarnir frá Noregi mæltu mestmegnis á ensku og fórst það viðunanlega í alla staði. Annar svipur fanst mér þó færast yfir jingheim, er sendiherra Canada — landi okkar, Thomas H. John- son _ tók að tala. Rödd hans bar af öllum hinum, og báru hljóðauk- arnir ræðu hans skýrt og greinl- lega til allra. Hlaut hann mest lófaklapp af öllum ræðumönnum dagtsins, — eins og til forna var _ íslendingurinn öðrum berserkjum ekki eingöngu jafnsnjall, heldur mikið meiri. En vöntun fanst mér vera I vinahópinn. Enginn sendiherra mætti fyrir hönd íslands, vissi eg þó ekki annað en þingi og þjóð íslands hefði verið formlega boðið -til hátíðahaldsins. Hví útvöldu ekki Austur-íslendingar Einar H. Kvaran, er nú staddur var hér i landi___eða einhvern annan merk- an mann — til þess að mæta fyrir hönd lands síns við þetta tækifæri? Að sendiherra hefði mætt hér frá íslandi og talað frá sama ræðu- palli og forseti Bandaríkjanna, hefði verið feðralandi okkar hin haganlegasta auglýsing um heim allan. ísland fór þó ekki varhluta af sinni fornu frægð við þetta hátíð- lega tækifæri. Forseti Bandaríkj- anna minnist þess af hlýleik og þekkingu. Hinn íslenski sendi- herra Canada þakkar honum þessi orð hans snildarlega, og kemur fram feðralandi sínu til hins mesta sóma. Við önnur tækifæri þessa hátíðahalds minnast aðrir ræðumenn af norrænu bergi brotn. ir íslands með vinsemd og virð- ingu. Við megum því vera. ánægðir. Einhvernveginn finst mér þó sem vöntun hafi verið í vinahópinn. O. T. Johnson.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.