Lögberg - 25.06.1925, Side 3

Lögberg - 25.06.1925, Side 3
% LÖGBERG FIMTUDAGINN, 25. JÚNÍ 1925. 8 1 ▼ 1 | Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN BMMMMMMMMMMMMMMMMMM«MMM«gUflMMMMIMMMMMMMMMMiHlM««MMMMMMMM«gMM««««««gBII«gll§]lgll«g Fyrir börn og unglinga RiaigKlMglMSKllSllSlligllglMMIHSIiaBIISISISBI^SSiKlMglM \ I sporvagninum, Hinn 31. marz stráði sólin g«islum sínum með fullu fjöri yfir stórborgina Berlín. Mesti fjöldi fólks streymdi aftur og fram “Unter den Linden,” að sumu leyti til að bíða eftir skrúðgöngu, sem her- mennirnir ætluðu að hálda til heiðurs Bismarck á 70. afmælisdegi hans, og að sumu leyti til að sjá hinn risavaxna vagn, seiÆ|tóð hjá slotslbrúnni, til þess að taka þar líkingar allra ntögulegra karla og kvenna til þess að mynda hina miklu íblysför piéce de résistance. Frú von Armit og maður hennar sáu í gegnum glugga á matsöluhóteli Poppenbergs, að skrúðgang- an var að nálgast. “Þarna 'koma þeir,” sagði hr. von Armit. Frændur hans tveir, sem setið höfðu við morg- unverðartborðið, stóðu upp og gengu að glugganum. “Þetta er þó regluleg fagnaðarviðtaka mann- grúams,” sagði Fændrik von. Bergen og horfði á hina endalausu mannferð. “Og þau óteljandi hljóð- færi. Hver söngflokkurinn tekur við af öðrum. Stórkostlegt er það, það verður maður að viðurkenna. “En í rauninni er það sífelt hið sama,” sagði eldri bróðir hans, lautinant ibarón Hans von Bergen. “Þetta er tólfta skrúðgangan, sem eg sé í dag.” “Já, en þú verður þó að viðurkenna að Berlín er stórfengleg í dag. Á Ihverju götuihorni sér maður eitthvað nýtt.” “Þú gæfuríki maður, ,sem ennþá sérð eitthvað nýtt á götunni. Við hinir lifum dag eftir dag, og sjáum í hæsta lagi tillbreytingar á þessu gamla, ekk- ert nýtt undir sólinni.” “Þér eruð sannarlega of leiður á lífinu, frsendig., sagði frú von Armit; “eg er sannfærð um að enn eru til hundrað hlutir í Berlín, sem þér ekki þekkið.” “Mér fellur erfitt að mótmæla kvenfólki, sér- staklega yður, kæra frænka, en umfram alt sann- leikann: eg þekki Berlín eins og frakkavasann minn.” “Það er nú lítil sönnun, frændi. Þér þekkið áreiðanlega frakkavasann yðar Sem geymslustað vindlahylkisins og hinnar troðfullu pyngju, en fóðr- ið í honum ihafið þér efalaust aldrei séð.” “Haldið þér þá að fóðrið sé svo eftirtektavert að það sé þess vert að skoða það nákvæmlega?” “Það er undir atvikum Jcomið. Þegar maður er orðinn leiður á ytra iborði klæðnaðar síns, er það ávalt tilbreyting að skoða fóðrið, og þegar menn að eins hafa skoðað Berlín frá sínum eigin skrautvagni, fá menn eflaust eitthvað nýtt að sjá, ef menn til umbreytingar vildu aka í fólksvagni eða sporvagni. “Sporvagni. Já, frænka, það væri nokkuð nýtt fyrir mig. Allan þenna langa tíma, sem eg h'efi ,í Berlín verið, hefi eg aldrei í sporvagni setið.” “Sjáum við til, þarna hafið þér strax óþekta pjötlu af vasafóðri.” “En naumast nokkra eftirtektaverða pjötlu.” “Það er undir tilrauninni komið.” “Viljið þér að eg geri það?” “Við skulum sjá. — Þarna koma þeir síðustu í mannföi-inni; þeir Ihafa verið meira en hálfa stund að fara hér fram hjá.” Fólkið gekkj nú! að Iborðinu aftur. Þegar morgunf verðurinn var búinn, fór baróninn að skygnast eftlr vagninum siínum. “Þetta er í fyrsta skifti, spm Friðrik yfirgefur mik,” sagði hann og stundi V • “Ennþá nokkuð nýtt,” sagði frænka hans, og stakk upp á því að menn skyldu ganga niður til Parísarplássins, og fá sér þar vagn til að aka út í dýragarðinn. Baróninn virtist ekki vera ánægður yfir þessari uppástungu, en varð að lúta fjöldanum. Frú von Armit fanst það mjög ánægjulegt að ganga í þessu indæla vorveðri innan unv aillan þann skara af glöð- um manneskjum, sem á götunum voru, og vildi enn ekki heyra talað um að aka eftir að þau voru komin til Parísarplássins. Þau gengu svo í gegnum Brandenborgarhliðið, frú von. Armit með vaxandi ánægju, sem alt af fór minkandi hjá íbarón von Bergen. “Sporvagn,” sagði hún alt í einu og hló. “Sko, frændi, þarna kemur vagn, viljið þér ekki gera tilraun með hann?” Baróninn leit upp. “Við skulum 'sjá,” svaraði hann. “Eg ætla að fara með sporvagninum til heimilis míns, og gefa ökumanni miínum duglega ofanígjöf, og sækja yður svo í vagninum mínum til Stern, ef yður þóknast það.” “Ágætt!” sagði frú von Armit. Lukkulega ferð, eg óska ýður góðra nýjunga.” Leiður í skapi sté baróninn upp í sporvagninn, sem nam staðar á sama augnaiblikinu. Stöðupláissin aftast á vagninum voru tnoðfull í þessu góða veðri, en inni var fátt manna, svo að baróninn, sem hataði öll þrengsli, gekk inn í hann og fram hjá farþegunum um leið og sporar hans festust við eitt eða annað, og fann að þetta eitt eða annað lét undan þegar hann reyndi að losa sig, og settist svo loksins gramur í skapi. Hann vildi ekki líta til hinna brosandi frænda sinna, sem stóðu á götunni og veifuðu til hans, og horfði þessvegna á þá persónu.'sem sat beint á móti honum. Konum varð litið á stúlku, sem var að laga fellingarnar á sýarta kjplnum sínum. Sólskinið féll á þennan svarta kjól, og baróninn sá að hann var all- slitinn og stagað í hann hér og hvar; honum kom til hugar að þessi langa rifa, sem stúlkan var að paela saman með títuiprjónum, væri að kenna sport unum sínum, og þótti það leitt. “Eg bið yður að afsaka mig,” sagði hann og hneigði sig. N Ungt, lítið andlit með stórum, gráum augum leit á hann. Hann hafði uppfylt kröfu kurteisinn- ar og leit því út í sólskinið. Svo varð honum ósjálfrátt að líta aftur á ungu stúlkuna. Andlit hennar var svo sorgbitið að hon- um gramdist það. Hvernig gat hún tekið sér svo [ nærri rifuna í kjólnum? Við Leipzigerplássið fer eg út og ek heím í eineykiisvagni, hugsaði baróninn. En hve mikið sem ihann reyndi til að horfa ekki á stúlkuna, sá hann þó að nýr farþegi var kominn til hennar og talaðl við hana í hálfum hljóðum, sem hún svaraði aðeins með því að hrista höfuðið. Hinn ókunni hélt áfram að tala, en unga stúlkan blóðroðnaði, flutti sig ögn frá honum og leit um leið svo kvíðandi bænaraugum á baróninn, eins og hún vildi biðja um varðveislu hans. “’Leipzigajrplássið!” kajlaði vagnstjórinn. Baróninn sat kyr. \ Hifún var sannarlega mjög falleg þar sem hún sat svo rjóð og vandræðaleg og horfði á hann. “Hér er nóg pláss, ungfrú, sólin virðist valda yður óþæginda þar sem þér eruð,” sagði hann og færði sig til ihliðar. “Já, eg er yður þakklát.” Hún hafði sætaskifti. Hinn nærgönghli ná- garnni hennar leit háðslega til barónsins og fór út. Hann sá það ekki, því hann stalst til með leynd að skoða klæðnað ungu stúlkunnar, sem var óbrot- inn og næstum fátæklegur, en þó samt sem áður tískulegur, sem efalaust var að þakka fallega vext- inum hennar og fagra höfðinu. Alt í einu nam vagninn staðar og vagnstjórinn kom inn í dyrnar. “Leiðin er lokuð,” sagði hann við þá sem í vagninum sátu. Mesti fjöldi manneskja var Ibeggja megin á gangstéttunum og bak við þennan fyrsta spor- vagn safnaðist löng röð af vögnum, og yfir höfð- um manngrúans blakti fáni hermannafélagsins alla leið niður að Wilhelmstraze. Mannförin hafði numið staðar fyrir framan höll ríkiskanslarans, sendi- nefndunum hafði verið veift móttaka og nú fluttu menn ræður. Svo hafði skrúðgönguflokkurinn aftur farið að .hreyfa sig og fyristi söngflokkurinn gekk yfir Wilhelmstraze þegar isporvagninn, sem ibarón- inn sat í, kom þangað. “Við fáum liklega að bíða hér góðan hálf- tíma,” sagð hann önugur. “Hamingjan góða, það er ómögulegt,”’ ságði unga stúlkan og stóð upp, "svo langan tíma get eg ekki mist.” Hún greip pappaöskju, sem stóð við hlið henn- ar og ætlaði út. » “Sitjið þér heldur kyrrar ungfrú,” sagði vagn- stjórinn. “Gangandi menn komast ekki fremur yfir götuna en vagnar, og ef þér ætlið að ganga hringinn umkring Wilhelmstraze, þá komið þér seinna en ef þ£r bíðið hér.” Hún settist aftur, og tár komu fram í augu hennar. “Það er óhappadagbr þetta.” sagði hún. “Er það mjög áríðandi, sem þér vanrækið?” spurði baróninn. “Æ, já,” svaraði hún, “móðir mín er veik og hún er hrædd þegar eg er fjarverandi, og við getum ekki orðið búnar með starf okkar fyrir verslunina, þegar eg eyði svo miklum tíma. Eg var búin að reikna út vinnuna upp á mínútu, og þegar mamma vinnur fram yfir miðnætti, getur hún ekki sofið.” “Svo hart verðið þið að vinna?” Hún roðnaði. Nú varð hún þess vör að hún hafði verið opinskárri ep hún var vön að vera. “Komið þér með mér, ungfrú,” svaraði ibarón- inn. “Við göngum til Leipzigerplássins, þar fæ eg okkur vagn og fylgi yður heim.” Hún hugsaði sig um. “Veitið mér þessa rétting mála,” sagði hann. “Eg hefi með óforsjálni minni aukið starf yðar. Þessvegna bið eg yður að koma með mér. Eða lft eg þannig’ út að mér sé ekki treystandi?” • Feimin og hikandi gekk hún í fyrstunni við hlið hans. iEn ismátt og smátt varð hún djarfari og svaraði spurningum hans hispurslaust. “Fyrst þér eruð svona iðnar, hafið þér líklega engan tíma afgangs til að horfa á iblysförina í kvöld?” spprði íiann. Nei, nei, svaraði hún, “um slíkt þori eg ekkl að hugsa.” N “Svo hafð þér líklega við önnur tækifæri séð islíkt hér í .borginni?” “Hvernig ætti eg að geta það? Móðir mín er máttlaus' í öðrum fætinum og fer aldrei út og eg þori ] ekki að vera ein á ferð á götunum á kvöldin.” » “Er móðir yðar svo hörð, og hlýðið þér hennl í öllu?” “Mamma er svo góð, og hún hefir lagt á sig svo margan skoht til þess að eg gæti gengið í góðan skóla, svo að eg get aldrei launað henni nógsam- lega fyrir það. Og hún segir það satt, að í þessari borg eru alt of margir vondir menn. Eg er áldrei verulega glöð fyr en eg kem heim frá verslaninni og sit aftur hjá mömmu.” “Fyrir hvaða verslun vinnið þér?” “Við búum til hálsbindi og hálsklúta fyrir sórt verslunarhús, en við höfum líka privat við- skiftamenn. Við getum auðvitað selt það ódýrara sem við búum til , heldur en stóru verslanirnar.” Alvaran, sem lá í þessum orðum, var barónin- um til skemtunar. ‘'Er það svo? — Viljið þér\þá líka fá mig fyrir viðskiftamann?” “Já, því ekki það? Við höfum marga herfor- ingja á meðal viðskiftamanna vorra, og mamma verður svo glöð þegar einhver nýr bætist við. Faðir minn var líka herforingi,.” ‘lEinmitt það. Var faðir yðar herforingi?” “Já, hann dó sama árið og eg fæddist af sári, sem hann fékk í stríðinu 1866.” “Og þér eruð einar með móður yðar?” “Já, alein.” Þau voru nú komin þangað sem ökumenn halda til á Leipzigerplássinu með vagna sina og hesta. “Hérna er nafnspjaldið okkar, svo framarlega sem þér viljið vera viðskiftavinur okkar,” sagði hún brosandi og var í þann veginn að stíga inn í vagninn, sem hann hafði ótvegað henni. Hann leit fljótlega á nafnspjaldið. “Bergen!” sagði hann hvatlega. “Það er undarlegt, þér heitið sama nafni og eg, aðeins ekki nafn'bótina.” “Já, við heitum nú í auninni “von,”'en mamma áleit að í okkar kringumstæðum væri réttast að leggja aðalstignina frá sér.” “Þá erum við líklega skyld og af sömu ættinni. Eg er lénsherra barón von Bergen. En setjið yður inn í vagninn, eg verð samferða og þá getum við talað um þetta á leiðinni.” Vagninn rann af stað með þenna lífsleiða léns- herra, sem Berlín átti ekkert nýtt til að sýna, fen sem nú fekk að vita að hann átti þarna fátæka ættingja, sem höfðu of mikla sjálfsvirðingu til að leita hjálpar hans, meðan þeir igátu unnið fyrir nauðsynjum isínum. Vagninn nam staðar fyrir framan hús í gömlu deild borgarinnar. Hann fylgdi ungu stúlkunni inn í dimman garð, gegnum lágar dyr, upp þröngan og svartan stiga, svo honum varð á að spyrja sjálfan sig hvort hann væri nú í Berlín. Loks stóð hann í litlu, hreinlegu henbergi fyrir framan leðurklæddan hæ'gindastól þar sem roskln kona sat, isem hann, þrátt; fyrir hinn fátæklega klæðnað hennar, skammaðist sín ekki fyrir að kalla frænku. Dálítill roði færðist yfir samhygðarlega and- litið gömlu konunnar. “Fyrst að þér ávarpið mig þannig, þá verið þér hjartanlega velkominn kæri frændi,” sagði hún og rétti honum hendi sína. “Dóttir min Elsa,” bættl hún við og benti á ungu stúlkuna, sem ibrosandi gerði kerlinga hneigingu með hnjáliðunum fyrir frænda sínum. Seinna um kvðldið, þegar þau voru úti til að horfa á blysförina, fanst frú von Armit frændi isinn vera ennþá kærulausari og leiðinlegri. Stríði hennar viðvíkjandi sporvagninum, svaraði hann með hjákátlegu brosi, og öllum spurningum þenn- ar svaraði hann með þVI að ypta öxlum. “H'ann er óþolandi,” sagði frú von Armit. Sex vikum seinna skrifaði hann henni. “Kæra frænka! Eg hefi gert mjög markverðar uppgötvanir í hinu áðurnefnda vasafóðri á frakkanum. Síðustu sex vikurnar sé og heyri eg á hverjum degi eitthvað nýtt. Berlin er eftirtektaverð borg full af ýmsu, sem vert er að skoða. Heimurinn finst mér fríkka með hverjum degi, dýragarðurinn og Grunegarten hafa margar landbúnaðarlegar fegurðir að geyma, sem eg áður fyrri vissi ekkert um, Vel getur verið að í heild sinni iberi ekkert nýtt við, en fyrir mínum augum er alt sem nýtt. Eg er heitbundinn ungfrú Else von Bergen; það er aðal-innihald bréfs míns, ástasögur og trúlofunarsögur eru hversdagsleg efnl en fyrir þann, sem þetta á teér stað, skapar það lífið og heiminn að nýju — þrátt fyrir gamla máltækið: ekkert nýtt undir sólinni. Yðar gæfuríki frændi Hans von Bergen. FERMINGARDRENGURINN. Eftir síra Friðrik Friðriksson. iSé eg nú í huga mér helga mynd: Hjartafólginn smásvein við skírnarfind; Andi Guðs, sem dúfa þar yfir bar, Ásjón Guðs, vors Föður, oss birtist þar. Sonur Guðs hinn ljúfi við lind þá stóð, Lét í vatnið drjúpa sitt hjartablóð, Ólga tók þá laugin af leyndum þrótt, Lífsafl himneskt veittist og náðargnótt. Þangað var hann borinn hinn Iblíði sveinn. Brosti englaskarinn, er lögur hreinn Féll í gullindropum á höfuð hans, Heilög döggin varð þar að sigurkrans. Fyrsta sinn þá nafnið var nefnt á jörð. Nefnt af kirkju Drottins með þakkargjörð, Letrað og á himnum í lífsins bók, Lausnarinn er sveininn í faðm sér tók. Nú kom aftur hátíð og heilla stund, í helgidómi Guðs þegar átti fund Drengur sá í skírninni’ er vígður var; Viljugt hjarta fram sína játning bar. Þessi drengur ert þú, sem allir vér, Eldri ibræður þínir, nú fögnum hér, iSkírður, fermdur, valinn í veglegt starf, vlígður til að hljóta þinn dýrðar-arf. Þú ert Drottins knapi’ í hans kappasveit, Krossins þáðir tákn og hans fyrirheit, Vertu trúr til dauðans í íDrottims her, Dýrðarlið guðs engla þá fylgir þér. K. F. U. M. flytur þér friðarmál: iFylli Drottins kærleikur þína sál, Vertu þínum blessun og bót þíns lands, Besta stoð í herskara Frelsarans. Fermirigjargjöfin. PLÆGINGAMAÐURINN. Eftir N. S. Grundtvig. Þú leggur hönd á herrans plóg, en horf þá ei til baka, Professional Cards DR. B. J. BRANDSON SlS-220 MXDIOAL ARTS BLDG, Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—S HelmlU: 77« Vlctor'St. Phone: A-7122 Wtnntpeg, Manltoba Vér leggjum sérstaka Aherzlu á a8 selja meöul eftlr forskriftuni krkna. Hln beztu lyf, sent liscgt er að fá eru notufi elnKÖngu. . peg&r þér komlfi með forskrllftum tll vor megtö þjer vera vlss um að fá rétt það sem lækn- Irlnn tekur tll. COI.CTjEPGH & OO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7650—765» Giftlngaleyftsbréf seid DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAlj ARTS BUM). Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office tfmar: 2—s HelmUl: 764 Vlctor St. Phone: A-7588 Wlnnipeg, Manltoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAD ARTS BT.nn Cor. Graham and Kennedy Str. Phone: A-1834 Oftice Hours: 3 to 5 HelmUt: 021 Sherburne St. Whmlpeg, Manltoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDIOAIi ARTS BLDQ. Cor. Graham and Kennedy Sta. Stundar augna, eyrna, nef og kverka ajúkdðma.—Er aB hltta kL 10-12 f.h. og 2-5 a.fa. Talsíml: A-1834. HetmUl: 273 River Ave. Tals. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUdlng Oor. Portage Ave. og Edmootoo Stundar sérstaklega berklaaýkl og aCra lungnasjúkdðma. Er a8 flnna á skrlfstofunnl kl. 11_u f.h. og ?—4 e.h. Sfml: A-3521. Heimill: 46 Alloway Ave Tal- atmt: B-3158. DR. A. RLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar «4ratakl«ga kvenna ag barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 t. h. S til 5 «. h. Office Phone N-6410 BaimlU 80« Vkrtor Blr. Sfanl A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 1338 Wolseley Ave. Síml B-T288. DR J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAIi ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Talaími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 8c TaLsfml: A-8889 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN isl. lögfræðingar Skrtfstofa: Room 811 MsAitiMt BnUdlng. Portage Ave. P. O. Box 165« Phonee: A-6849 og A-6S46 W. 2. IiINDAD, J. H. IiTHDAI. B. 8TKFAN8SON Ialeinzklr tögfræðlngar 708-709 Great-West Perm. Bldg. 856 Mialn Street. Tuls.: A-4962 >elr hafa elnnlg skrlfstofur a6 Lundtr, Rlvsrton, Glmll og Plaer og oru þar aP hltta á sftlrfytgj- andi tlmum: Lundxr: annan hvern mlttviku4ag Rlvsrton: Fyrsta flmtudag. Glmllá Fyrsta mlCvikudaa Plney: þrlCja föstudag 1 hverjum mAnuBt Stefán Sölvason Teacher of \ Piano Ste 17 Emily Apt*. Emily St. A. G. EGGERTSSON LL.B ísl. lögfræðSngur Hefir rétt til að flytja mái bæði í Mian. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Saak Solnasta mánudag 1 hverjum mán- uBl staddur I Churchbrtdgo. Dr. H. F. Thorlakson Pkone [8 CRYSTAL, N. Dakota Staddur a5 Mountain á mánud. kl. 10—11 f. h. A8 Gardar fimtud. kl. 10-11 f.h. J. J. SWANSON & CO. Verzla mað fasteignir. Sjá um leigu a nusuir.. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 611 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 IMunið Símanúmerið A 6483 og pantitS meCðl ySar hj& oss. — SendiS pantanlr samstundls. Vér aígreiCum forskrlftlr meS sam- vixkuseml og vörugœSl eru ðyggj- andi, enda höfum véT magrra ára lærdðmsrlka reynslu ac' bakl. — Allar tegundir lyfja, vlndlar, Is- rjðml, sætindi, ritföng, tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notro Dame Ave ^jo^ephTtavlor^ DÖGTAKBMAÐUR IletmlUstals.: 8t. Jofan 106« Skrtfstofu-TBala.: A 655* Tokur lörtaki b»«i hdaalolga«k«L*Si veðsku’.dtr, vlxlaakuldtr. AJtgrséOfar «8 sem aS lögum IJtur. SkrlfatoCa »55 Matn Stram Giftinga og Jarðarfara- með litlujn fyrirvara Birch hlómsali 616 Portmge Ave. Tal*. B72fl S~r IOHN 2 RtNC 3 og lát ei heimsinls lystiskóg þinn Lífskraft frá þér taka. Plæg þína jörð, Guðs sæði sá, og sé hún skrælnuð, gráttu þá. * Ef yfir alt vill flæða, minst uppskerunnar gæða. Ef líta við þér verður á, því veikur oft er kraftur, á köllun minstu þína þá, svo þú ei snúir aftur. Ei aftur hverfur æfiskeið,' öll afturför er dauðans leið. Ef slys af flýti færðu, þá feta hægra lærðu. Svo fram í Jesá nafni nú, ei neitt þér láttu hamla; ei myrkra anda óttast þú né eldleg skeyti’ .hins gamla. Á glóðum einatt göngum vér og grundvöllurinn svikull er. Hví ei þá eldinn troða, þar alt er bjart að iskoða? (V. Br.)

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.