Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 1
E p R O V IN ( 1 THEATRE ÞESSA VIKU HÖOT GIBSOIM “The Hurricarie Kid” Stórkostlegasta æfintýra saga sem geristúti Heldur fólki spennandi. öabef q. pROVINCf? 1 THEATKE lj NÆSTU VIKU Fred Thomson. og hans nafnírœgi hestur Silver King í “THAT DEVIL QUEMAD0,, :8. ARCANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 2. JÚLl 1925 NÚMER 27 Vígður til prests á Kirkjuþingi 1925 Séra Valdimar J. Bylands. Valdimar J. Eylands, cand. theol. sem á þessu vori útskrifaðist af prestaskóla norsku kirkjunnar í St. Paul, Minn. var prestvígður í Selkirk sunnud. þ. 24 júní við há- degisguðsþjónustuna. Þessi ungi guðræðingnr er hinn mesti efnis- maður, prýðisvel fær í íslensku máli og lauk ágætu prófi. Sótti hann svo um inntöku í kirkjufé- Jagið, og var meðtekinn í tðlu presta þess. Er hann kvaddur til þjónustu hjá Melanktons söfnuði í Mouse River bygð í Norður Da- kota, og fer þangað nú strax eftir þing. Séra N. S. Thorláksson lýsti vígslunni og las upp æfiágrip þess, er vígður var, samið af hbnum sjálfum. Forseti kirkjufélagsins framkvæmdi vígsluna með aðstoð prestanna. Einnig prédikaði hann við þessa guðsþjónustu og hafði fjoúr texta 1. Tím. 1, 3. “Sam.” Canada. Kðsningar til fylkisþingsins í Nova Scotia, fóru fram fimtudag- inn hinn 25. f. m. Úrstlitin Urðu þau, að íhaldsflokkurinn, undir forystu HonvE. Rhodes, vann stór- kostlegan sigur, .hlaut fjörutíu þingsæti, en frjálslyndi flokkur- inn aðeins þrjú. Stjórnarformað- urinn, Hon. E. H. Armstrong féll í kjördæmi sínu og ráðgjafar hans allir, að undanteknum námaráð- gjafanum, Hon. William Chris- holm. Frjálslyndi flokkurinr. hefir setið að völdum í Nova Scotia frá stofnun fylkjasambandsins 1867, að undanskildum árunum 1878— 1882., er ihaldsflokkurinn, undir leiðsögn S. H. Holmes, hélt um stjórnartaumana. * * * Hon. George P. Graham, járn- brautarmálaráðgjafi saínbands- stjórnarinnar, hefir verið kjörinn meðlimur í leyndarráði Breta kon- ungs. * «• * Viðskiftasamningurinn nýjl, milli Canada og Ástralíu, heflr nú hlotið samþykki beggja deilda sambalidsþingsins í Ottawa^ Sena- tor Dandurand, Ieiðtogi frjáls- lynda flokksins í efri mátstofunni, fullyrðir að canadiska þjóðin muni hagnast árlega eð meðaltali $859, 000 af samningi þessum, * * * Þann 25. þ. m., lést að hpimili sínu í Minnedosa, Man., Mr. David Cannon, stofnandi og ritstjórl blaðsins Minnedosa Trtbune, hinn mætasti maður í ihvívetna. Hann var hálf-níræður að aldri. * * * Dr. Ephraim J3cott í Montreal, hefir verið kjörinn forseti presby- tera kirkjudeildanna í Canada, þeirra, er eigi vildu ganga mn 1 kirkjusambandið nýstofnaða. * • • J. A. Snow’ball, féhirðir Reglna borgar í Sask., hefir verið tekinn fastur og er sakaður um að hafa stolið upi fjögur þúsund dölum af almannaíé. * * * Samlbandsþingið hefir afgreitt fimtán miljón dala fjárveitingu til Welland skurðarina» Allmargir þingmenn ibændaflokksins lögðust á móti fjárveitingu þessari og Andrew Knox, bændaflokksþing- maður frá Prince Albert, bar fram tillögu þess efnis, að upphæðin sk.vldi færð niður í fimm miljónir. En sú uppástunga var íeld, með miklu afli atkvæða. Samkvæmt fregnum frá Toronto er fullyrt, að Hon. E. C. Drury, fyrrum stjórnarformaður í Ont- ario fylki, muni leita kosningar til samlbandsþingsins í North Grey kjördæminu, undir merkjum bændaflokksins, gegn M. R. Dun- can, núverandi þingmanni kjör- dæmisins, er fylgir íhaldsflokkn- um að málum. * * * Háyfirdómari Manitobafylkls, Hon. W. E. Perdue, átti sjötíu og fimm ára famæli hinn 20. f. m. Færði lögmannafélag fylkisins honum hlýjustu árnaðaróskir, \ið tækifæri þetta. ( * * * Símfregnir frá Ottawa, lát^ þess getið, að líkur séu til, að kosning- ar til fylkisþingsins í New Bruns- wick, muni fram fara hinn 20. þ. m. * • * * Sambandsþingið hefir fallist á þá uppástungu stjórnarinnar, að veita Hon. W. S. Fielding f jármála ráðgjafa $10,000 lífeyri á ári, eftir að hann láti «f embætti, sem bú- ist er við að verði bráðlega. Mr. Fielding er nú kominn hátt á átt- ræðisaldur og allmjög bilaður á heilsu. Hefir hann gegnt ráðgjafa- embætti í þrjátíu ár —tíu ár sem stjórnarformaður í Nova Scotia, og tuttugu ár sem fjármálaráð- gjafi sambandsstjórnarinnar. * * * ' Fimm i hundruð ibændur frá Norfch Dakota, komu til Winnipeg í vikunni, sem leið í l^irrf tilgangi ^ð sjá með eigin augum landbún- aðarháskóla Manitoba fylkis, og k.vnna sér vinnubrögð þar. Stjórn. arformaður -fylkisins, Hon. John Bracken, bauð þá velkomna og síðar var þeim haldin vegleg veisla í búnaðarháskólanum. Gest ir dáðu mjög viðtökurnar og létu i hvívetna hið ibesta af förinni. * * * Þing cánadiskra rithöfunda, hefir staðið yfir hér í borginni undanfarná daga. Forseti félags- skapar þessa, var kosinn prófessor W. T. Allison.j * I * * Sambandsþinginu var slitií kl. 11 fyrir hádegi, síðastliðinn laug- ardag. * * V ' * Látinn er nýlega Hon. Farquar F. S. Maclennan, dómari við há- yfirréttinn í Montreal, hálfsjötug. ur að aldri. kom þá í ljós, að hann hafði inn- anborðs 2000 kassa af brennivíni og 130 tunnur af öðrum áfengis- tegundum, er smygla átti í Iand Og selja. Rannsókn stendur enn yfir í málinu. * * Senator Smoot frá Utah, for- maður fjárlaganefndarinnar í efrl málstofunni gerir ráð fyrir að næsta þjóðþing Bandaríkjanna, muni lækka skatta, sem svari fjögur hundruð miljónum dc\la. * * *• Senator Oscar Underwood frá Alabama, flutti fyrir skömmu ræðu að Montgomery, þar sem hann lýsti yfir því, að tekjuskatt- ur til alríkisstjórnarinnar mætti undir engum kringumstæðum hærri vera, en ’5 af hundraði. *■ * * Coolidge forseti hefir þverneit- að að lækka toll á sykri, þrátt fyrir næsta almennar kröfur um lækk- un tollsins. * * *• England hefir nýlega greitt stjórn Bandaríkjanna nálægt sex- tíu og fimm miljónum dala, sem afborgun af stríðsláninu mikla. * * * i W. D. Shepherd í Chicago, sá er kærður var um að hafa myrt lil fjár ungan_skjólstæðing sinn auð- ugan, William McCffntock að nafnl með notkun taugaveikisgerla, hef- ir verið sýknaður i kviðdómi. * * * Læknafélag Bandaríkjanna, hef- ir á ársþingi sínu í Atlantie City, lýst yfir því, að áfengi sé nauðsyn legt til lækninga við ýmsum sjuk- dómum, og hefir jafnframt skorað á stjórnina, að breyta Volstead lögunum þannig, að læknum veit- ist heimild til að gefa forskriftir fyrir vínanda, eftir því sem þeim þykir viðþurfa í stað einnar mark- ar á tiu dögum, eins og nú á sér stað. • * • $ ■ * • Nýlátinn er Ernest De Witt Burton forseti háskólans í Chicago sjötugur að aldri. fatnað er ekki að ræða, aðeins f ~ allra einföldustu búningar verða JofiS DJcirnðSOfiSir SKOlÍ. að nægja. - . , . . ... - , Söngvarar, málarar, höggmynda Eins °g menn hafa frett fra Slð- meistarar og aðrir listamenn. asta kirkjuþingi, hefir sera Run- eiga margir Tiverjir vi81 ólfur Martemsson látið af kenslu afar þröngan kost að búa.-verða i og skólastjórn við skólann. Við að hýrast í þröngum kytrum, og | starfa heim tekur sa er rltar þess fara flestra lífsþæginda á mis. Við ar inur* opinber hátíðarhöld í Munich, Ekki er það of mælt að enginn mætir áuganu aftur á móti slikt maður hafi til þessa unnið með skraut, að ætla mættt að auðlegð fólksins væri takmarkarlaus. Víst er um það, að fólk er þangað kem- ur til að sýna sig og sjá aðra, er fult eins vel, ef ekki betur til fara en tíðkast í öðrum stórborgum Norðurálfunnar, — og þó er fá- tæktin þar yfirleitt langtum mmrf. 0r bœnum. Vegna óumflýjanlegra orsaka gat sagan ekki komið í þessu blaði. blaði. eins mikilli elju og fórnfýsi að j endur verða að stunda nám sitt vel til að öðlast hann. iMig langar til að safna svo sem i $300,00 árlega í sama skyni. Mér svíður fátt meir en að sjá efnis- menn verða að hætta námi vegna 'fjárskorts. Þá, sem hugsa um þetta á líkan hátt bið eg að senda mér gjafir til hjálpar nemendum áður en skóli byrjar um miðjah september. Því meira fé, sem gefið verður hag skólans utan veggja og innan í þessu skyni því fleiri verður frá því skólinn hóf verk sitt, eins j hægt að styrkja. og séra Rúnólfur Marteinsson. Skólinn hefir mentað fleiri Hann var ágætur kennaii og lét hundruð íslenskra nemenda. Mig hag nemenda sitja fyrir sínum lan£ar t'I a® vita hvar þeir eiga eigi í hvívetna. Og engum mun beimilisfang. Allir unna þeir skól- iblandast 'hugur um það að skól- anum góðs gengis. Er ekki kominn :nn eigi honum meira að þakka en timi ^*1 mynda félagsskap með- nokkrum öðrum manni. al Þeirra innbyrðis, í líking við það sem á hérlendu máli, við Kröftum sínum hefir hann eytfc-stærri stofnanir er nefnt Alumni um tólf ára skeið til að innraíta Association? Væri það skólarfum nemendum sínum göfugar hug- 8tyrkur, en fyrverandi nemendum sjónir og glæða manneðli þeirra ánægja. Gæti og svo farið að það Kveði nokkuð að sumum þeifra, er væri beinlínis hagur fyrir sjálfa stundir liða, í mannfélagsstarfl þá voru má þakka það séra Rúnólfi stundum kemur Iþað fyrir að Marteinssyni meira en nokkrum einn veit stögUj sem annar værl Kvenfélag og Dorkasfélag Frelsissafnaðar í Argyle, hefir á- kveðið að halda skemtisamkomu íold tinvrs Picnic), að Grund, 9. ________ þ. m. til að minnast frumbýlings- öðrum kénnara. Hann hef:r verið harfur til. Mig langar til að semja áranna'. Óskað er eftir að sem sáðmaður og ræktað akurinn með nafnasfcrá fyrverandi nemenda. flestir sæki samkomuna, en sér- trúmensku. Guð veitir ávöxtinn. yrði þar einnig tekin fram áritun staklega það fólk, sem búið hefir Ekki álít eg eiga við, er eg tek þeirra, staða og núverandi menta- í Argyle og flutt er í iburtu. j við þessu starfi, að rita nein lof-; stig. Gæti það komið bæði þeim og ------------- _ | orð. Eg prettast um því minna sem ískólanum vel er stundir líð^. rithöfundur eg rita færra. Þeir, sem þekkja Söfnuði kirkjufélagsins og alla fil, vita ofur vel hvað fyrir mér aðra vini.hans bið eg að veita vakir í þeim efnum, sem skólann j skólanum fjárhagslegan styrk ár- Einar H. Kvaran flytur erindi í Eagles Hall. Ball- ard, Seattle, kl. 8,30 að köldi sunnu dags 12. júlí. Inngangseyrir 50c. fvarða. óþarft einnig að taka þhð ]ega eftir því sem þeir orka. Hann fram, að stefna skólans breytist þarf að þroskast svo að áhrifa alls ekkert «ið þessi skifti hans gæti enn meir en verið heflr. Á kirkjuþingi er eg tók • skóla- Hann þarf að verða aflvaki tll Mrs. S. Indriðason frá Kanda- Bretland. Aukakosning til breska þingsins, fór fram í Oldham kjördæminu hinn 24. f. m. Aðeins tveir fpam- bjóðendur voru í kjöri. Úrslitin urðu þau, að W. W. Wiggins, frambjóðandi frjálslynda flokks- ins gekk sigrandi af hólmi, hlaut hann 26,325 atkvæði, en gagnsækj- andi hans, W. J. Tout, sá er sótti undir merkjum verkamanna, 21, 702. * * * Háskólinn í Edinburgh, hefir gert Rt. Hon. Ramsay Mac Donald fyrrum stjórnarformann Breta að heiðursdoktor í lðgum. har, sem hér hefir dvalið um tima hjá foreldrum sínum Mr. og Mrs. stjórastöðuna sagði eg ’meðal ann-. andlegs þroska meðal Vestur-Is- S. W. Melsted ásamt syni sinum, ars að fyrir mér vekti tvent: Iendinga. Viljið þér hjálpa til hélt heimleiðis aftur á þriðjudags- j) Að skólinn yrði miðstöð lut- "þcsg? Fyrirspurnum öllum viðvíkj- Kveldið var. “ erskrar mennfngar I Manitofoa. andi gkólanum skal fúslega svar- 2) Að íslertskt mál og bókment- ag ir ættu þar gróðrarstöð. — Við Áritun mín verður c. o. Colum- þetta tvent vil eg reyna að standa j,ia press Ltd., Sargent AverWtn- Ieyti sem kraftar nipeg. Þar til annað verður aug- leyfa. Vona eg svo góðs til allra jýgf íslendinga, sérstaklega þeirra er á þingi kirkjufélagsins hinu síð- asta vorú að þeir efli hag skólans i ________ í orði og verki. ^ # % Skólinn þarf með hug og styrk SllÍldar píatlÓleÍkari. iSéra Friðrik Friðriksson í Wyn. yard, Sask., sem til íslands fór síðastliðinn vetur, er fyrir skömmuj ag gvo miií]u kopiinn aftur til bæjarirs á heim- Ieið ásamt konu sinni Gertrud Nielsen, er hann kvæntist í Kaup- mannahöfn.á þessari ferð sinni. Ekki höfum vér h,íit tai af séra Friðrik, en alt hið besta kvað hann j Wínnipeg, 26. júní 1925. H. J. Leo. segja af Iíðan fólks heima á fs- allra fslendinga. Hann biður um landi og yfir höfuð af ferð sinni.j f. á ári hverju til starfrækslu. Hann mælist til að kristið fólk Örbirgð og auður á Þýzkaiandi. Enskur blaðamaður, sem ferð- ast hefir um Þýskaland unadnfar-* andi, lýsir ástandinu, þannig, að í stórborgunum skiftist á jöfnum höndum örbirgð og auður. Bifreiðafjöldinn á strætum Munidh, segir f^éttaritari að minni á París og Lundúnaborg, I allri þeirra dýrð. Eins séu búðar- gluggar skreyttir dýrasta varn- ingi, sem hugsast geti, kaffihús- in, leikhúsin og flestir samkvæmis- ■staðir yfirleitt, krökir af velbúnu fólki, er virðist effir ytra ú Winnipegosis, Man., 19. júní, ‘25 Þann 28. maí s. 1. var eg sem biðji Guð þess að skólinn vaxi og Þessar linur skrifa staddur á blómgvist. Hann vill það að allir Hljómleika samkoma sem ungfrú námsmenn af íslenskum uppruna, Helga, dóttir próf. Jónasar Páls- 'sem mentun þrá og leita hennar í sonar ' Winnipeg hélt hér í bæj- alvöru stundi þar nám, imð þvt arleikhúsinu Rex. Ef eg færi að að sannað er að skóli vor veitir dæma um það hvað ungfrú Páls- eigi lakari tilsögn en aðrir skól- son tókst vel að hrífa áheyrendur ar á sama stigi. sína með Þessari undurfögru ment Næsta ár bætum við öðrum bekk’ sinni. Þá mundi nú margur segj* háskólans (second year Arts) við að ,'blindur maður dæmdi um lit. Winnipeg, j m4nsskrá skólans ef fjórir nem- ®n ti! Þess að forðast það ámæli Þóra Þorvarðardóttir 61 árs að j en(Jur ega fleiri bjóðast. Um leið Þá ætla eg að taka að mmsta kosti aldri, kona Jóns Austmanns Qg ej? tilkynni þetta almenningi traustafaki á gamla íslenska máls- Hún var systir Þorvarðar Þor-j ^.g eg þe*s alla væntanlega nem- hættinum, sem oft er .talinn að varðarsonar prentsmiðjustjóra í| endur í þ^m hekk, að láta mig vita hata úrksurðarvaldið, þegar frá Reykjavik. Þóra heitin lætur eftir j um þá fyrirætlu sina fyrir lok einhverju er sagt, sem styðjast sig auk ekkjumannsins þrjú börn,1 á ústmána8ar. Gerir það kenimruni Þarf við rök “að sjaldan lýgur al- •Séra N. S. Thorláksson og frú hans lögðu á stað í Évrópuf^rð sína á þriðjudaginn var. Sigla þau væntanlega frá Montreal 4. þ. m. og til Liverpoól. Þaðan taka þau skip beint til Noregs. Eftir nokkra dvöl þar er ferðinni heitið tii fs- lands. 25. júní s. 1. lést að heiimli sínu 668 Alverstone str. Ástu konu Leifs Th. Oddssonar. Kristján lækni Austmann, Og Jón Austmann ógiftan í Winnipeg. Það var einróma+ins mun hægra fyrir að semja starfs- mannaromur. lofsorði lokið á það, hvað snild- við efsta bekk arle^ ungH'ú Pálsson spilaði á skrá sína. Hætt ver&úr Hún var jarðsungin 29 júní. Séra kennaradeildarinnar (Qrade XII). Pianóið- Hún Rúrtolfur Marteinsson flutti hús- spilaði hljómlög, kveðju, en séra B. B. Jónsson lík- ræðu í kirkjunni. Jarðarförin fór fram undir umsjón útfararstjóra A. S. Bardal. 23. júní s. 1. lést á spítala bæj- arins konan Guðrún Guðjónsson, 61 árs að aldri. Hafði hún verið t’l heimilis hjá dóttur sinni, Mrs. Sig- urjón Sigurðsson á Sandy Hook, Man., og var líkið sent þangað of- an eftir af útfararstjóra A. S. Bar. tliti i dal og jarðsett þar í Húspvíkur- að dæma, að eiga gnótt fjár. | Krafreit- Sá, sem kemnr inn í þýskt kaffi-1 hús að morgni dags, og virðir fyrri 29. júní s. 1. lést Bandaríkin. Eftirlitsmenn vínbannslaganna í Bandaríkjunum, lögðu nýlega bald á togara einn Blairmore No. 1, skamt undan Fisher’s ey og I sér öll þau kynstur, sem fólk legg- | ur sér þar til munns af dýrindis j kökum og þeyttum rjóma, getur 1 Jrauninni ekki annað en undrast yfir hvernig árþví standi, að þýska | þjóðin skyldi nokkru sinni.fá orð á sig fyrir spársemi. Athugi maður hina hl’ðina, sem við manni blasir, kemur það skjótt í Ijós, að sægur af þýskum fjöl- skyldum, jafnvel af aðlinum, er fyrir stríðið lifðu í vellystingum praktuglega, eiga nú harla erfitt með að sjá sér farborða. Einu neimili, er svo var, ástatt fyrlr, lýsir blaðamaðurinn þannig, að móðir, dóttip og dótturdóttir hafi hýrst saman í þröngu súðarher- bergi, en sextán ára piltur hafi neyðst til að gera sér baðklefanr að góðu, sem svefnherbergi. í öll- um öðrum herbergjum hússins búa útlendingar, og húsaleigan, er þeir greiða, gerir fjölskyldunni kleift að draga fram lífið. Um skraut- piltur 12 ára gamall 'á spítala bæjarins. Hann hét Woodrow Linpoln og var son- ur Mr. og Mrs. Þórðar Axdal að Wynyard, Sask. mesti efnis piltur. Foreldrar drengsins eru bæði á lífi og átta systkini, fimm systur og þrír bræður. Líkið var sent vestur af útfararstjóra A. S. Bai'- dal, þar sem það verður jarðsett í grafreit bygðarinnar. é Séra Hjörtur J. Leo og frú hans fóru til Churchbiidge, Sask., á þriðjudagskveldið, og dvelja þar um tíma. örfáir nemendur hafa innritast í hvert öðru yndislegra. Við þessa þá deild á liðnum árum enda ger- samhomu aðstoðuðu ungfrú Páls- ist hans síður þörf, þar sem samn- son Þær ungfrúrnar Málmfríður ingar hafa komist á, á milli há- Thorsteindóttir Johnson, og Mc skólans og mentamáladeildarinnar Arthur, sem sungu bæði íslenska um þaö, að hver sa er lokið heflr °£ enska söngva. námi í ellefta bekk “combined Þann 16- Þ- m- sPilaði ungfrú course” og í fyrsta bekk háskólans, Pálsson á samkomu sem enska (First year Arts) og hlotið fyrstu kvennfélagið hélt að kveldi þoss einkunn við það próf fær, fyrsta daes- Þá var viðstöifd Miss Tom- flokks kennaraskírteini og verður son- fnrseti Þess félagsskapar hér leyfð inntaka í kehnáraskóla 15 Mamtoba og hreif píanospil ung- (Normal School). frú Þálsson sv° áheyrendur að Ár eftir ár hefi eg orðið var við Mfaklapp fólksins ætlað. aldrel að margir góðir nemendur j»f að linna- ^ Þá Miss Tomson landsbygðinni hafa neyðst til að hana að sPila aftur Kerði hun sitja heima vegna f járskorts, þvl Það fyrir orð forsetans til að geðj- örðugt er í búi hjá mörgum. Biðja ast áheyren^unum. Á báðum þess. vil egþví alla góða menn og konur nm hár a» framan greindu sam- í Winnipeg að athuga hvort þ\ir k<>mnm var viðstðdd Mrs. Dr sjái sér fært að gefa nemendum Medd, sem hefir lært pianospil fæði næsta vetur eða veita þeim hár 1 áltn «« 1 tveimnr ^ropm tækifæri að vinna fyrir sér. V^ri ‘öndum, Þýskalandi og Englandi. og ef til vill hægt að borga fæði Hefir hún nú beðið ungfru Pals- með matvöru, sem foreldrar nem- son að veita sér og dottur sinn. enda framleiða, þó peningar væru *ilsðRn 1 písnóspili. Þetta er nog ekki fyrir hendi. Sá sem veitir á- ™ að sanna Þessi orð sem e8 hetl hugasömum nemanda hjálp gerir ■****■ - hér að lntandl- gott verk og þarft. En hinu vil eg Ef að 8«fan verður ungfru lofa og það mun eg efna að styrk- P.alssnn eins sPakur, fo"una“tUhr; ur sá veitist engum, sem ekkl etns °g gerfileikmn symst vera, þá stundar nám sitt vel.. Yfir höfuð á hún fa^ra framtiðarvnn' Mr. og Mrs. Jón Jónsson frá Gardar, N.., komu til borgarinnar 20. f.m. og hafa dvalið hér í bæn- t;m síðan hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. H. A. Bergman. Héðan halda þau til Saskatchewan og Alberta, til þess að heimsækja vjni og kunningja þar vestra. við eg fyrirbyggja að nokkur styrkur sé veittur þeim seni ekki nota tíma sinn dyggilega. Verður því þeim sem hljálpina veita gert aðvart um það, ef þeir sem þelr styrkja gera ekki skyldu sína. Sömu reglu verður ennig beitt erjákveða skal hverjir njóti slíyrks úr Stephen Johnson’s Memorial Fund. Styrkurinn fæst, en nem- F. Hjálmarson Úrherbúðum sambands- þingsins.- Síðastliðinn föstudag, lagðl járnbrautarmálaráðgjafinn fram frumvarp til laga um breyttan flutningsgjaldataxta með járn- brautum. Gengur frumvarpið í þá átt, að koma á meiri jöfnuði milli hinna ýmsu fylgja, en átt hefir s^r stað að undanförnu. Talsverðrar óánægju hefir orðið vart í Sléttu- fylkjunum út af þvi, að gert er ráð fyrir að nema Crow’s Nest taxtann úr gildi. Þó skulu ákvæði hans, að því er viðkemur flutn- ingsgjaldi á korni, haldast ó- breytt. Fjárstyrkur til þeirra er töpuðu fé í Homebankahruninu. Frumvarp stjórnarinnar um að bæta þí fófki upp að nokkru leytí skaðann, ep tapaði fé sínu í Homebankahrtuninu, hefir híotið samþykki neðri málstofunnar, með 100 atkvæðum gegn 20. Er gert ráð fyrir, að uppbótin nemi um 35 af hundraði. Þessari ráðstöfun stjórnarinnar hefir alment verið vel fagnað, ekki þó hvað síst i Ontario og Vesturfylkjunum, þar sem tapið mun orðið hafa hvað tilfinnanlegast. Aukin f járveiting til hafnarvirkja. Eftir allsnarpar umræður af- greiddi neðri málstofan heimild- arlög.um lánveitingu til hafnar- nefndarinnar í Quebec. Sá er vask- legast barðist fyrir framgangl málsins, var Hon. Ernest Lapointe dómmálaráðgjafi. • Sýndi hann fram á það með ljósum rökum hve afaráríðandi það væri, eigi aðeins fyrir Québec fylki, heldui þjóðina alla í heild sii|ii, að hafnarvirkin eýstra, væru í sem allra bístu lagi. Ýmsir úr hópi íhaldsflokksir.s, réðust á móti fjárveiting þessari af miklum móði. En þegar til -at- kvæðagreiðslu kom, v*" Mr. Meig- hcn hvdrgi finnanlegur. Fjárveit- ingin var samþykt með allmfklu afli atkvæða. i \ Fráfall Sir Williams Peterson. Eins og þegar hefir verið getið varð Sir William Peterson, for- stjóri Peterson’s eim. skipafélagsins bráðkvaddur í Ott- awa, á föstudaginn i fyrri viku. Var þar í erindagcrðum í sam- bandi við hinn vænfanlega samn- ing milli Capadastjórnar og félags þess, er hann veitti forystu. Til- kynti stjórnarfqimaður Ját hans i binginu og fór lolMamlegum orðum um atorku hans og fyrirhyggju. Taldi fráfall har.s vera hinnl canadisku þjóð djúpt hrygðarefnl. Eftir langar og harðar umræð- ur, var frumvarp stjórnarinnar í flutningsgjaldamálinu, samþykt með all-miklum meirihluta at- kvæða. Andstöðuflokkarnir báðir viðurkendu, að tilraunir stjórnar- innar til að koma á meiri jðfnuði íhutningsgjöldum með járnbraut- um en hingað til nefði átt ser stað væru lofsverðar, en um aðferðina og hin einstöku ákvæði frumvarps- vaeri nokkuð öðrti máli að gegna. Bændaflokksþingmennirnir allflestir, hörmuðu það, að Crow’s Nest flutningsgjaldataxtjnn skyldi numinn verða úr gildi, þrátt fyrir það, þótt ákvæði hans að því er viðkæmi kornflutningi. hé’dust óbreytt. Þingmenn íhaldsflokks- ins höfðu á hinn bóginn það helst á móti frumvarpinu að með þvl- væri járnbrautarráðinu veitt ótak- markað' vald til þess að kveða á um flutningsgjöld. Stjórnin hélt því fast fram að frumvarpið væri bygt á sanngirnis grundvelli og miðaði þarafleiðandi til auk’nfar þjóðareignar og þessvegna ættl ’það að hljóta samþykki þings. Enda varð sú raunin á eins og getið hefir verið um. Allmargir I- haldsflokksmenn greiddu atkvæðl á hlið stjórnarinnar, ásamt þrem þingmönnum bændaflokksins. Ctgjöldin lækka um fimm miljónir. 1 vikulokin, lagði settur fjár- málaráðgjafi, Hon. Jarties A. Robb. fram fjáraukálögin og gera þau a- samt ákvæðum aðalfjárlaganna. ráð fvrir fimm miljón dala út- gjalda lækkun, frá því í fyrra. Er það því sýnt, að stjórninni er það enn sem fyr áhugamál, að draga úr útgjöldunum eins og freka*t má verða og reyna '*þar með að íétta skattabyrði almennings. í fjáraukalögunum er farið fram á þrjú hundruð og fimtíu þúsund dalá' f járveitingu, sem skift skal niður á milli tollmáladeildartinnar og fylkisstjórnarinnar í Ontario, í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir vínsmyglun milli þess fylkis og Bandaríkjanna. Rr fjárveiting til slíks starfs in þarfasta og mælist í hvívetna vel fyrir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.