Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 5
LÖÖBERG FIMTUDAGINN, 2. JtrtLí 1925. • • Btm. B að fella síg treglega við, hefir ekki verið hrakið með ótvíræðum rök- um, enn sem komið er. Á :brs. 65, er meðal annara, þessi fagra málsgrein: “Og eins og rannsóknarhvöt og sífeld sannleiksþrá eru farkostlr til fullrar þekkingar, svo er og til- beiðsla trúmannsins vængir, er bera hann inn í hið allra helgasta atf lokum.” Ekki veit er hvort setningin á bls. 63 og 64 er beinlínis heppileg né efninu yfirleitt viðkomandi í þessari bók. Þar segir svo: “En þótt kvikskurður sé gerður í besta tilgangi er hann eigi að síður andstygð í augum allra, sem næmar tilfinningar eiga og þrosk. aða kend.” Unr þetta mál hefir, eins og kunnugt er, mikið og djarft verið ritað og rætt um laijga liðna tið. Hafa mann jafnvel gert það að trúaratriði, og æsinga-“kend.” Fylgjendum kyikskurðastefnunn- ar hefir jafnvel orðið það að stefnumarki á stundum, að brígsla andstæðingum þesskyns rann- sóknaraðferða um samband við páfann og aðra kaþólska kenni- menn, þrátt fyrir það þótt hold- skurðarlistin og krufning framlið- inna til læknisfræðilegra rann- sókna væri aftur í öldum (í “mið- alda-myrkrinu” svonéfnda) á tryggasta og gætnustu stigi á læknaskólum kaþólska trúflokks- ins. Og vitanlega er “vivisection” eða kvikskurðarlistin aðeins eðli- legt áframhald sömu listar, bygð j á rannsóknarhvötinni, lönguninni til dýpri þekkingar á efninu, sem tíl grundvallar liggur. Hvergi er í ibókinni neitt það, sem hugsandi alvðrumaður getur ver- ið þektur fyrir að brosa að nema ef vera skyldi sagan um hérana á bls. 66. auðvitað er þetta sögu eða réttara þróunarsögu atriði í fullu samræmi við kenningu Darwins um orsökina til þess, að gíraffinn varð eins hálsprúður og hann er, þótt St. George Mivart F. R. S. á sínum tíma, sýndi með rökum (á Darwins tíð) að það, meðal annara hugmynda af líku tagi, væri fjar- stæða, bygð í lausu lofti. Gizka eg á, að héra-saga þessi sé rétt þýðing á frumritinu, en ekkl “mótuð, sem best þótti henta fs- lenskum lesendum, af séra Jakobi sjálfum. Hinu get eg vel trúað, að setningin í bls. 88, sé frá þýðand- anum eftir því, sem mér er kunn skapgerð list hans, sem úrvals- maniis í liði góðra drengja. Hér er ibyrjunin þessi: “'Eitt af því, sem rósamur mað- ur varast, er að álasa öðrum og dæma þá —^ s. frv. í bókinni eru nokkur nöfn og orðtök úr Austurlandamálum. Hefði verið mjög heppilegt að framburður þéirra hefði og verið sýndur, því tiltölulega fáir af lesendum eru þeim málum kunnir. í bók þessari, þótt eigi sé hún stór að fyrirferð, er eins og áður var minst á svo óvanalega margt fagurlega sagt að ekkert áhlaupa- mál væri að velja um sýnishorn, sem best væru til sönnunar því, er hér hefir verið hjtldið fram um gildi hennar yfirleitt. En vegna þess að gallarnir eru færri og miklu smærri, var um leið, sýnu auðveldara að benda á þá. Á bls. 88 segir líka meðal annars að: “Mest alt hól um aðra er að sumu leyti sjálfshól,” — og um það vildi eg eigi sekur vera. | Dregið saman í litla heild er álit mitt á bókinni það, að hver, sem hana lesi með eft'rtekt og djúpri íhugun hljóti að finna þar margt, sem fagurt er og bætandi á siðgæðislegan hátt. Um leið vona eg og, að þetta sé ekki síðasta né ’ stærsta ritið, sem! frá séra Jakobi megi vænta, því hann er maður skýr, gætinn, jog vill í engu vamm sitt vita og — helst engra annara. Hugsandi lesendur ættu að kaupa þessa bók og re/na sig á lectiunum til gagns og ánægju. > / Komið á hina miklu föstudags, miðsumars til- rýmkunar sölu, sem hefst kl. 9 f.m. þann 3. Júlí Bezta tœkifæri að spara peninga 200 Suits handa eldri og yngri kvenmönnum, föstud.verð .. $9.75 Tricotine Suits, prjónaðar og Tweed Suits. (hQ 7C Hugsið yður önnur eins kjörkaup, fullkomið Suit á J Coats vanaverð $25 seld á . . . $10.00 Coats, vanaverð $35 seld á . . . $18.75 Coats, vanaverð $49 seld á . . . $29.50 Fögur sýnishorn Coats var $85á $45.00 250 fagurlitir silkikjólar seldir á $14.95 Allar vöru lækka stórkostlega. Hugsið yður þessir fögru silkiprentuðu kjólar á $14,95 i mörgum tilfellum mundi efnið kosta meira. Dásam- legt úrval af nýjustu gerð og litum. Allar stærðir fyrir eldri og yngri kvenmenn. Föstudagssalan .... $14.95 200 FALLEGIR SUMARKJÓLAR. Vanaverð alt að $12.75 Föstudagsverð $6.95." Allar stærðir, 16 til 44 fyrir eldri og yngri kvenmenn. Konur, sem þarfnast fleiri en eins sumarkjóls, ættu &ð koma á föstudagssöluna, kaupa þar og spara peninga, Fallegar, prentaðar, Voiles, ljósar og dökkar. Baðm- uljar Crepee, skrautlega bróderaðar Violes o. s. frv. Hugsið yður hið lága verð .... $6.95 300 LJÓMANDI SUMARKJÓLAR. Vanaverð $25.00 Föstudagssalan $12.50, Allar stærðir, 16 til 44, handa eldri og yngri kven- mönnum. $12.50 er sannarlega lágt verð fyrir kjóla sem þessa. Þeir eru allir úr vorum venjulegu byrgðum, en stórlækkaðir í verði. Ekta prentað Voiles, baðmullar Georgettes, franskt Crepes o. s. frv. Margir kjólar inr.- fluttir frá Frakklandi. Afarmikið úrVal og aBar nýj- ustu gerðir. Munið verðið .... ........ $12.50 HOLLINSWORTH&CO, LIMITED WINNIPEG LADIES AND CHILDRENS READY-TO WEAR AND FURS 386 og 390 Portage Avenue, Boyd Building. Ofar heimkynnum alt við vonum. Líðandi ljósið lífið i— boðar. Upprisan eykur alþrótt nýjan. Laun við lok gleður lífsins — iðja. ■ Þökk fyrir þolið þrauta göngu. Unnið verk ykkar allra þarfa. Skuldin er skiluð skapadómi. Fenginn er friður ferðasaga. Erl. Johnson. því eg man ekki eftir að eg hafi séð þær á prenti. Ólafur Briem á Grund hatðl vinnumann, sem Hallgrímur hét ófyrirleitinn og orðhvatur og hafði ólafur gaman af að espa hann. Eitt sinn var Hallgr. að raka húð. Ólafur gekk þá hjá og kastaðl fram þessari vísu: Hef eg ei litið Hallgrím sitjá fyrri, eins og brúðu blautt við skinn, bölvaðan húðar skelmirinn. Hjón bjuggu í Víðirgerði, sem hétu Ari og Rósa bæði yel hag- mælt. Honum þótti kona sín, brúka mikið kaffi, en hann var drykkju- maður; hann kvað: Konur velgja kaflana, kaffið svelgja fonhertar,, ófriðhelgar alstaðar, af því fjölga skuldirnar. Hún kvað á mótri: Bændur svína brúka sið, ! belgja vínið sér í kvið, skemtun týna, skemma frið, skæla trýnið út á hlið. Jónas hét bóndi í Hólsgerði hagorður vel, þeir Ari kváðust oft á, nokkuð gróft stundum, en alt gamni; Ari kvað: ✓ Hóls er gerði herrann frá, hans eru kunnir lesti*, öllu stelur sóði sá, sem að töi\n á festir. Þá kvað Jónas: Ekki kvíðir kauði sér, kjaftastríð þó herði, sinnis blíður aldrei er, Ari í Víðirgerði. Jónas kvað um leista: Þessir hlífa munu mér, móti eldi og hörku, sextán Jóða leistarnir, lífs á eyðimörku. Og þessa: Oft eg róla úti má, einn um njólu svarta, skyggja hólar háir á, hringasólu bjarta. Stúlka sveik mann og fór mjög illa með hann og var hann þó mik- ilhæfur og góður maður. Hann harmaði hana mjög, síðar tók hún saman vð annan, sem var mjög mikið síðri og ófríður mjög. Þá kastaði maður fram þessum stök- im: Kastaði Sigga á k/ala-beð kostaríkum manni, en apaketti álpast með í sínum föður-ranni. Og þessari til þess sem varð fyrlr svikunum. Harmaðu ekki horfið sprund, hennar meigin syndin er, samviskunnar sára und, seinna kannske opnast fer. Svo ekki meira núna og bið eg þig herra ritstjóri, að fyrirgefa framhleypnina. Með vinsemd, S. Eiríksson, Ástæða að skammastsín Tískuguðinn er þekking. Fyrir nokkru sagði einn fráfallinn gam- all biskup í Bandaríkjunum, að: “Þekking væri heimsins einasti frelsandi Guð.” Mentastofnanirn- ar þykjast tilbiðja þennan guð. Eg las fyrir skömmu orð eins kennara við háskóla, (University) sagði að háskólarnir þektu engan annan Guð- En hvernig tilbiðja nú skólarnir ^iennan tísku-guð sinn. Hér er ágætt sýnishorn. Eitt af víðlesnustu blöðum Bandaríkj- anna flutti nýlega grein um fá- fræði miðskóla nemendanna. Blað- ið kemst þ ásvo ao orði- BÖKUNIN bregst ekki °Á þér notið MAGIC BAKING POWDER Það inniheldur ekki alúm og er ekki beizkt á bragðið. væri tilvitnanir. Það eru allar líkur til að sama útkoman kæmi í ljós við rannsókn á flestum öðrum lýðskólum og mið- skólum. Sannleikurinn er sá, að megnið af æskulýð vorum elst upp í fullkominni vanþekkingu á hinnl allra merkustu bók — bók bók- anna. Æskulýðurinn ætti þó að þekkja þá bók því hún flytur hon- um boðskáp Guðs um náð og kraft til fullkomins frelsis. Margir tala drýgindalega um þetta land vort, s.em “kristið land, en skýrslurnar gem sýna að-það er að verða guðlavlst og heiðnu löndin, s4m vér erum að senda kristniboða. Svo langt ná orð blaðsins, en mér datt í hug um leið, hvort ekki mundi mega hnýta þessum orðum aftan við: "Beyg þig og læg þig, þú þjóð sem eigi blygðast þín, áður en þér Fyrir fáum mánuðum fluttu verðið eins og fjúkandi sáðir, merkustu blöð þessa lands rit-: áður en hin brennandi reiði Drott- stjóragreinar^ og þær fremur spaugilegar, um fáfræði nemend- ins kemur yfir yður, áður en reiðl- dagur Drottins kemur yfir yður. ií!1K!!l IIHI!I!H!!I!HI!UB!II!HIHIKII! I,>1H!!I RUHnnp nniKuii Veitir ánægju. Til Stígs Thorwaldson og konu hans Þórunnar Björnsdóttur. Eins og eikur tvær efst við veginn, stóSu stöðugar stæJtar tíma. Laufguðu löngum, lífs að geði margfalda máttu mitt í krafti. % Þar barSt að þungi þögn mót tíma Elli alkunna upp sig girti. Reif hart að rótum rösk að fej^ja. Frár hlýtur falla fyrir lögmáli. Bresta tók börkur brotin 'greinin, Dauðadyr opnast, dagur horfinn. Skjótt er af skorið, skelfist bani. Hver fær að forðast feigð á vegi. I Mozart 5. júní 1925 Heiðraði ritstjóri Lögbergs! Mikla ángæju höfum við efdra fólkið af hinum ágætu tækifæris- vísum, gömlum og nýjum, sem þú birtir við og bið í blaði þínu. Þær gleðja mann og hressa í and- streyminu og baráttunni í þessu nýja landi og minha mann á hina gömlu og glöðu æskuda^a heima á blessuðu gamla landinc, því hugur manns er hálfur oftast þar, sem horfna æskan var og minningar. Allir ættu að senda blaðinu það sem þeir kunna af gömlum og nýjum alþýðuvíspm, þær eru þess verðar að þeim sé haldið á lofti og safað saman, minsta* kosti þeim bestu. því þær eru margar snildar vel gjörðar. Mér þykir vænt um Lögberg, ekki síst í seinni tíð, það hefir verið'okkur Vestur-íslendingurr i gegnum þykt og þunt til mikillar uppbyggingar, skemtunar og fróð- leiks. ■- Eg ætla að senda þér fáeinar vísur, gamlar og nýjar. sem eg man nú rétt í svip’nn, ef þú i vildir svo vel gjöra að birta þær. Fölt\ Magurt o<J\ Taugnveikl- að Fólk, Fœr Skjóta og Góða Lœkningu. Læknar standa undrandi ft hverj- um degi yfir þvl, hve ekjótt meiSal þetta hressir 'sjúWlingana. þat) er samsett ft vlsindalegan hátt og autig- ar blóSiS og byggir Þar meó upp all- an likamann. pess vegna ætti fólk, sem lasburía er, ekki aó Jftta hjft- llða, að fft sén þetta ftgæta meðal. petta nýja meðal er N’uga-Tone, er ftgætt við stýflu. þemlbu, höfuð- verk og meltingarleysi. pe»nið' það I nokkra daga og munuð þér undr- ast, hve skjótt það verkar. Hafi læknir ýðar ekki rftðlagt yður það, ættúð þér að kaupa það strax hjft lyfsalanum. Meðalið heitir Nuga- Toné. þér getið skilað þvt aftur og fnegið andvirMf, ef þér eruð ekki ftnægð með fthrif þess.: Fæst hjft öllum lyfsölum. Drekkid ‘White Seal’ • • _ OL Ljúffengur drykkur, meistara- lega tilbúinn, í voru nýja ölgerð- arhúsi, því fullkomnasta og bezta sem til erí Canada. “White Seal” ölið er selt í hvítum flöskum, svo neytendur þ^ss geta sjálfir sannfært sig um hve hreint og gott það er. Gæðum “White Seal” ölsins, Verðuraldrei fórn-. að til þess að fá verðið lækkað. — Eftir að þér hafið reynt öl þelta, munuð þér sannfæraít um að það á engan sinn líkapenda er það búið til af svo mikilli samvizkusemi, að lengra verður ekki anna við kennaraskólana í ýmsum Leitið Drottins, allir þér hlnir au|5- ríkjum, um ýmsa merkustu menn fyrri og seipni tíma, heimsfræga menn, sem daglega eru nefndir I blöðum og ritum. , En nú kemur skýrsla yfir rarn- sókn'á 1800 miðskólanemendum, sem tekið höfðu próf (high school graduates) í ýmsum ríkjum Banda ríkjanna, og sem er alls ekki neitt spaugileg: “16 per cent af nem- endum þessum höfðu aldrei heyrt fjallræðuna nefnda. 12 per cent kunnu ekki fyrstu setninguna í Faðirvorinu. 80 höfðu aldrei heyrt um hinn miskunnsama Samverja eða aðrar góðar dæmisögur.” “Hér eru nokkur af mörg hundr- uð sýnishornum af vanþekkingu nemenda þessara. 40 per cent héldu að Páll væri ein bók í biblíunni. 12 per cent héldu að Pílatus væri bók í biblíunni. 25 per cent héldu að Pílatus værl höfuijdur bibliunnar. 25 peVcent héldu að Jakob (James) væri fljót.” 45 per cent héldu að Galílca værl fljót. 9 per cent héldu að iSamaría væri rithöfundur. 12 per cent héldu að Pétur hefði verið konungur. 12 per cent héldu. að Efesus væri fylki. 6 per cent héldu að .Marta væri bók í biblíuhni. f 12 per cent héldu að hallelúja þýddi mikinn hávaða. mjúku í landinu, þér, sem breytið eftir boðorðum hans. Ástundið réttlæti, ástundið auðmýkt. - vera má að þér verðið faldir á reiðidegi Drottins. Zef. 2, 1—3. “Þú þjóð, sem eigi blygðast þín.” Svo mætti vel segja um Ban^arík- in. Það er þjóð, sem ætti að blygð- ast sín fyrir alt gjálífið, skemt- anagræðgina, siðspillinguna, glæp- ina, rotnunina í viðskiftalífinu, mentamálin og sitt mikla fráhvarf frá kristindómnum. Skýrslurnar á öllum þessum sviðum hafa náð há- marki og gefa þjóðinni fullkomið tilefn til að skammast sín. “Beyg þig og læg þig.” Svo hljóðar hin tímabæra áskorun Drottins, áður en þér verðið eins og sáðir” .... “Aður en reiðidagur Drottins kemur.” Einhverntíma kemur reiði dagur réttlætisins. Sagan hefir oft sýnt oss að það sem fylt heflr mæli synda sinna, hefir orðið som jftbir fyrir reiðistormi réttladisins. Öllum hlutum eru sett einhver takmörk. Einherntíma verður sagt, “hingað og ekki lengra. ’ “Beyg þig Og læg þig, þú þjóð, sem ekki blygðast þín.” “Ástundlð auðmýkt. Þetta eru andstæður ávaxtanna, sem nú ber mest á: rangsleitninn. ar í viðskiftalífinu og svc hrokans í allri mentun og menningu. “Beyg þig og læg þig'.” Pétur Sigurðsson. Búið til í St. Boniface hjá Kiewe) komist. Hollasta og ljúffengasta öltegundin á maikaðinum. 50 per cent héldu að Amen þýddl fótmál. 30 per cent héldu að Getsemane væri borg í Egyptalandi. 20 per "cent héldu að orðið ódauð- leiki f>ýd£i dauði.”^ 25 per centhéldu að/upprisan væri bygging muáterisins. 45 per cent héldu að ritningin Ranglæti. Ýmsir morgna aldrei sjá — því ollir nornin grimma; sagan forna að setja hjá — súma í hornið dimma. f Til friðdómarans í Glenboro. Fléttaðu bandið feðralands —- forðast andans harða dróma — sveiflaðu brandi sannleikans — sintu ei grand um mannadóma. R. J. Davíðson. Fáið kassa Keim í dag. Bílar vorir koma við hvar sem vera skal. Símið N1 888 og fá leyíishafar þá ölið sent heim. FLUTNINGAR FRÁ ÖLGERÐARHÚSINU NÝBYRJAÐUR. Kiewel BreMrin^ Company, Ltd. ST. BONIFACE, MAN. ■ ■ ■ ■ ■ ■ B '■!!! Swedish-American Line f f f f f* f f f f HALIFAX eða NEW YQRJC Ss Drottingham REYKJAVlK Ss Stockholm 2. og 3. farrými ISLANDI 2. og 3. farrými A þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, ^ða hjá / Swedisli-American Line 470'Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 f f f f ♦!♦ ♦ v v ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦4.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.