Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
2. JÚLÍ 1925.
TIL EÐA FRÁ ÍSLANDl
Kanpmannahöfn (hinn gullf^gra hcfuðstað
Danmerkur) 'með hinum ágætu, stóru og hrað-
skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERIOAN LINE, fyrir
lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK.
% S.S. “Hellig Olav’’ fer frá New York 25. júní (1 staðinn fyrir 23.)
Okeypls faðl, njeðan staðið er vlð í K.liöfn. os á íslen/.ku skipunuin.
Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust:
SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE
461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-47C0
Dr. Tweed tannlæknir, verður
staddur í Riverton föstudaginn 3.
júlí næstkomandi og Gim'.i 8. júlí.
Tilkynning. — Gott hús, meft
fimm herbergjum, á hentugum stað
í þorpinu Árborg, til leigu eða sölu
með aðgengiiegum skilmálum. —
SnúiS ySur til B. I. Sigval-dason,
Árborg, Man.
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu-, föstu- og laugardag þessa
viku
RICHARD DIX
“MANHATTAN’
Ef þér viljið fá góða skemtun, þá
horfið á “Manhattan”
—einnig— !
4. kaflann af
"The Grcat Circns Mystccx”
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
Herra rjómasendari — hefir þú
sent oss í^oma til reynslu? Þú
munt verða ánægður með útkom-
una og greið skil.
Saskalchewcm GOperative
Cneameries Limiced
WINNIPEC MANITOBA
Mánu-, þriðju- og miðvikudag
í næstú viku
VIOLA DANA
“The Heart Bandit’
LINGERIE BUÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér hurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert íljótt og vel.
Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandí
Tals. B 7327 Winnipeé
BjarnasonsBaking Co.
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantímir afgreiddat bæði,
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnasons Baking Co*
676 Sargent Ave. Sími: B4298|
Mr. Sigurður Hjaltalín frá
Mountain kom til bæjarins í stð-
ustu viku og dvelur hér nokkra
daga.
Merkisbóndinn, herra Þorsteinn
Jónsson frá Hólmi í ArgylebygS,
liefir dvalið i borginni um hríð.
Er hann nú kominn hátt á níræð-
isaldur, en Jirátt fyrir ]>að er hann
enn sem ungur væri, bjartsýnn á
framtíðina og fullur áhuga. Hann
hélt heimleiðis á mánudagsmorg-
uninn.
Mrs. Eyvör S'igurðsson frá
Reykjavik P.O., Man., lagði af
stað áleiðis til New York, föstu-
daginn þann 26. þ. m, fer það-
an til íslands og býst við að dvelja
þar árlarí|jt.
Miss Margrét Sigurðsson, frá
Reykjavík P.O., Man., kom til
borgarinnar fyrir siðustu helgi, og
hélt heimleiðis seinni part yfir-
standandi viku.
Mrs. María G. Árnason, skáld-
kona frá Minneota, Minn., er
sæti átti á nýafstöðnu kirkjuþingi,
lagði áf stað heimleiðis síðastlið-
inn mánudag.
Mrs. Guörún Stefánsson frá
Cypress River, hefir dvalið í borg-
inni rúman vikutíma, hjá systur
sinni, Mrs. Jón Friðfinnsson, að
624 Agnes St. Fór hún svo vest-
ur til Wynyard og Kandahar, og
ráðgerði að dvelja þar í mánuð.
Mr. G. J. Oleson, ritstjóri frá
Glenboro, Man„ kom ti‘l borgar-
innar snögga lerð í vikunni sem
lcið.
Gefin saman í hjónaband, að
Lundar, Man., 28. f.m af séra H.
J. Leo, Oskar F. Eyjólfsson og
Pálína Guttormsson, bæði til heim-
ilis að^ Lundaú
Mr. og Mrs. Olgeir Frederick-
son lögðu af stað frá Winnipeg
Vestur á Kyrrahafsströnd í kynnisL
ferð til frændfólks og kunningja.
Gefin saman í hjónaband þ. 14
júní s. 1. voru þau Mr. Rósmon
Arelus Sigvaldason og Miss Anna
Esjstman, dóttir Mr. og Mrs. H. J.
Eastman, er búa við íslendinga-
fljót, nokkuð fyrir vestan Riverton.
Séra Jóhann Bjarnason gifti og
fór hjónavígslan fram að heimili
foreldra brúðarinnar. Mr. • Sig-
valdason er sonur Sigvalda sál.
Símonarshnar, er bjó á Framnesi
í Geysisibygð, og konu hans Mar-
grétar Benediktsdóttur. Er hún
enn á lífi 0g býr með sonum sín-
um í Framnesi. Heimili hinna ungu
hjópa verður í Geysisbygð, rétt í
grend við Framnes.
Province leikhúsið.
Myndin, sem Province leikhúsið
sýnir næstu viku, heitir “That
Devil Quemado,” með Fred Thom-
son í aðalhlutverkinu.
Það mun óhætt mega fullyrða,
að leikur þessi sé í alla staði éinn
sá skemtilegasti, sem birst hafi á
kveikmyndatjaldinu í háa herrans
tíð. Er sagt að Thomas nái há
marki listarinnar í þessam hríf-
andi leik.
iMyndir þær, er Province leik-
húsið sýnir, eru ávalt hreinar og
fagrar. En þó mun þessi vera ein
sú allra ánægjulegasta.
Látið ekki hjá liða að koma á
Province næstu viku og sjá Fred
Thomson í “That Devil Quemado.”
Á föstudagskveldið komandi, 3.
júlí verður bræðrakvðld í st.
Heklu. Eins og jafnan verður sér-
staklega reynt að gjöra þetta
kvöld ánægjulegt, með því að
flytja ræður, upplestur, söng og
fleira. Er öllum goodtemplurum
hjartanlega iboðið að koma og
njóta og nema alt það, sem þar
verður fyrir þá framreitt. Þið
megið vera viss um ánægjulega
kvöldstund, og vonandi að enginn
fráfælist að koma þó dans verði á
eftir hófinu, í hófi.
framúrskarandi vinsæll. Mun Ingi-
hjörg sál. aldrei hafa að fuHu náð
sér eftir þann mikla harm, því
miklir kærleikar ihöfðu verið með
þeim systkinum. Reyndi hún má-
ské fremur en kraftar leyíðu að
ibæta það mikla tjón, sem foreldr-
arnir og heimilið heið við fráfall
hans. Fór þá brátt að bera á heilsu
lasleika hennar og ágerðist hann
svo að síðustu 11 mánuðina var
hún algjörlega rúmliggjandi á
sjúkrahúsi í Seattle.
Samkvæmt ósk sinni var hún
flutt þaðan heim í foreldrahúsin
2 dögum fyrir andlátið.
Ingibjörg sál. var mjög efnileg
stúlka, dugleg, námfús og greind,
og trúrækin umfram flesta jafn-
aldra sína. Hið langa og þjáning-
arfulla sjúkdómsstríð. bar hún með
óbilandi hugrekki og aððáanlegri
þolinmæði. Hún var góð og skyldu-
rækin dóttir og vildi víst meira
starfi afkasta í þágu hinna elli-
móðu foreldra sinna en kraftar
entust til. Glaðlynd var hún jafn-
an, þrátt fyrir heilsuleysi og erfið
lífekjör og því vinsæl að verðug-
leikum.
Foreldrarnir sorgmæddu biSja
guð, sem einn getur umhunað sann
ar velgjörðir, að launa þeim öllum
sem á einn eður annan hátt hafa
auðsýnt þeim samhygð og veitt
þeim hjálp i erfiðum krii gum-
stæðum. í þessu var fólk í Blaine
á Point Roherts og í Seattle aðdá-
anlega samtaka.
Ingibjðrg sál. var jarðsungin
frá íslensku lútersku kirkjunni i
Blaine 8. júní s. 1. af séra H. E.
1 Johnson en guðfræðisnemi Kol-
í beinn Sæmundson frá Seattle,
hélt þar einnig ræðu. Blesstið sé
minning hennar.
H. E. J.
þá kemur séra Rúnólfur Marteins-
son til'sögunnar og ber^t fyrir
málinu eins og hetja, þrátt fyrir
fjárskort og marga erfiðleika er
of íangt yrði hér að skrifa um, og
síðan hefir hann barist e?ns <fg
hetja öll þessi erfiðu ár fyrir
skólamálinu og nú virðast mestu
erfiðleikarnir yfírunnir, þar sem
stofnunin hefir- sitt eigið hús.
Auðvitað hefir kirkjufélaHð stutt
skólamálið eftir bestu getu sinni,
e neg leyfi mér að segja að þar
hafi séra Runólfur verið mestur
hvatamaður. —
Hér í Winnipeg er stórt og
myndarlegt þjóðræknisfélag, og
viða út um landsbygðirnar, sem
öll vinna að því, að viðhalda okkar
þjóðerni og sérstaklega íslenska
málinu, eins og Norðmenn frænd-
ur okkar hafa gert í Bandaríkjun-
um, sem þeir hafa hlotið heiður
fyrir. Þessvegna er Jóns Bjarna-
sonar skólinn oss ómissandi, því
hann er sterkasta taugin sem held-
ur þjóðrækni okkar saman. Þess-
wegna álít eg að það sé sú rétta
I þjóðrækni að styrkja hann og við-
j halda af öllum mætti, og beir sem
' hafa unnið að því, hafa unnið að
upphefð og heiðri okkar fámenna
fiokks i þessu landi, og þein; ber
heiður Og margfaldar þakkir fyrir
það nytsama starf, sem að mestu
hefir verið án endurgjalds.
Staddur í Winnipeg,25. júni.
G. Jónsson.
AUGLtSIÐ I LÖGBERGl
Áætlanir veittar. Heimasími: A4571
J. T. McClILLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
lslendinga. ALT VERK ÁBYRGST*
Sími: A4676
687 Sargcnt Ave. Winnipeg
Síimi: A4163 1*1. Mynda*t*f«
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnmson etgnndl
Næyi við Lyc*iu® ’ húaið
290 Portage Ave. Winnipeg.
, I
Þann 18. júní, voru gefin saman
í hjónaband á heimili Mr. og Mrs.
A. Skagfeld í Oak Point, Man. dótt-
ir þeirra hjóna, Clara að nafni, og
Þau bjuggust við a» verða í burtu Guðmundur Kristján Breckman,
um sex vikna eoa tveggja manaoa
tíma. 'V;:■ >■ ■ , r
sonur Mr. og Mrs. G. K. Breck-
mann á Lundar, Man., Flest 3yst-
n | , kini brúðhjónanna og önnur tett-
bamkomurnar 1 prestakalh sera ____. .» ...., , , ,,
tI 0. ,, _ ,i menni voru viðstodd, asamt nokkr-
H. bigmar, sem auglystar voru r . , . TT., , ,
b s um vinum þeirra. Hjonavigsluna
síðasta hlaðij verða haldnar eíns
og þar var sagtý föstudaginn 3.
júlí og laugardaginn 4. júlí. En
breyting hefir orðið á með tímann
i hverjum bæ, og er fólk því beðið . „ , . . , , ~ ..
að athuga það sem stendur í þessu ln?U ft.T va^skenlt,me5
blaði og fara eftir því: Samkom- °* ræðuholdum. Myndarleg veisla
urnar verða í þessari röð:
framkvæmdi séra Siurður, ólafs-
son. Þetta er fimta dóttír þeirra
Skagfelds hjóita, sem fer úr föð-
urgarði út í hjónaband. Að gift-
Mozart. föstud. 3. júlí kl. 3.
FJfros, föstud. 3. júlí kl. 8.30.
Kandahar, laugd. 4. júli kl. 3.
Wynyard, Iaugd. 4. júlí, kl. 8.30.
Dr. Brandson talar á íslenzku á
ölum samkomunum.
Munið jeftir, að “hvíti bærinn” j
er nú reistur í St. Vital að |
tjaldbúðarsamkomunnar byrja 2.
júlí og standa yfir í tíu daga. ís-
lenzkar samkomur verða haldnar.
Allir velkomnir. Virðjngarfyilst^ j
Davið Guðbrandsson
' var framreidd.
Dauðsföll í frændaliði brúðgum-
ans og veikindi móður brúðarinn-
ar varpaði skugga á glcðimótið.
Ungu hjónin setjast að i gvend við
| Lundar.
Þeim fylgja hugheilar bleasun-
I ardskir ættigja, vandamanna og
vina. 1
Viðstaddur vinur.
í tilefni þess, að nú er öpinbert
að séra Rúnólfur Marteinsson
hættir störfum við jóns Bjarna-1
sonar skóla, þá bið eg þig, herra
ritstjóri Lögbergs um að taka
neðanskrifaðar línur í blað þitt.
Hugmyndin um íslenskan skóia
héjc í Ameríku mun fyrst hafa
komið frá séra Jóni sál. Bjarna-
syni, og á honum byrjað áður en
hann dó, þó í smáum stil væri í
byrjun, en eftir fráfáll hans var
það mál tekið til rækilegrar íhug-
unar) og þá ákveðið að stofna
skóla, sem bæri' hans nafn.
Undirtektir gagnvart því máli
urðu mjög góðar, og margir lof-
uðu stórum upphæðum, því til
styrktar, en sökum óvæntra breyt-
inga, sem þá urðu á atvinnurekstri
og ýmsu sem af því leiddi, varð
mörgum ekki hægt að uppfylla lof-
orð og vilja sinn með stofnféð. En
Botnar.
Herra ritstjóri J. J. Bildfell!
í Lögbergi, sem út kom 18. júm
s. 1. eru tveir vísuhelmingar, sem
höfundurinn óbeinlínis mælist til
að séu botnaðir, finni hagyrðingar
hvöt hjá sér til þess. Eg hripa hér
botnana tvo, án þess þó að krefj-
ast að vera settur í hagyrðinga
tölu.
Maígur sárum verst í vök,
vina-fár í- harmi.
Margt að drósar blíðu bjó
iblóm við ljós'í glugga.
0 ^ *
Botnar:
Fjölga ár en fyrnist sök,
— falla tár af hvarmi.
Ýmsir kjósa yl og ró;
aðrir frjósa í skugga.
P. B.
Aldrei bára ein er stök,
eða tár af hvarmi.
•
i
Ein þar rós i hlýju hló,
hinar frjósa í skugga.
S. O. Eiríksson.
Stríðs með árum styrkjast tök,
stillast þrár í barmi.
R. J. DavíSsson.
Sólin hrósar sigri þó(tt)
syrti í ósum skugga.
Guðmundur Stefánsson.
Leslie, Sask.
Lífs við ára óblíð tök,
Pft er tár á hvarmi.
Engin kjósa ætti þó
á sig hrós í skugga.
M. 1.
og með árum tekur tök
tilþrif sárum armi.
T
en því hrósar engin þó,
ef menn kjósa skugga.
J. E.
Þegar eg sá í Lögbergi þessa
vísnaparta sá eg meira vit í þeim
en í Heimskringlu, sem var svona:
“Þegar visnuð Drottins djásn
dæma um kristna hræsni.”
J. E. Johnson.
Minneotá, Minn.
Box 51
G. THBMAS, J. G. THQRLEIFSSON
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar o§
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Hans á Akri.
F.g veit það hefir brugðið birtu
á Betel fyrir nokkru síðan,
þann sólskinsdag þá síðsta blundi
sofnaði hetjan íundar blíða.
Hlátursgjafinn, Hans á Akri,
heilsu læknir andans meina,
góðhjartaður, gjafa mildur,
grát þurkandi þá, sem kveina.
Barnanna var hann blíðu vinur,
brosið hans var þeirra friður;
af sykri ef átti’ ei meira en^ mola,
milli þeirra hann braut hann niður.
Sí-hlynnandi sjúkra beði,
og silki mjúk vor.u handa tökin;
hann girntist aldrei gull í kaupið,
því gæðin voru aðal rökin.
*
Léttur á fæti, lipur í verki,
liðtækur á ihyerju þingi;
skáldmæltur, með kkilning góðan,
—sköpuð mynd af Islendingi.
Verkstofn Tnls.:
A-8383
UeUna Tala..
.4-03*4
G
L. STEPHENSON
Plumber
Allskonar rafnuurnsáiiöld, sr« Mi
straujérn víra, allar tegundtr ml
Clösum og aflvaka (battertaa)
Verkstofa: 676 Home St.
Þökk fyrir dvöl í þessu landi,
með þinni landnáms elju stakri.
Hvilstu nú vært í glæstum geimi,
í g,uðs friði, vinur, Hans frá Akri.
Jón Stefánsson.
Leiðsögn.
Dásemd felst í hverjum hlyn,
heilög vernd í runni,
himnaríkis skærast skin,
skín’ í nattúrunni.
Hjartans glæðir háfögnuð,
hörfar tregi af hvarmi,
sönn erti gæði að sjá þig Guð
í sínum eigin barmi.
■<t ■ <*'•
Þá eru engin auðnu þrot •
að þó þrengi stríði,
þá eru engin þanka-brot,
þá er enginn kvíði.
Jón Stefánsson.
Eih er hára aldrei stök,
eða tár af hvarmi.
Andlátsfregn.
Eliza, Marja, Helgason, andaðist
að hemili foreldra sinna í Blain,
I Wash., 7. dag júní máhaðar s. 1.
WONDERLAND. Hún var fædd að Baldulþ Man. 2.
Þrjá síðustu dagana í yfirstand. júní árið 1900. Voru foreldrar
andi viku, sýnir Wonderlar.d kvik- hennar þau hjónin Jón, sonur
myndaleik, sem nefnist “Manhatt- Helga bonda á Arngerðareri við
an,” með Richard Dix í aðalhlut- ; fsafjörð og konu hans Guðrúnar,
verkinu. Af öðrum leikendum má j og Guðrún frá Tröð í Bolungarvík
nefna Gregory Kellv, George Seig- öóttir Sigurðar og Marju, sem þar
mann, Oscar Figman, Edna Mae bjuggu um alHangt skeið.
Oliver og Alice Chapin. Mynd Fyrstu 2 árin dvaldi Ingibjðrg
þessi er tekin undir umsjón R. H. *ál. ásamt foreldrum sínum að
Burnside í New York, Baldur, en því næst flutti fjöl-
Á mánu, þriðju og miðvikudag, skyldan vestur að hafi og átti
sýnir Wonderland mynd er “The heima í Blaine næstu fimm árin.
Heart Bandit” nefnist og hefir Héðan fluttu þau hjón með börn- j
Viola Dana aðalhlutverkið með; um sínum fll Point Roberts og
höndum. Er leikurinn stórhrífandi, 1 voru þar í fjórtán ár en hurfu því
'blandaður til skiftis gamni og næst aftur til Blaine og hafa ver-
hínni dýpstu alvöru. Sagan, sem ið hér síðan. \
mynd þessi byggist á “The Tleart *5. febr. árið 1900, var henni og
Bandit,” er samin áf Fred Kenne-1 foreldrunum sár og átakanlegur
dy Mytonl Annað megii. hlutverk; harmur kveðinn með sviplegu frá-,
leiksins, sýnir Milton Sills, sem . falli einkaibróður hennar, Magnúsl j
getið hefir sér í hvívetna frægð- ar, sem að dómi allra kunnugra, !
arorð. * *! | var einkar ve! gefinp maður og |
R-J-Ó-M-l
Merkið dúnkinn til
Crescent Creamery Gompany
annaðhvort til W.peg eða naesta rjómabús félags-
ins. Það hefir reynst Manitoba-bændum vel í ®
TUTTUGU OG ÞRJO ÁR
og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert
á hæftunni. Yður verða sendir peningarnir
lnnan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur
og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til
baka á vissum tíma. Rjómabúin eru í
WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHJN, KILLARNEY,
VmA, portage la prairie.
'ftim
CREAm
Hundruð bænda vilja heldur senrla oss rjómann,
sökum þess,-að vér kaupum hann allan ársins hring.
Markaður vor i Winnipeg, kreíst alls þess rjóma, sem
vér getum íengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð
og það tafarlaust.
Sendið næsta dunkmn tii næstu stöðvar.
Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er
af hfnu canadiska bankakerfi.
ZL
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
\ Prasident
It váill pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
tne buccess Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers anð where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is íinished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Lin^ited
385'A PORTAGE AVE. — WINNIPEG,' MAN.
SIGMAR BR0S.
700 GreafWest Penn. Iildg.
356 Maln Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá. sem þess óska.
Phone: A-4963
EMIL JOHNSON 05 A.TH01IIIAS
Service Electric
Rafmagn8 Oontracting* .— Alls-
kyns ráfmagnsáhðld seld og við
þau gert — Seljum Möffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á veúkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
som byggingin við Younf St
Yerkat. B-1507. Heim. A-7288.
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heim8aekið ávalt
Dubois L,imited
Lita og hreinsa allar tegur dir fata, svq
þau líta út sem ný. Vér erum þeirejau
1 borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
Kim sk I pafarseBlar
óðýrir mjög íré öllum stööum I
EJvröpu.— SigJlnsrar meC stuttu mlllU
bill, milll tiiverpool, Glasgow og
Canada, í
óviðjafnanleg þjónusta. — Fljót ferfl.
úrvals fieða. Beztu þargtndi.
UmboCamenn Oanadian Pacific fðt.
mæta ölium Islenzkum farþegrum (
Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera
þar fullnaöarráöstafanir.
Vér hjálpum fólkl, sem ætlar til Bv>
röpu, til að Í4 fa^bréf og annað slíkv
Leitið frekari upplýsinga hj& um-
boðsmanni vorum & staðnum, eða
skriflð
W. C. CASEY, General Agent
364 Maln St. Wlnnipeg, Maa
eða II. s "'♦rda.l, Sherbrooke 8t.
fVlnnlpeg j.
Mobile, Polarine Olía Gasolin,
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. PhóneBI90O
A. BIROMAN, Pnn».
FRFH BKBVICB ON BDNWAT
CCP AN DIFFEBENTIAJ, OBEA8E
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða taekifaeri aem pr,
Pantanir afgr®iddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’sDcpt Stnre.Winnipeg
A. C. JOHNSON
907 Confsderation 1,1 fe Bldg.
WTNN'fPEG j
Annast um fasteigmr marma.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábvrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusfnd: A-4263
Hússíml: B-3328
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ág»t*
Hotel á leiyj og veitum vlö-
skiftavinum óll nýtízku þsef-
indi. Skemtilef herberfl H1
leigu fyrir lengri eða skamri
tlma, fyrir mjög aanngjarnt
verð. petta er eina hótelið {
borginni,, sem Islendingar
stjórna.
Th. Bjamason.
Mrs. Swainson,
að 627 SarTent Aveoue, W.peg,
hefir ával tyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hi^n er eina
fsl. konan sem siíka verzlun rekur f
Winnipg. Islendingar, látið Mr«. Swain-
ton njóta viðskifta rðar