Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
2. JÚLÍ 1925.
-7-----------------r
Kirkjuþingið,
Sögulegasti viðburðuriim í lífi fslendinga
í Vesturheimi hefir verið og er, hin árlegu
kirkjuþing, sem haldin hafa verið víðsvegar
um bygSir þeÍTra í fjörutíu og eitt ár.
HiS síSasta, og fertugasta og fyrsta þeirra,
vart haldið í Selkirk, Man., frá 18.—28. f. m.
Var það eitt af þeim fjölmennustu þingum,
sem haldin hafa verið, og hiS ánægjulegasta.
Starfsmálin gengu greitt. Menn sýndu hinn
sama áhuga, sömu einlægnina og sömu fórnfýs-
ina á þessu þingi, og sýhd hefir veriS frá fyrstu
í starfsmálum kirkjufélagsins.
I>ar, eins qg á hinum öðrum þingum, sem
haldin liafa veriS, voru menn komnir að úr
fjarlægum bygðum, pm há-bjargræðistímann,
á sinn eigin kostnað, til þess að ræða og ráð-
stafa þeirri.veigamestu starfsemi, sem fslend-
ingar hafa hafið og haldið við í þéssu landi—
starfsemi, sem verður aSal-minnisvarði hins
vesturflutta íslenzka fólks, þegar árin líða.
Hvert þing, sem háð er, er eins og mílu-
póstur við veg hins vestur-íslenzka fólks á leiS
. þess í hinu nýja fósturlandi—mílupóstur, sem
menn staldra við og.sem kemur mönnum til
þess að líta fram á veginn, og líka til baka á
farinn veg. Praín undan liggur starfssvið
hins ókomna tíma. Að baki okkar það, sem
unnist hefir. Bæði þau umhugsunaréfni eru
eftirtel<;tarverS óg alvarleg í fylsta máta.
Þegar vér hugsum um hina liSnu tíð, þá
fyllist hugur vor viðkvæmu þakklæti og aSdá-.
un. Þar sjáum vér þá fegurstu mynd, sem til
er í lífi hins íslenzka nýlendufólks. Vér sjá-
um það, fátækt af veraldlegum auðæfjum og fá-
kunnandi á þessa lands vísu, ný-komið frá ætt-
landinu, hefja baráttu sína fyrir tilverunni, og
sú barátta var sár og bitur. Vér sjáum suma
hníga fvrir ofurefli erfiðra kringumstæðna, en
flesta vinna sigur í henni. Vér sjáum heimili
• þessa fólks rísa úr auðn. Vér sjáum það berj-
ast fyrir hinu daglega brauði sí«u. Vér sjáum
bygðir þess blómgast, efnahag þess batna, sáS-
lendur þeirra stækka og skrautleg heimili bygð
á rýstum bjálkakofanna. En vér sjáum meira:
Vér sjáum hina sömu framsókn á hinu andlega
sviði. HiS s&ma stríS, hinn sami sigur.
Mitt í fátæktinni ög erfiSleikum er þrá þess
vakijj tií þess að leggja rækt við feðratrú sína
og andleg mái, og undir leiðsögn hins óeigin-
gjarna og ágæta leiðtoga, sem kaus heldur að
líða súrt og sætt með hinu útflutta fólki þjóð-
‘ar sinnar, en búa á meðal annara þjóða við
alls nægtir, Jóns Bjamasonar, D.D., era and-
legu böndin á meðal fólks þessa tengd, kirkj-
ur reistar og 'krrstileg starfsemi hafin, sem
haldist hefir til þessa (jags. Og nú eftir fjöru-
tíu og eitt ár frá stofnun Hins ev. lút. kirkjufé-
lags íslendinga í Vesturheimi, tilheyra því 57
söfnuðir; í þeim eru samtals 8,028 manns.
Eignir félagsins eða kirkjufólksins, nema
$223^600, og auk þess hefir það staðið sjálft
. straum af öllum kostnaði í sambandi við safn-
aðastarfsemina. ^ Og nú, þegar margir þess-
ara frumbyggja eru gengnir til sinnar hinstu
hvílu og aðrir mjög við aldur, þá er hugðnæmt
að láta hugann dvelja við þessar endurminn-
ingar og láta augun hvíla á þessari mynd, því
hún er þróttmikil og fögur. ^
Um það, sem fram undan er, er víst bezt
aþ vera fáorður, því bæði er það hulið, og svo
er erfitt að segja, hvað mæta manni kann á ó-
farinni leið. En eitt er víst, að starf þetta í
framtíðinni yerður nokkuð á annan hátt, en
það hefir verið á hinni liðnu tíð.
Frumbýlihgsár allra nýbyggjara eiga það
sameiginlegt. að þá eru menn að leggja grund-
völl komandr tíða og kynslóða i veraldlegum
málupi. HiS sama hefir átt sér stað, hvað hið
íslenzka lúterska kirkjufélag í Vesturheimi
snertir í andlegum málum. Nú eru frumbýl-
ingsár vor í andlegum skilningi liðin, en þroska-
árin eru fram undan. Kristilega sinnaS fólk
í flestum bygðum Vestur-íslendinga hefir
bundist félagsböndum í ákveðnu augnamiði.
Framtíðin á að njóta ávaxtanna af þeim sam-
einuðu starfskröftum. Aður fyr var aðal-
hugsjón félagsskapar þessa og leiðtoga, að
safna fólki voru saman—sameina kraftana
dreifðu. Nú að láta finna til þess afls, sem
safna.st hefir og vér eigum yfir að ráða í gegn
urn stofnanir kirkjáfélagsins—fjnna til þess,
sem vér, hinn vestur-íslenzki kirkjnlýður, kunn-
um að eiga, af nothæfri lífsreynslu og feðra-
arfi, sem oss sjálfum og þessu þjóðlífi má að
gagni verða. Með öðrum orðum, frumbýlings-
tíðin á sviði andlegu málanna—sú tíð, er krafð-
ist þfess að kröftum þeim, sem saman vildu
vinna, var safnað, er að mestu liðin; en nú er
eftir að sýna áhrif þeirra starfskrafta í gegn-
um stofnanir kirkjufélagsin^s, sem er kirkjan
sjálf og skólinn, á okkar eigin líf og líf fólks
þess, gem vér erum búsettir hjá. Og ef vér
reynumst eins vel í því og frumbyggjarnir
reýndust í að leggja grundvöllinn undir það
starf, þá er framtíðin björt og lofar miklu.
Kirkjuþingið þetta nýafstaðna, var í flest-
an máta ánægjulegt. Menn ræddu mál þau,
sem á dagskrá voru, með gætni, eins og góðum
drengjum sæmir, og aðal hugsun þeirra var að
sjá þeim sem bezt farborða. Að vísu átti sér
meiningamunur staS um ýms starfsmál, eins
og óhjákvæmilegt er, þegar margir tala og
hugsa um sama málið; en við þann meininga- '
mun leið ekki nokkurt mál, því mönnum hefir
nú lærst að sætta sig viS meiri hluta úrslit, ekki
sízt þegar þeir vita, að það er umhyggja og
einlægni, sem úrslitum ræður, eins og á þessu
þingi átti sér stað í öllum málum.
KirkjuþingiS var haldið í hinni nýju óg
prýðilegu kirkju Selkirk safnaðar. Ér hús
það mjög veglegt og vandað, bæði úti og inni,
fagur og mikill minnisvarði þess, hversu miBij
að einlægni og eining fær til leiðar komið, þar
sem þær dygðir haldast í hendur.
Þrjú erindi voru flutt f-yrir almenningi á
þessu þingi. ÞaS fyrsta flutti séra Rúnólfur
Marteinsson, og nefndi hann það: “Þar sem
garÖurinn er lægstur,” skorinort erindi, vel
flutt og sn^alt. Annað erindi flutti séra Har-
aldur Sigiítar um “Eitt er- nauðsynlegt”,
myndarlégt erindi og vel flutt. Hið þriðja
flutti skáldið og mælskumaðurinn séra Jónas
A. Sigurðsson; hljóðaði það um “Trúboðs-
skyldur kristinna manna.” Var það hið á-
hrifamesta, snildarlega samið og flutt, og var
inngangur að almennum umræðilm um það
efni, sem fram fóru á þinginú á sunnudags-
kveldið, og sem þessir tóku þátt í: séra N. S.
Thorlaksson, séraiH. J. Leó, séra H. Sigmar,
séra Valdimar Eylands, séra Sigurður Ólafs-
son, séra Jóhann Bjarnsaon, Jón Gillis, séra
Guttonnur Guttormsson, séra K. K. Ólafsson,
Gamalíel Þorleifsson og G. Dalmann.
A sunnudaginn fór fram prestsvígsla við
hádegis guðsþjónustuna, sem forseti kirkjufé-
lagsins, séra K. K. ólafsson, framkvæmdi með
aðstoð presta kirkjufélagsins. Tók prests-
vígslu kand. theol. Valdimar J. Eylands, að
nýloknu námi. Var sú athöfn hin hátíðlegasta
í alla staði og vel af hendi leyst. . *v
Annars er óþarft að rekja frekar störf,
eða starfsmál þessa þings, þar sem þingtíðind-
in í heild sinni eru birt í Lögbergi, þar sem
menn geta séð gang þeirra og endalok. En vér
getum ekki skilist svo við þetta mál, að minn-
ast ekki hinnar sérstöku og eftirminnilegu gest-
risni Selkirk Islendinga á meðan að á þessu
þingi stóð. Þingið sjálft var fjölment, eitt það
fjölmejmasta, sem haldið hefir verið; en auk
þingmannanna var fjöldi gesta, er þeir hýstu
og fæddu alla og báru þá á höndum sér þing-
tímann út, svo sjaldan hafa menn átt meiri
böfðingsskap að fagna en þar.
Þinginu var slitið klukkan 4 e.h. á mánu-
daginn 22. f.m., og var þá öllum þingmönnum og
þinggestum boðið til skemtiferðar og ekið með
þá til ýmsra markverðra staða í grend við
bæinn og staðar numið um tíma við flóðlokurn-
ar í Rauðánni, sem eru mannvirki stórkost-
leg. Þegar heim var komið úr þeirri ferð, var
veizlu mikilli slegið upp í samkomusal safn-
aðarins, og sátu þar fleiri hundruð manns til
borðs. AS máltíð jokinni fóru fram skemtanir,
svo sem söngur og ræðuhöld. Þessir fluttu
sfuttar ræður: Forseti kirkjfélagsins, séra K.
K. Ólafsson, séra Guttormur Guttormsson, Jón
J. Bildfell, séra H. J. Leó, séra B. B. Jónsson
D.D., Gamaljel Þorleifsson, séra Rúnólfur Mar-
teinsson, séra Sigurður ólafsson, séra Jóhann
Bjarnason, séra S. S. Christopheron og Klem-
ens Jónason. Einsöngva sungu: Mrs. Ólafson
og Miss Dora Benson. Auk þess sungu allir
ættjarðar söngv'a á milli ræðanne. En prestur
Selkirk safnaðar, séra N. S. Thorláksson, stjóm-
aði samsætinu með mestu rausn og skörungs-
skap. Klukkan eftir ellefu e. h. var skemti-
skráin á enda og voru þá veitingar boraar fram
á ný, áður en fólk skildi og hélt heim til sín.
hvílir, ehn sem komið er, miklu fremur á grund-
velli listarinnar, en vísindanna. Valdið er þekk-
ingunni samfara. Mönnum hefir fleygt fram
í efnafræðislegri þekkingu á jarðveginum og
eru að því komnir að leiöa í ljós undursamleg-
ar og nýjar uppfyndingar á því sviði.
ViS vitum, að gróðrarjnoldin er ekki sam-
safn af dauðurn, málmkendum smáögnum. Hún
er iðandi af lífi. 1 hinum margvíslegu umbrot-
um og baráttu fyrir tilveru, sem þar fer fram,
eru aÖ finna skilyrðin fyrir þroskun alls jarð-
argróða. Þá léyndardóma eru vísindin nú að
rannsaka af öllum mætti, til þess að reyna að
beina því afli, er þar er um að ræða, til hags-
semdar mönnunum. Ef vísindin sigra á því
sviði, sem þau áreiðanlega gjöra, þá verða af-
leiðingarnar af þeim sigri ósegjanlega miklar.
Iseyfið mér að benda á eitt dæmi. Smári
er ein af verðmætustu uppskerum, sem landiS
gefur. Verðmæti hans liggur ekki að eins í
því, hve kjarngott fóður hann er; heldur líka
og öllu fremur því, að hann auðgar jarð-
veginn svo injög aL köfnunarefnum. ÞaS er
ekki oliugsandi, að vísindin geti aukið afl það,
sem *býr í litlu ávölu sveppunum, sem áfastir
eru við rætur jurtanna og gróðrarkrafturinn
býr í. Enn sem komiS er, er aðal þroski korn-
tegunda bundinn við tvo gróðrar eiginleika
jarðvegsins.
Það er ekki hægt að framleiða korn ár eft-
ir ár á sama landblettinum, og jafnvel þó það
sé ekki. gjört, þá er uppskeran háS meiri og
minni óhöppum, þó þeim mætti afstýra með því
að sá grasi við og við.
Ef að vísindin með þekkingu sinni geta
afstýrt þeim óhöppum og gjört mönnum mögu-
legt að njóta árlegrar uppskeru af löndum sín-
um, án þess að hvíla þau, þá er mikið fengið.
1 millitíðinni gerðu jnenn vel í því, að hagnýta
sér sinárann sem mest og bezt.
1 öðru lagi er hægt að bæta úr þurð gróSr-
arkraftsins og takmarkaÖrar næringu jurta-
gróðursins, með því að safna og nota húsdýra
og tilbúinn áburð, til endumæringar jarðveg-
inum.”
Ernle lávarður talar um hin hagnýtu ný-
tízku verkfæri og sýnir fram á, hvað þau hhfi
gjört og gjöri bóndafium mikið léttara fyrir,
ef vel sé eftir þeim litið, og bendir á, að þegar
þau í sambandi við.áburðinn séu rétt notuS, þá
geti bændur losnað bæði við að skifta um út-
sæðis tegundir og eins að hvíla landið.
A8 einu atriSi, sem sérstaklega snertir
landbúnað hér í Manitoba, /víkur höfundur
þessarar bókar, en þaS er að reyna ekki að
rækta stærra land en það, að maður geti gjört
því þau beztu skil, sem föng eru á í ljósi því er
nútíðar þekkingin á þeim hlutum veitir.
Þetta er atriði, sem menn gerðu vel í að
athuga og leggja sér á hjarta, því að voru- áliti
er það eitt af aSal meinum landbúnaðarins í
Manitoba, og vér vildum segja í Vestur Carf-
ada, að bændur eru að leitast við að rækta meira
land, en kringumstæður þeirra leyfa þeim að
rækta á fullkomnasta hátt. SkaSinn, sem þeiv
gjöra sér með því, er óútreiknanlegur. Fyrst
og fremst er það auðsjáanlegur hagur að rækta
hundraS ekrur í stað tvö hundrað, ef að hundr-
aS ekrumar gefa af sér eins mikið eins og
helmingi stærri landblettur. 1 öðru lagi er ó-
hugsanlegt fyrir bændur, að geta haldið gróðr-
arkraftinum eins vel við í tvö hundruð ekram
og í hundrað ekram, og í þriðja lagi eru engin
tök á, að verja stóran akur ems vel fyrir
illgresi, eins og lítinn, en illgresio er einn af
allra verstu vugestum bændanna; og er því
hyggilegri aðferð að rækta lítinn reit og rækta
hann vel til kornframleiÖslu, en sá grastegund-
um í aðra parta af löndum sínum, sem bæSi
gefa arð og auðga jarðveginn, heldur en að
vera að berjast við að sá sem stærsta kornakra,
sem bæði eru tæmdir aS gróðrarkrafti og mis-
jafnlega unnir.
ORKA VEKUR AÐDÁUN OG UNDUR 1
HVERRI MYND SEM BIRTIST.
Landið og landsfólkið.
, Bók *in mjög merkileg, er svo til nýkomin
út á/Englandi og heitir “Landið og landsfólk-
ið”, eftir Ernle lávarð, og hefir hún þegar
vakið mikla eftirtekt, ekki að eins fyrir það,
að það spursmál hefir verið og er brennandi
spursmál Breta sem annara þjóða; ekki að eins
fyrir ]»að, að landbúnaðurinn er, hefir verið og
vgrður aðal stoð og stytta flestra þjóða, held-
ur líka fyrir þá sök, að hér talar einn af bezt
þektu og hæfustu sérfræðingum Breta í því
efni. Erale lávarður rekur sögu landbúnað-
arins á Bretlandi mjög ítarlega í þessari bók
sinni, og aýnir þroskun hans og breytíngar alt
frá því fyrsta. A einum stað er hann að tala
um takmörkun gróði^r aflsins og kemst hann
þar svo að orði: “Enn þá önnur takrnörkun á
framleiðslunni, er takmörkun sú, er'náttúran
sjálf hefir sett gróðrarmoldinni. í feitum jarð-
yegi þrífst laufgróður allur bezt, en þar sem
jarðvegurinn er léttari, eða megri, þar nýtur
kornið sín betur. En þó mismunandi ástand
jarðvegsins sé erfitt viðtfreignar, þá er það
samt^ að mun viðráðanlegra, en lofstlag og
veðratta. Skurðir og framræsla hafa mikil
ahnf á jarðveginn, 0g er því atriði alt of lítill
gaumur gefinn. Það er og hægt að bæta jarð-
veginn með eðlilegri takmörkuú.
Áhrif ræktunar landsins eru auðsæ; en
hinar virkilegu afleiðingar hennar eru ekki
ems vísindalega sannaðar. Ræktun landsins
Krafturinn — orkan, undruh vekur,
alveg jafnt, hvort hún fjöllin skekur,
rífur og klýfur kletta sundur,
kemur í ljós sem sprengitundur,
öskrar sem bál í iðrum jarðar,
orgar sem brotsjór skerjafjarðar,
'hristir lönd eða hafið æsir,
á Heklu glóandi tindum hvæsir,
þyrlar björgum í| himinhæðir,
hraunflóði gullnar engjar klæðir,
elding skýtur með ógnar braki
ofan að hverju hreysis þaki,
þyrlar um loftin þrumugný
svo þýtur stórviðar skógi í.
Hvort sem hún sprengir, tvístrar, tætir,
tengir með gróðrj, alt og bætir,
þá er þó orkan jafn undraverð,
í efnisins fjölda myndagerð.
1 sólargeislans græðimagni,
og gróðurs frumlunnar sálar agni,
í verki því, sem úr læðing leysir «
lífsins hvatir, — og háa reisir
varaarmúra og veldistinda,
verkinu megnar fram að hrinda
í áttina til þess göfga, góða.
Tengir hugi og hjörtu manna
og helgar því bezta, fagra, sanna.
Verður Ijós allra lýða og þjóða.
Pétur Sigurðsson.
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPI HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
Limíted
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
VERÐ o GIÐl ALVEGFYRIRTAK
Tryggur staður íyrir peninga yðar
Rf þér hafið ekki þegar Sparisjóðsrelkning, þá getið þér ekkl
breytt hyggilegar, en að leggja peninga yðar inn á. eJttlivert af vor-
um næstu Ctibúum. par bíða þeir yðar, þegar rétti tíminn kemur tll
að nota þá yður til sem mests hagnaðar.
I nion liank of Canada hefir starfað í 58 ár og heflr á þeim tima
komið upp 345 útibúum frá strönd tU strandar.
Vér bjóðum yður lipra og ábyggUega afgreiðslu, hvort sem þér
gerið mikil eða lrtil viðskifti.
Vér bjóðum yður að heimsíckja vort næsta Ctibú, ráðsmaðurinn
og starfsmcnn lians, munu finna sér ljúft og skylt að leiðbeina yður.
ÚTIBt VOR EUU A
Sargent Ave. og Sherbrooke Osbome og Corydon Ave.
Portage Ave. og Arlington I.ogan Ave og Sherbrooke
Portage Ave. og Good St. og 9 önnur útibú í Winnipcg.
AÐ AUSKRIFSTOF A:
UNION BANK OF CANADA
MAIN and WLLLAAM — — WINNLPEG
Eftir J. Einarsson.
f - | sig, fyrst og fremst úr mál-heilö-
Nystarleg kenslubok. i inni ,og einkum og sér í lagi úr
j jafn fögru máli og hér gerir í
! þessari bók.
Það hefir í reyndinni ekki verið i Eg hafði fyrir nokkrum árum
mikil þurð á kenslubókum nýtum! minst á, á öðrum stað orðskrípi,
og lélegum um eitt og flest efni á sem þá var verið að innleiða í ís-
þessum síðustu upplýsingartíiáum. lenska málið og látið i ljósi hvers
Árangurinn vita menn eða gruna j virði gildi þess og áhrif á fegurð
að sé yfirleitt býsna ýmislegur að íslenskunnar væri, að mínu álitl.
raunveru til, sem vitanlega stafar Mér þykir fyrir að verða að geta
af ólíkum staðháttum, ýmiskonar
kensluaðferð og eigi síst af því,
hvert samræmi hver þessara fræðl-
greina finnur í vitund nemenda,
lesenda, áhlýðenda. Mörgum mun
finnast, að naumast hafi verið “kend.” Hér kemur það nú í fleirl
þörf á, eða jafnvel auðið að fjölgaj sambþndum (Samkendum) en í
þess, að í þessari ljómandi bók, er
þetta sama orð í dtöðugri notkun.
í hverju einasta atviki og sam-
ibandi óþarft, og í flestum sam-
böndum óþýtt. Þetta er orðið
hér námsgreinum, því þrátt fyrir
það, þótt fáir virðist vera alger- a- m- er ^er sja: AndúðaVkend-
lega ánægðir með mannkynið i
heild eins og það er, þá samt er
allur fjöldinn einstaklinganna
nokkurn veginn viss um að þeir
sjálfir séu hérumbil viðunanlegir
á andlega og verklega vísu.
Þrátt fyrir alt þetta kemur nú
fram til hugðnæms lesturs ný
kenslubók í nýrri fræðigrein, þ. e.
a. s., sem íslensk ment, eða ls-
öðrum ritum, sem eg hefi séð, t.
ir, samkendir, sérgæðiskendir, vel-
vildarkendir,. haturskendir, feg-
urðarkendir, kendargameining o.
s? frv. Eg gat þess löngu fyr, að
óefað myndu þesaar “ókendir”
vera uppfyndingar einhvers lærðs
manns og þessvegna teknar af
öðrum til notkurar án tillits til
málfegurðar né annars gildis.
Þannig eru tilorðin mörg orð-
skrípi í málinu. En í þéssari bók
lendingum flestum ókunn list. Eg.. ., . „ t.-- .
á hér við bókina “Skapgerðarlist.” b;>°st viþengusMu. Eg bjost
ekki auk íheldur við orðum her lik-
Upphaflega er þessi bók rituð,um og bjálfi> d6t> toóka.béus, pati
af Ernest Wood enskum rithöfundl 0 g_ frv sem þó auðvita8 eru mjög
er dvalið hafði lengi á Indlandi, tí8 - aIgengu mál,_
kynt ser sálarfræði landsmanna _ .. . .. , . . „
• . | En alt eru þetta smamisfellur a
og íþrott þa, er sjalfstamning má , . ,
kalla ” ’ mjog vel ritaðri bók; þeifra gæt-
j ir aðeins vegna þess hve málið
Hmn goðkunni gáfumaður séra umhverfis er undur vel búið.
Jakob Kristmnson, er prestur var
'um hríð við Wynyard söfnuðinn
og aðra söfnuði þar í grendinni
hefir lauslega þýtt þessa bók” með
innskotum og smáviðaukum frá
sjálfum mér” — segir hann í for-
málanum. — “Hefir efnið verið
mótað nolckuð, eftir því, sem best
þótti henta íslenskum lesendum.”
Bókin er prentuð á Akureyri i
Jprentsmiðju iBjörns Jónssonar
1924. Ytri frágangur, þ. e. pappir
og prentun, er mjög vandaður.
Bókin er í laglegu 8 blaða btoti,
90 bls, að stærð.
Þegar ræða ‘er um bók af líku
'■* - x y
tagi og þessi er, þá e/ mmstur
vandinn a? dæma ytri búninginn.
En þegar rannsókninni er siefnt
innleiðis til aðalkjarnans fer mál-
ið fremur að vandast og verða
engum heiglum hent.
Eins og nafn bókarinnar ber
með sér er hér að ræða um kenslu-
grein í efni, sem er alveg nýtt,
sem list, er kenna mætti í bekkjum
skólanna, og um leið efni, sem
jafnframt -væri flestu námi þarf-
ará og virðingarverðara. Því mið-
ur er hætt við, að með þessa bók
verði reynslan gamla, sú, að kenn-
Jngin fari inn um annað eyrað og
rakleitt út um hitt. Fjöldinn al
syndugu fólki er fremur tornæmt
á siðgæðislög *og fellir sig betur,
sjáanlega við glaum og lítthugsað
glens. iSlíkum lágmentum heyrir
ekki þetta rit til. Þegar eg las um
aðferðina við skapgerðarnámið
fállu mér í hug gömul naf)a-spá-
mennirnir, ílesichastarnir, að
Athos. Því þótt tilangúrinn *hér
sé næsta ólíkur, þá samt ^svipar
aðferðunum saman. Og ef náms-
Verður hér því ekki tekið djúpt1 rnennirnir hér verða jafn þoli.u-
móðir við skapgerðaræfingarnar,
sem þessir kyngispámenn voru,
hlýtur árangurinn að verða hinn
æskilegasti. Vitanlega getur skap.
gerðin átt sér tvær' stefr.ur, eins
og flest annað: þá sem bætandi er
og hina, þarsem “skortur hins
góða” er öllu meira ráðandi.
Þess munu lesendur fljótt vfjrða
varir, að guðspekiskenningin
(theosophy) er óslitinn þráður I
efni bókarinnar. Ekkert er þar
voðalegt við að hika. Erigu af sér-
kennilegustu atriðunum í þeirri
grein er hér hreyft. .Ekkert, sem
eg hefi getað fcomið auga á, er hér
ósamræmt kristinni gnístrú. Hins
má þó geta að Kristur og Krishna
í þeirri árinni, aðeins bent á örfá
vegamörk, eins og þau konia fyrir
sjónir manni, sem ekki er upplýst-
ur sjálfur í efnum þeim. Ekfci ætti
að gerast 'þörf á að taka það
fram, að höf. þessara lína sé ekki
guðspekingur né kunnur, sem
fróður í Austurlandafræðum, þvi
afstaða ritdómenda sjálfra gegn
efni og frágangi bókar, 3em dæmd
er, á ekki að takast til greina, Þvi
ef svo er að farið, verður dómur
sá persónulegur og að líkindum
lélegri en einskis nýtur.
Málið á þessu riti er einkar gott
yfirleitt, þrungið af ný-mynd
gjörvum orðum, sem bera skýrt
með sér í hvívetna að þýðandinn
reit þau ekki á undan hugsuninni,
og það, að hann hefir tekið sér
virðast vera að jöfnu metnir, að
minsta kosti á sumum sviðum:
‘Kærleikseðli krists og Krishna
hjarta þitf mest”
til meðferðar efni, sem er hans
eigið éihugamál og honum út I munu hræra
æsar gagnkunnugt. trt frá ýmsum (bls. 53).
af þesúum áminstu orðtökum mætti j Það getur naumast hjá þvi farið
"mynda heilan heim, hugsana og að bók af þessu tægi mæti mis-
ekki sést getgáta, í manneðysátt- jöfnum dómum, því skoðanir
ina, svo rík eru þau að hugmynda. manna eru með ýmsu móti og
litum. fjölmargir fordæma á allan hátt
Manni, sem les þessa bók með alt, sem ekki er sungið eftir þeirra
athygli og avn hverju fögru, vel- eigin nótum. En gaman þætti mér
völdu islensku orði, sem fyrir aug- að sjá, ^f bent yrði á, með gildum
að ber, verður því bylt við “hrekk. I röjcum — ekki fleipri beint út i
ur nærri í kufung,” ein^ og dag-1 bláinn — uiokkra einustu blaðsíðu
legt mál nefnir það, þegar það í bók þessari, þar sem ekki er eitt
vill fil, að innan um þetta þaul-
vandaða mál verða fyrir vitund-
inni hversdagsleg fyrirbrigði af
orðum, sem vel hefðu mátt missa
eða margt að finna, sem fagurt er
að hugsnn, hugðnæmt og bætandi
ef eftir væri breytt. Jafnvel nið-
urlag 81. bls., sem nokkrir kunna