Lögberg - 13.08.1925, Síða 2
Blz. 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
13. ÁGtrST, 1925.
Minni Vesturheims *
Ræða flutt af B. L. BaldwinSson
á íslendingadaginn í Wpeg, 1925.
Herra forseti og háttvirtu tilheyr-
endur:—
Það er ekki alveg laust við að
eg kenni feimni við að koma hér
fram í dag. Eg hefi látið leiðast
til að tala hér um málefni, sem eg
finn mér ekki fært að gera þau
skil, sem það verðskuldar. Eg á að
tala um Vesturálfu, þá álfu, sem
eg tel mesta, náttúruauðugasta og
besta á jarðríki. Þetta ræðuefnij
er svo víðtækt og umfangsmikið og;
meðferð þess fylgir svo mikil á-
byrgð að eg verð að biðja yður að
hafa biðlund með mér um stutta
stund meðan eg sýni yður hvei
stór Vesturheimur er og hvað^
hann þýðir fyrir heimsmenning-
una, Eg ætla ekki að kenna yður
landafræði, aðeins geta þess að
landafræði Bandaríkjamanna, sem
allra manna best ættu að vita tak-
mörk álfunnar, sem þeir búa í, —
telur hana ná yfir 150 hnattstig
norður lengdar og 135 stig vestur
breiddar að meðtöldum eyjum öll-
um í Atlants og Kyrrahöfum þeim
er liggja að ströndum meginlands-
ins, þessi mikla álfa hefir upptök
sín við norðurtakmörk Grænlands,
sem er nyrsti hluti álfunnar. Hitt
af álfunni er óslitið meginland.
9000 mílna langt, sem einu nafni
nefnist Ameríka og skiptist í þrjá
flokka, norður- mið- og suður
Ameríku. í þessum mikla land-
fláka eru nær 20 sérstök'Lýðveldi,
sum smá að vísu en önnur allstór.
í Norður-Ameriku er Canada 3%
miljón fermilur Bandaríkin rúml.
3% miljón fermílur, og Mexico 3A
miljón fermílur. í Mið-Ameríku
eru: Salvador, Panama, Honduras,
Nicarague og Costa Rica. í Suður
Ameríku eru, Columbia, Venezuela
Equador, Perú, Chiíe, Brazilia, |
Bolivia, Paraguay, Uruguay og
Argentina. Eyjarnar Cuba, Haiti;
og Porto Rico, eru einnig hvor
um sig sérstök lýðveldi, og af öllum!
þessum lýðveldum eru Brazilía og
Argentína langstærst. Eg gæti
sýnt stærð þeirra nákvæmlega, en
eg minnist þess nú að einn af mín_
um gömlu vinum ,bað mig þess
lengstra orða þegar hann fann
mig hér í dag að passa að hafa
engar tölur í þeirri ræðu sem eg
um aðrar þjóðir sem stöðugt leita
fjárstyrks úr sömu átt.
Það er margt sem einkennir
Vestur-Álfuna frá öðrum álfum
heimsins, svo sem breytileiki lofts-
lagsins, sem þar finst á öllum
ar og það sama er að segja um
nálega allar þær eyjar sem liggja
í grend við meginlandið bæði í
Atlants- og Kyrrahafi. Eg veit af
engri annari heimsálfu, sem eins
er hlaðin alskyns náttúrugæðum
stigum alt frá því kaldasta, sem | til hagsældar íbúum þeirra eins og
af stærstu gullnámum heimsins,
lengstu járnbrautar hengibrú í
heimi, og ekkert annað land á
hnetti vorum hefir svo ríkulega ár-
lega kornuppskeru að senda verði
eftir frá 40,000 til 60,000 kaupa-
mönnum til þess að hirða uppsker-
þekkist á vorum hnetti og til þess
heitasta, sem sumir hafa líkt við
þann ímyndaða hita, sem þeir
segja að riki á þeim stað, sem eg
óska að þurfa ekki að nefna hér í
dag. En hvað sem segja má um
loftslagið í Vesturheimi þá hefir
reynsla liðinna ára sýnt að íbúar
landsins hafa ekki liðið við það
að neinu leyti. Fólkið í Vestur-
heimi er eins líkamlega hraust og
eins andlega heilbrigt eina og ann-
að fólk hvar sem leitað er á jarð-
ríki — nema betur sé, og það eitt
er víst að fólk hér nær fullum lík-
amsvexti. í þessu sambandi minni
eg á íslenskan pilt, sem eg mætti
fyrir nokkrum mánuðum. Hann
var 16 ára gamall, hálft áttunda
fet á hæð, nú mun hann vera sem
næst 17 ára gamall, og síðustu
fregnir frá honum, segja hann nú
vera kominn vel á níunda fetið.
íslendingar hafa hvergi vaxið bet-
ur heldur en þeir hafa gert í
Vesturheimi.
Þá eru svipbrigði þessarar álfu
þess virði að á þau sé bent. Skáld-
ið Jónas Hallgrímsson, í einu af
kvæðum sínum um útlit íslands
spurði “þótti þér ekki ísland þá,
yfirbragðs' mikið til að sjá.” Hvað
skyldi hann hafa sagt, hefði hann
séð Vesturálfuna í hennar réttu
mynd. Með fjöllin hér alt að 23
þúsund feta há í stað 6 þús, feta
hæðar hæsta fjallsins á íslandi.
Hvað mundi hann hafa sagt um
árnar í landi þessu sem margar
eru svo langar að skiftir þúsund-
um mílna og sem notaðar eru til
manna og vöruflutninga um sveit-
ir landsins. Hvað skyldi hann hafa
sagt um stórvötnin P Vesturálfu,
sem sum þeirra eru svo stór að
Vesturálfan er. Auðlegðin í sjó, ám una og koma henni undir þak til
og vötnum er meiri en tölum verði
að komið því að álfan er svo mann-
mörg að heimamarkaðurinn neytir
véiðinnar jafnóðum og ihún fæst
að laxi máské undanskildum, sem
er verðmæt vara til útflutnings.
Sömuleiðis eru mestu kinstur af
niðursoðnu kjöti sent frá Argen-
tínu og nokkrum öðrum ríkjum
sent á útlenda markaði og eins
korntegundum og baðmull. Verk-
smiðjuiðnaður ríkjanna í Vestur-
álfunni er bæði mikill og fullkom-
inn, eins og vænta má af svo
mannmargri og verkfróðfi þjóð,
en þó ef til vill ekki mikið meiri
en samkyns iðnaður annara menn-
ingarþjóða í tiltölu
þeirra.
Menning íbúanna í Vesturálf-
unni er fyrir löngu viðurkend af
öllum mentuðum heimi. Hugur
þeirra og hagfræðileg og lærdóms
varnar skemdum af óhagstæðum
hausts og vetrar veðrum.
Væri eg spurður hver eg teldi
sérstök jeinkenni Vesturálfu þá
mundi eg svara: Breytileiki loft-
lagsins, svipbreyting landsins,
frjóvmagn jarðvegsins, afurða-
gnægð álfunnar allrar af og úr
landinu. En væri eg spurður um
einkenni Ebúanna þá mundi eg
telja sjálfstrau^t þeirra og óstöðv-
andi framsóknarþrá. Hugvit
þeirra og hagfræðilega þekkingu.
Væri eg spurður hvað Vesturálfan
hefði lagt til menningar mann-
kynsins, þá mundi eg benda á að
frá Vesturálfunni hefir heimurinn
við íbúatölu j fengið ta,lþráðinn (fTelephone)
Talþráðinn á sjó og landi (Tele-
griyph og Caible) Radio. Mótor-
vagna (automobiles), flugvélar
(aeroplane), rafljósin (Electric
light), breyfimyndavélina (Cine-
Kvoeði flutt á Islendingadeginum
í Winnipeg, I. Ágúst 1925
MINNI ISLANDS.
CSbr. gömul þjóðsaga.)
“Mér er um og ó,
eg á sjö börn í sjó
og sjö á landi.”
Munið móðurljóð,
er í stríði stóð,
starði hrygg af köldum eyðisandi;
átti sjö börn í sjó
og sjö á landi.
sjo
leg þekking hefir rutt sér braut! matograph), málvélina .(grammi-
inn í meðvitund heirwsþjóðanna
hvarvetna. Eg held því ekki fram
að þeir skari fram úr hinum eldri
mentaþjóðum í bókmentum og list_
um. Eg hefi ekki í minni Vestur-
álfumann, er hafi hlotið Nobels
phone), saumavélina, og öll þau
akuryrkjuáhöld, sem notuð eru hér
i landi og öðrum menningarlönd-
um, þar sem akuryrkja er stunduð
með nútíðar þekkingú. Eg þori
ekki að segja að loftskeytin séu
verðlaun ^ fyrir bókmentir, þótt Vesturálfu uppgötvun. En Marconi
nokkrir þeirra hafi hlotið þau fyr- sá ítalski var hér í lagdi þegar
ir starf sitt á öðrum sviðum, en bann lauk við þá uppgötvun, og
hitt þori eg að fullyrða að þeir fyrsta Ioftskeytið, sem flaug yfir
hafa framleitt bókmentir sem eru Atlantshafið var sent héðan frá
þrungnar af heilbrigðu viti 0g Vesturá,funni- Athugið nákvæm-
haglfvæmum kenningum, sem1 le&a Þá nytsemd og þá ánægju er
hverri þjéð má til sæmdar vera. b®r uppgötvanir, sem eg hefi
Um fjármagn Vesturálfubúa og| nefnt veita heiminum, hugsið yð-
þá sérstaklega Bandaríkjanna má ur svo að Þér seuð 1 einu vetfangi
eg ekki ræða með töflum eða töl- sviftir notkun þeirra allra og seg-
um. Ilins má geta að talsvert af ið mer Þá hvað eftir er, og hvort
því auðmagni hefir verið varið,
síðan stríðinu mikla lauk, til líkn_
yður*ekki myndi finnast þér vera
horfnir aftur í fornaldar myrkur,
allar Bretlandseyjar gætu staðíð í
j hverju einu þeirra og verið þó um-
flotnar af vatni á alla vegu. —
j Álfa vor er stór og flest í henni
j er stórfenglegt umfram það sem
j annarsstaðar finst í þektum heimi.
j Eg minnist ekki á fossana hér,
Niagara er löngu öllum heimi
kunnur.
Frjósemi landsins er undraverð
hvergi í heimi er auðugri jarðveg-
ætlaði að flytja, og þó eg viti að ur-Me® Þ““*!11BÍ?2|*fÍI,líJhefi e,?! biðu við ■ ófriðinn mikla eru að
o-of,- oui oA ekkl serstakt tillit til Canada, sem: me^tu grædd eða iðnaður
framleiðir árlega um og yfir þús-
und miljónir buáhela af kornteg-
i updum, heldur á eg við álfuna í
heild sinni, amerísku lýðveldin öll,
sem framleiða allan hugsanlegan
jarðargróða, jurtir og aldini og i
þeirri gnægð, sem forseti Perú-
Það tæki langan tíma að lýsa iýðveldisimsi lýsir svo vel og rétt
kostum hvers sérstaks ríkis í Vest- látlega
urheimi svo vel færi. En eg er svo Námáauðlegð álfunnar er óþrot-
í5®f^inn._a8-í.a_f!-íér við; hendin! Ie? og svo jafndreyfð yfir hana
alla, sem best verður ikosið. Eg sá
í ísl. blöðunum fyrir nokkrum
mánuðum að málmnámur hefðu
fundist á Grænlandi svo auðugar
ar þeim mörgu miljónum fátæk- Þar sem en«in væru samgöngu
þjóðfræði geti ekki orðið rædd né
samanburður gerður án þess að
hafa tillit þeirra skýrsla, sem hver
sérstök þjóð eða veldi gefa út um
ástand sitt, þá veit eg að fólki yfir-j
leitt leiðist talnalestur og ætla eg
því ekki að nota þær hér.
stutta og gagnorða lýsingu af
Perú, sem forseti þess lýðveldis
gaf í samræðu við einn fregnrit-
ara frá Bandaríkjunum fyrir rúm_
linga í Evrópu og öðrum löndum,
sem fyrir ýmislega aðþrenging láu
við dauðans dyr og hefðu fallið,
nema fyrir örláta, tímabæra hjálp
frá Vestprálfubúum. Þeir hafa
varið bæði mannviti og fé til við-
reisnar ýmsum Evrópuþjóðum .nú
á síðustu árum, og sú hjálp
mun vérða framhaldandi þar
til þyngstu fjárhagsárin, sem þær
íru að
þeirra
fjárhagur og verslun er komin í
viðunanlegt horf.
Áhrif Vesturálfubúa á um heim
inn eru honum eins hagfeld eins
og þau eru mikil. Heimsþjóðirnar
líta með virðingu og fullu trausti
til Bandaríkjanna, sækjast eftir
ráðum frá þeim í vandamálum
sínum og taka þau til greina.
Göfgi foifeðra hins hvíta kyn- ag hár fe,sti rætur með
flokks í Vesturálfunni er öllum
þeim ljóst, sem lesið hafa sögu
íæri við umheiminn. Margar fleiri
nytsamar, uppfyndingar má vafa
láust finna, sem upptök sín eiga
í Vesturálfunni, þótt eg muni ekki
eftir þeim í svipinn.
»
Að þessu öllu íhuguðu langar
mig til að 'biðja mína tilheyrend-
ur alla að samþykkja með mér þá
sannfæring mína að oss beri að
þakka Guðs forsjón fyrir að hafa
geymt gegn um aldirnar, svo að
segja óbygða þessa yngstu, mestu,
auðugust'u og bestu heimsálfu, til
áfnota hinum hvíta flokki mann-
kynsins. Ekki aðeins þeim kynslóð
um sem hér hafa dvalið um síðast
liðin 300 ár, síðan fyrstu frum-
herjarnir tóku hér bólfestu, held-
uy einnig og öllu fremur fyrir þær
væntanlegu komandi ennþá ó-
fæddu kynslóð, sem vér vonum
eignar og
! Mér er um og ó,
eg á sum börii í
og sutn á landi;
Helft míns hjarta do-
grátin gröf því bjó —
gröfin sú var orpin tárasandi---------
------Sum í alþjóða sjó
og sum á landi.
Mér er um og ó,
eg á sum börn í “sjó”
og sum á landi.
Þess eg vænti, þó
sykkju þau í “sjó”,
svip og hjarta stimpli frónskur andi.
Eg á sum börn í “sjó” og
og sum á landi.
Sig. Júl. Jóhanncsson.
notarétti landsins og eflingar þess
á allan hátt, sér tíl sannrar far-
landsins. Aldrei ihefir nokkur þjóð j 8æidar 0g öllum heimi til bless
um 3 mánuðum, Lýsingin er að- að 50 ti, 70 manng gem j þeim innu
ems nokkrar setningar og hver;hefðu á 6 mánaða timabiIi Josað
setning sérstakur liður. Lýsingin
er þannig:
“Framtíð Perú er takmarkarlaus.
Landið getur alið 100
manna.
Veðurblíða þess er undraverð.
1 landinu er stórfeld náttúruauð-
legð.
Það er ríkt af nálega öllum þekt-
! úr þeim málmgrjót sem í feldist
margra miljón króna virði af dýr-
um málmum, þar með gulli. Hér í
miljónir ian(ii er einnijjr málmauðugt land.
Eg skal aðeins minnast á eina námu
skal aðeins minnast á eina námu
í Ontario fylki, sem gefur af sér
gull svo nemur 12 miljónum dollars
á ári og fer árlega vaxandi, því
um málmtegundum; sérstaklega af, lengur sem grafið er ym kolaauð_
gulli, silfri og kopar,
Hér eru einnig miklar olíulindir
legð Can^da, sem þó er ekki nema
lítill hluti þess er Bandaríkin
Jarðvegurinn allur er frjósamur. geyma> segja jarðfraíðingar að
Landið gefur af sér alt það sem
heimurinn þarfnast.
muni endast oss um 30 þúsund ára
sjceið. Lengra fram í tímann virð-
Vér getum framleitt það alt, ef,iist óþarft að horfa
vér fáum nægilegt fjármagn.
Vér þurfum að fá starfsfé frá
Bandaríkjunum til þess að erja j tilSVarandi námaauðlegð eins og í
átt betri kynstofn en Norður-Ame-
ríkubúar. Puritanarnir frá Bret-
lands eyjum, sem hér námu .fyrst
land og trúboðarnir frönsku og
landkönnunar og kaupmennirnir,
sem jafntímis reistu hér bygðir,
voru alt valdir manndóms og
ágætismenn. Bretarnir trúmenn
miklir og friðsamir. Frakkarnir
friðsamir einnig, valdir jöfnumj
höndum af kirkju og konungsvaldi j
Fyakklands. Þessir 2 þjóðflokkar
eru það fræ, sem af sér hefir leitt
Bandaríkja og Canada þjóðirnar.
Spánverjar og Portúgalsmenn, þó
einkanlega þeir fyrnefndu voru
komnir hingað nokkru fyr og
höfðu bygt Mið og Suður Ameríku |
þar sem bæði var hlýrra loftslag;
og gulltekja meiri en þeim gat til
uhar um ókomnar aldir.
Smásaga
af ittanni, sem rólaði manna á milli.
Snemma á síöastliðinni öld var
upjii aumingja-maður á Islandi —
á Austurlandi — sem hét Ólafur Er-
Iendsson. Hann var að því leyti
aumingi, að hann átti engan að, var
örsnauður og vinafár, eins og oft
vill verða með svo leiðis manneskj-
ur, og ekki sízt á þeirri tíð. En það
sem yfir tók með bágindi Ólafs, var
það, að hann var mjög heilsulitill,
var nefnilega þjáður af líkþrá eða
holdsveiki, og gat því ekki svo sem
íeitt unnið, og var jafnan á um-
gangsróli, og hafði ekki, eða gat
MINNI VEST URHEIMS.
Önnur lönd með ellifrægð sig skreyta,
æva-löngu dauðum kappa-fans,
út i dimma fornöld lýsa’ og leita
lífsins perlum að og heiðurs-krans.
Þú ert landið þess er dáð vill drýgja.
dýpst og sterkast kveður lífsins brag.
Þú ert land hins þróttarmikla’ og nýja.
Þú varst aklrei frægri’ en nú — i dag.
Önnur lönd í kónga-dýrð sig dúða,
dýrast meta fágað líf í sal.
Hér er starfið skærara’ öllum skrúða,
sícýrast aðalsmerki snót og hal.
Hér er frelsið lífsins ljúfust sunna,
líka fólksins öruggasta band.
Allir þeir, sem frelsi framast unna
fyrst af öllu horfa’ á þetta land.
Vesturheimur, veruleikans álfa,
vonarland hins unga, sterka manns,,
fyll þú móð og manndáð okkur sjálfa
móti hverjum óvin sannleikans;
lyft oss yfir agg og þrætu-díki
upp i sólrík háfjöll kærleikans.
Vesturheimur. veruleikans riki,
vonarland hins unga, sterka manns.
MINNI ISLENZKRA LANDNEMA 1
VESTURHEIMI.
ísland hverfur — æskuströndin.
Eins og slitni hjartaböndin,
vini sáran hugur harmar,
höfug tárin glitra brá.
Samt í brjóstum lyftist, logar
löngun djúp sem hafsins vogar,
sem frá lest og lægstu þiljur
Sverrislausir Birkibeinar
brautir ruddu og merkur hreinar,
forn og snjáð þótt fötin sýndust.
fram til sigurs barist var.
Þótt ei fjöldinn enn þá eygi |
upp að hásætinu vegi,
konungslund und kufli leyndist,
kappans hendi vopnið bar.
Landnemar í stríði og striti,
studdir feðra hyggjuviti,
sýndu forna festu og seiglu,
fastast þegar að þeim svarf.
Kóngsríkið þótt ynnist eigi
enn þá fram að þessum degp,
sigruð lönd og bygða bæi
börnum sínum gáfu i arf.
Kórónan úr hæru hárum,
helgum geislabaug með árum
krýnir, sett með drengskaps demant,
dýrðlingshöfuð landnemans. —
Æfintýrið æsku sinnar,
inn á löndum framtíðinnar,
el'lin sér í syni og dóttur:
sjóla og drotning þessa lands.
Þ. Þ. Þ.
im
lítur vestitr hárri þrá.
Það var þessi undra andi:
útþráin í föðurlandi,
sem í sólarlagsins löndum
leit, i firðar töfrahöll,
eigin frafntið æðstu vonar,
auð og lendur konungssonar,
brúðarskart og djásnini dýrstu:
— draumalandsins gæði öll.
Það var víking fjárs og frægðar,
fólkorusta að horni nægðar,
ummynduð, er óskir litu
auð og völd hins mikla lands.
— Æfintýrsins eyðast lendur,
er þær snertu knýttar hendur.
orgin verður bjálkakofi,
bújörð lítil ríki manns.
AVARP FJALLKONUNNAR.
é '
Eg kem hér að heimsækja mær og mög,
þó mér sé ósýnt pm ferðalög,
og börnum hjartkærum ber eg frið.
sem blessar vestræna sólskinið.
Eg heilsa hiartfólgnum hal og snót-
sem hurfu á ókunnug leiðamót,
og eftir fimtíu farin ár
eg fagna þeint nú nteð bros og tár.
Eg þráði ykkur svo bft og heitt,
og ei er skap mitt í neinu breytt;
þó líði árin og.aldir hjá,
ei ást mín hættir að sakna og þrá.
Því móðurástin þau örlög hlaut,
ef óskabörn hennar hurfu á braut,
að þreyta andvökur undir dag
með áhyggjurnar urn þeirra hag.
Eri mér er huggun og harma bót,
að hafa sótt þetta stefnumót,
og þekkja andlitin aftur hér
með ættarmótið af sjálfri mér.
En fóstran unga var ykkur góð,
hún að sér tók ykkur ferðamóð,
i svipnum ykkar er ekkert það,
setn ttngu Canada’ er minkunn að.
En Skuld mér gelur i eyra inn,
að olli breytingum framtíðin.
])ví fóstran urnskapi innrætið,
í uppvextinum sem tókuð þið.
En hvað sem skeður, eg bið þess bezt,
að blessist 'ykkur sem allra flest;
og eins eg bið ykkur. börnin góð,
að breyta í drengskap við hverja þjóð-
Og sýnið ástúð, sem Örva má,
ef ólánsbarninu liggur á;
það yngdi skapið, mér yrði fritt,
og a.f því blómgaðist hraunið nritt.
Eg veit að forsjónin forðar því,
eg frétti nokkuð, sem hneysa’ er í,
um ykkur, heim yfir höfin blá.
En. heitstrengingu eg kveð þig á:
Að geyma íslenzka eðlið hraust,
þótt æfin líði og nálgist haust,
og vernda ásborna aðalssál
sem ættargrip þinn. og tungumál.
Svö kveð eg ykkur, og bænar bið,
að blessist alt, sem að tekur vjð.
Og trútt sé hjartað og hugur þinn,
sem himinbláminn um faldinn rninn.
Jón Jónatansson.
Landafræði og hagskýrslur allr-J hugar komið að feldist í norður varIa haft lífvænlega,n samastað.
1 í ar Mið- Suður-Ameríku sýna
auðinn úr landinu.”
í þessari stuttu lýsingu af Perú
felst hin sanna lýsing á allri Vest_
urálfunni. Hún getur framleitt alt
og famleiðir flest af því sem
heimurinn þarfnast. En — takið
vel eftir — hana vantar starfsfé
frá þeim hluta álfunnar, sem heit-
ir Bandaríki Vesturheims. öll ríki
álfunnar þarfnast og æskja skild-
inga frá Bandarikjum og vér þekkj
Meðal Við Tauaaveiklun
Svefnleitsi oa Slœmiri Meltinau
Lioksins er meðalið fundið. pað er
ótrfále(í%, hvc fjjótt Xusa-T<»u‘
verkar. púsundum fúlks
hefio ba.tnað á afar-
skönunum tima.
Hafi læknir- ySar ekki nö þegar
ráðjagt yður meSal þetta, skuluS þér
fara beiiít til lyfsalans og fá ySur
flösku af Nuga-Tone. ** Nuga-Tone
kveikir nyjan starfsAhiug.A styrkir
þreyttar tau£ar og vöSva og auSgar
bl68iS< paB veitir væran svefn, eyk-
ur matarlystina, skerpir meiting-una
og fylllr hugann með nýrri starfs-
löngun.
LiíBi ySur ekki sem bezt, skuluB
þér fá ySur meSaiiSi 'strax I dag.
ReyniS þaS í nokkra daga. þaS kost-
ar ySur ekkert, ef ySur batnar ekki,
Þvt þá getið þér skilaS afganginum
tli lyfsalans og han/n endurborgar
Mð’ur andvirSIS. —. F'rtimleiBend'ur
Nuga-Tone þekkja meSalið svo vei,
aS þeir bafa faliS öllum lyfsiilum aS
Norður-Ameríku. — Sýnishorn.
Colombia —Kaffi, tóbak cocoa,
sykur, bananas, togleður, allskyns
litarefni, gull, kopar, silfur, blý,
kvikasilfur, plaíinum og gimstein-
ar, járn, kol, o. fl.
' Salvador, — Kaffi, cocoa, sykur,
tóbak, indigo, gull, isilfur, kopar,
kvikasilfur, járn o. fl.
Venezuela — Kaffi, cocoa, gull,
silfur, kopar, blý, asphalt.
Panama — Togleður, kaffi,
cocoanuts, perlur, mahogany við-
ur, o. fl. • ,
Argentina — Tóbak, baðmull,
járn, olía.
Brazilia — Tóbak, kaffi, tof
leður, sykur, hrísgrjón, te, cocoa,
gull, mica, platinum, kvikasilfur
og allskyns aldini o. fl.
Mexico — Olía. gull, silfur, kop.
ar,^ járn, kol, hðr, bananas, kaffi,
te, tóbak, vínþrúgur, baðmull og
allskyrís aldini.
Perú — Gull, silfur, kopar, járn,
blý, zinc, isulphur, olía, baðmull,
sykur, kaffi te, cocoa, togleður,
allskyns aldini o. m. fl.
Aðeins tvö af suður Iýðveldun-
um eru aðallega hjarðlönd, lítt
unnin ennþá, svo enginn veit hvað ir — elkdýra, caribou dýra, vís-
felst þar í jörðu, Hin öll eru að- unda og Muskuxa, nær 10 þúsund
allega akuryrkjulönd með þeirri af hverri af þessum tegundum
hluta álfunnar. Það sem sérstak-
l^ga hefir gert Bandaríkjaþjóðina
það sem hún nú er orðin, mesta
öndvegi8þjóð heimsins eru hinir
miklu innflutningar þangað frá öll
um Evrópulöndum alla síðustu
öldina. Allar þjóðir hafa stefnt
þangað með þeirri von að geta not-
ið gæða landsins umfram það er
þeir áttu kost á, í heimalöndum
sínunn og viðtökumáttur landsins
hefir léttilega risið undir inn-
flutningabyrðinni og gestunum
hefir farnast vel. Aðeins hálf öld
er liðin síðan innflutningur til
Canada'hófst að nokkrum mun og
þótt framsókn þeirra hér hafi að
ýmsu reynst örðug þá hefir land-
ið aamt tekið greiðum framförum,
þar til nú að Canada selur árlega
til útlanda meira hveitikorn en
nokkur önnur þjóð í heimi. Canada
skarar og fram úr öllum heimsins
þjóðum í þessum atriðum, hefir
stærstu korngeymslu hlöður, mest
mílnatal járnbrauta miðað við í_
búatölu landsins. Meiri járnbraut-
arþjóðeign en nokkurt annað ríki
En hann var svo ráövandur og sið
prúður og vel gefinn, til dæmis fall
ega hagorður, sem síðar mun sýnt,
og guðhræddur, og var því víða vel-
kominn, nema hjá yfirvöldunum.
Sýslumenn höfðu horn í síðu aljra
'mrenninga, vildu afnema alt flang-
ur og umgang, og mun það" hafa
verið landslögum samkvæmt. Þann-
ig var þ'áð, að sýslumaður í Norð-
urmúlasýslu var ómjúkur við Ólaf,—
þar hygg eg að Ólafur hafi einna
mest rólað um, enda þar upprunn-
inn. En sýslumaður vildi alls ekki
líða honum flakkið og hótaði honum
hörðu. En kona sýslumanns var
jafnan að biðja griða fyrir Ólaf,
hún var oft að biðja mann sinn að
vera ekki að amast við honum Ólafi,
sem væri svo sakláus og ráðvandur
en ætti svo bágt, og mun Ólafur þvi
fremur hafa haft frið langtímum svona
saman; og svo var kona sýslumanns
jafnan að gjöra Ólafi gott og gleðja
hann á laun. Enda orti Ólafur um
hana lofs og dýrðar ljóð.
En nú kom það fyrir einu sinni
að þeir hittust á fömum vegi, .sýslu-
maður og Ólafur, og fór þá sýslu-
maður að sneipa ólaf fyrir flakkið,
L það gengur svo langt, að Ólafi
— 22000 mílur, Stærsta dýraeldis. i rennur í skap og kastar fram vísu.
svæði, sem til er í nokkru landi —| Hún er svona: /
76000 fermílur, fyrir norðan I 'Sá sem ræður himna her,
Churchill pna. Stærstar dýrahjarð- hjálpi úr skæðum nauðum mér,
magnaðar græði meinsemdir,
mín—í bræði hefni á þér.” -
Með þetta skildu þeir, en sýslumað
ur komst ekki lifandi heim til sin,
sýslumanns. Annað hvort fældist
hesturinn eða datt, svo sýslumaður
fékk svo hastarlegt fall af hestin-
um, að hann beið bráðan bana af
byltunni.
En það var mál manna, að Ólaf-
ur væri kraftaskáld, og þóttust hafa
nokkuð fyrir sér í því; og þeir, sem
höfðu þá skoðun, eða trúðu því, á-
litu, að Ólafur hefði orðið bænheit-
ur á sýslumanni. En hvað sem nú
því líður, þá væri öllum holt, að hafa
það jafnan hugfast, sem hagyrðing-
ur einn segir í gömlu bögunni, sem
hljóðar svo:
“Hvar þú finnur fátækan
á förnum vegi,
gjörðu honum gott, .
en grætI hann eigi.
%
Guð mun launa’ á efsta degi.”
Einu sinni kom Ólafur á vandri
sínu á stór-efna heimili og bað að
gefa séf að drekka. Já, hann fékk
það. En stuttu seinna spurði ein-
hver Ólaf að, hvernig að honum
hefði verið tekið á þessu ríka heim-
ili. Hann svaraði með vísu, sem er
islífinu meðal vor, heldur en nú a
dögum gjörist æði víða, því miður.
'I S. S. H.
aö peir hara faliS öllum lyfsölum aS . i •* í t , . , -------- Ur Komst eKKl lltanoi Ueim tll Sin,
ábyrsjast ÞaS. Fa-st hjá oiium á- framle,ðslu umfram, sem að fram-4 Auðugustu nickel og/ asbestos og var þó ekki langt þaöa sem þeir
byxsriiegum iyfsölum. an er getið, jurtir, aldini og málm. námur, sem til eru í heimi. Einar mættust, eftir frásögn, og til heimilis
“Heim að vöndum bæ mig bar,
bús hvar nægtir vóru,
fúla blöndu fékk eg þar
hjá fóttroðendum miskunnar.”
Eitt sinn mætti Ólafur sér ókend-
um manni á vegi, og maðurinn vissi
ekki heldur nein deili á Ólafi, og
spyr hann því, hvað hann eigi
heima. Ólafur sv^rar með viísu
þessari:
. “Flakka eg viða og fer á ról,
fjarri beimsfögnuði,
hingað og þangað hefi eg skjól,
en heimilið er hjá Guði.”
Ó, að vér gætum öll og allir tek-
ið oss þeSsi orð í munn af heilum
hug og öllu hjarta, þá mundi hvíla
meiri birta og blessun yfir siðferð-
Stúlkan með “röntgien”-augun,
“Stúlkan með ‘röntgen’-augun’’
er stúlka ein í Budapest nefnd.
Stafar nafnið af því, að álitið er
að stúlkan sé gædd þeim furðulega
eiginleika, að geta séð gegnum
líkama manna, og á þann hátt geti
hún sagt fyrir, ef einhver sjúk-
dómur leyni sér í mönnum.
Það var fyrir 12. árum að fyrst
var vart við þenna eiginleika
stúlkunnar. Hún var stödd 1 boði,
og voru margir merkir menn við-
staddir Boðsgestirnir sátu að
snæðingi, og alt lék í lyndi, þá
gellur stúlkan alt í einu upp og
segir við sessunaut sinn, að hún
geti séð í gegnum hann — séð a'lla
líkamsbygginguna smátt og stórt,
og hún sagði manninum að hann
gengi með illkynjaðan magasjúk-
dóm. Veslings maðurinn vissi ekki
sitt rjúkandi ráð, hann kendi sér
einskis meins. Hapn sló því öllu í
gaman. Stúlkan lét sig þó hvergi
og nefndi latneska nafnið á sjúk-
dómnum. En það gilti einu, mað
urinn lét sig hvergi, sem vonlegt
var, þar sem hann var vel frískur
og hafði aldrei kent sér meins. Svo
leið tíminn. En eftir 3 vikur var
þessi sami maður lagður á sjúkra-
hús, og við uppskurð kom í Ijós,
að hann þjáðist af sama sjúkdómi
sem stúlkan þóttist hafa séð.
Þessi merkilegi hæfileiki stúlk-
unnar þótti stór furða, og eigi leið
langur tími þangað til fólk tók að
streyma ^il hennar, til þess að fá
Vitneskju um hvort nokkuð geijgi
að því. Fylgir sögunni að stúlkan
hafi bjargað lífi fjölda særðra her-
manna, því hún hafi strax þegar
hún sá meinin, getað sagt fyrir,
hvar kúlubrot eða þessháttar var
í þeim. /
Læknar og vísindamenn efast
um þenna hæfileika stúlkunnar,
þeir standa ráðþrota — fólkið
trúir á og dýrkar stúlkuna.
' #
Morgunblaðið.