Lögberg - 01.10.1925, Side 8

Lögberg - 01.10.1925, Side 8
LÖGBERG FIMTUDAGINN, i. OKTÓBER 1925. Or Bænum. Capt. B. Anderson frá Gimli var gestur i bænum fyrir síðustu helgi. Mrs. Edv. J. Thorlaksson, fór vestur til Medicine Hat eftir sum- ardvöl hér í bænum. Mr. Thorláks- son kennir iþar viS háskóla. Mrs. Björn S. Líndal, a® 978 Ashburn Street, hefir dvaíið norð- ur í Langruth, Man., í hálfsmán- aöar tíma, hjá syni sínum, sem þar er búsettUr. Hún er nýkomin heim aftur. FarþegaskipiÖ Scandinavian American eimskipafélagsins Frede- rik VIII., er fór frá New Ýork hinn 15. september kom til Oslo þann 24. sama mánaöar. Mr. Stefán Eiríksson frá Blaine, Wash., sem dvaliö hefir nokkurn tíma á hinum fornu stöðvum sín- ’um hér eystra, hélt heim til sín aft- ur í 1ok síÖustu viku. KappræÖa, er fréstaÖ var, er nú ákveöiö að fari fram í kirkjunni í Árborg föstudagskvöldiö 2. okt., kl. 8.30. Umræðuefni: “Ber menn- ingarástand nútiÖarinnar vott um minni þroska en var fyrir 50 árum eöa fyr?” Játandi, séra Hjörtur J. Leo. Neitandi séra Jóhann Bjarna- son. Inngangur 50C fvrir fulloröna og 25C fyrir börn. Ókevpis kaffi- veitingar fyrir alla er koma. Á milli ræðanna verÖur skemt meö hljóÖfæraslætti og söng. Samfcandssöfnuöur hefir ráðiÖ séra Ragnar E. Kvaran til aö þjóna söfnuöinum næstu þrjú ár, frá 1 okt. 1925 til 1. okt. 1928. — Söfn uÖurinn hefir boÖiÖ prestinum átta mánaða frí á komandi ári frá í. febr. til 1. okt. er hann væntanlega notar til íslandsferÖar, ■þvi kunn- ugt er, að honum leikur hugur á að heimsækja ættingja og vini á ætt- jöröinni. Sargent Pharmacy i "Vér erum sérfrœðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvala I efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá oas Ijós, vatns og gasreikninga og spar- að Jaar með ferð ofan í bae. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 Mrs. G. Gunnarsson, frá Glen- boro. er stödd í borginni um þessar mundir, i kynnisför til dóttur siíin- ar, Mrs. Moorhouse. FRÓNSFUNDUR hinn fyrsti á þessu ihausti, verður haldinn næsta mánudagskveld, 5. okt., í neðri sal G. T. hússins, og er fastlega skorað á meðlimi að sækja fundinn, því mjög áríðandi málefni, sem Ijúka verður tafar- laust, verða tekin til meðferðar; fundur byrjar stundvíslega kl. 8. Rétt fyrir síöustu helgi brann til kaldra kola í Ánborg verkfæra- verzlun Marteins Jónassonar og Lífmanns, ásamt pósthúsinu þar i bænum, er va^J sömu byggingunni. Um orsök eldsins höfum vér ekki frétt enn, né heldur hvaÖ miklu kann aÖ hafa verið bjargað af þvi, er pósthúsið hafði að geyma, en eitthvað bjargaðist að sögn. Swedisih American eimskipafé- lagið góðkúnna, hefir ákveðið að senda heim til Svíþjóðar, skemti- skip fyrir komandi jól og er þess vænst, að fjöldi Skandinava noti tækifæri þetta til að heimSækja feðralönd og njóta hátíÖafagnaðar- ins heima. För þessa fer farþega- skipið skrautlega “Drottingholm,” en forstjþri fararinnar verður Mr. Afbert Hermanson, sá er um langt skeið, var þingmaður fyrir Canora kjördæmið í fylkisþinginu í Sask- atohewan. Sérstakar lestir fara frá ýmsum stöðvum Vesturlandsins, er flytja fólk til hafnstaðar. Verða fargjöld talsvert niðuVsett. Héðan frá Winnipeg, fer skemtiferðafólk- ið kl. 10 f. h., 2. desember, kemur til Halifax þann 5. og siglir þaðan kl. 3 sama dag. Glemið ekki að tryggja yður far- _ I rými í tæka tíð, því aðsókn veröur Dorcas felagið, felag unpr j j mikjp Leitiö upplýsinga hjá næsta stulkna . Fyrsta luterska sofnuð.,1 limbogsmanni, eða skrifiö 'CyfrU ix>x\AA-k, to jrtsKst irnyt usAcj JL. có sUijeJyU, thj 4-Z&L CjZMSLdcc , ö- a-tftc bJ ÍÍ)'bjU> oaaJL bfc • ujjJj "fcó cLp Ce djp . /urí * fcjJu 'ío>^ Herra ritstjóri Lögbergs, viljið þér gera svo vel og ljá eftirfylgj- andi línum rúm í blaði yöar: Eg hefi orðíð þess var, að npkkr- ir menn hafa ímyndað sér að eg væri að einhverju leyti höfundur að “opnu bréfi” frá Charlie Thorson, sem kom út í Lögbergi 17. þ. m. Slikt er með öllu tilhæfulaus get- gáta. Eg samdi ekki eitt einasta orð í þvj bréfi og C. T. ritaÖi bréfið án þess að eg vissi nokkuð af því. H:tt er annað mál, að skoðanir mínar eru í samræmi vð margt — ekki a!i, sem í bréfinu stendur. Stephen Thorson. f- orðunum viðtöku. Er það ein hin dýrðlegasta sjón, sem hugsast get- ur. Fyltist hugur áhorfendanna djúpri lotningu, er seint mun líða iþeim úr minni. Þessi dásamlega kvikmynd, verður sýnd á Province leikhúsinu, alla næstu viku. WONDERLAND. Gjafir til Jóns Bjarna sonar skóla. Miss Guðr. A. Johnson Wpg. $5.00 skemtilegt. Leikurinn “The Rag Mari,” var saminn af Wjlliard Mack, er kvik- myndaður af Eddie Chine. í næstu viku .sýnir Wonderland mynd, er kallast “Charley Ant,” og hefir Syd Chaplin meginhlutverkið með höndum. ' Hefir leikur þessi verið sýndur 166 sinnum á Englandi með mismunandi persónur í aðal- hlutverkinu. “Charley Ant,” er einn hinn skemtilegasti kvikmyndaleikur sem hugsast getur og hefir ávalt dregið að sér húsfylli, hvar sem hann hefir verið sýndur. Mun svo J. W. Magnusson . . . . . . 5.00 Mrs. Preece .. 3.00 Miss María Herman. . .. .. 5.00 Guðjón Hermannsson, Keewatin, Ont .. 5.00 prjá síðustu daga yfirstandand viku, sýnir Wonderland íeikhúsið mynd, sem nefnist “The Rag Man,” með Jack Coogan eldri í aðalhlut? verkinu. Er myndin tekin undir umsjá Metro—Goldwyn félagsins.l og fara { þetta sinn. Er. þar meðal annars sýndur. inni- _____________________________ lokaður fólksflutningabill, þar semU hann er að því kominn að vera \tkjf Æh I \Æ P" keyrður um koll, af fólkflutninga-1 j/jf Ea bíl. Jack Coogan, er sjónarvotturl að atburði þessum, og er ekki unt ____Canmia’s Ftnest Theatre___ annað en hlæja sig máttlausan að | uinu . .|>r.Dn horfa á hvernig hann tekur sig út. 5Í/NŒSTU VIKU MAT Margt fleira ber fyrir augað i leik nVCOIO f IIVU mn. þessum, sem er óviðjafnanlega EARL CARROLL’S INTERNATIONAL SUCCESS Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. JACKIE GOOGAN Drengurinn Sjálfur “THE RAGMAN' Þarna sérðu Jackie eins og hann er í essinu sínu. —Að auki— Sýningin ‘Into the Net’’ Einnig: Gaman og Fréttir. Sérstök Sýning fyrir Börn Laugardagsmorg. kl. 10 Jackie Coogan Skoppara- kringla gefin hverju barni, er sækja sýningu þessa. AÖgangur ioc. HERBERGI $1.50 0G UPP EUROPEAN PLAN Skólaráðið vottar alúðlegt þakk- læti fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, gjaldk. sk. heldur fyrsta fund sinn á yfirstand andi hausti, mánudagskvöldið hinn 5. þ.m., að heimili Mr. og Mrs. S- W Melsted, 673 Bannatyne Ave., Vonast er eftir, að sem allna flest- ar félagsstúlkur sæki fundinn. Ida Szvainson, forseti. Jóns Sigurðssonar félagið heldur sinn fyrsta fund á yfirstandandi bausti, þriðjtidagskveldið hinn 6. þ.m., að heimili Mr. og Mrs. P. S. Pálsson að 715 Banning Street. Óskað er eftir, að félagskonur sæki fundinn sem allra 'bezt, því ýms áriðandi mál liggja fyrir, sem þarfnast afgreiðslu. >■ Framkvæmdarnefnd kirkjuíé- lagsins, hélt fund hér í borginni, þriðjudaginn hinn 22. f.m. Af ut- aribæjarmönnum sóttu fundinn, Iþeir foiseti kirkjufélagsins, séra K. K. Ólafsson frá . Glenboro, og séra Jóhann Bjarnason • frá Ár- horg, skrifari kirkjufél. /Veitið athygli auglýsingunni frá hr. Soffoniasi Thorkelssyni, sem birtist í þessu blaði. Hann hefir til sölu að eins beztu tegundir af eldi- við, fyrir mjög sanngjarnt verð. Fljóta og lipra afgreiðslu þarf heldur ekki að efa. Til^sölu fátt nú þegar nokkrar ágætar íslenzkar bækur, svo sem Stur+unga, ljóðmæli Steingríms Thorsteinssonar, Bjarna Thorarin- sen, Andvökur, Stehpan G. Steph- anson, Hafsins börn, eftir Guðm. Guðmundsson, Passíusálmár Hall- gríms Péturssonar, 33. útg., 1884. Einnig, Á ferð og flugi, eftir St. G. og sitthvaÖ fleira. Þá fæst og keypt góð ritvél, með íslenzku letri. Bæk- ur þessar og ritvélin, fást með framúrskarandi lágu verði, gegn peningum út í hönd, því eigandinn er á förum úr borginni. Upplýsingar veitir Einar P. Jonsson á skrifstofu Lögbergs. HAUST-STAKA. Heljan gaufar, háum þyt hvíp í rauf á skjánum, bjarkir daufum búast lit, blunda lauf á trjánum. _____ - J.G.G. DAGDRAUMUR. Margan slasar sorg og sút, sem um fjasar lítið; stöðvast þras við stýfðan knút stundaglas þá rennur út. J.G.G.. SWH3DISH AMERICAN ‘LINE, 470 Main Street. Til þeirra, sem hafa í huga að ferðast til íslands í haust, vil eg gefa fylgjandi upplýsingar: Ódýrasta farbréf frá austurhöfn- um Canada eða Bandaríkjanna til Islands og til þeirra hafna aftur, er $196.00. Það farbréf gildir i 12 mánuði Farbréf með járnbraut austur að hafi og til baka er mis- munandi eftir því, frá hvaða höfri er farið. — Allir, sem ferðast milli landa, þurfa að hafa vegabréf éPassportý. Canadiskir borgarar þurfa að fá það frá Ottawa, en aðrir frá konsúlum sinna' þjóða: fslendingar frá dansk-ísl. konsúln- um hér í bænum og í Montreal eða New York. EyÖublöÖ (Applica- tion FormJ fyrir beiðni um vega- bréf frá Ottawa, hefi eg fyrir hvern, sem þeirra þarf. Slík eyðublöð geta að eins banka- stjórar, bæjarstjórar, lögmenn, lækn ar, prestar, dómarar (magistrate), eða Notary Public fylt út og skrif- að urrlir með umsækjanda. Þess- ari umsókn þarf að fylgja borgara- briéf umsækjanda, tvær nýteknar myndir af honum, litlar, á linum pappir, og $5.00. Það tekur um tveggja vikna tíma að fá það vega- bréf. — Frá konsúlum geta um- sækjendur sjálfir fengið sin vega- bréf, með minni fyrirhöfn. t— Það vil eg skýra frekar fyrir þeim, sem koma til mirf, og yfir höfuð gefa þeim allar nauðsynlegar upplýs- ingar um ferðina, skipagöngur 'og annað fleira því viðvíkjandi. • II ■ S. Bardal, 894 Sherbrooke St. PROVINCE. Næstu >riku sýnir Province leik- húsið stórhrifandi kvikmynd, sem nefnist “The Ten Commandments.” Var mynd þessi fyrst sýnd i Times Square í New York, þann 24. jan- úar, 1925. Dag þann var almyrki á sólu. HiÖ heimsfræga Players- Lasky félag i New York, komst að samningum viÖ lögreglustjórn borg- arinnar, urn að sýnk nokkuð af myndinni, meðan sólmyrkvinn stóð sem hæst. Myndin var sýnd á framhlið Criterion hótelsins, bg hafði safn- ast þar saman ótölulegur mann- fjöldi. Þegar orðið var dimt, birtist hin tignarlega persóna Móse á tjaldinu, þar sem hann veitir boð- WHITECARGO Stérfengilegasti ástar-leikur Alveg sérstakur í sinni röð. Beint frá stöðum sem hann hefir verið sýndur í 3 ár í New York 2 ár í London 1 ár í Chicago LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Sagður af New York og London loikdóm- endum að vera bezti leikurinn sem eýudur hefir verið í fleiri ár. Box Oífice Salns Kveldin $2.00 til 50c. Ma t. $ 1.50 til 50c Gallery alla tlraa 25c. Taz aukreitis. mánu- þriðju- og mlðvikudag næstu viku. “CHARLEY’S AUNT” SYD CHAPLIN Spaugilegasti gamanleikur um fjörutíu ára bil. —Að auki-i- THE PACEMAKERS ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið scm þessi borg hefir nokkurn típut haít innan vébanda sinna. l'yrirtaks máltíðir, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóSræknrs- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave. Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Arthur Furney Teacher of Violin 93 2 Ingersol > treet Phone: N-9405 Pearl Thorolfson PIANO KENNARI 728 Beverley St. Phone A6513 Winnípeft Scandia húsmuna aðgerðabúðin 407 Dufferin Ave. (Eigendur Roos & Lindqnist) Býr til og gerir við Chesterfield húsmuni, legubekki, ta- buretter, avenska soffa og margt fleira. Alt verk af- greitt bæði fljótt og vel og fyrir ótrúlega lágt verð. YÐARÐ iil C.T.WatchShop Portage Ave. WINNIPEG Vandaðar aðgerðir; alt verk ábyrgst; fljót og áreiðanleg afgreiðsla; áætlanir um kostnað við aðgerðir gefnar fyrir- fram, Eigandi CARL THORLAKSON, Orsmiður. Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-6565 í sambandi við Insurance af öllum tegundum. Hús í borginni til sölu og í skiftum. Mörg kjó'rkaup í Market Garden býlum. C. JOHNSON hefir nýópnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er aÖ tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sírrii. A-4462. Heimasími — A-7722. Stúlka, er æfingu hefir í vélrit- un og bókfærslu, sérstaklega hinni síðarnefndu grein, getur fengið at- vinnu í Winnipegosis. í hjáverk- Um er þess vænst, aÖ hún hjálpi til vio afgreiðslu í General Store. — Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Útsölumaöur “Bjarma” hér í bæ, S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., biÖur oss aÖ geta þess, að nýir kaupendur, sem iborgi yfirstand- andi árgæng fyrir lok þessa mán., geti fengið einn eldri árgang í kaupbætir, ef þeir óski, meðan upp- Iag það endist er hann hafi nú á hendi. Ellefta árgang innheftan í kápu, sem hábn hefir nokkur ein- tök af, geta *nenn fengiÖ fyrir 75 cents. — BlaÖið kostar nú $1.50 árgangurinn, og kemur út tvisvar á mánuði aÖ minsta kosti. SAGA. Eina islenzka skemtiritið vestan hafs. Yfir 300 bls. á ári. Árg. $2.00 Hver bók $1.00. Útg. Þ. Þ. Þor- steinsson, 732 McGee St. Wmnipeg JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. —> Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — fslenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann veitir undirritaður, Hförtur J. Leó , Tals.: B-1052. 549 Sherburn St- SSS®* .„OíiUi llltlj L""* p'",. CREAm Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann, sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring. 1 Markaður vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem vér getum fengiÖ, og vér greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. SendiÖ næsta dunkinn tn næstu stöðvar. Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fuit verð fyrir framleiðsl- una. \ Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvánnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJOMANN TIL The Manitoba Go-operative Dairies LIMITED AUGLÝSIÐ I LOGBERGI Swedish-AmerÍGan Line f t t : t t HALIFAX eða NEW YORK Drottningholm jiglir frá New York laugard. 24. okt. Stockholm ^iglir frá New York þriöjud. 17. nóv. Drottnmgholm siglir frá New York fimtud. 3. des. Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þriöjud. 5. jan. 1926. A þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá t t x t t x x t x I ! Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIFEG, Phone A-4266 * .4. .4. .4. .♦A.4..4k.4A.4. T t ♦!♦ ASTRONG reliable BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the ouccess Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step nght from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school^its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3ÍSJÍ PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Óm-bylgjur við arineld bóndans. Hin miklu viðskifti, sem vér gerum í sambandi viÖ bændavöruna minka kostnaÖinn. Þessvegna getið þér gert betur iijá oss. Saskalcltewa.it Co-Operabive Creanteries Limited , WINNIPEC MANITOBA A. €. JOHNSON 907 Confederatlon 1,1 fe Bldg. • WINNIPEG Annast um fasteigmr manna. Tekur aÖ sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgÖ og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srlfatofusfml: A-4263 Hússfanl: B-332S C, THQMHS, J.B. THaRLEIFSSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargcnt Ave. Tals.,B7489 Áaetlanir veittar. ' Heimatími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A4676 687 Sargant Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phöne B1900 A. BIRGMAN, Prop. FRRI BKRVIOI ON RCNWAf CUP AN DIFFKBENTIAL 6B1ABI Eina litunai húsið íslenzka í borginni Heimseekið ávalt Dnbois L.imited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau Ifta út sem ný. Vér erum þeireinu í horginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Paciflc eimskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, Islanda, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekkl hækt að t& betri aðbúnað. Nýtlzku skip, útíbúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið & milli. Fargjald á þriðja plússi milU Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláS3 far- gjald. Leitið frekari upplýslnga hjá um- boðsmanni vorum á Btaðnum eBí skrifiB W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Wintiipeg, Mi » eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifæri tera er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð ( deildinni. Hringja má upp á sunnudOg- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnioeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.