Lögberg - 29.10.1925, Síða 2
Bk. I
LÖGŒ5ERG FIMTUDAGINN,
29. OKTÓBER 1925.
MEÐ KVEF?
Sáran báls
Hin máttuga og græOandi
lœkninga gufa, sem Peps,
á yfir að ráða, veitir skjót-1
an bata.
Peps mýkja sáran háls og
öndunarpípurnar; og þarr
drepa gerlaf nema í brott
bólgu og lœkna kvef á
skömmum tíma. Og þœr
styrkja brjóstið dásamlega.
PÉPS
Afow 2óc. A Box
Nú 25c askjan
Einkennilegur hugsunar
feritt.
Blaðið Toronto Mail and Empire
fullyrðir að ibændum Ontariofylk-
is hafi í raun og veru aldrjj liðið
viðunanlega vel, nema þegar í-
haldsflokkurinn hafi setið að völd-
um í Ottawa. “Bændur í Ontario
hafa staðið á heljar þröminni síð-
astliðin fjögur ár,” segir blaðið,
“sökum þess að markaðiy fyrir
vörur þeirra þar, er ekki nema
hálfur við það, sem hann var áð-
ur.” Og þetta á auðvitað að stafa
frá lækkun verndartollanna síðan
1921. Fyr má nú vera vindhöggið
en svona sé.
Bændur Ontariofylkis, eins og
reyndar allir aðrir bændur, selja
nokkuð af .framleiðslu sinni á er-
lendum markaði, í viðbót við það,1
er ,bæja og borgalýðurinn kaupii
heima fyrir. Á hverju dafna borg-!
ir og bæir, öðru en^framleiðsiu
landbúnaðarins? Hvenær stóð hag
ur borganna í Austurfylkjunum
með mestum blóma? Vitanlega var
það á árunum 1900 til 1914, er|
fólksstraumurinn inn i landið var
mestur og ibúnaður Sléttufylkj-!
anna þreifst bezt. Hvað var það.J
e rorsakaði atvinnuleysið og iðn-'
aðardeyfðina í iborgunum austan-
lands, fyrir nokkrum árum, annað
en vandræða ástand það, er land-;
búnaður Vesturlandsins komst í,!
fyrir óhæfilega lágt verð á fram-|
leiðslunni?
Hiversvegna er það, að iðnfor-J
ingjar Austurfylkjanna, renna ár-|
lega hýru auga til uppskerunn-l
ar í Vesturfylkjunum, ef hagur
þeirra væri að engu leyti undir
henni kominn? Sannleikurinn er
sá, að iðnaður Austurfylkjanna
hvílir að afarmiklu leyti, á vel-J
gengni Iandbúnaðarins vestan
Vatnanna miklu. Veigengni bænda
í Vesturfylkjunum, verður verk-
smiðjueigendum Austfylkjanna,1 Það> að æfisaga okkar allra mesta
Steinunn Halldórsson.
Þann 24. júlí næstl. andaS-
ist að' heimili sínu, 1080 Sher-
burn St., í Winnipeg, konan
Steinunn Halldórsson. For-
eldrar hennar voru: Björn 111-
ugason, sem seinast hjó á Kolla-
fossi í Miöfirði í Húnavatns-
sýslu, og flutti þaðan til Can-
ada 1876; en móðir hennar var
Sigurbjörg Bjarnadóttir, af
góðu fólki komin, en rrig brest-
ur lag að rekja ætt hennar; en
systkin hennar, sem eg þekti,
voru öll myndar- og greindar-
fólk. Hún fSteinunn sál.J var
því af góðu kyni í báðar ættir
því faðir hennar var dóttur-
son séra Snæbjarnar í Gríms-
tungu í Vatnsdal. — Steinunn
sál. fæddist 7. október 1842, á
Torfastöðum í Núpsdal í
Húnavatnssýslu, og vár því á
83. ári. er hún lézt. Eitt systkina hennar er á lífi: Guðrún, ekkja
eftir Guðmund sál. Gíslason að Eyford, N. Oak. Steinunn sál.
giftist 23. j«lí 1864 Halldóri Halldórssyni. Þau hjón bjuggu á
ýmsum stöðum í Miðfirðinum, þangað til 1876, að þau fluttu til
Canada og settust að í Nýja íslandi ('MikleyJ; eftir tvö ár íluttu
þau til Winnipeg, og voru þar það sem eftir var æfinnar. Þau voru
mörg ár i Fort Rouge, Hann vann fyrst nokkur ár daglaunavinnu,
en svo stunduðu þau mörg ár mjólkursölu.
Þann 11. ágúst 1909 andaðist Halldór maður Steinunnar, 77
ára að aldri Þáú hjón eignuðust 13 börn, sem öll dóu ung, nema
ein dóttir, Signður að nafni, sem komst til fullorðinsára; hún gift-
ist Halli S. Pálssyni, ættuðum af Austurlandi; þau Hallur og Sig-
ríður eignuðust tvær dætur, Sigríði Charlotte og Guðrúnu Lillian;
eftir fá ár dó Sigríður kona Halls, og eftir það ólust þær systur
upp ýmist hjá ömmu sinni eða föður sínum; nú fyrirfarandi mörg
ár hafa þær systur og amma þeirra lifað saman í Winnipeg; og
síðan Guðrún Lillian giftist Benedikt ólafssyni, hefir Steinunn sál.
verið hjá þeim hjónum á þeira heimili ("1080 Sherburn St.).
Steitiunn sál. veiktist um næstl. jól, fékk svo slag; en þó hún
hrestist nokkuð aftur, þá fór hún ekki úr rúminu eftir það; síðustu
þrjár vikurnar var hún. mjög raáttfarin.
Steinunn var fróðleiksgjörn, hún las mikið, einkum síðar
árin, og hafði góðan skilning; eftir það að hútn fór i rúmið riæstl.
vetur, las hún enda dálítið, en oftar dótturdætur herinar fyrir hana.
Á uppvaxtarárum hennar var ekki mikill siður að kenna stúlkum
skrift, né annað bóklegt, nema að lesa; en hjá einhverjum náði hún
* samt í stafrof, og eftir því og sendibréfum lærði hún svo að skrifa,
- og skrifaði vel læsilega, og það fram á seinasta ár sitt.
1 Steinunn sál. var mjög ættrækin og vinföst og sérlega jafn-
lvnd og róleg, sífelt glöð og þægileg í viðmóti, en í samræðum var
hún föst á sinni meiningu, hver sem í hlut látti.
Hún átti við fátækt að búa heima, og mikla erfiðleika hér
vestra, einkum fyrstu árin og svo missi allra barnanna og manns-
ins síns; en þó þetta alt hafi fengið mikið á hana, hélt hún þó jafn-
lyndi sinu til hin»síðasta; enda átti hún samt eftir dótturdætur sín-
ar, sem voru henni alt eftir að móðír þeirra dó, og hún kendi þeim
trú og góða siði, en sem þær endurguldu henni aftur með nákvæmni
og umhyggju þegar aldrir þærðist yfir hana. Barnatrú sína hélt hún
fast við alla sína æfi. Mánudaginn 27. júlí vari hún jarðsungin af
'séra Rúnólfi Marteinssyni.
Frœndi hinnar látnu. S.
starfsemi Jóns Sigurðssonar, eftir einmitt útiloka próf. Pál frá því
bestu heimildum og með nægum að rita æfisöguna. Háskólinn á
tilvitnunum í rit hans bæði prent-
uð og1 óprentuð.” ^
Eg vil leyfa mér að gera nokkr-
ar athugasemdir við þetta.
í fyrsta lagi er hér beitt alveg
sömu aðferð, sem Bókmentafélag-
ið gerði og reyndist árangurs-
laus. Háskólaráðið hefði átt að
líklega að dæma um rit þau, sem
inn yrðu send, hvort þau skulu
prentuð, og þar yrði söguprófes-
sorinn auðvitað æðsti dómari, og
gæti hann því að sjálfsögðu ekki
tekið þátt í samkepninni.
Háskólinn var stofnaður á ald-
arafmæli Jóns iSigurðssonar og er
láta sér það að kenningu verða ogjþví eins konar minnismerki hans.
reyna að finna einhvern annanj Það stendur því háskólanum næst
að halda minningu Jóns á lofti.
Hann ætti að bæta úr þeirri van-
rækslu, að æfisagan er ennþá ó
veg til þess að koma þessu í fram-
kvæmd. í fámenninu hjá okkur
held eg svona tilboð geti aldrei
Tryégast o£
við Húðsjúkdómum
haft neinn árangur, þegar um stór, rituð, enda mun það vaka fyrir
fyrirtæki er að ræða. það eru svo | háskólaráðinu með þessu tilboði.
fáir, sem eru færir um slíkt, og En það ætti ekki að leita í blindni
Alvöruorð.
Eg hafði oft iheyrt á það minst
svo fáir, sem hafa ráð á að verjaj eftir monnum utan vébanda há- meðal fólks, að sumar ungar stúlk-
miklum tíma til slíkra starfa og skálans til þess að gera það, sem1 Ur hér í Reýkjavík væru farnar að
eiga það svo á hættu að finna það| einn af prófessorunum er færast-1 staupa sig, líkt og karlmenn. —
að lokum, að þeir hafi unnið fyrir, ur um. Og ekki má háskólinn held-! Lengi átti’ eg bágt með að trúa
gíg. í öðru lagi er óheppilegt að ur miða verkið um of við blaðsíðu-1 þessu — Eg veit ekki betur, en
binda svona rit við ákveðið arka-J tal og aura, svo að því af þeim að það hafi frá ómunatáð þótt hin
tal. Eg fæ ekki skilið, hvernig^ ástæðum yrði ábótavant. - - • *
ítarleg æfisaga Jóns Sigurðssonar
yrði rituð á rúmum 5Ö0 bls. Hún
er margbrotnari en svo, því að
auk þess hreint persónulega er
hún pólitísk saga landsins um
fjóra áratugi og að nokkru leyti
saga íslenskra bókmenta og vís-J “WAS ICH IN ISLAND SAH.”
inda um sama tímabil. Fyrir slíku
verður varla verð ítarlev errein ál e 1 ra dr. H. Jaden yfirdóm-
Halldór Hermannsson.
IVrogunbl.
ísland úti og inní.
mesta vansæmd fyrir konur að
neyta áfengis, og hér á landi hef-
ir slíkt alls ekki þekst, svo að heit-
ið geti, tfl skamms tíma. — Eg
man þá t ð, að amma mín og
mamma brýndu það mjög fyrir
bræðrum mínum, að gefa sig aldr-
ei áfenginu á vald, helst að ibragða
það alls ekki, því að ówíst væri,
. . , ara 1 wien hvar staðar yrði númið, er komið
svo faum orkum. í þriðja lagi eri yv,en- vœri út á þá hálu braut. — En
tímafresturinn, tæp fimm ár, ef j Hroðaleg bók um ísland. þær intu aldrei að því við okkur
til vill of stuttur, þó reyndar mik-, , . , J svsturnar, hinar góðu, gömlu kon-
ið sé þar komið undir/hve fljót- Her liggur fynr framan mig ur að gæta okkar fyrir áfenginu.
virkur maður fæst við það og hve jjlanj: ^as ich in _’ÞeirJ hefir eflaust fundist það
miklum tima daglega hann getur sah^ eftir dr. Adnan Mohr. kk inn sjáifSagður hlut-
varið til starfsins. j Hokm er með myndum og ytri frá- ur að viðKfyigdum þar dæmum
Mér finst því þetta tilboð há- það.^En ekki þarf?JngÍa'aðTeUa' f'Cstra kve”?a lands
skólaráðsins næsta óheppilegt, og en til titilsins til þess að finna í™?-StU tlð’að neyta ^“vprlð 1
hætt er við, að það leiði einungis sjálfbirginsskap höfundar 01? drykKja’ T Það.mun hafa verlð 1
til þess, að ihálið dragist enn á rembilæti. Og í fyrstu línum for*1 auf?unx Þeirra .!.in,'hin allramesta
langinn um tíma. Eg vildi því málans felst bein móðgun í garð fj,arstæða’ að Þe»8 8œtl ð
j leyfa mér að stinga því að há-’ lesenda, þar sem hann hp>- hm'm a® sæmi e^a ^efnar og vel upp
skólaráðinu, að það endurskoðaði á brýn fáfræði og heimsku En aldar stul.KUr af ?oðu .lbergl hrotn'
ályktun ,í„, .k Jreytti hennt 41»ft J* ^
þannig, að mein hkindi yrðu tiljgengur höfundur rækilega á bak' 1 g a n?
að málið kæmist í framkvæmdT Og þeirra orða síðar i Ibókinni Þaðl Svona lltu roskPar
mér virðist einn vegur einungis er nú ekki ætlun ynín að fara Vendi konur a þetta 1 minu
ráðsettar
ungdæmi,
vera til þess, sem sé, að það feli
einum manni að skrifa æfisöguna.
Það getur Varla verið um marga
að ræða, sem háskólaráðið gæti
snúið sér til í því efni, enda vill
svo til að meðal prófessora há-
I s'kólans, er einmitt sá maður, sem
er færastur til að leysa verkið af
hendi. Eg á auðvitað við prófessor
Pál Eggert ólafssbn. Um hæfi-
j leika hans til þess þarf eg ekki
J að fjölyrða hér; þeir eru nógsam-
j lega kunnir af ritum hans, því að
I meðal þeirra er það besta, sem
1 ritað hefir verið í sagnfræði á ný-
fslensku bæði að vísindalegri ná-
kvæmni og ritsnild. Nú mun hann
legaút í efni' bókarinnarT þessum fyrir ~ öfru^leik:
línum. En benda vil eg á bað aðlinn um’ að 1:1 Þess ,*!?, a.ldrei
a wi: i.Ai—,— , g a rað’ að komið, að við féllum 1 þa freistni,
þegar alt kemur til alls, margfalt fnanns er ennþá órituð, þó nú sð
hagfeldari, en tollverndunarmúr
Mr. Meighens.
Sé bændum í Ontario verulega
ant um vöxt og viðgang bæja og
borga fylkisins, þá Tíljóta þeir að
sjálfsögðu að láta sér hugarhald-
ið um stefnur þær í stjórnmálun-
um er til sllkra þrifa sérstaklega
nærri því hálf öld síðan hann dö
Bókmentafélagið ætlaði að bæta
úr þessu á aldarafmæli Jóns Sig
urðssonar, með því að heita verð-
launum fyrir bestu æfisögu hans.
Það hafði engan árangur, og loks
réíist félagið í að gera út bréf
hans og fylla eitt hefti af ‘Skírni’
miða. Ekki hefir tollvernduninj með greinum um hann eftir ýmsa
bætt úr atvinnuskortinum eystra,| menn. Þetta hefti getur Ijóslega
né heldur veitt nýju magni í líf- rfýnt það, hve mikils virði það er,
æðar iðnaðarins, svo vitanlegt sé. að láta ekki of lengi. dragast að
Það ætti því að vera Ontarioibænd-| skrifa æfisögur. Enginn maður,
unum afar auðskilið mál, að hækki nema sá, sem þekti Jón og þau
aðir vernaartollar aðeins auka á|_________________
útgjöld stéttarbræðra þeirra j
Vesturfylkjunum, draga úr fram-
leiðslunni og hljóta jafnframt að
hafa stórkostlega veikjandi áhrif
á iðnaðar 0g vlðskiftaljf í borgum
og bæjum Austurfylkjanna, þegar
fram í sækir,
4. kafli bókarinnar skarar fram Ur
að frekju, ósvífni og ósannindum.
Höfundur lemur þari lóminn fyrir
íslendinga bönd yfir því, að her-
skylda er engin þar í landi. Afleið-
ingu þess telur ihann vera þá, að
þeir séu hirðulausir, huglausir og
dáðlausir' í alla staði og bregti
manndóny til allra afreka.
ungu stúlkurnar, að belgja í okk-
ur áfenga drykki, var svo mikill,
að allar viðvaranir þóttu óþarfar.
— Og eg verð að segja það, að
fram á tíðasta áratug þeyrði eg
þess varla getið, að stúlkur neyttu
áfengis svo að á bæri og að orði
væri haft. — Raunar voru til- hér
ir. Þið eruð húsfreyjuefni, þið
eigið, ef til vill flestar og að sjálf-
sögðu margar ykkar, að annast
heimilin á næstu áratugum, og
segja öðrum ungum stúlkum fyrir
verkum og vera þeim til fyrir-
myndar. — Og þið eigið að verða
mæður komandi kynslóðar.
Verið þess jafnan minnugar, að
ykkar bíða mikil hlutverk, og að
það er ekki hvað síst undir ykk-
ur komið, hvort næstu og komandi
kynslóðir þjóðarinnar verða and-
lega og líkamlega hraustar.
Eg þykist vita, að enn séuð þið
tiltölulega fáar, sem hafið leiðst
til þess, að drefcka áfeng vín. En
þið eruð áreiðanlega ofmargar
samt.
Gætið ykkar meðan tími er til.
Gömul kona.
— Vísir.
LAUSAVISUR.
Mig vill fergja mæða og slys
má því kergju bera.
Eg’ er erginn innvortis,
eiri hvergi að vera.
Gömul.
Gamall orðaleikur:
Með þeim ljá, sem mér vanst Ijá,
mikil ljá var slegin,
aflinn sá komst ofan í sá
öll þar sátu heyin.
Höf. ókunnur.
Kveðið um morgun 1923:
Geisla-dýfu grundin fær,
greinist llf um velli,
skýin ýfir utan blær
yfir Vífilfelli.
Jón frá Hvoli.
Kveðið um konu:
Illa heldur hagar sér, —
hrokans eldar spilla.
Skollafeldur skrúðinn er,
skuldir geldur ilm.
íón f
Jón frá Hvoli.
í bænum tvær eða þrjár vesalings
Þetta er þakklætið, sem íslend- kerlingar, sem allir vissu að
beirarhfaáf/y»'rfc Þá’ semJ drukku’ en fólk ieit, á Þær Sem Hvar dó Pálus? Heima í Róm.
peir hafa synt hofundinum. Og krossbera og auðnuleysmgja. —1
ekki er nóg með það, að rangfært Þeim var sárvorkent af öllu góðu
sé og hausavíxl höfð á öllu, held- fólki, og ýmsir gátu sér þess til,
hjón persónulega, hefði getað gef-'bráðum Ijúka við “Menn og ment- Ur er einnig stíll 0g málfæri alt í að einhverjar þungbærar sorgir
ið eins ágætar myndir úr lífi ir-” Þyí Bklega geta gefið sig lele2asta lagi^ eitt^vað á iborð við hlytu að hafa orðið þess valdandi,
þeirra eins og t. d. hr. Indriði að hinu- Auk þess hefir próf. Páll hað;A sem
þektu Jón Sigurðsson.
Nú sé eg af ‘Morgunlblaðinu’ 3.
^...c c..,o u. X!.. luunui ----------------------, tíðkast á óvönduðum
Einarsson gerði í því ihefti. Og nú Þe^ar fengist við vissar hliðar af Pv°ttareiknmgum eða í dálkum ó-
eru fáir á líífi þeirra manna, er starfsemi Jóns Sigurðssonar 0g mentaðra blaðasnápa.
er þeim manna kunnugastur. HannJ Þetta orð ber hann þeirri þjóð,
ritaði sögu Bókmentafélagsins á sem ár eftir ár og öld eftir ðld'
, ..., aldarafmæli þess, 0g kyntist svojhefir háð ihina hörðustu baráttu
S í w,í°nl6,’,el5,S S,5rfura J5ns vlS «'«ls-lv15 'M !■ »8 .8r, wm náí“
k ,r t aV um ur santbands-^ Nú mun hann e5 -g annaat úrunnar. Hann gleymir afreks-
sj°ði fyrir æfisogu Jons og mega útgáfu Fornbréfasafnsins, en þaðj verkum sjómannanna og annara
emn eða flein nta. Henm sljal, grundvai,a8i Jón og má telja hað þeirra, seA daglega hœtta Ufi
lokið 1 arsbyrjun 1930 og ekki fara meðal hins merkasta af vísinda * “
fram úr 33 örkum prentuðum í störfum hans_
átta blaða broti (528 bls.) og “sé
þar sagt ítarlega frá æfiatriðum,!
En eins 0g tilboðið nú liggur
stjórnmálabaráttu og vísinda- fyrir, skilst mér, að það mundi
Œfisaga Jáns Sigurðs-
sonar.
Æfisöguritun hefir átt heldur
erfitt uppdráttar á íslandi. Að
vftu er allmikið til af bókum,
bæklingum og greinum, sem heyra
til æfisðguritun á lágu stigi; það
hefir lítið annað að geyma en ætt-
artölur, ártöl og líkar staðreyndir,
og stundum í kaupbætir einhliða-
lof, en lítil tilraun gerð til þess
að meta gildi og galla mannsins,
eins og vera ber. Á seinni tímum
hafa þó komið út rit^ sem sýna
það, að um framfarir «r að ræða
á þessu sviði, enda mun mönnum
skjótt skiljast það, að æfisögurit-
un á iháu stigi er ein hin skemti-
legasta og gagnlegasta grein bók-
mentanna. 1
En æfisöguritun hefir sín tíma-
takmörk, ef vel á að vera. Jafn-
aðarlegast er það ekki heppilegt,
að skrifa æfisðgu manna of fljótt
eftir dauða hans, meðan söknuð-
urinn er sár yfir fráfalli hans eða
það andar ennþá kalt frá óvinum
hans, og menn eru of nærri at-
iburðunum til þess að fá greinilegtl
yfirlit yfir þá og meta gildi þeirra.
Hins vegar er óheppilegt, að láta
það dragast of léngi, þangað til
þeir allir eru fallnir frá sem þektu
manninn persónulega, því að þá
er hætt við að margt glatist og
gleymist um hann, nema það sem
í ritum verður fundið. Tímatak-,
mörkin fyrir æfisögu ættu í flest-
um tilfellum ekki að vera styttri
en 10—20 ár eftir dauða manns-
ins, og ekki lengri en 25—30 ár.
En auðvitað er ekki hægt að gefe
neinar fastar reglur um slikt.
Að þessa hafi ekki verið gætt
hjá 08S, um það eru dæmin deg-
inum ljósari, og væri því gott, ef
menn hugsuðu til þess í framtíð-
inni. Margir okkar besju manna
hafa legið í gröf sinni, sumir öld-
um saman, aðrir um marga ára-1
tugi, án þess tilraun hafi verið
gerð til þess að skrifa ítarlega um
þá. Og einna tilfinnanlegast erJ
Greiðið atkvœði með
Mr. Edmond Comeault
da^lega hætta lífi
siínu og limum á landi og.sjó.
Auk þess, sem nú hefir nefnt
verið, úir og grúir í frásögn höf-
undar allri af níálfræðislegum og
landafræðislegum villum.
Það liggur við að menn fyrir-
verði sig við lestur slíkrar bókar
eftir Ianda sinn. Eftir lestur ým-
issa góðra bóka, sem til eru á
þýsku um ísland, er það hart að
fá í hendur annað eins iblekbull og
þetta, sem ekki lýsir neinu rétti-
lega nema vanþakklæti, fáfræði og
skammsýni höfundarins
að þær lentu í þessari fordæming.
En nú er öldin önnur, í þessu
sem mörgu öðru. — Mér er sagt
að það þyki ekki tiltökumál leng-
ur, þó að stúlka sjáist vándrukkin.
— Karlmenn drekka með þeim, og
eiga vafalaust lang-oftast fulla
sök á því, að þær byrja á þessu.
Éigi að síður mun því vera svo
háttað, að þeir gena, margir hver
ir, gys að stúlkunum fyrir þessa ó-
kvenlegu háttsemi. Þetta er Ijótt.
Það er ljótt, að leiða unga stúlku
í freistni, og skopast síðan að
henni. En þessa munu þó finnast
dæmi.
Eg er orðin gömul og er nú senn
á förum úr þessum heimi. Þeir,
sem eiga þroskaárin fram undan
sér, líta sennilegá svo á, að ekki
sá mikil ástæða til, {jð taka mark
á því sem “gamla hróið” segir. ■—
Hvernig? Lagður sverði.
Hví? Fyrir Kristi hvítan dóm.
Hver bauð? Neró gerði.
Eiríkur Laxdal.
er um hrlð var djákni á Stað í
Reyninesi, en lengstum þó föru-
maður.
Það er von þú vætir brá
vörmum sorgar-tárum,
eftir mörgum áttu að sjá
örlaganna á bárum.
Haraldur ó. Breim.
Hannes Bjarnason, prestur á
Ríp í Skagafirði, kvað svo við
Hallgrím lækni Jónsson, eitt sinn:
Passaðu þinn hest og hund
á hættri ferða-reisu.
Það er engum laufa-lund
lagt til neinnar hneisu.
En þegar fundum þeirra bar
saman næst, Ijóðaði Hallgrímur
svo á Hannes prest:
Mig hefir leitt um græna gruná
Guðs aldvaldur kraftur,
því er eg með hest og hund
hingað kominn aftur.
Eri þó að aðvörunum mínum verði
lítill gaumur gefinn, ætla eg samt Er hún Teista eins og neisti fljúgL
En við vönum, áð íslendingarj að mæla nokkur varnaðar-orð til þegar geist um Frónið fer,
láti okkur aðra Þjóðverja ekki ungra stúlkna: — Gætið ykkar viðj fótinn hreystilega ber.-*
gjalad þess, þó einn úr okkar hópl við fa8ur«ala P^tanna. — Verið
yrði til þess að móðga þá syona1 kunnin^ar þeirra ef ykkur langar
greypilega. Okkur hinum er það en_!!tÍ5_Þf_ekkÍ lelýða ykkuJ_5Í
nóg leiðindi að sjá bókina.
Einar á Harastöðum.
Dr. Hans Jaden.
Morgunbl.
þess glapræðis, að drekka áfeng
vín. Yfir vínglasinu hefst rauna-
saga margrar ungrar stújku. Þið
eruð framtíð þessa lands, ungu
stúlkurnar, engu síður en piltarn-
Ekki kvíða eigum vér
ei hið stríða oss felli,
því hið blíða eftir er
þótt á nú hríðin skelli.
Rannveig ólafsdóttir Briem,
frá Grund.
Þingmannsefni frjálslyndaflokksins í
Provéncher=kj ördœmi
þann 29. þ. m. Kjörstaðir opnir frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h.
Frambjóðandinn ersannur fram-
sóknarmaður, hefir dvalið lengi í
kjördæminu og þekkir hverjum
manni betur þarfir Vesturlandsins
GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ C0MEAULT Þann 29.
Sjerstakar Lestir
VESTUR CANADA TIL ATLANS-HAFSINS
TIL GAMLA LANDSINS
JÓLA- OG NÝÁRS-FERÐIR
SJERSTAKIR SVEPNVAGNAR FRA VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASKATOON,
REGINA, TENGJAST I WINNIPEG EFTIRGREINDUM LESTUM: '
FYRSTA LEST fer frá Winnipeg kl. 10 f.h., 24.
nóvember, til Montreal og nær I S. S. "Canada”,
sem sÍRlir 27. nóv. til Diverpool.
ÖNNUR LEST fer frá Wínnipeg, kl. 10* f.h.. 2. des-
, ember, til Halifax og nær I S. S. “Drottning-
holm, er siglir 5. des. til Gautaborgar.
PRIÐJA LEST fer frá Winnipeg kl. 10 f.h., 4. des-
ember til Halifax og nser 1 S. S. "Doric”. er sigl-
ir 7. des. til Qoeenstown og Liverpool.
FJÓRÐA LEST fer frá Winnipeg kl. 10 f.h., 10.
desember til Halifax og nær 1 S.S. "Megantic”, er
siglir 13. des. til Glasgow og Liverpool.
FIMTA LEST fer frfi Winnipeg, kl. 10 f.h. 11. des-
ember til Halifax og nær 1 S. S. "Ascania” 14.
des. til Plymouth, Cherbourg, London; S. S.
"Athenia” fer 14. des. til Glasgow; S. S. “Orbita”
fer 14. des. til Cherbourg, og Southampton.
SJERSTAKIR FARPEGAVAGíIaR OiG FULLKOMNIR SVEFNVAGNAR ALLA LEID TIL HAFNAR
verSa á ferOinni e/ aðsókn leyfir frd VancouVer, TJdmnnton. Calpary, Saskatoon, Regina og Winnipeg, i sam-
' bandi viO eftirgrelndar siglingar:
S.S. "Letita”, 20. nóv., frá Montreal til Glasgow.
S.S. "Ausonia”, 21. nðv... frá Montreal tll Plymouth.
Cherbourg og London.
S.S. "Rcgina” 21. nóv. Jrá Montreal til Glasgow og
Liverpool.
S.S. "Hellig Olav”, 29. nóv., frá Hallfax til Nor-
egs. Svíþjóóar, Finnlands og Ralkanrlkjanna. '■
5.5. “Ohio”, 30. nóv., frá Halifax til Cherbourg og
Southampton.
5.5. "Arabic”, 4. des. frá Halifax til Plymouth,
Cherbourg og Hamburg.
mUiltU -4IUr umboósmcnn Canadian National Railways„ munu góOfúslega Idta DIHIV Uilllf
fllJW 1 W allar upplýsingar um feröina, tryggja yOur farrými o. fl. OuUn NuW