Lögberg - 10.12.1925, Page 5
LÖGBEBG FIMTUDAGINN,
3. DESBMBER 1925.
Bls. 13
ef ekki hefði fáeinir menn orðið
til þess að gjöra garðinn frægan.
Þar til má nefna Gunnar B. Björn-
son, og þá bræður Gíslasonu, og
aðra menn þrjá eða fjóra, sem
getið hafa sér og þjóðflokki sínum
góðan orðstír á meðal innlendra.
Og reyndar getum við hinir fært
okkur frama þeirra til gildis að
vissu leyti. Þeir hafa látið sannast
orðin skáldsins: —
"Rök þau munu felast fám,
fyr en tímar líða,
að frá íslands köldu knjám
kramar-börn ei skríða.”
Og jafnvel þótt eg leiði minn
hest frá öllum þjóðernishrokanum
og skruminu um yfirlburði land-
ans, þá get eg ekki annað en glaðst
yfir hverjum þeim íslendingi,-sem
hér í Vesturheimi reynist “liðfær
á Orminum langa.” Til þeirrar
sveitar má telja mennina tvo, sem
við Minneotingar vildum hafa
glatt að þessu sinni.
G. G.
leið,
Með hjálpfúsri vinarmund.
Og hvernig vér ættum að þakka
þeim
Það þekkjum vér ei í dag,
En trúum að einn sé alvís til,
Sem allra vor þekkir hag.
Hann flytur þeim eflaust — fyrir
oss,
Þá fegurstu’ og beztu þökk,
Er streymir sem blessun of börn
og hus i—
Þess 'biðjum vér hljóð og klökk.
María G. Ámason.
og matar hann viö borð.
Og þau sem fjórðung aldar unna
þaö alt saman og miklu fleira kunna.
Því ástin sögur aílar kann,
og alla stigu lífsins fann.
Svo gangið heil á heiðursdegi
mót hamingjunnar sól,
í ást, sem lýsir alla vegi
frá æðsta veldisstól.
Úr mold og ást er mannkyn skapaö.
Ef moldin vinnur, þá er lifiö tapað.
Sé ástin, Drottins yngsta verk,
í ykkar lifi heit og sterk.
Þ. Þ. Þ.
þá trautt í'fellur vanda,
þótt báran helli á bátinti sjó
og brim við skelli sanda.
Kveld.
Um gluggann Njóla gægist hér,
grið og skjól hún lánar;
kveður sól og kyssa fer
köldu bólin Ránar.
R. J. Davíðsson.
TIL JÓLAGJAFA.
Niður hjarnið, skáldsaga eftir
Gunnar Benediktsson, nýút-
komin .................. $2.00
Nýju Skólaljóðin.......... 1.00
.. Ólafur S. Thorgeirsson,
674 Sargent Ave., Winnipeg.
. WAÍKER LEIKHÚS.
The Winnipeg Kiddies veröa á
Wþlker leikhúsi þriðjudagskveld-
ið 29. desember og þaö sem eftir er
af þeirri viku. Leikflokkur þessi
er mjög vinsæll í St. Paul og Min-
neapolis, og alstaðar þar sem hann
leikur. Allir ættu aö sjá þann leik.
— “Saint Joan”, leikur eftir Geo.
Bernard S'haw, sem sérlega mikið
þykir til koma, verður á Walker
vikuna sem byrjar 4. janúar — og
aö eins eina viku. Enginn skyldi
sitja sig úr færi að koma þá.
Til Gunnars B. Björnssonar og
Augustinu frúar hans, við burtför
þeirra frá Minneota til St. Paul.
30. nóv. 1925.
Stundin er komin, sem kvíði vor sá,
kærustu vinirnir berast oss frá.
Gangið í friði við hamingju hönd
Heilf—inn á farsældar ónumin lönd
Hrygðin og gleðin og vonanna vðld
Vaka til skiftis hjá okkur í kvöld.
Gott er að sjá þig á sæmdanna
braut —
Söknuður býr þó við fagnaðar
skaut.
Þú lagðir framtíðar fjallveginn á
Fátækurl—stórhuga—markinu að
ná
Heima sat móðir og bað, — er hún
beið,
Bænir og tár hennar signdu þitt
skeið.
í vorum fámenna flokki þú varst,
Fremd vora’ og prýði, og merki
vort barst.
Hvar sem í orði eða athöfn tókst
þátt,
Islendings nafninu lyftir þú hátt.
Vér vissum það áður, en finnum
nú fyrst
Fáir og smáir, hvers vér höfum
mist.
Huga vorn fyllir nú hjartnæm og
klökk
Hversdagsins minning og áranna
þökk.
Þó að vér látum svo ótalmörg orð
ótöluð nú — er þið stígið um borð,
Þögnin á einnig sitt munþýða mál,
Mætist þar hugur — og sál skilur
sál.
Þótt þið nú flytjið í f jarlægan stað,
Finn eg það glögt — og er sann-
færð um það:
Hvar sem í höfn ykkur hafaldan
ber,
Hjartfólgnast alt mun þó verða’
ykkur hér.
Svo skal þá hljóða vort síðasta orð,
Seinasta kvöldið .— á minninga
storð.
Gunnar þótt kveðji’ oss með kær-
astri frú,
Kveðjum þau ekki, en heilsum
þeim nú.
Heilsum þeim báðum með ‘hönd-
unum tveim,
Handtaki vinhlýju’, og bjóðum
þeim heim ,
Helgum að arni við hjarta vors rót,
Hvíld er þau þrá, eða vinanna hót
María G. Ámason.
Silfurbrúðkaup.
Hinn 2. þ. m. var hátíðlegt hald-
ið silfurbrúökaup þeirra Gísla
Björnssonar og Guörúnar konu
■hans, á heimili Mrs. H. Sigurösson-
ar aö Brú í Argyle-bygö. Samsæt-
inu stýröi systir silfurbrúðarinnar,
Mrs. Jónas Anderson frá Cypress
River. Ávarpaði hún heiöursgest-
ina nokkrum veí völdum orðum og
afhenti þeim fagran silfurborö-
búnaö, ásanit kaffiáhöldum úr
silfri og dálitilli peningaupphæö.
Þökkuðu silfurbrúðhjónin hvort um
sig á einkar viöeigandi ‘hátt, fyrir
gjafirnar, ásamt hlýhug þeim og
velvild, er samsætiö bæri vott um.
Rausnarlegar veitingar voru
framreiddar og skemtu veislugestir
sér hið bezta við söng og spil, langt
fram eftir nóttu.
Eftirfarandi kvæöi' barst silfur-
brúöhjónunum frá skáldinu Þor-
steini Þ. Þorsteinssyni í Winnipeg.
1 silfurbníðkanpi Gísla Björnsson-
ar og. konn hans í Argylc-bygð.
2. dcs. 1925.
Af himni Drottinn horfði á mann-
inn,
hvar hann gekk konulaus
og eiröarlaus um Eden-ranninn.
Þá ást sér Drottinn kaus,
og skóp úr kærleik svannann sæta,
sinn son úr leir, að gleðja, hefja,
Ibœta. t ,
Hann saman batt þau bandi þvi,
sem brúðhjón ennþá lifa í.
Og síöan hér í manna minnum,
er mærin lifsins orö,
sem manninn kyssir miljón sinnum,
Huldur,
Jökullinn.
Þitt ítur-veldi er og var —
aldrei kveld þess muntu líta,
fimbuleldur eiglóar ,—
ei þinn feldinn brennir hvíta.—
Fossinn.
ó foss ei linna lát þinn klið
lífs þar finnum gróða
flýtur inn á æðra mið —
ómur þinna ljóða. <—
Elfin.
Þú elfa á hlaupum ei ert mædd,
•—þinn ómur léttir harmi—
ættuð vel, því ertu fædd
undir jökulbarmi.
Lækurinn.
Lækjar allir ljóðin þrá,
hann laufin vallar prýðir,
þegar stalli steypist frá
stuðlar falla þýðir.
Lindin.
Þú bjóst hjá háum, brööttum
stein,
foezt var hjá þér una,
svölun fá, það svæfði mein,
þú söngst um þrá og muna.
Fuglar sætt þitt syngi ljóð,
er sorgar bæti gjólu,
lind, þinn mæta munar óð
eg marga græt um njólu.
Aldan.
Þú alda, að vísu veitir tjón,
með vinda dísum gellur,
þá bezt' eg hýsi í barmi sjón,
er brjóst þitt rís og fellur.
Heilræði.
Tímans brellum tak með ró—
George Bernard Shaw.
hélt nýlega fyrirlestur, þar sem
hann setti sig í spor jafnaðar-
manna og lýsti lífinu eins og það i
mundí verða þegar hugmyndir
kæmu til framkvæmda 0g vonir
þeirra, og draumar yrðu að virki-
leik. Þá yrði fjögra klukkustunda
vinnutími lögskipaður. Þá skifti
maður deginum þannig, að fjórir
tímar gengju til vinnu, átta til
svefns, fjórir t>il að eta og drekka,
klæða sig og afklæða og dálítillar
hvíldar og átta tímar færu í al-
gert iðjuleysi.
Við fyrsta og helsta boðorð
jafnaðarmanna — væri það að
allir hefðu jafnar tekjur. Enginn
mætti þar vera ððrum fremri, það
væúi glæpsamlegt.
Öll börn ættu að alast upp við
kenningar kommúnista og vera
innrættar þær frá Iblautu barns-
beini. Hjónaskilnaði 0g takmörkun
á f jölgun mannkynsins varði hann I
rækilega. Ánægja Ihjónafoandsins
fengist ekki nema fyrir mótgang
og m)isskilning. Eitt af því, sem
væri alveg nauðsynlegt væru ný
trúarbrögð fyrir vestrænar þjóð-
ir. Annars sagði Shaw alla skap-
aða hluti, sem honum duttu í hug
og sem vakið gátu ágreining og
sýndist líða ágætlega þar sem
hann stóð á ræðupallinum og tal- j
aði til fólksins. —
Uppeldi og. glœpir í Ameríku.
“Það getur vel veriö, aö í Ame-
ríku séu framdir fleiri glæpir, held-
ur en í öörum löndum. En Ameríka
hefir ekki allið upp alla glæpamenn-
ina.f’—Lógberg.
Gaum er þörf aö gefa landsins
glæpa standi:
Ekki er samt, hver erki fjandi,
Alinn upp, í þessu landi.
Wilson Furniture Go.
Limited
Lj ómandi F allegar Jólagjafir
m
FYRIR PABBA—REYKING-
AR STANDUR
Mög: vel útbúið, með öllu, sem á
þarf að halda, hvort notuð er plpa,
vindlar eða vindlingar. Dagður
Walnut eða Mahogany eða Wal-
aut eingöngu.
Verðið frá og yfir
HANDA MÖMMU-A FERNERY
$10.50
F. R. Johnson.
Til ríkisþingmanns J. B. Gísla-
sonar og frúar hans, á þrjátíu ára
giftingarafmæli þeirra.
Vér heilsum þeim vinum hér í dag,
Sem heiður og virðing ber.
Og sannlega vildum vér sæma þau
Þeim sveig, sem að dýrstur er.
En þó að oss verði þungt um orð,
Er þýða skal hjartans mál,
Vort handtak er varmt og trútt og
traust,
Og túlkar Vorn hug og sál.
Þau eru af víkingaættum — þeim
Er eitt sinn hér námu lönd;
Sem þráin og vonin báru brott
Frá brimkaldri íslands strönd.
Og þau hafa starfað með þreki og
dáð
Um þrjátíu ára skeið,
Og borið sem hetjur blítt og strítt,
Og brotið sér nýja leið.
Vér áttum samleið of sandauðn
lífs
Og sólfagurt dalaskaut.
Og fjölbreytni lífsins færði oss
Sinn fögnuð — og lán 1— og þraut.
En þau hafa reynst oss ávalt eins,
Þótt annað flest hafi þreyst;
Og dygð þeirra og trygð á dagsins
raun,
Og drenglyndið aldrei breyzt.
Vér vitum að þessi heiðurshjón,
Ei hirða um skjall né hrós.
En til hvers að notuð æfin er,
Það 'ávalt mun koma í ljós.
Og þau hafa unnið að heill og
sæmd
Vors héraðs um liðna stund.
Og hvern dag mætt oss á hálfri
TVOFOLD ÞJONUST
Allar tegundir aí Gas
og Rafmagns-stóm
Símið N-46775 og er umboðsmanni vorum ánægja í að gefa
yður allar upplýsingar því viðvíkjandi, hvað kostar að setja
þær í hús yðar.
X • \
Kaupið þarflegar
Jólagjafir
Rafmagnsáhöld:
Gólf lampar, Boudoir lampar, Heating Pads, Rullujárn, Strau-
járn, Vöflujárn, Toasters, áhald til að haída heitu kaffi og öðru,
Rafmagns Hitunaráhöld, sem flytja má úr einu herbergi í
annað, Raf-Eldavélar, Þvottavélar, Þvottarullur, áhald til að
hreinsa gólfdúka.
$15 00
Mög velkomin gjöf—einn af þess-
um fallegru stöndum, sem gjerir
heimiliB tilkomumeira, hvar sem
hann stendur. Walnut, eik e8a
mahogany. Sérstakur standur 5,
$8.60 og yfif.
Femeriee fyrir og yfir
SPINET DESKS
MóSir eða systir geta notað þau
& margan hátt. Pað eru mjög
smekkleg skrifborð. KJörkaup á
þeim fyrir......$39.50 og $51.00
STÓRAR KISTUR TIL AÐ
GEYMA í
Tilbúnar úr egta Tennessee rauð-
um Sedrusviði, og melur kemst
alls ekki I þær. Gjöf, sem er
skynsamlegt að gefa.
Verðið er .. .... $16.50 til $41.00
KAFFI BORÐ FYRIR $27.50
I- :>£
27.50
Möður þykir vænt um að hafa
þetta smekklega kafflborð, þegar
hún tekur & möti gestum.
Ekta valhnot .........
SAUMAVÉL
pær eru af ýmiskonar gerð. Fali-
egar og þarflegar. Valhmotu og
mahogany spændar eða valhnot
eingöngu.
Verðið frá.......$18.00 til $35.00
CELLARETTES
Velkomin og nytsöm gjöf & fjöldt
heimila. Niðursett verð $18.50,
$25.00, $30.00 og . $34.00
CHESTERFIELD END TABLES
Athugið hina þægiiegu hyllu, þar
sem þér getið geymt uppáhalds-
bókina yðar.
Verðið að eins ..
$11.00
KINDERGARTEN SETS
Stérkt og vandað borð, og
stólar, rauð og gylt áferð.
Verðið er ................
tveir
$2.95
SCOOTERS
Vel tilgerðir, sem renna mjúkt og
hljóðlega, með haldgóðum völtum
komn,:ir jólagjafir.
patent stand. Vei-ð
$5.00
BRÚÐUKERRUR
Úr wicker og viði, með wicker
hoods, með ecru og bláum lit, —
Verðið er ..... $7.60 til $12 00
JOYCYCLES
Afar sterkir, renna vel A togleðurs
bryddum hjólum. Verðið er $7.00,
.. . ,$7.00,$12.50. $16.50 og $18.50
pessar fögru valhnoitu kerrur, sem
renna svo mjúkt og hljóðlega, að
ekki heyrist til þeirra, eru afar
velkomnar jólagjafir. Togleðurs
tires á hjólunum. Úr miklu að
velja.
Verð frá ....... $34.50 til $53.00
\ KERTASTJAKAR
Afar skrautlegir, af ýmsum gerð
um, úr valhnoitu, mahogany og
polychrome eða látúni.
.......:........ $1.00
Parið frú
til $10.00
SKRAUTKERTI
Með allra nýustu litum og gerð
Verð parið frá .. 35c til $1.7
BILAR
Bllar af kappaksturs gerð
pafnspjaidi, ljósum, tires,
hjólum, sjálfhreyfi, gas
lúðri.
Verðið er ........
með
disc-
lever og
$19.60
BÍLAR
útbúnir með vlrhjólum, málm-
fótspöðum, togleðurs tires, mjög
traustlr.
Verðið er ..........
SlcBar og Toioggans frá 96c og upp
FIÐUR YFIRDÝNUR
$12.50
9.75
iM£
Ein sú velkomnasta jólagjöf, sem
hugsast getur. Mög fallegar, hlýj-
ar og úr miklu að velja.
Verðið frá og yfir .
SKRAUTLEGIR PÚÐAR
Afar fallegar Cushions, með mörg-
um litum og frábærlega vandaðar
að gerð. Stórfallegar og kær-
komnar ólagafir. C Oft
Verðið frá og yfir ..«J.VV
YOU’LL DO BETTER AT WILSONS
—
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦í*' '^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
(lirislmas
K0KUR
0G - PUDDINGAR
APPLIANCE DEPARTMENT
WINKIPEG ELECTRIC
COMPANY
Jóla-brauð
2, 3 og 4 punda stærðir. Möndlu
icing og skreyttar, eða án þess,
ef óskað er. 1 umbúðum:
2 punda stærð...$1.25
3 punda stærð...$1.85
4 punda stærð...$2.40
Beztu kökur, sem búnar eru til.
Oómsœtar, Ijúfar og góSar.
Jóla-puddingar
Gómsætir Plum_ Puddings, eins
og i gamla daga. Mikið af á-
vöxtum og hnotum. ,Geymast
og má hita upp aftur.
% punds stærð.....60c
lVi punds stærð..90c.
2 punda stærð ....$1.25
MAIN FLOOR
ELECTRIC RAILIWAY CHAMBERS
Skrautlegt
ALMOND ICING
Sérstaklega bragðgóð. Alveg tii
að láta á borðið.
Hálfs pd. pakkar .. .... 30c
Skrautlegt
SCOTCH SHORTBREAD
Með icing og skreytt með við-
eigandi jólaóskum. 1 fallegum
huistrum. í pundsstykkj-
um, hvert á ... .......
EINFALT SHORTBREAD
Fjórar góðar stærðir í umbúðum,
Vigta hér um bil 12 únzur.
Hver fyrir
40c
SPEIRS mRNELL
Z BAKING COMPANY LTD.
♦♦♦ 666-676 ELGIN AVE. PHONES: N 6617-6618
f
T
T
f
T
T
T
T
t
T
T
T
f
T
T
T
♦:♦
f
f
f
f
f
f