Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 1
R O V IN C R THEATRE . ^ ÞESSA VIKU Tom Mix sem “Tony” “THE BEST BAD MAN" ágætis helgidags skemtun fyrir alla. c E I> R O V *I N 1 THEATRE NÆSTU VIKU Hin stórfenglega Drury-Lane Melo Drama “SPORTING LIFE” Mjög hrífandi mynd í alla staði. 38. ARGANGUR WINNIPEG, MAN.; FIMTUDAGINN 31. DESEMBÉR 1925 NÚMER 53 Canadla. Hvéíti og mjöl ^rá Canada hefir nú verið selt til JKína i miklu' stærri stíl heldur en áður hefir átt sér stað. Síiastliðna þrjá mán- uði hafa Kínverjar getað keypt þessa vöru fyrir minna verð, held- ur en h'veiti ræktað heima. fyhir, eða frá Bandaríkjunum. Yfir-150,000' tons af hveiti hafa verið keypt og verða flutt til Kína fyrir áramótin og yfir þrjár milj- ónir sekkja af hveitimjöli. Það er búist við að þessi verslun haldi á- fram og fari vaxandi. * * * Símakerfi Manitoiba fylkis hefir gengið iðnreksturinn betur þetta ár heldur en nokkru sinni fyr. Hreinar tekjur hafa \ numið ná- lega hundrað og fimmtíu þúsund (tollars. Eru það $92,951,65 meira en í fyrra, eða hér um bil $85,000 meira en áætlað hafði verið. Skýrsla sú, sem þessar tölur eru teknar úr, nær yfir fjárhagsárið, sem endaði 30. nóv. Allar tekjur símakerfisins þetta ár voru $112, *500 meiri en í fyrra, eða alls $3,192,842,47. * * • íbúðarhús J. A. Davidsons að 39 West Gate, Winniipeg, branh til kaldra kola á jólanóttina. Vinnukona þar í húsinu, Elsie Felske að nafni, lét lífið í elds- voða þessúm, eða dó rétfc eftir að hún náðist útúr húsinu, sem var að brenna. Nokkrir fleiri v/uru hætt komnir, en urðu þó ekki^fyr- ir alvarlegum slýsum. # *• * Frétt frá Quebec, segir að um 30.000 menn vinni að skógarhöggi þar í fylkinu í vetur. Er það meira heldur en vanalega. Áætlað er að 1,500,000,000 fet af við verði tek- in þar úr skógunum í vetur og er allmikið af honum ætlað til papp General Leonard Wood, land- stjóri á Filippseyjonum, hefir synjað staðfestirigar lögum frá þinginu, er svo mæltu fyrir, að fara skyldi fram þjóðaratkvæði um það, hvort eyjarskeggjar að- hyltust fullveldi eða ekki. Telur hann þingið skort hafa stjórn- skiipulega heimild til að afgreiða slíka löggjöf. • • * Gassprenging á námum Alabama Fuel & Iron Co., skamt sunnan við Birmingham í Álabamaríkinu, or- sakaði dauða sextiu og tveggja námumanna, hinn 10. þ. m. * * • í skýrslu sinni hinni árlegu, til þjóðþingsins í Washington, lýsir fjármálaráðgjafinn Anrdew ^lell- on yfir því, að fjárhagur Banda- ríkjaþjóðarinnar, hafi ,á ári því, er nú er á enda runniðt breyzt mjög 4il hins betra. * * • Senator Borah, formaður nefnd- ar þeirrar, er um utanríkismálin fjallar, í öldungadeild þjóðþings- ins bar fram tillögu til þings- ályktunar, er krefst þess að sovi- et-stjórninni rússnesku verði veitt full viðurkenning að alþjóðalög- um. iSeriatorinn krefst þess jafn- framt, að tafarlaust skuli numln úr gildi lög, er heimila utanríkis- 'ráðuneytinu, að banna erlendum gerbyltingamönnum landgöngu. Er tillaga þessi hin siðarnefnda, vafalaust borin fram með hliðsjón af framkomu Kelloggs utanrikis- ráðgjafa, er hann synjaði Commun ista þingmanninum breska, Saklat- vala, um heimssóknarleyfi til Ban- daríkjanna, í sambandi við alþjóða þingmannafundinn, sem haldinn var í Washington á öndverðu síð- astliðriu hausti. * * * • Herréttur sá, er til meðferðar hafði mál Col. Mitchell’s þess er veitti flotamálastjórninni harðast- ar ákúrur í sambandi við loft- • • _ _ _ % LOGBERG óskar kaupendum sínum og öllum Islendingum Farsœls ,og góðs Nýárs. írsger^ar. Mennirnir, sem í skóg- flptann. bcfir fnnflið bann sgiann unum vinna, fá fjorutíu dollara á mánuði og þar yfir og er búist við að yfir milicn dollara verði borgað í verkalaun fyrir slíka vinnu þar'í fylkinu nu í vetur. * * * Lerigi hefir verið um það talað að reisa hinum föllnu hermönnum veglegan minnisvarða í Winnipeg. Nú er því máli svo langt komið, að eitt af 47 sýnishornum, eða rétt- ara sagt uppdrátfumog áætlunum, er borist hafa, hefir verið sam- þykt. Heitir myndhöggvari, sá er uppdráttinn hefir gert og sem minnismerkið á að gera, Emanuel Hahm og er í Toronto. Allir upp- drættjrnir voru frá Canada, því ekki haíði verið leitað tilboða út úr landinu. Er búist við að minn- ismerki þetta verði reist á- næsta ári (1926) og afhjúpuð 11. nóvem- ber. * * * Það eru yfir fjóriar miljónir ekra af heimilisréttarlandi í Mani- toba enn, sem enginn hefir tekið til ræktunar. Hér er autt land, sem nægja piundi 20.000 fjölskyldum til framfærslu. Ekkert af þessu auða landi er meira en 20 mílur frá járnbraut. Þessi heimilisréttar lönd í fylkinu, sem enn standa al- menningi til boða eru flest í aust- ur og norðijr hluta fylkisins en í suður og vestur hlutanum eru þau flest öygð. m m w Álitið er að nálega 2,000,000 bílar hafi komið frá BariHaríkjunum til Canada árið 1925, og erui þé þeir einir taldir, sem dvalið hafa hér 'sólarhring eða lengur. Eru þess- ar bílaferðir að sunnan að aukast stórkostlega ár frá ári, en sér- staklega þetta árið. Áætlað er að Bandaríkja menn, sem komið hafa í bílum sínum til Cartada þetta ar hafi eytt hér í landi fjárupphæð er nemi hér um bil tvö hunðruð miljónum dollara. I öllu landinu frá hafi til hafs gera Canada menn alt sem hægt er til að við- halda og auka ferðamannastraum- inn frá Bandaríkjunum. Bandaríkin. % Ríkisstjórinn í Pennsylvania, Gifford Pinchot, hefir tilkynt, að hann hafi ákveðið að kveðja sam- ^__________^ ______ an aukaþing hinn 13. janúar næst- jegt væri útrýma kristnum trúar- I ' um fleipur og dæmt hann frá herþjónustu i fimm ár. — Afar- misjafnlega mælist niðurstaða þessi fyrir því sú virðist skoðun ærið almenn, að ásakanir Mich- ell.’s hafi haft við algild rök að styðjast. -• * * . * ■ Senator M. La Follette sonur þjóðmálaskörungsins nýlega látna, hefir verið viðurkendur sem góð- ur og gildur Republícani, í öld- ungadeild þjóðþingsin'b í Wash- ington. • Iðnaðarmenn í New York, þeir er að húsabyggingum vinna, fara fram á kaupækkun nú um áramót- in, sem netnur frá $1,00 til $4.00 á dag. Þeir, sem leggja múrsteln virðast vera einna heimtufrekast- ir, því þeir biðja um $4.00 kaup- hækkun á dag <fg ef þeir fá það, verða daglaun þeirra $16.00. Hln- ir ætla að gera sig ánægða með eitthvað minna og sumir biðja um ekki meira en $1.00 launahækkun á dag. Bretland. Verið er um þessar mundir, ^ð hrinda af stokkunum tveim nýj- um, breskum herskipum, er kallast, skulu Nelson og Rodney. Eru þau að öllu leyti af nýtízku gerð, hrað- skreið og traust. Samkvæmt vopna- takmörku^r sáttmálanum, er Bretum eigi leyft að auka meira við skipaflotann fyr en 1931. Hvaðanœfa. Vínsölulögin á Rússlandi eru nú þannig, að enginn má kaupa meira en eina flösku af brennivíni ('vodka) á dag. Frétt frá Moskva segir að síðan hafi drykkjuskap- ,ur þar í borginni minkað töluvert. Þegar menn gátu kéýpt vodka eins og þeir vildu, voru menn teknir fastir 'hundruðum saman daglega fyrir ölæðij en nú ekki nema svo sem 75 á dag. * • * R.ússar halda sín fyrstu jól í þetta sinn," síðan stjórnarylting- in varð þar og Kommúnistarnir komust til valda þar í landi. Eins og kunnugt er, vilja þeir ef mögu komandi, í þeim tilgangi, að reyna að ráða fram úr kolavgrkfallsdeil- unni. * * * ' ' Samvkæmt nýútkominni skýrslu frá viðskiftaráðuneyti Bandaríkj- anna, hafa 15.7 manneskjur af hverjum 100,000 þar í landi, beðið bana af völdum bifreiðarslysa, ár- ið 1924. Er það nokkru hærri tala en árið þar á undan. * *' * bröSðum úr landinu og með það fyrir augum hafa þeir aftekið all- ar kirkjulegar hátíðir. Nú vill al- menningur ekki lengur þola þetta og hefir stjórnin ekki séð sér annað fært en að jólin að minsta kosti séu helg haldin, þó reglu- legir Kommúnistar vitanlega kannist ekki við, að það sé gert með sama skilningi, eins og áður var, eða sama skilningi og kristn- ir menn yfirleitt. Vilhjálmur Stefánsson heim- skautafari er nú a|5 undirbúa ferð til ijorðurpólsins, sem hann hygst að fara í marz-mánuði í vor. 1 þetta sinn ætlar þann að ferðast í loftinu og telur hann ekti mikil tormerki á að fara för þessa og gerir sér hinar bestu vonir um góða ferð og góðan árangur af ferðihni. Flugmaðurisn heiiir George Wilkins. Hefir hann áður verið með Stefánsson í norðurför og er auk þess ágætur flugmaður og hefir í því mjög mikla æfingu. Verður för þessi farin, ef alt geng- ur eins og ætlað er seint í marz- mánuði, sem er talinn hentugastur tími til slíkrar ferðar. f þetta sinni er ekki hægt að skýra nánar frá þessari fyrirhuguðu norðurför en verður síðar gert eftir föngum. Hinn 15. þ. m. var bardagi mik- ill í Damaskus, samkvæmt frétt frá Jerúsalem. Réðust uppreistar- menn á borgina kl. 6 um kveldið og var barist meiri hluta nætur. Frakkar notuðu bæði maskínu- byssur og loftför og hröktu hina af hndum sér. Margir féllu af báðum hliðum. * * * Louis Loucheur hinn nýi fjar- málaráðherra Frakka hefir nú þegar sagt af sér, því ekki hefir þingið séð sér fært að fallast á tillögur hans í þá átt að grelða úr fjárhagsikröggum þjóðarinnar. 'Síðusty tvo mánuðina hafa þar í l&ndi eeríð þrír Xjá raiálará ðherr - ar. Heitir sá Paul Doumer, sem nú hefir tekið að sér þá erfiðu stöðu að vera fjárnmlaráðherra á Frakklandi. \ * * * Frá Tuscon, Arizona kemur sú frétt, að nú -séu sterkar líkur fyrir því að Amerika hafi fundin verið einum 760 árum áður en Columbus kom þangað. >Er þetta bygt á þvi að fundist hafa .sögubrot á latinu og hebresku, skrifuð á leðurkrossa og hernaðaráhöld, sem ýmsir halda að séu frá áttundu eða ní- undu öld. Þó er þessi frétt enn dregin mjög i efa af fræðhnönnum því það lægi í augum uppi, að Jón- as hefði hlotið að leysast upp, eóa meltast í maga hvalsins. Skip það, er hér um ræðir, kom til hafnar nokkurrar og dvaldi þar í þrjátíu og sex klukkusturidir. Var þar hvalveiðastöð ein mikil í grendinni og fóru ferðafélagar þessir að skoða hana. Fréttu þeir forstjórann um ýmislegt í sam- bandi við hvali, og gat hann þess meþal annars, að svo væri*kok búr- hvalsins vítt, að auðveldlega gæti hann gleypt flykki átta fet að þvermáli. í Iriaga eins slíkt hva's kvaðst hann eitt sinn haia funcuð sextán feta langa hákarlsþeina- grind. iSir Francis kveðst hafa fyrlr því óyggjandi heimildir, að mariní hafi fyrir tiltölulega skömmum tíma verið bjargað úr hvalsmaga, ósköddum með öllu, eftir að hafa dvalið þar klukkustundum saman. Telur hann atburð þann hafa rann- sakaðan verið af tveim mikils- metnum visindamönnum og hafi • Nýdáinn er H. E. Hansen lyfsali í> Hobrtf á Jótlandi tei\gdafaðlr Sveins BjörnssonaF fyrv. sendi- herra, 84 ára gamall, merkur mað- •ur, sem mikið vann að heiðarækt- uninni á Jótlandi. Frá Islandi. .Dáiri er 1. nóv. frú Guðrún Guðnadóttir, kona Steind. Björns- sonar leikfimiskennara, að eins 34 ára gömul. rig dó frá fjölda ungra barna. Alþingiskostnaður 1924 ihefir orðið samtals tæpar 202 þús. kr. þar af þingfararkapp 75600 kr. starfsmannakaup 34 þús. kr., prent kostnaður 72700 kr. 32. nóv. andaðist á heimili sínu hér í bænum frú Áslaug Þorláks- öóttir Blöndahl, kona Sigfúsar Blöndalh, en dóttir Þorlákrf O. Johnsen sál. kaupmanns. Hún var' annar þeirra verið M. 4e Parville,| fædd 16. apríl 1885 og giftist Sigf. Bl. 26. ’jan 1922.. Hún lá aðeins fáa daga veik. Var vinsæl kona og vel látin. — “ vísindaritstjóri blaðsiris Journal des Debats í París. Atburði 'þessum er þannig lýst: “í febrúarmánuði 1921, var hvalaveiðaskipið “Star of the East,” að veiðum skamt undan Falklands eyjum. í á að gizka þriggja - mílna fjarlægík gat að líta búrnveli, er buslaði mjög og lét mikinn. Tveim smábátum var skotið á flot og tilraunir gerðar til að skutla hvalinn, er hepnuðust i vel. SporðakÖ3t hvalsins voru svo npk.l, að Saiiiii- yfðl a allstóru sviði og hvolfdi við það öðrum bátnum. Einn hásetinn druknaði. S Dr. C. J. Sarle, fyrrum prófess- or í jarðfræði við háskólann í Ari- zona og sem fengist hefir við að grafa í jörðu eftir fornmenjum, segist nú hafa furidið þær forn- leifar, sem breyta muni mjög sögu Vesturálfunnar, eða öllu heldur lengja hana aftur i aldir. Hugmynd Sarles er sú, að Gyð- ingar frá Rómaborg hafi komið til Suður-Ameríku hér um bil árið 775 og hafi þeir sest að í landinu, aivnaðhvort með samkomulagi við það fólk, er fyrir var, eða þá yfir- unnið það, og stofnað konungsriki, sem staðið hafi hér vum bil 100 ár. Hafi þá hinir innlendu menn gert uppreist og þar með eyðilagt þessa nýju þjóð. Prófessor Frank Famler, sem er formaður þeirrar deildar, við fyr- nefndan háskóla, er kennir forn- máiin hefir þýtt letrið sem er á þessum nýfundnu leðurkrossum og öðrum hlutum, og segir þar frá að fundist hafi nýtt land. Er þar sagt frá röð af konung- um, og sá fyrsti nefndrir Theo- dorus, en sjö Israel. Þar er einnig mikið um ófrið og bardaga. ar, James Bartley að nafni, týndist svo, að ófinnanlegur var. Hvalur- inn sloknaði brátt út af,'var festur ^peð keðjum við aðra hlið skipsins, Úr Breiðafirði ei;'skrifað: „ . . Sorglegt slys vildi til • á Stað á Reykjanesi 2. okt. í haust. Gísli Ólafsson, ráðsmaður séra Jóns Þorvaldssonar, var á ferð á báti yfir Þorsk&fjörð að Góunesi, og fórst. Veður var allgritt, er hann fór af stað, en á skömmu bili gerði nær öfært. Gí,sli var sonur ólafs Bei'gaveLifcsonar í Kvallátrum 'í Flateyjarhreppi, alkunns manns fyrir dugnað í landbúnaði, svo sem Til skáldsins EinarsH.Kvaran, Flutt í scmisœti að Lundar. Vér fögn-um þér, vinur af fjarlægri ströni þú farsælli vildir oss gera; oss langar að rétta þér lifandi' hönd, þó lúin hún kunni að vera. Þó hávetrar-gaddurinn heltaki menn, svo hart verður sálina að geyma, þá veit eg að laugin mun ófreðin enn til Islands og bræðranna heima. Vér höfum svo litla og lágfleyga sál, sem lítið er fær um að gera við andlega ranúsókn og eilífðar mál, svo andarair láta mann vera; en trúa má því, að þeir leggi þeim lið, sem lífstíðar hreytnina vanda, og ljúft mnn það vera, að leika sér við - þá lífsglöðu, himnesku anda. Og víst er það hrífandi að heyra og sjá þá heilögu dansa og tala, og gott eiga þeir, sem að þreifa mega á og þurfa ei vonina að ala. Vér þráum af hjarta þann hjálpræðis fund, þá húmið frá augunum líður, * er samtengir heim vorn á heilagri stund við heiminn, sem fram undan bíður. Vér þökkum þér, frændi af f jarlægri strönd, þann fróðleik úr andanna heimi. . Að endingu réttum þér einlæga hönd og óskum að drottinn þig geymi, og hafi þig ávalt með öndunum þeim, sem alt af við rannsóknir strita; og hvernig þú unir í andanna heim, eg óska þú látir mig vita. V. J. Outtormsson. Náðist sá skömmu síðar, en ann-| frá er skýrt í Óðnf fyrir tveimur 9 V T ííWOQ P o í’t 1 nTr n A r> n'fní fó«/Tío4- ávntvi A i.U. -1 £ árum, enda mátti Gísli teljast fyr jrmynd annara ungra manna að állri framkvæmd og dugnaði og nálega hverjum manni vmsælli. og tóku skipverjar að sníða af Varð því einum at orði, er hann honum spikið. Var það all-mikið frétti lát Gisla: “Þarna tók verk og sóttist ffemur seint. Næsta dag opnuðu skipverjar maga hvalsins, og fundu þar, sér til mikillar undrunar, hipn týnda háseta. Var hann meðvitundarlaus og mátti sig hvergi'hræra. Gerðar voru á honum lífgunartilraunir, eftir að hann hafði baðaður verið í sjónum. Tók líf skjótt að færast í hann. Náði hann brátt líkam- legri hreysti, en hafði mist vitið. Við nákvæma aðhjúkrun skipstj. og háseta fékk Bartley þó aftur nu Breiðifjörðrtr einn efriilegasta unga manninn, sem hann átti til í eigu sinni.” AHir, sem til þekkjí munu samhryggjast forelcfrum Gísla, systrum-og brasðrum, sem eftir lifa, en nú hafa þau góðu hjón mist ,þrjá syni sína,. hina efnilegustu menn. Sjórinn hefir tekið þá alla Er) nú vonum við að fram sé komin að fullu “fer- skeytlan,” sem Snæbjörn í Herg- ilsey dreymdi að kveðin væri fáum nóttum áður en Aðalsteinn bróðir ráðið, og mátti alheill heita eftir Gísla fórst: ‘Ængin velt um æfi- .... __________ í ..jt __ /• «• /. Búrhvelr gleypir mann. f bók sinni, “Sixty three years of Engineering, Scíientific and Social Work,” sem nýlega hefir verið gefið út í Lundúnpm, skýrir Sir Francis Fox frá atburði þeim hinum merka, að búrhveli hafi gleypt mann, skamt frá Falkland eyjunum. Fyrir tíu árum eða svo,' er Rev. Ö. MacCalman var á ferð með gufuskipi, á leið til nyrstu and- nesja Bretlands, spurði aldraður samferðamaður hann þá aðjbví, hvort hann tryði frásögunni í bibl- íunni ijm Jónas í hvalnu’ .; svar- aði klerkur því játandi. ETn gamli maðurinn var nú samt á nokkuð öðru máli og kvað hér aðeins vera um ‘kryddaða’ skáldsögu að ræða, þrjár vikur, eða svo . Vistin í maga hvalsins, hafði einkennileg áhrif á hörund Bart- leys. Andlitið var hvítt, og engu líkara en húðin losnaði frá holdinu. Bartley kveðst vafalaust mundu hafa lifað þarna góða stund, því verulega hefði ekkl annað en fæðuskortur amað að. Vitið segist hann sjálfsagt hafa mist af ótta, en sumpart sökum skorts á endurnýjuðu lofti. För- inni niður um kok hvalsins, tjáist lokin öðrum, fremur” o. s. frv., og hefir hún áður staðið í Lögréttu.— Eg hefi nú nýlega komið á heimili þeirra hjóna, ólafs og ólínu Jóns- dóttur, og vakti mér undrffn, að sjá það þrek og þá ró, sem lýsti sér í orði og viðmóti þeirra.” —Lögr. 24. nóv. Nefnd sú, er ákveðið var að skipa á safnaðafundnum um dag- inn, til þess að vinna með þlng-1 mðnnum bæjarins að endurskoð- hann eigi geta lýst með öðrumjun á helgidagalöggjöfinni, er nú hætti en þeim, að sér hefði fund-Jtekin til starfa. í nefndinni eru ist hann sogast ofurhægt niður í mjúkan mosa* Alt í ejnu fanst hop- um umhverfið rýmka og var hann þá kominn alla leið til sinna nýju heimkynna. Ékki kveðst hann geta neitað því, að fiæmur hafi það verið hryllingsleg tilhugsun. að eiga að eyða æfinni í hvalsmag ankomu var eigi að ræða, það er hann vissj til. því svo ramlega þessir: Ág.úst Jósefsson, heil- brigðisfulltr.; Egg. Briem, hæsta- réttprdómari; séra Fr. Hallgríms- síon, Jón Halldórsaon trésm. og Jón ólafsson framkv.stj Úr Eyjafirði var síiriað 26. nóv., að þar’væri enn einmuna tíð: frost anum, þótt eigi yrði löng. Um und-i laust og snjólaust. Sauðfé h^fir ekki verið tekið á gjöf enn, að bndanteknum lömbum, og þau þó 380 kjósendur, svo kosningin heí-jsem voru á skemtiskránni. Það ir venð agætlega sott. — I Valia-j var einstaklea ánægjulegt að nes prestakalli rtlaut séra Siguro-• horfa á allan þennan skara af ur porðarson kosn. meó ixo at-1 börnum, sem þarna voru saman- ícv. Heíir hann venö aðstoó/it-1 komin, prúðbúin, falleg og frjáls- piestur par nuna undaiuano.— \ leg, en fyrst og fremst mest af tiinn umsækjandinn, sera porv.; öllu saklaus og glöð. Jafnvel “karl- uonnar í Hoiteigi, tu^uu .0 atiiv.; in ka’ulyndu” verða töluvert A Kjorskra voru i9i kjosendur.—! léttari « Iund við þá sjón heldur Uagur. j en þeir eiga að sér. Á jóladagjnn var aðeins ein guðs þjónusía \ kirkjunni kl 11 að morgninum. Það hefir stundum komið fyrir að fólk hefir ekki þótt sækja guðsþjópusturnar á jóla- og nýjársdag eins'vel og æskilegt væri, en í þetta sinn var aðsókn ágæt. “í dag er yður frelsari fæddur,” var ræðuefni prestsins. Alvarleg áminriing um að láta ekki þetta aðal atriði jólanna hverfa úr hug og hjarta fyrir öðrum jólafagnaði, þó góður og réttmæt- ur væri í sjálfu sér. Á sunnudaginn milli jóla og nýjárs var guðsþjónusta kl. 11. eins og vanalega á ensku. En að kveldinu kl. .7. var aðal ársloka- hátíð sunnudagaksólans haldin. Aðsóknin var svo mikil þetta kveld að naumast gátu allir fengið sæti, jafnvel þó lausir stólar væru látn- ir alstgðar þar sem hægt var að kom þeiin niður. Samkoman byrjaði meðc því, að sunginn var sálmurinn “Dýrð í hæstum hæðum?” Þá var lesið jóla-guðspjall og básjiar beðið og siðan sunginn sál.murinn “-ó hve dýrðlegt er að sjá.” Tók þá sunnu- dagsskólinn við og söng Cantata, “The Gommingof Immanuel”. Var því skift í tvo kafla, “Prophecy og “Advent.” í söngnum tóku þátt 80—90 unglingar, piltar og stúlk- ur og sungu prýðis vel. Nokkur hluti af þessari “Cantata” . va^. upplestur og las ungur piltur, Björn Björnsson djarfmannlega og frjálslega og fórst honum þetta ágætlega. iSólós sungu Carl Preece og ungfrúrnar Unnur Jóhannes-' son, Pearl Thorólfsson og Aldís Thorláksson, mjög áheyrilega. Jafnframt söngnum öllum, og FRÁ HAGSTOFUNNI., Hagstofan birti nj/iega yíirlit yíir manníjolúann á onu latadinu, í lok arsins* 1924. Er það ylirnt xengiö samkvæmt sioasta ogjjar- manntaii Reykjavikur, og manntali prestanna utan KeyKjaviaur. jpo vantar sKýrsiu um mannijoldann i iriKirkjusofnuðinum a Voilum 1 ouöurniViulasýslu, og er hann þvi taiinn eins og árið aður. I kaupstöðui^um heíir mannfjöld- inn verið þessi: 1 ReyKjavik 20.657. Hafnariirði 2,692. ísafirði 2.158. Siglufirði 1.450. Akureyri 2.906. Seyðisfirði 927 og Vestm.eyjum 2.841. Á, öllu landinu hefir mannfjöld- inn verið 98,370 í árslok 1924. Etfir þessu hefir fólkinu á öllu landinu aðeins fjölgað á árinu 1924 um 666 manns, og segir Hag- stofan að það sé óvanalega iitil fjölgun. | í kupstöðum hefir fólkinu fjölg- að um 958 manns, eftir skýrslun- um að dæma. Er Reykjavík þar hæst. Þar hefir fjölgað um rúm- lega 500. En í*sýslunum hefir fækk að um nál., 300 manns. Segir Hag- stofan þetta ganga í sömu átt og undanfarin ár, en fjölgunin í bæj- unum sé minni en undanfarið. Af þesstrm mannfjölda, í árslok 1924, voru 47,881 karlar og 50,489 konur.—Mbl. Jólin íFyrstu lút.kirkju virtust fangelsishliðin lokuð. Að mjög lítið. Er þetta að heita má nær því einsdæmi norður þar um þetta leyti. Sama ágætistíðarfarið mun og vera um alt land. dauðinn biði á næstu grösum, sýndist ekkert vafamál. En úr þvl sem 'komið var, myndi þq bezt að bera sig karlmannlega og æðrast hvergi. Frá þeirri stundu mundi Benedikt Jónsson frá Reykjahlíð hann eigi eftir sér fyr en T klefa lést 19. nóv. á heimili sonar síns, skipstjórans. — ! HaHgríms Benediktssonar stór- Þegar skipið kom aftur til Eng- ‘ kaupmanns.—M*bl. lands, fór Bartley á sjúkrahús og! ' ----------— dvaldi þar um hríð undir umsjön | Kosrtingin í Gullbringu- og Kjó?- sérfræðings í húðsjúkdómum, þar arsýslu á að fara fram 9. jan, en i Fyrstu lútersku kirkju, að jólin voru í nánd. Það hefir verið siður að skreyta kirkjuna að innan fyr ir jólin á hverju ári, með rafljós um og á ýmsan annan hátt. Hefir það oftast farið mjög vel en þetta sinn hafði það áreiðanlega tekist með allra besta móti. 'Það var sérstaklega ánægjulegt að vera * kirkjunni þepnan sunnudag, ekki aðeins vegna þess að kirkjan var til hörund hans var komið noldc- urn veginn í samt lag.” Lýsingu • Sir Francis á atburði þessum. lýkur þannig: “Ýmslr hafa spaugast að sögunni í biblí- unni um Jónas í hvalnum, og mörgum öðrum, >efir þótt húh ær- ið torskilin. Með þessu nýja fyrlr- brigði eru þó að minsta kosti líkur fyrir því, leiddar I ljós, að eldri sagan geti einnig hafa verið bók- staflega sönn.” framboðsfrestur er til 12. des. Margir munu vilja hreppa hnoss- ið, en ekki munu aðrir ákveðnir en þeir Sig. Egg«rz, Ólafur Thors og Haraldur Guðmundsson. Atkvæði hafa nú verið talin, sem grðidd voru við prestskosn- ingarnar í Bwlungarvík og Valla- nesprestaköljum. f Bolungarvík- ’ir prestakalli hlaut séra Páll Sig- urðsson. prestur í Vesturheimi, kosningu með 208 atkv. — Séra Böðvar Bjarnason á Rafnseyri fékk 137 atkv. Á kjörskrá voru Sunnudaginn næsta fýrir jól, _ 20. des. mátti sjá þéss glögg merki. eins þegar offur var^tekið spilaðl hljóðfærasveit sunnudagsskólans sem Mr. Sölvason stjórnar. Það er ekkert oflof að sagja að þessi hljóðfœrasveit, serti nú er orðin allfjölmenn, spilar ágætlega vel og á sunnudagskveldið naut hún þeirrar ánægju að gleðja innilega og hjartanlega þann mikla mann- fjölda, sem samankominn var í kirkjunni. , Samkoman endaði með því að svo smekklega skreytt, heldur vari,sunginn var sálmurinn “Drottkm hinn stóri og áfeæti söngflokkur blessi mig og mína.” safnaðarins sérstaklega örlátur á sinn ppýðisfallega og ánægjulega söng. Á aðfangadagskveldið var jóla- tré og samkoma í kirkjunni fyrir yngstu deildir sunnudgsskólans. Jcólinn er nú orðinn alt of stór til • Prestur safaðarins, séra Bjórn B. Jónsson D. D. stýrði samkom- unni og pédikaði við allar guðs- þjónusturnar. Það væri kannské nokkuð óþarft að fara hér að lýsa því hvernig honum hafi farist verk sitt úr hendi í kirkju sinni nú þess að hann geti haft sína árs- um jólin. Það þekkja flestir Vest- lokasamkomu i eir.u lagi. Húsrúm- ið l^eyfir það ekki, og ekki nærri þvi. Þessi samkoma var mjög vel ’f-sótt. kirkjan full af fólki, sem með J|mikilli ánægju hlustaði á þörnin ur-lslendingar. En honum, og mörgu öðru góðu fólki, er það ,að þakka, að mikill fjöldi íslendinga í þessari borg hafa nú notið gleðf- legra jóla í Fyrstu lút. kirkju. |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.