Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 8
í:u. á. LÖGBERG FIMTUDAGINN. C . DESEMEJER, 1925. HURTIC’S F-U-R-S ERU ABYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum spárað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS Heliabltt Fnrriern Pþone383: A-2404 Portage Ave. Cor Edmonton GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt i bakinu eCa I nýrunum, þá gerCir þú rétt I að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. pað er úndravert. Sendu eftir vitnisburðum fólfcs, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY. 724 Sargent Ave. Phone B4630 Or Bænum. Bjarni Marteinsson frá Hnausa, Man, var „í borginni í þessari viku. Alt gott að frétta úr hans bygðar- lagi. Veðrið hefir verið töluvert kald- ara en áður, sérstaklega á laug- ardaginn. Komst þá frostið niður í 20 stig. Var þá einnig norðan gola, svo veðrið var töluvert kalt. fiíðan mildara og bjart og gott veður. Jakob Iíinriksson, kom til borg- arinnar á miðvikudaginn í vikunni sem leið frá Edmonton, Alta. Hef- ir hann dvalið þar vestra nú í meira en tvö ár og fellur þar vel. Hér býst hann við að dvelja svo aem 41—G vikur hjá frændum og vinum. En sérstaklega kom hann til þes3 að sjá móður sína, Mr3. Á. Hinriksson forstöðukona gam- almennahælisins Betel á Gimli. DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasj úkdómum, svo ssm líkþornum, laeknaðar fljótt og vel. Margra ára aefing. Islenzka töluð á laekningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portago Tals, A%88 cr| ttoýa 'CtJU tLf '\jlaaaJA' <r{ Q-b Jm/lu/mjc* jJb tk$ <r/ uriMk* &JLbAj\M fe> jvioctu oJxijtcij . -TÁjj lb ! THE WONDERLANÐ THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU COLLEEN MOORE Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokurp, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Laeknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg Kjörkaupabúð Vesturbæjarins. Úrval af Candies, beztu tggundir, ódýrari en í nokkurri búð niðri í bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind- lingar til jólanna. Allar hugsan-< legar tegundir af matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár og ávalt haft f jölda fsl. skiftavina. Vænti eg þess að margir nýir við- skiftavinir bætist mér á þessu ári. C. E. McCOMB, eigandi 814 Sargent Ave. Phone B3802 Miss Emily Bardal, hjúkrunar- kona, kom rétt fyrir jólin vestan frá Victoria, B.C., þar sem hún hefir verið að undanförnu. Er hún að heimsækja foreldra sína, Mr. og Mrs. A. S. Bardal, og er hjá þeim núna um hátíðarnar.' Bakkusar minst um Iokin 1917, en þá var “þurkur” mikill og eng- inn Iokabragur á höfuðborginni: Geymast syndar gjalda völd, gleymist yndi að finna; dreymir blinda alda-öld eiminn linda þinna. Rögnvaldur Þórðarson, Húnvetningur. Séra N. S. Thorlaksson hefir verið að halda fyrirlestra í Sel- kirk að undanförnu um ferð sína til Noregs og íslands. Hefir hann jafnframt sýnt myndir frá þess- um «töðum. Þykja fyrirlestrar þessir bæði fróðlegir og skemti- legir. Hafa þeir verið fluttir í samkomuhúsi Rutbeniumanna þar í bænum. Ársfundur Court Vínland, C.O.F. verður haldinn á þriðjudags- kvöldið kemur (5. janúar) í Good- templarasalnum. Áríðandi að sem allra flestir meðlimir deildarinn- ar mæti þar. Látið, það ekiki bregðast. Guðmundur Johnson tailor skrif- ar frá Buffalo Lake, Alta, 21. þ. m. Vinnur hann þar hjá fiski- mönnum og lætur hið besta yfir líðan sinni. Þar úti í óbygðunum. Lögberg segir hann að sé hið elna sem hann sjái eða heyri af íslensku nú um sinn og þyki sér mjðg vænt um að fá það í viku hverri' Margir þekkja Guðmund frá fyrri tíð og mun þykja vænt um að fá góðar fréttir af honum. Borgarstjórnin hefir ákveðið að láta gera heilmíkið að vegabótum í vetur, þannig að mölbera stræti í útjöðrum borgarinnar. Verða þau þá engu síður'greiðfær heldur en keyrsluvegir, sem mölbornir eru hér víða og alt af eru góðir yfir- ferðar þótt rigningar gangi. Þetta er aðallega gert til þess, að gefa vinnu atvinnulausum mönn- um, þeim er heima eiga í borginni og hafa fyrir fjölákyldum að sjá. Jafnframt er þetta álftið góð og þörf vegabót og ódýr. Er því peningum þeim, sem til ]iess fara, ekki kastað á glæ. Borgarstjórn- in hygst á þennan hátt #að veita viimu yfir vetrarmánuðina um 200 mönnum. Hinn 20. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í borginni Detroit í Michigan ríki, söngkonan góð- kunna Miss Mae Thorlakson, dótt- ir Mr og Mrs. Th. Thorlákson, að 930 Minto Str. hér í borg, og Mr. Amos Jones, ættaður úr Kentucky og lögðu brúðhjónin af stað þangað í slfemtiferð, þegar að af- lokinni hjónavígslu. Framtíðar- heimiii þeirra verður í Detroit. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur í Riverton fimtu- og föstu- dag, 7. og 8 janúar næstkomandi, en á Gimli nriðviku og fimtudag 13. og 14. * Mrs. V. F. Einarsson, sem hefir verið crganis»ti á Orpheum leik- húsinu undanfarandi, fór héðan síðastl. sunnudag áleiðis til New York, þar sem hún dvelur það sem eftir er vetrar ásamt manni sín- um, V. F. Einarssyni, er leikur þar í þinum nafnkunna Art Lau7 dry hljómleikara flokki. Séra H. J. Leó fór til Langruth á miðvikudaginn var og embættr ar þar á nýársdag og á sunnudag- inn 3. janúar. Rétt fyrir jólin kom Thorarinn Melsted, sonur þeirra Mr. og Mrs. S. *W. Melsted, frá Chicago, þar sem hann hefir unnið að undan- förnu. Býst hann við að setjast aftur að hér í borginni. Einnig kom Hermann Vopni frá Chicago fyrir skömmu síðan -til að vinna hér hjá föður sínum, J. J. Vopni. Náttúrlega er ekkert um það að segja, þó hinir ungu menn fari út úr landinu til “að leita sér fjár og frama” eins og forfeður vorir gerðu í gamla daga, en einstak- lega er það gott að sjá þá koma heim aftur. COURT ISAFOLD, 1048 I.O.F. heldur á^sfund sinn í Jóns Bjarna- sonar skóla næsta fimtudagskvöld 7. janúar. Meðlimir þeir, sem í bænum búa eru sterklega ámint- ir um að Cækja fundinn, sem byrj- ar kl. 8. Á aðfangadaginn komu þau systkinin, frú Lára Brow* frá Swan River, Man., og J. E. Sigur- jónsson skólastjóri í Kenville, “Man., til borgarinnar að heim- sækja foreldra sínæ og dvelja hjá þeim fram yfir hátíðirnar. Hr. Sofanías Thorkelsson hefir gnægð fullgerðra fiskikassa é reiðum höndum. öll viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddar tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sehdið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St Winnipeg talsími A-2191. Brot úr ferðasögu. Kjaftinn spara ei kosfcur var að "Kringlu” og “Bergi” Forvitnara fólk en þar þú finnur hvergi. Nauðugur ljúga margur má og marklaust .rita, þeir “interviewd” alt eins þá, s?m ekkert vita. Yours truly, K. N. Tilkynning. • Skrifstofa Stjörnunnar er nú færð frá 302 Nokomis Bldg. til 306 Sherbrooke St. Svo héðan af eru allir viðskiftavinir vinsamlegast beðnir áð senda allar pantanir, sendingar og bréf til 306 Sher- brooke St. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Ritstjóri og ráðsmaður Stjörn- unnar. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess'. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæöi með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend t hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla t skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann reitir undirrltaður, Tals.: B-1052. Hjörtur J. Leó , 549 Sherburn St. Eimreiðin. Seinasta hefti henn- ar fyrir þetta ár (1925) er rétt nú að berast mér í hendur og er alt eins vandað og fjölbreytilegt og verið hefir áður. Nokkrir kaup- endur hennar hafa enn ekki borg- að, en eru mintir á að láta það ekki dragast lengur að senda mér árs- gjaldið. Menn ættu að hafa það í huga, að ritstjóri hennar og út- gefandi er ungur og efnalítill maður, sem mun ganga noTckuð nærri sér að þurfa að kosta allan árganginn áður en honum er sent endurgjaldið. Hann er sá, sem vafalaust gefur út besta tímaritið sem þjóð okkar hefir nú.Jhaft af að segja um nokkur ár og á því að öllu leyti skilið að honum sé sýnd ljúf og greið skil. Búast má við að annir séu við- ast því valdandi að þetta hefir kn ekki verið hugleitt. En nú eru hyíldartímarnir að byrja og lag- færingin líkleg. Allir íslendingar þurfa að lesa Elmreiðina. Þeim ber því að kaupa hana og borga i tíma. 594 Alverstone St. Winpipeg, Man,29. des. ’25. Arnljótur B. Ólson. JÓLAGJAFIR TIL BETEL. Mrs Th Indriðason Kandah. 25.00 B. K. Johnson, Wpg ........ 10.00 Kvenfél. Freyja, Geysir .... 10.00 Kvenfél að Elfros ........ 25.00 Kvenfél. Eining, Seattle .... 25.00 J. K. Einarsson, Hallson .... 5.00 S. Abrahamson, Wpg........ 5.00 —Safnað af kvenkél. Baldursbrá, Baldur, Man. sent af Mrs. Arn- björgu Johnson: Kvenfél. Baldursbrá ....... $10.00 Kristj. Benedictson ...... 20.00 Mrs. Arnbj. Johnson......... 10.00 Miss L. A. Snidal............ 5.00 Mr. og Mrs. Sig Skardal .... 5.00 Árni Jónsson................ 5.00 Mr. og Mrs. Mark Johnson 3.00 Mr og Mrs Páll Friðfinnsson 2.00 Miss Andrea Anderson ....... 2.00 Mr og Mrs. Kristj. Guðnason 2.00 Mr og Mrs O Anderson .......2.00 Mr og Mrs Tryggvi Johnson 2.00 Mr og Mrs B ísberg......... 1.00 M og Mrs Vilhj. Peterson .... 1.00 M og Mrs Berg. Johnson .... 1.00 Mrs Steinunn Berg.......... 1.00 Miss Runa Guðnason .... 1.00 Mr og Mrs O Oliver........... 1.00 Mr og Mrs Einar Laxdal .... 1.00 Jóhann Jóhnson............. 1.00 Karl Kristjánsson............ 1.00 Þórhallur Sigvaldason...........75 Þorleifur ólafsson ..........50' —iAlls $78.25. Innilegustu þakkir, Jónas JóhiannessQp, féh. 675 MeDermot Ave. 66 í leiknum WALKER Canada’s Flnest Theatre Vikuna byrjar 4. Janúar . TJALDID Kveldin i klnkkan 8 Mat.Mid.Lanii. klukkan 2 B. C, Whitney býður Bernard Shaw’s SASNT JQAN . SALLY” Aukasýning Siðasti partur "The 40th Door" Einnig Mefmaid Comedy Ráðsmaður og vinnufólk Óskar yður öllum FARSŒLS NÝÁRS Mánu- Þriðju- og Miðvikndag NÆSTU VIKU “TheSnob" með John Gilbert, Norma Shearer a r - með JULIA ARTHUR og ágactis leikurum Kveldv. 50-1.00.1.50-2.00-2.50 Tax Mi&.d. Mat. 50-75-1 00-1.50 aðAuki Laugard. Mat. 50-1,00-1.50-2,00 STÖKUR, F4kar þjóta fíls um mar, flugu úr grjóti eldingar, undan fótum þeirra þar, þundar snótin sporuð var. Ásmundur Gi’slason. Dvínar máttur, dagur þver, dofnar sláttur fyrir mér; klukkan átta klingja fer komrinn háttatími er. Höf. ókunnur. • Jafnræði; , * Samboðna eg sælu tel svinnum hjörfa-rafti: Það er sagt að skörðótt skel sikældu£i hæfi kjafti. 4 Ðýrólína Jónsdóttir, Skagfirsk. FRÁ ÍSLANDI. Nýlega lést hér í bænum Eyiólf- ur Guðmundsson, fyrrum verslun- armaður, faðir Stefáns Sandholts bakara og þeirra systkina. Hann var köminn á níræðisaldur. . Dáin er nýlega hér ,í bænum ráðskona Oddfélaga, ungfrú Guð- björg Þorsteinsdóttir. 6. þ. m. andaðist á Eyrarbakka húsfrú Sesselja ólafsdóttir, ekkja Ebenesar Guðmundssonar gull- smiðs, 73 ára. Er sagt frá þeím hjónunum í Óðni 1923 og þar myndir af þeim. STAKA. Gaman hefír gumum þótt í góð- viðrunum hringmökkuðum hesti vænum* hleypa sprett á bala grænum. Höf. gleymdur. ísland í lifandi myndum. Samkvæmt auglýsingu hér í blaðinu, verða sýndar'kvikmyndir frá lsíandi, á Mac’s leikhúsinu á Sherbrooke og Ellice, 6. og 7. jan- úar næstkomandi. Sýningamar hefjast klukkan fimtán mínútur eftir átta, bæði kveldin. Mynd þessi var tekin undir umsj^ hr. Lofts Guðmundssonar í Reykjavík og er hvórttveggja í ?enn bæði fögur og fnæaðncíi. Má þar fá glögga heildarsýn yfir megin at- vinnuvegi þjóðarinnar, auk þess sem flestir heistu kaupstaðir verða sýndir, ásamt fegurstu og frægustu sögustöðum landsins. Eftirlit með sýningu myndanna hefir hr. Sveinbjörn stúdent ólafs- son, sem kominn er hingað til borgarinnar í þeim tilgangi. Vafalaust verður mikil aðscjRn að sýningum þessum, því minning- arnar frá föðurlandinu eru enn fullvakandi í hugjum Vestur-ls- lendinga, og þarna mun margt það fyrir augun bera, er flestum er kunnugt og kært. ' , , Aðgangur að þessari sjaldgæfu kvikmyndasýningu kostar 50 cents. WONDERLAND. Á fimtudag, föstudag og laug- ardag í þessari viku er leikurinn “Sally” t sýndur á Wonderland. Þangað ættu allir að fara sem gaman hafa af kvikmyndum, því Golleen Moore leikur svo ljómandi vel að það vekur allra aðdáun. Það er ekkLþörf á að segja meira Á mánudag, þriðjudag og mið- vikudag í næstu viku sýnir Wond- erland leikhúsið “The Snab”. John Gilbert og Norma Sheor eru aðal leikendurnir. Sagan, sem er mjög skemtileg segir, frá andlegum þroska og Gil'bert leikur það sér- lega vel. Auk aðal leikendanna eru Conrad Nagel, Phyllis Haver, Heddi Hopper, Margaret Seddon, Aileen Monnin. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave; og Smith^St. Phone A-6545 Winnipeg C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzly á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Province leikhúsið. fíSporting Life” heitir ’myndin, sem sýnd verður á Province Jeik- húsinu næstu viku. Skjótar hreyf- ingar og framkvæfndir er það sem fólkinu líkar að sjá í kvikmynd- um, segir Taurneur höfundur myndarinnar og sem er vel þektur á sviði kvikmyndanna. Þessi er ein af hans allra bestu. Hún sýn- ir skjótleika og ^ræði í hnefa- leikjúm, kapphlai|þum og ýmsu fleiru. Taurneur færir ýmsar 'á- stæður fyrir því, að fólk sé sólgið í að sjá þessa mynd, eins og t. d. þá jivað menn sækjast mikið eftir að sjá kappakstur, fótboltaleik, hnefaleiki og fleira þesskonar. Við hlaupum að glugganum tuttugu sinnum á dag til að sjá eldliðið fara hjá, eða lögregluvagninn, þó ekki sé nema' rétt í sviip. Allir horfa upp í loftið ef heyrist í loft- fari, þó við höfum séð það hundr- að sinnum áður. “Sporting Life hefir því það að sýna, sem fóík sækist mest eftir að sjá og ættí því leikhúsið að vera mjög vel sótt. g, THOHfts, j. b. inamnfssnn ViÖ seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-niuni, ódýrar en flestir aÖrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem Kandverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 TILKOMU-MIKIL KVIKMYND af ISLANDI og íslenzku þjóðlífi verður sýnd á x ■mjT 9 F|ll , SHER&ROOK Mac s 1 neatre EL“CE Miðviku- og Fimtud. 6. og 7. jan. íslenzkur hljóðfæraflokkur leikur þar íslenzk lög. Aðgangur kostar 50c. Sýningar byrja kl. 8,15 síðd, RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fnrdæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJóMANN TIL Thc Maniloba Go-operative Dairies LIMITKD ' AUGLtSIÐ í L0GBERGI 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 óæfðra íslendinga nú þegar. Vér höfum/ að- ferð, þar sem þér getið tefcið inn peninga, meðan þér eruð að búa yð- ur undir stöðu, sem veitir góð laun, svo sem bifreiðastjóra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þar fram eftir götunum, bæði í borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá menn til að læra rakaraiðn, sem gefur I aðra hönd $25 til $50 viku, og einnlg menn til að læra að Vinna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ókeypis vistráðn- ingastofa, hjálpar til að útvega nemendum atvinnu. KomiJB inn eða skrifið eftir vorrl ókeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., Winnipeg Otibú—Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Var.couver, Toronto og Montreal, og einnig I Bandarikjaborgum. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Prlncipal Presidcnt It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend . the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- /peg, «s a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAn) Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-656 í sambandi við Insurance af öllum tegundum Hús í borginni til sölu og skiftum. Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg hefir nokkum tima baft lnnan vébanda slnna. Fyrirtaks máltíðir, skyr;, pönnu- kökur, rullupytlsa og þjóðræknis- kaffi. -r- Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á AVEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandl. A. C. JOIINSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIFEG Annast um fasteigmr manrm. Tekur að sér aS ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarab samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Hússfml: B-3S2S LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Býður öllum til sín fyrir jólin, því þar verSur hœgt að kaupa hentug- ugar jólagjafir með læg*ta verði Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MRS. S. GONNLAUGSSON, Eigandl Tals. B-7327. Winnipeg Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins % mílu frá Giinli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Áætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sírni: A4676 687 Sargant Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’sService Station Home &Notre Dame Phóne ? A. RKRGMAN, Prop. FBFJ SBRVICI ON BUNWAI CUP AN DIPFEBKNTIAL 6BKAB1 Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allár tegundir fata, svo t>au líta út Bem ný. Vér erum þeir einu íborginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg cmoitll PÍCIFIC notid V Canadian Pacific eimskip, þegar þér ferðist til gamla landsinsi laland*. eða þeg^- þér sendið vlnum yðar f&r- gjald til Canada. Ekkl hækt að fá betrl aðbúnað. Nýtlzku skid, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á milli. Fargjalil á þriðja plássi mllU Can- ada og Ilcykjavíkur, $122.50. Spyrjist íyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitit5 frekari upplýslnga am- boðsmanni vorum á ataðnum *B» skrifið \V. C. CASEY, General Agcnt, 364 Main St. Winnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir fegurstu blóma^ við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzkj töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6 151. Robinson’s Dept. Store,Winnioeg ----------------------------.1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.