Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 2
Bls. 2. LrtGBRRG FIMTCJDAGIKN,, 31. DESEMBER, 1925. Fyrir 50 árum. Fyrstu jól á Gimli. Það var komið nokkuð langt fram í desembermán. þegar lokið var við að byggja íbúðarhús Tayl- or-fólksins. Það var loggahús allstórt og reisulegt, borið samán við hin önnur bráðabirgðarhús, með þremur herbergjum, á að gizka 12x16 fet hvert, með and- dyri og'kompu eða útskoti. Loggur og loggahús er víst orð- ið fullgild vestur-íslenzka, þó að bjálkahús hafi oftast verið notað í riti; en ajaldan eða aldrei í dag- legu tali. Þessi bygging var frábrugðin ððrum loggahúsum að því leyti, að hún var tvöföld að ytri veggj- um og pakkað með leir á milli, og átti það að halda betur úti kuld- anum, en reyndist ekki vel. Allir voru loggarnir með tíerkinum að kalla mátti og fremur grannir Loft var í húsinu að parti, tæp- lega manngengt; þakið, var úr mold og leir ofan á reftinu, og lít ið eitt af Spruce limi á milli. William, bróðir John Taylors, stóð fyrir að koma þessu húsi upp og hafði stúndum nokkuð marga landa sér til hjálpar. Allir h-öfðu átt annríkt að koma sér upp skýli fyrir veturinn, flest- ir í bæjarstæðinu á Gimli, eða þá skamt frá; því þar var allur vetr- arforðinn geymdur og útbýtt vjku- lega eða svo. . Höfðu þá allír flutt sig úr tjöld- * unum og inn í hlýja kofa misjafn- lega góða þó, og búið um sig sem bezt gátu fyrir jól. Svo það má ó- hætt segja að öllum þeim, sem heilbrigðir voru, leið fremur vel um jólin, þvi þá var^ekki orðinn sá skórtur á matvælum — þó fá- breytt væri — sem síðar varð. Það hafði komið til orða, að hafa einhvers konar samkomu eða skemtun fyrir fólkið á jólanótt-| ina, helzt frami á vatninu, af því ekkert hús var til þeirra hluta fært. En veðrið var þá svo stirt um jólin, að fólk kaus heldur að vera inni en úti, nema nokkúr ungmenni, sem þóttust geta skemt sér úti, þó slæmt væri veður, og hefir Stefán Eyjólfsson minst á það í Lögbergi fyrir nokkrum vik- um. Það hafði bdrist út, að John Taylor ætlaði að hafa veizlu á jólunum og bjóða þar tjl helzt þeim ungum mönnum ógiftum, Fyrsti réttur var “ham”, reykt svínslæri, bakað eða “roasted”, al- sett negulnöglum, það sem upp sheri á fatinu. Taylor skar ketið og skamtaði, en brauð, kartöflur og flot var rétt í kring. Næst var borinn inn á fati “pike”ur afar stór, með haus og sporði, útstoppaður, og hafði fisk- ur( sá verið fenginn hjá Indíána, því þá voru landar ekki farnir að veiða upp um ís, og höfðu sama sem' engin net. Með fiskinum var hvít ídýfa súr og steiktur laukur. Þarna á eftir kom búðingur með sveskjum og jjommsósu, svo ögn rauk í höfuðið. Þá var borin inn skorpusteik eða ‘“pie” og svo te. ^ólakakan hafði. staðið á miðju borði, með logandi kerti, og nú var henni skift upp. Þegar allir voru mettir og hætt- ir að eta, voru Guði gjörðar þakk- ir og síðan staðið upp. Það hafði verið lítið um sam- ræður undir borðum, nema við annan endann, því ókurteisi þótti að mæla þarna á íslenzku, en fæst- ir voru fimir í enskunni. Sagt var, að John Taylor hefði verið Baptistaprestur áður fyr, og trúmaður var hann, er skoðaði sig sem andlegan leiðtoga fólks- ins, ekki síður en í öðrum efnum, og vildi víst gjarnan laga sig eft- ir þeim siðum, sem fólkið hafði vanist og sem ekki snerti hans trúarskoðun. Hann lét þarna í ljós löngun sína til að hafa almenna guðs- þjónustu á hverjum sunnudegi í húsi sínu eða í viðbót, sem verið var að byggja norðan við og skyldi notast sem skólastofa, og átti Friðjón að túlka. ræðurnar jafnóðum; þótti þetta helzta ráð til þess að fólkið vendist á að héyra og skilja ^gn í ensiku máii, um leið og það rækti trú sína; og varð þetta að framkvæmd eftir þ«ð. — En því miður voru þær samkomur ekki eins vel sóttar og skyldi; ef til vill hefir sumum fundist þeir lítt uppr á enskuna komnir, þar sem nú væri verið að stofna annað ísland. i Um margt fleira var talað þetta jóladagskvölds viðvikjandi fram- tíð ^Jýja íslands, og efa'st eg um, að hún hafi í annan tíma verið skoðuð i meiri hillingum. Yngra fólkið hafði sig inn í dag- stofuna. Þar logaði á lampa, ann- ars voru kerti brúkuð. Þá var sem eitthvað gætu bjargað sér íi bypjað að skemta sér með ýmsum ensku. Þarna voru þrjár dæturj leikjum, en það tókst ekki vel, því Williams Tayfor, en fósturdætur^ sumir þektu ekki ■ leikina, og alt Johns Taylor, Carrie, Jennie cg varð að fara fram á cnsku, vegna Susie, allar gjafvaxta hð kalla.j stúlknanna, og sumir í það minsta kurteisar og vel . upp aldar, svo nokkuð feimnir, svo að bezt þóttu ungu mennirnir munu hafa farið hvíslingaleikir takast, og var að líta óvanalega vel efíir spari-! skiljanleg ástæða til þess. fötunum, að ekki vantaði á hnappa1 Hvað hitt Gimli-fóIkifS, sem ekki og svoleiðis, í þeirri von, að verða! var'þarna, gerði sér til hátíða- boðnir. j brigðis, vissi eg ekki eins vel Það var á a&fangadaginn, að nema hvað víða voru lesnir hús- óttast að heyin hafi lítið fóður- gildi. Víða ollu væturnar hinu mesta tjóni með eldivið. Er það oýjuog að bændur hér upp um sveitir eldi mat við ofnkol, en nú er það svo víða gert. Nú eru hlý- ir og þurrir austanvindar dag eftir dag. Miklar líkur eru til þess, að rúgur hefði getað orðið fullþrosk- aður hér í sumar) hefði honum verið sáð, svo hlý var veðráttan. Af kraékiþerjum hetir varla sést önnur eins býsn sem í sumar. Mannalát. Engar skæðar sótt- ir hafa gengið hér yfir á þessu ári. Hefir því heilsufar mátt heita gott. En samt er straumur tímans smátt og smátt að fleyta fólkinu burt af jörðu hér, og svo hefir bað verið þetta ár sem öll önnur. Skal eg þá geta hér nokkurra ir.anna, sem látist hafa. Jóhannes Hannesson í Giljum í Hálsasveit, dó síðastliðinn vetur. Hann var elsti maðör þar í sveit, um nírætt. Emelía Guðmundsdóttir kona Jóns í Neðri-iHrepp um þrítugt, dó úr lungnatæringu. Faðir hennar var Guðmundur Árnason, Vigfússonar frá Heimaskaga á Akranesi. Guð- laug Igimundsdóttir Gíslasonar í Fossatúni dó í vor. Hún var kona Sveinbjarnar Sveinssonar bónda í Geirhlíðarkoti. Hróðný Einars- dóttir í Reykholti dó í sumar. Hún var móðir séra Einar Pálssonar. Hafði hún búið allan sinn búskap á Jökpldal og verið framúrskar- andi myndar og merkis kona. Var hún á fjórða ári um áttrætt er hún lést. Bræður hennar voru þeir Stefán bóndi í Möðrudal og Þor- steinn, er var eitt sinn veitinga- maður í Borgarnesj. .Kristófer Guðbrandsson.bóndi á Kleppjárns- reykjum dó í haust. Veiktist hann 'fyrir hálfu þriðja' ári'af mænu- sjúkdómi. Varð þá strax máttlaus upp að miíti. Virtist þó nokkuð hress og stytti sér stundir við bókalestur, þar til veikin magnað- ist skyndilega og dró hann til dauða. Hann var þrjátíu ára gam- all. Kpna hans var Salvör Jörunds- dóttir frá Birnhöfða á Akranesi. Áttu þau eina dóttur. Guðbrandur faðir Kristófers er dáinn fyrir rúmum tveim árum. Þorbjörn Gíslason fyrrum bóndi á Bjarga- steini dó í Borgarnesi 1 haust. Hann var kominn yfir áttrætt. Jón Stefánssop Þorvaldssonar ffá •Stóra-Kroppi, *dó í fyrravetur. Viltist hann milli bæja í snjókomu og dimmviðri og var á gangi heila skammdegisnótt. Dó hann nokkru síðar af fótsárum og ofraun. Jón Þórðarson bóndi á Búrfelli ungmennafélaga Reykdæla. Þann dag var ihið mesta blíðviðri, logn heiðríkja og sólskin. Jörðin skrúð- græn upp á fjallabrúninni, sólin gylti jökla og reykirnir stigu beint í loft upp frá bæjum og hverum. Fuglarnir sungu sín feguYstu lög og Bræðurnir sungu öll sín þaul- æfðu ljóð. Þess á milli báru konur og meyjar veitingar á borð sem öll voru skreytt fegurstu blóinum. Konur og systur Bræðranna mint- ust afmælisdagsins með því að festa silfurmerki' við jakkabarm þeirra, sem bar mynd af hörpu. Ræður voru fluttar, jók það á skemtunina. Meðal gestanna var séra Magnús Þorsteinsson á Pat- reksfirði. Var hann að heimsækja frændur og vini og líka að sjá Borgarfjörðinn í sumardýrðinni. Taldi hann þann dag meðal þeirra skemtilegustu, sem hann hafði lifað. Friðjón Friðriksson afhenti boðs- bréfin til máltíðar á jóladags- kvöldið í húsi Taýlors. Friðjón hafði á hendi útbýting á stjórnarláns forðanum, sem' það hafi kunnugt er, og bjó í öðrum enda queen. búðarinnar, sem kallað var, og þangað kemu víst flestir Gimlibú- ar á aðfangadaginn. til að ná sér I eitthvað til jólanna. Friðjón mun hafa verið í ráð- um með hverjum bjóða skyldi, en ekki visSi eg hvort allir gátu kom- ið, sem boðnir voru, en nær 20 munu gestirnir hafa verið um kvöldið og ekki man eg að greina nöfn allra, sem þar voru, en sumir eru mér vel í minni, og svo aðrir, sem eg tel víst að þar hafi verið, og vil eg nefna nokkra, svo sem: Friðjón Friðriksson og konu hans, Pál Jóhannsson og konu hans, Sig- urð Kristófersson, Kristján JónS- son, Skafta Arason, Stefán Eyj- óIfsson(/ Jakob Jonsson, Magnús Stefánsson, Jón Jónsson, Árna Þorláksson, Jón Hallgrímsson, og /leiri gæti eg talið, þó ekki muni með vissu. Flestir af þessum urðu síðar vel þektir á meðal Vest- ur-lslendínga. Þegar inn í húsið kom og menn höfðu óskað gleðilegra jóla, var sezt á bekk í dagstofunni og Miss Jennie gpilaði á orgelið, helzt sálmalög, og eftir nokkrar til- raunir stúlkha fengust einhverjir til að syngja með þau lög, er þeir könnuðust við/ En bráðum tar tilkynt, að borð væru fram sett og máltíð búin, Svo þokuðu menn sér ipn í borð- stofuna. Mrs. John Taylor vísaði til sætis. John Taylor sat fyrir öðrum borðenda, og William bróð- ir hans til hægri, en Friðjón til viastri handar honum; en Mrs. Taylor við hinn borðendann, og svo konurnar, sem báru mat í kring, og svo sátu aðrir nokkuð af handa hófi. Síðan hélt John Taylor bæna- gjörð og blessaði yfir matinn. Ef einhver skyldi nú hafa gam- an af að vita, hvað þarna var á borðum, vil eg setja það hér, því eg þykist muna sumt það sem ó- líklegra er. lestrar og spilað á spil, eins og tíðkaðist víða á íslaildi um jólin. sungið var að skilnaði, en verið “God save hygg the J. J. M. Bréf frá Islandi. Borgarfirði 2. nóv. 1925. Herra ritstjóri Lögbergs! Eftir beiðni ýmsra góðra vina minna vestan hafs, vil eg enn á ný senda þínu heiðraða blaði nokkrar línur, sem helst mætti nefnast fréttarbréf. Vil eg með því senda góða bróðurkveðju vest- ur yfir hafið til landanna, sem þar ala manninn. Og þá einkum til Borgfirðinganna. Ennfremur í Hálsasveit dó í vor eftir langa legu í krabbameini. Kona hans var Val- gerður Guðmundsd. frá Auðsstöð- um. Lát Hjartar aLþingismanns í Arnarholti hafa þlöðin birt. Krabbameih í görnum varð honum mjög skyndilega að bana. Iþróttamót. Áðúr hefi eg minst á það í bréfum mínum hve færslá íþróttamóts hérðsins var í alla staði óviturleg. Kemur það alt af betur og betur í Ijós. Hvítárba^ki var sjálfvalinn staður og Ihafði f lesta góða kosti til þess *að auka sem mest ánægju þeirra, sem þangað sóttu' til mannfagnaðar. Meðan svo stóð voru héraðsbúar einir,um íþróttir síijar og listir og hóf og siðsemi ríkti þar sem endra- Ekki mán eg með vissu hvað' nær moðaI fólksins. Því miður hefir þessu hnignað síðan mótið var fært að Ferjukoti. Nú gætir mest kaupstaðarbú^nna, sem bif- reiðarnar þjóta með frá Borgar- nesi, samstundis og þeir koma þar á land frá Reyl^javik. Til Reykja- víkur er nú farið að sækja söng menn, hornaflokk, ræðumenn, dóm- nefndir um íþróttir og fleira. Þessi nýbreytni er talin að vera sprottin frá verslunarmönnunum í Borgarnesi, sem af mikilh van- hyggju hafa verið kosnir í stjórn frá sambandi ungmennafélaga. Þótt Reykvíkingar hafi margt til síns ágjstis, þá hafa Borgfirðing- ar það líka. Hér eru ræðumenn, sem geta staðið jafnfætis Reyk- víkingum í þeirri grein, svo sem Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri, Jón Sigurðsson hreppstjóri á Haukagili, Halldór sendi eg besta þakklæti mitt öll- um þeim góðu vinum, sem hafaJ "aiia<>r 0A KoS* Helgason skald a Ásbjarnarstpðum sent mér bréf að vestan. Var það mér gleðiefni að finna þann inni- leik og hlýhug, er sum bréf þessi báru hingað. Voru þau öll Ijós vottur þess, að fjarlægðin slítur ekki kærleiksbandið, sem bindur hugann við þjóðina og landið. Fyrst eg er búinn að nefna þetta fréttabréf má eg ekki láta það al- veg kafna undir nafni. Mér finst samt hugurinn eitthvað tómlegur þégar Jil á að taka. , Tíðarfar. Síðastliðinn vetur var nokkuð gjaffeldari en í með- allagi sökum rigninga og snjóa. En frostvægur var hann og stór- kastalaus. Aðeins eitt aftakaveður, sem olli þessu mikla tjóni á mönn- um og skepnum og sem rækilega var skýrt frá í þessu blaði og þarf því ekki að endurtakast hér. Vor- ið var þurt og þó frostalaust, sem er fátítt hér. Um Hvítasunnu brá til Óþurka og hélst sú tíð alt sum- arið út. Varla koip sá dagur, að ekki drægi upn skúr einhvern tíma dagsins. En flesta daga skein sól með }cöflum og þá oft með sterk- ari hita en hér er venja til. Var sumarið því bæði mesta vætu og hita sumar. Þessi stöðuga skúraveðrátta olli því, að heyskapur gekk illa, þótt gras væri í mesta lagi á allri . jörð. Nú gréru fyrst til fulls kalsárin Guðmundur Björnsson sýslunrað- ur, séra Einar Friðgeirsson á Borg séra Eiríkur Albertsson á Hesti og marga fleiri mætti telja, | þeirri grein er hér um auðugari garð að gresja: Líka hafa Borg- firðingar gott vit á því hver hest- ur hleypur best, sem reyndur er og eins hver glímumaðuririn er fræknastur. Afmælisveislur. Það nlá telja með nýjungum hér, að ýmsir menn fara að hafa gestaboð á afmælum sínum þegar þeir fara að verða aldraðir og fylla tölu einhvers áratugs. Halldór skólastjóri á Hvanneyri varð finitíu ára 14. febr. síðastliðinn vetur. Var hann þann dag staddur í Reykjavík. Var af- mælis hans minst þar með mörgum heillaskeytum. Viku síðar hafði hann gestaboð á heimili* sínu, Hvanneyri. Voru þar samankomnir bæði embættismenn og bændur. Var veisla sú hin veglegasta á allan hátt. Margar ræður fluttar og kvæði flutt og sungin, sem ort voru af veizlugestunum. Söngflokkur sá, sem fijarni Bjarnason á Skálhey stýrir og sem ég hefi minst í fyrri bréfum ipín- um, átti tíu ára afmæli 21. júní í vor. Þartn dag voru liðin tíu ár frá því þeir hófu fyrstu söngæf- frá vetrinum 1918 og nú vantaði | inguna og gáfu flokknum nafnið ekki annað en þurkinn til þess að' “Bræðurnir”. í minningu um þenn- alt léki í lyndi. Að lokum nálgað- an lofsverða félagsskap var þeim ist kaplatalan meðallag en menn bræðrum haldið samsæti í húsi Blöndal, ógiftur. Á Eyri býr Lárus Ólafur Stefánsson bóndi í Kal- mannstungu átti sextlu ára afmæli 23. ág. síðastl. Þann dag bauð hann nokkrum vmum sínum til samsætis, Var hann þá að vanda hinn glaðasti og reifasti og fagn- aði gestum sínum sem best. Hafði eg þar yfir nokkur erindi er byrj- uðu svona: “Ertu nú sextugur Ólafur minn? Ártalið lætur svo heita. En vaxtarlagið og vanginn þinn vilja því harðlega neita.” Af þessu geta vinir og frændur Ólafs vestan hafs séð að enn er hann beinn i herðum og sléttur á kinn og að öllu Ieyti er hann ómerktur af fingraförum hinnar gömlu EIli. Síðasta afmælissamsætið var haldið í haust á Mófellsstöðum í Skorradal. Var það áttatíu ára af- mæli Margrétar Einarsdóttur Torfasenar. Hefir hún búið pllan sinn búskap yfir fimtíu ár á þessu sama býli. Er hún búin að missa mann sinn fyrir nokkrum árum. Síðan hefir hún ibúið. með börn- um sínuiri. Sonur hennar er Þórð- ur blindi. Varð hann blindur sex eða sjö ára. Er hann eirin af merki- legustu mönnum þessa héraðs, og þótt víðar væri leitað. Hann er þjóðhaga smiður og framúrskar- andi hugvitsmaður. Hefir hann fundið upp ýmsar vélar, sem létta undir með honum við smíðar bæði til þess að saga og bora tré og járn. Er alt hans handbragð svo fágað og fagurt að undrum sætir. Sækjast lnargir eftir því að eiga hluti frá hans hendi svo sem bókaskápa og kommöður. VÍlja menn geyma slíka hluti til minja um þenrian merkilega mann. Breyttir búnaðarhæittir. Þrátt fyrir það að alt gengur hér hægum skrefum eru ýmsar yreytingar smátt og smátt að þoka burt hinum eldri búnaðarvenjum. Fyrir 20— 30 árum töldu hinir eldri búendur fráfærur lífsnauísynlegar til bú- þrifa. Var þá sumargagn ánna mesta tekjulind heimilanna. - Á landkostajörðum þótti þá eftir- sóknarvert að búa. Nú er þetta gjörbreytt. Allar fráfærur lagðar niður og öll sauðaeign. Nú eru það dilkarnir undan ánum, sem gefa bændunum mestar tekjur. Er því lögð miklu meiri áhersla á það ^ð fóðra vel. Flestir launa vel það gem vel er gert, það gera blessað- ar ærnar okkar líka. Fyrir fáum áratugum var hrossa kjöt ekki hagnýtt hér til manneldis. Köstuðu menn því oft fyrir hundi ana og hrafnana þótt lítil björg væri í búi. Nú leggja menn hross í búin jafnt sauðfé og nautgrípum. Gildir sú regla jafnt á skójabúum og setrum embættismanna sem kotunga. Er nú ekki hægt að nota það lengur sem skammaryrði um menn að þeir séu “hrosáakjöts ætur.” Með nýbreytni má það líka telj- ast, að öll vinna er miklu reglu- bundnari en áður yar. Nú líðst engum hér, að þræla á verkalýðn- um án þess að leyfa þeim að hafa matfrið. Víðast er nú 12 tíma vinna um. sláttinn og 10 tíma þess utan. Fólk ibindur sig ekki í ársvistir sem áður. Er því hjúahald, eftir hinum gömlu reglum, næstum því úr sögunni. Flestir verða hér enn, sem í gamla daga, að vinna öll heyverk með handverkfærum. Þýfið hindr- ar það mest, að sláttuvélar verði notaðar. Samt er það nokkuð að færast í vöxt, þár sem því verður við komið. Ein^um er það á vel sléttum túnum og flæðiengjum. Nokkrir nota þær líka á eggsléttum harðvellisgrundum þótt snöggar séu. Miá þar tilnefna ólaf bónda i Kalmanstungu og fleiri. Taldir nokkrir yngri bændur héraðsins. Af því eg veit það af gamallí kynningu að þið vinir mínir vestan hafs, eruð sumir nokk- uð forvitnir, tel eg víst að þið vi'jið helst vita um alla bændur á öll*m býlum bygðarlagsins. Skal | eg nú vaða úr einu í annað og' skrifa hér nokkur nöfn. Á Leirá búa félagsbúi Þorsteinn Jakobsson frá Hreðavanti og Júlíus Bjarna- son Sigurðssonar frá Hömrum. Júlíus á Hallfríði Helgadóttur af Patreksfirði. Þorsteinn er ógiftur Keyptu þeir Leirá í fyrra vór á 22 þúsund kr. Á Ytri-Skelja- brekku ,býr Guðmundur Jónsson hreppstjóri, Andkýlingur. Kona hans er Ragnheiður Magnúsdótt- ir prests Andréssonar. Á Heggs- stöðum býr Sveinbörn Björnsson frá Þverfelli. Kona hans Margrét Hjálmsdóttir frá Þingnesi. Á Vatnshömrum býr Þorsteinn Vernharðsson frá Hvítárósi, ógift- ur. Á Stafsholti býr Páll Jónsson Guðmundsson. Á Múlastöðum býr Oddgeir Guðmundsson. Báðir ð- giftir. Á Skógum hýr þórður Er- lendsson frá Sturrureykjum. Kona hans Björg Sveinsdóttir úr Húna- þingi. Á Kleppjárnsreykjum býr Jón Bjarnason læknir. Kona hans Anna Þorgrímsdóttir læknis í Keflavík. Á ®Hægindum þýr Þor- steinn Kristleifsson frá Stórá- KrOppi. Konafhans Kristín Vig- fúsdóttir frá Gullberastöðum. Á Sturlureykjum býr Jóhannes Er- lendsson, kona hans Jórunn Krist- leifsdóttir frá Stóra-Kroppi. Á Breiðabólsstað býr Jón Ingólfsson. Kona hans Valgerður Erlendsdótt- ir frá Sturlureýkjum. Á Giljum býr Gestur Jóhannesson Ásmunds- sonar frá Múlakoti. Kona hans Þóra Jóhannsdóttir. Á Augastöð um býr á móti tengdaföður sínum Þorbergui* Eyjólfsson frá Mel í Stafholtstungum. Kona hans Guð- rún Nlkulásdóttir. Á Húsafelli býr Þorsteinn Þorsteinsson Magnús- sonar. Kona hans Ingibjörg Krist leifsdóttir frá Stóra-Kroppi. Á Fljótstungu býr móti föður slrium Bergþór Jónsson. Kona hans Krist- ín Pálsdóttir frá Bjarnastöðum. Á Gilsbakka býr Sigurður iSnorra- son frá Laxfossi. Kona hans Guð rún Magnúsdóttir prests Andrés- sonar. í Stór-Ási býr Kolbeinn Guðmundsson frá KOlsstöðum. Kona hans Helga Jónsdóttir Magn- I ússonar. Á Þorgautsstöðum býr Guðmundur Jónsson frá Efra- Nesi. í Síðumúla býr Andrés Eyj- ólfsson Andréssonar. Kona hans Ingibjörg Guðmundsdóttir Er- lendssonar frá Tungunesi í Húna- þingi. í Efra-Nesi býr Jóhannes Jónsson. Kona hans Áslaug Snorra dóttir frá Laxfossi. Á Hamrendum býri Sigurður Gíslason ættaður af Vestfjörðum, kona hans Ólðf Ó1 afsdóttir frá Kalmanstungu. Á Hofstöðum býr Hjálmar Þorsteins- son frá Hamri. Á Tand/raseli býr Árni bróðir Hjálmars. Elztu bóndahjón héraðsins eru Björn Þorsteirisson í Bæ og Guð- rún Jónsd. kona hans. Áttu þau 50 ára giftingarafmæli nú í haust. Næst þeim munu vera þau Brennu- hjdn Jón Pálsson og Sigríður Snorradóttir. Hafa þau nú brugð- ið búi og afhent Böðvari syni sm- um bú og jörð. Er hann giftur As- hildi Vigfúsdóttur frá Gullbera- stöðum. Elstur bóndi utan Skarðs- heiðar mun vera Böðvar Sigurðs- son í Vogatungu. Allir þessir síð- asttöldu öldungar mega teljast hraustir og bráðfjörugir ennþá, þótt allir séu þeir á áttræðisaldrt. Ástæðum héraðsbúa hvað fjár- hag snertir, hefi eg nokkuð lýst í af, en nú lengi framúrskarandl stilt og góð tíð. Lang markverðustu fréttir hér úr héraðinu má eflaust telja þær, að Kaupfélag V. Húnvetninga, með ábyrgð sýslufélagsins og styrk af ríkisfé, réðist í sumar í það stóra fyrirtæki að koma upp vélfryst- ingu á kjöti til útflutnings, hér á Hvammstanga. Það getur verið á allra vitorði, að þótt íslenska salt- kjötið sé nú orðið vel vönduð og ábyggileg vara, þá er það þó með verkunaraðferðinni gjört að ann- ars -flokks vöru, eða að minsta kosti ekki meira en það, og í a>nn- an stað virðist af ýmsum ástæðum vera ,að verða æ torveldara að selja saltkjöt fyrir viðunandi verð. iSamband ísl. samvinnufélaga hefir gjört nú um nokkur ár lítils- háttar tilraunir með frystingu á kjöti og sölu á því til Englands, og hafa þær tilraunir gefið góðar vonir og hepnast vel. Síðasjia alþingi hét að styrkja byggingu á tveimur íshúsum I þessum tilgangi, með mjög hag- kvæmu láni og aðstoð við útvegun á frystiskipi og enn fremur á- byrgð ríkissjóðs fyrir því, að kjöt seljendur líði ekki halla þótt svo færi í þetta sinn að saltkjöt seld- ist betur. Eftir mörg og merkileg fundar- höld varð það að ráði, að Kaupfél- V. Húnvetninga gekk á lagið og bygði hið fyrsta frystihús fyrir kjöt til útflutnings, sem bygt hefir verið hér á landi. Eyfirðingar nota stórt frystihús á Akureyri, sem bygt hefir verið til að frysta síld og jfisk. Það létti mjög mikið undir hér, að kaupfélagið átti fyrir mikinn húsakost, svo að lítið þurfti að byggja að nýju nema fyri* mótor- inn og vélarnar. Sá galli varð á að af ófyrirsjáanlegu óhappi varð eigi komið gangi á fyrstihúsið fyr en um miðja sláturtíð í haust, en úr því gekk alt mjög vel. Vélarnar gáfu fljótt 18—20 stiga frost á Reaum. í frystklefana, auk ljösa um alt húsið og svo var húsið vel helt, að bráðlega þurfti ekki að láta mótorinn gar^a nema sama tíma og ljósa þurfti með. Rúmir 2200 kroppar voru frystir og send- ir út héðan en alls á'húsið að rúma 7—8 þúsund1 kroppa. „ Frá Akureyri átti að senda um 5 þús. kroppa. Er skipið nú fyrlr nokkru farið, og bíða menn 6- þreyjufullir eftir fregnum af söl-f unni. í ráði er að nota mótorinn í frystihúsinu, sem aflgjafa í.ljös- lækningastofu við spítalann á Hvammstanga sem nú er verið að| streymdi ylur, mínum fyrri bréfum. Get eg þvl endurbæta og á að endurbæta slept því í þetta sinn að fara Inn á'þau málefni. Hér er aldrei um neinar stórar sveiflur að tala í þeim e.fnum, hvorki til taps né gróða. Þessi síðustu ár benda samt í viðreisnar áttina eftir alla kyr- stöðuna á stríðsárunum. Það sem mest hindrar hér framfarir er mjög næsta ár, og svo til Ijósa I prívathús. Sé spurt um afkomu bænda þessl ár, þá er því til að svara, að hún er dágóð. og er það einkum að þakka góðu árferði. Það sem eink- um amar að er rándýr og kvikull vinnukraftur og það kemur sér skortur á verkalýð. Sveitabúin rísa ver í þessu landi en flestum eða ekki undir því, að borga verkalýð hið háa kaup, sem skapast hefir fyrir hinn arðvænlega sjávarút- veg. Síðastliðið sumar var hér hinn mesti hörgull á kaupafólki og það fáa, er gaf kost á sér til heyvinnu, setti upp hærra kaup en bændur töldu sig færa að borga. Kaupa- konur settu upp frá 30—45 krón- ur um viku hverja auk fæðis. Karl- menn 65—80 krónur. Það er af mörgum álitið að fylgi við vinnu hafi linast að því skapi, sem kröf- ur til kaupsins hafa vaxið. Mest er kvartað undan slíkri óheilbrigði hjá Reykjavíkurbúum. Kæru landar. Eg lofaði Iitlu í byrjun bréfs míns, enda verða efndirnar smáar, Að síðustu end- urtek eg besta þakklæti mitt fyrir bréfin ykkar góðu. Lifið þið heil, konur sem karlar. Verið þið öll blessuð og sæl. Ykkar með vinsemd, Kristleifur Þorsteinsson. Árið 1879 fluttu þau vestur um haf og settust fyrst að í Nýja Is- landi. Fátæk komu þau til þessa lands með hóp af börnum og voru nauð- beygð til að skilja þau elstú eftir í Toronto í vinnu, sökum fjár- skorts. Þá þurfti þessi hetja og hennar hugprúði duglegi maður á miklu hugrekki og þreki að halda til þess að vinna sig áfram ðrugg í ókunnu landi. í Nýja íslandi munu þau hafa verið um eitt og háft ár og jafn- langantíma í Winnipeg. Þar gengu þau bæði út í vinnu. Þau hjón eignuðust 16 börn. Sjö dóu í æsku. Níu komust til full- orðins ára. Með hópinn sinn fluttust þau til Norður Dakota og námu land náægt þar sem nú er Svold P. O. Þar misti hún mann sinn fyrir nokkrum árum. Þessi börn þeirra hjóna dóu á fullorðins aldri. Ferdinant, Jóna- tan, Jón og Sesselja Stark. Móður sína lifa þessi: Mrs. Sigríður Pleasance, Akra, N. Dak; Mrs. Kristine Eastman, Akra, N. Dak; Mrs. Holmfríður Goodman Selkirk, Man; Tryggvi Dýnusson Svold, N. Dak.; og Mrs. Jakobina Bjönson, Svold, N. Dak. Hjá Jakobínu Björnsson, yngstu dótturinni var Kristjana sál. til heimilis all-mörg siðustu árin, og þar dó hún. Það vissulega varpaði geislum á síðasta áfangann á lífsbráut þessarar góðu konu, hvað öll fjöl- skyldan á því heimili var henni ástúðleg og umhyggjusöm. Öll hin börnin reyndust henni líka mjög vel. Kristjana sál. var fríð kona og kvað mikið að henni, skýr var hún og skemtileg. Oft hlýtur þessi burtfarna vina að hafa borið harm í hjarta og ( blæðandi undir, en sí-glöð var hún ætíð. Hnnar yndi var að hugaa og gleðja aðra og gefa þeim, sem fá- tækir.voru. Ellinni tók hún vel og mátti segj um hana: “FögUr sál er á- valt /ung, undir silfurhærum.’1 •Sálin var stór og starfið svo mikið. Heimilið hennar var glaðværðar og gestrisnis heimili. Þaðan ‘Oft þo nægtir naumast sæi á borðum.” Nógir voru vegfarendur til að hlynna að. Hún skemti þeim með skynberandi orðum. “Það starf ei líktist fysi og hálmi brendum.” Flest bygðarfólk mun minnast hennar hjúkrunarstarfs. Ljósmóð- urstarfi sinti hún í mörg ár og mun hafa tekið á móti um 300 Kafli úr prívatbréfi úr V. Húna- vatnssýslu 6. nóv. Þegar til fréttarina kemur, er fyrst að-geta þess að árferði hefir verið mjög gott síðustu missirin. Vorið eflaust eitt hið bezta, sem in Andrés Ólafsson komið hefir í mörg ár. Sláttur byrjaði alment um 11. sumarhelgl og sumstaðar yiku fyr. Gras & túnum og harðvelli óvanalega mikið og nýting hér um pláss sæmi- leg. Haustið. votviðrasamt frahian öllum öðrum, vegna þess að við börnum; lagði á sig • vökur og búum á svo litlu ræktuðu landi og vinnu og gladdi margan fátækan illa húsuðu, að við eigum ómögu- meðan efni og heilsa leyfðu. • legt með að yera einyrkjar, þó það; Henni tókst að varðveita glað- gæti vel gengið, ef þetta hyoru-j legt viðmót þar til heilsan brást tveggja væri í lagi og svo eruj Enda átti húi} það í fari sínu, sem varp birtu yfir alt böl lífsins, sem ér kristin trú. Péturssöfnuð styrkti hún í orði og verki og messur sótti hún á meðan kraftar leyfðu. . Heimili veitti hún gamalli og blindri tengdasystur, þar til hún fékk hvíld. Bygðin, sem hún gjörði svo mik- ið fyrir þakkar henni. Börnin hennar öll og barna- börnin þakka þessari góðu og göf- ugu móður fyrir alt, alt. “Sérhver eik þó rambygð sé að rótum, og regin vaxinn stofn á jörðu skíni, Hún verður samt á vissum tíma- mótum að visna og falla og klæð- ast dauða líni.” Með KristjönU sál. féll í valinn ein af okkar merku konum. Hún var lögð við 'hlið manns síns og barna sinna í Péturs-safn- aðar grafreit á hæðinni, skamt frá þar sem fyrsta heimilið þeirra stóð. Fjöldi fylgdi henni til graf- ar. Við öll þökkum þína hjálp og hjúkrun.kæra vina. Blessuð sé minning þín. / Vinkona hinnar látnu. flestir eitthvað árlega að halda í áttina með að bæta tún eða hús, Og það kostar allmikla vinnu. Karl- manns vinna um árið kostar nú 1100—'1200 kr. og fæði og kven- manns svona helmingi eða þriðj- ungi minna, en árstekjur meðal bónda hér í hreppi mun nema c. 4500 kr., sé alt talið, er til fellur. Hin stéttin, unga vinhandi fólkið lifir mjög frjálslegu og góðu lífi, en það orð leikur á. að þótt tekjur séu talsverðar, safni fáir hinqa yngri manna í kfornhlöður. Kristjana M. Dýnusson. 1840 — 1925. , Þrítugasta maí 1925 dó merkis- konan Kristjana María dýnusson, að Svold í Norður Dakota, þá nærri 85 ára að aldri. Fædd 26. október 1840 í Fagra- nesi í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hennár voru þau hjón- og Sesselja Jónsdóttir. ^ Kristjana sál. giftist Dýnusi Jónssyni frá Ljótsstððum og bjuggu þau í mörg ár á I^ýlaugs- stöðum í Suður-Þingeyjarsýslu. FXCURSION ■■ FARBRÉF FÁANLEG NO ÞEGAR ALÍSTUR VESTUR Til Gamla CANADA AD HAFI UANDSINS Farbrjef s«Id Farbrjef Seld Farbrjef Seld Dagrlegatilö.Jan. VISSA DAGA DES. JAN. FEB. Daglegatil 5. Jan. GILDA ÞRJA MÁNUÐI Gilda til 15. Apríl, 1926 Cika 3 n érvti Svefnvagnar alla leid til W. Saint Johnt Fyrir Desember fyrir gamla lands siglingar Allar upplýsingar g^fnar viðvíkjandi ferðum gefur umboðsmaður Canadian Pacific Raihvay ICANADIANJ tPAcinc)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.