Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.12.1925, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 31. DESEMBER, 1925. Sérstök deild í blaðinu SÓLSKIN Rauði þráðurinn, (■Niðurlag “Það álít eg sanna heppni, því hefði 'hún ekki orðið þjófnaðarins vör fyr en á morgun, þá hefði verið búið að selja steininn. En að nóttu til getur þjófurinn ekki selt hann." , “Hvern hafa menn grunað?” “Engan sérstaklega. Eg býst við að það sé herbergisþernan, enda þó hún marg segði að -hún væri saklaus. Við leituðum strax í öllum hirzlum hennar,i—en þess ber að gæta, að það er lítill vandi að fela einn roðastein.” “Þetta er frúnni gagnleg 'kenning,” sagði lá- varður Telham. “Að öðru leyti veit eg að hún á stórt safn af gimsteinum, og getur því þolað missinn. “Henni þytkir þetta afarleitt, því hún mat þenna roðastein mikils, og þessvegna saumaði hún sjálf steininn fastan á kjólinn, sem hún ætlaði að vera í. Og í dag hafði hún, eins og hún var vðn, saum- að steininn fastan, sagði hún mér. Hún notaði til þess sterkan silkiþráð, og saumaði hann eins fanst- an og möglegt var. Þjófurinn hefir orðið að nota beittan hníf, því allir þræðirnir voru sko^nir þvelt. yfir.” “Þetta er fremur^leiðinleg tilviljun,” sagði nú annar í hópnum. “Við hðfum allir dansað við hina fögru Júlíönu, allir lagt arminn um mitti hennar, og mig skyldi ekki undra þó hún grunaði einhvern okkar.’* “Alveg rétt,” sagði Dolkis og brosti. “Frú- in var í svo æstu skapi, að hún sagði eitthvað þessu líkt. Hún talaði hér um bil á þessa leið: “Þegar gestiniir voru farnir, drakk eg kaffi í salnum mínum, áður en eg gekk til búningsklefa míns. Eg var svo klaufaleg að missa fáeina dropa ofan á beltið á bláa kjólnum mínum, og tók því beltið af mér. Þá sá eg undir eins að roðasteininn vantaði, og að hann hlaut að vera skorinn af því með hníf.” Um leið og hún talaði, sýndi hún mér beltið, og eg sá glögt að hún sagði satt.* Ekkert benti á að steinninn hefði verið illa festur og hefði týnst, því þræðimir voru, eins og áður sagt, skornir þvert .yfir. Samt sem áður hefir þjófurinn orðið að slíta steininn lausan að síðustu, því ofurlítil ðgn af um- gerðinni var föst við silkibeltið, og hafði verið rifin af. Maður sá glögt að einn þráð vantaði í bl(ia silkið.” “Þetta er ekki rétt,” sagði Percy Bilfort. “Frú- in var í rauðum kjól.” “Já,” sagði Dolkins, um leið og< hann snéri sér til hliðar og greiip föstu taki í hálslín Percys, “og hér er rauði þráðurinn, sem eg ætlaði að ná þjófn- um með.” Með hinni hendinni tók hann skammbyssu úr vasa sínum og hélt henni spentri móti Bilfort, sem sat náfölur og hreyfingarlaus. ‘TDolkins — hvað er þetta? Eruð þér nú — hvað viljið þér?” hrópaði lávarður Telham, sem var sá eini er hafði sjálfstjórn á sér. "Ekkert sérlegt. Hér er roðasteinninn”. Um, Ieið og hann sagði þetta, tók hann undur- fagran roðastein úr hnútnum á hálsklút Bilforts, snéri sér svo að dyrunum, þar sem einn af aðstoð- armönnnm hans k<jm í ljós. A næsta augnabliki hafði Percy Bilfort fengið handjárn á hendur sínar og var leiddur út af þjón- inum. Mönnunum varð alt of bilt við til að vilja sitja Iengur. Sumir fóru með Dolkins, sem líka fór í yfirhöfn sína og gekk af stað. “Segið þér okkur, Dolkins — frá þessari voða- legu sögu. Hvernig gat yður grunað hver þjófur- inn var?” “Eg fékk skrá ,yf!r nðfn jgestanna, sem frú Bishow hafði dansað við. Þegar eg sá að Bilfort var meðal þeirra, fékk eg strax grun um hann, því eg vissi að hann var í peningavandræðum. Hann hefir aldrei viljað viðurkenna að yngri sonur væri ekki erfingi. Og hann er léttúðugur, jafnframt því sem hann er mjög viðfeldinn. Mig grunaði að þið munduð heimsækja ykkar vanalega fæðissölu- hús, og þegar eg sá ykkur sitja hér, tók eg eftir því að hr. Bilfort herti á hnútnum á hálsklútnum sín- um, þrátt fyrir hitann. Þettt hafði þó ekki vakið hjá mér neinn vissan grun, ef eg hefði ekki séð lít- inn spotta af rauðum silkiþræði, sem lpfði út úr hnútnum. Eg bjóst við að hanir, sem óreyndur byrjandi, mundi taka nákvæmlega eftir öllu í frá- sögn minni, og leiðrétta það sem rangt væri, og það stóð heima. Eg talaði viljandi um bláa kjólinn og taeltíð, og þið sáuð að hann gat ekki varigt freist- ingunni að bera á móti því, en á meðan var eg bú- inn að fullvissa mig um, að rauði þráðarspottinn á hvíta hálsklútnum hans, hafði alveg sama lit og beltið. — En hér eru gðtudyrnar mínar, og eg óska ykkur, herrar mínir, góðrar nætur.” • Gjafvaxta dætur. George Perroton er ríkur, ógiftur og lítur vel út. það fanst að minsta kosti mæðrum með gjafvaxta dætur. Hann heimsótti gömlu vini sína, Vallerays, úti á landinu; þar liðu dagarnir með skemtigöngu, veiðiferðum og á kvöldin alúðlegt samtal við ofn- inn. Oftast var um það talað því George gifti sig ekki, þar eð hann hefði öll skilyrði fyrir því að gera konu gæfuríka. Loks spyr hann hvort Vaílerays geti vísað sér á viðeigandi ráðahag, og frú Valle- rays, sem eins og aðrar konur er hvetjandi giftinga, hefir undir eins þrjár ungfrúr til að velja úr, og býðst til að kynna hann fjölskyldunum Mongelin, du Cernanz og Clapier, sem allar heyri til stór- mennum bygðarinnar. George, sem álítur tilboðið spaugilegt, þiggur það. Mæður og dætur eru und- ir rins á ferðinni, þar eð biðill er í vændum, og heimboðum rignir undir eins yfir Uerroton. Hann tekur þeim alveg rólegur, og hefir gaman af allri þeirra viðmótsbliðu með þeirri efandi ró, sem eln- kennir innfædda Parisarbúa. Fyrta dagverðarsamkvæmið var hjá Mogelin, þar sem alt er méð borgarlegu sniði. Fjölskyldan er vel efnuð en vill helst líta út fyrir að vera stðr- rik. , Frú Mongelin (er að vanda um við Adelu dótt- ur eína, sem er myndarleg stúlka, en eins almúga- leg í framkomu og hægt er að vera) : — Þar eð hr. Perroton, eftir að hafa komið hér snöggvast, hefir þegið heimboð okkar til dagverðar, veit eg þú skil- ur að eitthvað liggur bak við. Vertu nú klók og mistu ekki annað eins tækifæri, og fyrir alla muni máttu ekki byrja með slíka heimsku eins og síðast, þegar þú sagðir honum frá þessum smáhneykslum, sem fyrir hafa komið í sveitinni, og góðgjörðafé- lögum sóknarprestsins. Hann er Parísarbúi, og þú verður auðvitað að skemta honum með þeim efn- um, sem hann hefir gaman af. Talaðu við hann um leikhúsin, bækur, listir og þess konar.” Adela: — Já, mamma, en þar eð mér geðjast nú ekki að------i—” Frú Mongelin: — Gæs! Geturðu ekki skilið, að þú verður að láta eins og þu sért honum samhuga í ðllu, til þess að ná í hann? Þegar þið eruð gift, þá getur þú hugsað um það sem þér sýnist. Nú ^kaltu aðeins tala við hann um það, sem eg hefi nefnt, og dekra duglega við hann um leið. Eg skal sjá um að þú fáir að tala við hann einslega.” Adela / (skelkuð): “Einslega? Það er ekkl viðeigandi?” Frú Mongelin (gröm): “Það sem er viðeig- andi, er bezt að þú látir mig velja.” Mamma Mongelin hélt áfram með áminningar sínar og hentugar bendingar,fþangað til Valleray og George Perroton komu inn. Eftir að nokkrir ná- grannar, sem ekki áttu dætur, vor komnir, var sest að borði og matar neytt. Maturinn var ágætur og auk hans voru nægtir af kampavíni. Samkvæmt ráðleggingu móður sinnar drakk hún allmikið, til þess að öðlas^meiri kjark, og að máltíðinni lokrnni kom hún George til að fylgja sér inn í lítinn sal. George: — “Þetta er snotur og viðfeldið her- bergi til að tala saman í. En hvað haldið þér að foreldrar yðar segi?” Adela: — “Ó, hugsúm ekki um þau. Mér leið- ast þeirra sífeldu sveitasögur. Skoðanir okkar eru svo mismunandi.” George: — “Er það?” Adela; — “Já, mig langar mikið til að búa í París.” George ('sem veit vi5 hvað hún á): — “Dettur yður í hug að skifta yðar rólegu og friðsömu tilveru við okkar meiningarlausa óróa?” # Adela:— “Þér megið ekkf kalla hinar gðfugu lista og sálamautnir meiningarlSUsar. í viðhafn- arsölunum ykkar og leikhúsunum, þar lifir maður, hér lifir maður ekki, maður hjarar.” George (kýminn): — “Eg hélt að þér hefðuð alt aðrar skoðanir.” Adela:-— “Já, þér hafið víst haldið að eg væri reglulegt guðsbarn í sveitinni. En finst yður ekki viðfeldnara að eg er það ekki?” George: |— “Það sem eg kann best við er, að þér segið skoðanir yðar svo hreinskilnislega. Mað- ur á alt af að sýna sig eins og hann er, þá er auð- veldara að meta gildi manna.” Adtela (ifeimin): — “Já, það segið þér satt, einkum þegar maður vill kynnast hver öðrum. Eg bar strax traust til yðar. Það er eins og þér hafið lengi, lengi verið vinur minn.” George (hafði gaman af einfeldni hennar) :— “Það er samhygðin.” Adela:— “Já, það hlýtur áð vera samhygðin! (Lítur blíðlega-til hans og stýnur þungan)-----Ef þér aðeins vissuð.” George:— “Hvað ætti eg að vita?” Adela: —“Nei, spyrjið mig ekki. Eg get ekki sagt yður það, Það er svo stutt síðan. — Yður mundi finnast — en seinna. ó, eg sé líka í augum yðar nokkuð, sem þér getið ekki sagt mér undir eins.” George ætlaði að svara, en þá kom frúin inn. Frú Mongelin:— “Nei, hve yndislegt! — Nei, hve yndislegt!” George:— “Hvað þá, frú?” Frú Mongelin^— “Þessi hópur, —i þér og dótt- ir mín. En hvað það er gullfalleg samstæða?” George:— “Þér eruð í rauninni um of tvísýnar, að því er mig snertir, en um ungfrú Adelu má óhætt fullyrða. að hún er yndisleg.” Frú Mongelin (bendir dótþur Mnni að fara):— “Er hún ekki yndisleg? Og svo góð og ástrík og i blátt áfram. Það^ er ekkert fals í framkomu eða hegðun hennar. Að öðru leyti álít eg, að þegar fólk hefir heilbrigðan líkapia, hafi það vanalega 1 ósjúka sál. — Adela er óvanalega heiísugóð. Þér eruð eflaust líka he,ílbrigður og fjörugur?” George:—- “Já, þökk fyrir, frú, mér líður ágæt- • lega.” Frú Mangelin (bendir honum að setjast við hlið sína á legubekknum):— „Heyrið þér, hr. Perro- ton. eg bað vini yðar, Vallerays, að koma hingað aftur í þessari viku og hafa yður með sér, en þeir svöruðu að þið væruð allir þrír boðnir til Cernaux og Clapiers.” George: — “Já, það erum við. Aljir í héraðinu eru svo alúðlegir við mig — — en ef k^ingumstæður yð!ir leyfa í næstu viku —l —” Frú Mongelin:,— “Já, það er ágætt. Á mánu- daginn undirbúum við þá skemtiferð. (Þögn. Með öðrum rómi):— “Hefir hr. Valleray sagt yður frá fjölskyldu ástandi nágranna okkar? Nú, ekki_______ Já, því þér vitið eflaust að “du Cernaux” heitir ekki fremur “du Cernaux” en þér eða eg. Þetta litla “du” hafa þeir sjálfir myndað. Afi hans var skjalaritari og fröin er dóttir vínsölumanns.” George:— “Þar er víst mikill auður?” Frú Mongelin:— “Mikill auður. Þ^ð hafa þau máské átt áður fyrri, en sðkum hinna tíðu sam- kvæma, sem þau hafa haldið í mörg ár!-_______Um daginn urðu þau að selja eina af jörðum sínum. Og Clapiers------”. George:— “Barún Clapiers?” Frú Mongelin: — “Svei, já, baión frá tímum ^eisaradæmisins, forfaðir þeirra var víst skósmið- ur hjá Napóleon. Og svo fer baróninn einu sinni i mánuði til Parísar. Guð veit hvað hann gerir þar.” ' J , , George:— “Hann hefir þar eflaust einhver viðskifti.”, ✓* Frú Mongélin:— “Getur verið. Það er líka, hugsanlegt að hann sé að lita eftir góðum ráðahag, og svo gengur honum illa að fá dóttur sína gifta.” Fáum dögum síðar, áður en gestirnir komu, gaf frú du Cernaux dóttur sinni nokkrar áminningar, og réði henni sérstaklega til að vera tilgerðarlaus, þar eð Parísarbúar láta oft ginna sig með því, Hjá du Cernaux er alt miklu skrautlegra en hjá Monge- lin, og Gilberta, dóttirin, er tvo mánuði á hverju ári í París og einn í Nizza, hún hefir nolckra ver- aldarreyúslu, en þrátt fyrir sína slungnu ástleitni hefir hún enn ekki náð í neinn mann. Gilberta (er að ganga um skemtigarðinn með George) :— “En hvað alt er fagurt eftir dálítið regn. Alt ilmar. Eg elska náttúruna innilega.” George (sem ekki lætur ginna sig):— “Eg skij það svo vel. Yður hlýtur að þykja leitt að. verða að dvelja í París og Nizza nokkra mánuði á ári hverju.” Gilberta: — “Foreldrar mínir vilja það, og eg verð að hlýða þeim, en eg er fyrst glöð og ánægð þegar eg er komin hingað heim aftur, sé skóginn minn, engjarnar og dýrin,— eg elska nefnilega dýrin — og svo þessi friður og kyrð. Maður verður bétri manneskja í slíku umhverfi.” George:—i “Þér hljótið þó eins og aðrar ungar stúlkur-að hafa einhverja hugsjón, ungfrú?” Gilberta:— “Mín hhgsjón er að kynnast manni sem skilur mig (með áleitnu augnaráði),_^em eg get virt og elskað, og sem vill samþykka að eiga hér kyrt og gæfuríkt líf með heilan hóp af smælingjum.” George:!— “Nú, heilan hóp?” • Gilberta:1— “Eg meinti tvo eða þrjá. Börn eru skemtileg þegar þau eru vel sköpuð. En vesalings vinstúlka mín, hún Yolanda, ungfrú Clapier-------” George:— “Hvað er að henni?” Gilberta:— “Annar fóturinn hennar er styttri en hinn, en hún hefir vanið sig á að ganga þanníg, að enginn tekur eftir því.” Georg^:— “Er það mögutegt? Hvernig hefir það atvikast?” Gilbertaa— “Það er sagt að það sé berklaveiki. Vesalings Yolanda, hún er ein af bestu vinstúlkum mínum.” George:—'“Það er undaríegt að ungfrú Clapier skuli vera berklaveik, hún lítur út fyrir að hafa góða heilbrigði.” Gilberta:— “I^faður getur ekki æfinlega farið eftir því. Það er nú t. d. hún Adda Mongelin, sem virðist vera afarheilsugóð, hún hefir aldbei flá^ & kjólnum sínum.” Gðorge:— “Því ekki?” Gilberta:— “Af því hún verður svo heit og svo verður hún innkulsa undir eins. Við erum nefni- lega skólasystur, skal eg segja yður, og þá sér mað- ur svo margt.” George: — “Það sem þér segið, getur skotið • manni skelk í bringu; það lítur út fyrir að maður geti orðið gabbaaður þegar maður giftir sig.” Gilberta (hlæjandi) 3— “Já, þessvegna er hygg- ilegast fyrir mennina að líta vel í kriiig um sig og rannsaka nákvæmlega.” George:— “Þessi hugmynd er of nýtískuleg tií þess, að hafa lifnað í einveru skóganna.” Gilbert:— “Maður þarf ekki að vera kensuflón þó manni þyki vænt um skóga og engjar.” George:— “Það þarf maður ekki, og eg heyri að einveran og stóra auða svæðið kveikir hjá yður einkennilegar skoðanir.” Gflberta:— “Finst yður eg vera skemtileg? Hvernig líst yður í rauninni á mig?” George:— “Það get eg ekki Iátið í ljós, eftir svo stutta viðkynningu, ungfrú.” Hjá Clapier bárón bar alt stórhöfðingja svip. Heimilið var ávalt kallað “ihöllin,”'og alstaðar sást skjaldarmerki fjöskyldunnar. Það var ofið í stóla- sessurnar, í gófldúkana, í hundaskýlurnar og sást enda á ýmsum. búningsáhöldum. “Le Gaulois”, 1— aðalsmanna blaðið, liggur í öllum herbergjunum, og sóknarpresturinn er þar ávalt gestur alla sunnu- daga. v Baróninn (sýnir George allan lélega skemti- garðinn):— “Garðurinn nær alla’leið út að gömlu virkjasíkjunum, lengra burtu en útbyggingarnar,, vagnskygnin, hundagarðurinn (tveir hundar), bú- staðir’ þjónanna, ökumenn, hesthúss þjónn, hesta- sveinn og akuryrkju verkamenn (einn maður gegn- ir öllum þessum störfum. Þetta er auðvitað alt saman dýrt að rækja, en þegar maður heitir barón Clapier, verður maður að halda við nafntign sinnf og liðnum tíma.” George:— “Auðvitað (dálítið kýminn). Þegar maður hefir sögulegt nafn.” Barónýin:-!- “Já, er það ekki? Minn nafnkunni ættfaðir gekk út og inn hjá Napóleon þegar honum þóknaðist 0g eg er að rita æfiþætti -hans núna — meðal þeirra eru ýms skjöl sem hafa mikið bók- mentalegt gildi. Af þeim ástæðum á eg tíðar ferðir og ásamt hinu merkilega riti, sem eg vinn að, tekur þetta næstum allan minn tíma, og er mér til mik- illar skemtunar hér, þar sem ekki er um neina um- gengni að ræð^ af mðnnum — það er að segja með - minni nafntign og stöðu.” George >— “Eg hélt þó að du Cerndux--------” Baróninn:— “Cernaux? Þau eru af eins borg- arallegum ættum og mögulegt er, þetta litla “du” hafa þau sjálf búið til. Mentaður, ungur maður getur naumast gift sig í þá- fjölksyldu.” George:— “En svo er nú Mongelins?” Baróninn:— “Mongelins? Eg tala helst ekki um þau. Hann er repúblikani. Eg ætla auðvitað ekki að gefa yður góð ráð, en samkvspmt minni skoð- un er þetta fólk af því tægi, sem rétt hugsandi maður getur ekki sameinast.” Eftir þessar upplýsingar talaði George stund- arkorn við ungfrú Yolöndu, sem reyndi að ve£ja athygli hans á sér með því að tala um aðalsætt sína. Hún talaði fremur niðrandi um Addu og Gilbertu, “þær eru máské nógu góðar fyrir sig, en Adela er of heimsk og lítilfjörleg til þess, að maður geti orðið vinur hennar og Gilberta er svo fram úr hófi dekurgjörn, að maður skammast sín fyrir að vera með henni.” Þegar George kom aftur til Vallerays, sagði hann^frá því, hvernig þessar þrjár fjölskyldur og ungu stúlkurnar .hefðu baktalað hver aðra. Valleray: “Og þó má eg fullyrða að hver þeirra út af fyrir sig eru góðar manneskjur.” George: “Maður séri þá hvað góðar mann- eskjur eru færar um að gera, þegar áformið er að ná i tengdason.” • Valleray:— ”Ertu ráðinn í nokkru?” George: “Já, til að fara heim aftur. Þesslr (Niðurl. á 7. bls.) , Bls. 3. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor 'Graham og Kennedy St*. Phone: A-1834 Office tímar: 2_3 Heimili: 776 Victor St.* Phone: A-7122 Wlnnipeg, Manitoba. Vér léggjum sérstaka áherzlu & atS seija meSul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð eingöngu. I>egar þér kómiS með forskriftina til vor, megið þér vera viss um, að* fá rétt það sem læknirlnrt tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Dainc and Sherbrooke Phones: N-765S—7660 Vér seljum Giftingaleyfisbréf DR O. BJORNSON 216-220 Medicnl Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—3. Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 # Winnipeg, Manitoba, DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office Hours: 3—5 Heimili: 921 Sherburne St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phonc: A-1834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjökdóma.—Er að hltía kl. 10-12 f.h. og 2-5 e. h. Heimili: 373 River AVe. Tals.: F-2691 DR. A. BLONDAL 818 Soniei-set Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og Barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Offlce Phone: N-6410 Heimlll: 806 Victor St. Sími: A-8180 DR. Kr. J. AUSTMANN 724 H Sargent Ave. Vlðtalstlmi: 4.30—6 e.h. Tals. B-6006 HebnlU: 1338 Wolsley Ave. Stml: B-7288. DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 DR. G. J. SNÆDAL Tannla'knlr _ i 614 Somerset Block Cor. Portage' Ave og Donald St. Talstmi: A-8889 DR. K. J. BACKMAN. Skin Specialist. . 404 Avenue Blk., 265 Portage Ave. Office phone A-1091. Hours: 2—6 Munið' símanúmerið A 6483 og pantið meðöl yðar hjá oss.—» Sendíð pantanir samstundis. Vér afgreiðum forskrittir með sam- vizkusemi og vörugæði eru óyggj-, andi, enda höfum vér margra ára lærdómsríka reynslu að bakl. — Allar tegund.ir lyfja, vindlan, is- rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o.fl. McBurney’s Drug Store Cor. Arlington og Notre D&me Giftlnga- og Jaröarfara- Blóm með litlum fyrirvara BIRCH Blómsaii 616 Portage Ave. Tals.: B-720 St. John: 2, Ring 3 A. S, BARDAL 848 Shcrbrooke St. Selur likkistur og annast um út- farir. Al'.ur útbúnaður s& bezti. Enn fremur seiur hann allskonar minnisvarða og legpteina. Skri fst. Talsimi: Heimilis Talsími: N-6607 J-8302 JOSEPH TAYLOR Dögtaksniaðnr Heimatalstmi: St. John 1844 - Skrifetofu-Tals.: A-6557 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuld- Ý„ veðskuldir og vlxlaskuldir. — Af- /relðir alt, sem að lögum lýtur. Skrlfstofa 255 Main St. THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN isl. lögfrseðingar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Box.1656 Phones: A-6849 og A-684# W. J. Lindal. J. H. Lindal B. Stefansson. fslcnzklr lögfræðingar. 708-709 Great-West< Perm. Bldg. 356 Main St. Tals.: A-4963 þelr hafa elnntg skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Plney og eru þar að hitta á eftlrfylgj- and tlmum: Lundar: annan hvern miðvikudag Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimll: Fyrsta miðvikudag. Piney: þriðja föstudag 1 hverjum mánuði. A. G. EGGERTSSON {sl. lögfræðlngur Hefir rétt til að flytja mál bæðl I Manitoba og Saskatchewan. Skrlfstofa: Wynyard, Sosk. Seinasta mánudag 1 hverjum' mán- uði staiddur 1 Churchbrtdge J. J. SWANSON & CO. Splur bújarðir. Látið það félajf selja fyrir yður. 611 P&ris Building, Winnipcg. Phones: A-6349—A.-6310 STEFAN SOLVASON TEACHER Ot PIANO Ste. 17 Emllv Apts. Kmily 8*. Emil Johnson SKRVIOE ELEOTKIC Rafmagns Contracting — AUs- kyns rafmagsndhöld seld og viO þau gert — Bg sel Moffat og McClary Eldavéiar og hefi þcer til synis d verkstœði minu. 524 SAIUJENT AVE. (gamla Johnson’s byggingin við Young Street, Winnipeg) Verskst. B-1507. Heim. A-7286 Verkst. Tals.: A-8383 Heima TaLs.: A-9384 G. L. STEPHENSON PIiUMBEU Allskonar rafmagnsóhöld, svo sem straujám, víra, allar tegnndir af glösum og aflvaka (bjtterles) VERKSTOFA: 678 HOME ST. Síinl: A-4153. fsl. Myndastofa. Walter’s Photo Studio Kristín Bjamason, olgandl. 290 PORTAGE Aye>.f Wipnlpeff. Næst bið Lyceum lelkhúslð. Islenzka bakaríið Selur beztu vömr fyrir licgsta verð. Pantanlr afgrciddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. Ilrein og lipur vlðsklftl. Bjarnason Baking Co. 676 SARGENT Ave. Winniiieg' Phone: B-4298 MRS. SWAINSON að 627 'SARGENT Ave., Wlnnlpeg, heflr ávalt fyrlrllpjgjandi úrvals- hirgðir af , nétfzku kvcnhöttinn. Iliin'er eina’ísl. konan. scm slfka vcrzlun rekur í Wlnnlpeg. fslend- tngar. látlð Mrs.. Swalnson njóta vlðskifta yðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.