Lögberg - 22.04.1926, Side 2
Bis. 2.
LOGBEKG fimtudaginn,
22. APRÍL 1926.
Hjúkrunarkona hœlir
því mjög.
Þakkar Dodd’s Kidney Pills Að
Henni Batnaði Bakverkur
Og Gigt.
leið, þó eg kynni að finna hana,
og fullvissuðu mig um, að eg
mundi ekki lífi halda eða eiga
afturkomu von.”
En sú lýsing og dauðahætta,
| sem samkvæmt henni beið Stev-
ens á þessari nýju leið, aftraði
* honum ekki frá áformi sinu.
hverfi, hrikalegt og stórfagurt,
þar sem enginn hafði stigið fæti
sínum áður.”
í þeirri ferð fann hann veg þann
yfir þau fjöll, sem ber nafn hans,
og þar ruddi hann brautinni veg
yfir þau 3400 fet yf:'r sjávarmál,
sem James J. Hill sagði um, að
og hug-
Mrs. E. Emeneau mælir nú með
Dodd’s Kidnev Pills fyrir hvern “Leit sú, er eg hóf að haustinu, væri hámark hap-svnis
sjúkling er hún stundar, sem entist mér fram á vetur,” segir
þjaist af nyrnaveiki. , Mr steveng „En mér 6m8 j d,l f“'
-------- , , * , . . , ,. . , Að vestan verðu, par sem íarn-
1 legt að hverfa fra aformi mínu. , ,. ..
. .. , , . , brautin liggur yfir, eru fjollin
Eftir þvi er eg kyntist legu lands- , .... , .* * * . ,
í sæbrott, bergið svo að segja þver-
| hnýpt niður á jafnsléttu, og hlut-
Lunenburg, N.S., 19. apríl —
(Einkaskeyti).—
“Eg get ekki hælt Dodd’s Kid-
ney Pills of mikið. Eg hefi þjáðst
af gigt og bakverk. Eg brúkaði
mikið af læknameðulum, en þau
gerðu ekkert gagn. Mér var ráð-
lagt Dodd’s Kidney Pills og brúk-
aði eg nokkrar öskjur og fór þá
ins betur og vantsföllum, því
sannfærðari varð eg um það, að
einhversstaðar í fjöllunum væri
að finna leið þá, sem eg .var að
leita að.
Dag einn í desember í 40 stiga
að batna. Eg þakka þeim góða' frosti, kom eg til bygðar Blackfeet
Kidneye™illsáðlaírðÍ mei* Dodd’s; Indíánanna, sem var um fjörutíu
| mílur fyrir neðan fjallabrúnirnar,
hi ny0?. væ,n.t um’ a»itíl þess að reyna að fá leiðsögu-
þurfa ekki að hætta hjukrunar- . , . ... ,.
störfum. Eg get ekki annað en mann ur Þeirra hoP1 yfir fjollm.
hælt þe:'m og ráðlagt sjúklingum j En það var þýðingarlaust. Sein-
mínum þær. Mér er ánægja að
skrifa þessar línur fyrir Dodd’s
Kidney Pills.”
Þetta bréf kemur frá Mrs. E.
Emeneau (hjúkrunarkonu) í Lun-
enburg, N. S., sem segir um á-
gæti Dodd’s Kidney Pills.
Brautryðjendur.
Þó saga þessa lands sé ekki
gömul, þá er hún samt auðug —
auðug af hugprýði og hreysti
þeirra manna, sem hér ruddu
skógana, bygðu brautirnar og
könnuðu hið víðáttumikla land.
Menn þeir, sem á þann hátt er
vert að minnast, eru margir og
verk þeirra ómetanlega mikiis
virði í þarfir samtíðarmanna
þeirra og komandi kynslóða.
Einn þeirra er John Frank
Stevens. Saga þess manns ér ein-
kennileg og undraverð.
Ungur að aldri nam hann verk-
ast tókst mér að ná í hlaupamann
einn, sem flúið hafði úr bygð Kal-
ispell Indíánanna fyrir morð, mér
til fylgdar. En eftir hálfan ann-
an dag yfirgaf hann mig og kvaðst
ekki vilja leggja sig í hættu leng-
ur á slíkri glæfraför.
Eg gat ekki fengið mig til þess
að snúa til baka, eftir að hann
skildi við mig, svo eg hélt áfram
einn míns liðs.”
1 ófærðar snjó, sem oft var fimm
feta djúpur hélt hann áfram; yfir
breiður af föllnum viðartrjám, ut-
an í snarbröttum og glerhálum
verk Mr. Stevens var að leggja
spor i bergið, sem væri örugt og
hagnýtt til yfirferðar. Um þetta
þverhnýpta standberg lagði hann
brautina, svo að hallinn á henni
er hvergi meiri en 100 fet á mílu
hverri. Þannig hélt hann áfram,
uns að sú tálmun varð á vegi
hans, að annað fjall, líka svo
snarbratt, að bergstallarnir sýnd-
ust standa beint upp og ofan,
skarst svo nærri fjalli því, sem
hann var að leggja bVautina eft-
ir, að rúm þraut á milli fjallanna
tn þess að ná viðeigandi halla á
brautina. Til þess að komast
fram hjá þeim erfiðleikum, lét
hann byggja brú, 3000 feta langa
á milli fjallanna, klauf svo fjall-
ið sem á vegi hans varð og snið-
skar. Fór svo til baka með braut-
ina á milli fjallanna og sniðskar
bergið hinu megin, uns hann kom
ofan á jafnsléttu.
Enginn maður, sem fer með
svellbólstra hlíðum, brauzt Stev- I Great Northern lestinni þarna yf-
ens áfram í þessum hrikalegu og 'ir fjöllin’ *etur nekkru sinni
óþektu f jallaöræfum. ! ^1^1 ^V1 furðule?a utsynl* sem
1 þar mætir auganu, og enginn af
“Oftar en einu sinni var eg
rétt kominn að því að fara mér að
voða,” segir Mr. Stevens. “En eg
var þrár og einbeittur, og hafði á-
sctt mér að gefast ekki upp. Eg
var sannfærður um, að veginn
væri þar að finna, og að síðustu
fræði, þó lítið væri um atvinnu fann eg hann þar uppi á regin-
fyrir þá, er þá atvinnugrein lögðu
fyrir sig.
Norðvestur hluti Bandaríkjanna
var þá lítt bygður. Á stórum land-
flæmum sást ekki eitt einasta
bóndabýli, en jarðvegurinn var
frjór og lofaði miklu, og hinir
hugumstóru framfaramenn sáu í
anda blómlegar bygðir á þessum
frjósömu víðlendum. En til þess
þurfti framtakssemi og áræði, því
áður en nokkur líkindi væru til,
að sú von myndi rætast, þurfti að
leggja járnbrautir um landsvæði
þessi.
Á meðal manna þeirra, sem þetta
sáu og skildu, var hinn nafn-
kunni framtaksmaður, James J.
Hill. Hann hafði þá bygt braut
sína, Great Northern, frá Lake
Superior til Haver, Montana, og
áform hans var, að halda braut-
inhi áfram vestur að hafi. En
það var ekkert áhlaupaverk. Fram
undan við brautarendann gnæfðu
Klettafjöllin himinhá, sem engum
var fært yfir nema fuglinum fjúg-
andi.
Engin leið var þekt, sem fær
væri þar beint yfir fjöllin, en um
125 mílum sunnar vissu menn um
slakka eða skarð í þau, þar sem
fært þótti yfir með brautina.
Menn stóðu nú þarna ráðþrota.
James Hill vildi ekki taka krók
fjöllum.
Eg fylgdi veginum, þar til vötn
féllu vestur, til þess að vera viss
farþegunum, sem daglega fara
með brautinni yfir fjöllin, getur
til fulls gjört sér grein fyrir erfið-
leikum þeim, sem mæling braut-
ar stæðisins gegn um myrkan og
risavaxinn skóg, yfir freyðandi
vatnsföll og um þverhnípta hamra
og hamrabrúnir, hafði í för með
sér. Lestin þýtur áfram með far-
þegana nú viðstöðulaust utan í
um að engin tálmun væri Kyrra-1 snarliröttum fjallabrúnum þar
hafsstrandar megin, sem ekki hvitfext vatnsfóll velta freyð-
yrði yfirstigin.
Þegar eg fór til baka, dagaði
mig uppi, þegar eg var kominn
upp á fjallabrúnirnar, og gat ekki
haldið áfram lengur sökum myrk-
urs. Veðrið var nístandi kalt, og
ep gekk aftur og fram alla nótt-
ina þar sem eg var kominn, til að
verjast kulda. Það eina, sem eg
hafði til matar, var frosið brauð
og hrátt svínakjöt.
En mér leiddist ekki, því þar á
fjallabrúnunum í náttmyrkrinu
sá eg í huga mér eins virkilega og
eg sá síðar, eimlest Great North-
ern félagsins bruna þarna jrfir
fjöllin.”
Með birtu daginn eftir hélt
Slevens austur áleiðis til Helena,
Montana, sem var í fleiri hundr-
uð mílna fjarlægð, og sagði hin-
ar undraverðu fréttir er hann
náði þangað.
Þarna uppi á hæstu brún
Klettafjallanna, þar sem Great
Northern járnbrautin liggur yfir
þau, er standmynd af Stevens á
staðnum, þar sem hann vetrarnótt-
ina köldu gekk fram og aftur al-
einn og réði hina erfiðu gátu um
þann, því bæði var sá vegur j ag yfirvinna hinar ægilegu tor-
lengri og svo geysimikill auka-1 færur f jallanna fyrir þrjátíu og
kostnaður. Þegar svo stóðu sak- fimm árum. Fram hjá þeim stað
ir, kemur John F. Stevens fram á j brunar nú eimlestin daglega, og
sjónarsviðið, og honum er falið farþegarnir, sem sitja í hæginda-
að ráða fram úr vandanum. j stólum og virða hina töfrandi
Stevens athugar alla aðstöðu náttúrufegurð og mikilleik fyrir
nákvæmlega. Á milli brautarend- j sér, hvort heldur er á sumri eða
ans og fjallanna var nokkuð af j vetri, hugsa lítið um hvað maður
rndirlendi, sem Indíánar áttu og
bjuggu á. Þar vestur af tóku við
þessi varð að leggja í sölurnar, til
þess að þeir fengju að njóta allra
fjallaræturnar og hlíðarnar, síð- þeirra þæginda og hagnaðar, sem
an miðbik þeirra gróðurlaust og j vegur sá yfir fjöllin hafa veitt
grýtt, og loks fjallabrúnirnar og
tindarnir þaktir snævi og jökli.
1 fjallahlíðunum bjó Indíána-
flokkur sá, er “Blackfeet” nefnd-
þeim.
Fjöldi blaðamanna hafa átt tal
við þennan brautryðjanda, sem
enn er ern á áttræðisldri, þó hár-
ust, sem voru hvítum mönnum ó- inu séu farin að grána. Einn
vinveittir og hinir herskáustu, og
var það talin hin mesta mannhætta
að koma of nærri bygðum þeirra.
Alt þetta athugaði Stevens
cg þrátt fyrir trúleysi manna á að
komast mætti þar yfir fjöllin, og
þrátt fyrir hætturnar, sem um-
kringdu þá menn, er hættu sér út
í að kanna þá stigu, þá var Stevens
sannfærður um það frá byrjun, að
þeirra, Mario T. Colley, skýrir frá
viðtali sínu við hann í ritinu
“American”. Er þar minst á
marga erfiðleika, sem hann átti
við að etja í sambandi við lagn-
ingu Great Northern járnbrautar-
innar vestur um fjöllin, auk þeirra
sem þegar eru talin, svo sem mæl-
ing á brautarstæðinu frá Pacific
Junction og vestur á strönd, 838
til væri vegur yfir fjöllin, ef mílna vegalengd. Vegur sá var
menn að eins gætu fundið hann. næsta ógreiðfær, eins og gefur að
Með þá hugsun ákveðna í huga ! skilja, í gegn um myrka skóga,
hefst Stevens handa. Hann fer
ásamt fylgdarmönnum fótgang-
andi að kanna fjöllin. En honum
veglaus fjöll og fannkyngi, og
vanst því verkið seint< Menn
komust ekki yfir meira en fjórar
vanst ekkert á, því alstaðar mættu | til fimm mílur vegar suma dag-
honum óyfirstíganlegar torfærur. I ana. “En samt,” sagði Mr. Stev-
A þeim ferðum sínum gjörði hann j ens, “lagðist þetta verk ekki eins
sér far um, að kynnast Indíánun- i þungt á mig og suma aðra, því að
um og vingast við þá, en enginn eg var orðinn vanur við erfiðleik-
þeirra varð til þess að leiðheina ana og þeir búnir að herða heilsu
honum í gegnum fjöllin. “En,” mína og krafta, svo að ekkert yfir-
segir Mr. Stevens, “eg komst að bugaði mig.”
munnmælasögu hjá þeim, sem f sambandi við það verk, farast
sagtyt frá vegi yfir þau, slíkum
sem eg var að leita að, og lá hann
við upptök Marías árinnar. En
munnmælasagan sagði, að á vegi
þeim væri illur andi, svo engum
væri fært þar um. Þeir ráðlögðu
mér að varást að leggja út á þá
Mr. Stevens þannig orð: “Eitt
sumar gjörði eg ekkert annað en
að kanna Cascade fjöllin, og fór eg
þar um svæði hér um bil 150 fer-
mílur á stærð með einum manni.
Við bárum nesti okkar og dót á
1 bakinu. Það er undursamlegt um-
andi fram mörg hundruð fet fyrir
neðan, í gegn um dimm jarðgöng,
aftur út í dagsbirtuna, út á 3000
feta langa brú, aftur í gegnum
jarðgöng og yfir aðra brú, svo
langt fyrij^neðan þá fyrri, að hún
sjnist eins og daufgerður silfur-
þráður í fjarlægðinni.
En slík mannvirki virðast hafa
átt vel við Stevens, og brautin sem
hann lagði yfir Cascade fjöllin,
læsir sig yfir háfjöllin þoku-
krýndu og liggur í ótal bugðum
yfir og í kring um þau smærri,
holtin og hæðirnar, Það tók Mr.
Stevens alt að þremur árum, að
fullgjöra þann part brautarinnar
er yfir fjöllin liggur og vestur að
hafi. Níu þúsund menn unnu við
hana með 3500 hestapörum.
Síðasta verk Stevens í sambandi
við járnbrautina yfir fjöllin, voru
jarðgöng í Cascade fjöllunum,
sem eru þrjár mílur á lengd. Þau
jarðgöng mældi hann sjálfur og
stóð fyrir því verki að síðustu.
Göngin voru grafin sitt frá hvorri
hlið fjallsins og svo mæzt í miðju,
og svo var nákvæmni Stevens
mikil við útreikninginn, að menn
mættust í fjallinu, og þá munaði
að eins um einn fjórða úr þuml-
ungi að þau mættust alveg, en
hallinn var nákvæmlega réttur.
'Seytján ár vann Stevens fyrir
Great Northern járnbrautarfé-
lagið. Sjö af þeim var hann aðal-
verkfræðingur þess, en tíu aðal-
ráðsmaður. Um hann komst Mr.
James J. Hill svo að orði: “Stev-
ens eyddi bm sextíu miljónum
dollara, meðan hann var í þjón-
ustu minni, en eg hefi fengið til
baka aftur hvern einasta dollar,
og að mista kosti tvö cent betur á
hverjum þeirra.”
Árið 1903 gekk Stevens úr þjón-
ustu Great Northern félagsins,
eftir að vera búinn að byggja eins
margar mílur af járnbraut eins og
sá er flestar hafði bygt í heimi
öllum, fyr eða síðar, og hefði
sjálfsagt getað átt hæga daga það
sem eftir var og notið lífsins og
þess þæginda, eins og virðist vera
æðsta takmark svo margra nú á
dögum. En starfið var honum
æðsta lífsnautnin, og menn eru
að leita að mönnum slíkum sem
Stevens var og er. Það var því
fremur ólíklegt, að hann yrði lát-
inn eyða tímanum í aðgerðaleysi.
Enda varð það ekki. Það var ann-
að verkefni, sem beið eftir þeim,
sem þyrði að koma og reyna. —
Það . stórvirki, sem beið þess,
að mannshöndin og mannsandinn
greiddi fram úr og fullkomnaði,
og það var Panama skurðurinn.
Frakkar höfðu reynt sig á því
mikla mannvirki og orðið frá að
hverfa. Bandaríkin höfðu tekið
það að sér og stóðu ráðþrota. Þá
var leitað til John Frank Stevens.
og hann tekur verkið að sér árið
1905, og með sinni víðtæku þekk-
ingu og margreyndu hæfileikum
er hann búinn að koma því mikla
mannvirki á þann reksþöl tveim
árum síðar, að hann tilkynti blaða
mönnum í New York, að verkinu
yrði lokið og skurðurinn opnaður
1. janúar 1915, og eins og menn
vita, þá stóð Stevens við orð sín.
Eins og nærri má geta, var ekki
síður við erfiðleika að etja í sam-
bandi við Panama skurðinn, en
járnbrautina yfir fjöllin. En erf-
iðastur þeirra allra segir Mr.
Stevens að hafi verið sá partur
skurðsins, er nefnist “Culebra”.
Þar var við að eiga svo erfitt og
vandasamt verkefni, að Frakkar
höfðu lagt árar í bát, eftir að vera
búnir að eyða stórfé í það, og
Bandaríkjamenn sjálfir ekki séð
fram úr, fyr en Stevens kom til
sögunnar.
Jarðvegur á þeim stað hefir að
sjálfsögðu verið gljúpur, svo að
alfaravegurinn fyltist jafnóðum
og úr honum var tekið. Stevens
sá, að hér var tvent er þurfti að
gjöra, ef nokkru ætti að verða
komið í verk. Fyrst var að grafa
með svo miklum krafti, að meira
væri tekið út en inn félli. Annað
að búa svo um, að hægt væri að
flytja leir og annað, sem upp úr
skurðinum kæmi, svo fljótt frá að
engin töf þyrfti að verða. Síðari
erfiðleikann yfirsté hann með
járnbraut, sem reyndar var þar
að parti til er hann kom, en í ó-
lagi; en þann fyrri með því að raða
gufuskóflunum hverri upp af
annari í röð með fram skurðs-
brúninni, og á þann hátt gat hann
grafið í gegnum þetta svæði.
Þegar við Panama skurðinn var
lokið 1915, var þessum manni ekki
enn til setu boðið. Árið 1917, eða
tveim árum eftir að skurðurinn
var fullger, stóð stríðið sem hæst.
Rússar, sem veitt höfðu Banda-
mönnum að málum, voru að mörgu
leyti illa staddir; en eitt af því,
sem hvað mest amaði að hjá þeim,
var ólag það sem komið var á
járnbrautir þeirra og þá járn-
brautaflutning allan. Bandaríkin
sendu nefnd, til þess að reyna að
koma lagi á þetta, og formaður
þelrrar nefndar var Mr. Stevens.
Þetta nýja verkefni var ekki
heiglum hent. Trans - Siberian
járnbrautin, sem liggur frá Vla-
divostok til Petrograd og Moscow
og hin svo nefnda Kína Austur-
járnbraut, feykilega mikið járn-
brautakerfi, var alt úr lagi geng-
ið og nálega ófært yfirferðar.
Varningurinn og vörurnar lágu í
stórslöttum hingað og þangað með
fram þeim, og alt stóð fast.
Samt tó<kst Stevens með nefnd-
armönnum hans, að koma sæmi-
legu lagi á þetta á tiltölulega
stuttum tíma. Eftir að friður var
saminn tóku átta þjóðir sig saman
t?l þess að vernda og annast járn-
brautakerfi þessi, og settu þar til
sérfræðinga, einn frá hverri þjóð,
og var Mr. Stevens valinn for-
maður þeirra, og þegar að hinni
sérstöku vernd og hjálp þeirrar
nefndar á Rússlandi var lokið, og
þeir, sem þar voru, fór heim til
sín, fóru Rússar þess á leit við
Stevens, að hann yrði þar eftir í
tvö ár, og var það veitt, og hann
einn stjórnaði hinu mikla járn-
brautakerfi Rússa þau tvö árin.
Þegar talað var við hann um
framkvæmdir hans, og það sem
hann hefir afkastað, sagði hann:
“Eg hefi ekki afkastað neitt meiru
en hver sæmilega skynbær maður
getur afkastað, ef hann leggur
s:g fram til þess. Ástæðan fyrir
þvi, að fleiri menn fá ekki hug-
sjónir sjnar uppfyltar, er vana-
lega á sér stað, er sú, að þeir ótt-
ast að fyrirtæki þeirra rnuni mis-
hepnast, að það verði fundið að
við þá, að þeir muni ofbjóða kröft-
um sínum — hræddir við alt. En
ei þeir vildu fylgja hugsjónum
sínum með afli sálar og líkama,
óekiftir, þá kæmust þeir að raun
um, að erfiðleikarnir munu hverfa
eins og reykur fyrir vindi og tak-
markið verða þeim miklu auðsótt-
ara en þeir héldu í byrjun.”
milli Háugjár og Almannagjár, séu
gerð að almenningi og tekin með
öllu undan afnotarétti þeirra jarða,
sem eiga þar hlut í. Eigi ætlás
nefndin þó til þess, að almenning-
ur þessi verði afgirtur; muni það
bœði verða nokkuð dýrt og e gi
koma að tilætluðum notum.
Þjóöminjavörður hefir þegar látið
gera nakkrar umbœtur á þmg-
staðnum.
Nokkur undanfarin ár hefir
þjóðminjavörður látið gera nýja
akvegi á völlunum, þekja yfir hina
eldri og bæta vellina á annan hátt
og girða. Hefir sérstaklega verið
reynt aS bæta úr og afstýra þeim
sjjjöllum, sem öxará gerir á völlun-
um. Er von um góðan árangur af
þessu.
Nefndin leggur nú til, aS gerð-
ur verði akvegur heim að prestsetr
inu og vítt hlað fyrir austan kirkj-
una. Þaðan skyldi ger stígur niður
aS ánni og brú á hana, þar sem |
brúin var i fornöld undan Biskups-!
hólum. Talið er æskilegt, að stei
ar meS áletrunum verði reisti- [
hingaS Og þangað, til þess að merk:a
hinar ýmsu fornleifar.
Bndurreisn búða.
Þá hefir þjóSminjavörður ákveS
ið, aS byggja upp eina af kinu
gömlu búðartóftum frá 18. öld
tjalda hana á sumrin, og ennfremu
að reisa nýja búS í líkingu við forr
búSir.
Byggingarnar eru Þingvöllum til
%ósóma.
Auk prestsetursins eru nú þes
ar 'byggingar á Þingvöllum: “Va'
höll,” “Valhallardilkur” og útihú1-'
konungshúsið og sumarbústaSur
Fagrabrekku. Valhallarhúsunum
öllum vill nefndin rýma :burtu, ví
aS þau raski náttúruilegum svip
þingstaðarins', og því fylgi, margs-
konar ónæði, óhollusta og óþrifn-
aður ,sem sé staSnum öldungis ó-
samboðinn.” Þó er hún ekki á mót'
því aö þau hús Og konungshúsiS
fái að standa fram yfir 1930, meS
tilliti til aðstreymis þá. En húsið í
Fagrabrekku vill nefndin aS rí'kis-
sjóður kaupi fyrir kr. 5—6000, og
láti flytja það burtu.
Nýtt gistihús nauösynlegt.
Staöur fyrir þaö fundinn.
Nefndin leggur áherslu á það, að
óumflýjanlegt sé, a~ð reisa nýtt og
vandaS gistihús á Þingvöllum fyrir
1930, og gerir ráð fyrir, að þaS
muni kosta eigi minna en 250 þús.
kr. Hefir hún athugaS, hvar hent
ast mundi aS reisa það hús, og valið
til þess grundina hjá 50 km. stein-
inum, sem er spölkorn austan við
fúnið á prestsetrinu. YrSi það hæfi- i
lega litið áberandi: þar, en þó vel j
í sveit komiS. Er þar fögur útsýn,
vatnsból ágætt Og með litlum til-
kostnaði mætti; gera svæSið um-
hverfis húsið mjög laglegt. Gerir
nefndin ráð fyrir aS enginn einstak-
lingur muni vilja ráðast i aS reisa
slíkt stórhýsi, heldur muni ríki.s-
sjóður verða aÖ gera það. Þó vill
nefndin eigi að' rikissjóöur starf-
ræki þaS.
Benedikt Kristjánsson.
Fæddur 27. okt. 1846. Dáinn 11. nóv. 1925.
NOKKUR MINNINGARORÐ.
Benedikt var Þingeyingur að ætt. Foreldrar hans voru
Kristján Stefánsson og Jóhanna Sigurðardóttir. Hún gift-
ist Sigmundi Þorgrímssyni og bjuggu þau í Húsavík. Hjá
þeim, móður sinni og stjúpföður, ólst Benedikt að mestu Leyti
upp.
Hálfsystkini Benedikts, sammæðra, börn Sigmundar og
Jóhönnu, voru átta að tölu. Fjögur af þeim dóu í æsku:
Þorgrímur, Sigurhanna, Sigurlaug og Sigríður. Hin fjögur
náðu fullorðinsaldri, tveir bræður og tvær systur. Þeir bræð-
ur, Hálfdán og Valdimar, komu af Islandi í “stóra hópnum”
1876. Valdimar druknaði í Winnipegvatni, skamt sunnan við
Gimli, í október 1877. En Hálfdán er enn á lífi, vel þektur
sæmdarmaður, og býr á Bjarkarvöllum' við íslendingafljót.—
Systurnar eru Hansína, gift kona á íslandi, og Margrét Sig-
ríður, er átti fyrir mann Benedikt Guðnason, sem nú er dáinn.
un hún nú búa með börum sínum að Yarbo, Sask.
Hálfsystkini Benedikts, samfeðra við hann, voru að eg
hygg sex, eða, ef til vill, sjö. Þrjú af þeim komu hingað vest-
ur: (1) Björg, kona Sigvalda Jónssonar. Stunduðu þau mjólk-
ursölu í Winnipeg í allmörg ár, en fluttu síðan til Mozart,
Sask. Mun Sigvaldi hafa dáið þar. (2) Þuríður. Átti hún
um eitt skeið heima við íslendingafljót, en síðar í Winnipeg
0g Vancouver, B.C. (3) Snorri Kristjánsson, organisti og á-
gætur söngmaður; var eg honum eitt sinn nokkuð kunnugur,
þó nú sé orð'ð langt um liðið. Hann bjó einu sinni við íslend-
ingafljót, flutti þaðan til Mozart. Sask. Bjó hann þar í all-
mörg ár, en mun nú vera í San Diego, í Caiiforníu. Snorri er
myndarmaður, greindur vel og búinn vmsum góðum hæfi-
leikum.
Bened'kt sál. Kristjánsson var tvíkvæntur. Fyrri kona
hans var Hólmfríður Kristjánsdóttir, frá Vikingavatni í Keldu-
hverfi. Þau giftust þ. 4. júlí 1874. Þau hjón fluttu vestur
um haf árið '879, ásamt móður ov stjúpföður Benedikts og
'■’álfsystrum hans tveim. Reistu þau Benedikt og Hólmfrið-
ur bú að F’nnsstöðum í íslendingafljétsbygð og bjó Benedikt
bar æ siðan. Tvo sonu eignuðust þau hjón. Hét annar Valdi-
mar, er dó í æsku. en hinn Sigurbi’ rn. sem nú er bóndi í
Orunnavatnsbv'rð og á Kristveigu Freeman fyrir konu. Voru
bau áður fyrrum búsett í grend við ts'endingafljót. — Konu
sina, Hólmfríði mist' Benedikt b. ?'. júB 1893.
Síðari kona Fenedikts var Biör" ^nðunsdóttir. Þau gift-
ust þ. 16. júlí '895. Þeirra synir, FriðbólmValdimar, verzlun-
•>rmaður í Riverton, giftur S’gríði dóttur Hallgríms sál. Frið-
-ikssonar frá Hnukastöðum í'Tlevsisbygð, og Benedikt Krist-
jsn, er á fvrjr konu TTor,~„., isQU hjón eru einnig
búsett í Riverton. Uppalin hjá, Bepedikt voru einnig þau
Kristjana stiúndótMr bs-i e" George Sigurðson
bónda við íslendingafljót, og Farl Signrðsson, er nú á heima
t Tonasket, Wasbington. — Björg, siðar' kona Benedikts, er
enn á lífi og við allgóða heilsu.
Dauða Benedikts sál. bar snögglega að, varð bráðkvaddur
í svefni aðfaranótt þess 11. nóv. s,l. Hafði hann háttað frísk-
ur og glaður kvöldið áður. eiris og hann átti að sér, en var
andaður í rúmi éínu, er fólk kom á fætur um morguninn.
Benedikt Kristjánsson var h’nn mesti hæglætismaður og
stillingar. í búskapnum farnaðist ' nnim sæmilega. Mun
hann hafa notið almennra vinsælöa "Shojn góðra mannkosta
og ágætrar viðkynningar. Jarfiarf"rin, mjög fjölmenn, fór
fram þ. 18. nóv., fyrst með húskveðiu og svo með útfararat-
höfn frá kirkju Bræðrasafnaðar i Fiverton. Hafði Benedikt
verið þar safnaðarmaður frá því fvrsta. Sá er þetta ritar,
flutti kveðju og minningarorðin við það tækifæri. Dagurinn
var mildur haustdagur, með hægum vindblæ, er öðruhvoru
dreifði undursmáum sniókornum úr lofti til jarðar, svo mjúkt
og hæglátlega, að þeirra varð naumast vart. Þau rólegheit
bið ytra i náttúrunni virtust vera í merkilegu samræmi við þá
ró og þann frið, er jafnan átti heima í huga og sinni íslenzka
bóndans, landnámsmannsins, eiginmannsins og föðursihs
góða, samferðamannsins, er verið var að kveðja og allir mint-
ust með hlýhug og vinsemd. Þannig var umhorfs, er vinir,
ástvinir, ættfólk og bygðarfólk, mikill ffðldi manns, var að
kveðja Benedikt sál. Kristjánsson kveðjunni síðustu hér á
jorðu. ^ ■ yy/ia trn góV Joh' B'
Alit þirgvallanefndar.
Fyrir ári síðan skipaði Dóms-
og kirkjumálaráðuneytið þá Matt-
hías Þórðarson þjó'Sminjavörð,
Geir Zoega landsverkfræðing og
Guðjón Samúelsson húsameistara
í nefnd, til þess aS athuga og gera
tilögur um nauðsynlegar fram-
kvæmdir og ráðstafanir á Þing-
völlum, meS tilliti til hátíðahald-
anna 1930. Ennfremur átti nefnd-
in að ath., hvort tiltækilegt þætti
að reisa hér bæi í fornurn stíl á
merkustu sögustöðum. — Hefir
nefndin átti með sér 10 fundi, suma
, Reykjavík og suma á Þingvöllum
og i Rangárvallasýslu. Er nú álit
liennar og tillögur nýlega komið út
á prenti.
Um Þingvöllu.
Nefnd'n byrjar á því að lýsa
hinum forna þingstað og takmörk
um hans. Síðan er minst á hina
miklu aðsókn og átroðning á Þing-
völlum um sumarmánuðina, og
kemst nefndin að þeirri niðurstöðu,
að réttast sé að»þingstaðurinn og
svæðið unp að Ármannsfelli og
Eigandi “ValhaUar” áiiafnar rík-
inu gistihúsið og aðrar eignir sín- j
ar á Þingvöllum cftir sinn dag.
Eigandj “Valhallar,” Jón Guð-
mundsson á Brúsastöðum, hefir
boðist til þess, að flytja “Valhöll”
og ennfremur að leggja fram alt
það sem hann getur, til þess að
reisa nýtt gi'stihús, gegn því. að
ríkissjóður láni með góðum kjörum
það ,sem á vantar. — í öðru lagi
stingttr hann upp á þvi, að rikið
greiði sér einhverja ákveðna upp-
hæð, eftir samkomulagi, og hann
reisi siðan hið nýja gistihús, undir
eftirliti riki'sstjórnar, og með vænt-
anlegu ríkssjóðsláni, fyrir 1930.
Xefndin lítur svo á, að fjárhagsá-
stæður Jóns og hæfileikar til að
veita fyrirhuguðu gistihúsi forstöðu
sé ekki svo. að taka beri tillit til
þessa. En hún getur þess, hönum
til lofs, að hann vilji ekki selja
eignir sinar á Þingvöllum, heldur
lifa fyrir að fullkomna þær, og að
æfidegi sínum loknum hafi hann
með erfðaskrá ánafnað ríkinu þær.
Viöbúnaður á Þingvöllum fyrir
hátíðahöldin 1930.
Nefhdín segir svo: “Þótt hið
nýja gistihús verði þá fullgert, mun
þurfa að gera þar, til afnota um
hátíðina, nokkra svcfnskála og veit-
ingaskála; sömuleiðis" þyrfti þá að
vera þar dansskáli og nokkur ræst-
ingahús, og ennfremur nokkur
tjöld. ,
Komið hefir til mála að nota svæð-
iðrfiorðán við fossinn, fyrir nokkrar
sérstakar samkomur um hátiðina,
guðsþjónustugerð, fyrirlestra og
samsöng. Sömuleiðis hefir 'komið
til mála, að 'gera í Almannagjá stór-
an skála, þar sem sýndar verði
kvikmyndir, skugamyndir, sjón-
leikar og lifandi eftirmyndir.” —
Þá vill nefndin hafa á vatninu vél-
bát og nokkra róðrar og seglbáta.
Ný kirkja og nýtt prestsctur.
Nefndin telur prestsetrið svo illa
húsað, að þörf sé að reisa þar nýjan
bæ fyrir 1930. Vill hún að sá bær
sé úr steini og nokkru austar á tún-
inu en nú, eða austan við hlað það,
sem áður er nefnt. Þá er og kirkjan
í hrörnun og óviðunandi, einkum
þegar tekið er tillit til að hún er á
svo fjölsóttum stað, "hinum forna
alþingiisstað, þar sem lögtekin var
forðum kristni í landinu.” Vill
nefndin því að reist v^rði þar ný
og vegleg kirkja fyrir 1930. Kostn-
aðinn telur nefndi» þannig: Bær-
inn 60 þús. og kirkjan 70. þús. kr.
Sumarhús í Þingvallaskógi og
Friðun skógarins.
Nefndin hefir athugað, hvernig
hægt mundi að fri'ða Þingvallaskóg,
og er all-ítarlega um það rætt í áliti
hennar. Kemst hún að þeirri nið-
urstððu, að skógarhögg muni hafa
valdið mestum spjöllum á skóginum,
en bændur eru fýsir til þess að fara
þar framvegis eftir fyrirmælum
skógræktarstjóra, og þykir líklegt
að þá vexði hægt að fá nógan við,
án þess að skemdum valdi. Sauð-
fé gerir og mikinn usla í skóginum;
en litlar likur eru taldar til þess, að
úr því sé hægt að bæta með girð-
ingum. Vill nefndin því heldur að
lögð verði niður sauðabú á skóg-
arjörðunum, og að Vatnskot, Skóg-
arkot, Hrauntún og Arnarfell verði
tekin úr ábúð, undir eins og við
megi koma.
(Á það hefir rikisstjórnin eigi get-
að fallist, eins og fram kemur í frv.
])ví, er nú liggur fyrir ]>iitginu).
Nefhdin hefir komist að því, að
ýmsir vilja reisa _sumarbústaði í
Þingvallaskógi, en hún vill ekki
að leyfi verði veitt til þess, nema
með ráði skógræktarstjóra og
skipulagsnefndar bæja og kau])-
yína, og þá- einungis' á svæðinu
sunnan skógarins, milli Hrafnagjár
og almennitngs. — Mbl. 20. marz.
Valgerður iFelixdóttir
F. 25. júní 1835.
D. 25. marz 1926.
Þessi merkilega íslenzka kona
var ættuð úr Rangárvallasýslu
Þó var faðir hennar, Felix Felix
son, þjóðhagasmiður, kynjaður úi
Flóánum. Móðir hennar hét Þur-
íður og var Gísladóttir, frá Bjólu
í Holtum. Hún var af hinni merku
Sandhóla-Ferju ætt. Valgerður
giftist Ólafi Jónssyni, Felixsonar,
1853. Olafur var merkismaður,
höfðinglegur með afbrigðum og
hélt tápi sínu og fríðleik fram
undir andlát sitt, í júnímánuði
1923, þá á tíræðisaldri.
í hjónabandi voru þau 71 ár og
mun það fágætt. Þeim fæddust
17 börn. Eru fjögur á lífi: Sig-
urbjörg, giffc J. J. Samson í Win-
nipeg; Kristján Ólafson, Foam
Lake; Hallbera, gift Maxwell, og
Ólafía Hallfríður, gift J. W.
Campbell, í Saskatoon. 1
Þau fluttust til Ameríku 1885,
þá rúmlega 50 ára. Fyrst námu
þau land við Hallson, í N. D., en í
fjórum bygðarlögum voru þaux
frumbyggjar. Er því æfistarf
þessara hjóna, í tveim heimsálf-
um, harla merkilegt.
Eg minnist margra dygðugra og
guðhræddra meðal hinna eldri ís-
lendinga, er eg hefi kynst og
kvatt. En fáa ipyndi eg telja
fremri ólafi og Valgerði í þeim
efnum.
Sannur guðsótti lýsti þeim við
æfilokin, fæddi af sér dygðir
þeirra, gaf þeim rósemi hinna
ráðvöndu og krýndi þau fegurð
hárrar elli.
Síðustu árin var Valgerður bil-
uð á heyrn og sjón að mestu töp-
uð. En hún kunni svo margt úr
Guðs orði frá yngri árunum. Og
í rökkur-bið efstu ára rifjaði þessi
glaðlynda, guðhrædda móðir upp
fræðin, er hún nam í æsku við kné
kristinna feðra.
Eg geri ekki ráð fyrir, að ís-
Ienzkur æskulýður sjái né athugi
þessar línur. En mun vor mikli
skólalærdómur reynast jafn-holl
huggunaruppspretta, sem hin ein-
földu fræði hinnar látnu móður,
ef árin yrðu löng og sjónin kynní
að bila?
Valgerður naut athvarfs og
hjúkrunar síðustu árin hjá Krist-
jáni sym sínum og Guðrúnu konu
haris. Og þar)andaðist hún. Hún
var jarðsungin 27. marz. Til graf-
ar fylgdi henni fjöldi bygðar-
manna. J. A. S.