Lögberg - 15.07.1926, Blaðsíða 1
ARCANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 15. JÚLÍ 1926
NÚMER
Canada.
Nú hefir Hon. Arthur Meighen
myndað ráðuneyti sitt, og var það
tilkynt á þriðjudagskveldið hverj-
ir þar eiga sæti, og eru þeir
þessir:
Rt. Hon. Arthur Meighen, stjórn-
arformaður.
Hon. Sir. George Perley, ríkis-
ritari.
Hon. R. B. Bennett, fjármálaráð-
herra.
Hon. E. L. Patenaude, dómsmála-
ráðherra.
Hon. Hugh Guthrie, hermálaráð-
herra.
Hon. H. H. Stevens, tollmálaráð-
herra. ' i
Hon. S. F. Tolmie, akuryrkjumála
ráðherra.
Hon. W. A. Black, járnbrautar-
mála ráðherra.
Hon. R. J. Manion, póstmála-
ráðherra.
Hon. J. D. Chaplin, viSskifta-
ráðherra.
Hon. George B. Jones, verkamála
ráðherra.
Hon. E. B. Ryckman, ráðherra
opinberra verka.
Einnig eiga sæti í ráðuneytinu,
án þess að gegna sérstökum em-
bættum: Hon. Sir Henry Drayton,
Hon. Donald SutherTánd, Hon. R.
D. Morand og Hon. John A Mac-
Donald.
Enn eru nokkur embætti í stjórn-
aráðinu, sem menn hafa enn ekki
verið skipaðir í. Verður það ekki
gert fyr en síðar meir. Meðan
Mr. Meighen verður burtu frá Ot-
tawa í kosninga leiðangri sínum,
gegnir Sir Henry Drayton em-
bætti hans sem stjórnarformað-
ur. Þess mætti geta, að fimm
þcssara nýju ráðherra eru miljóna
mæringar.
Það er altalað, að Robert Bor-
den hafi verið boðið að gerast
senator og þar með að verða leið-
togi íhaldsflokksins í efri mál-
stofunni og jafnframt að eiga
sæti í stjórnarráðinu, án þess þó
að gegna þar nokkru sérstöku
embætti. Hvort Sir Robert Bor-
den tekur þessu, og fer aftur að
gefa sfg við stjórnmálum, er enn
óvíst. Þau hefir hann látið nokk-
urn veginn hlutlaus síða,n hann
lagði niður stjórnarformenskuna.
Hitt má telja víst, að Meighen
þyki töluverður styrkur í því, að
hafa hann með sér í stjórnarráð-
inu og á þingi.
* * #
Lord Byng hefir hætt við ,að
ferðast um ^trandfylkin, eins og
hann hafði ætlað sér. Stóð til, að
hann jegði upp í þá ferð 1. ágúst
og ætlaði hann að vera í því ferða-
lagi í þrjár vikur. Það eru vafa-
laust stjórnmálin í Canada, eins
og þeim er nú farið, sem því valda
að landstjórinn telur sér skylt að
fara ekki langt frá höfuðstaðnum
um þessar mundir.
• • •
Á þriðjudags morguninn var,
um kl. 9, kom maður nokkur að
húsinu 93 Harriet Stræti í Winni-
peg, og fór inn til stúlku, sem
leigði þar herbergi, og eftir að
hafa verið þar skamma stunci,
skaut hann stúlkuna til bana og
sjálfan sig strax á eftir. Maður
þessi hét George Pappas, 28 ára
að aldri, en stúlkan hét Louise
Johnson og var 35 ára. Ekki vita
raenn betur, en að maður þessi
hafi jafnan hagað sér sæmilega,
þar til þetta kom fyrir, en reglu-
maður mun hann þó ekki hafa ver-
ið. Stúlkan var íslenzk, en mun
hafa verið fædd og uppalin hér
í landi.
• • •
Hinn 11. þ.m. lézt að heimili
sínu, í Frederickton, New Bruns-
wick, Albert J. Gregory, K.C., einn
af nafnkendustu lögmönnum þess
fylkis. Hann var 66 ára að aldri.
rakst á hann og braut hann. Bát-
urinn hafði 33 menn innanborðs,
þegar han sökk, og er haldið að
lík 25 þeirra séu enn í bátnum.
,Það hefir ekki verið rannsakað,
þegar þessi fregn er skrifuð.
* * *
John D. Rockefeller varð 87 áfa
gamall hinn 8. þ.m. Hann heldur
alt af eitthvað dálítið upp á af-
mælisdaginn sinn. En af öllum
dögum ársins þykir honum þó
vænst um 26. september. Þann dag
byrjaði hann að vinna og afla sér
peninga og eru nú nálega 71 ár
síðan. Tekjurnar voru ekki mikl-
ar þá, því kaupið sem hann fékk,
var nákvæmlega 6 cent um kluku-
tímann. En tekjur hans urðu
töluvert meiri síðar eins og kunn-
ugt er. Nú er gamli maðurinn
hættur að gefa sig við viðskifta-
lífinu, en heilsan er góð Og hon-
um líður vel og þykir honum
sjálfum líklegt, að hann verði að
minsta kosti hundrað ára.
• * *
Eitthvað um 30,000 “gallons”
(gallon samsvarar “fjögra-potta-
kút”) fundu tollþjónar í Boston
hér á dögunum í skipi, sem þar
lenti og kom frá Belgíu. Áfengið
var vandlega falið í skipinu undir
öðrum flutningi. En tollþjónarn-
ir í Bandaríkjunum eru fundvísir
á brennivín. Þeir eru miklu fund-
vísari en Hákon jarl, þegar hann
var að reyna að finna Hrapp á
| “Gamminum” forðum, eða þá að
Þráinn hefir kunnað betur
ast að einhverri skynsamlegri og
sanngjarnri niðurstöðu viðvíkj-
andi kola verkfallinu. Ekki tóku
íhaldsmenn vel í það og Sir Lam-
ing Worthington-Evans benti á,
að það sem þessir flokkar kynnu
að koma sér saman um, væri alls
ekki bindandi fyrir þá, "sem að
verkfallinu stæðu. Varð því ekk-
ert af þessari sáttatilraun og verk-
fallið heldur áfram með sinni
miljón manna. Nú er hálfur þriðji
mánuður síðan verkfallið hófst.
Á brezka þinginu hefir myndast
nýr stjórnmálaflokkur. Hann
mynda konur einar. Hefir þessi
fiokkur sérstaklega það ætlunar-
verk, að draga úr hernaði og
drykkjuskap, auk þess að hlynna
að sérmálum kvenna. Einnig ætla
konurnar sér að koma á betri sið-
um og prúðmannlegra orðbragði
heldur en nú á sér stað í þinginu.
Hafa þær rekið sig á, að þess sé
ekki vanþörf, því fyrir fáum dög-
um var leiðtogi flokksins, Lady
Astor, kölluð lygari af einum
verkamanna flokks þingmannin-
um, sem Jack Jones heitir. Var
það út af einhverjum ummælum
frúarinnar viðvíkjandi verka-
nannamálum. Frúin var þessu
orðbragði óvön og féll það illa,
og ætlar hún og flokkur hennar
í þinginu, að kenna þingmönnum
betri siði — ef unt er.
Hvaðanœfa.
“Eg hefi haft tvo ráðherra í
mínu ráðuneyti, sem eg gat aldrei
ráðið við; annar þeirra er Briand,
en hinn ér Caillaux. Sá fyrnefndi
að j heldur að hann sé Kristur, en
fela, heldur en menn kunna nú áj hinum finst hann vera Napóleon”
Bandaríkin.
Kafbátnum S-51, tilheyrandi
Bandaríkja flotanum, hefir nú
eftir marga árangurslausa tilraun
verið náð upp af sjávarbotni og
hann fluttur til herskipakvíanna
í Brooklyn. Kafbátur þessi fórst
í septembermán. í haust á þann
hátt, að skipið “City of Rome”
dögum. Vínföng þau, er hér voru
gerð upptæk, áttu að seljast, að
því er sagt er, fyrir $400,090, og
er stórkostlegasta vínsmyglun,
sem upp hefir komist við þessa
höfn. Skip það, sem þessar vörur
flutti, heitir Cretan, en 3kipstjór-
inn August Alkene og er frá New
York. Hann og menn hans allir,
sem eru 22, hafa verið teknir
fastir.
* * *
Þess var áður getið hér í blað-
inu, að Robert L. Bacon hefði
komið fram með laga frumvarp á
sambandsþinginu þess efnis, að
veita Philippineeyja búum nokkra
sfjórnarbót, þannig, að hver trú-
arbragðaflokkur, kristnir og Mú-
hammedstrúar, gætu haft sína
stjórn nokkurn vegi út af fyrir
sig. Hér búa sama tveir gagnólík-
ir þjóðflokkar, með ólíkar lífs-
skoðanir, og er samkomulagið hið
herfilegasta, en sá flokkurinn sem
fámennari er, en það eru Múham-
medsmenn, verða að lúta í lægra
haldi, meðan allir búa undir einni
og sömu stjórn. Hyggur Bacon og
þeir, sem honum fylgja, að með
þessu lagi geti aldrei orðið sæmi-
legt samkomulag. Vill hann því
ráða fram úr þessu máli á sama
hátt og Bretar hafa ráðið fram úr
málum frlands. Aguinaldo hers-
höfðingi, sem er mikils ihetinn
þar á eyjunum, og mikill. vinur
Bandaríkjamanna, mótmælir þess-
ari hugmynd harðleg^. og vill ekk-
crt annað heyra, en að þar í landi
sé ein þjóð og ein stjórn.
ið. Bæði væri töluverður útflutn-
irgs hugur í Norðmönnm heima
fyrir, og til Bandaríkjanna gætu
að eins farið 2,000 á ári, sam-
kvæmt innflutnings lögunum þar.
Það eru nú um 10,000 Norðmenn
ungsskipinu, og síðan hvert af öðr
frá hinum herskipunum, á meðan
konungshjónin sigldu til lands
með föruneyti sínu.
Ofan viö steinbryggjuna höfðu
verið reistir fjórir stöplar, hvítir
í Canada, og lifir mestur hlutinn aS lit, og kóróna yfir, en viS
bryggjusporoinn var landgöngu-
fleki og rauSur dúkur breiddur á
bryggjuna.
þeirra af landbúnaði. Mr. Kildal
er ráðsmaður bandalags Norð-
manna utan lands, og gerir hann
ráð fyrir að stofnuð verði nú sér-
stök deild af þeim félagskap í
Canada.
Ur bœnum.
FteiknamikilL mannfjöldi hafSi
safnast saman við bryggjuna og
þar alt umhverfis. Hefir það senni
lega ekki verið færra en þá, er
konungshjónin komu hingaðj síS
ast. \
ForsætisráSherra og frú hans
tóku í mótti konungshjónunum,
þegar þau stigu á land og í sama
mund lék lúðrasveitin, undir
Sölvi Sölvason frá Point Ro-
berts, Wash. kom til borgarinnar
fyrir nokkrum dögum og dvelur stjórn Páls Isólfssonar, þjóSlagiS:
hér um tíms. O, vors lcinds, cn mRnti-
fjöldinn hlýddi á berhöfSaSur
Gengu konungshjónin upp bryggj-
una, á meðan lagið var leikið, og
forsætisráSherra og frú hans með
þeim.
Ofan viS bryggjuna biðu allir
helstu embættismenn landsins,
sendiherrar annara ríkja og bæjar-
stjóm, meS borgarstjóra. Borg-
arstjóri ávarpaði konungshjóni.n
nokkrum orðum og bauS þau vel
komin,, og tók mannfjöldinn undir
meS níföldu húrra-hrópi.
Þá ta'laði konungur nokkur orð
og þakkaði viðtökurnar fyrir sína
hönd og drotningarinnar. Hann
mælti fyrst á danska tungu, en sið-
an á íslensku (svo sem borgar-
stjóri hafSi gert), og árnaði
Reykjavík og landi og lýð allrar
blessunar. Tóku menn undir þa'S
meS fagnaSarópum og að því búnu
var leikinn danski þjóðsöngurinn:
“Kong Christian.”
Konungur og drotning heilsuðu
sem næstir stóðu, en
Árni G. Eg-gertsson lögmaður
frá Wynyard, Sask. kom til borg-
arinnar á föstudaginn í síðustu
viku. Kona hans var komin nokkr-
um dögum áSur og er hún hér til
að leyta sér lækninga. Hún er hér
á almenna sjúkrahúsinu, nú sem
stendur. Mr. Eggertson lét mjög
vel af uppskeruhorfum þar vestra
og sagði aS svo framarlega að eng-
in sérstök óhöpp kæmu fyrir hér
eftir, mundj uppskera verí{a ,þar
ágæt.
Guðlaugur Krist|jánsson ‘f rá
Wynyard Sask., hefir verið stadd-
ur í borginni undanfarna daga.
Mrs. Dr. O. Bjömsson, 764 Victor
St. fór á þriðjudaginn í vikunni
sem leið suður til Bandaríkjanna.
Var ferðinni sérstaklega heitið
til Hartford N. Y. aS heimsækja
sys^ur sína, sem þar býr. Mrs.
Bjórnson bjóst við að verða svo síðan þeim,
sem mánaðartíma að heiman.
Bretland.
Á Englandi, eins og víðast anh-
ars staðar, hafa nú konur kjör-
gengi og rétt til þingsetu. Það er
a5 segja í neðri málstofunni. En
öðru máli er að gegna með lávarða
deildina. Þar komast konurnar
ekki nær en á áheyrenda pallana.
Sagt er, að þeim hafi þótt nóg um
og sumar roðnað, þegar lávarðar
voru að ræða um það hér um dag- með sér. Það eru jafnaðarmenn,
inn, hvert þeir ættu að lofa þeim 'eða kommúnistar, sem fyrir þessu
að vera með sér í þinginu, ef þær standa, og hafa 36 þeirra verið
Þetta segir gamli George Clemen-
ceau, “franska tigrisdýrið” eins
og hann er stundum kallaður.
Rétt sem stendur eru það þess-
ir tveir menn, Briand og Cail-
leaux, sem mestu ráða á Frakk-
landi, svo eitthvað ætti nú að
vera gert. Briand er stj.órnarfor-
maður, en Caillaux aðstoðar-
stjórnarformaður, sem þar er nýtt
embætti, og jafnframt fjármála-
ráðherra, Caillaux hefir áður ver-
ið fjármála ráðherra og það fyrir
skömmu. Gat hann ekki ráðið við
hrun franska frankans þá, hvort
sem nú tekst betur. En Caillaux
er enginn meðalmaður á sviði
stjórnmála og fjármála, og á af-
ar einkennilega stjórnumálasögu.
Stundum er hann mest ráðandi
maður þjóðar sinnar, en stund-
um í útlegð og fangelsi, sakaður
um alls konar klæki og föður-
landssvik. Hver sem dómur sög-
unnar síðar kann að verða um
þennan einkennilega mánn, þá er
það engum vafa bundið, að hann
er með afbrigðum gáfaður og
slyngur stjórnmálamaður. Ef til
vill verður það hans hlutverk, að
bjarga Frakklandi úr fjármála-
klípunni.
* » #
Á ítalíu eru verkföll ólögleg,
samkvæmt nýjum lögum, sem þar
eru nú í gildi. Hinn 30. júní hófu
800 verkamenn, er unnu í ein-
hverri verksmiðju í Carrosio,
verkfall og kröfðust hærri launa
og styttri vinnutíma, eins og vana-
lega gerist. Átta dögum síðar
úoru sjö af þessum mönnum
dæmdir til fengelsis vistar, fimm
í tíu mánuði og tveir í átta mán-
uði. Var þeim kent um að hafa
komið verkfallinu £ stað. Þó verð-
ur dómi þessum ekki framfylgt, ef
ir.ennirnir brjöta ekki þessi verk-
fallslög í næstu fimm árin.
* * *
Á ítalíu hefir komist upp sam-
særi, all-stórkostlegt, um að fella
stjórnina, og höfðu /fyrirliðarnir
hugsað sér, að fá hervaldið í lið
Mr. og Mrs. Jón Eiríksson frá
Otto, Man., ásamt sonar-synl sín-
um Jóni, voru géstir í bænum síð-
ustu viku. Jón eldri hefir ekki
komið ti'i borgarinnar í tuttugu ár.
væru bornar til sömu virðingar í
þjóðfélaginu, eða hefði hlotnast
slík virðing seinna. Höfðu lávarð-
arnir margt um þetta að segja og
sumt ekki sem allra virðulegast í
garð hinna brezku hefðarkvenna.
En svo fóru leikar, að frumvarp
Lord Astors, þess efnis að veita
konum rétt til þingsetu, var felt
með 125 atkvæðum gegn 80. í
fyrra var sama frumvarp felt með
að eins tveggja atkvæða mun.
Vernon Hartshorn, verkamanna
þingmaður, kom fram með þá til-
lógu, að þingmenn íhaldsflokks-
ins og verkamanna flokksins hefðu
fund með sér 0g reyndu að kom-,
teknir fastir, þar á meðal tveir
þingmenn. Lögreglan þykist hafa
órækar sannanir í höndum fyrir
því, að samsæri þetta hafi verið
ákveðið og hafi fyrirliðarnir
hugsað sér, að fá fylgi hersins til
að steypa stjórninni og var sjálf-
sagt ekki búist við, að það gengi
af friðsamlega.
• * •
Arne Kildal frá Oslo í Noregi
er nú staddur hér í landi til að
sækja hátíðarhald Norðmanna í
Camrose, Alta, sem nú er afstaðið.
Hann kom til Winnipeg í fyrri viku
og var þá á vesturleið. Sagði hann
að hér eftir mundi innflutningur
.Norðmanna til Canada aukast mik-
Djáknanefnd lúterska safnaÖar-
ins á Gimli ákyðmv|ð hafa “Silver
Tea”, á heimili Mrs. J. Josephson,
á Gimli, laugardaginn 24 júlí. Sal-
an byrjar kfl. 3 e. h. og verður einn-
ig að kvöldinu.
Samkoma verður haldin í sam-
komusal Víðinesbygðar i sam-
komuhúsinu nýla í grend við
Húsavick P. O. til arðs fyrir Víði-
nessöfnuð. Meðal annars verður
þar kappræða.
Er heppilegt að Vestur íslend-
ingar stuðli að útflutningi fólks
frá íslandi til Canada?
Játandi hlið: Sr. Jóhann Bjarna-
son. Neitandi hlið: Sr. Sig. Ólafs-
son.
Samkoman er ákveðin þann 20.
júlí kl. 8.30.
C. J. Wopnford málari er flutt-
ur til 460 Victor St. og eru við-
skiftamenn hans beðnir að hafa
það í huga.
Mr. Stefán S. Thorláksson frá
Calder, Sask., kom til bæjarins í
vikunni. Hann var í verzlunar-
erindum.
k -------------
Síðustu fréttir af uppskeru-
horfum í Vestur-Canada, eru miklu
fremur góðar. Misjafnar auðvit- , ., .
að, eins og æfinlega. Sumarið, taugaveikmnar.
gem af er, hefir verið heldur kalt 1 1 kureyr
og regnfall var víða lítið framan
af og sumstaðar eru enn of miklir
þurkar. Verði tíðin hagstæð, það
sem eftir er af sumrinu, má búast
við góðri uppskeru yfirleitt í
Sléttufylkjunum, en vitanlega get-
ur margt komið fyrir enp, sem
dregur úr henni og máske eyði-
leggur hana á sumum stöðum.
gengu eftir það upp frá hafnar-
bryggjunni, þangað sem bifreiðir
biðu þeirra. Óku þau upp að bú-
stað forsætisráðherra, ásamt föru-
neyti sínu, og stóð óslitinn mann-
garður tveim megin götunnar, alla
leið, en á eftir bifreiðunum flykt-
ust ungir og gamlir, og hefir sjald-
an sést hér meira fjölmenni
Konungshjónin búa á heimili
forsætisráðherra á meðan þau
dveljast hér.
I kveld kl. 7 heldur bæjarstjórn-
samsæti fyrir konung og drotn-
ingu og föruneyti þeirra á Hótel
ísland, en að öðru leyti verður
þessi tilhögun á konungsmóttök-
unni:
Á morgun kl. 10 f. hád. gengur
konungur í kirkju. Kl. 12V2 verð-
itr ekið af stað til Þingvalla. Verð-
ur landsstjórnin þar í fylgd með
konungi, konungsritari o. fl. Lands
stjórnin heldur þar miðdegisverð
fyrir konung kl. 5. Verður síðan
ekið heim.
Á mánudaginn verður ekið á
stað til ölfusárbrúr kl. 9. Þar
verður sest að morgunverði. Síðan
ekið austur um Flóa til Þjórsár
brúr og til báka aftur að Tryggva-
skála kl. 4. Að afloknum miðdegis-
verði þar, verður ekið til Reykja-
víkitr.
A þriðjudaginn verður ríkis
ráðsfundur uppi i Alþingishúsi kl.
9 að morgni. Kl. 11 leggur drotn
ingin hornsteininn undir Lands-
spítalann. Ki. 7 um kvöldið hefir
konungur boð hjá sér um borð í
skipi sínu. Lagt verður af stað héð
an að morgni þess 16.
Engin viðkoma á Isafirði, vegna
virt tillögur stjórnarformannsins.
Ástæðan fyrir því, að stjómarfor-
manni í Canada sé sýnd minni
virðing og tiltrú heldur en mönn-
um í samskonar embættum á Eng-
Iandi, bendi í þá átt, að stjórnar-
farið sé hér ekki á háu stigi, eða
ekki sem ábyggilegast. Þá bendi
það og í sömu átt, að hér þyki það
niikill hagur fyrir einn stjórn-
málaflokk, að halda völdum þeg-
ar kosningar fari fram, til að geta
ráðið því, hverjir verði kjörstjór-
ar og undir kjörstjórar . s. frv.
Þetta geti menn ekki hugsað sér,
að hafi, nokkuð að þýða, ef ráð-
vandlega sé með farið.
Blaðið “Daily Herald” skýrir
stöðu landstjórans í Canada og
getur þess, að konungurinn neiti
aldrei stjórnarformanni um að
leysa upp þingið, og heldur síðan
áfriMn: “Byng hefir því vikið
frá viðteknum stjórnarfarslegum
reglum, þegar hann synjar Mac-
kenzie King um að ganga til kosn-
ingar. Oss er svo sem ekki ann-
ara um frjálslynda flokkinn, held-
ur en um íhaldsflokkinn í Canada.
Oss varðar litlu afdrif Mackenzie
King stjórnarinnar. En oss varð-
ar miklu, hvort sérréttindi kon-
ungsvaldsins eru aukin eða ekki,
og þess vegna er það, að vér mót-
mælum aðgerðum Byngs land-
stjóra í þessu máli.” — “The
Manchester Guardian” flytur og
grein frá fréttaritara sínum, sem
segir, að hepnist Byng að fá
stjórn, sem haldið geti völdum og
enginn verulegur gauragangur
verði gerður út af aðgerðum hans,
þá hafi hann hér sett þýðingar-
mikið fordæmi.
“The Daily News” flytur rit-
stjórnargrein um málið, með fyr-
irsögninni: “Lord Byng skjátl-
ast”. Segir blaðið, að pað sé leitt
til þess að vita, að landstjórinn í
Canada skuli hafa flækst inn í
flokks pólitík og þannig orðið til
þess, að brjóta það samræmi í
stjórnarfari, sem hafi verið og
eigi að vera milli Englands og
Canada. — “The Daily Mail” ver
Lord Byng og gerðir hans. Kann-
ast að vísu við, að hann hafi hér
ekki fylgt brezku fordæmi, en hér
hafi staðið sérstaklega á og alt
hafi verið komið hér í rugling, svo
eitthvað hafi orðið að gera.
Fréttaritari blaðsins “London
Times” skrifar blaði sínu frá Can-
ada, að það sé álit margra innan
íhaldsflokksins, að aðgerðir land-
stjórans í þessu máli og ósigur
Meighens í þinginu hafi mjög
veikt íhaldsflokkinn og muni spilla
fyrir honum við næstu kosningar.
Fjailkona íslfr dinga-
dagsins í Winnipeg
2. Ágúst, 1926.
Á' 'S%
4\
h
i \ 1
Vinna sér heiður á
mentabrautinni.
að
m
Konungskoman.
Konungur vor og drotning komu
hingaS í niorgun kl. 9 á herskipinu
Niels Juel, og fylgdu þeim her-
skipin Geysir og Fylla. Veður var
hið fegursta, g*aSasóIskin, hæg
norðan átt og fögur fjallasýn. Fán-
ar blöktu um allan bæ, og öll skip
í höfninni voru fánum skreytt. —
Konungsskipin fóru fram hjá
Vestmannaeyjum kl. 10 í gær-
morgun, en komu ti'l Hafnarfjarð-
ar í gærkveldi og lágu þar í nótt.
Jafnskjótt sem konungsskipin
lögðust hér, voru þau skreytt
fánum, og í sama bili kom for-
sætisráðherra, ásamt konungsrit-
ara út að konungsskipinu, til þess
að fagna konungshjónunum.
Margt manna hafði þá safnast
saman í nánd við höfnina, og fór
mannfjöldinn vaxandi eftir því
sem á morguninn leið.
\kureyrar er búist við
kotnið verði á föstudag þ. 18.
Laugardaginn þann 19. verður
farið inn í Eyjaíjörð, að Krist-
nesi og Grund. Boð hjá konungi í
skipi lians. kl. 7 um kvöldið.
Sunnudaginn þ. 20. verður farið
austur í Vaglaskóg, ef veður leyf-
ir, til baka aftur samdægurs, og
frá Akureyri þá um kvöldið.
Komið verður til Seyðisfjarðar
að kvöldi þess 21. Fer konungur
og fylgdarlið hans þar í land þ. 22.
Vísir 12. júní.
Ensk blöð nm stjórnar-
skiftin
í Canada og gerðir landstjórans.
Stórblöðin á Englandi hafa ým-
islegt að segja, um stjórnarskiftin
í Canada og sérstaklega um að-
aðgerðir landstjórans í því máli.
I.andstjórinn er fulltrúi konungs,
eins og kunnugt er. Hann fram-
kvæmir embættisverk sín í nafni
og umboði konungsins. Hann fer
með konungsvaldið í Canada.
Ensku blöðih virðast vera ein-
mála um það, að það gæti ekki
komið fyrir á Englandi, að kon-
ungurinn neitaði stjórnarfor-
manni um að leysa upp þingið, ef
hann æskir þess. Það hafi aldrei
Með því að íslenzku blöðin, eins
og Líka tilhlýðilegt er, gera sér far
um að geta viðgangs og frama,
scm íslenzk ungmenni, eða börn
íslenzkra foreldra, ávinna sér í
skólum, bæði í Canada og Banda-
ríkjunum, þá dettur mér í hug, að
viðeigandi sé að segja frá því, að
tveir íslenzkir mentamenn luku
fullnaðar prófi og var veitt dokt-
ars nafnbót í vísindum þ. 28. maí
síðastl., við McGill háskólann í
Montreal. Það voru þeir bræð-
urnir, Christian 0g Victorian Siv-
eitz, synir þeirra hjóna Christians
og Elinborgar Sivertz, sem lengi
hafa búið í Victoria, B. C., sem
báðir hafa þannig náð mentastig-
inu Doctor of Philosophy, eða Ph.
D., í efnafræði. Báðir fengu al-
þýðuskólamentun sína í fæðing-
arborg sinni, Victoria.
Christian, sem nú er 28 ára, fór
strax úr miðskóla á kennaraskóla
fylkisins hér og las þar síðari
hluta ársíns 1915, var kennari á
alþýðuskóla til júní loka 1916,
þegar hann ásamt bræðrum sín-
um, Henry George og Gustav, gekk
í herinn; kom heim í april 1919,
eftir rúm þrjú ár. Hann byrjaði
nám við B». C. háskólann í Van-
couver það sama haust og útskrif-
aðist þaðan sem Bachelor of Sci-
ence 1923. Það ár í október byrj-
aði hann nám við MicGill háskól-
ann í Montreal og náði Master of
Science stigi næsta vor. Síðan
hefir hann lesið þar í tvö síðast-
liðin ár. Við B. C. háskólann
vann hann $75.00, sem veittir voru
þeim fyrverandi hermönnum, sem
náðu 80 prct. við vorprófin. Fyrsta
árið í McGill var hann aðstoðar-
kennari — Demonstrator —
fékk $650.00 laun, en varð
Miss Ida Swainson.
Þótt dálítið hafi verið skiftar
skoðanir um Fjallkonumálið svo-
nefnda, frá því að það fyrst var
inn leitt á þjóðníinningardegi vor-
um hér í borginni, þá getur það
þó tæplega dulist, að meiri hluti
fólks vors sé því hlyntur, að mál-
inu skuli áfram haldið í framtíð-
inni. Menn hefir einnig greint
töluvert á um aðferðir þær, er
beitt hefir verið við Fjallkonu-
valið. En slíkt breytir engu til
um kjarnann, eða málgmerginn
sjálfan, sem sé þann, að láta ís-
lenzkan kvenmann koma fram á
þjóðhátíð vorri, sem ímynd ætt-
jarðarinnar.
Á íslendingadeginum í fyrra var
drotning dagsins klædd íslenzkum
þjóðbúningi og gilti hið sama um
hirðmeyjar hennar. Þótti slíkt
afar tilkomumikið og mæltist í
hvívetna vel fyrir. Er svo til ætl-
ast, að þeim hinum sama sið verði
einnig framfylgt í sumar.
Að þessu sinni varð val Fjall-
konunnar með nokkuð öðrum
hætti, en áður hafði viðgengist.
íslendingadagsnefndin valdi sjálf
Fjallkonuna, — og að valið hafi
hepnast vel, getur ekki orkað tví-
mæla.
/
Stúlka sú, er tákna skal móður-
landið, Fjallkonuna norður í sæ,
á þjóðhátíð vorri hér í borg, þann
2. ágúst næstkomandi, er Miss
Ida Dorothy Swainson, dóttir Mr.
Swain Swajnson og Ovidu konu
hans, er lengi hefir starfrækt
kvenhattaverzlun í þessari borg.
Er Miss Swainson fædd, uppalin
og mentuð í Winnipeg, hefir tek-
ið allmikinn þátt 1 félagslífi ís-
lendinga og notið í hvívetna al-
mennings hylli. Enda er hún hin
glæsilegasta stúlka, prúð og tígu-
leg í framgöngu. Hefir hún sjálf
kjörið tvær hirðmeyjar, og verða
myndir af þeim öllum í hatíðar-
skrúðanum, birtar í næstu blöð-
um.
Þegar klukkan sló ellefu kvað komið fyrir í nálega hundrað ár,
við fyrsta fallbyssuskot frá kon-! að konungurinn hafi þannig lítils-
veitti Vísinda rannsóknar ráðið —
The Research Council of Canada,
honum $750.00 og þriðja árið
$1,000.00 til rannsóknarstarfs.
Þetta ár bauð hið sama félag hon-
um sömu upphæð á ný, en hann
afþakkaði það, þar eð honum var
veitt kennera embætti við WeSt-
ern University, London, Ont., þar
sem hann byrjar starf sitt á kom-
anda hausti.
Victorian, 26 ára, byrjaði nám
við Washington háskólann í Se-
attle, Wash., 1917, og útskrifaðist
þaðan sem Bachelor of Science
1922. Næstu tvö ár var hann að-
stoðar kennari,— Demonstrator •
við ríkisháskólann í Morgantown,
West Virgina, og útskrifaðist það-
an sem Master of Science 1924.
Það sama ár byrjaði hann nám
sem aðstoðar kennari við McGill
og fékk $750 veitingu frá Vísinda
rr.nnsóknarráðinu síðara árið, sem
endaði þ. 28. maí s.l. með þeim úr-
slitum og árangri, sem að ofan er
ritað, fyrir þessa pilta. Victor-
ian hefir verið veitt kennaraem-
bætti við Washington háskólann í
Seattle, Wash., og tekur hann þar
tii starfa næsta haust.
Báðir hafa þeir unnið í sumar-
fríum sínum hvaða erfiðisvinnu
er var, hvert árið eftir annað, ann-
og! ars hef ði þeim enda verið ómögu-
aðjlegt að halda áfram námi sínu,
stunda nám og fyrirlestra og tak/ þótt fjárstyrkur verðlauna hjálp-
pvóf, eins og aðrir. Annað árið | aði mikið. C. S.