Lögberg - 29.07.1926, Side 2
B!«. 2.
LÖGBEKG FIMTUDAGINN,
29. JÚLl 1926
Fósturlandið.
Eftir Holger Westergaard.
“Bréf frá hans hátign, konung-
inum?” Jú, það hlýtur að vera,
því það stendur á umslaginu: “On
His Majesty’s Service”. En hvar
er riddarinn, sendiboði konungs-
ins, sem kom með bréfið, varinn
brynju, með hjálm á höfði og með
sverð í hönd? Bíður hann kann-
ske úti eftir svari mínu við boð-
skap konungsins? Hvar er allur
hópurinn af börnum, konum og
körlum, sem eru að gefa honum
gætur? Eða hvar er hann, sem
kom með þetta dularfulla bréf?
Hann er farinn. Það var einhvern
tima hér fyr meir, sem því fylgdi
einhver hátíða bragur, eða við-
höfn, að færa mönnum bréf eða
boðskap frá sjálfum kónginum.
Nú á dögum sendir h^nn bréf sín
með póstinum, og póstinum dett-
ur ekki í hug að bíða eftir svari.
En hvernig hljóðar bréfið?
Herra
Eg aflegg hér með þegnhollustu- |
eið þann, er yður ber að taka í
hans fór lengra í vesturátt og
fann hið mikla meginland, er hann
nefndi Vínland. Þar féll Þorvald-
ur bróðir hans fyrir örvarskoti
þeirra, er fyrir voru í landinu.
Sextíu víkingar og fimm konur
fluttu til Vínlands með fénað og
farangur með þeim ásetningi að
setjast að í hinu nýja landi. Þar
voru þeir í þrjú ár -og þar var
Snorri fæddur—fyrsta hvíta barn-
ið, sem fæðst hefir í Ameríku.”
“Þetta voru fyrstu brautryðj-
endurnir,” fanst mér öldurnar
segja. “En margir voru þeir fyr
og síðar, sem lögðu út á þessi höf,
en sem aldrei síðan heyrðist getið
um. Þeir hurfu. Skipin þeirra,
sem voru innan við hundrað fet á
lengd, reyndust ekki nógu sterk
til að þola hinar æstu öldur út-
hafsins og ísrek, sem þau oft lentu
í. Margt víkingaskipið fórst á
þenna hátt og með þeim margur
hraustur drengur. En þeir, sem
eftir voru, létu það ekki aftra sér
frá að leita ókunnra landa hinum
megin við hafið.”
Einn máfurinn snerti mig með
eg staðið langan tíma.
! komið tunglsljós. Eg heyrði
: af hljóðfæraslætti. Allir sem eg
sá, sýndust vera að flýta sér. Það
I hlaut eitthvað sérstakt að standa
í til. Eg spurði einhvern, sem fram
I hjá f ór, hvað það væri, og sagði
hann mér, að í kveld væru farþeg-
! arnir að skemta sér við að dansa.
; Eg fór með hinu fólkinu og horfði
| á dansinn. Það sem sérstaklega
, ... I vængnum og truflaði þannig sam-
sambandi við umsokn yðar um að |ta, mitt við öldurnar. Þarna hafði
gerast brezkur þegn, samkvæmt 2.1 staðið ]angan tima. Það var
kafla þegnskyldu laganna fra 1914 j komi5 tunglsljós. Eg heyrði óm
cg 1920. Þennan eiðstaf þurfið
þér sjálfur að undirskrifa í viður-
vist friðdómara eða einhvers ann-
ars, sem leyfi hefir til að taka eið
ax mönnum óg senda hann síðan
strax til þessarar stjómardeildar.
Eftir að vér höfum veitt því við-
töku, verður borgarabréf yðar sent
hlutaðeigandi embættismanni—
(Clerk Qf the Court) sem síðan af- ■ eftirtekt mína, var ljómandi
hendii vður það. falleg canadisk stúlka, sem eg sá
Yðar skuldbundinn dansa þar við ljóshærðan Norður-
(Undirskrifað). landamann; og eg sá hana horfa á
Bréfið er nú reyndar ekki bein-1 þennan mann með sínum stóru,
línis frá konúnginum sjálfum. ; bláu og gáfulegu augum, og mér
Það eru eins og dálítil vonbrigði. | fanst það vera einstaklega þægi-
En það er undirskrifað af einum, legt — fyrir hann.
af embættismönnum hans og það
er alveg eins þýðingarmikið og al-
varlegt, eiús og þó konungurinn
hefði sjálfur skrifað undir það. I Amíað hvort höfðu öldurnar
Eg ætla að lesa bréfið aftur. Jú, ei,:lli sagt mér alveg satt, eða þá að
það er komið að því, að eg á að Cg hafði misskilið þær dálítið, þeg-
leggja af eið og þar með gerast ar eg skildi þær þannig, að öll
þegn Gorges konungs V. í framtíð mín í hinum “nýja heimi”
En get eg nú gert það? Já, get væri svh að segja geislum s1;ráð.
eg gert það? Eg hafði nú reyndar aldrei búist
Ábyrgðin er tvöföld. j við þvi. Enda komst eg að raun
Hér er um þýðingarmikið mál j um það fyrsta daginn, sem eg var
eð ræða. Þjóðin, sem er að taka [ Montreal, en það var borgin, sem
við nýjum borgara, þarf vandlega sérstaklega hafði dregið huga
Þegar esyrun á mér frusu
Montreal.
að athuga hvað hún er að gera, og
maðurinn, sem er að leggja af
þegnhollustu eið, þarf þess einn-
ig. Þjóðfélagið gætir allrar var-
úðar, eins og rétt er. Það eru
meir en fimm mánuðir síðan eg
sótti um að gerast brezkur þegn.
Síðan hafa þeir, sem til þess eru
scttir, aflað sér allra nauðsynlegra
upplýsinga um mig, og eru sann-
færðir um, að áhættulítið sé fyrir
þjóðna að veita mér borgararétt-
indi. Það hefir nú verið gert, og
nú er að eins eftir að eg skrifi
undir þetta skjal.
Er eg nú alveg einlægur í því, að
vilja gerast brezkur þegn? Oft
hugsa eg til gamla landsins, og
sérstaklega geri eg það í kveW,
þegar eg í síðasta sinn yfirvega
þetta mál: Vil eg í allri einlægni
og alvöru verða þegn Bretakon-
ungs? Eg finn svarið með því að
leggja fyrir sjálfan mig aðra
spurningu: Hvers hefi eg orðið
vísari í þessi fimm ár, síðan eg
kom fyrst til Montreal? Mér finst
svo stutt síðan eg í síðasta sinn
kysti móður mína, og hún hvíslaði
að mér: ‘Hluð veri með þér, son-
ur minn.”
Skipið, sem eg sigldi með, fór
leið sína í vesturátt, áleiðis til
hins svo nefnda “Nýja heims”. Eg
minn að sér. Þetta var í byrjun
janúarmán. og það var fjarska-
lega kalt, um 30 stig fyrir neðan
zeró. Eg var ekkert að hugsa um
það og kærði mig kollóttan og
gekk St. Catherine stræti í svört-
um Prins Albert frakka, með pípu-
hatt á höfði og fina skinnvetl-
inga á höndunum, og veifaði
stafnum mínum óspart í allar átt-
ir. Eg hafði alveg sama lagið og
eg hafði áður haft í Kaupmann-
höfn og Lundúnborg. Þegar eg
hafði haldið áfram svo sem hálf-
an klukkutíma, mætti eg ungri
konu og rosknum manni, er stöðv-
uðu ferð mína, og maðurinn sagði
j við mig: “Eyrun á þér eru frosin.”
Eg glápti á manninn og vissi
ekkert hvað hann var að segja,
því ensku skildi eg ekki. Hann
! breytti þá til og fór að tala
frönsku, en það kom alt í sama
! stað niður. Ekki skildi eg frönsk-
una betur. Loks hálf dró hann
mig að búðarglugga, sem þar var
skamt frá, og lét mig líta í spegil,
er þar hékk, og benti mér jafn-
framt á eyrun á sjálfum mér. Eg
hélt að maðurinn væri vitlaus. Eg
hafði aldrei vanist því, að nokkur
maður gæfi 'eyrunum á mér svona
nákvæmar gætur, nema móðir
j mín, en þá yar eg lítill drengur.
stóð oft á þilfarinu og horfði í átt- ^ Þegg utan gat eg elclci betur séð,
ina til landsins, sem eg hafði yf- þegar eg shoðaði þau í speglin-
um, en að þau væru alveg hrein.
En þegar eg snerti á þeim, fann
eg strax hvað var að. Þessi *gamli
irgefið, en sem nú var löngu horf-
ið og það var ekkert að sjá, nema
hafið, sem var eins í hvaða átt
sem maður leit, nema þessi litla,
hvíta rák, sem skipið myndaði, og
svo fuglarnir, sem fylgdu okkur
alla leið. Eg hafði heyrt um
landið í vestri, sem var svo fagurt
og fult af allskonar undrum og
sem hafði mjög sterkt aðdráttar-
afl fyrir mig. Mér fanst Canada
vera mitt “fyrirheitna land”. Hug-
ur minn var fullur af spurningum
og efasemdum. Eg fann, að eg éþægilegt
var að halda út í óvissuna. Eg var
að snúa við blaðinu og mér lék
sterkur hugur á að sjá hvají væri
hinum megin. En öldur hafsins
gátu ekki sagt mér þetta. Þar á
móti fanst mér þær segja við mig:
morguninn og það var ljóst fyrir
mér, að annað hvort varð eg að
fá vinnu, eða svelta. Eg fékk
vinnu, og vinnan var að moka
snjó á Windsor járnbrautarstöð-
inni. Það var erfið vinna; en hún
var hreinleg. Síðar fékk eg hægri
vinnu og líklega virðulegri. Eg
var látinn sópa gangveginn fram-
an við stöðina og tína saman bréfa
snepla. Bar eg þá körfu, sem eg
hengdi um hálsinn með bandi, en
hélt á priki í hendinni með hvöss-
um broddi, sem eg stakk í bréfin
og lét þau svo í körfuna. Eg átti
engin verkaföt, svo eg var alt af í
Prins Albert frakkanum, en eg
hætti við pípuhattinn og fékk mér
vanalega húfu, sem var fóðruð
með loðskinni, og togaði eg hana
vandlega niður fyrir eyrun, þegar
kalt var. Stafnum þurfti eg ekki
á að halda, því nú hafði eg annan
staf, sem tilheyrði stöðunni; en eg
notaði hann dálítið dálítið öðru-
vísi heldur en stafinn sem eg kom
með frá Kaupmannaáöfn, og var
ekki eins ant um að láta bera mik-
ið á honum. Einu sinni stakk eg
stafbroddinum. gegn um rós á tó-
bakspakka. Eg geymi pakkann enn
og hann minnir mig á þennan
merkilega þluta æfi minnar. Hann
var merkilegur og þýðingarmikill
fyrir mig, því þá lærði eg fyrst |
að skilja hvað það er, að leggja
mikið á sig fyrir hvern skilding,
sem maður eignast. Eg lærði að
meta gildi peninganna.
Eg leigði hjá franskri fjöl-
skyldu og leigan var tveir dalir
á viku, sem eg átti að greiða, þeg-
ar eg fengi kaup mitt. Nú var far-
ið að verða lítið um skildinga.
En það gerði ekki svo mikið, því
nú voru bara þrír dagar þangað
til eg bjóst við að fá vinnulaun-
in, og enn átti eg eftir 50 cents.
Nú varð eg að hafa fæði hjá sjálf-
um mér, því máltíðir gat eg ekki
keypt. Eg keypti brauð og hafra-
mjöl og eg gat búið til graut. Eg
hafði ferðafólk skilið eftir heil-
mikið af mat; þar var brauð, á-
vextir, síld og ýmislegt fleira góð-
gæti. En sú hepni Hvílíkur
fjársjóður! Þar voru líka nokkr-
ir brjóstsykurs molar. Eg hefi
séð betri tegundir, fyr og 'síðan,
en aldrei þótt brjóstsykur eins
góður og í þetta sinn.
Loks kom hinn langþreyði borg-
unardagur. Mennirnir fóru að fá
kaupið sitt. Eg ætlaði þangað
líka. “Það er ekki til neins fyrir
þig að fara, Harry” — þeir köll-
uðu mig alt af Harry — “þú færð
ekki þína borgun fyr en næst þeg-
ar borgað verður. Félagið held-
ur alt af inni 2 vikna kaupi.” Eg
skildi ekki vel, hvað hann sagði,
en eg skildi svo mikið, að eg átti
enga peninga að fá í þetta sinn.
Hamingjan góða! Nú var illa
komið fyrir mér. Því var farið
svona með mig, að borga mér
ekki það sem eg hafði unnið fyrir
og þurfti nauðsynlega á að halda?
Formaðurinn, sem alt af var
kallaður Kalli, sá vafalaust strax ■
hér um bil hvað eg var að hugsa.1
Það er ekki til neins,” sagði hann j
aftur, “þú færð ekkert i þetta
sinn. Ertu alvegpeningalaus?”
Eg hafði víst aldrei fyr skilið
hverja vitleysuna annari verri og
notaði ýms orð, sem alls ekki voru
viðeigandi, vegna þess að eg hafði
ekki vald á málinu. Aldrei heyrði
eg á þetta minst og með því að
færa mér i nyt sem bezt eg kunni
tilsögn félaga minna og á allan
hátt að leggja mig eftir að læra
málið, lærði eg fljótlega enska
tungu sæmilega. En eg lærði
ekki að eins enska tungu, heldur
lærði eg að þekkja fólkið í Can-
ada eins og það er: gott og göf-
ugt og umburðarlynt.
Til Vesturlandsins.
Eg er enn að vinna hjá sama
félaginu og í sömu skrifstofu. En
eg var einu sinni burtu í hálft
annað ár. Þá fór eg til Vestur-
fylkjanna og um norðurhluta
Ontario fylkis, alt til Hudsons
flóans. Eg kom til Winnipeg með
öðrum kaupamönnum, sem voru að
fara vestur í land til að vinna
þar við uppskeruna. Félagi minn
var stúdent frá McGill háskólan-
um í Montreal og hafði eg kynst
honum á leiðinni. Þegar við kom-
um til Winnipeg, fórum við inn i
einhverja stjórnar skrifstofu, sem
þar varð fyrir okkur, og fengum
þar farbréf til að komast í kaupa-
hvað það er, að vera peningalaus, | vinnu eitthvað vestur í Saskat-
én eg skildi það nú. Eg sagði chewan. Það óhapp kom fyrir
Kálla eins og var. Eg fann nú j okkur þar vestur frá, að- við þurft-
það, sem eg hafði reyndar vitað ! um að skifta um járnbrautarlest,
áður, að hann var góðhjartaður en mistum af þeirri, sem við átt-
maður, “hafði hjartað á réttum um að fara með, og næsta lest
stað,” eins og þeir segja hér j kom ekki fyr en eftir tvo daga.
vestra. Hann tók tíu dali úr vasa Gistihúsið vaP alveg fult og meir
sínum og fékk mér og sagði: “Þú en það, og það var ekki hægt að
borgár mér þetta, þegar þú færð : þverfóta sig fyrir fólki í járn-
kaupið þitt. Ekkert að þakka —
ekkert að þakka. Það er velkom-
ið”. Eg gat víst naumast látið
þakklæti mitt í Ijós, en tárin
streymdu niður kinnarnar. Ekki
fyrst og fremst vegna þess, að eg
hafði orðið fyrir sárum vonbrigð-
um, heldur út af gleðinni yfir því,
að hafa hér fundið vin, sem átti í
átti ofurlítið af smjöri, en það svo ríkum mæli bæði góðvild og
gekk fljótt upp, og þá lét eg bara j glöggan skilning.
kaldan hafragraut á milli brauð- I Þarna vann eg enn í einn mán-
sneiðanna og eg var nógu svang- ’ uð. Þá var eg einn daginn gerð-
ur til að þykja þetta bezti matur.
Síðasta daginn var eg búinn með j
alt sem eg hafði og varð eg að 1
fara matarlaus í vinnuna þann
daginn. Eg hughreysti sjálfan
mig með þeirri von, að þetta
stæði ekki lengi. Á morgun fengi
eg peninga.
Þegar að matmálstíma kom,
fóru samverkamenn ífnínir allir að
snæða eins og vant var—nema eg.
eg hafði ekkert. Eg sá félagá
mína eta með góðri lyst þennan
Ijúffenga mat, sem þeirra ítölsku
konur höfðu búið út handa þeim,
og það kom vatn í munninn á mér
við þá sjón, því eg var svangur.
Formaðurinn, sem var allra bezti
karl, tók eftir því, að eg hafði
ekkert að borða og sagði mér, að
eg gæti farið þangað sem máltíðir
væru seldar og fengið að borða.
Eg hafði nú góða ástæðu til að
láta það ógert, en eg fór samt, því
það er ekkert gaman að sjá aðra
éta, þegar maður er sjálfur svang-
ur og hefir ekkert.
Járnbrautarlest var nýkomin frá
Halifax og hafði hún flutt fólk
er var að koma frá Evrópu. Nú
stóðu vagnarnir tómir þar á spor-
inu. Það var kalt og eg fór inn
í einn vagninn. Nú fanst mér lán-
io brosa við mér. í einu sætinu
ur kunnugan manni, sem eg hafði
ekki áður séð, en sem gaf mér
tækifæri til að reyna krafta mína
við annað, og mér viðfeldnara
verkefni, heldur en þá vinnu, sem
eg var að fást við. Hann þurfti
að fá aðstoðarmann við sérstakt
verk, sem hann hafði á hendi fyr-
ir Canadian National járnbraut-
arfélagið. Eg átti að vera þar til
reynslu í þrjá daga. “Þú mátt
ekki láta þér mislíka, þó eg verði
að láta þig fara, ef þú getur ekki
gert það, sem til er ætlast,” eagði
hann. Mér var fengið skrifborð
til að vinna við, og þessi maður
var einstaklega þolinmóður við
mig og gerði alt sem hann gat til
að leiðbeina mér og kenna mér það
sem eg átti að gera. Alt ,sam-
verkafólkið var mér líka einstak-
lega gott og gerði margt til að
létta undir með mér og láta mér
líða eins vel og kostur var á.
Auðvitað gerði eg mörg glappa-
skot, mörg af þeim. Einn daginn
símaði formaður þeirrar deildar,
sem eg vann í, til mín og bauð mér
að koma heim til sín og borða hjá
sér kveldverð. Þar átti svo að
dansa síðar um kvöldið. Eg átti
ekki von á þessu boði, en þótti
hins vegar mjög vænt um það og
gætti mín ekki, enda sagði eg
brautarstöðinni. Jón félagi minn
og eg fórum því að reyna að finna
einhvern hæfilegan stað, þar sem
við gætum sofið um nóttina. Það
gekk nú ekki greiðlega og datt
okkur þó margt ráð í hug. Loks
komum við auga á dálitla kirkju,
og hún var læst, svo við læddumst
ofan í kjallarann og sváfum þar
vel alla 'nóttina. Kveldið eftir
vorum við ekki eins hepnir, því
þá voru kirkjudyrnar lokaðar. Þá
fundum við heyæki, sem við gróf-
um okkur ofan í og sváfum þar
um nóttina, en Jóni félaga-mínum
leið hálf illa um morguninn. —
Loksins kom lestin, og við fórum
þanga, sem ætlað var.
Sléttan.
“Góðan daginn! Góðan daginn”.
fanst mér hljóma til min úr öllum
áttum, þegar eg kom út fyrsta
morguninn sem eg var á bónda-
býlinu. Haninn var árvakrastur
þar, eins og alstaðar og vakti alla.
Hestarnir vilja fá hafrana og hey-
ið sitt og kýrnar voru komnar heim
úr haganum. Sólin var rétt að
koma upp. Þetta var yndislegur
sumarmorgun.
Þarna er Pétur, húsbóndi minn,
kominn á fætur. Hann nuggar
augun, en fer svo strax að gefa
skepnunum. Sólin hækkar á lofti.
Hér er engin eftirlíking eða í-
myndun. Þetta er sjálft lífið.
Þegar eg hafði fengið morgun-
verð, fór eg út á akurinn að vinna.
Pétur, bóndinn, sem eg vann hjá,
var ungur maður, svo sem 28 ára.
Hann hafði áður verið prentari;
en fyrir fjórum árum hætti hann
við iðn sína og fór að búa, og þrátt
fyrir það að hann hafði enga
reynslu í þeim efnum, hafði hon-
um gengið ágætlega. Hann hafði
^mimiiiiiiiimiimiiiiiiiiimiiimiiiimiimimiiiiimiiiimiiimmiiimmiiimiiimiiimiiiiiiiiimiimiimiimiiiimiimiiimmiiiiiiiimiiimmiimiimmi;
Empire
maður var mér einstaklega góður.
Hann hélt snjó að eyrunum á mér.
Hann benti mér á sporvagninn og
lét mig skilja, að mér væri hollast
að fara heim sem fyrst. Þetta var
fyrsti Canadamðurinn, sem eg
komst í kynni við. Hann sýndi
mér mikla góðvild, var þolinmóð-
ur við mig og lét sér ant um mig. |
Nú varð mér fyrst ljóst, hve afar |
það er, að vera meðal =
i fólks, sem maður skilur ekki og | =
getur ejiki látið skilja sig, og eg : =
; komst nú að raun um, að það lít-1 =
^ ið, sem eg hafði lært í ensku, kunni j =
j eg alls ekki með að fara. Samt i =
sem áður þótti mér vænt um þetta
“Vertu rólegur, \jinur minn. Hugs- atvil{; þvi það sýndi mér, að þót
aðu um þá sem á undan þér hafa e„ væri nd einmana og meðal allra E
farið, og sem fuHdið hafa leiðina ékunnugra, þá var hér lík^ gott
og rutt hættum úr vegi, sem þeir
hafa oft þurft að hætta lífi sínu til
að geta gert. Hverjar voru þess-
ar hetjur, sem þannig hafa greitt
götu þína og annara?” Um það
var eg að hugsa og mér fanst öld-
urnar segja við mig:
“Manstu ekki, að árið 1,000
sigldu hinir hugprúðu norrænu
víkingar alla leið til þeirra landa,
sem nú heita Nýfundnaland og
Labrador. Eiríkur Rauði hafði
numið Grænland. Leifur sonur
fólk, sem “hafði hjartað á réttum
I stað.”
* Nú varð eg eitthvað að hafast
að. ^Peningarnir eyddust, en tekj-
urnar voru engar, og þess var sjá-
ar.lega ekki langt að bíða, að það
litla fé, sem eg kom með, gengi til
þurðar. Annað hvort varð eg að
liera vel ensku, svo eg gæti feng-
ið sæmilega stöðu, eða þá að taka
bvaða erfiðisvinnu, sem eg kynni
að geta fengið. Sú varð líka nið-
urstaðan, þó mér félli það ekki
sem; bezt. Eg fór svo út einn
PLASTE R-C AST-IN-S H E ETS
Hið lang bezta og fallegasta efni sem fæst til að
klæða með loft og veggi er
EMPIRE
W A L L
BOARD
% —
5 Sjáið Ódýrt, fallegt, stíft og steikt. Gerir húsið miklu endirgar betra og Þér get-
= Viðar- sparar peninga. Hleypur ekki eða verpist né spririgur. Gott undir ið gert
= salann pappír, mál eða kalsomine. Má saga og negla eins og við. Ekkert verkið
yðar fet fer til ónýlis. sjálfur
^IMIMMMIIIMMIMIIIMIIIMIMMIIMIMMMIMIIMIIIMIIMIIMIIIMMMMIIMIMMIIIMIMIIimilC
Þér fáið meira fyrir dollarinn hjá
STILES & HUMPHRIES
| Fyrir Sérstök Kjörkaup, er salan |
| meiri þetta ár en nokkru sinni fyr |
[Fit-Rite Fatnaður
E Hér eru Fit Rite föt tilbúin úr alullardúk-
E um, svo sem Tweeds, Worsteads og Her-
E ringbone. Hver fatnaður er langt um meira
E virði. Alt af síðustu og beztu gerð.
E Maður, sem vill fá það allra bezta, getur
E hér valið úr tvenskonar fatnaði, sem hvor
E um *ig er vel þess virði, sem vanalega er
= beðið um fyrir hann, sem er $45. 48. 50.
E og 55. Þér sjáið því hvaða kjörkaup þetta
= eru: =
| Alt annað sem karlmenn þnrfa til fatnaðar, hattar meðal ann- I
ars af beztu tegund og verði sem sparar yður peninga.
Stiles & Humphries 1
| 261 Portage Ave. Nœst við Dingwall’s I
rTi 111111 n 1111111111111111111111111111111 n 111111111111111111111111111111 n miiih^
$26.75
$34.50
heilmikið af skepnum og góða
akra, og hafði oftar en einu sinni
fengið verðlaun á sýningúm fyr-
ir afurðir af búi sínu. Velgengni
sína átti hann vafalaust að all-
miklu leyti konunni að þakka.
Við Pétur urðum fljótt góðir
vinir, og dálítið atvik, sem kom
fyrir seinna, sýndi mér, að það
var gott að eiga hann fyrir vin.
Þegar að því kom að þreskja átti
hjá okkur og von var á mörgum
mönnum, bað Pétur mig að skjóta
fyrir sig uxa. Eg tók byssuna og
báðir fórum við til gripanna. Pét-
ur sagði mér, hvaða grip hann
vildi skjóta; hann var þar á beit
með hinum gripunum. Eg setti
mig í stellingarnar, miðaði og
skaut. En uxinn stóð í sömu spor-
um alveg rólegur og áhyggjulaus,
bara horfði á okkur, en kvíga, sem
stóð fyrir aftan hann, datt niður
steindauð, og hafði kúlan lent í
krúnunni á henni. Eg stóð orðlaus
og í stökustu vandræðum og Pét-
ur sagði heldur ekkert fáein
augnablik, en það var ekki lengi.
“Það er komið sem komið er,”
sagði hann. “Kvígan er dauíi, en
þreskjararnir fá betra kjöt fyrir
bragðið.” Eg vissi fullvel, að
kvígan var svo sem fimtíu dollur-
um meira virði heldur en uxinn,
en Pétur mintist aldrei á það.
Hann vissi, að þetta hafði eg gert
óvart, og þegar við vorum að flá
kvíguna, gerði hann bara gaman
úr þessu og lét eins og ekkert
væri. Svona eru bændurnir í
Canada. Enn get eg í huga mín-
um séð þennan stilta og rólega
bónda, sérstaklega þegar hann á
kveldin gekk um akurinn og kona
hans með honum. — Það var frið-
ur yfir öllu og sólsetrið svo ynd-
islega fagurt, að eg hefi aldrei
fegra séð. Frá Þorpinu heyrðust
ómar kirkjuklukkunnar, er færðu
! manni frið. Eg man hvernig hann
| gekk, hvernig hann reykti, hvern-
ig hann talaði og lét í ljós ánægju
I sína yfir því, að mega vinna lífs-
starf sitt á þessum stað, sembæðí
var fagur, frjósamur og alt sem
kringum hann var átti hann sjálf-
ur. MérTá við að öfunda hann.
í þrjá mánuði var eg hjá Pétri.
Þá var komið frost og kuldi, og
þá fór eg burt.
Norður að Hudsons flóa.
Eg fór til Winnipeg, og strax
þegar þangað kom, var eg svo
heppinn að fá vinnu hjá Hudsons
flóa félaginu. Um vorið var eg
sendur til Moose Factory við
James Bay. Eg fór með járnbraut-
arlest til Mattice, sem er norðar-
lega í Ontario. Þar tóku við mér
þrír Indíánar og flutttu mig á litl-
úm bát ofan á, sem Missinabi
heitir. Áin er straumhörð og
barst því báturinn fljótt áfram.
Framh. á bls. 7.
ú'IMIIMMIMIMMIIMIMIIMIIMMMMIIIIIIIIIIIMMIMIIMMIIMIIMIIIMMIIMIIMMMIMIIIIMMMif
HORSE
■D
RACES
RIITER PARK
72 =
31. JÚLI og 1
2. ÁGÚST |
$2,200 fjársjóður |
Pari Mutuel aðferðin viðhöfð E
F. HAMMER, Manager E
E Kappreiðar þessar fara fram í sambandi við Field Day E
= Sports, lögreglunnar í Winnipeg (Police A.A.A.) 31. Júlí. =
Hefst klukkan 10 fyrir hádegi, E
fslendingadagshátíðin I
verður einnig haldin í
River Park 2. Ágúst n.k. [
E EiMIIIIMIMIIIMIIMMIMIIMMIIMMMMIMlIMIMIIIinUMIIIMIIMIIMIMIMMMIIillMIIIMIIIMIlj
MANITOBA GYPSUM COMPANY Ltd., Wlnnipeg |
nlllMMMIMMIMIIIIMIIIMIIIIIIIMIMIIIMIMIIIIIMMIMIIIIMIIIIMIIIIIMMIIMIIIIMMMIIIIIIIIMMIIIMIIMM IIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIlllllllMM.-
VÉR ÞURF0M MEIRI RJÓMA!
Vér ábyrgjumst bæzta markaðsverð. skjóta af-
greiðslu og peninga um hæl. Sendið oss dúnk
til reynslu og sannfærist. Vér sendum ókeypis
merkiseðla, þeim er óska. Sendið oss líka egg,
ST. BONIFACE CREAMERY COMPANY
373 Horace Street, St. Boniface, Manitoba.
izsasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasaszsasas'a