Lögberg - 29.07.1926, Page 8
Bls. 8.
LÖGBERG FIMTUDÆGINN,
29. JÚLl 1926
Stefán S. Hofteig og fjölskylda
fóru héðan alfarin um síöustu helgi
og til Cottonwood, Minn., þar sem
framtíðar heimili þeirra verður.
Mr. P. N. Johnson frá Mozart,
er staddur í bænum. Hann og
fjölskylda hans eru í þann veginn
að flytja til Winnipeg.
Mrs. A. Sædal frá Wynyard,
Sask., sem dvalið hefir hér eystra
og heimsótt kunningjafólk í Nýja
íslandi og Argyle bygðum, heldur
heimleiðis aftur um næstu helgi.
Húsið 724 Beverley St., Wpeg, er
til sölu með góðum kjörum. í því
eru 10 rúmgóð herbergi, og lóðin
er 75 fet á breidd. Eigandinn, S.
Sigurjónsson, heima á kveldin eft-
ir kl. 5. Sími N-7524.
Hon, Thomas H. Johnson, fyrr-
um dómsmálaráðgjafi Manitoba-
fylkis, kom, ásamt frú sinni, aust-
an frá Toronto, fyrri part vikunn-
ar sem leið. Höfðu þau hjón dval-
ið þar eystra í rúman tveggja
vikna tíma. y '
Islendingar utanbæjar sem inn-
an, erp hér með vinsamlega beðn-
ir að veita því athygli, að aðgang-
ur á þjóðminningardeginum í
Winnipeg, sem haldinn verður í
River Park næstkomandi mánu-
dag, kostar 25c. fram til kl. 1 e. h.,
en eftir það 50 cent fyrir alla.
TIL LEIGU
kjötverzlunarbúð, með tilheyrandi
áhöldum, í vesturparti bæjarins.
Heppilegur staður fyrir íslend-
ing, sem eitthvað þekkir til með
kjötverzlun og er lipur í sér. Rent-
an er sanngjörn og útheimtist
lítill höfuðstóll, því áhöld eru
innifalin í rentunni, nema öðru-
vísi sé um samið. Nú er heppi-
legasti tíminn af árinu að byrja á
kjötsölu og er arðberandi, ef rétt
er á haldið.
G. Eggertsson,
724 Victor* St., Winnipeg.
16. þ. m. lést að heiniili sínu 245
Norumbega Drive Monrovia Calif.,
konan Ása Sveinsson eftir langvar-
andi heilsuleysi.- Hún var dóttir
Rafns bónda Norman, sem lengi
bjó i Argyle bygð og konu hans.
Ása heitin var frálwerlega vel gefin
og myndarleg kona og bar hið lang-
vinna súkdómsstríS sitt með hug-
prýði. Hún lætur eftir sig ekkju-
mann Jóhann Sveinsson og fjögur
böm stálpuð þrjá drengi og eina
stúlku.
Jarðarför Ásu heit. fór fram 17.
þ. m. Hinir mörgu vinir og kunn-
ingjar ekkjumannsins bæði hér í bæ
og víðar votta honum og börnum
hans alúðar hluttekningu sína í
þessu sorgar aðkasti hans.
Til sölu, nú þegar, piano og inn-
anhúss munir, við afarlágu verði,
gegn peningum út í hönd. Flest
eru húsgögnin að heita má ný. —
Upplýsigar veitir Björgvin Guð-
mundsson, Ste. 3, Laclede Apart-
ments, Simcoe Street., Winnipeg,
skamt norðan við Sargent Ave.
Verzlun til sölu.
Verzlun (General Store) til solu
í ágætri íslenzkri bygð í Suður-
Manitoba, þar sem uppskerubrest
ur er óþekt^ur. Hér er um að ræða
óvanalega gott tækifæri fyrir
duglegan og hæfan mann. Engin
verzlun nær en í ellefu mílna
fjarlægð. Eigandinn, sem nú er,
hefir verzlað á þessum stað í
seytján ár og farnast mæta vel.
En vill nú fá sér umfangsminna
starf. — Listhafendur snúi sér til
T. J. Gíslason, Brown P.O. Man.,
sem gefur allar upplýsingar.
Tillog 1 Bjorgvms-sjoo.
Áður auglýst............. $1,507.44
Mr. og Mrs. J. Davidson,
Leslie, Sask......... 2.00
Miss M. Bjarnason, Geysir
P.O., Man............ 1.00
V. Oddson, Wpeg .......... 5.00
Sigvaldi Johnson, Leslie .... 25.00
.... $1,540.44
T. E. Thorsteinson, féh.
Prestafélag Hins efv. lút. kirkju-
félags ísl. í Vesturheimi
heldur, ef g. 1., næsta ársfund
sinn í Selkirk-bæ, dagana 5. og 6.
ág. næstkomandi. Verða þar rædd
starfsmál félagsins, skrifuð er-
indi flutt o.s.frv. Hann hefst kl.
9 f.h. fimtudaginn þann 5. Fund-
artíminn var ákveðinn af prestun-
um í sambandi við síðasta kirkju-
þing. Ætlast er til, að allir með-
limir félagsins verði þar við-
staddir.
Rúnólfur Marteimson,
forseti prestafélagsins.
Mr. og Mrs. Jónas Pálsson, komu
heim til borgarinnar fyrir síð-
ustu helgi, úr þriggja vikna ferða-
lagi vestur um Kyrrahafsströnd.
Þann 30. júní gaf séra Haraldur
Sigmar saman í hjónaband þau
Henry McLeod Sumarliðason og
Lilliam Thorfrida Gudmundson. Er
brúðguminn sonur Eiríks Sumar-
liðasonar, sem átti heima í Winni-
peg um eitt skeið, En brúðurin er
yngsta dóttir þeirra Þórarins Guð-
mundssonar og Hallfríðar Magnús-
dóttur, sem lengi bjuggu nálægt
Markerville í Alberta, og síðar í
Red Deer, Alta., og eiga nú heima
i grend við Elfros, Sask. — Fór
hjónavígslan fram að heimili for-
eídra brúðarinnar. Á eftir var þar
mjög rausnarleg veizla fyrir nán-
ustu skyldmenni brúðhjónanna og
nokkra vini þeirra, og var setið
undir borðum úti í laufskála þétt
við húsið. — Um kvöldið lögðu
brúðhjónin á stað í bifreið áleiðis
til Klettafjallanna; var ferðinni að-
vllega heitið til Calgary, Lake
Louise og annara staða þar vestur
frá. Fylgja hinum ungu brúðhjón-
um hjartanlegar hamingjuóskir
allra, sem þekkja þau, þvi að þau
eru elskuð og virt af öllum, er nokk-
ur kynni hafa af þeim. Brúðurin
var kennari í Elfros um nokkur ár
og hefir hlotið lof að verðugu fyrir
einlæga ástundun við það starf.
Síðastliðið miðvikudagskvöld
hljómaði kirkjuklukkan í Fyrstu
lút. kirkjunni með fögrum og glöð-
um hljóm í fyrsta sinni við gifting,
og-var margt fólk saman komið.
Voru þau gefin saman í hjónaband
af Dr. B. B. Jónsson, Áróra, dóttir
Jónasar Jóhannessonar og Rósu
konu hans, og Jón Thordarson
einkasonur Þórðar kaupmanns
Þórðarsonar og Önnu konu- hans að
Gimli, Man.
Stundvíslega kl. 7.30 gekk brúð-
urin inn kirkjugólfið við hlið föð-
ur síns, klædd alhvítu brúðarskarti.
Lítil systurdóttir brúðarinnar,
Rosalie Marrow gekk á undan með
blómsturkörfu en Unnur Johannes-
son, systir brúðarinnar var brúðar-
mey. Mr. Hugh Hannesson aðstoð-
aði brúðgumann. Mrs. B. H. Olson
spilaði brúðar marsinn og einnig
með fögrum og viðkvæmum tónum,
sem hljómuðu eins og bergmál um
kirkjuna á meðan á hjónavígzlunni
stóð. Eftir athöfnina söng Mrs.
Konráð Jóhannesson með sinni
vanalegu snild “Loves Coronation,”
en maður hennar lék undirspil á
fiólín. Síðan fóru nánustu ættingjar
brúðhjónanna með þeim heim á
heimili foreldra brúðurinnar, þar
sem fór fram mjög veglegt samsæti.
Seinna um kvöldið lögðu brúðhjón-
in af stað í tveggja vikna skemti-
íprð til Lake Louise og Banff, Alta.
Verður framtíðarheimili þeirra hér
í bænum í Hazelmere Apts.
I«ZHSHZI»SKEHZHEHSHSHSHSH3HSHSHSHSHZHZHSH2HSHSHEHSMSHEH
^ H
1 Sendið RJÓMA yðar til 1
I Holland Creameries Co. I
£ M
Limited, Winnipeg
X K1
og leyfið oss að sanna yður áreiðanleik vorn. |
H S
X f ( # H
| Anægja yðar í viðskiftum, er trygging vor. §
S H
H Z
H3H3HZH3HZHZHSHSHZHZHSHZH3HZHSHSHSHZH3H3H3HEHZH3H3HSH
Sendið rjóma yðar til
P. BURNS & Co. Ltd.
Hœzta verð greitt, nákvœm vigt
og flokkun.
V ér kaupum einnig egg og alifugla og greiðum ávalt
hæzta markaðsverð.
P. Burns & Co. Limited, Winnipeg
Rjómabú um alla Vestur-Canada.
ÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH5<HKHKHKHKH?eHK
Islendlngadagurinn
Þrítugasta og sjöunda þjóðhátíð
. Islendinga í Winnipeg-borg .
RIVER PARK
Mánudaginn 2. ágúst, 1926
Byrjar kl. 9.30 árdegis. Inngangur til kl. 1 e.h. 25c, en frá kl. 1 e.h. til 6 síðdegis 50c,
Böm innan 12 ára frítt.
PROGRAMM
II. J7ÁTTUR.
Byrjar kl. 11 f. h.
Verðlaun: gull- silfur og bronzemedalíur
Sund.
100 yards; Running High Jump; Jave-
lin; 880 yards; Pole Vault 220 yards; Shot
Put; Running Broad Jump; Hop Step
Jump; 440 yards; Discus; Standing Broad
Jump; einnar mílu hlaup.
Fjórir umkeppendur minst verða að
taka þátt í hverri íþrótt.
Sérstök hlaup fyrir alla 100 og 300 yds.
—Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim
sem flesta vinninga fær (til eins árs). —
Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta
vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sá, sem
flestar glímur vinnur.
Pálsson bikarinn fær sá sem vinnur feg-
urðarglímuna.
III. J?ÁTTUR
Byrjar kl. 4.30 síðdegis.
Glímur (hver sem vill); gull,. silfur og
bronzemedalíur eru veittar.
Verðlaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis að-
eins fyrir íslendinga. Verðlaun: $10.00,
$6.00, $4.00.
Homleikaflokkur spilar á undafl og
meðan á ræðuhöldum stendur.
Tjöld til afnota í garðinum allan daginn fyrir þá, er þess æskja.
Forstöðunefnd.
J. J. Samson forseti; B. Pétursson vara-forseti; Sig. Björnsson ritari; Guðmundur
Bjarnason vara-ritari; Grettir Jóhannsson féhirðir; Sóffonías Thorkelson vara-fé-
hirðir; Stefán Eymundsson eignavörður; Steindór Jakobson, Th. Johnson, Einar P.
Jónsson, Egill Fáfnis, Ásbjöm Eggertson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, J. J. Bíld-
THE
17. þ. m. voru þau Miss Guðný
Erlendsson og Mr. Samúel Travis,
bæði frá Winnipeg, gefin saman í
hjónaband aö 59 Donald St. hér í
borginni af Rev. Dr. Du VaLFram-
tíðarheimili ungu hjónanna verður
í Winnipeg.
HÚS TIL SÖLU
Falleg fjögra og sex herbergja
nýtísku hús til sölu, vönduð og hlý.
Afborganir álíka og leiga., Beint frá
byggjanda D. W. Buchanan, 157
Maryland St. B-3818.
Því senda hundruð rjcmaframleiðendur
RJOMA
sinn daglega til
Crescent Creamery Co. ? 1
E
Vegna þess að þeim er Ijóst að þeir fá hæzta
verð rétta vigt og flokkun og andvirðið innan
24 klukkustunda. Sendið rjómann yðar til
CRESCENT CREAMERY I
Company Limited
BRANDON WINNIPEG YORKTON
Dauphin, Swan River, Killarney, Portage la Prairie, Vita. ®
ÖRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
G. THDMflS, C. THQRLAKSDN
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
THOMASMEIGHEN
The
New Klondike
Aukasýning:
FIGHTING HEARTS
Mánu-Þriðju- og Miðvikudag
NÆSTU VIKU
Sérstakt helgidagsprógram
Corinne Griffith í
Mlle M0DISTE
Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
C. J0HNS0N
hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um ait, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Kennara vantar fyrir Vestri
skóla No. 1669, kenzlutímabil átta
mánuðir. Byrar firsta scptember til
30 desember 1926, byrjar aftur 1.
marz til 30. júlí 1927.
Umsækjandi tilgreini kaupgjald
og einnig mentastig, um tuttugu
börn eru í héraðinu á skóla-aldri.
Mr. S. S. Johnson.
sec. treasurer.
Box 9, Árborg, Man.
The Viking Hotel
785 Main Street ;
Cor. Main and Sutherland !
Herbergi frá 75c. til $1.00 !
yfir nóttina. Phone J-7685 ■
CHAS. GUSTAFSON, eigandi ;
Ágætur matsölustaður í sam- !
bandi við hótelið.
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Vér höfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf
við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — Islendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri póst-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG ST0RE
495 Sargent Ave. Winnipeg
^################################.
Hvergi betra
að fá giftingamyndinatekna
en hjá
Star Photo Studio
490 Main Street
1 il þess að fá skrautlitaÖar myndir. er
bezt að fara til
MASTER’S STUDIO
275 Portage Ave. (Kensington Blk.)
Ánœgja ábyrgst
Hæsta verð greitt og peningarnir sendir um Kæl,
Sendið rjóma yðar beint til
SASKATCHEWAK CO-OPERATIVE CREAMERIES
V/INNIPEG, - - - MANIT0BA
<><H><H><HKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKKHKHKi5
<t<HKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK-' 'KhKhKXKh)
Til yðar eigin hagsmuna.
Allar rj6mssendin;ar yðar, ættu að vera merktartil vor; vegna þess aS vér
erumeinaraunverulega rjóinasamvinnufélag bsenda, sem starfrækt er I Winni-
• peg. Vír lögðum grundvöllinn aðþessu fyrirkomulagi, sem reynsthefir bsend-
um Vesturlandsins sönn hjálparhella.
Með því að styðja stofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum
Ves'urlandtins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, aem veitir hverjum
hónda óháða aðstöðu að þvl er snertir markaðs skilyrði.
Æfilöng oefing vor í öllu því er að mjólkurframleiðelu og markaði lýtur
tryggir yður áhyggilega afgreiðslu og hagvsenlega.
Manitoba Co-operative Dairies Ltd.
844 Sherbrook Street, - Wianipeg, Man.
KKKKKHKHKKKHKKKKHKKHKHKKHKHKHKKKHKKKHKHKHKHKHKKHKHKtO
uÞað er til ljósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
cXtáBE LFOjtj)
Hardware
SlMI A8855 581 SARGENT
Því að fara ofan í bæ eftir
harðvöru, þegar þér getiðfeng-
ið úrvals varning við hezta
verði, í búðinni rétt í grendinni
Vörurnar sendar heim til yðar.
AUGLÝSIÐ I L0GBERGI
Swedish-American Line
M.s. GRIPSHOLM ..... frá New York 7. ágúst
E.s. STOCKHOLM .. frá New York 22. ágúst
E.s. DROTTNINGHOLM . frá New York 28. ágúst
M.s. GRIPSHOLM ..... frá New York 11. sept.
E.s. DROTTNINGHOLM . frá New York 24. Sept.
Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Line
470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bldg
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-65S5
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
_________augum.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-sölnhúsið
sém þessl borg heflr nokkurn timft
haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltfðir, skyrb pönnu-
kökui, rullupydsa og þjóSrasknis-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hressingu &
WEVEL CAFE, 692 Sargemt Ave
Sími: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
GIGT
Ef þú hefir gigt og þér er llt I
bakinu eða 1 nýrunum, þá geröir
þú rétt i að fá þér flösku af Rheu-
matic Remedy. Pað er undravert
Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. PhoneA3455
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
MRS. S. GUNNLAUGSSON, Ktgandl
Tals. B-7327. Wlnnlpes
Chris. Beggs
Klœðskeri
679 SARGENT Ave.
Næst við reiðhjólabúðina.
Alfatnaðir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuð og hreins-
uð á afarskömmum tíma.
Aætlanir veittar. Heimasími: A4571
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, Öskað eftir viðskiftum
Ulendinga. ALT VERK ÁBYRGST*
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
< ^#################################.
Meyers Studio
íi224 Notre Dame Ave.ii
Allar tegundir ljós-
!; mynda ogFilms út- !;
;! fyltar. ;|
• Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada;;
»#################################/
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
við afar sanngjörnu
verði.
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
Cor. Sherbrook og William Ave.
Phone N-7786
CANADIAN PACIFIC
NOTID
Canadlan Pacific eimsklp, þegar þér
ferðist til gamla landsins, íslanda,
eða þegar þér sendið vinum yðar far-
gjald til Conada.
Kkki hækt að fá betri aðbúnað.
Nýtízku sklp, úttoúln með öllum
þeim þægindum sem skip má veita.
Oft farið á milU.
FargjalJ á þriðja plássi mpu Can-
ada og Iteykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Leitið frekari uppiýslnga hjá on-
boðsmanni vorum á staðnum
skrifið
W. C. CASEY, General Agent,
Canadian Paclfo Steamships,
Cor. Portago & Main, Winnipeg, Man.
eða H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem erf
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð Í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um II 6X51.
Robinson’s Dept. Store,WinnÍDeg