Lögberg - 19.08.1926, Síða 2

Lögberg - 19.08.1926, Síða 2
Bls. 2 LÖGBEKG FIMTUDAGINN, 19. ÁGÚ;iT lí-2<: Islenzk menning yestan hafs. . Fyrirlestur ungfrú Thorstínu Jackson. Hið merka og fróðlega erindi, er ungfrú Thorstína Jackson flutti í Reykjavik 13. þ. m. (júlí) fyrir miklum fjölda höfuðstaðar- búa, var sérstakt og mjög eftir- tektarvert fyrir þá landa vora, bæði eystra og vestra, sem trúa á vöxt og framþróun íslenzkrar þjóðar. Skal hér minst nokkurra meginatriða, svo sem rúm leyfir Fyrirlesarinn gaf glögga mynd, stórskorna, en með fáum dráttum, af hetjudauða og þrautum þeirra frumbýlinga, er leiddir voru út í óbygðir, harðneskju og skort hinna canadisku víðáttuauðna, frá fyrstu, er boðskapur mannflutn- inga héðan af landi ^hreif ein- staka menn og fjölskyldur til þess að taka sér nýja, ókunna bústaði undir nafni feðralandsins. Mikill fjöldi beið dauða af drepsótt og harðrétti í byrjun hins nýja er- lenda búskapar. En seiglan og manntápið íslenzka sigraði, þrátt fyrir alt og fórn frumbýlinganna í nýja islandinu varð ekki til einskis. Landinn tók hin óþektu verk- efni tökum og steig þrep af þrepi frá örbyrgð til efna, frá vankunn- áttu máls og hátta til slíkrar menningarstöðu meðal annara þarlendra þegna, að nafn íslend- inga heyrðist yfir æ víðara svæði, meðal þeirra er mest voru metn- ir af innfluttum þjóðum. Þeir höfðu flutt með sér frá gamla landinu gestrisni, hjálpsemi og dugnað. Og laun þessara dygða var virðing þeirra, sem þeir kynt- ust. Höuðaðsetur íslendinga voru 1875: Nýja ísland og Minnesota- bygðin, og þrem árum eftir það var allmikil bygð orðin af lönd- um í Dakota. Fyrirlesari lýsti skíT- merkilega lifnaðarháttum íslend- inga á hinum fyrstu árum. “Frum- býlingsárin voru erfið, en það sem gerði þau ánægjurík, var sam- úðin manna á meðal, og það, að allir voru að stefna að sama tak- marki, efnalegu sjálfstæði og varðveizlu íslenzkrar menning- ar.” Jafnhliða fyrirlestrinum voru sýndar margar fróðlegar myndir af vinnubrögðum og daglegu lífi meðal Vestur-íslendinga. — Enn fremur mátti sjá myndir ýmsra helstu manna þar vestra, er skar- að hafa sérstaklega fram úr í fé- lagsskap landa í nýlendunum Má nefna þar á meðal Þorlák Jónsson frá Stórutjörnum, á- samt konu hans, börnum og barnabörnum. Einna mestan hlut var talið að séra Jón Bjarnason hafi átt í varðveizlu tungunnár írá fyrstu, þar sem hann var frum- kvöðull þess, að stofnað var vest- ur-íslenzkt kirkjufélag. Var ekki vikið að neinu um trúarbragða- deilur landa vorra í sambandi við kennimensku séra Jóns, enda var alkunna að skólastarfsemi hans var viðurkend og þökkuð af öll- um, sem máttugur þáttur í móður- málsmenning íslendinga fyrir vestan. Annar merkisklerkur var og tilnefndur, séra Kristinn K. ólafsson, sem nú er forseti kirkju- félagsins vestra. Af öðrum helztu mönnum, sem sýndar voru myndir af og minst var í fyrirlestrinum, má telja Hjört Þórðarson, hinn nafnkunna, stórauðuga verkfræðing í Chica- go, sem mun vera einna auðug- astur allra núlifandi íslendinga. Hann er uppgötvunarmaður mik- ill og er viðspurður fyrir bóka- safn sitt, sem ætlað er eitt hið mesta og dýrmætasta einkasafn í Fylkjunum. Þá var nefndur Vil hjálmur Stefánsson, hinn heims- frægi landkönnuður og rithöfund- ur, sem flestir munu hafa heyrt gctið um og sagt er að boðist hafi til þess að gera-rannsóknarför til Grænlands fyrir Islendinga. Næstan má nefna Emile Walters, mestan og frægstan málara, sem þjóð vor á. , Voru sýndar litmynd- ir af nokkrum ágætustu málverk- um hans og kom einna mest til þeirrar sýningar, með því að frá- bærlega vel hafði tekist að ná lit- um, dýpi og dráttum þessara ein- kennilegu listaverka. Þá var nefndur Gunnlaugur Gunnlaugs- son, nafnkendur vélfræðingur og hugvitsmaður. Þá kom mynd af háyfirdómara einum í Dakota, nyrðri, Sveinbjörn Johnson, sem mun njóta eins hins ótvíræðasta áiits og orðstírs meðal íslenzkra höfðingja í Vesturheimi. Einnig var getið Guðmundar Grímssonar manns, er álfufrægð fékk af svo- kölluðu “TabertmáIi”»og var hann þar sóknari um rétt eins umkomu- snauðs unglings, er misþyrmt hafði verið til bana. Enn fremur var getið um Þorvald Þorvalds- son háskólaprófessor í efnafræði í Saskatchewan í Canada. Þá kom mynd af Steingrími Hall söngfræðing, ásamt konu hans Sigríði, söngkonunni vestur-ís- lenzku. Solveig Grímsdóttir, kvenlæknir, var þá nefnd ásamt með Jórunni Líndal, kvenlögmanni ,og Láru Lárusdóttur Salver- son, rithöfundi. Einn í röðinni var og Vilhelm Pálsson, er átti mikinn þátt í félagslífi og sam- heldni Vestur-íslendinga. Þá var og sýnd mynd af íslenzkum sigur- vogurum í “Hockey” 1920, tekin í Antwerp. — Méðal annara mynda, er fylgdu fyrirlestrinum, var Gamalmennahælið Betel, Gimli, ásamt mynd af hinum öldruðu í- búum, einnig skóli Jóns Bjarna- sonar, myndastyttur af Leifi Ei- ríksyni, Þorfinni og Jóni Sigurðs- syni. Loks voru enn fremur kynt- :r oss íslendingum með Ijósmynd- um, nokkrir vinir íslands, amerík- anskir, sem alkunnir eru fyrir að- dáun og trygð við íslenzka sögu, land og þjóðarhfitti, svo sem Percy Grainger viðkunnuf' slag- hörpuleikari, R. W. Sanders, R. W. Orcutt, Augusta Stetson rit- höfundur, Kitty Cheatham söng- kona o. s. frv. Einn af þessum, Mr. Orcutt, var sjálfur við sýn- inguna og dundi lófaklapp við, þegar mynd hans kom fram. Hann er einlægur íslandsvinur og fylg- ist ágætlega með öllu, sem fer hér fiam á svæðum almennra mála. Er hann erindreki hins mikla Linotype-félags, er landi vor Odd- ur Sigurðsson starfaði fyrir áður, fyrst í Lundúnum og síðan í New York. j Ungfrú Jackson Iauk fyrirlestri sínum með nokkurri upphvatning, i þá átt að vér gerðum menning vora og mál, betur kunnugt með- al enskumælandi þjóða, fyrst og fremst, með því að tungna-tengd- ir eru þar ríkar og þar mundi málsgöfgun og efling orðs og hugsana leiða af námi íslenzk- unnar eihs og hún hefir varð- veizt. Er þessi hugsjón lífvæn og giftusamleg fyrir oss, fámenn- ið með voldugasta og víðnæmasta tungumál jarðarinnar. Það er og vel kunnugt mörgum vinum þess- arar hámentuðu íslenzku hefðar- konu, sem er gestur vor nú, að hún hefir þegar fyrir nokkru íhugað og rætt meðal kunningja vestra, hvern hátt menning íslenzka föðurlandsins gæti notið góðs af jessum samstæðu andlegu hags- munum. í fyrirlestrinum var ekki farið frekar út í þetta. En rétt er að geta þess, að hugsunin um yfirgripsmeiri hluttöku í fram- kvæmdum um stofnun norrænu- náms, er fullnægi kröfum alls norrænunemandi heims —^hefir þegar verið rædd vestra við ýmsa merka' vini íslenzkrar framtíð- ar, fyrir íslenzka þjóð. Fyrirlesturinn var allur ágæt- lega fluttur á hreinu, gallalausu íslenzku máli. Er slíkt lifandi vitnisburður um það, að hugsjón- ir ungfrú Jackson um framtíð ís- lenzkra einkenna og máls, byggist á heilbrigðum og traustum grund- velli. Hún hefir ojf sjálf af eig- in hvöt og rammleik tekist fyrir hendur eitt hið allra merkasta starf í þarfir þjóðernis vors, þah sem er hin “nýja Landnáma" — saga landnema vorra vestra. Þetta mikilvæga verk er arfur, sem hún hefir tekið við eftir föður sinn, einlægan og óþreytandi elju- mann af þeim góða gamla skóla, sem mestu hefir valdið um sæmd cg frægð íslands frá fornu. Fá- séð munu nú orðin dæmi slíks þols og dugnaðar, sem þessi ís- lenzka kona hefir sýnt með svo stórvægilegu og yfirgripsmiklu á árum, hefir G. H. skrifað urm- ul blaðagreina, m. a. í Lögréttu, um ýms áhugamál sín og deilu- mál dagsins og ýmislegt í bókar- formi um heilbrigðis- og þjóðfé- lagsmál aðallega. Má minna þar á ritun um skipulag bæja og kaup- túna og um skipulag sveitabæja, sem upphaflega kom hér í Lög- réttu, og Heilbrigðisskýrslur hans, mikið verk og sýnir vel hver starfsmaður hann er. Þá er ný- komin út eftir hann bók ,sem heitir Út úr ógöngunum. Hvað kemur í stað þingræðis? En eitthvert helsta rit hans að þessu, er fylgiritið með síðustu háskóla- árbók og fjallar um íslenzka mannfræði. Margir kannast við rannsóknir G. H. í þessum efnum af því, að á síðustu missirum hefir hann gengið um götur og gatnamót og “veitt menn”, farið með þá inn í háskóla, afklætt þá og mælt þá síðan hátt og lágt og skoðað og rabbað við þá á meðan, þakk- á þeim svo fyrir þægilegheitin og farið út til að næla í nýjan náunga. Með þessu hefir hann unnið að því að leggja grundvöll a(. ísl. mannfræði að hætti<nútíma vísinda. En mannfræðin fæst við rannsóknar á einkennum og erfð- um andlegra eiginleika. tJr þessum rannsóknum G. H. hefir nú orðið ritið Körpermasze und Körperpro- portionen der Islánder. Ein Bei- trag zur Antropologie Islands, allstór bók, 254 bls. Nokkuð hef- ir hann einnig skrifað um þetta annarsstaðar, t. d. í Andvara. FólkJ til fróðleiks verður sagt hér frá nokkrum helstu niður- stöðum hans. En bókinni er ann- ars skift í 10 kafla og fjalla um land og þjóð, líkamstærð og þyngd, höfuðhæð og hálslengd o. s. frv. Á undan G. H. höfðu þeir Pálmi Pálsson, Páll Jónsson og D. Sch. Thorsteinsson gert nokkr- ar mælingar á skólafólki. lendingar og Svíar eru líkastir í þessum efnum, hjá þeim fyrri er talan 78,13 en þeim síðari 78,12, en t d. 80,6 hjá Dönum og 76,76 hjá Þrændum. Loks hefir svo G. H. rannsakað augnalit og háralit. Er augna- liturinn svipaður á Islendingum og Norðmönnum, en háraliturinn mun dekkri á íslendingum.—Lgr. Höfuðniðurstaða G. H. er sú, að Íílendingar séu með hæstu þjóð- um í Evrópu um 173 cm. Til sam- anburðar má geta þess, að er- lendar mælingar hafa sýnt það, að Þjóðverjar eru 169,0 cm., Eng- ilsaxar 172,5, Svislendingar 167,0, Belgar 166,5, Frakkar 166,0, ítal- ir 166,0, Japanar 159,3 cm. íslend- ingar eru því hæstir þessara þjóða og hæsta þjóð álfunnar, ásamt Há- sl.otum, ef þeir eru taldir sérstak- lega og eru þeir hærri, 174,6 cm. Líkamsmál Islendinga eru annars lík og á Þrændum í Noregi, en höfuðlag og háralitur annar. Staðfestir það sannfræði íslend- ingasagna um það, að íslendingar séu upprunnir að mestu úr Noregi vestanfjalls. G. H. hefir rannsakað frásagnir Landnámu um innflutninga hing- að og komist að þ.eirri niður- stöðu, að innflytjendur voru alls 1,002.^ Þar af komu 746 frá Nor- egi, þar af 237 úr héruðum vest- anfjalls, 70 úr héruðum norðan- fjalls, 70 úr Suður-Noregi, 51 frá austanfjalls, og 385 úr héruðum, sem ekki eru nánar tiltekin. Frá Svíþjóð komu 30, frá írlandi 52, frá Skotlandi 36, frá Suðureyjum 26, frá Orkneyjum og víðar að 17 og flest þó fólk af norrænu bergi brotið. Norðmenn komu flestir úr Sogni, en þá úr Firða- fylki. Meðalhæð íslendinga er sem fyr segir um 173 cm. og hefir G. H. reiknast svo, að lærðir menn og bæjarbúar séu hæstir, sveitamenn Þorsteinn Þorsteinsson. f. 3. nóv. 1852, d. 29. jan. 1926. Þeir fækka óðum, hinir sönnu íslenzku frumherjar í landi þessu. Einn þeirra, sem þannig kvaddi samtíðina í byrjun þessa árs, var barndómsvinur minn á íslandi og náfrændi, og sem eg nú finn mér skylt að minnast með nokkrum orðum, því að á slíkum verður saga Vestur-fslendinga að byggj- ast hvenær sem hún verður rituð. Maður þessi er Þorsteinn Þor- steinsson, bónda að Mýrarlóni í Möðruvallasókn í Eyjafirði (í grend við Akureyri) og þar fædd- ur þann 30. nóv. 1852. Við kynt- umst og lékum okkur saman þar í kaupstaðnum ætíð þegar leið lá inn þangað, alt þar til að eg flutti til Canada árið 1873, þá 16 ára gamall, með fyrsta vesturfarahóp, sem flutti frá íslandi til Ameriku. Þorsteinn flutti vestur árið 1874 og staðnæmdist í Toronto-borg í Ontario, þar sem eg þá dvaldi; þar stundaði hann algenga dag- launavinnu og þar kyntist hann og trúlofaðist ungfrú Sigríði Jónsdóttur frá Gvendarstöðum í Köldukinn í Þingeyjarsýslu og sem komið hafði til Canada í sama hópi og eg, árið áður. Þau Þor- steinn og Sigríður fluttu til Mani toba árið 1877 og giftust þar ári síðar. Árið 1881 fluttu þau hjón til Norður-Dakota og tóku sér heimilisréttarland í Garðar bygð og bjuggu þar um 33 ára skeið, þar til árið 1914, að þau fluttust vestur að Kyrrahafi og settust að í Seattle borg og bjuggu þar til æfiloká. Sigríður lézt þar í júní- mánuði 1924 og Þorsteinh þann 29. janúar s. 1. Tíu börn eignuðust þau Þor- steinn og Sigríður og lifa nú 5 þeirra: Kristján, timbursali í Se- attle; Kristinn, smiður í sömu borg: Valdimar Jacob, bóndi í Garðarbygð; Aðalsteinn, smiður í Winnipeg, og Guðbjörg Elín, skólakennari í Tacoma-borg í Washington ríki. öll eru systkini þessi hin mannvænlegustu, bræð- urnir allir kvongaðir og nú fjöl- skyldufeður, en stúlkan enn þá ó- gift. öll nutu þau góðs uppeldisj og þeirrar skólamentunar, er for- eldrar þeirra áttu kost á að veitaj þeim. Þorsteinn var lágur maðurj vexti, en þrekinn og fjörlegur; þykkleitur í andliti, bjarthærður,j bláeygur, broshýr jafnan og glað- lyndur, prúðmenni i allri fram- komu, strangur reglumaður og strafrækinn með afbrigðum. Sjálf- stæður var hann í skoðunum og bjartsýnn á framtíð þessa lands og íbúa þess, og að öllu hinn æski- í góðan graut og hollan, til íhug- unar og kvalastillingar, þar til að tjaldið að lokum fellur. Ef til vill endast mér enn kraftar til að gjalda á parti með stuttum pistl- um í Lögbergi um eftirfarandi á- stand mitt, eða máske fleira, en um það er alt óvíst nú. Bið guð að hjálpa mér og blessa alla vini mína æfinlega. 1620 Fargo St., off Echo Park Ave., Los Angeles, Cal. 9. ág. S. Thorwaldson. ROBIN HOOD FLOUR Eftirspurnin eftir þessu víðfræga Kveiti er altaf að auk- ast, og þaðmjöghrað- fara, R0BIN H00D HVEITI er nú sent til, svo að segja, allra heimi. Lorraine Elizabeth AVright. Stúlka þessi hin efnilega, sem hér um ræðir, er dóttir Mr. og Mrs. F. i D. Wright, að 460 Victor St. hér í borginni. Er faðir hennar enskJ ur, en móðirin íslenzk, dóttir hr. C. J. Wopnford málara hér í bæ. Miss Wright, sem að eins er tæpra ellefu ára að aldri, vann fyrstu verðlaun í píanófepili og hljóm- fræði við Toronto Conservatory of Music, við elementary prófin, sem fram fóru síðastliðið vor. landa í Víkingur Vesturlandsics ÍCR T ÁVARP FJALLKONUNNAR. Frá vættum greið ei vörnin er— vanginn' sveið und tárum, brött var leið, þið brugðust mér, börh, á neyðarárum. Frá köldum árum ánauðar unda-bárur flæða, ykkar tárin iðrunar ei min sárin græða. Eg ykkar róma austra fley, því andans hljóm eg þrái, þó veit eg ómar vekja ei vonar blóm af dái. Sefið bróðurs sára nauð, ei sálar gróður hafnið, þótt veröld hljóði völd og auð, virðið móður nafnið. R. J. Davíðsson. Hveitisamlagið. Samlagið gerir viðskiftin betri. , . , Fyrir aðgerðir hveitisamlagsins legasti borgari, enda naut hann; hafa viðskiftin . ]and iafnan fullrar samuðar konu! . , sinnar, sem með sínum nothæfu j betn og hagkvæman, ser- gáfum, stilta lunderni og látlausa: staklega fra sjonarmið: smasal- framferði hafði á hann hin beztu anna- Það er afleiðing af því, að áhrif og gerði líf þeirra beggja hveitiverðið hefir orðið jafnara og sameiginlega unaðsríkt og nyt- samt. Með tilliti til æfistarfs þess, sem eftir þau hjón liggur, tel eg sanngjarnt að skipa þeim í fremstu röð þeirra íslenzku frumherja, sem flutt hafa til þessa lands. . B. L. Baldwinson. bcrgununum hefir verið hagað þannig, að hagkvæmara hefir reynst bændunum, eftir því sem Mr. George S. Jarvis frá Saska- toon fórust orð í ræðu, er hann hélt nýlega fyrir Canadian Credit Men’s Trust Association. “Það, að smákaupmennirnir hafi að undanförnu gert betri við- skifti.'má vel sjá á skýrslu heild- salanna,” segir Mr. Jarvis, “og heildsalarnir segja, að viðskiftin séu nú bygð á traustari og heilla- vænlegri grun<Jvelli en verið hef- ir, þar sem tap á lánum, sem bændurnir hafa fengið árlangt, séu nú að hverfa.” Mr. Jarvis talaði sérstaklega um þær ákvarðanir, sem teknar hefðu verið og sem leitt hefðu til sam- vinnu á sölu í afurðum bændanna, og sýndi fram á þær afleiðingar, sem það hefði haft í ýmsum greinum. Hann sagði enn fremur, að með því að kynna sér málið, kæmist maður að þeirri niðurstöðu, að flest verzlunarfélög væru hveiti- samlaginu mjög hlynt af þessum ástæðum. “Bændur hafa getað minkað skuldir sínar að miklum mun, sið- an hveitisamlagið tók til starfa. Verðið hefir verið hærra og jafn- ara á hveitinu og lánfélögin líta svo á, að hagur bændanna sé nú betri og tryggari en áður var.” “Verkfærafélögin eru hlynt hveitisamlagjnu. Hvernig það hagar borgunum fyrir hveitið, veldur því, að á þeim tímum árs, sem bæhdurnir helzt kaupa jarð- yrkjuverkfæri, hafa þeir vana- lega peninga fyrir hendi og geta, að miklu leyti, borgað fyrir verk- færin út í hönd og þurfa ekki að taka til þess langa tíma, eins og vanalegt hefir verið í mörg ár. “Það er alment ltið svo á, að aðferð hveitisamlagsins verði tíl þess, að koma verzlunarviðskift- um yfirleitt á traustari grundvöll, vegna þess, að bændurnir fá háa niðurborgun fyrir hveitið, þegar þeir afhenda- það, og svo afgang- inn smátt og smátt alt árið. Þetta veldiir því, að bændur geta keypt meira fyrir peninga út í hönd og gerir það kaupmönnum mögulegt að selja með lægra verði, svo þeir geta þá frekar kept við hin stóru verzlunarhús, sem hafa þá að- ferð, að senda vörur sínar með póstinum út um alt land.” “Það að smásölum gengur vel, gerir heildsölumnnutm Imögulegt, að láta þá hafa vörur með svo sanngjörnu verði, að hægt sé að selja þær úti í sveitum þannig, að fólk þurfi ekki að leita út fyrir sína eigin bæi til að kaupa nauð- synjar sínar.” »/Ai; K1IVI/ \n/kij yiJ w'V '>A W OT>. 'V 1/ w Ai EKKERT LEYNDARMÁL OG ÞARF EIGI AÐ GETA SÉR TIL UM ALDUR OG TILBÚNING Á jfmfimal Hvortveggja er greinilega skyrt a hverri flösku. Lesið skýrteini stjórnaiinnar. Lesið vörumerkið. lægstir og fari hæðin nokkuð eft- ir efnahag. Til samanburðar má geta þess, að meðalhæð Dana er Tilkynning. verki. En enginn efi getur held- i talin 167,5 cm., Svía 171,7 og ur verið á því, að hún mun vinna sér þakklátssemi mikla meðal vor fslendinga í gamja landinu. Verk- ið kvað nú vera undir fullnaðar- prentun og er það myndarleg sam- vinnuhönd, er þessi vesturíslenzka Dana kona hefir rétt oss yfir hafið. Hún á af öllum íslendingum þakk- ir og heiður skilinn. —Lesbók. E. B. Guðm. Hannesson og íslenzk mannfræði. Fáir menn, sem þátt hafa tekið í opinberu lífi hér á undanförn- um árum, hafa verið eins fjöl- fróðir áhugamenn og Guðm. pró- fessor Hanness. og kynt sér jafn- mörg viðfangsefni. Hann hefir fylgst óvenju vel með í mörgum menningar- og framkvæmdamál- um erlendis og sífelt haft hugann við það, hvernig þau mætti verða að notum heimafyrir til umbóta eða aðvörunar, jafnframt því, - sem hann hefir athugað ýmis- legt og ritað um innlend mál og irnlenda reynslu. Sumt af þessu orkar sjálfsagt tvímælis, eins og gengur, en er alt til nokkurrar vakningar áhugasömum mönnum op þar að auki oftast fjörlega framsett. Auk all-umfangsmikillar há- skólakenslu og. læknisstarfa fyr Norðmanna 171,6 (efjtir mæling- um á nýliðum). Meðalþyngd ís- lendinga reiknast G. H. rúm 68 kg. (68.127) (á aldrinum 29—40 ára) og er það nokkru meira en þyngd (61.23) og Norðmanna (66.0) og megi Islendingar því bera nafnið Mörlandar með réttu. Meðal höfuðhæð íslendinga er 12,7% hæðarinnar allrar og háls- lengd 5,2% og er það áþekt þvi, sem gerist um Þrændur. Bollengd er einnig áþekk á báðum (82% hæðar), þó er bolurinn nokkru styttri á fslendingum, en klof- beinshæðin sú sama, en geirvarta og nafli liggja lítið eitt hærra á Þrændum. íslendingar eru dálítið herðabreiðari en Þrændur (22,5% : 22,3%) en Þrændur nokkru gild- ari um brjóst og mitti. Útlima-. mál eru einnig áþekk. Höfuðmálin eru aftur á móti nokkuð önnur. Lengd og breidd höfuðkúpunnar er nokkru meiri á íslendingum en Norðmönnum, en kúpuhæðin aftur minni en á Þrændum. jLengdar-breiddartala er sú tala kolluð, sem sýnir hve kúpubreiddin er mörg % af kúpu- lcngdinni og eru þeir kallaðir langhöfðar, sem hafa vísitöluna 75,9 eða lægri, en stutthöfðar þeir, sem hafa 81,0 eða hærri, en með- alhöfðar þar á milli. Norrænir menn eru langhöfðar í heild sinni en eftir því sem kynið er bland- aðra verða langhöfðar færri. fs- Til vina minna! ^ Vitandi með vissu, að fjöldi vina og velunnara minna á ýmsum stöðum fjær og nær, hafa nú þeg- ar fengið óljósar fregnir af van- heilsu minni í seinni tíð, og fýsir þess vegna að frétta nánar um það efni, leyfi eg mér hér með að biðja Lögberg að flytja öllum þeim þá köldu en sönnu frétt, aðj eftir að hafa um nokkrar síðustu vikur verið undir skoðun sérfróðra! lækna hér, og við brúkun beztu á-| halda, er úrskurður þeirra sá, að^ vanheilsa mín stafi af krabba-j meini í maganum, sem að öllumM líkindum verði mér að bana áðurj langt líður. Vil eg geta þess, að enn er ekki afráðið hvort eg reyni að ganga undir holskurð, sem eina og síðustu tilraun til bata, eða að eg smá drekk minn beiska bikar, sem að mér er með þessu réttur, og sem eg hefi tekið á móti með eins mikilli rósemi og stillingu eins og skylda mín er og kraftar leyfa. Vil enn fremur geta þess, að enn er eg á fótum og nær- ist töluverðu af ýmsu þunnmeti, en líkamsþróttur hefir mjög þorr- ið og fer þverrandi svo ótt, að munar miklu hverja viku. — Að endingu mælist eg til, að sem flestir vina minna vildu við tækifæri senda mér línur, ekki neinar meðaumkanir eða æðrur um ástand mitt, því þess gjörist engin þörf, þar eg er nú að eins að gjalda þá skuld, sem hverjum einasta manni ber að gjalda, þeg- ar þeirra tími er komin hvers eins, en bara blátt áfram hvers- dags skeyti með allri þeirri gletni, spaugi, fyndni og smáfréttum, sem hverjum er lagið að sjóða saman WILS0N FURNUURE C0. LTD. 352 Main Street <HKH><H*<HKH><H><HS<H><H><B»<HS<HKB*<Hfr>pL>t>iKHKHS<H*<H*<i;H><H><H*<H><H><H>p<H>í>#<H><^^ Ágóst sala vor á hósgögnum, og öllu sem þar að lýtur, hefir betri kosta kjör að bjóða heldur en nokkru sinni fyr. Hugsið eitt augnablik um Joau ágætis húsgögn er vér seljum, og það lága verð er vér nú bjóðum þau fyrir og þau not sem þér getið haft af þeirii deild veizlurarinrar, þar sem þér getið skift gömlum húsgögnum fyrir ný, og þau eru tekin með eins háu verði og mögulegt er fyrir önnur ný. og þar sem þér getið haft 12 mánuði til að borga mis- muninn, án þess það kosti nokkuð aukreitis. Solid Walnut Bedroom Suite Eittaf vorum allra beztu svefnherbergis samstæðum með mestu kjörkaupum á þessari sölu. Það er “Queen Anne Suite“. Fólk verður að sjá þau til að geta metið þau rétt, Sérstaklega rúm- góður Dresser, Chifferette sem hefir þrjár skúffur og fjórar hyllur. Vanity Dreaser, sem hefir^vær skúffur hvoru- megin. Fallegt rúm, stóll og bekkur. Vanaverð $415.00 Í07Q (\íí Ágúst söluverð . . f Ö«UVf French Walnut finish Suite Mjög fallcga frá þeim gengið, prýdd gilt- um listum. Stór Dresser, Chifferette Vanity Dresser og bow- i foot rúm $135.00 DEILDIN ÞAR SEM HOSMUNUM ER SKIFT Inn í þessa deild tökum vér hvern hlut sem er af húsgögnum cg geium hann sem nýjan, smátt og smátt eru nýjir hlutir teknir úr hinum ýmsu deildum oglátnirí þessa deild, og seldir lágu verði. Það er yðar hagur að Iitast um í þessari deild. HLR ER EITT DÆMI: Nýtt Ivory Rúm, Dresscr, Chifforette og stóll, tekið úr deildinni sem 1 ^ 00 svefnherbergis munir eru [ og fært niður i kjallara. Vanaverð$210.00. Selt 1 kjallaranum fyrir ipllD.Uv? “YOU’LL D0 BETTER AT WILS0N"

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.