Lögberg - 23.12.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.12.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1926. HURTIG’S F-U-R-S ERU ÁBYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma í búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HVRTIGS Jteliable Furriers Phone: 383 Portage Ave. 22 404 .... Cor. Edmonton Mr. og Mrs. Halldór Halldórs- son, bóndi við.LesMe, Sask., komu til borgarinnar í síðustu viku og fóru daginn eftir áleiðis til Mountain, N. Dak., þar sem þau ætla að dvelja um tíma hjá föður Halldórs, Thomasi Halldórssyni, bónda við Mountain. Hinn 12. þ.m. andaðist Mrs. Ólína Hall, kona Jóhanns Hall, bónda við Cypress Kiver, Man. Fór jarðarför hennar fram á fimtudag- inn hinn 20. Séra K. K. Ólafsson jarðsöng. Séra K. K. Ólafsson, forseti kirkjufélagsins, kom til borgar- innar á miðvikudagskveldið í vik- unni sem leið og fór aftur heim- leiðis á laugardagsmorguninn. [Jr Bænum. j Miss Olavia Johnson hefir tek- ið að sér að starfrækja Beauty Parlor i sambandi við rakarastof- una á Ellice Ave, milli Sherbrooke og Maryland. Æskir hún eftir ís- lenzkum vtiðskiftum. Vandað verk og sanngjarnt verð. Ph.: 37 431. Messuboð.!—Eg undirskrifaður prédika á íslenzku á eftirfylgj- andi stöðum og tíma: í Belling- ham, Wash., sunnudaginn 26. des. klukkan 3 e. h. Á Point Roberts, laugarfjaginn, nýársdag, 1. janú- ar, kl. 2 e. h. í Blaine, sunnudag- inn 2. janúar, kl. 11 f. h. — Óskað er eftir, að menn sæki guðsþjón- ustur þessar, sem allra flestir. — Virðingarf. Jóhannes iSve'inssn. Hinn 16. nóv. síðastl. andaðist Andrés Gíslason að heimili Þor- steins Jónssonar við Oak View, Man. Andrés sál. var 71 árs að aldri, ættaður úr Skagafirði og þar uppalinn; kom vestur um haf 1902; bjó lengst í Sigluneshéraði. Var jarðsunginn í grafreit þess héraðs 3. des., af séra H. J. Leó. Andrés sál. var tvíkvæntur og l'if- ir einn sonur 'hans af fyrra hjóna- bandi. Síðari kona hans lifir og varð hún til að veita Andrési sál. lofsverða umönnun, sem hann þurfti við, því sú var raun hans, að vera blindur meir en 15 árin síðustu. Í*IIIIIIIHIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIJ= 1 HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = = ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, E = norðan og austan. = Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = íslenzka töluð = ~niiMMMMHMHMniMHMMMMIMMMMMIMMHMMMMMMMMIMMMMMHMMMMMHIMMHIir- WALKER Canada’s Finest Theatre 5comh. Þriðjudaginn, 28. Des. MISS VERNA FELTON aml a Selected Cant in Mrs. Lára Brown, frá Swan Riv- er, Man., sem dvalið hefir um þrfggja vikna tíma hjá foreldrum sínum að 724 Beverley St., hér í bænum, hélt heimleiðis aftur í gær. Sér ’S. S. Christopherson kom til borgarinnar nú í vikunni frá Poplar Park og var á leið til ís- lendingabygðanna við Manr.toba- vatn, þar sem hann gerir ráð fyr- ir að dvelja fyrst um sinn. Friðjón Victor Finnsson og Guðný Danielsson, bæði frá Hnausa, Man., voru gefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jóns- syni, þann 2. sept. síðastl. Jónas Benediktsson frá Árborg, Man., dó á Almenna spítalanum í Winnipeg, hinn 16. þ.m. Fyrir tveimur vikum flutti Tryggvi Ingj- aldsson Jónas heitinn veikan til Winnipeg og sótti hann einnig líkið og flutti það til Árborgar, þar sem jarðarförin fór fram. Jónas Benediktsson var einhleyp- ur maður, sextugur að aldri. í kvæð’i eftir Prof. Richard Beck, er birtist í jólablaði Lög- bergs síðustu viku, hefir mis- prentast fym’rsögnin. Er kvæðið þar nefnt “Skrift”, en á að vera “Skip,”, eins og innihaldið svo augljóslega bendir til. Er höf. beðinn velvirðingar á yfirsjón þessari. ATHUGASEMD. Eg Vil leyfa mér að gera eftir- fylgjandi athugasemd við ritdóm um bók mína, sem kom út í Lög- bergi þ. 9. þ. m. Þar er bent á, að eg hafi ekki getið Matúsalems Olasonar og fjölskyldu hans. Matúsalem hefi eg þekt frá barnæsku; hann var vinur og á- gætis nágranni foreldra minna. Var hann einn með þeim fyrstu, sem eg heimsótti, þegar eg var í Dakota sumarið 1924 að safna heimildum. Þá lofaði hann mér þætti um sjálfan sig og einnig upplýsingum um nokkra aðra. En hann efndi ekki þetta loforð. Sam- kvæmt minn’ispunktum um starf mitt, sem eg hefi hér, skrifaði eg honum átta sinnum og sendi tvo menn úr nágrenni hans, Joseph Einarsson og Hans Nielsson, til þess að sjá hann og biðja um heimildir, en alt kom fyrir ekkert. Þegar eins vel kunnir frumbyggj- arar og hann finnast ekki í bók minni, get eg fullvissað fólk um. að'það er gild ástæða til þess að þeir voru ekki með. Thórstína Jackson. 531 W. 122nd St. New York. Séra N. Steingr. Thorlaksson gaf saman í hjónaband heima hjá sér í Selkirk þ. 27. nóv. s.l. þau Eyjólf Eiríksson og ólöfu Hall- grimsdóttur, bæði til he'imilis í Selkirk. — Sömuleiðis þ. 15. þ.m. Alfred R. Evans og Lenu Ribko, bæði líka til h&imilis í Selkirk. Guðlaugur Kristjánsson, Wyn- yard, Sask., hefir tekið að sér út- sölu á Sögu íslendinga i N. Dak.. eftir Thórstínu Jackson í Vatna- bygðunum í Saskatchewan. MSM3M3MSMgMæMaMS[SKMgMSHgSí3MBMSÍS3MSM3MaMaM3MSMSi«SKiaKlSi!í H I M S M S K S M S g 3 M M S | ■ M S M S B s M s I s H s H S H S B s H g M ro 3 M Afmælis-samkoma Stúkunnar Heklu. í Goodtemplarahúsinu 30. Ilesember, 1926. Byrjar kl. 8 að kvöldinu. SKEMTISKRÁ: Píanó sóló.......................... M'iss Fríða Long Hawaian Novelty prchestra ................... .............. undir umsjón Miss Emily Olafson Sóló ......................... Miss Margrét Backman Ræða, .............. Prófessor R'ichard Beck, Ph. D. Sóló ............................. Mr. Thór Johnson Píanó sóló......... ........ Miss Josefína Jóhannson Hawaian Novelty Orchestra ....... Miss Emily Olafson Frumort kvæði............. ......... Mr. Egill Fáfnis Píanó sóló ................... Mr. George Vigfússon Allir syngja þjóðsöngvana ísl. og enska. Eftir það verða fríar veitingar í neðri salnum, eji dans í efri salnum til kl. 12. Þetta verður bezta íslenzka samkom- an hér í Winnipeg á þessum vetri.. Fjölmennið. Allir velkomnir. Inngöngugjald að eins 35c. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. M HSHEKBMBH3MSMSMBMSMSH*MSH3HgMSM3H9HSM3KBMEK3WSM3MSK3H Jólagjafir fyrir unglinga og vini, eru hinir nafnkunnu Parker Duofold. sjálfblekungar (Fountain Pen) og Blýantar. Gullbúnir, með hinu hagkvæma fyrir- komulagi fyrir fangamark eiganda, eða án gull- skrauts, í alls konar skrautlitum. Við þökkum öllum fyrir viðskiftin á liðnu ári,'og óskum gleðilegra Jóla og farsæls Nvárs. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Phone: 34 152 ?<h><i<hkhKh><hKhKh>íh3<h><hKhkh><h><hKhkh><h><h><hKhkkh><hKh><h>oS Unglingar staðfestir við Poplar Park sunnud. 19. des. af séra Sig. S. Christopherson. Árni Anderson. Charles Edward Langston. Thorsteinn A. Anderson. Ing'ibjörg Anderson. S'igríður Ólöf Kristín Goodman- son. —Séra Sígurður biður blaðið að flytja Poplar Park búum alúðar- kveðjur fyrir mannúðar viðtökur cg gestrisni. Kcuuara vantar fyrir Lowland skóla No. 1684 frá 1. marz til 30 júni. Frambjóðandi verður að hafa minsta kosti Third class profession- al certificate. Tilboð sendist til Snorra Peterson, sec. treas. Vidir, P.O. Man. CiEO. M. COHAN'S INTER- NATIONAL fO.MEDY SUCCESS so THIS IS • LONDON THE LAUOH OF TWO NATIONS 2 Seasons In New York —2 Seasons in I.ondon Kvcs . 50c, 75e, $1.00, (U.50 PlUH MatH. 50c, 75c, $1.00 10% Gallery (AIl Time«) 2ör Tax. 8EATS NOW 8ELLING V -^ imörgu góíu Ibréf og blesjsunarðskir tl'l BeteT. ATlur (A kærieiki, sem Þar kem- urt Tjðs, er mikiils virði. Fyrir hönd Betdls ðska eg öllum vinum Þevss gle’ST- iegra jóla og farsæls nýárs. J. Jóhannesson, féhirðdr. 675 M&Dermot, Wpg. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞE5SA VIKU Sérstakt Jóla-program Loyd Hughes í leiknum PALS FIRST Sérstök sýning, I. þáttur ný Serial Chasey of the Coast Guards. Sjáið byrjunina Fimtu-Fösta-Laugard. eru dag arnir. Sér.takt Sérs'iakt Santa Claus Matinee Föstudaginn 24. Des. mynd sem er afskaplega góð og verður sýnd aðeins einu sinni. Gjöf fyrir hvert barn. House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í __ _____augum.________ JónsBj arnsscnar skcli, íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyr- irskipaSar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans — Islenzka kend i hverjum bekk, og kristindómsfræðsla veitt. — Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.- 00 4. jan. Upplýsingar um skólann veitir Miss Salóme Halldórsson, B.A., skólastjóri. 886 Sherburn St„ Tals. 33-217 kolin fyrir opið eldstæði Fyrir þessi ánæguTeg-u, opnu ■eBdíitæð'i þurfið Þér a.ð hafa hörð og :hrein ko*l, aem Jbga vel, geta miklmn hita. en litilla ösku og endast TengT. panniig eru Oannel Coal A- gæt fyrir opin el'dstæði. pér getáð keypt lítið I einu. Tonn 420.00, hálft ,tonn 1$ 10.5 0 fjðrði hlluiti af tommi '$5,75. Símiið eftlr dálitlu itiil reynslu. ADrTir Jólugjafir tll Betel. Kvenfél. Immamúelss. að Wyn- yár<d...................... $25.00 Kpistnes 'Dadies Aid. Kristnes. P. O. .................... 10.00 Frá. ðnefn'drt, Ivamhoe, 'M'inn. 5.00 Mr. og Mrs. IN. Vig-fússon, Tan- tallon .................... 2'5.00 Mr, og Mrs. R. 'Bergson. 692 ©anning St., Winniip'eg .... 15.00 Mrs. W. J. TBurns. Wpg......... 10.00 Mr. Jðnas Jðnasson, Wpg. .... 10.00 Kvenfjl. St. 'Paulss., M'inneota 25.00 John Thorstelinson, Kandahar, Sask......................... 5.00 Kvenfél. að Elfros, Sask...... 25.00 Kvenfél. Aigústlnuss. í Kanda 'har ...................... 50.00 ónefnd kona, Wpg.......-...... 5.00 Mrs. Soffia Sigbjörnsson DeSUe (áheiit) .................... 5.00 Mrs. Kristjana Sigurdson, Moun- ta'in, N. I>ak.............. 25.00 'Mr. og Mrs. Björn Jðnasson. Mountaim, N. Dak............ 5.00' Anna K. Johnson, Mountain, 10.00 Mir. og (Mrs. J. K. Einarson, Ha,Mson, N. Diak.......... 10.00' Betel. Mr. ölafur Jðhannsson,,Hensel, N. Dak....................... 5.00 Mr. Th. Björnson, Hensel, N. Dak......................... 10.00 Mr, þðrður Gunnarson, Mozart, Saslc. ..................... 10.00 Mr. H. J. HeTgason, Sexsmlth, Alta........................ 10.00 Safnað af kvenfél. Frelsis-safnaðar. Mr. og Mrs. S. S. Johmson ..... $5.00 Mr. og Mrs. Jðnas Helgason .... 5.00 Mr, og Mrs. E. A. Anderson, .... 5.00' Mr. og IMrs. S. A. Anderson.... 5.00 | Mr. og Mrs. Andres Aniderson.. 5.00 Mrs. Helgia. Barldarson......... 10.00 ónefndur ....................... 1.00 Mr. og Mrs. B. Anderson ........ 5.00 Mr. J. Aniderson ................ 1.00 Mr. Ben. Anderson .............. 1.00 Mr. og Mrs. O. S. Aroson........ 5.00 Mr. og Mrs. G. Davidson ........ 5.00 Mr. og Mrs. B. S. Johnson ..... 5.00 Mr. og Mrs. .1. Sigtryggson .... 2.00 Mr. og Mrs. H. B. Skaftasom .... 2.00 Mr. og Mrs. Pete Goodman ....... 2.00 'Mr. og Mrs. H. Christoph'erson '5.00 Mr. Asbjörn Stephenson ......... 2.00 Mr. og Mrs. Jðn Goodman ...... 50.00' Mr. og Mrs. Jðn A. Sveinson .... 6.00 Mr. og Mrs. Al.bent A. Sveinson 4.00 Mr. Svöinn A. Sveinson ......... 3.00 IMr. Bæring HalTgrfmson ........ 2.00 Mr. og Hrs. KJartan Isfeldi .... 1.00 Mr. 'S. S. Stephenson .......... 5.00 iMr. og Mrs. Steve Sigmar ...... 5.00 Mr. og Mirs. W. C. Christopher son.......................... 5.00 Mr. Helgi Ohrietopherson ....... 1.00 Mr. J. K. Sigurdson ........... 10.00 Ónefndur ....................... 0.50 AlTs ...:............ $163.50 Um Teið og eg þaklea fyrlr allar gjaíimtar t<ll BelteT, þá langar tr\lg eér- staklega að þakka fðlkli fyrlr (hin pakkarávarp. Með þessum llnum læt eg f 'ljðs mitt inniilegadta þa’kklæti t'il fðlksins f ! Markervillie oig allra þeirra f byigð- I li'nmii, sem sýndu mér hjálpse'mi með gjöfurn og gððvi'ld' á erfiðu dögunum, | f sorg og veiktndum mfnúm, sem flerst 2511 'hoimlili tðku þá.t't I að meira eða minna loyti. ísleniska kvenfél. “Vomijn,” færði mér hundrað do'lHaTa að gjöf fyrsta ár- ið sem eg var ekkja >og á hverju ári hefir Það gefið mér stðrar peninga- upphæðir. Og setnast en ekki slzt, þaJkika. eg heimsðknina — daglnn á'ður en eg fðr frá heirnflf mímu á Marker- vlTle. Eorseti kvenfél., Villberg Bene- dlktsson eg nekkrar félagssystur mfn- ar kiomu að kveðja mig og færðu mér að gjöf, vandaða og faTlega Ihapdtösku m«ð árítun “Dadies Aid, Voniin”. A- samt rausnar veitingum, þessar konur voru: Mrs. P. Hjálmsson, Mrs. Stephan G. Stephanson, Mrs. C. Jð- hannson, Mrs. G. E. Johnson, Mrs. J. Benedictson, Mrs. M. R. Meldrum, Mrs. J. Key, Mrs. T. Rafnsson eg þær upgfrúrnar: Rúna Maxson og Inga J ð'hannson. (Vl'liu þessu fðlikii bið eg ailrar 'bless- unar. þúsund þakkir, Guðný Jótianncsson. 10364—93Bt., Edmonton, Alta. 2*5. Nðvember, 1926 Björgvinssjóðurinn. Áður auglýst .................. $2,117.44 Alex. Jo'hnson, Wpg................ 25.00 Kveinfélagið “Berg'lii'n'd” Da.ng- ruth, (per. Mrs. K. Bjarna- son, sec. treas.) .............. 10.00 Elln Thiidrikeon, Husavick .... 0.50 W. B. Arason, Husavick, ............ 0.50 'S. Arason, Husav.i'ck.............. 0.50 Alllls ..........$2,153.94 T. E. Tliorsteinson. Saga Dakota Islendinga eftir Thorstínu S. Jackson, er nú komin út. Bókin er 474 blaðsíður í stóru 8 blaða broti. og er innheft í mjög vandaðri skrautkápu; 262 myndir eru í bókinni. Henni er skift niður í sjö kafla, sem f.vlgir: I. Landnám, 0g fyrstu árin. II. Yfirlit yfir búnað íslendinga í N. Dak. III. Félagslíf. IV. Dakota íslendingar í opinber- um stöðum. V. Norður Dakota íslendingar í mentamálum og á öðrum sviðum. VI. Útdrættir úr ritgerðum og bréfum. VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl. bygðarinnar í Norður Dakota. Bókin er til sölu hjá eftirfylgj- andi mönnum: B. S. Thorwaldson, Cavalier, N. D„ hefir útsölu fyrir Bandaríkin, og S. K. Hall, 15 Asquith Apts., Winnipeg, Man., fyrir Caiiada. Þar fyrir utan eru útsölumenn í flestum ísl. bygðunum. Verð: $3:,50. C. JOHNSON lieftr nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Saigent Ave. Hann anrv- ast um aít, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðif á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill, Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam-1 bandi við hótelið. j!5íJSH5H5ES25ESE52525E5E5E5E5E5E5Z525252525E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5^S D C' s s K G A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTFNDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- plpyers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. K íq K K K K [q K K K K K E tJ iXI ru Lr K K K K K K K K [q ju U K í^SHS2SHSHSHS2SHSHSHSHSH5HSHSHSHSHSHSHSHSHSESHSHSESHSH5HSESHS2SHSHSHS í Takið eftir! Bændur og verzlunarmenn, sem hafa við tii sölu. er hæfileg- ur er til “Boxa' -gerðaf geta fengið hæsta markaðsverð fyrir sann- gjarnt mál og sérstaklega hátt verð borgað fyrir við, sem er 5 fet 2 þuml. á lengd hvort heldur hann er þur eða grænn, með því að snúa sér til Thorkelson’s Manufacturing Co. 1331 Spruce Street, Winnipeg. pj nJ i Lfí 1 n íi5HSHSHSHSH5HSHSHSHSH5HSE5HSH5HSESH5HSHSH5HSH5H5HSHSH5HSHSHSESHSESESH? 5252525ES25H5H5E525252525252S2S2! SHSHSHSHSHSESHSHSHSHSHSHSHSHSHSHí G, THDMflS, C, THORLftKSDH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent five. Tals. 34 152 i ---- Vér höfum allsr tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleiraer sérhvert heimili þarf við Kjúkrun sjúkra. Læknis ávfsanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg Hvergi betra að fá siftingamyndinatekna en hjá Star Photo Studio 490 Main Street Winnipeg “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,> Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg LF0j{D Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. i:imii;immmiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiHMiiiiiiiimmimiiiiiiiiR VETUR AÐ GANGA í GARÐ = inginn sama daginn og honum var viðtáka veitt. Pantanir utan af = = landi afgreiddar fljótt og vel. = Nú er einmitt rétti tíminn til að lita og endurnýja alfatnaði og = = yfirhafnir til vetrarins. Hjá oss þurfið þér ekki að bíða von úr = = yiti eftir afgreiðslu. Vér innleiddum þá aðferð, að afgreiða varn- £ Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. = W. E. THURBER, Msnager. = = 324 Young St. WINNIPEG Sími 37-061 = .TÍmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmir BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. að gera við bíla og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full- komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja úr múrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss eða komið og fáið rit vort, sem gefur allar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Það kostar ekkert. HEMPHILL TltADE SCHOOLS. LTD. 580 Main Street Winnineg, Man. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem |>essl borg lieflr nokkurn tíma haí'i innan vébanda slnna. Fyrirtaks niálUCir, skyr, pönnu- kökui, rullupylsa og þjóSrfeknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá aé. avalt fyrst hressingu á WEVKIi CAFI’,, 692 .Sargent Ave 31mi: B-3197. Rooney Stevens, elgandl. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eða 1 nýrunum, þá gerélr þú rétt 1 aö f& Þér flösku af Rheu matic Remedy. Paö er undravert Sendu eftir vitnlsburðum fólks, seim hefir reynt þaö. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í húð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MKS. S. GCN VBAUGSSON, I.lgaadl Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs Klccðskeri 670 SARGENT Ave. Næst við refðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuö og hreins- uð á afarskömmum tíma. DRS. IL R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada • ' ----------------------------------------------------------------------------------------^ i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords viÖ afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHA-NT TAILORS Cor. Sherbroolc og William Ave. Phone N-7786 CUHBitN PICIFIC NOTID Canadian Paciflc elmsklp, þe^ar þér ferðlst tll gamla landslns, íslands, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Kkki hækt að fá bctri aðhúnað. Nýtlzku skip, útbúin með öllum þeim þægindum sem skip m& veita. Oft farið á milli, Fargjald ú þriðja piássi niilll Can- ada og Rcykjavíkiir, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Deitið frekarl upplýsinga hjá um- boðsrnanni vorum & staðnum eð» skrifið VV. C. OASEY, General Agent, Canadian Paelfo Steanislilps, Cor. Portago & Maln, Winnlpeg, Man. eða H. 8. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma viÖ hvaða trekifæri scm er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um H 6151. Robinson’s Dept. Store.Winnineg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.