Lögberg - 27.01.1927, Síða 5

Lögberg - 27.01.1927, Síða 5
LöGBERG, FIMTUDAGINN 27. JANÚAR 1927. BIs. 5 Dodas nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt foak- verk, 'hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. af augum sér í skyndi. “Mfnir elskanlegu,” tók hann til máls aftur, svo var eins og kökkur kæm'i í háls hans og varn- aði honum áframhalds. Jenny fann sáran sviða færast um augnalok sín, og óskaði nú einsk- is frekar, en að geta létt af hon- um þessari byrði hans. Samhliða hinum stóru og ungu blómum virt- íst henrii hann svo aldurhniginn og veikburða. Of veikburða, til að geta lýst í orðum þeirri þakk- lætistilfinningu, er hin bláu, elli- döpru augu hans vottuðu. Hví skyldi þessi aldraði maður annars þurfa að eyða orðum til að þakka það, sem var ekki annað en það, rcm hann hefði fyr’ir löngu átt skilið! Aldrei hafði Jenny gamla Culliton eins fundið til sinnar andlegu smæddar eins og nú, og þóttist fullviss að svo myndi líka varið með alla aðra, sem þarna voru. En nú var eins og styrkur færðist í hinar lotnu herðar hins ellibeygða prests, hann rétti ögn úr sér og orðin tóku að koma — hikandi og tilfinningaþrungin, frá insta djúpi sálar hans. til máls að lokum með titrandi röddu, um leið og hann dró upp stóran hvítan vasaklút og tók að þerra gleraugu sín. Jenny flaug j e^s bergma í hug myndin: “Hinn góði hirðir”, er hékk í sunnudagsskólasal þeirra « ‘Drottinn er minn hirðir . . . er hún var barn. Hafð'i hann ekki > mun ekkert bresta’.” brauzt verið eftirmynd hennar, og þessu 1 út af vörum hans. Vinir, þessum höfðu þau öll gleymt! Hann stóð; sannleika var eg að gleyma. Eg þarna fyrir framan þau í nokkurjyar staddur í skuggadölum ör- löng augnablik, þerrandi gleraug- væntingar — og óttasleginn! Eg lengur til miðviku bænafunda. Eg — eg var eins og í uppreisn — fanst eg standa uppi aleinn. Bú- skapur minn hefir mishepnast þessi seinni ár, sem orsakast af veikum kröftum, minum og van- heilsu konu minnar. — Eg var tekinn að halda, að þið væruð að snúa við mér baki. Eg var eins og inniluktur á allar hliðar, ein- mana og skipreika, er eg hugsaði til þess að hrekjast frá ykkur eft- ir öll þessi ár. Eg—eg er orðinn gamall, og þrek mitt gegn von- brigðum nú annað en áður var.” !Nú tók séra Jón af sér gleraug- un og tók að þerra þau á ný. Aldr- oi hafði Jenny gömlu fundist hann meir líkjast hinum góða hirði á myndinni til forna. — “Eg mun rækja starf mitt eftir ýtrustu kröftum þetta ár,” hélt hann á- fram, “að þið æskið þess, er mér óumræðilegt gleðiefni— Hin aldna rödd var orðin barns- leg og ásjóna öldungsins bjarm- aði eins og af fögnuði. Og jafn- vel nýtízku-mærin, Jeanne Lara- way, sat nú og tárfeldi, án þess að fyrirverða sig hið minsta. Síðla þann sama dag hringdi Allie Jenny gömlu upp í síma. “Jenny, hefir þú frétt um hann séra Marrow?’ spurði hún í gegn um símann. “Nei — hvað hefir komið fyr- ir hann?” Fundargerð Sveitar- stjórnar í Bifröst. í Bifröst sveit. un sín með hægð og eins og að bíða þess, að geta haldið áfram. Hinn fannhvíti vasaklútur hans minti Jenny á það, að síðan kona hans varð rúmföst, hafði hann orðið að gera heimilisþvottinn sinn sjálfur. Maria Plants beygði sig nú áfram, eins og til laga hálsbindið á Tomma litla, en um leið sá Jenny, að hún þerraði tár hafði beðið um kraftaverk, án þess að trúa að það gæti skeð. Eg fyr- irverð mig að þarfnast þess, að þið leggið þetta í sölurnar fyrir mig. Eg er> útslitinn. Nú þess vanmegnugur að vina í víngarð- inum. Guð einn þekkir örvænt- ingu mína. Myrkrið svo svart, að eg sá enga glætu lengur. Trú mín lémagna. Engir komu í guðshús “Hann — þéir fundu hann skömmu eftir hádegið. Hann sat enn í stól sínum — eins og hann hefði fallið í svefn. — Jenny, þeir sögðu að hann hefði verið brosandi.” Our Midwinter Sale of On Most Convenient Terms of Payment Fada 3-tube Sets—Less One Third An ideal three-tube set of the Neutrodyne type, suitable for loudspeakei íeception on distant stations. Manufactured by leading Neutrodyne makeis. SAMPLE 5-TUBE SETS A small . group of sets priced for quick clearance at prices in most cases represent- ing but a small fraction of cost. All tested and fully guaranteed. Priced without ac- srss $19.50 to $49.50 immimiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiii|iiiiiiiiiiiiii 201A ‘TYPE TUBES Manufactured by an independent maker. Tested at time of sale. or Speciai ............*............. ipl.fciD mmmimimiiiimiiiiiiiimiimmimiiiiiimiiiiimmi SPEAKER SPECIAL, $25.00. 3 only Holtzer Cabot Cabinet Speakers. A very high grade speaker in solid mahogany cabinet. Regular $45.00. Very special .....l......-..... $25.00 iimmiimimmmiiimmmiimmmiimmimmmmi HEADPHONES, $1.69 Very special value in reliable and fully guaranteed headphones, 2,000 ohm resist- ance. Light weight with $1.69 comfortable headband .........“ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmm"lll,l,,ll,llin,ulll"",M1MII!l ................................ — ................................ .................................... E inniinmmiimmmiimnmiii Radiodyne Receiver A five-tube receiving set known as WC-15. The circuit is coni- posed of two stages of radio frequency, detector, and two stages of audio frequency amp- lification. A 2-dial control is used and the over-all dimen- sions of the set are 15 in. x 814 in. x 3 in. Complete hooked ori to your aerial with *iha /\/\ speaker attached ....JplZU.UU Choice of cone or horn type _ speaker. = $20.00 Cash Secures Delivery. = mmimimmmmmmmmmiiiimmimmmmiiiimmiiiimmmmmmm = 2 Victor Northern Electric R24 | The R-24 Radio set contains an exclusive and improved generat'ive circuít, the best circuit known for volume and distance in a three-tube set. Operates on dry “A” and “B” batteris. Simple two dial control. Bakelite panel. Beauti- ful walnut cabinet. Employs three of the famous Peanut Tubes, resulting in extreme economy of opération. Special selectývity switch cuts out local stations. $15.00 re- — ÍR7 RTA^mplete Less Speaker Cash Secures Delivery. iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii Wliy Not Exchange Somc Old-ra-shioned Pioce of IViritnre on Ono of Those Phonosraphs or Kailios? — See Our Exclmnge l>ept. NEW BALKITE “B” ELIMINATOR Balkite “B” eliminates (‘B” batteries and supplies “B” current from light socket. Noiseless. Permanent. Em- ploys no tubes and requires no replacements. The ideah Battery Elimina- tor, sold on our Divided Pay- _ ment Pian. = d»-]A Cash, bal. in Easy = 4>IU Monthly Payments. i mmmmmmMiiimimimiimmM ACMIE'TUNGAR TYPE = CHARGER E A 2-Amp. charger for charg- = ing both A and B Batteries E using regular Tungar Bulb. = Absolutely silent, dependable = and economical. Fully guar- E anteed. Complete d*i r nn = with bulb.........JplD.UU = imimiiiimiiiiiiMimimmimmiM JABanfíeld The Reliable Home Furnishers 492 MAIN STREET Phone 86 667 Store IIoni's: 8.30 a.iii. to 6 p.m. Satnrila ys: 8.30 a.m. to 10 p.m. Fyrsti fundur sveitarráðsins í Bifröst sveit á þessu ári, var haldinn á skrifstofu sveitarinnar í Árborg hinn 4. dag janúarmán- aðar 1927. Viðstaddir voru: B. I. Sigvaldason, oddviti; G. Sig- mundson, J. Eyjilfson, M. Woj- chysyn, T. Ingaldson, S. Finn- son, C. Thomasson, O. Meier og C. Lampl.. Oddviti sveitarinnar setti fund- inn kl. 10.30 f. h. og bað skrifara að lesa síðasta fundrgerning'. — Skrifari las fundargerninginn. G. Sigmundsson og J. Eyjólfs son lögðu til, að fundargerningur- inn væri samþyktur, eins og hann var lesinn. Samþykt. J. Eyjólfsson og G. Sigmunds- son lögðu til, að ráðinn væri Mar- teinn M, Jónasson sem fjármála ritari Bifrastar sveitar fyrir árið 1927 og skyldu laun hans vera $100.00 (hundrað dollarar) um mánuðinn, og enn fremur, að M. M. Jónasson sinni sjálfur þessum störfum og að skrifstofa hans sé opin frá kl. 9.00 að morgni til kl. 6.00 að kveldi. Samþykt. S. Finnson og J. Eyjólfsson lögðu til, að sveitarfélagið feli oddvita sínum og gjaldkera að greiða I. Ingaldson $200.00 í við- urkenningarskyni fyrir starf hans í þágu sveitarfélagsins, og jafn- framt- sé til þess ætlast, að hann veiti M. M. Jónasson þá aðstoð, sem þörf er á, þegar hann nú tek- ur við því embætti, að vera fjár- málaritari sveitarinnar. Tillagan var smþykt, en atkvæði greiddu á móti henni: M. Wojchy- syn, O. Meier og C. Lampl. I Ingaldson þakkaði sveitarráð- inu fyrir þá viðui^cenningu, er það sýndi sér rrteð þessu. Gat þess jafnframt, að “Burrough’s Add'ing Machine” sú, er notuð væri í skrif- stofunni, væri sín eign, en hann væri viljugur að selja sveitarráð- inu hana fyrir $200.00. J. Eyjolfson og T. Ingaldson lögðu til, að sveitarfélagið keypti þessa “Burrough’s Adding Ma- chine” af I. Ingaldson fyrir $200. J. Eyjólfson og S. Finnson lögðu til, að G. S. Thorwaldson ié ráðinn sem lögmaður Bifrastar- sve'itar fyrir árið 1927 fyrir $50.00 (retainer fee). Breytingartillaga var gerð af C. Lampl og O. Meier, að Anderon og Seeman séu ráðn- ir sem ilögmenn sveitarinnar. Breytingartillagan var fyrst bor- in upp og feld og aðaltillagan síð- an samþykt. T. Ingaldson og M. Wojchysyn lögðu til, að læknarnir S. E. Bjönson í Árborg og S. O. Thomp- son í Riverton, séu ráðnir sem læknar sveitarinnar fyrir $100.00 þóknun (retainer fee) hvor þeirra. Samþykt. M. Wojchysyn og 0. Meier lögðu til, að $30.00 sé gefnir eftir af skatti á S. W. 27-21 I E., með þvi skilyrði, að skatturinn sé að öðru leyti borgaður innan 30 daga. T. Ingldson og M. Wojchysyn lögðu til, að Dominik Nebelski sé gefnir tveir sekkir af hveit'imjöli Samþykt. S. Finnson og T. Ingaldson lögðh til, að $25.00 styrkur sé veittur Mike Kalenchuk á næstu þrem mánuðum og ekkert sé keypt fyrir þá peninga annað en matvæli. — Samþykt. M. Wojchysyn og O. Meier lögðu til, að Hjálpræðishernum séu ve'ittir $50.00.—Samþykt. Bréf var lesið frá Canada Ignot Culvert Co. viðvíkjandi skulda- skiftum. Var skrifara falið að skrifa félaginu og láta það vita, að sveitin mundi leitast við að borga við fyrsta tækifæri mikinn hluta af skuld sinni. Bréf var lesið frá Winnipeg Real Estate Exchange viðvíkjandi fasteign, sem Sveitarráðið hefir hald á. Skrifara falið að veita nauðsynlegar upplýsingar. Bréf var lesið frá G. S. Thor- valdson viðvíkjandi vegastæði frá Arnes til Riverton, er skýrði frá, að Jón Sigvaldason, búsettur að I. ]/2 oil. ]/2 of Sec. 8-23-4, krefð- ist þess, að í staðinn fyrir Sec.- línu austan við Sec. 8-24-3 E., skuli vegastæði veitt rétt vestan við CjP-R- brautina; og enn frem- ur, að hinn eigandi brautarinnar, sem lögð skyldi um Sec. 8 og 17, krefðist þess, að sveitarstjórnin léti setja upp girðingu rétt vestan við hinn umrædda veg. Umræðum um málið var frest- að um óákveðinn tíma. Bréf var leSið frá E. M. Wood, aðstoðar ritara sveitarstjórnar- málanna viðvikjandi greiðslu til Municipal Hospitals, sem fallið væri í gjalddaga, þar sem sagt er að 50 prct. verði tekin sem fulln- aðarborgun. J. Eyjolfson og T. Ingaldson lögðu t'il, að 50% af þessari spít- alaskuld sé borguð eins fljótt og mögulegt sé. Samþykt. Oddviti hreyfði því máli, að hafa fundargerninginn prentaðan í ísl. blaði og einnig í ruthen- isku blaði. iSagði hann. að í ís- lenzku blaði mundi það kosta hér um bil $5.00, en vissi ekki fyrir víst um hið siðarnefnda. Var mál þetta rætt um stund. M. Wojchysyn og C. Lampl lögðu til, að skrifari sé beðinn að gera þrjú eftirrit af fundargerningn- um. Skyld'i eitt þeirra fest upp í skrifstofu sveitarskrifara, en hin tvö skyldu vera til afnota fyrir þá, sem á þeim þyrftu að halda. Samþykt. G. Sigmundson og O. Meier lögðu til, að skrifara sé falið að fara fram á það við virðingamann, B. Hjörleifsson, að breyta virðinga- lista sínum þannig, að hann yrði í samræmi við virðingalistann í deildunum 3, 4, 5 og 7. Samþykt. Oddviti hreyfði því, að sum skólahéruð í sveitinni þyrftu þess með, að fá sérstakan styrk frá mentamáladeildinni. M. Wojchy- syn og C. Lampl lögðu til, að odd- vita sé falið að fara fram á það við mentamáladeildina, að hún styrki sérstaklega nokkur skólahéruð innan sveitarinnar. Samþykt. Næst voru peninga aukalög tek- in til umræðu. J. Eyjolfson og G. Sigmundson lögðu til, að aukalög No. 260, sem eru þess efnis að gefa oddvita og sveitarráðsmönn- um umboð til að taka lán hjá Canadian Bank of Commrece, alt að $45,000.00. fyrir hönd sveitar- innar, séu nú lesin í fyrsta, ann- að og þriðja sinn og samþykt. — Samþykt. JT. Ingaldson og G. Sigmundson lögðu til, að aukalög No. 258, þess efnis að útnefna fjarmálaritara, lögmann og lækna, séu nu lesin í fyrsta, annað og þriðja sinn og samþykt. — Samþykt. J. Eyjolfson og S. Finnson lögðu til, að Flóvent Jónssyni í Riverton séu lagðir til $10.00 á mánuði ár- ið 1927. — Samþykt. G. Sigmundson og T. Ingaldson lögðu til, að K. Johnson að Arnes, séu lagðir til $25.00 í næstu þrjá mánuði. — Samþykt. G. Sigmundson og J. Eyjolfson lögðu til, að Frank Matsko að Hnausa, séu lagðir til $10.00 á mánuði árið 1927. — Samþykt. O Meier gat þess, að sumir af sveitarráðsmönnum hefðu verið kosnir með þeim skilningi, að þeir gengjust fyrir þvi, að ástand sveitarinnar væri vel og rækilega rannsakað. Þetta mál var allmikið rætt af sveitarráðsmönnum og öðrum gjaldendum, sem staddir voru á fundinum. Oddviti lét þá skoðun sina í ljós, að full rannsókn væri nauðsynleg, sérstaklega viðvíkj- andi uppgjöf á skatti, vissum vega bótum og kaupum á korni til út- sæðis; enn fremur liti hann svo á, að sveitarráðið ætti að taka þá ákvörðun, að biðja fulltrúa sveit- arinnar (iMunic’ipal Commisioner) að gangast fyrir slíkri rannsókn. S. Finnson sagðist lita svo á. að sveitarráðinu bæri ekki að biðja um slíka rannsókn, þó hann hins vegar væri henni ekki motfallinn, heldur ætti slík beiðni að koma frá einhverjum utan sveitarráðs- ins. Mi. Wojchysyn og C. Lampl gerðu þá tillögu, að Municipal Commissioner Manitoba fylkis sé beðinn að rannsaka nákvæmlega f járhagsástand sveitarinnar og Bending til heimilisheilla. iK. N. ætti að kveða brag Um konur manna’ og dætur, Er sjaldan hátta sama dag, Sem þær koma’ á fætur. Sigfús Runólfsson. Dánarfregnir. Látinn er þ. 5. jan. s.l. Eiríkur bóndi Evmundsson í Odda viö Is- lendingafljót, 82 ára gamall. Var Þingeyingur að ætt, fæddur í Kumlavík á Langanesi þ. 11 des. i8zpi. Foreldrar hans, Eymundur Jónsson og Steinunn Sveinsdóttir. Kona Eiríks var Helga Jóhannes- dóttir. góð kona, er lézt vorið 1925. Þau hjón fluttust til Vesturheims árið 1878. Námu land viö íslend ingafljót, árið eftir og nefndu 1 Odda, en dvöldu þar í það sinn að eins nokkuö á annað ár. Voru ]>á flóðár í Nýja íslandi og margir flúðu burt. Fóru þau Eiríkur og Helga til Dakota, en voru þar ekki nema hálft annað ár. Eluttu þau norður aftur, settust að á ný á land- námsjörð sinni, Odda, og bjuggu þar til dauðadags. Þau hjón eign- uðust fimm börn. Elzt jæirra var Margrét, kona Juliusar bonda Sig urðssonar. Er hún látin fyrir all- mörgum árum. Hin fjögur eru á lífi: Jóhann og Kristbjörg, bæði heima i Odda; Jón, á fyrir konu Ólöfu, svstur Halldórs Eastman og þeirra systkina, og María kona Sig- urbjörns Doll. Etu þau hjón hvor- tveggja búsett í Fljótsbygðinni. Auk þess ólu þau Eiríkur og Helga upp tvö fósturbörn, Guðnýju Helgu lónsdóttur og dótturson þeirra. son Júlíusar og Margrétar, Jóhann Ei- rík að nafni. Jarðarför Eiriks sál. fór fram með húskveðju í Odda og svo með útfararathöfn frá kirkju- Piræðrasafnaðar þ. 11 jan. Bæði heimaprestur, séra Jóhann Bjarna- son og séra Sigurður Ólafsson frá Gimli, voru þar viðstaddir. Höfðu þau hjón og fólk þeirra heyrt til Bræðrasöfnuði frá landnámstið. Eiríkur var hagleiksmaður, smiður góður, röskur sjómaður og talinn afbragðs stjórnari. Hann var og vandaður maður og drengur góður, að dómi þeirra er hann þektu Þriðjudaginn 11. janúar, síðast- liðinn andaðist ungur efnismaður, Friðrik Helgi Helgason, að heimili sinu í Hólar-ibygð, suðaustur af El- fros, Sask. Banameinið lungna- bólga eða afleiðingar hennar. Var hann sonur Stefáns bónda Helga- sonar og konu hans' Margretar Jónsdóttur. Hún dó árið 1911 frá mörgum börnum þeirra hjóna. Yar Friðrik, sem elstur var bræðranna, upp frá því, öflugasta heimilisstoð föður síns, og þótti hinn bezti Búið til yðarj eigin Sápu og sparið peninga Alt «em þér þurfið er úrgansfeiti og GILLETTS HREINT | OG GOTT LY Km Upplýsingar eru á hveiri dó* Fæ»t í mat- vörubáðum. IjíU uagoi*wvw.»\» — ---- ~ LV/UUl 011 gerðir sveitrráðsins i Bifröst sveit (|rengUr Dor dugatidi maður i hví- frá 1. janúar 1920 og síðan. ^ ^ vetna. \rar hann aðeins tvítugur er kallið kom svo snögglega. Er hann Tillagan var borin upp til at kvæða og feld. Þeir sem greiddu atkvæði gegn henni voru: Eyjolf- son, Ingaldson, Tomasson, Sig- mundson og Finnson. Hvort ráðlegt væri að útnefna skattheimtumann kom til umræðu, en ekki samþykt. Skrifuð umsókn frá Mike Trace harmaður mjög af ástvinum sínum, og þeim er af honum höfðu kynni. “En það af láti þinu sést að því er hættast sem er best.” stóð i erfiljóði, er einn af bygðar- búum, Guðmundur Stefánsson orti eftir hann. Jarðarförin fór fram að Silver var lesin, þar sem hann J jauo-arcjaorjnn je jan, við mikið óskar að vera skattheimtumaður j fjölmenni; þótt>rost væri hart og XÍZZZ “SST nm. «» P-* A frá G. O. Einarson um skatt-; Fnðnksson aöstoðað., _ heimtumansstörf fyrir $150.00 um Fimtudaginn 13. januar siðastl. mánuðinn. ! andaðist úr lungnabolgu, ekkjan |G. Sigmundsson og C. Tomasson j Kristín Bjarnadóttir Þorleifsson. lögðu til, að G. O. Einarson sé fal- heimili sínu í Mozart, Sask. Var in skattheimta frá 15. janúar til j hhn fædd í Unifsdal við ísafjarðar- 1. apríl 1927 fyrir $3(>0.00. og enn jjjhp arjft 1874, yngsta dóttir hjón- anlcnlöir No. 262 um, anna Djarna Halldórssonar og Önnu Petrínu Halldórsdóttur. Með móður sinni fluttist Kristín til _ til < fremur, að aukalög No. 262 um skattheimtumann séu lesin í fyrsta, annað og þrigja sinn og j frá samþykt. — Samþykt. Rætt var um, að piltbarn Riverton, Jónasson að nafni. væri enn á Almenna spítalanum í Win- nipeg. — s. Finnson og G. Sig- mundson lögðu til, að J. Eyjolf- son sveitarráðsmanrii sé falið, að reyna að koma sögðu barni fyrir hjá Vigfúsi Björnssyni, og að honum sé gefin heimild til að taka barnið af sptalanum, ef hann geti fengið hæfilegn samastað fyrir það, fyrir sanngjarna meðgjöf. — Samþykt. Samkvæmt tillögu frá Eyjolfson og Ingaldson voru eftirfylgjandi upphæðir viðurkendar og sam- þyktar til borgunar: Ward 1. $47.48; Ward 2, $5.00; Ward 3, $21.50; Riverton þorp, $15.10; Vegabætur, $45.00; Frí- merki og Simi. $38.15; Almennur kostn., $9.00; iTil líknar, $10.00; Spítalaskuld, $198.25; Kostnaður s við kosriingar, $216.40 ; Kostnaður! við illgresí, $40.00; Skrifstofu- leiga, $60.00 J. Evjólfson og T. Ingaldson lögðu: til. að slíta nú fundi og á- kveða næsta fund í Riverton Hall 2. febrúar 1927. Y esturheims og settust þær að í grend við Yorkton. Mörg ár var Kristín ein sins liðs í Winnpeg, uns hún árið 1911 giftst Klemens Þor- leifssyni og þau bvrjuðu búskap í Mozart bygð. iLeið þeim þar vel, eignuðust tvo sonu, sem báðir lifa, en eru ungir ennþá. Nú sem stend- ur eru þeir í unisjá móðursystur sinnar Mrs. J. Janusson, Foam Lake, Sask, og manns hennar. Krist ín misti mann sinn 1918. Var hún aldrei við sömu lífsgleði eftir það Hvildinni mun hún hafa tekið feg- inslega. \'ar hún í alla staði sér- lega vönduð og væn kona. Jarðar- förin fór fram að viðstöddu fjöl- menni, sunnudaginn 16. jan. Séra Friðrik A. Friðriksson aðstoðaði. WALKER. The D’Oyly Carte Opera Com- jiany. í fjórum af Gilberts og Sullivan Operas. Á þriðjudagskveldið i næstu viku 1. febrúár verður D’Oyly hfjóm- sveitin á Walker leikhúsinu og verður hún þar i ellefu daga. Þessi mikla og fæga hljómsveit syngur aðeins lög eftir Gilbert og Sullivan. “The Mikado” er það sem sungiö verður á þriðjudagskveld, miðviku- dagskveld og fimtudagskveld og einnig síðari hluta dags á miðviku- daginn, en Pinafore á föstudags- kveldið og laugardagskveldið og einnig seinnijiartinn á laugardaginn. D’Oyly hljómsveitin er einhver mesta hljómsveit sem komið hefir austan um haf. í henni eru sjötíu manns og alt valið fólk. f vikunni þar á eftir, sem byrjar á mánudaginn 7. febrúar verða tveir aðrir söngleikir, svo þeir verða fjórir i alt. Alt fer hér fram alveg á sama hátt eins og í London á Eng- landi. Gilbert og Sullivan söngletkirnir þykja sérlega skemtilegir og mikil listaverk, og er þvi óhætt að gera ráð fyrir að margir sæki Walker leikhúsið fyrstu ellefu dagana ÆFIMINNING. Þann 1. janúar s. 1. andaðist í Langruth bæ, Man., Magnús Kap- rasíusson. Hann var fæddur 22. desember 1857 í Reykjavík á ís- landi, var því nokkra daga yfir 69 ára, er hann lézt. Foreldrar hans voru: Kaparasíus einhenti Magn- ússon og kona hans, Ragnheiður Þorsteinsdóttir; voru þau hjón ættuð úr Lundareykjadal í Borg- arf jarðarsýslu. Kaprasíus var mörg ár póstur á milli Reykjavík- ur og Keflavíkur, og vann þess utan hvaða vinnu sem var og var orðlagður verkmaður og fjölhæf- ur, þó með eina hönd væri. Magn- ús sál. var yngstur af níu börnum þeirra hjóna, sem nú eru flest dá- in, nema Guðrún Sigríður, kona Jóns Halldórssonar í Langruth. Magnús sál. misti föður sinn, er hann var á 6. ári; ólst hann því upp hjá móður sinni, er nú varð að vinna ein fyrir stórum hóp af ungum bömum, er henni tókst að gjöra, án þess að fá hjálp af almanna fé. Svo í efnalegu tilliti var ekki stór arfur, er hann fékk eftir foreldra sína. En sá andlegi arfur, er hann og syst- kyni hans fengu, var þeim mun meiri, því móðir hans var sann- kr'istin kona í orðsins fylstu mein- ingu, enda gleymdi hann ekki eða systkini hans, er til fullorðinsára komust, áminningum hennar. Nokkuð ungur lærði Magnús skósmíði og var fullnuma í þeirri iðn og stundaði hana svo bæði í Reykjavík og austur á fjörðum, seinust árin er hann var á ís- landi. Áríð 1892 kom hann vestur um haf og settist að f Argyle, hjá Guð- rúnu systur sinni og manni henn- ar. Þar um slóðir var hann um 2 ára tíma, unz hann flutti norður að Manitobavatni. Þar kyntist hann Guðnýju. Jónsdóttur frá Bæ í Andakílshreppi 1 Borgarfjarðar- sýslu; hún var þá ekkja eftir Guð- mund Bjarnason frá Skarðshömr- um í Norðurárdal. Henni giftist hann árið 1898. Handiðn sína stundaði hann aðallega eftir að hann kom hér til lands, þar til nokkru eftir að hann kvæntist. Tók hann þá heimilisréttarland og stundað'i landbúnað til ársins 1921, að hann flutti í bæinn Lang- ruth, bygði sér hús í bænum og átti þar heima til dauðadags. •— Eina hálfsystur átti hann, Guð- ríði, konu Bjarna Þorsteinssonar Eastman, að Langruth. — Með konu sinni éignaðist hann tvær dætur, og er önnur þeirra á lífi og hefir oftast verið hjá foreldrum sínum; hina misti hann fyrir þó nokkrum árum síðan. Tveir af stjúpsonum hans voru hjá honum á uppvaxtarárum sínum, og bar hann eins mikla umhyggju og ást- ríki til þeirra sem sinna eigin barna. , , .. Að eðlisfari var Magnus heit. örgeðja og gleðimaður og vildi , helst sjá allar manneskjur glaðar ] 0g kátar, og gerði alt hvað hann i gat til þess að svo væri. Konu ! sinni og börnum og stjúpbörnura var hann svo skyldurækinn, sem bezt kann vera. Trú sinni og á- minningUm móðurinnar hélt hann til dauðadags. — Hann var jarð- sunginn 3. janúar af séra H. J. Leó, að flestum bygðarmönnum viðstöddum. Blessuð sé minning hans. Nágranni.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.