Lögberg - 28.04.1927, Side 1

Lögberg - 28.04.1927, Side 1
40 ARGANGUR Helztu heims-fréttir Canada. Bracken stjórnin hefir bætt viö sig nýjum ráÖherra og er hann R. A. Hoey, sá er sambandsþingmað- ur var fyrir Springfield 1922—25. Mr. Hioey sótti ekki um þing mensku 1925, né síSan, en hefir síöustu árin unniÖ fyrir Manitoba hveitisamlagiS og hefir hann í mörg ár gefS sig mikiÖ viS sam- vinnumálum. Nú er hann menta- málaráSherra í Manitoba. Landstjórinn og frú hans hafa aS undanförnu IveriS aS ferSast um Vestur-Canada og komu þau til Winnipeg á laugardaginn var og fóru aftur á mánudag. Eru nú á heimleiS til Ottawa. Eins og nærri má geta tóku Winnipeg-búar vel og virÖulega á móti þeim tignu gest- um. Félag canadiskra manna í Wash- ington D. C. hélt sendiherraanum, Hon. Vincent Massay og frú hans veislu mikla í einu af gistihúsnm borgarinnar hinn 22. þ. m. Þar var þjóSsöngurinn “O, Canada” sung- inn af þrjú hundruS manns. Breski sendiherrann í Washington, Sir Esme Howard lét í ljósi ánægju sína yfir þvi, aS nú væri Canada, sem sjálfstæS þjóS, aÖ taka þaS sæti sem henni bæri meSal annara þjóSa veraldarinnar. • • •' Mælskusamkepni sú milli unga fólksins sem stundar nám í miS- skólum Manitoba-fylkis og sem getiÖ var um hér í blaöinu hinn 14. þ. m. fór fram i Wlalker leikhús- inu í Winnipeg á föstudagskveldiS í vikunni sem leiS. Þeir sem þátt tóku i samkepninni voru 18 alls, > en sigur vann ung stúlka, frönsk, sem Simore Landry heitir. Voru henni dæmd verÖlaunin og afhenti Sir James Aikins henni þau. VerS- launin voru silfurmedalía fyrir aS skara fram úr öllum öSrum í sinni deild, en fylkinu var skift í 18 deildir: gullmedalía fyrir aS skara fram úr þeini 17, sem hún kepti viS í þetta sinn, en þaS voru þeir sem best gerÖu, hver í sinni deild, og þar aö auki $200 í canadisku gulli. Mlle. Somore Landry mæt- ir innan skamms fyrir hönd Mani- toba fylkis á mælskusamkepni í Toronto, sem öll fylkin taka þátt í. * * ’ * Prince Rupert, B. C. er nú orS- inn einn af þeim hafnstöSum í Canada, sem tekur á móti miklu hveiti, sem ræktaö er í Canada og selt til annara landa. Af síSustu uppskeru hafa nálega sex miljónir mælar hveitis veriS sendir burt úr landinu frá Prince Rupert. Þessi liafnarbær er noröarlega í British Columbia, en flutningsgjald þaSan er þó jafn hátt eins og frá Van- couver. Sambandsstjórnin á þar afar mikla kornhlöSu og hefir Al- berta hveitisamlagiS tekiS hana á leigu og hefir þaS sent 18 skips- farma af síSasta árs hveitiuppskeru til Evrópu og sex skipsfarma til Austurálfu. Mest af þessu hveiti kemur frá Alberta fylki norSan verSu. * * * Um átta ára skeiö hefir Dr. Th. Thorvaldson, prófessor viS Sask- atchewan háskólann veriS aS gera tilraunir í þá átt aS finna einhver ráS sem kæmu í veg fyrir aS “alkali”, sem víSa er í jörSu í Sléttufylkjunum, hefSi skaSleg á- hrif á steinsteypu, sem nú er mikiS notuS til bygginga hér í landi, sem annarsstaSah Hefir blaSiS “Saska- toon Star” þaS nú eftir Dr. Thor- valdson aS þessar tilraunir séu aS bera góSan árangur og segir blaSiS aö honum hafi hepnast aS búa til steinsteypu, sem “Alkali” hafi aS minsta kosti ekki nærri eins skaS- leg áhrif á, eins og hingaS til hefir raun á orSiS. Reynist þetta eins vel og nú áhorfist, pá hefir Dr. Thor- valdson hér unniS hiS mesta þarfa- verk, bæSi þessu landi og öSrum, þar sem líkt stendur á. Er mjög ánægjulegt til þess að vita, aS vís- indatilraunir Dr. Thorvaldsonar hafa nú boriS þennan góSa árang- ur. * * * EylkisþingiS í Quebec hefir ver- ’S.fofiÖ og hefir'L. A. Tschereau stjórnarformaSur tilkynt aS kosn- ingar fari fram 16. maí. LeiStogi íhaldsflokksins, Arthur Sauve, seg- ir aS hér sé alt of lítill tími gefinn til undirbúnings og bendir þaö í þá átt aS Mr. Taschereau sé hræddur um sig og sinn flokk. ÞaS er búist viö aS kosninga hríS- in veröi töluvert lífleg í Quebec, þó stutt sé. • * * Á þriöjudaginn í vikunni sem leiS fundu tollþjónar Bandaríkj- anna í Pembina, N. D. 110 kassa af bjórflöskum og 11 kassa af öSrum sterkari vínföngum í járn- •brautarvagni, sem hlaSinn var kart- öflum og ikom frá B. A. Andrews í Winnipeg og átti aS fara til A. Miller Co. í Minneapolis. Bandaríkin. GySingar eru fjölmennir í New York og margir þeirra auSugir mjög. Félagsskapur þeirra, sem bygöur er á þjóSernisleguAi og trú- arlegum grundvelli, er þar mjög öflugur. Tveir helstu söfnuSir þeirra í borginni eru nú aS ráSgera aS sámeinast og byggja eina afar- mikla byggingu fyrir guösþjónust- ur sínar, og er sjálfsagt réttara aS kalla hana “musteri” heldur en “samkunduhús” eSa “bændahús” og á hún aS kosta $3,000,000 og gefur líklega ekki eftir musterinu gamla í Jerúsalem, því er Salómon lét byggja, enda hefir hann fráleitt “í allri sinni dýrS” veriS auSugri en GySingarnir i New York. * * * Coolidge forseti hefir neitaS Philippine eyjarbúum um fullkom- iS sjálfstæSi, en eins og kunnugt er, þá eru eyjarnar undir vernd Bandaríkjanna og forsetinn hefir Vald til aS ónýta lög, sem þar eru samin, þó hann hafi ekki fyr notaS þaS vald sitt. ÞjóSaratkvæSi hafSi veriS tekiS um þaS hvort Philip- pine búar óskuSu eftir fullkomnu sjálfstæSi og var mikill meirihluti þeirra því meömæltur, eins og oft ast er, þegar um slíkt er aS ræSa. Þessi neitun forsetans er langt mál jog komst hann aS þeirri niSurstöSu aS eyjarbúum sé énn mikil þörf á vernd og umsjón Bandaríkjanna. Kemst forsetinn í þessu skjali meSal annars svo aS orSi: “Sjálf- stæSi er orS, sem lætur mjög vel í eyrum. Eáir vildu verSa til þess aS greiSa atkvæSi gegn sínu eigin sjálfstæSi, eSa sjálfstæSi annara. Þegar maSur er spurSur hvort hann óski eftir fullkomnu sjálf- stæSi eSa ekki, þá er veriS aS slá á næma tilfinningastrengi mann- legs hjarta. Hér er um vernd og yfirráS Bandaríkjanna aS ræSa Ekki útlend yfirráS, en þar sem engin yfirráS eru, þar er heldur engin ^skylda um vernd og hjálp. Sú besta trygging, sem yPhilippine eyjarnar geta haft er vemd Banda- ríkjanna. Fólk þarf aS skilja aS stjórnmál eru ekki takmarkiÖ sjálft heldur vegur til aS ná efnalegu sjálfstæSi og aS koma atvinnumál- um og félagsmálum þjóSanna í þaS horf, aS framtíS þeirra sé trygg.” Hvaðanœfa. Barón Tanaka hefir tekiS viS stjórnarformensku í Japan og er jafnframt utanríkisráSherra. Hefir fyrirrennari hans í því embætti, Shidehara, veriS mjög vinsæll og hefir hann þótt stjórna utanrikis- málununi meS varfærni og vitur- leik, sérstaklega hvaS snertir Kína- málin. Halda margir aS Tanaka verSi harSur í horn dS taka og ó- vægnari viS Kínverjana, nágranna sína og ættbræSur, heldur en Shide- hara hefir veriS. Eranska stjórnin á í miklu stríSi viS kommúnistana, sem á Erakk- landi eins og víSar eru töluvert fjölmennir og láta mikiS til sin taka. Hefir stjórnin látiS taka nokkra þeirra fasta og sakar þá um aS þeir geri alt sem í þeirra valdi stendur til aS' koma á verkföllum, og þaS sérstaklega meSal stjórnar- þjóna og aS vekja allskonar óróa og mótspyrnu gegn stjórninni bæSi heima fyrir og í öSrum löndt^m þar sem Frakkar eiga einhver ítök. Heldur stjórnin því fram aS hér sé um stórkostlega hættu aS ræSa og aS hér eigi sér staS öflug sam- tök, sem hafi þaS markmiS aS koma á stjórnarbyltingu á Frakk- landi og gerbreyta þar öllu stjórn- WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 28. APRlL 1927 —.......... ......................... A NÚMER 17 arfyrirkomulagi samkvæmt fyrir- mynd Rússa, enda sé þessi alda ekki aSeins þaSan runnin, heldur sé henni þaSan stjórnaS. Frönsku kommúnistarnir neita því heldur ekki, aS þeir hagi sér í öllu eSa flestu, samkvæmt fyrirskipun- um frá Moscow. Segir stjórnin aS þessir menn séu vinir Rússa, en ó- vinir sinnar eigin þjóSar og aS þeir geri sér alt far um aS komast eftir öllu, sem viSkemur framkvæmdum og fyrirætlunum Frakka viSvikj- andi hermálum og gefa félögum sínum á Rússlandi sem nákæmast- ar upplýsingar um þaS. Lítur franslyi þjóSin svo á, aS þessi hreyfing sé landi og lýS mjög hættuleg og hygst aS ganga milli bols og höfuSs á henni ef auÖiS er. Jcns Bjarnasonar skóli. Páska-prófa úrslit. Grade IX,— Signý Bardal, 59 (3). Herþert Stouffer, 58 (3). Grade X.— Harold Gíslason, 76. Harold Johannsson, 74. John Ransom, 67. Jón Bjarnason, 70 (1). Franklin Einarson, 66 ('i). Helga Gíslason, 60 (2). Orn Thorsteinsson, 56 (2). Ósk Bardál, 57 T3). Konrad Polson, 53 (3). Thorun Thorlacius, 54 (4). SigurSur VopnfjörS, ('misti 5 próf fyrir veikindi) 77. Grade XI,— LiIIian Thorvaldson, 67. Edward Magnusson, 65 (1). GuSný Benjaminson, 61 (1). Magnús Thorlakson, 51 (2). Magnus Paulson, 51 (3). Herman Olafson, 50 ("4). Carl Bardal, 46 (6). Gudrún Thomsen (misti 4 próf fyrir veikindi), 53 (2). Franklin Gillies (4 próf) 45 (2). Eyfi Anderson (3 próf) 60 (1) Halld. Bjarnason (3 prófj t;8 (1) Grade XII,— Sella Johnson, 81. Anna Marteinsson, 74. Alable Reykdal, 71 fi)- Heimir Thorgrímsson 65 (1). Vigdís Sigurdson, 48 ($). Gullbrúðkaup. Mr. og Mrs. Kristján Albert áttu gullbrúSkaups afmæli á mánudag- inn var og var þess minst meS mjög fjölmennu samkvæmi sem vinir þeirra héldu þeim á mánu- dagskveldiS í samkomusal Fyrsta lútersku kirkju í WÍnnipeg. Voru þar veitingar rausnarlegar og mannfagnSur góSur. Dr. Björn B. Jónsson stjórnaSi samkvæminu. ÁvarpaÖi hann gull- brúShjónin og afhenti þeim væna peningaupphæS frá gestum. Einnig afhenti Mrs. B. B. Tónsson Mrs. Albert' vandaSa peningabuddu meS nokkrum peningum í frá Kvenfél. Fyrsta lút. safnaSar. Hefir Mrs. Albert tilheyrt því félagi síSan þaS var stofnaS og unnið þar mikiS og þarft verk. Mr. S. K. Hall og Paul Bardal sungu sóló og alt veislufólkiS söng marga föSurlandssöngva. Mrs. H. Olson flutti ræSu fyrir minni gullbrúSurinnar og^A. C. Johnson fyrir minni gullbrúSgumans en Einar P. Jónsson flutti þeim kvæSi Dr. B. H. Olson svaraSi fyrir hönd heiöursgestanna og þakkaði alla góSvildina og vinsemdina, sem þeim nú væri sýnd. Auk þeirra tóku til máls S. Anderson, A. P. Jóhannsson og A. S. Bardal. Þá lék og hljóSfæraflokkur nokkur lög viS og viS, fólki til óblandinnar á- nægju. SamkvæmiS var hiS ánægjuleg- asta í alla staöi og vonar Lögberg aS geta flutt nánari fregnir af því innn skamms. Andmœli. Eftír Jón Einarsson. ÞaS má hamingjunni þakka eöa kenna aÖ góSur kunningi minn, í fjarlægÖ, sendi mér nýlega til lesturs tvö og hálft blaS af Heims- kringlu. og þar sem eg hafSi eigi séS neitt af blaöi því í háa herrans tíS, glaSnaSi svipur minn viS aö mæta hér kunningja frá fyrri tím- um. Bjóst eg viS aS blaSiS væri nú orÖiÖ ólíkt sjálfu sér, ekkert svip- aö því sem þaS var endur fyrir löngu, þar sem svo margar ólíkar höndur og heilar hafa lagt þar verkleg og andleg orkumök til, á síS ari tíijium. Tók eg fljótt eftir því, aS blaÖiÖ hafSi til meÖferSar “Nýtt skilningarvit”* heiman af ætt landi voru, og aS hugmyndirnar af og til voru nok-kuS “á víS og dreif”, og málfæri skilningarvitsins ekki ýkja mentarlegt. En þaS var sérstaklega ein stutt frásaga á síSustu síöu blaösins, sem eg varS hlessa á. Þetta er fregnin, “Endalok Scoþes-máls- ins” eftir G. A. Gizka eg á aS staf- irnir merki GuÖmund Ámason, sem um hríS var prestur únítara í Winnipeg. Er flestum ísl. kunnugt þaS, aS séra GuSm. er einn af okk- ar há-lærÖari mönnum, skýr náms- maÖur og nýtur drengur. Því var þaS, aS mig furöaÖi svo hrellilega hve “úgæfusamliga” sagan frá Tennessee hafSi ummyndast í slík- um höndum, og þess vegna er þaS, aS eg leyfi mér aö fara örfáum, léttum tökum um þetta “endalok” prestsins. Frásagan byrjar á þvi aÖ geta um dóminn, er feldur var í Scopes- málinu og orSast þannig i blaSinu: “Dómurinn var á þá leiS, aS lög- in, sem banna aÖ breytiþróunar kenningin sé kend í þeim skólum ríkisins, sem kostaSir eru af al-- manna fé meS opiberum sköttum séu leyfileg (constitutional).” AS þýSa constitutional meS ís- lenzka orðinu leyfilegt mun vera í mesta máta óvenjulegt. Leyfilegur hygg eg að sé oftar en hitt, þýtt meS enska orSinu “permissible” og öSrum svipuSum ótekniskum orS- um. Á hinn bóginn mun “constitut- tional” verSa á íslenzku máli: samkvæmt grudvallarlögum (lands, ríkis, o. s. frv.J, landslögum sam- kvæmt, í samræmi viS lög þjóSar. Þessi þýÖing orSsins mun vera al- ment viÖtekin og eiga ekkert skylt við leyfis-ÞýÖinguna. OrSiS “constitutional” er mælt aS hafi fæSst í há-mentaskólanum Cambridge á Englendi, þar sem séra GuSmundur—ef mig minnir rétt—lauk námi sínu. Veit eg aS bæSi hann og aÖrir skilja, aS sam- kvæmt dómum þurfa Tennessee menn ekkert leyfi til aS útiloka nefnda kenningu úr skólum sínum. Þeir höfSu fullan rétt til þess, samkvæmt aöal-lögum ríkisins, og var því engum fært aS leggja þar bann viS úr því aS sannaS var aS slíkt væri “constitutional.” ÞaS aS 4. dómarinn áleit Tennes- see-lögin “óleyfileg vegna þess aS þau væru óljós, eins og höf. segir. sannar vitanlega óákveÖni í tekn- iska átt, aS laga-ákvæÖiÖ væri ekki nægijega skýrt orSað aS bókstaf til aS skoÖun þessa dómara, en ekkert annaS. ÞaS var því hér sem víÖar, ,aS bókstafnum gengur betur aS deySa en anda vissra manna aS lífga. “MikiS hefir veriS skopast aS málinu og lögunum,” segir G. A., og er þaS óefaS rétt ágizkaS. Hefir slíkt oft ýms mál hent, en er ekki óbrigÖul sönnun þess, aS máliS sé gildislaust. Hvorki útheimtist til þess há-lærS né ólærð þekking aS brosa, né jafnvel aS skellihlæja að málum og meira aS segja aS mönn- um sjálfum. Þesskonar vopn hafa frá öndveröu veriS örþrifatæki beggja hliöa hinna ýmsu mála. Þ4S er ekki laust viS aS brosiÖ hafi veriS aS materialista stefn- unni eöa evolution-“farganinu” meS köflum. En þaS hryndir ekki sanngildi neinnar skoSunar, og há- lærÖir menn, sem takast í hendur aS leiða og menta okkur óskóla- gengnu vesalingana, ættu aS vera vaxnir upp úr því aS vitna til háSs og keskiorSa, sem sönnunar- eSa stuÖnings-gagna á nokkurn hátt. ÞaS er ekki nema sanngjarnt aS taka því fram hér líka, úr því slíks var minst í nefndri frásögn. aS þaS, i a$ senator Butler grét af gleSi yfir dómsfallinu hafði alveg sama sönnunar-gi\di eins og hláturinn á hina hliSina. ÞaS eru þessar öfgar, þessi óskyldu hálmstrá, sem “ofur- hugar” ýmsra málshliða beyta sem ísönnunargögnum í frásögum sín- um, sem “fólk flest” gleypir sem væru þaS ekta rökfærslur og sem lærSir og leiknir því tíSum nota sér aS vopnum. Eg er ekki svo heppinn aS hafa “öll blöSin í Tennessee” viS hend- ina, er G. A. segir aS vilji nú sem minst um alt máliS tala. Ef til vill og ef til vill ekki hefir hann sjálfur lesiS þau öll. Getur veriS aS þetta *Hvernig kynbeygið þiÖ nafn- orSiS skilning, piltar? KvenkenniS þiS þaS ennþá, lærSu mennirnir? sé ekki staðhæfing út í bláinn. En hafi séra G. A. lesiS Literary Digest og fjölmörg önnur ný rit, sem prentuð eru utan Tennessee takmarka, veit hann vel aS eigi er máliS enn gleymt meS öllu. Annars er næsta erfitt aS sjá hversvegna Tennessee-búar vilja sem minst um máliS tala nú,” eftir aö dómurinn féll þeim algerlega í vil. ÓmentuSu fólki kynni að finn- ast það hálf ólíklegt, ekki síst þegar þess er gætt, aS bólað hefir á samkyns skoðun—og þaS ekki mjög óákveöið—gagnvart evol kenningunni til og frá utan landa- merkja Tennessee. ViS aS lesa í ‘endalokum Scopes- málsins’ skýrsluna um skóla þá, í hinum ýmsu ríkjum, sem ekki hylla þessi breytingafræSi ('evol. kenn.) hættir, ef til vill, sumum við aS efast lítilsháttar aÖ ‘skopiÖ’ sem greinin minnist á svo hjart- anlega, muni ætla aS lækna aíleið- ingar Scope-málsins átakanlega fljótt. Má vera aS þaS meðal sé eitt af því, er enskurinn álítur “slow but sure-” Ekki er eg handgenginn séra John Roach Straton, en hefi þó vitund séS eftir hann í riti. Hefir honum fleira um munn fariS um dagana en “úrvalsorS” þau er G. A. tilfærir og sumt eigi all-heimsku- legt. En geypiorS hávaöamanna, hverri hliS sem þeir svo fylgja, og hvort sem þeir eru landar eSa ann- ara þjóSkynja, eru ekki gögn, sem venjulega byggjast á gætni né vits- munum, og gef eg jafnan þess- konar rithætti og talsmáta “ilt uga.” George McGready Price kannast eg viS aS nokkru. Er hann prófes- sor j efnafræði Cchemistry) og náttúrfræSi ('PhysicsJ í Lodi Academy, Cal. og höfundur margra merkra bóka og ritgerÖa um vis- indaleg efni. Ein af smábókum hans 144 bls. heitir “Q. E. D.” og er alþýðlegar og vísindalegar rök- færslur gegn ýmiskonar vesöld, sem bagar þróunarkenninguna. Mr. Price ritar einkar skýrt, látlaust, alþýSlegt mál. Heldur hann sig meira aS rökfærslum, en alment gerist og hefir einnig fyrirlestrum hans veriS mjög vel tekiÖ bæSi í Ameríku og ■ Evrópu. ÞaS mun naumast borga sig aS benda á Price sem einn af þeim, sem þekk- ingarlitlir eru á sviSum evolution theóríunnar, þótt hann viðhafi minna af slengiorSum og öSru masi, en ýmsum, jafnvel lærðum mönnum, er tamt. AS líkindum eru rökfærslur þessa manns fyrir hönd “Fundamentalista- “fargansins," sem séra G. A. nefnir þaS, eitt af hinum beittari vopnum, sem þaS “harðsnúna liÖ” hefir til varna. Engin sérstök nýlunda er þaS, þótt vissir aSilar þessara tveggja stórmála ('Evolution og Funda- mental hugmyndanna) gefi í skyn að þeirra eigin hliS sé sannindin öll og þeirra hliÖ sé því alls vitnis megin. Hinni hliSinni fylgi aðeins allir aularnir og ómentaSir fáráS- lingar. Þar sé eigi um nein sann- indi aS ræSa. En ekki veröur meS sanni sagt aS sú þráttana aÖferS beri vott um framúrskarandi mentun né menningu. Ef til vill geta flestir séS það, sem viljann hafa, að þótt kenning fundamental- ista væri hauga-lýgi frá upphafi til enda, væri þaS engin sönnun þess að nokkurt einasta orS í kenningu evolutionista hlyti aÖ vera satt. Þessar tvær kenningar eru vitan- lega gagnólíkar hvor annari og þvi ekki líklegar til aS sanna hvor aÖra. En ef sannleiksgildi breytiþróunar- málsins er háS svipaSri hulu og þessi litla frásaga í Hkr., er hætt viS aS þar “upp komi svik um siS- FRÁ ÍSLANDI. Guðjón Guðlaugsson, fyrv. al- þingismaður var samkv. tillögu formanns Búnaðarfélags íslands, kosinn heiðursmeðlimur fé|lags- íns. Hæstiréttardómur er nýlega fallinn í máli, sem höfðað var gegn Þórarni Olgeirssyni skip- stjóra á togaranum Jupiter fyrir óiöglega veiði. Kom varðbátur- inn Trausti að togaranum í land- helgi norðan við Reykjanes síð- astliðið sumar. Skipstjóri neit- aði að hafa verið innan við land- helgislínu, en bátsmenn staðfestu framburð sinn með eiði. F.vrir undirrétti var skipstjórinn sýkn- aður, en Hæstiréttur dæmdi hann í 15 -þús. sekt.—Tíminn. Islenzki söngflokkurinn. Eins og sjá má af auglýsing- unni hér í blaðinu, efnir íslenzki söngflokkurinn, “The Icelandic Choral Society”, til hljómleika í Fyrstu lút. kirkjunni, þriðjudags- kveldið 'þ. 10. maí næstkomandi. Flokkurinn, undir hinni ágætu stjórn Mr. H. Thorólfssonar, hef- ir lagt á sig afar mikið verk, að því er æfingum viðkemur, og verð- skuldar því, þó ekki væri annars vegna, að búsfyllir verði, þegar hljómleikarnir fara fram. En því til viðbótar, og það sem mest er af öllu umvert, er það, að lög þau, sem syngjast eiga, eru fögur cg vel æfð, — alt saman lög eftir úrvals höfunda. Hér er því um að ræða alveg einstakt tækifæri til uppbyggilegrar ánægju%tund- ar. — Frú B. V. ísfeld, píanókenn- afi, sem unnið hefir sér ágætan hróður meðal fólks vors, fyrir list sína, aðstoðar við hljómleikana. Útdráttur ur gerðabók 8. ársþings Þjóðrœknisfélagsins. Þá var samþykt tillaga um að skipa fimm manna nefnd til þess aS athuga f jármálaskýrslur em- bættismanna. — T nefndina voru skipaSir Ásm. P. Jóhannsson, B B. Olson, Th. J. Gíslason, Gunnar Jóhannsson og HreiSar J. Skag- feld. • Þá var sþ. till. um aS skipa 3 manna nefnd til þess aS athuga til- lögur grundvallarlagabreytingar nefndar. — í nefndina voru skip- aSir J. J. Bildfell, Á. Sædal og Jón Jónatansson. Þá kom fram tillaga frá Bjarna Magnússyni um aS ræÖa álit milli- þinganefndar, er fjallaÖi um hejm- ferS 1930, liS fyrir liS; studdi J. F. Kristjánsson tillöguna, er var samþykt eftir nokkrar umræÖur. Þá lagöi J. G. Gillies þaö til, en G. Eyford studdi, aS samþykkja 1. liS óbreyttan. Var þaS samþykt í einu hljóði. Séra Ragnar E. Kvaran lagSi til en Bjarni Magnússon studdi, aS samþykkja 2. liS óbreyttan. Till. samþ. í einu hljóSi. Mrs. Sigr. Swanson lagSi til, en Bj. Magnússon studdi, aS sam- þykkja 3. HS óbreyttan. Var till. samþykt í einu hljóSi. Þá lagSi G. Eyford til, en séra R. E. Kvaran studdi, aS 4. liÖur nefndarálitsins falli burtu, en í hans staS komi nýr 4. liSur er hljóSi svo: “Nefndinni skal heimilt aS bæta viÖ sig þremur mönnum, ef hún skyldi æskja þess. Var þessi tillaga samþykt maS 23 atkvæSum gegn 16, og nefndar- álitiS síöan samþykt í heild sinni meS áorðinni breytingu, meS öllum greiddum atkvæSum. Þá lagöi Th. J. Gíslason til, en Sigf: Pálsson studdi, aS skipa 5 manna nefnd til þess að útnefna rnenn í nefnd þá er gert er ráS fvrir í nefndarálitinu. Var sú tillaga feld. Nefndi J. G. Gillies þá til í und- irbúningsnefnd til heimfarar J. J. Bíldfell, Jakob F. Kristjánsson, Árna Eggertsson, séra Rögnvald Pétursson og Ásmund P. Jóhanns- son. Þá lagSi séra Ragnar E. Kvaran til, en Mrs. S. Swanson studdi, aÖ útnefningum væri lokiS. — Var till. samþykt í einu hljóði. Þá voru tekin fyrir samvinnu- mál viS ísland, og lagÖi J. J. Bíld- fell til, en Árni Eggertsson studdi, aS skipuð sé 3 manna nefnd í mál- iS. Samþykt og í nefndina skipaSir séra Ragnar E. Kvaran, Ásmund- ur P. Jóhannsson og Ered Swan- son. Þá las Halldór Bardal skýrslu frá milliþinganefndinni er sett var til þess aS sjá um sumarfrí ísl. barna í Wpeg. Nefnd sú, er kosin var á þjóS- ræknisþinginu 1926 til aS útvega verustað á íslenzkum heimilum t nærliggjandi ísl. nýlendum, fyrir börn ísl. foreldra, sem þess óskuSu, yfir skóla-frítímann, leyfir sér aS skýra frá aS hún auglýsti i báöum ísl. blööunum í byrjun júní, eftir tilboSum um verustaði fyrir isl. börn héSan úr bænum úti í nýlend- ununi. Einnig skrifaði hún nokk- ur bréf til einstöku manna og kvenna út um bygSir, sama erindis. En áranguýnn varS litill. TilboS komu aðeins frá þremur heimilum um að taka sitt barniS hvert. Eitt af þessum tilboSum var frá konu, sem hefir fult hús af börnum og við vissum aS þaS var aöeins fyrir persónulegan vinskap viS sumt af nefndarfmkinu, aS hún vildi taka ókunnugt barn inn i sinn bamahóp, svo við sendum ekkert bam til hennar. ÞaS vom því aðeins tvö börn, sem við útveguðum verustaS s. 1. sumar. En afleiSingar af starfi nefndarinnar, sem vann aS þessu máli, áriS áður var sú, aS sex börn hér úr bænum fengu verustaSi aft- ur í sumar, úti í nýlendu, á sömu heimilum og áriÖ áÖur, eða það fólk sem þau vom þá hjá, útveg- aSi þeim bömum sem vora hjá þeim, annan verustaS. Það komu umsóknir til nefndar- innar um aS útvega verustaS fyrir 14 börn, viS fengum tilboð um pláss fyrir 8 börh. ÞaS voru því eftir 6 börn, sem leituSu til nefndarinnar eSa foreldrar þeirra fyrir þeirra hönd, sem nefndin gat ekkert liS- sint. Þeir sem þessi 8 börn fóra til og vora hjá s. 1. sumar eru: Stefán Daníelsson, Lundar ....3 Ágúst Magnússon, Lundar ....2 Thorhallur Halldórsson, Otto . . 1 T. J. Gíslason, Brown ..........1 GuÖjón Abrahamson, Framnes ..1 ÞaS er nú heldur lítill árangur af þessu nefrídarstarfi, en viS gjörðum þaS sem viS gátum. Winnipeg, 22. febr. '27. H. ÍT. Bardal. Arni Eggertsson. Ragnhciður Davíðsson. Ólína E. Pálsson. Var samþykt till. frá A. Skag- feld, er Sigf. Pálsson studdi aS veita skýrslu nefndarinnar viS- töku. Þvínæst var samþykt tillaga um aS fresta þingstörfum til kl. 8. e. h. Um kveldiS kl. 8 fór fram kapp- glíma um $100 verðlaun Jóhannes- ar Jósefssonar glímumeistara og skemtun í sambandi viS glimuna. StýrSi hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum samkomunni. Elutti for- seti þjóðræknisfélagsins, séra Jón- as Á. Sigurðsson einkar snjalla og skemtilega ræðu á undan glímunni, öfluga þjóðræknishvöt, en á undan og eftir lék ungfrú Ásta Her- mannsson á fiðlu. Eramh. Heiðingjatrúboð. Til safnaða 0g einstaklinga Hins ev. lút. kirkjufélags íslend- inga í Vesturheimi, og annara trúboðsvina: Það er kunnugt, að í mörg ár hefir kirkjufélag vort tekið að sér að gjalda $1200 á ári upp í lgun trúboðans, séra S. 0. Thor- lakssonar í Japan. Hefir þetta verið ðll þáttaka vor í heiðingja- trúboðsstarfi. Þegar þetta byrj- aði, átti kirkjufélag vort ofurlít- inn sjóð, er ætlaður var til trú- boðs, og hefir af honum verið tejiið til að bæta við það, sem ár- léga hefir inn komið, svo tillag vort næmi áðurnefndri upphæð. Nú er sá sjóður þrotinn, og á kirkjuþingi í fyrra vantaði til, að hægt væri að greiða fulla upphæð til starfs séra Octavíus- ar, nema þannig að taka bráða- birgðalán úr kirkjufélagssjóðh Þó fanst miklum meiri hluta á þingi það sjálfsagt, að láta ekki styrk vorn til þessa starfs fara minkandi, 'og jvar samþykt að lcggja $1200 til starfsins á þessu kirkjufélagsári. Til þess að þessu verði fullnægt, þurfa enn inn að koma fyrir 1. júní næstk. um $1300. Er þá einnig jafnaður hallinn ftá í fyrra. Eru það vin- samleg tilmæli til safnaða og einstaklinga, að gefa þessu gaum og leggja fram málefninu til stuðnings, svo þetta fáist. Allir söfnuðir kirkjufélagsins eru á- mintir um, að sinna þessu með offrum við guðsþjónustur og á ^nnan hátt, eftir því sem þeir sjá bezt henta. Einnig væri æski- legt, að sem flestir sunnudags- skólar, kvenfélög, ungmennafé- lög og f 1., tæku að sér að liðsinna málinu. Og væntaniega verða margir einstaklingar víðsvegar fúsir til að koma til hjálpar, svo upphæðin náist. Tillög ættu öll að vera komin til féhirðis fyrir 1. júní. Glenboro, Man., 1. apr. 1927. K. K. Olafson, fors. kfél.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.