Lögberg - 12.05.1927, Page 8

Lögberg - 12.05.1927, Page 8
Bls. 8 tiöGB<ERG, FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1927. Til leigu — bjart og rúmgott herbergi með húsgögnum. Sími 89 180. Jóns Sigurðssonar félagið, hef- ir ákveðið að halda Old Timers’ Dance í Goodtemplarahúsinu þ. 19. þ.m. Verður þar ágætur hljóð- færasláttur, og má yfirleitt búast við hinni beztu skemtun. Kvenféiag1 Sambandssafnaðar heldur Baazar þann 17. og 18. þ. m., að 631 Sargent Ave.. Verða þar margir fyrirtaks munir á boð- stólum; auk þess' verður við mjög sanngjörnu verði seldur þar heimatilbúinn matur. Á laugardaginn í vikunni sem leið, hinn 7. þ.m., voru gefin sam- an í hjónaband, Miss Margaret Ethel Johnson, og Mr. Thomas Edgar Hall Jolly frá Hartford, Connecticut. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Thomas H. Johnson, og fór hjónavígslan fram að heim- ili þeirra, 18 Rothsay Apts., Win- nipeg, við sjúkrabeð föður brúð- urinnar. Séra Björn B. Jónsson, D.D., gifti. Hjónavíxla, framkvæmd af Dr. B. B. Jónssyni að 774 Victor St.: Oscar K. Magnússon, frá Hnausa, og Anna K. I. Jóhannsson frá Riverton, 30. apríL Mr, og Mrs. F. S. Frederick3on frá Glenboro, Man., hafa verið í borginni undanfarna daga. Séra Albert Kristjánsson hefir verið útnefndur af hálfu Brack- enstjórnar flokksins, sem þing- mannsefni í St. Gorge kjördæm- inu. Má því gera ráð fyrir, að í því kjördæmi verði þrír íslend- ingar í kjöri við næstu kosning ar: Skúli Sigfússon fyrir frjáls- lynda flokkinn, Páll Reykdal fyr- ir íhaldsflokkinn og séra Albert ■Kristjánsson fyrir Bracken flokk- inn. Liklega verða ekki fleiri umsækjendur í þessu kjördæmi, svo maður getur nokkurn veginn reitt sig á, að það kemúr islenzk- ur þingmaður á næsta þing frá St. George, hver sem hann kann að verða. Séra N. S. Thorlaksson i Sel- kirk, gaf saman í hjónaband 15. marz s.l. þau Indriða Jón Indriða- son og Miss Sveinbjörðu Jóhann- esson. Hjónavígslan fór fram á heimili foreldra brúðurinnar, Mr. og ' Mrs. Magnúsar Jóhannesson- ar. Fóru fram ágætar veitingar á eftir. Er brúðguminn sonur Sigurðar Indriðasonar í Selkirk, eins af gæzlumönnum sjúklinga á Mental Hosuital í Selkirk. Annan apríl s. I. gaf séra N. S. Thorlaksson saman í hjónaband heima hjá sér, þau Ágúst F. Thidrikson og Miss Runie Reyk- dal, bæði til heimilis i Selkirk og verða þar búsett. Brúðguminn er sonur Ingimundar heitins Þið- rikssonar, en brúðurin dóttir Péturs Reykdals á Wpeg Beach. Gunnar Árnason kom til borg- arinnar á þriðjudagsmorguninn, frá Chicago, þar sem hann hefir verið í vetur hjá Oscari syni sín- um. Hann gerir ráð fyrir að vera hér í borginni í sumar. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur Bazaar í samkomusal kirkjunnar á fimtudaginn og föstudaginn 19. og 20. þ.m. Sal- an byrjar kl. 8 á fimtudagskveld- ið og stendur yfir það kveld. Byrj- ar svo aftur kl. 2 næsta dag ög stendur yfir síðari hluta dagsins 0g um kveldið. Eins og æfinlega verða þar margir fallegir og eigu- legir hlutir til sölu með mjög sanngjörnu verði. Sömuleiðis verður þar kaffi til sölu 09 ýms- ar aðrar góðgerðir. Allir íslend- ingar í Winnipeg vita, að þegar kvenfélagið heldur Bazaar, þá er þar alt af gott að koma 0g gott að kaupa það sem félagið héfir að selja. GJAFIR TIL BETEL. The Maple Leaf Cl'eamery Co., Ltd., Lundar, á tuttugu og fimm ára afmæli fél.... 100.00 Gefið að Betel í Apríl: Stefán Sigurðsson, Wpg .... 2.00 A. S. Bardal, Wpeg......... 5.00 Mrs. Þorv. Sveinsson, Gimli 5.00 Mrs. E. Egilsson, Gimli ........ 3.00 Mrs. Laxdal, Mozart ....... 2.00 Mrs. Halldórsson, Wynyard 4.00 Sæm. Árnason, Gimli........ 2.00 Fyrir þessar gjafir er innilega þakkað. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. Misprentanir í “Andmælum” Herra ritstjóri, ósköp væruð þið vænir, blaðamennirnir, ef þið vilduð gjöra svo vel að leiðrétta nokkrar prentskekkjur, er skotist höfðu inn í grein mína “And- mæli” í Lögb. af 28. apríl, t. a. m. þessar: “Frásaga á síðustu síðu blaðsins,” átti að vera æðstu síðii fjþ. e. fyrstu, mest áberandi hlið blaðsins: skuggsjá blaðgildisins). “Samkvæmt dómum” á að vera: dómnum. “Takast á hendur” á a. v.: takast á. “Þeirra hlið sé alls vitnis megin”, á a. v.: vitsins. Vinsamlegast, Jón Einarsson. ■Skemtisamkoma verður haldin í Riverton Community Hall, þriðju- daginn 24. þ.m. til arðs fyrir mentasjóð Björgvins Guðmunds- sonar. Meðal annars hefir hið góð- kunna listafólk, Prof. og Mrs. S. K. Hall, og Mr. Paul Bardal, á- kveðið að taka sér ferð á hendur, til að skemta á þessari samkomu; ætti það að vera nægileg hvöt fyrir fólk að fjölmenna. Æskilegt væri, að fólk í ná- granna bygðunum etofnaði ekki til samkomu penna sama dag, svo að sem flestir gætu notið þeirrar ágætu skemtunar, sem ofangreint fólk er kunnugt fyrir að veita, um leið og allir sem koma styrkja gott málefni. Það er ekki á hverjum degi, sem fólki út um bygðir gefst tækifæri á svo góðri skemtun, og ætti það því að fjölmenna. Séra N. Stgr. Thorlaksson gaf saman í hjónaband þau Egil S. Ingjaldsson og Miss Sigríði Á. Stefánsson, hjúkrunarkonu frá Winnipeg. Hjónavígslan fór fram að heimili stjúpa og móður brúð- gumans, Mr. og Mrs. Magnús Jó- hannesson^ Agnes ISt., Selkirk. Brúðhjónin fóru sama kveld með lestinni frá Winnipeg til Tan- tallon, þar sem Mr. Ingjaldsson á búgarð. Þann 28. apríl s.l. gaf séra N. Stgr. Thorlaksson í Selkirk saman í hjónaband þau Bjarna Jónsson Skagfjörð og Miss Mörthu K. Freeman, bæði frá Selkirk. Hef- ir brúðguminn búið með móður sinni, Mrs. Helgu Skagfjörð, ekkju Jóns heit. Jónssonar Skagfjörð. Brúðurin er dóttir Björns Free- mans, verkstjóra á Dredge í Sel- kirk. Hjónavígslan fór fram á heimili prestsins. H'inn 4. þ. m. dó á Almenna spítalanum hér í borginni, Miss Elin Freemann, til heimilis að 934 Sherburn St., 59 ára að aldri. Jarðarförin fór fram á Iaugar- daginn, 7. maí, frá Fyrstu lút kirkju, undir umsjón A. S. Bar- dals útfararstjóra. Séra Björn B. Jónsson, D.D., jarðsöng. Þau Mr. og Mrs. Jónatan Magn- ússoh, að 1828 Lincoln St., Broök- lands, urðu fyrir þeirri sorg að missa son sinn, á fyrsta ári, hinn 6. þ.m. Jarðarförin fór fram á mánudaginn í þessari viku. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku Pola Negri Hotcl Imperial Laugard. Matinee aðeins Richard Talmadge í PRINCE of PEP ágaetis leikur Mánu- þriðju- og miSvikudag í næstu viku Stórkosílegur leikur “THE MIDNIGHT SUN” Allir beztu leikendur Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni um Piano Recital það, er hr. Ragnar H. Ragnar heldur með nemendum sínum í Y.W.C.A; byggingunni á Ellice ave., þann 19. þ.m., klukkan hálf- níu að kveldinu. Við samkomu þessa aðstoða með söng, hin á- gæta söngkona, Miss Rósa Her- mannsson, er stundað hefir nám í vetur hjá einni beztu söng- kenslukonu borgarinnar, Miss Lightcap, og söngvarinn góð- kunni, Mr. Árni Stefánsson. Ætti fólk að fjölmenna á samkomuna. því búast má við uppbyggilegri skemtun. íslenzki söngflokkurinn, Ice- landic Choral Society, undir for- ystu Mr. Halldórs Thórolfssonar, hélt samsöng í Fyrstu lút. kirkju, síðastliðið 'þriðjudagskveld, við svo mikla aðsókn, að hvert sæti var skipað.' Lét fólk óspart í ljós ánægju sína yfir söngnum. Nánar í næsta blaði. Frekari fregnir af þátttöku ís- lendinga í hljómlistarsamkepni Manitobafylkis, verða að bíða næsta blaðs, sökum þrengsla. Lífsábyrgðarfélögin og yngingartilraunir. Atburður hefir nýlega gerst í Ungverjalandi, »sem vakið hefir mikla athygli og minnir, þó und- arlegt sé, ofurlítið á svipaðan at- burð hér á íslandi, sem gerðist fyrir stuttu, og allir muna eftir. Ungverji einn hefir farið í mál við lífsábyrgðarfélag nokkurt út af því, að það neitar að borga honum æfirentu hans. Hætti það útborgunum 1. febrúar síðastlið- inn, eða strax og það fékk að vita um, að maðurinn hafði látið gera á sér yngingartilraunir og orðið sem nýr maður. — Heldur félag- ið því fram, að ef menn taki upp á þessu athæfi, þá verði það frá- gangssök fyrir öll lífsábyrgðarfé- lög að takast á hendur að borga mönnum æfirentu, því alt af geti svo farið, að sá sem yngdur er, lifi mörgum árum lengur en læknirinn sem skoðaði hann, gerði ráð fyrir. Maðurinn, sem farið hefir í mál heldur því aftur á móti fram, að jafnan hljóti lífsábyrgðarfélag að taka á sig nokkra áhættu, þegar það skuldbindur sig til að greiða einhverjum æfirentu, því enginn geti lofað því, að deyja á ein- hverjum ákveðnum tíma. Og hann spyr lífsábyrgðarfélagið að því, hvort það mundi ekki vera því samþykt, að einhver, sem hefði vátrygt sig hjá því upp á lífstíð, léti gera á sér yngingartilraunir, svo iðgjalda borganir hans yrðu máske miklu fleiri en ella, og út- borgun miklu siðar. Það er sagt svo, að máli þessu sé fylgt með athygli hvar sem lífs- ábyrgðarfélög starfa, því það sé mjög þýðingarmikið, hvernig lit- ið verði á þetta mál af dómurum. —Mbl. Á annað hundrað ungra manna sóttu síðasta fund íþróttafélags-. ins “Sleipnir” hér í borginni. Voru það flest íslendingar. Held- ur félagið fundi í Goodtemplara- húsinu á hverju mánudagskveldi, kl. 7.45. Hinn nýi kennari fé- lagsins, hr. Haraldur Sveinbjörns- son, er væntanlegur til borgar- innar um næstu mánaðamót. ^ESE5ESH5ESE5ESE5E5E5ESESE£E5H5E5E5E5E5ESH5HL5E5ESHSESE5E5E5E5E5E5E5E!qi Leikurinn Tengdapabbi -Q í verður sýndur í Glenboro 12. og 13. þ.m., að Brú þann 17. og í Baldur þann 19. Tj Leikurinn hefst í Glenboro klukkan 8 bæði kveldin, en 8.30 á báðum hinum stöðunum. Aðgangur 50c fyrir fullorðna, en 25c. fyrir börn. FJÖLMENNIÐ! 5H5HSH5H5HSH5H5H5HSH5HSHSHSHSH5HSH5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5HSHSH5H5H5HSH5H5 Ábúðarjarðir til sölu. í íslenzku bygðunum í Saskatchewan. Vér kaupum lönd, skiftum þeim og seljum. Vér erum umboösmenn fyrir Hudson’s Bay lönd. Upplýsingar gefnar samstufidis. SkrifiS eftir vor- um nýja Farm Land Catalogue. SkrifiS McMilIan, Needham and j Sinclalr Limited, Saskatoon, Sask. WONDERLAND. “Eagle of the Sea” heitir kvik- í j myndin, sem sýnd verður á Wonderland leikhúsinu, fimtu-| dag, föstud. og laugard. í þessari i viku. Myndin er sögulegs efnisj og sýnir hún Andrew “Old Hic-j kory” Jackson, herforingja í ó-j ófriðnum 1812 og síðar forseta Bandaríkjanna, og Jean Lafitte, hinn ófyrirleitnasta sjóræningja, sem sögur fara af. Hinn fyr- \ nefnda leikur hinn ágæti leikari George Irving, en hinn síðara Ricardo Cortez og gerir það svo vel, að flestum mun finnast að þeir sjái þar Lafitte sjálfan. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU The Eagle of the Seas Romance on the High Seas ThrilU, sea fights, old lace, crinoline Napoleon, the Spanish Main, the crossbones, midnight revels, love in moonlight gardens. Aukasýning The Fire Fighters Mánu-Þriðju-og Miðv.dag The Prince of Tempters með Louis Moran og Ben Lyon DÁN ARFREGN. Hinn 24. marz síðastl. andaðist að Maryl Hill P.O., Sigríður Ei- ríksdóttir, kona Halldórs Þor- steinssonar. Hún var 77 ára, er hún lézt. Foreldrar hennar voru Eiríkur Magnússon og Guðný Bjarnadóttir kona hans. Bjuggu þau lengi í Másseli í Jökulsár- hlíð í Norður-Múlasýslu. Halldór og Sigríður giftust ár- ið 1890, og bjuggu fyrst um nokk- ur ár á íslandi. Til Ameriku komu þau 1903 og fluttu beina leið til Álftavatnsbygðar og hafa dvalið hér síðan, og áttu þannig sinn þátt í frumbyggjalífi því, sem veitti nýlendu þessari vöxt og þroska. — Ekki lét hún mikið á sér bera utan heimilis, en ann- aðist því betur heimili sitt, og skyldustörf. Trúarbrögðum Sín- um, er hún nam sem barn, sýndi hún trygð til dauða. ‘ Hún var jarðsett 31. marz. At- höfn þá framkvæmdi sá, er lín- ur þessar ritar, samkvæmt hinstu ósk hinnar látnu. H. J. L. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. ROSE CAFE 641 Sargent Ave. Winnipeg Nýjasta oj? fullkomnasta, íslenzka kaffi og matsöluhúsið í borginni, Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök- ur og ramfslenzk rjómaterta. Asta B. Sœmundsson A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. ^################################# Dr. Gibbs í Selkirk hefir verið. útnefndur sem þingmannsefni | j frjálslynda flokksins við næstu j fylkiskosningar, í Kildonan og St. j Andrews kjördæminu. Séra Jónas A. Sigurðsson og frú Stefanía kona hans áttu tutt- ugu og fimm ára giftingarafmæli hinn 26. apríl síðastliðinn. Safn- aðarfólk séra Jónasar hélt þeirft hjónum þann dag samsæti, sem svo að segja alt íslenzka fólkið í Þingvallanýlendunni tók þátt í. Voru þeim gefin við það tækifæri mjög vandaður silfur borðbúnað- ur (Tea Service) af safnaðarfólk- inu og öðrum vinum. J. Olson frá samsætinu, sem var mjög á «HXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXhXHXkXHXHXHXHXBXHXHXHXHXHXH> Piano Hljómleika heldur Mr. R, H. RAGNAR með nemendum sínum á Fimtudaginn 19. Maí nœstkomandi í Y.W.C.A. byggingunni á Ellice Ave. Miss Rósa Hermannson og Mr. Árni Stefánsson aðstoða með söng. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt, Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 krukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. Hefst stnndvíilega kl. 8.30 e.h. Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. Aðgangur 50c. m í Ave. Sími27951 Séra Carlll Wynyard stýrði! aL5a5asasa5a5a5asa5'a5asa5'a5S5asa5a-5a5a5a5Wasasa5a5a5a5a5asasa5a5a5asa51 C. J0HNS0N hefir nýopnað tinSmiðaverkst-ofu, að 675 Sargent Ave. Hann anr> ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerði* á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ROSi: HBMSnCHING SHOP. G leyrrrið ekki ef þl8 ihafiS, sanma eSa Hemstichinig eða þurfið aS láta yfirkliæða hnappa áð koma meS það tiil :804 Sarsent Ave. S&rsrtakt athyg'li veitt mail ordörs. VerS 8c bómrulil, lOc silki. HELGA (iOODMAN. eigandl. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islcnzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6X51. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg hefir nokkurn tíma baft lnnan vébanda slnna. Fyrirtaks máitlðir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyísa og þjóörsaknis- kafík — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVKt CAFE, 692 Sargent Ave 3imi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eöa I nýrunum, þá gerðir þú réct I aö fá þér flösku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár Lrullað og sett npp hér. MltS. S. GCNNLACGSSON, KtgaoAl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THQMAS, C. THQRLAKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg.; Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir Ijós- mynda ogFiImsút- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada; nægjulegt. Allmargir gestir frá Wynyard og víðar úr Vatna- bygðunum voru einnig viðstaddir. i Mr. og Mrs. Gúðmundur Árna- son, sem í allmörg undanfarin ár hafa búið í Ashern, Man., hafa nú flutt til borgarinnar. Nýkomin er á markaðinn, bók ein allmikil og merkileg, eftir hr. Aðalstein rithöfund Kristjáns- son, er nefnist “Svipleiftur sam-, tíðarmanna”, 310 blaðsíður að stærð, með bráðvel sömdum for-j mála^ftir séra Jónas A. Sigurðs- son, ásamt kvæðum um Theodore Roosevelt og Woodrow Wilson í íslenzkum þýðingum eftir Steph- an G. Stephansson og Einar P. Jónsson. Fylgir þar og með frumsamið kvæði um Robert M. La Follette, eftir ó. T. Johnson. Um tuttugu myndir prýða bók þessa, sem í alla staði er hin vandaðasta að frágangi. er félaginu, Ungmenna-söngkenslan sem hr. Brynjólfur Þorláksson, söngstjóri, hefir tekið að sér í Vatnabygð á þessu sumri. byrjar: í Wynyard, langardaginn 28. Maí “ Foam Lake, snnnudaginn 29. Maí “ Leslie, mánudaginn 30. Mai “ Elfros, þriðjudaginn 31. Maí “ Mozart, miðvikudaginn 1. Júní ‘‘ Kandahar, Fimtudaginn 2. Júní F. h. Þjóðrækni.deildin “Fjallkonan" ^ STJÖRNARNEFNDIN, ChXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhxhXhXbXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXí llEI»aíaEHEI!aEMSHESia53SKSIXlStSEHSMaiaEMEIHgHSHSSf5StSE!aBM»eS5EHEMBH H S ta s Bókin 11 prentuð hjá Columbia Press j § fæst þar til kaups ^ og fyrst um sinn. ; Kostar $3.00 í i g bandi. M I Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lut. söfnuði er að undirbúa mjög merkilega myndasýning, er jap- anskur mentamaður skýrir bg haldin verður 8. júní. Nánar verður frá þessu skýrt síðar. Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um 'aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. Phones: 37-061 37-062 37-063. 324 Young Str, Winnipeg A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where emplojunent ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands1 of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Suc.cess Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. i ■ s g * NSH3MSHSH3H3HSH3HSMSHSHSHXHSHSH3HSH3HSHSHSH3HSHSM3HSR BUSINESS COLLEGE, Limited 3851/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SE5E5ESEÍ E^SESESESESESESESESESEí 5? :itó.‘-i5E5ESE£ESE5E5H5E5E5ESESHF =•> — Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANADIAM MCIFIC NOTID Canadla.n Paclfio elmskip, þei?ar þét ferðlst til gamla landslns, Islanda, eCa þegar þér sendiS vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betri aðbúnað. Nýtlzku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má velta, Oft farið & milll. FargjaJd á þrlðja plássi iriilll Can- ada og Roykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeltiB frekari upplýslnga hjá um- boðsrnanni vorum á ata’Bnum «8» skrifið W. C. CASEY, General Agent, Canadian Padfo Steamshlps, Cor. Portage & Main, Wlnnlpeg, Man. eða H. S. BardaJ, Sherbrooke St. Winnlfæg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.