Lögberg - 11.08.1927, Blaðsíða 8
bls. 8
cöGBERG, FIMTUDAGINN
11. ÁGÚST 1927.
Mr. J. H. Norman frá Hensel,
N. Dak., og Jóhann sonnr hans,
voru staddir í borginni í vikunni
sem leið.
Mrs. B. D. Westman, frá Church-
bridge, Sask., kom til borgahinn-
ar á laugardaginn í vikunni sem
leið. Gerði ráð fyrir að hafa
skamma dvöl í borginni.
Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá
Glenboro, komu til borgarinnar á
sunnudaginn og fóru aftur heim-
leiðis á þriðjudagsmorguninn.
Mr. Jóhann Magnússon frá Ár-
borg, Man., var staddur í borginni
á mánudaginn.
EENNARA vantar til Laufás-
skóla nr. 1211. Kensla byrjar 1.
september til ársloka, 4 mánuði,
og aðra 4 mánuði fyrri helming
ársins 1928, eftir ráðstöfun skóla-
nefndarinnar. — Boð, sem tiltaki
kaup og mentastig, ásamt æfingu
sendist undirrituðum fyrir 6. á-
gúst næstkomandi.
20. júlí 1927.
B. Jóhannsson,
Geysir, Man.
KENNARA vantar fyrir Frey-
skóla nr. 890, frá 1. september n.
k. til 30. júní 1928. Umsækjandi
tilgreini æfingu, mentast'ig og
kaup óskað eftir. Tilboðum veitt
móttaka af undirrltuðum til 15.
ágúst. H. B. Skaptason,
Sec.-Treas., Glenbóro, Man.
Mr. Jón Guðmundsson frá Cal-
gary, Alta., hefir verið staddur í
borginni undanfarna daga og fór
á íslendingadaginn í River Park
á laugardaginn eins og aðrir góð-
ir menn. Hann hefir lengi átt
heima í Calgary og er formaður
fyrir Calgary Brewing Co. Seg-
ist fara til íslands 1930, ef hann
bara lifi svo lengi.
KENNARA vantar fyrir Víðir
skóla, No. 1460, í átta mánuði,
frá 15. sept. til 15. des 1927, og
1. febr. til síðasta júní 1928. Verð-
ur að hafa minsta kosti 2nd class
Professional mentastig. Tilboð-
um, sem tiltaki æfingu og kaup,
verður veitt móttaka af undir-
rituðum, til 30. ágúst þessa árs.
Víðir P.O., Man., 30. júlí 1927.
J. Sigurðsson,, Sec-Treas.
Rose Theatre
Fimtu- föstu- og laugardag
þessa viku
Strtrt og mikið tvöfalt prðgram
Wedding Bills
Raymond Griffith aðal-leikari
og Pearls of the Sea
Mánu- þriðju- og miðviudag
næstu viku
Florence Vidor f
“Afraid to Love”
Mr. Skapti Guðmundsson og
fjölskytda hans komu í bíl sínum
frá Chicago í vikunni sem leið og
voru hér á íslendingadaginn. Með
þeim komu frá Mountain, North
Dakota, Mr. og Mrs. Valgarður
Guðmundsson.
Dr. Tweed verður í Árborg á
miðvikudag og fimtudag, 24. og
25. ágúst.
Til leigu, þrjú góð herbergi í
Apartment Block, helzt með hús-
munum. Bæði herbergin og hús-
munirnir eru í ágætu standi.
Leiguskilmálar aðgengilegir. Er
byggingin örsjtamt frá sporbraut,
skemtigarði og Almenna sjúkra-
húsinu. Mjög hentugt pláss fyr-
ir tvær stúlkur. Upplýsingar gef-
ur Finnur Jphnson, The Colum-
bia Press, 695 Sargent Ave.
Mr. og Mrs. E. J. Thorlaksson
komu til borgarinnar á þriðju-
dagsmorguninn frá Edmonton, þar
sem Mr. Thorlaksson hefir kent
við fylkisháskólann í Alberta nú
um tíma. Þau verða hér í borg-
inni og grendinni um þriggja
vikna tíma.
þeirra hjóna, Elín Albertína, og
Mr. Kristján Sigurðsson. Kristján
er sonur hjónanna Sveins Sig-
urðssonar og konu hans Signýjar
Vilhjálmsdóttur. Bjuggu þau
lengi á þessum stöðvum og nefndu
býli sitt Brautarholt, en síðar á
Völlum. Bæði eru þau nú látin.
Sem fyr segir, er Mrs. Sigurðson
dóttir Thorvaldar Sveinssonar og
Halldóru konu hans; búa foreldr-
ar hennar þar í grend, og heitir
bær þeirra á Hvarfi. — Hópur
nánustu vandamanna og Vina var
viðstaddur g'iftínguna, er séra
Sig. Ólafsson framkvæmdi. Brúð-
för fóru hin ungu hjón til Ken-
ora, Ont. Framtíðarhe'imili þeirra
verður á Völlum.
Mr. Einar Sveinsson frá Gimli,
kom til borgarinnar, síðastliðið
mánudagskveld.
Dr. Sveinn E. Björnsson frá
Árborg, Man., kom til borgarinn-
ar ásamt frú sinni síðastliðinn
föstudag.
Guðsþjónustur boðast hér með
á eftirfylgjandi stöðum:
í Poplar Park, þ. 21. ágúst. Við
Beckville P.O., þ. 28. s. m. og 4.
sept. Á Oak Po'int þ. 11. og í
Ralph Connor skóla þ. 18.. i—
Ákveðinn messutími, kl. 2 e.h.
Virðingarfylst S. S. Ch.
Þann 31. júlí s.l. gaf séra Sig.
Ólafsson saman í 'hjónaband, þau
Snorra Kjernested og Christine
E. V. Hanson. Giftingin fór fram
á heimili foreldra brúðarinnar.
Eru þau Mr. og Mrs. Guðmundur
Hanson í Bifröst sveit. Fjölmenn-
ur hópur vina og vandamanna
viðstaddur. — Snorri er sonur
hjónanna Kristjáns Kjernested og
Sigrúnar Benediktsdóttur Arason-
ar, frá Kjólsvík. Búa þau hjón á
Kjarna í grend við HusaVick P.
O. Ungu hjónin setjast að í
Winnipeg.
Bedstead and spring, 4 ft., $6.
Settee, M. Frame, $10, English
Mahogany Wardrobe, Piate Glass
door, $40. British Platet gilt
frame, Mirror, $8. Phone 46 333,
22 Adanac Apts.
í fyrra blaði var auglýst $25.00
gjöf í skrúðvagnssjóð íslendinga,
frá kv. fél. ,‘Harpa” í Winnipeg-
osis — átti að vera: “frá þjóð-
ræknisdeild” kv.fél. Harpa í Win-
nipegosis.
Halldór Anderson bóndi frá
Cypress RiveF, var í borginni vik-
una sem leið. Hann lét vel af
uppskeruhorfum í sinni bygð, en
þó bæri dálítið á ryði á hveitinu
á sumum stöðum, en ekki svo
mikið, að það væri til skaða enn
þá.
Mrs. S. Joel og Mrs. J. W.
Magnusson, Winnipeg./fóru vest-
ur til Churchbridge, Sask., á laug-
ardagskvöldið var og búast við
að dvelja þar þennan mánuð að
heimsækja ættfólk og kunningja.
Gift í Churchbridge, Sask., 28.
júlí, Björn Hinriksson og Guðrún
Vilborg María Magnússon, bæði
uppalin þar í sveitinni. Stóð fjöl-
menn brúðkaupsveizla fyrir öll
frændmenni brúðhjónanna að
heimili Aug. MagnÚ3sonar, bróð-
nr brúðarinnar. Sera Jónas A.
Sigurðsson gifti.
íslendingadag héldu íslending-
ar í Wynyard og þar í grendinni,
að Wynyard Beach, 2. ágúst.
Segir “Wynyard Advance” að
/ þetta sé 19. íslendingadagur, sem
haldinn hafi verið í Wynyard.
Veðrið hefði verið hið ákjósan-
legasta og dagurinn hinn skemti-
legasti. Séra Friðrik Friðriksson
stjórnaði samkomunni og ræður
fluttu þeir séra Þorgeir Jónsson
frá Gimli, fyrir minni íslands;
séra Carl J. Olson fyrir minni
Canada og Dr. J. P. Pálsson fyrir
minni bygðarinnar. Einnig töl-
uðu þeir séra Rögnvaldur Péturs-
son og Mr. Haraldur Sveinbjörns-
son og ef til vill fleiri. Mjög
fjölmennur flokkur barna og ung-
linga, söng þar marga íslenzka
söngva undir stjórn Brynjólfs
Þorlákssonar og þótti takast á-
gætlega. "Haraldur Sveinbjörns-
son sýndi þar ýmsar líkamsæfing-
ar og stjórnaði glímum og öðrum
íþróttum og
góða skemtun.
Mánudaginn 1. ágúst 1927, héldu
þau hjón, Dr. Brandson og frú
hans, mannfagnaðarmót í sumar-
bústað sínum á Gimli. Buðu þau
þangað öllu fólkinu í Betel.
Áður en samsætið bjrrjaði, var
ekið á bílum með alt fólkið í
skemtiferð um Gimlibæ og út fyr-
ir hann. Þann akstur framkvæmdi
Dr. Brandson og vinir hans frá
Winnipeg, sem staddir voru á
Gimli. Þakkast þeim öllum hið
bezta. ,
Kl. 3 e. h. hófst samsæti; var
þar mikill mannfagnaður með
veitingum. Lýsti sér þar rausn
og Ijúfmenska þeirra göfugu
hjóna.
Að síðustu voru ræðuhöld. Dr.
Brandson ávarpaði gestina með
velvöldum orðum, og bauð þá vel-
komna. Séra Björn B. Jónsson
var þar staddur. Hann talaði all-
langt erindi, ávarp til gamla
fólksins. Einnig mintist hann Is-
lands, í tilefni af íslendingadeg-
inum. Erindið var hlýlegt og vel
viðeigandi.
Hjalldór Daníelsson talaði fá-
ein orð, þakkir til Brandsor’s
hjónanna og góðar óskir til þeirra.
Að loknu samsætinu, var öllum
gestunum ekið í bílum heim til sín.
Samsæti þetta var hið ánægjuleg-
asta og fpr vel fram.
Heimboð þetta þakkast hið bezta
þeim Brandson’s hjónum. Þeim
er óskað allrar blessunar.
Fólkið í Betel.
Skemtilegt samsæti var þeim
hjónum, Sveinbirni Ólafssyni og
frú hans frá Chicago, haldið að
heimili Mr. og Mrs. Benedikts Ól-
afssonar, 1080 Sherburn St. hér
í borginni, síðastliðið þtiðjudags-
kveld. Ræður voru engar flutt-
ar, en mikið um söng og hljóð-
færaslátt. Söng hr. Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum, nokkur lög eft-
ir próf. S. K. Hall, er tekið var
hið bezta af áheyrendum. Með
píanó og fiðluspili skemtu þau
Mr. og Mrs. Frank Frederickson,
viðstöddum öllum til mesta ynd-
'is. Voru síðan fram reiddar hin-
ar rausnarlegustu veitingar, er
veizlugestir gerðu hin beztu skil.
—Þau herra Sveinbjörn Ólafsson
og frú hans, leggja af stað í dag
heim til sín. Gerir Sveinbjörn
ráð fyrir að hefja guðfræðanám
í Chicago, á öndverðu komanda
hausti.
“Sonur hins blessaða” he'itir
smákver, sem eg hefi nýlega feng-
ið frá íslandi. Hefir það inni að
halda tvö erindi endurprentuð úr
Bjarma, eftir ritstjóra þess blaðs,
og eru skýrt og greinagott svar
gegn bæklingi séra Gunnars Bene-
diktsonar og öðru slíku. Verðið
er 15 cent.— S. Sigurjónsson, 724
Beverley St., Winnipeg.
Gefin saman í hjónaband þann
20. júlí s.l. af Rev. Green, i All
Angels Church, Kelowna, B. C.,
Ellen Jones Evans, frá East Kel-
owna, og Ben Thorlakson frá Vef-
non. Brúðurin er kenslukona,
eanadisk, af welskum ættum, en
brúðguminn er elzti sonur þeirra
I'orláks og Ingibjargar Thorlak-
son að Vernon, B.C. Eftir hjóna-
vígsluna lögðu ungu hjónin upp í
skemtiferð, í bíl, austur um
Klettafjöll, til Alberta. Þau
bjuggust við að verða mánuð í
ferðinni.
Ferðataska tapaðist nýlega í
grend við Winnipeg Beach, Gimli
eða Árborg. Á töskunni stóð nafn
Toronto borgar. Finnandi vin-
samlegast beðinn að skila henni,
gegn fundarlaunum, til Rawlin-
son, 49 aPlmoral Place, Winnipeg.
Embættismenn stúk. “Heklu’
nr. 33 I.O.G.T.:
Æ. T.: Egill Fáfnis.
F.Æ.T.: G. K. Jónatanssno.
V. T.: Veiga Christie.
F. R.: B. M. Long.
G. : Guðbjörg Sigurðsson.
R.: J. Th. Beck.
A.R.: Vala Magnússon.
K.: Helga Johnson.
D.: Stefania Eydal.
A.D.: Bjarney Fáfnis.
. V.: Hansína Einarson.
Ú.V.: Eyvindur Sigurðsson.
WONDERLAND.
Það þarf mikið hugrekki og
djörfung og snarræði til að leysa
af hendi það hlutverk, sem Ken
Maynard hefir í leiknum “Some-
where in Sonora”, sem nú er
sýndur á Wonderland leikhúsinu.
Hér er ekki um neina uppgerð
eða ímyndun að ræða. Þetta var
svona. Al. Rogill réði því hvern-
ig kvikmyndin skyldi vera og hún
var tékin í Mexico. Kathleen Col-
lins Yvonne ‘Howell sitja í litlum
vagni, sem tveir hestar ganga
fyrir, sem eru fældir og hlaupa
ákaflega og stökkva á hvað sem
fyrir er. Ken Maynard stekkur á
bak hesti sínum og bjargar öllu
saman úr hinum mesta lífsháska,
með svo miklu uhgrekki og snar-
ræði, að það má heita alveg
dæmalaust.
Gefin saman í hjónaband, þann
$0. júlí, að heimili hjónanna, Mr.
höfðu menn af því|og Mrs. Thorvaldur Sveinsson, í
grend við HúsaVick, Man., dóttir
Leiðrétting.
í 29. tölublaði Lögbergs þ. á.,
bi^tist grein eftir séra Jóhann
Bjarnason í Árborg, með yfir-
skrift svo hljóðandi: “Kuldaleg
ummæli séra Kvarans.” í þessari
grein skýrir séra Jóhann frá
einkasamtali mínu við hann, er
átti sér stað 4. apríl. Og í tilefni
af því, að séra Jóhann greinir
ekki alveg rétt frá því, finst mér
rétt og sjálfsagt, að leiðrétta það.
Við séra Jóhann ræddum margt
orðum, Árborgarsöfnuður fengi
að njóta kirkju Árdalssafnaðar til
kirkjulegrar starfsemi, gegn
sanngjarnri borgun. Tillöguna
þessu viðvíkjandi, sem samþykt
var á safnaðarfundi Árborgar-
safnaðar 3. apríl, átti eg alls ekki,
og hefi aldrei eignað mér, en eg
studdi hana, og það sagði eg séra
Jóhanni. Einnig heyrði eg örfá-
ar raddir um það, á þéim sama
fundi, að þessi málaleitun mundi
gagnslaus, eins og líka kom á
daginn, en engin þar sagði hana
ekki eða naumast sanngjarna, og
þau orð hefi eg aldrei látið falla
við séra Jóhann, þó hann gefi það
í skyn.
Að tillagan hafi verið samþykt
eingöngu mér til geðs, og af því
eg hafi sama sem krafist þess,
hefi eg aldei sagt, og er mér vit-
anlega tilhæfulaust.
í lok þessa samtals okkar séra
Jóhanns, segi eg við hann, að áð-
ur en eg fari, verði hann að gefa
mér ákveðna og skýlausa afstöðu
sína í þessu máli, til þess hefði
eg komið á hans fund. En alt
fram til þeirrar stundar höfðum
við talað um það, út frá ólíkum
sjónarmiðum og skoðunum flokk-
anna. Þá segist séra Jóhann vera
því mótfallinn, hvað sig sjálfan
snerti, en bætir svo við, að vér
úr Árborgarsöfnuði getum farið
til sóknarnefndar Árdalssafnaðar
og tala um þetta við hana, og ef
hún leyfi kirkjuna, skyldi hann
ekki leggjast á móti því.
Eg sagði að sóknarnefndin
mundi vart veita slíkt leyfi, þar
eð hún vissi að honum væri það
móti skapi. Um boð frá séra Jó-
hanni, að leggja mál'ið fyrir sókn-
arnefnd Árdalssafnaðar, var ekki
að ræða, og því síður um afþökk-
un eða neitun þess af minni hálfu.
Síðan bauð séra Jóhann mér
kirkjuna, til að flytja þar guðs-
þjónustu einu sinni, og mæltist
til þess, að eg hagaði þannig
messutíma, að hann gæti hlustað
á mig. Eg þakkaði honum fyrir
rei komast með tærnar, þar sem
hann hefir hælana, hvað mann-
viti og r.ytsemdarstarfi viðvikur,
skuli dirfast að gera tilraun til
a* mannskemma hann hvað ofan
í annað í opinberu blaði. Við,
kjósendur Mr. Forke’s, tökum
slíku hreint ekki með þökkum.
A. Johnson.
FRÁ GIMLI.
“Andans gjöf svo ójafna
alt mannkynið þáði,
eigna má því alvísa
alspekinnar ráði“~-<B. G.
Einn slíkur maður, er þegið
hefir þá andans gjöf, sem heitir
ljúfléiki og prúðmenska, ásamt
tilsvarandi öðrum fleiri góðum
gáfum til að sameina þær öðrum
til gagns, kom hér til Betel ásamt
konu sinni þann 23. júlí. Hann
heitir Steingrímur Arason, kenn-
ari á Kennaraskóla í Reykjavík
heima á íslandi, og hefir hann á-
samt konu sinni, frú Arason, ferð-
ast víða um lönd, bæði í Evrópu
og hér í Ameríku. Og nú síðast
komu þau hingað frá Californíu.
Siðan þau fóru að heiman frá ís-j
landi, er hér um bil eitt ár liðið, |
og hefir hann mest af þeim tíma j
verið að kynna sér kennarasköia j
og ýmsra annara skóla fyrir-
komulag. — Þessum hjónum er í |
fáum orðum hægt að lýsa þann-
ig: að öll framkoma þeirra í sjón
og reynd sýnir, að þau eru mikið
meira til þess reiðubúin að þjóna
öðrum, en að aðrir þjóni þeim, og
þar í liggur sæla og hamingja
þessa héims, sem því miður alt of
fáir þekkja.
Þessum góðu hjónum erum við
öll hér á Betel skuldug um inni-
legt þakklæti fyrir þá miklu fyr-
irhöfn að setja í stand vél sína
og útbúa stofurnar hér til að sýna
okkur myndir heiman frá íslandi.
Fyrst kom landið ísland í héild
sinni, með öllum sínum fjörðum,
töngúm, víkum og vogum, framúr-
skarandi nákvæmlega lýst, bæði
i * ,. staðarlega og náttúrufræðislega,
og taldi hklegt, að eg mundi „ » , .. ’
, . • , * . f .. 'með ollum þess gognum og gæð-
þiggja það emhvern tima, en letx ' ,
v ’ um. — Svo kom það, landið sund-
THE
W0NDERLAND
THEATRE
Fimtu-Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
KEN MAYNARDí
Somwhere in Sonora
Aukasýning laugardagseftirmiðdag
Juvenile Musicians, Singers
and Dancers
Mánudag Þriðjudag og Miðv.dag
Milton Sills
SILENT L0VER
G. W. MAGNUSSON
Nuddlæknir.
607 Maryland Street
(iÞriðja hús norðan við Sarg.)
Prone: 88 072
Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á
Sunnudögum frá 11-12 f.h.
Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, MiIIican Motors, Ltd.
þess ekki getið, að það mundi ekki
þýða neitt, eins og séra Jóhanni
farast orð.
Að lokum skal eg geta þess, at5
eg hefði kunnað betur við, og þótt
það prúðmannlegra af séra Jó-
hanni, að tala við míg um þess-
ar einka-samræður okkar, áður en
hann lét þær koma fyrir al-
menning.
Þorgeir Jónsson.
Ein örfadrífan enn
frá ritstjóra Heimskringlu á Mr.
Robert Forke.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Eg leyfi mér hér með vinsam-
legast að mælast til, að þú birtir
eftirfylgjandi línur í þfnu heiðr-
aða blaði:
Eg skal verða fáorður um allan
þann' vandræða þvætting, sem rit-
stjóri Heimskringlu hefir helt yf-
ir menn og málefni, frá því að síð-
ustu sambandskosningar fóru
fram, þótt eg á hinn bóginn geti
ekki látið hjá líða, að mótmæla
öllu bullinu um það, að Mr. Forke
hafi sýnt sig of samvinnáþýðan
við liberal stjónina í Ottawa.
Mánuð eftir mánuð hefir ritstjór-
inn gert tilraun til að tortryggja
Mr. Forke í augum almennings,
fundið honum hitt og þetta til
foráttu, sem hann var gersam-
lega saklaus af.
Við, kjósendur Brandon kjör-
dæmis, erum Mr. Forke innilega
þakklátir fyrir þann skerf, er
hann fram lagði til þess að sam-
vinna gæti tekist milli progressive
flokksins og frjálslyndu stjórn-
arinnar, er Mackenzie King veitir
forystu. Okkur er það vel Ijóst,
hvað af hefði hlotist, ef Mr. Forke
hefði gengið í lið með Meighen
og fylgifiskum hans. Af því
mundi það hafa leitt, að flest, ef
ekk'i öll, stórmál Vestulandsins,
hefðu strandað. Það vantaði ekki
góð loforð hjá Mr. Meighen í síð-
ustu kosningum. AuðVitað sagð-
ist hann ætla að Ijúka við Hud-
sonsflóa brautina, eins fljótt og
fjárhagur ríkisins leyfði. En hve-
nær að slíkt hefði náð framgangi
undir stjórn hans og afturhalds-
liðsins, hlaut að verða álitamál.
Það var eins og það væri Meig-
hen fyrir öllu, að hfifsa undir sig
völdin, hvað sem öðru liði, hvort
sem kosninga löforðin yrðu upp-
fylt eða ekki. Þjóðin þekti Méig-
hen, og vissi á hverju hún átti
von, og þess vegna vildi hún ekk-
ert með hann hafa að gera í kosn-
ingunum. Hún lét, sem betur fór,
ekki ginnast af fagurmælum hans
í það skiftið.
Mr. Robert Forke hefir að baki
sér, æfiferil sæmdar og dygða.
Hann hefir varið æfi sinni öðr-
urliðað, í ýmsum pörtum, smáum
og stórum, sem að sýna fegurð-
ina, sem að hvergi er til nema
þar.
Þessum hjónum þökkum við hér
á Betel, öll sameiginlega, fyrir
komuna hingað, mjög innilega,
eins og öllum. þeim, sem að reyna
að gleðja okkur. Það er einhug-
ur okkar allra hér, og ósk, að um-
bun komi fyrir það í einhverri
mynd fyr eða síðar.
Gimli, 30. júlí 1927.
J. Briem.
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
475 Toronto St. Ph.: 34 505
1 h#################################,
The Viking Hotel
785 Main Street
Cor. Main and Sutherland
Herbergi frá 75c. til $1.00
yfir nóttina. Phone J-7685
CHAS. GUSTAFSON, eigandi
Ágætur matsölustaður í sam-
bandi við hótelið.
C. J0HNS0N
hefir nýopnað tinsmiðaverkst-ofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um alt, cr að tinsmíði lýtur o|
leggur sérstaka áherzlu á aögerðii
á Furnaoes og setu-r inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
$50.00 verðlaun
Ef Mér Bregst að Græða Hár.
ORIENTAL HAIR
ROOT HAIR GROWER
Frægasta hármeðal í heimi. Sköll.
óttir menn fá hár að nýju. Má
ekki notast þar sem hárs er ékki
æskt.
Nemur brott nyt í hári og aðra
hörunds kvilla í höfðinu. $1.75
kvukkan.
s Umboðsmenn óskast.
Prof. M. S. Crosse
839 Main St., Winnipeg, Man.
RDSE HEMSTIICHING SHOP
GleymiS ©k'Kl ef þiC 'hafið, sajuma
elSa Hemstichiríg eða þurfiS aS láta
yfirklæða hnappa að koma meS
þaS tiil 804 Sargent Ave.
Sérstakt athyg-li veitt ma.il orders.
VerS 8c bómuil, lOc silki.
HBLGA GOODMAN. eig'andi.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða taekifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð i deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store.Winnineg
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þsssl borg heflr nokkurn tlma
haft lnnan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltlSir, skyr,, pönnu-
kökui, rullupyísa og þjóSrteknla-
kaffi. — Utanbæjarmenn t& e&:
ávalt fyrst hressingu á
IVEVEL CAFE, 692 Sargent Ave
Slmi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
GIGT
Ef þu hefir gigt og þér er Ilt
bakinu eöa I nýrunum, þ>& gerölr
þú rétt I aö f& þér flösku af Rheu
matic Remedy. pa<5 er undravert
Sendu eftir vltnlsburöuip fölks, se»n
hefir reynt þaö.
$1.00 flaskan. Pöstgjaid lOc.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. Phone A3455
LINOERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða aS líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
Hár krullað og sett upp hér.
MKS. S. GUNNljAUGSSON, KlganAI
Taltími: 26 126 Winnipeg
G. THQMAS, C. THQRLAXSQN
ViÖ seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verlc- á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. Tals. 34 152
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tarmlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
saman þennan téða dag, því eg
stóð við hjá honum 2—3 kl.tíma.! um til ómetanlegs gagns, og unn-
Og þó skiftar væru skoðanir á,ið að opinberum málum með at-
ýmsu, var það alt í mesta bróð-lorku og sjaldgæfri trúmenksu um
erni. Tilgangur komu minnar tiljlangt ára skeið. Dylgjur í hans
séra Jóhanns var sá, að leita á-jgarð, “úr liðinu hans Sveins”,
iits hans um afnot beggja safnað-j gera honum auðvitað hvorki t'il
anna, Árdals og Árborgar, af 1 né frá. En ógeðslegt er þa^i þó,
sama kirkjuhúsinu, með ððrum engu að síður, að menn, sem ald-
Reliable
School
a
a
s
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
5E5ran52J 55* *Oi'i52S
Meyers Studios
224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir Ijós-
mynda ogFilmsút-
fyltar.
Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada ;
f^##########################?
i
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
við afar sanngjörnu
verði.
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
Cor. Sherbrook og William Ave.
Phone N-7786
CANAHIAH PACIFIC
NOTin
Canadian Paciflc elmsklp, þezar þé»
ferðist til gamla landsins, Islanda,
eöa þegrar þér sendiC vlnum ytSar far-
Xjald tll Canada.
Ekkl hækt að fá betrl aðbúnað.
Nýtlzku sklp, útibúin meö ÖUum
þeim þægindum sem skip m& velta.
Oft farið ú mlUl.
FargjaJd & þrlðja plássl milll Can-
ada og Reykjavikur, $122.50.
Spyrjiat fyrir um 1. og 2. pl&ss far-
grjaJd.
I.eitið frekari upplýslnga hjfc um-
boBsrnanni vorum & staönum «9*
skrifiC
W. C. CASEY, Goneral Agent,
Canadlan Paclfo Steamshlps,
Cor. Portage & Main, Wlnnipeg, Man.
eCa H. S. Bardal, Sherbrooke 8t.
Wlnnipeff