Lögberg - 22.09.1927, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1927,
Bls. 7.
Undra Saga
Sjaldgæfar Plöntur Sóttar írt Um
Allan Uelm.
paS er ekki almennlngi kunnugt, að
hinar sjaldgæfu plöntur. sem notaSar
eru I hið heimsfræga græSslu-meSal
Zam Buk, þarf aS sækja til jafn fjar-
lægra landa, eins og Klna og Spánar,
Japan, Englands, Tasmanlu og Frakk-
lands. Margar þessar plöntur eru
sjaldgæfar og dýrar. þær verSa aS
vera teknar á réttum tlma árs, þegar
þær eru I réttu ástandi og hafa í sér
græSsluefnin.
Oathering medioinal
herbs in Xasmania
Zaím-fBuk kemur I staS hins gamla
jurtameSals, sem hinir gömlu Róm-
verjar notuSu fyrmelr og þó Þeim mun
fullkomnara, sem vísindaleg og verk-
leg þekking er nfl svo miklu lengra á
veg komin. pekking tuttugustu ald-
arinnar hefir gert þaS ö'llum sára-
meSulum fullkomnara.
Hin græSandi efni, sem Zam-Buk
er tilbúiS úr, eru blönduS eftir réttum
hlutföllurrj. pau efni sem græSa og
hreinsa eru hlutfallslega rétt samsett.
MeSaliS er hvorki of veikt eSa of
sterkt, en mátulegt til aS lækna bélgu.
mar og alt þess konar.
Zam-Buk er Þarft meSal, ábyggilegt
lyf og hefir1 góS meSmæli. PaS eySir
fljótt bólgu og öllum þrota I hörund-
lnu. iLæknar djúp og þrálát sár og
gerir hörundiS sterkt og heilbrigt.
peir, sem reynt hafa Zam-Buk hafa
örugga trú á þvl og er þaS vegna Þess,
ás meSaliS er nákvæmlega og vts-
indalega samsett úr græSandi jurtum,
en ekki úr neinu lélegu efni, sem jafn-
an reynist aS litlu gagni.
Zam-Buk er aS ómetanlegu gagnl
viS kláSa, þrota og öSrum veikleika I
húSinni, jafnframt þvf sem ÞaS er ó-
metanleg hjálp viS bruna, skurSum
og mari og öSru pess konar. paS er
llka ágætt viS gylliniæð. Fæst hjá
lyfsölum fyrir 50c askjan 3 öskjur
fyrir $1.25, eSa frá Zam-Buk Co.,
Dupont St., Toronto.
Fornihvammur.
Eftir Jósef Jónsson á Melum.
Síðan um miðja 19. öld, að býl-
ið Fornihvammur í Norðurárdal
var bygður, hefir þar verið við-
komustaður flestra, sem ferðast
hafa milli Norðurlands og Suður-
lands, og gigtingarstaður fjölda
margra, einkum að vetrarlagi.
Fram yfir 1880 bjuggu í Forna-
hvammi fátækir menn, í litlum
húsakynnum, sem áttu þess lítinn
kost, að veita ferðamönnum nauð-
svnlegan beina. Hér skal því
minst þess fólks, er fyrst gerði
þar góðan gistingastað, sem fylli-
lega stóð á sporði hverjum góðum
gestabæ í miðri sveit, að því er þá
gerðist, en það voru þau hjón
Davíð Bjarnason og Þórdís Jóns-
dóttir, og dóttir þeirra Friðrika
María, er jafnan var hjá þeim og
eftir það bústýra hjá Davíð syni
sínum til dauðadags.
Davíð bóndi Bjar*nason í Forna-
hvammi var fæddur að Þórodds-
stöðum í Hrútafirði árið 1821.
Ólst hann upp hjá foreldrum sín-
um, er þar bjuggu, en var eigi
gamall, er hann misti fðður sinn.
Eftir lát hans ijiun Dafíð hafa
dvalið hjá móður sinni, sem bráð-
lega giftist aftur; en var í vist-
um hér og þar í Hrútafirði, unz
hann kvæntist árið 1850. Þrem
árum síðar fluttust þau hjón, Da-
víð og Þórdís, vestur í Dalasýslu
og dvöldust þar við bú á ýmsum
stöðum um 9 ára skeið. Mun fjár-
hagur þeirra þá hafa verið mjög
óhægur, og víst er það, að styrk
nokkurn fengu þau af sveit sinni
hér nyrðra á síðustu árum, er þau
dvöldu þar vestra. Árið 1862
Ameríku og andaðist þar 4 árum
síðar hjá Bjarna syni sínum, er
var kominn þangað fyrir mórgum
árum.
Davíð Bjarnason var maður
“mikill vexti og afrendur að afli”,
dökkur á hár og skegg, sléttlegur
í andliti, varaþunur og munnfríð-
ur, nefið beint og hafið upp að
framan, brúnamikill, ennið hátt
og afturkembt. Skapstór var hann
mjög, hvass í máli og rómsterkur
og hóstaði jafnan skarpt^ er hann
byrjaði mál sitt, djarfmáll, Hrein-
skilinn og lítL laginn að dylja
skap sitt, eða stilla sína stóru
lund. En þótt sá breyskleiki yrði
oft Tilefni til misklíðar milli hans
og annara, þá sléttist oftast fljótt
,yfir það aftur og var hann jafn-
an vinsæll maður. Nokkuð drakk
hann, eins og flestir gerðu á yngri
árum hans, þó sjaldan svo, að
hann yr<5i miður sín af víni, en
örskiftamaður var hann þá enn
meiri en ella. Smiður var hann
góður, bæði á tré, járn og kopar
og iðjumaður hinn mesti; sást
sjaldan sleppa verk úr hendi.
Voru smíðarnar hans kærasta
starf, en til bústarfa var hann
minna hneigður, þó hann hefði
gott vit á flestu, er að þeim laut.
Var hann oftlega að smíðum hjá
öðrum og smíðaði víða baðstofur
og ðnnur bæjarhús, er sum standa
enn í dag.
Þórdís kona Davíðs var-Jóns-
dóttir bónda að Hlaðhamri. Fædd
á þeim bæ og dvaldi þar í föður-
húsum þar til hún giftist tvítug
að aldri. Var hún kona meðal-há
vexti og fremur grannvaxin, enda
holdskörp, vel farin í andliti, aug-
un lítil, snör og stingandi. Mjög
vel greind, næm, stálminnug og
afbrigða vel máli farin, skemtin í
tali, fyndin og orðheppin; hafði
jafnvel til að láta fjúka í kviðl-
ingum, þó aldrei nema í gamni og
jafna lítt heflað.
Til marks um orðgnótt Þórdísar,
skal eg geta þess, að einhverju
sinni á árunum sem hún bjó á
Melum, kom eg í einhverjum er-
indum í bæ hennar, en þegar eg
kom að baðstofudyrunum heyrð-
ist mér hún vera að lesa húslest-
ur, svo eg hikaði nokkuð við að
ganga inn. Var hún þá að tala
niður milli tveggja vinnuhjúa
sinna, er hafði greittt eitthvað
talsvert á, og stóð ræðan alveg
málhvíldarlaust um all-langa
stund, það sem eg heyrði, á að
gizka 5—10 mínútur. Virtist mér
sú prédikun, eða kaflar úr henni,
hefði verið vel flytjandi í kirkju
og hljóðaði um fyrirgefningu,
þolirimæði og kristilegt umburð-
arljmdi, hógværð og einlægni.
Hlustuðu þau og aðrir höggdofa
meðan húsfreyja talaði, og var
deilunni þar með lokið.
Þórdís var dugnaðar- og verk-
kona einhver hin allra mesta, og
hög á alt, er hún tók höndum til.
Skörungur um alla heimilisstjórn,
veitul og vinsæl, bæði af heimil-
i&fólki sínu og ekki síður af gest-
um og gangandi, er henni kynt-
ust . Yfirleitt var hún atgerfis-
kona til sálar og líkama, og þótt
hún væri stórlynd, kunni hún
manna bezt að stjórna skapi
sínu og haga orðum sínum við
hvern sem hún átt. Eflaust hefir
hún þótt hinn bezti kvenkostur,
þá er hún var gjafvaxta mær í
föðurgarði; enda minnist eg, að
eg heyrði í æsku minni talað um
að karli föður hennar hafi hvergi
þótt henni fullkosta og mjög
nauðugur samþykt giftingu henn-
ar og Davíðs.
Þau Davíð og Þórdís eignuðust
fjölda barna (13 að mig minnir),
en ekki komust til ára nema
Breiðabólsstað í Vesturhópi. Dótt-
ir Einars og önnu hét Petrína.
Þau Einar og Anna bjuggu
lengst af við lítil efni, og gátu
þó furðu vel greitt fyrir ferða-
mönnum og hýst þá, oft án end-
urgjalds, og voru góð heima að
sækja. Einar var Gleðimaður og
og víða talinn “hrókur alls fagn-
aðar,” með því líka að hann var
talinn með beztu söngmönnum á
sínum tíma. Þó virðist séra Jón
Þorleifsson skáld eigi hafa kunn-
að að meta söng hans, því hann
mun vera “Einar í Feykishálum”,
sem nefndur er í Pistlum J. Þ.
aftan við ljóðmæli hans, sbr. Sýn-
isbók íslenzkra bókmenta, bls.
112—114. Reyndar virðist mér
frásögn J. Þ. ekki trúleg, þar sem
hann segir, að Einar hafi “stokk-
ið út sótsvartur af reiði”, því eg
þekti Einar mjög vel og virtist
mér hann aldrei geta reiðst,
hvernig sem gasprað var og
glezt við hann. — óðinn.
á fslandi.”
Loks er frá því skýrt, að íbúar
höfuðstaðarins sé nú um 22 þús.
í bænum sé starfandi fjórar sveit-
ir hljómlistarmanna og verði það
að teljast nokkuð ríflegt. ►-
Hér hefir verið farið fljótt yf-
ir sögu og ýmsu slept, en alt er
bréfið einkar vinsamlega skrif-
að í okkar garð.—Vísir.
fluttust þau að vestan aftur, og þeirra, 2 synir og 3 dætur. Dvöldu
þau öíl hjá foreldrum sínum til
fullorðinsára, en fjögur fluttust
til Ameríku á árunum 1882—87.
Hið elzta þeirra var Friðrika
Marfa, sem fyr er nefnd.
Friðrika var heldur lág vexti,
en gildvaxin, sléttleit í andliti og
björt yfirlitum, jörp á hár og
augabrýr dökkar. Hún var bú-
ssýlukona mikil og verkkóna góð,
einkum sýnt um innanbæjarstörf.
Glaðsinna var hún, og viðræðu-
góð, fróð um margt og minnug
vel. Hún giftist aldrei, en eign-
aðist tvo sonu: Davíð Stefánsson,
sem búið hefir í Fornahvemmi eft-
ir burtför afa síns þaðan, til vors-
ins 1920, og Sigurjón Jónsson, er
var miklu yngri og hefir jafnan
verið með bróður sínum.
önnur börn Davíðs og Þórdísar
hétu: 1. Alexander, 2. Bjarni, 3.
Guðrún, 4. Sigurjóna. Munu þau
öll vera enn á lífi vestan hafs.
Einar Gíslason bóndi á Þamb-
árvöllum, bygði upp Fornahvamm
1853, Hvammskirkju eyðijörð, og
bjó þar til dauðadags um 1880, en
eftir hann bjó þar, til þess er Da-
víð fór þangað, Jón Jónson, er
síðar bjó á Hermundarstöðum í
Þverárhlíð, faðir Guðjóns, er
keypti íFornahvamm af Davíð
Stefánssyni vorið 1920, pg býr
þar nú. Kona Einars Gislasonar
var Anna Bjarnadóttir bónda í
bygðu, með ráði og tilstyrk Jóns
bónda Jónssonar á Melum, nýbýli
á svonefndum Miðdal, fram af
Hrútafirði, og nefndu býlið Gil-
haga. Bjuggu þau þar í 13 ár og
farnaðist mjög vel, höfðu þó ein-
göngu sauðfjárbú, en aldrei kýr,
enda var býlið túnlaust, eri fóður-
bætisgjöf þektist lítt^ á þeim ár-
um. Voru þau orðiri við allgóð
efni, er þau árið 1875 fluttust að
Þórvaldsstöðum í Hrútafirði og
bjuggu þar í tvö ár í tvíbýli við
Daníel dbrm. Jónsson, náfrænda
Davíðs. Árið 1877 fluttust þau að
Melum og höfðu mestan hluta
jarðarinnar til ábúðar um 6 ár.
í hinum miklu harðinda árum
1881—2 var mikill Ameríkuhugur
í mönnum hér norðanlands, og
fóru þá ýmsir vandamenn Davíðs
vestur. Var hann næstum ráðinn
til vesturfarar 1883 og mun kona
hans hafa ráðið mestu um, að svo
varð eigi, heldur tóku þau til á-
búðar Fornahvamm, er þá var að
legjast í eyði. Bygðu þau þar
þegar á fyrsta ári svo rúmgóðan
bæ, að dæmi voru til að þau
hýstu um 20 manns í einu og
veittu' öllum góð*n beina og að-
hlynningu. f ' Fornahvammi
bjuggu þau við góð efni þar til
Þórdís andaðist árið 1895. Eftir
lát hennar bjó Davíð áfram f
Fornahvammi með Friðriku dótt-
ur sinni, unz hann árið 1900, nær Bæ en síðar á ósi í Miðfirði Frið-
áttræður að aldri. fluttiat tilríkssonar prests Thorarensen á
Bréf frá Islandi.
Lundúnablaðið “The Spectator”
flytur 30. f.m. bréf frá fréttarit-
ara sínum hér á landi og fer hér
á eftir meginhluti þess í mjög
lauslegiú þýðingu:
\
“Ef til vill hefir ekkert land
verið svo gersamlega misskilið
sem ísland. Ug enn í dag eru hug-
myndirnar um þáð mjög rangar,
bæði landfræðilegar hugmyndir
hagfræðilegar og veðurfræðileg-
ar.— Síðastliðinn vetur var hinn
þriðji vetur minn hér á landi, og
eg hefi aldrei þurft að klæðast
hlýrri fötum hér en heima á Eng-
landi. Þó að kuldinn kunni að
vera eitthvað meiri hér, finst
manni þó, að hann sé ekki svo
nístandi napur sem þar. — Væri
almenn menning íslendinga borin
saman við menningu og mentun
annara Evrópuþjóða, mundi sá
samanburður verða íslandi í vil
og óyíst, oð þeir bæri nokkurs-
staðar lægri hlut, ef rétt er á
litið. . . .”
Höf. segir frá því, ^ð sumir í-
myndi sér, að þegar laxveiðitím-
inn sé úti að sumrinu, sé hér ekk-
ert útivistarlíf, sem orð sé á ger-
andi. Hann mótmælir þessum
skoðunum og bendir á, að hér sé
margvíslegar skemtanir á boð-
stólum og íþróttir ýmiskonar iðk-
aðar undir beru lofti. — “Síðast-
liðinn vetur var mikið um skauta-
ferðir í glamnandi tungsljósi hér
á Tjörninni í Reykjavík. Fyrir
tveim árum fóru fjórir vaskir,
ungir menn á skíðum yfir þvert
landið, — þvert yfir óbygðir ís-
lands um hávetur. Slik för er
vitanlega ekki heiglum hent né
hættulaus, því að stundum fengu
þeir við ekkert ráðið fyrir hvass-
viðri. — Annað er það, sem ís-
lendingar iðka mjög á vetrum:
Þeir ferðast á .hestbaki sér til
gagns og gamans — teygja gæð-
ingana á ísum. íslenzkir hestar
eru ákaflega fótvissir. Er ánægju-
legt að sjá þá fara á kostum á
glærum ísum langa spretti í
senn......”
Þá er frá því sagt, að margir
Reykvíkingar iðki dans að loknu
dagsverki. Hér í bænum sé góð
“músik” á boðstólum, nýtízku-
dansar kendir, dansgólfin ágæt
og fólkið skemtilegt. — Margt af
ungu fólki hér tali ensku og tvö
eða þrjú tungumál ðnnur.,
“íslendingar eru yfirleitt fróð-
ir og vel að sér um það, sem með
óðrum þjóðum gerist. — Brezkur
maður, staddur hér á landi, fær
stundum að heyra sannleikann
sagðan um sína eigin þjóð. —
Hversu margir mundu þeir vera,
Englendingarnir, sem vita, að
enskur her var eitt sinn leiddur
til sigurs af tveim íslendingum?
— Og. hversu margir mundu þ$ir
vera, sem vita það, að brezkur
herfangi gerðist eitt sinn konung-
ur á íslandi og réði þar lögum og
lofum, þar til enskt herskip kom
og tók “hátignina” til fanga?” —
“Sumarið 1927 virðist ætla að
verða einstaklega hagstætt og
gott. . . . Landið er fagurt í há-
sumarskrúði sínu, og þó að Ryík
geti ekki beinlínis státað af mið-
nætursól, þá er þó sólsetrið þar
svo unaðsfagurt, að það á engan
sinn líka, nema íslenzka sólar-
upprás. — Þegar menn líta alla
þá fegurð, verður þeim að spyrja
sem svo: Hvers vegna heimsækja
svo fáir listamenn þetta fagra
land? — Hver og einn málari og
myndhöggvari, sem er nokkur
listamaður að ráði, getur numið
margt og mikið á íslandi.”
Þá er vikið að því, að hér sé
oft mikið um jarðhræringar. “1
október síðastliðnum urðu tíðir
landskjálfar á Reykjanesi og or-
sökuðu þeir skemdir á vitanum
þar, en gufuhverirnir breyttust.
— Nú sem stendur er þar alt með
kyrrum kjörum. Aðgerð á vitan-
um var seinleg, sakir tíðra jarð-
hræringa.” -
“Nú í ár er tennisleikur mjög
tíðkaður hér. Er leikið úti á
hörðum og sléttum völlum, en
tennisvöllur undir þaki er ekki til
Tíu vegir til að gera
sjálfan sig að flóni.
Eftir Ellis Parker Bntlcr.
Þegar menn vilja vita hvernig
eigi að þvi að fara að haga sér eins
°g flón, þá Ieita þeir upplýsinga hjá
mér, sem eðlilegt er, því eg er að
því þektur að hafa í þeim efnum
mikla reynslu og margvíslega. Þó
hefi eg. aldrei farið eins óvarlega
og vitleysisfega m<jð byssur, eins og
sumir aðrir, en það kemur nú til af
því, að eg hefi aldrei átt byssu, eða
haft byssu undir höndum. Þó var
það einu sinni 4. júlí, að eg náði í
skammbyssu og setti hlaupið fast
við lófa minn og hleypti svo af,
bara til þess að/komast að því hvort
skammbyssu gikkurinn væri í góðu
lagi.
Gamli Dr. Thompson gerði við
sárjð og það leið ekki yfir mig nema
einu sinni. Fólk, sem þekti mig
sagði að það væri mikið að eg hefði
ekki bitið i hlaupið til að vita hvort
það væri búið til úrmálmi. En það
hefðu þeir nú mátt vita, að það
geri eg ekki 4. júli, og aldrei nema
í hörku frosti.
Þegar drengina í mínu nágrenni
langaði til að taka upp á einhverri
vitleyáanni, þá lögðu þeir stundum
tunguna við hespu eða hurðarkeng
a einhverju fjósinu, þegar frostið
var sem allra mest. En það var ekki
nærri nógu heimskulegt fyrir mig,
svo eg lagði tunguna við járnstólpa,
er hélt uppi byggingu, sem var tvær
liæðii. .Það var því ekki nema um
tvent að gera fyrir fólkið, sem
bjargaði mér ífv þessum vandræð-
um, anriaðhvort að rífa niður bygg-
iriguna, eða skinnið af tungunni á
mér. Byggingin var látin standa
þar sem hún var.
Siðan þetta kom fyrir, hefi e"
víst fundið og farið flestar leiðir,
sem verða á leið manna til allskonar
heimskupara, sem maður síðar meir
ekki getur konrist hjá að fyrirverða
S‘!1( y.°S eg hefi gert það af
ar3 blfr"1 0g án annara leiðsagn-
ar. Það hggur ekki nærri að eg sé
1 vandræðum með að benda á tiu
veg. t.l að gera sjálfan sig að flóni.
H.tt er þar a móti töluverður vandi
T a að taka af ollum mínum
hln í°Tua' °g hveriu að hafna- Eg
held að best væri að benda fyrst á
nokkra obrigðula vegi til þess að
oðrum synist að maður sé hreinn
og bemn he.mskingi og bæta svo ],ar
við nokkrum athugasemdum og leið-
beinmgum.
Ekki yfyrir all-löngu skrifaði eg
grem um það, hve nrikið flón eg
hefði venð, þegar eg gerðist hlut-
haf. . tveimur félögum, sem svo
voru aflvana, að þau höfðu ekki
einu sinni mátt til að springa. Þeg-'
ar eg hafði látið þúsundir dala í
þess. félög, gáfu þau frá sér afar
ve.kt og ámátlegt hljóð, ekki ósvip-
að þvi, sem barnagull gera, sem bú-
m eru til úr veiku togleðri, þegar
þau springa. Svo dóu þessi félög
þegjandi og hljóðalaust, rétt eins og
veikar, marglvttur. Þetta var góð
grein, sem flutti mörg holl ráð
Þegar hún kom út, báðu margir
/bankar og lánfélög um leyfi til að
endurprerita hana og dreifa henni
ut um alt, svo hún gæti orðið fólki
til viðvörunar, að kaupa ekki
einskis verð hlutabréf.
Peningum þeim, sem ritstjórinn
borgaði mér fyrir grein þessa varði
eg til þess að kaupa hundrað hluti
í oliufélagi. lil þess að geta fengið
þessa hluti varð eg að fara með
járnbrautarlest til Bowie, Arizona.
þaðan með annari lest til Globe, Ari
zona og ])aðan með enn annari lest
til Miami, Arizona, og þar varð eg
að sitja uppi meir en hálfa nóttina
og tala við manninn, sem seldi þessa
hluti, mann, sem eg hafði aldrei
áður séð, og koma mér í mjúkinn
hjá honum, svo eg gæti nú fengið
að kaupa hundrað hluti í olíufélagi.
sem ^ eg þekti ekki sporð eða höfuð
á. Nafn félagsins var “The Okla-
texomexokan Oil Gompany”, eða
eitthvað svipað því og það var alveg
áreiðanlegt, að hér var um stórkost-
Ie&f °S alveg óbrigðult gróðafyrir-
tæki að ræða. Flest þes konar félög
eiga olíu-brunna aðeins á einum
stað og ef þeir gefast illa, þá hjaðn-
ar félagið niður og verður að engu.
En ekkert slíkt gat konrið fyrir
þetta félag, það var svo sem a’uð-
séð, þvi það atti einn sextánda
hluta af ekru á einum staðnum og
hálft fet á öðrum og hundrafeasta
part úr þumlungi á þeim þriðja, og
eins og hver heilvita maður gat séð,
þá var alveg ómögulegt að þetta
gæti alt brugðist í einu. Það var al-
veg óhugsandi. Eins er þaS líka al-
veg óhugsandi fyrir mig, að geta
fengið, þó ekki sværi nema tvo
dali fyrir þessa hluti mína.
Allir óráðsmenn hafa heyrt sér
hyggnari menn segja að heimsk-
inginn og peningarnir hans, eigi
sjaldan langa samleið. En sá sem
einu sinni kastar frá sér þeim pen-
ingum, sem hann einhvernveginn
hefir komist yfir, er bara viðvan-
ingur í þessum efnum. Það þarf
meira en meðal flón í fjármálum til
þess að leggja hart að sér og spara
peninga og verja þeim svo til að
kaupa fyrir þá einhvern hégóma,
sem er einskis virði. Þannig hefi eg
hagað mér um dagana. Næstum
hver maður, sem hefir veriö nógu
frekur og ósvífinn til að sýna mér
ísströngul og kalla hann alabastur,
hefir getað fengið mig til að kaupa
hann af sér. En þegar eg hefi kom-
ið heim með þennan varning, hefi
eg oftast orðið þess var, að hann
var ekki meira virði en blautur um-
búðarpappir.
Annar vegur til að haga sér eins
og flón, er sá að gæta ekki skaps-
muna sinna og stökkva upp ösku
vondur, ef eitthvaö ber út af. Eg
hefi lika dálitla reynslu í því. Það
var eitt kveld, þegar eg var ungur,
að eg var á leið til vinnu minnar
til að afljúka einhverju, sem eg átti
ógert. Gekk eg þá fram hjá þremur
mönnum og var einn þeirra að eta
epli. Þegar eg var kominn fáein fet
fram fvrir þá, kastaði þessi náungi
frá sér þvi sem eftir var af eplinu
og þaÖ lenti á herðunum á mér.
Það lá nú ekki nærri að þetta
meiddi mig nokuð, því eg var í húð-
þykkum yfirfrakka og þar innan
undir í vanalegum utanyfir fötum
og ullar nærfötum, sem auðveld-
lega létu til, en brotnuSu ekki. En
svo reiður varð eg, að eg snéri við
og sló einn af þessum náungum
með hnefanum af öllu afli. Eg var
þá 130 pund og svo sterkur, að eg
gat brotið odd af blýanti, ef eg tók
á því sem eg átti til og blýanturinn
var ekki alt of harður. Eg hitti
ekki á andlitið á þessum unga manni
því hann beigði höfuðið aftur á
bak, svo höggið kom á hálsinn, sem
var glerharður, og ef eg hefði ekki
haft vetling á hendinni, þá hefSi
vafalaust töluvert af skinninu farið
af henni.
Strax þegar eg var búinn að
berja manninn, fann eg að nú hafði
eg gert Ijóta axarskaftið. Eg hafði
nóg skap til að gera þetta, en ekki
nógan hvatleik eða snarræði, og
kraftarnir voru svona nokkurnveg-
inn nægilegir til að drepa eina hús-
flugu í tveimur höggum, lama hana
i fyrra högginu, en gera út af við
hana í því siðara. Eg sannfærðist
enn betur um flonsku mína, ]iegar
eg við ljósið í búSarglugga þar rétt
hjá sá að hér var alþektur slags-
málamriður frá austurhluta Iowa-
XHEHEHZMæMSKKMEIHEMEMSMSMSHEMSMSHSMBMEMSHSMSMaMaHSSMSMa
H Mf
| Rjómasendendur veitið athygli! |
63
Sendið oss næsta rjómadunkinn. Munuð þér verða meira
en ánægðir með árangurinn. Vér höfum aldrei haft óánægð-
an viðskiftavin enn, og munum aldrei hafa. Vér greiðum
hæsta markaðsverð og ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með
viðskifti vor. Skrifið oss og biðjið um merkiseðla.
Modern Dairy Ltd.
ST. BONIFACE, MAN.
SMEMSKEKSfl’iaHEMaMæKlEMSMEMSMEMEMEMSKSMSMSMaMEMEMEMEMEIHS
M
9
63
1
|
S
M
a
M
s
B
66
|
S
M
ríkis. Hann var í töluverðu afhaldi,
bæði vegna þess að hann var sigur-
vegari i opinberum slagsmálum, en
sérstaklega vegna þess, að hann var
alþektur* að því að vekja ófrið og
slagsmál á strætum úti. hvar sem
hann gat og vildi þá oftast svo til,
að hann skildi við mótstöðumann
sinn meðvitundarlausan og allan
sundurtættan;
Eg held aS ástæðan fyrir því að
hann steindrap mig ekki þarna und-
ir eins, hafi hlotið að vera sú, að
hann hafði nokkru áður leikið
nokkra menn svo grátt, að lögregl-
an hafði sagt honum, að í næsta
skifti, sem hann berði mann til ó-
bóta, þá yrði hann settur í tukthús-
ið í sex mánuði að minsta kosti. Að
visu vissi eg þetta ekki þá, en vinur
minn sagSi mér það, þegar eg lá í
rúminu og var að ná mér eftir það
skakkafall, sem taugar mínar höfðu
orðið fyrir í þetta sinn. Strax þegar
ea sá hvað eg hafði gert, tók eg ti!
fótanna og hljóp inn í pósthúsið.
Aldrei hefi eg séð nokkurt pósthús
eins mannlaust eins og í þetta sinn.
Eg komst að pósthólfi félagsins,
sem eg vann fyrir og opnaði það,
en þar var ekki nokkur skapaður
hlutur, nema blátt spjald, og á þ'að
var prentað: “Leigan fallin í gjald-
daga.” Eg stóð þama í 15 mínútur
og las þessi orð aftur og aftur, en
slagsmálamaðurinn hræðilegi stóð i
dyrunum og horfði á nrig. Svo snéri
eg spjaldinu við og ætlaði að fara
að lesa utanáskriftina, en þá var
þolinmæði hans þrotin og hann kom
alveg til mín og sagði: “Hvernig
stóð á því að þú barðir mig?”
Eg reyndi að segja eitthvaS, hefi
kannské ætlað að lesa bænirnar
mínar, en það var eins og kökkur
st'æði í hálsinum á mér og eg gat
ekki komið upp nokkm orði.
“Ef eg færi með þig eins og mér
býr í skapi, mundir þu ekki vita í
þennan heim eða annan í einar sex
vikqr,” sagði hann í ómjúkum róm.
“Eg kastaði ekki eplinu í þig. Þú
hélst að eg hefði gert það, en þaS
var ekki. Ekki nema það þó, að
ráðast á mig og berja mig alveg sak-
lausan! Þú verður að jafna það við
mig.”
“Hvernig þá?” stamaði eg út úr
mér.
“Þú ættir að kaupa mér glas af
bjór að minsta kosti,” sagði hann.
ÞaS liðu tuttugu ár áður en eg
sagði nokkrum manni frá þessu
æfintýri. Það getur því ekki hjá því
farið, að eg hafi farið heimsloilega
að ráði mínu, þegar eg barði þenn-
an slagsmálamann, og að eg hafi
fundið það, annars mundi eg hafa
hælt mér af þessu. Lang oftast
þegar þú gefur skapi þínu lausan
j tauminn, þá fer það með þig í gön-
ur og þú ræðst ef til vill á þann,
sem sist skyldi og afleiSingin verð-
ur oftast sú, að þú færð sjálfur
blátt auga. Það bregst sjaldan að
þú verðir sjálfur fyrir skakkafall-
inu, þegar þú ræðst á eitthvað í
ofsareiði, hvort sem það er maður
eða málleysingi, eða þá dauður
hlutrir.
Reykjavík, 23. ágúst.
Meðal farþega, sem hingað
komu með Lyru í gær, var ungur
amerískur stúdent, George S.
Lane, frá Iowa háskóla. Ætlar
hann sér að leggja stund á nor-
ræn fræði við háskólann. Afréð
hann för sína hingað, þá er hann
hafði leitað upplýsinga hjá pró-
fessor Ríkarð Beck, í St. Olav
College, Minnesota. Segir Beck,.
sem mörgum er hér kunnugur að
góðu einu, að Mr. Lane sé álitinn
efnilegur námsmaður og ágæt-
lega liðinn af kennurum og náms-
félögum. Mr. Lane býst við að
verða hér í allan vetur við nám.
—Vísir.
Einhverntíma
getið ÞÉR líka flogið til Parísar
Nýjung í dag—algcngt á morgun.
Pegar fyrst viar flogið yfir Atlants-
hafið, þá var það mikill sigurfögn-
uður fyrir hina vísindalegu ná-
kvæmni.
Vísindaleg nákvæmni! Hún gerir
loftferðir nútlmans ttnögulegar <
alveg hið sama veldur því, að
heitt loft er nú það fullkomn-
asta tll að hita húsin með.
Rétt innsett áhöld til að
hita með heitu lofti, eru
hollustu, áreiðanlcg-
ustu og ödýrustu.
En þau verða að
vera rétt sett
FRESH AIR
CODEINSJALLEO
inn. Výrður að gerast með ná-
kvæmni vísindanna.
Með því að fylgja nákvæmlega
settum regtum, sem bygðar eru á
vísindalegii reynslu, hefir McClary’s
hafið þessa hitunaraðferð til meiri
fullkomnunar en nokkur önnur hit-
unaraðferð hefir náð. Hedlsusam-
legur hiti allan silarhringtnn og
stöðug þægindi og mikill
sparnaður á eldivið—alt
!k þetta hafa menn, ef þeir
láta McClary’s setja inn
Sunshine Furniaoe,
samkvæmt þeirra
föstu 4-egflum.
Wam Z„tt" C,nafe tilheyra National
iðnféteg oT sem f , ^ Associat!on. sem er ieiðandi
tækja Með w regIum v18 lnn«etning hitunar-
eftir þessum ^reeif8 hoim,ta McClary’s Sunshine Furnace sett inn
ne- oafff^ r??íum’ tryireiC hér yður hin hollustu, þægilegustu
fcrir héf,lUhuhsUrartœ.ki’ ^m tn eru ÍVrir heimili’yðar of það
komnari f™u heImlngl minna verC heldur 011 önnun. sem éfull-
nafn1'ogiðutanAskrmndríLOSS me8 fylgjandi miCa °S sendum yður
ábyrgis? vður að mannS’ sem selur MoClary’s vörur og sem
mcð þa r alla æfi hltavélarnar 3611 svo uPPse<ttar, að þér eéuð ánægður
Sendið þennan The McCIary Manufacturing; Co. London, Canada. Please send me address of Nearest McClary’s Dealer who installs Sunshine Furnaces according to Standard Code. Niame
coupon Address 1
McClaiys
SUNSHINE FURNACE