Lögberg - 06.10.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.10.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 nöGBERG, FIMTUDAGINN 6. OKTÓBER 1927. T Jimmy, Mary og Robert eru að borða brauð búið til úr RobínHood FI/OUR ABYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA Or Bænum. Mr. Guðmundur Jónasson kaup maður í Winnipegosis, Man., kom til borgarinnar í verzlunarerind- um, seinni part vikunnar ' sem leið. James William Rennie Seater, 23 ára að aldri, sem heima átti hjá foreldrum sínum að 725 Tor- onto St., hér í borginni, varð fyr- ir járnbrautarslysi á C. P. R. brautinni í Transcona á sunnu- dagsmorguninn og beið bana af. Efnilegur maður og vel látinn. Séra H. J. Leo og frú hans hafa verið síödd í borginni und- anfarna daga. Þann 28. /september síðastlið- inn, voru gefin saman í hjóna- band að 774 Vietor Street, þau John Ulman og Emma Apsit. Séra Björn B. Jónsson, D. D., fram- kvæmdi hjónavígsluna. Veitið athygli! — Þjóðræknis- deildin “Frón” heldur sinn fyrsta fund á þessu starfsári þann 11. okt. 1927, í efri sal Goodtemplara- hússins kl. 8 síðdegis. — Ðr. Sig. Júl. Jóhannesson hefir góðfús- ltga lofast til að flytja erindi á fundi þessum. Fjölmennið. Á miðvikudaginn í vikunni sem leið, var með fjölmennu samsæti í Riverton, minst 56 ára giftingar- afmælis Tómasar Jónassonar og konu hans, og 50 ára veru þeirra við íslendingafljót. Verður nánar frá því sagt í næsta blaði. Aldraður maður, sem fær er um að hirða fáar skepnur og er lipur á ,heimili, getur nú fengið atvinnu á rólegu, íslenzku heimili úti á landi. Til frekari upplýsingar, sjáið ritstjóra Lögbergs. WONDERLAND. Ef þú hefir ánægju af ástum og æfintýrum, gleði og gamni, þá ættir þú ekki að sitja þig úr færi að sjá kvikmyndma “Naughty But Nice” á Wonderland leikhús- inu í þessari viku. Þar er tæki- færi til að skemta sér vel og það getur ekki hjá því farið, að þú hlægir þig svo að segja máttlaus- an, ef þú sérð þessa mynd. Þar færð þú að sjá nýjan og ágætan leikara, sem Donald Reed heitir, <og þar er Colleen Moore, og hefir aldrei verið skemtilegri heldur en í þessum leik, þó hún sé æfinlega ágæt, enda gefst henni betra tæki- færi til að sýna hvað hún getur, heldur en í öðrum leikjum, sem hún hefir tekið þátt í. Islenzk bókaverzlun á einum stað. Eg leyfi mér að tilkynna Vestur- íslendingum, að eg hefi tekist á hendur að að reka hér íslenzku bókaverzlunina. Hef'i þegar trygt mér aðal-umboðssölu hér í landi islenzka bóksalafélagsins í Reykja- vík og annara félaga og einstakra manna, sem gefa út bækur á ís- landi. Verða því hér eftir allar þær bækur fáanlegar í bókaverzl- un minni, sem þeir herrar, Finnur Johnson, Hjálmar Gíslason og P. S. Pálsson hafa selt undanfar- in ár hér í Winnipeg, og áður langt líður mun bókaverzlunin hafa á hendi meginið af þeim bókum, sem fáanlegar eru á íslenzkri tungu. Bókaverzlunin veitir og viðtöku pöntunum á þeim íslenzkum og hérlendum bókum, sem hún hefir eigi á hendi í greið- um viðskiftum.. Innan skamms verður fullprent- uð skrá yfir allar eldri og nýrri bækur, sem nú eru að koma frá íslandi, verður sú bókaskrá send öllum lestrarfélögum, umboðs- mönnum og öðrum, sem vilja og hafa ánægju af að standa í sam- bandi við bókaverzlunina. 1 Líka verða nýjar bækur auglýstar í vikublöðunum íslenzku. Pantan- ir afgreiddar samdægurs og koma. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave., Winnipeg. Rose Theatre Flmtu- föstu- og laugardag þessa viku u t> Miss Thórstína Jackson flytur fyrirlestra um ísland, á eftir- greindum stöðum í North Dakota: Akra — 7. október. Svold — 10. október. Mountain — 11. október. Gardar — 12. október. Milton — 17. október. Miss Jackson sýnir enn fremur yfir hundrað litmyndir af Islandi og íslenzkúm staðháttum, á öllum stöðunum. — Aðgangur 50c. fyrir fullorðna, en 25c. fyrir börn á skólaaldri. í Björgvinssjóðinn. Áður auglýstir ...... $3,201.93 Elín Thorlacíus, Wpeg .... $ 5.00 Mr., og Mrs. Ben. Guðmunds- son, Gunn, Alta........... 5.00 Peter Anderson, Wpeg....... 50.00 Kvenfél. “ögn” Los Angeles 10.00 $3,271.93 T. E. Thorsteinson. féh. Eftirgreindir nemendur Senu Jóhannesson, hafa tekið próf við Toronto Conservatory of Music: Introd. Piano—Honors mark 74: Miss Hermania Guðmundsson, Ár- borg; Prim. Piano, Hon. marks 78: Miss Clara Borgfjörð, Arborg, Man. Verið viðbúnir kalda veðr- inu þegar það kemur. Nú meðan alt er þurt, getið þér fengið kolin. sett inn í kjall- anann án þess að vagnhjðlin grafist ofan i jörðina kring rnn húsið og skemmi lóðina og eins áður en húsið skemmist af frosti. Best kol fyrir lægst verð fáið þér nú. Vér seljum aðeins bestu te>g- undir af kolum. APCTIC .^þ'^’NW't^ítHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHCH* SAMKOMA til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Arborg nr. 37,1.O.G.T, verður haldinn í Árborg Hall, Föstud. 7. Október n.k. Ymislegt verður þar haft til skemtunar, þar á meðal Ræða Séra Jóhann Bjarnason lnatrumental Trio , . Miss Florence Jónaaaon, Messrs. A. C. Eirfkaon óg Arnþór Sigurðsaon. Piano Duet , . . Misses Asa Jóhannesson og Magnea Johnson Piano Duet . . . Misses Snjólaug Sigurðsson og María Bjarnason Boys Vocal Chorus. Tombóla, kaffiveitingar og Dans á eftir. Komið og styrkið gott og þarft málefni. Inngangur 25c fyrir fullorðna, börn I0c. Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. Œíje Columbía |3reöS, Htb. 695 Strgent Ave., Winnipeg áunnudaginn 27. marz síCastl. voru þessir drengir staðfestir í ís- lenzku lútersku kirkjunni að Upham, N. Dak., af séra Valdimar J. Eylands: Guðmundur Fríman Kristjánsson. Jóhannes Kristófer Hillman. Júlíus Ágúst Ámundason. Kjartan Herbert Freeman. Leifur Benediktsson. Enn fremur voru þessi ung- menni staðfest á sama stað og af sama presti, sunnudaginn þ. 25. september síðstl.: Aðalheiður Benson. Guðfinna Bergþóra Einarson. Ingibjörg Lovísa Goodman. Kapítóla Stefanía Magnússon. Lilja Emelia Ásmundson. Ólöf Þorgerður Benediktsson. Einar Westford. Sveinn Goodman. SÖGUR eftir séra Jón Sveinsson, S.J. til sölu hjá F. Swanson, 626 Alver- stone St., Winnipeg. í skrautbandi: “Nonni” ................. $3.50 Borgin við sundið ......... 3.50 (Framh. af “Nonni”) Burðargj. fyrir hvv. 8c. Sólskinsdagar ............ 2.40 Nonni og Manni ........... 2.40 Burðargj. 5c. í spjöldum: Sólskinsdagar ............. 1.25 Nonni og Manni ............ 1.25 Ferðin yfir sundið......... 1.25 “Nonni” í Kaupmannahöfn 1.25 Burðargjald 4c. MAN DOWER’ "Einnig fimti kapltuli af leiknum ON GUARD SÉRSTÖK skemtun laugardags eftirmiðdag. pá verður gefinn pakki af T.ife Savers hverjum, sem kemur. Mánu- þriðju- og miðviudag næstu viku Hinn mesti sorgaxMkur, sem gerist á sjónum. LARY HANS0N CAPTAIN SALVATION Gaman og Nýjungor Munið eftir sjúkrasjóðs tom- bólu stúkunnar Heklu á mánu- dagskvöldið kemur, sem auglýst ei á öðrum stað í blaðinu. Það er óhætt að fullyrða, að tombólan verður ekki að neinu leyti verri, en tombólur eru vanar að vera. Þar verða margir eigulegir hlut- ir, þar á meðal eldiviður og epla- kassar, sem allir “booma” nú með í tombólu auglýsingum sínum. En svo er önnur hlið á þessu máli, það fer enginn á tombólu til að verða ríkur, heldur til að hjálpa áfram góðu málefni, og það er á- reiðanlegt, að peningar þeir, sem komið hafa inn á Heklu tomból- um í síðastliðin 30 ár, hafa aldrei verið notaðir til neins annars en að gleðja einhvern veikan. Kom- ió þv, öll og leggið cent í sjóð- inn. — Já, og svo er dansinn og ágæt músík og alt þetta fyrir 25 cent. Nefndin. Messur í Gimli prestakalli fyr- ir október: 2 okt.: Mtiklay; 9. okt.: Betel, kl. 9.30 árd., Gimli: kl. 3 árd.; 16. okt.: Betel kl. 9.30 árd., Árnesi, kl. 2 é. h.; 23. okt.: Betel kl. 9.30 árd., G™li, kl. e.h.; 30. okt.: Betel, kl. 9.30 árd., Húsa- vick, kl. 2 e. h., Gimli, (lá jensk) kl. 7 e. h. Sig. Ól. Þann 27. sept. gifti séra Sig. urður ólafsson á Gimli, þau Valdimar Johnson og Helgu E. Thordarson, bæði frá Hecla, Man. Fór giftingin fram að 367 Ken- nedy St. ' Winnipeg. Valdimar er sonur Kristmundar Johnson í Mikley, og Kristjönu konu hans. Hafa foreldrar hans lengi búið á K'irkjubóli í Mikley. Brúðurin en dóttir Eggerts á Höfða í Mikl- ey, og konu hasn Sigríðar Vil- hjálmsdóttur. Framtíðarheimili þeirra verður í Mikley. í tilefni af dauðsfalli Þórðar Guðmundssonar frá Móbergi, sem oft var kallaður “spítala Þórður” og átti heima á Akureyri., en dó þar 1920, er þessi fyrirspurn gerð. Hann var sonur Guð- mundar Guðmundssonar og konu hans Halldóru Þórðardóttur, er lengi bjuggu á Sneis í Húnavatns sýslu. Þórður heitinn lét eftir sig nokkrar eignir og erfðaskrá, en fyrir það að nokkur systkini hans fluttu til Ameríku fyrir ær- ið mörgum árum og eigi er kunn- ugt um áritan þeirra, né hvað mörg af þeim séu enn á lífi, eða aðrir erfingjar, hefir eigi verið unt að ganga frá eigum þess látna samkvæmt erfðaskránni. — Eru því systkini og aðrir erfingjar hins látna Þórðar, er í Ameríku búa, vinsamlega beðin við fyrstu hentugleika, að senda áritun sína og aðrar nauðsynlegar upp- lýsingar til A. P. Jóhannssonar, 673 Agnes Str., Winnipeg, Can. Upplýsing óskast um Svandísi Sigurðardóttur, er fór frá íslandi fyrir 35 árum (þá ógift), var ný- búin að missa bróður sinn, Jóel Sigurðsson, er dó hér í Ameríku. Mrs. Brimberg, Box 4, Gardar, N. Dak. Séra Valdimar J. Eylands, prest- ur að Upham, N. Dak., ætlar í vet- ur að stunda nám við Concordia College, Minn. Hann er nú kom- inn þangað. Dr. Sig. Jú). Jóhannesson stundar almennar lœkningar 532 Sherburn St. Tals. 30 877 THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU COLLEEN MOORE í NAUGHTY BUT NICE Hún er í þeasum leik eina og J>ér líkar hú» framúrskarandi góð Aukasýning laugardagseftirmiðda Juvenile Musicians, Singers and Dancers Veitið Athygli The Crimson Flash NýSerial mynd sem verðurað bíða. Fyrsti þáttur Fimtu-Föstu- og Laugardag Okt. 13. 14. 15. Holmes Bros. Traosfer Co- Baggage and Furniture Moving Phone 30 449 668 Alverstone St., Winnipeg Viðskiftilslendinga óskað. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. / Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýðu, er ‘nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eígin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prent- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvít- um pappír (water-marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. Ó3th St. Seattle, Wash. Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. Mr. Phillip Johnson frá Lund- ar var staddur í borginni á þriðju- daginn og miðvikudaginn. 'IsORJÍA Veraldlegt sálmsvers. Geng eg hérna göngin inn,— rek ég mig á kvörnina. Ég er eins og jólatré, ég er í hreppsnefndinni. Kúphyrndi Bjarni. Endurprentun harðbönnuð heim- skautanna á milli. REBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, ,eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. /VU'LL LAUQH- you'u. LDVt. WONDERLAND Mánuda., Þriðjud. og Miðvikud. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- así um ait, er að tinsmíði lýtur o| leggur sérgtaka áherzlu á aðgerðii á Furnacés og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Bose Hemstítching & Millinary Gleymið ekki að á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yifriklæddir. Hem itchdng og kvenfataslaumur gerður. Sératök athygli veitt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. LELAND HOTEL City Hall Square TALS. A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við Kvaða taekifæri aem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust islenzka töluð f deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson's Dept. Store, Winnipeg ROSE THEATRE Mánudag, priðjudag og Mlðvikudag. jSHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXiíBXHXXHXHXltHXHXtrt Tombóla og Dans til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu verður haldin á Mánudagskveldið 1 0. Október n.k. í GOODTEMPLARA-HÚSINU Inngangur og einn dráttor 25c. - Byrjar kl. 7.30 <KXHXH><H><K><B><HXHXHXH><H><HXH><K><H><I-<H><H><f<H><H><HXH><K><!-<B><B> IXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXhXHXHXXI Sendið korn yðar tii UNITED GRAIN GROWERS & Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er. XrtXHXHX«HXHXHXHXHXHXHXXHX«HXHXHXHXXf<HXHXHXHXHXHXHXH»a A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Suc.cess Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole provinee of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Thf BUSINESS COLLEGE, Limited 385Vi Portage Ave. — Winnipeg, Man. SHTi FBSai £c^5H5H5E5HSBS2SH5E5iSES fir \ “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið sem þossl borg beflr nokkum rim« haft innan vébanda slnna. Fyrirtaks máltlðlr, skyr. pönnu- kökui, rullupýlsa og þjóðræiknla- kaffk — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hresslngu á WEVEL, CAFIi, 692 Sargent Ave 3Imi: B-3197. Rooney Stevens, elgandi. PORSKALÝSI. Pað borgar sjg ekki að kaupa ódýrt þorskalýsi. Mest af því er bara hákarlslýsi, sem er ekki neins virði sem meðal. Vér seljum Piarke Ðavis Co., við- urkenit, norskit þorskalýsi. Mierkur flaska $1.00. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargent & Toronto - Winnipeg Sími 23 4B5 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í bú^ vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár kritllað og sett upp hér. MRS. S. GUNNLAUGSSON, Elgaoli Talsími: 26 126 Winnipeg Carl Thorlaksson, Crsmiður Við»eljum úr, klukkur og ýmsa gull- og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná kvœmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Taimlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbroolc og William Av«. Phone N-7786 CiNtOliN PICIFIC NOTIJ) Canadian Pacifio elmsklp, þegar þér ferðist til gamla landslns, Islanda, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betri aðbúnað. Nýtízku skip, útíbúin með öllum þeim þægindum sem sklp má veita. Oft farið & miIlL Fargjakl á þriðja plássi rnllll Can- ada og Reykjavikur, $122.50. Spyrjist fyrir um I. og 2. pláss far- gjald. Leltið frekarl upplýslnga hjá nm- boðsmanni vorum á staðnum «8» skriflð , W. C. CASEY, Generai Agent, Canadlan I’adfo Steamships, Oor. Portage & Main, Wlnnlpeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke 8L Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.