Lögberg - 01.12.1927, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.12.1927, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. DESEMBER 1927. Bla. 7. Útdráttur úr gerðabók 8. ársþings Þjóð- ræknisfélagsins. (Framh.) Fundur var settur aftur sama dag, kl. 2 e.h. — Var þá gengið að kosningu embættismanna. B. B. Olson stakk upp á séra Ragnari E. Kvaran, sem forseta, en Árni Eggertsson stakk upp á séra Jónasi A. Sigurðssyni.—Var samþykt tillaga frá A. B. Olson, er A. Skagfeld studdi, að útnefning- um skyldi lokið. Séra J. A. Sigurðsson bað sér hljóðs, og kvaðst óska að draga sig til baka frá tilnefningu, og lagði til, að séra Ragnar E. Kvar- an skyldi kosinn í einu hljóði. Studdi B. B. Olson tillöguna. Var hún samþykti í einu hljóði, og séra Ragnar E. Kvaran þar með kjörinn forseti. — Varaforseti var endurkosinn í einu hljóði J. J. Bildfell, samkvæmt tillögu frá G. E. Eyford, en séra Rögnv. Pét- ursson studdi, eftir að samykt var tillaga frá Árna Egggertssyni, er G. E. Eyford studdi, að útnefn- ingum skyldi lokað. Eftir að'lagt hafði verið til, að hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum skyldi endurkosinn ritari, lýsti hann því yfir, að hann væri ekki í vali. Afsökuðu sig margir frá kjöri, en að lokum var Einar P. Jónsson kosinn ritari, eftir að hann loks gaf kost á sér. Vara- ritari var G. E. Eyford kosinn í einu hljóði, samkvæmt tillögu frá séra Albert Kristjánssyni, studdri af Sigfúsi Halldórs frá Höfnum. Gjaldkeri var kosinn Árni Egg- etrson í einu hljóði, samkvæmt1 tillögu frá Klemens Jónassyni, ér' Jakob Kristjánsson studdi. —I Varagjaldkeri var Jakob Kristj-I ánsson kosinn í einu hljóði, sam- kvæmt tillögu frá Árna Egg*erts- syni, er séra Albert Kristjánsson studdi. — Fjármálaritari var kos- inn Halldór S. Bardal í einu hljóði eftir að hafa loks gefið kost á sér, er Klemens Jónasson hafði færst undan endurkosningu, og margir aðrir, og er kosinn samkvæmt til- lögu frá Sigfúsi Halldórs frá höfnum, er séra Albert Kristjáns- son studdi. H. S. Bardal stakk upp á Ágúst Sædal sem vara fjármálaritara, en ÍBjörn Pétursson upp á Jóni Tóm- asyni. Var gengið til atkvæða, og Ágúst Sædal kosinn vara fjárm.- ritari með 40 atkvæðum, en Jón Tómasson hlaut 36. — Skjala- vörður var Páll S. Pálsson kosinn í einu hljóði, samkvæmt tillögu fré séra Ragnari E. Kvaran, er Klemens Jónasson studdi. — End- urskoðunarmenn voru kosnir í einu hljóði: J. W. Jóhannsson og B. B. Olson, er gáfu kost á sér, eftir að margir höfðu afsakað sig frá kjöri. Lagði Einar P. Jónsson það til, en Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi. Þá var næst tekið fyrir, frum- varp til grundvallarlagabreytinga, er milliþinganefndin hafði lagt fram, sem hér segir: — Var sam- þykt tillaga frá Á. Eggertssyni. er J. S. Gillis studdi, að taka frum- varpið lið fyrir lið. I. gr. samþ. óbreytt, eins og hún er í gömlu lögunum. 2. gr. sömuleiðis. 3. gr. samþ. í einu hljóði án breytinga. 4. gr. samþ. óbreytt frá gömlu lögunum. 5. gr. samþ. í einu hljóði án breytinga. Winnipeg’s vel þekta brauð í umbúðum Fyrir hér um bil 50 ár hefir Speirs-Parnell brauð verið í fremstu röð og mesteftirspurt af húsmæðrum sem þekkja hvað er gott bæði að gæðum og bragði í SNOWDRIFT Biðjið brauðsala vora um þau eða símið 86 617-18. SPEIRS RQRNELL BREflD somu- 6. gr. sömuleiðis. 7. gr. leiðis. 8. gr. sömuleiðis. 9. gr. samþ. með þeirri breyt- ingu, að á milli orðanna “löggilt- um banka” og “í Winnipeg” að í C-lið komi orðin: “eða í spari- sjóði fylkisins.” 10. gr. samþ. með þeirri breyt- ingu, að við hana bætist, L-liður, er hljóðar svo: “Afhenda féhirði tíu dögum fyrir þing afrit af skýrslunni fyrir liðið ár.” 11. gr. samþ. óbreytt í einu hlj. 12. gr. sömuleiðis. 13. gr. samþ. óbreytt úr gömlu lögunum. 14. gr. samþ. óbreytt í einu hljóði. 15. gr. sömuleiðis. 16. gr. samþ. með þeirri breyt- ingu, að mili orðanna “eða stjórn- arnefnd” og “beiðni um”, komi orðin: “félagsins eða forseta, og stjórnarnefndar deild þess.” 17. gr. samþ. óbreytt í e. hljóði. 18.gr. sömuleiðis. 19. gr. sömul. 20. gr. sömul. 21. gr. var samþ. með 26 atkv. gegn 13, eftir að Ásm. P. Jóhanns- son hafði beðið um nafnakall. — Já sögðu: J. J. Bildfell, Bj. Lin- dal, Mrs. Bj. Lindal, Miss Björg Thorsteinson, Mrs. A. Sigurðsson, Albert E. Kristjánsson, Mrs. P. S. Pálsson, Th. Gíslason, Jón Ein- arsonð G. E. Eyford, Mrs. B. Byr- on, Gunnar Jóhannsson, Sig. Bjarnason, Bjarni Magnússon, A. B. Olson, R. E. Kvaran, Klemens Jónasson, J. Sigmundsson, Þorl. Þorfinnsson, Guðm. Bjarnason, Ágúst Sædal, Th. Magnússon, H. S. Bardal, J. F. Kristjánsson og B. B. Olson. — Nei sögðu: Árni Eggertsson, Ásm. P. Jóhannsson, Mrs. Dorothea Pétursson, Lúðvík Kristjánsson, Mrs. Lúðv. Kristj- ánsson, Mrs. Ragnh. Davíðsson, S. Halldórs frá Höfnum, Miss Elin Hall, Mrs. Gísli Jónsson, Andrés Skagfeld, Th. Thorgeirsson, Gunn- ar Guðmundsson og J. W. Jó- hannsson. 22. gr. samþ. óbreytt frá gömlu lögunum. Og greinarnar 23.—27. sömuleiðis. Því næst var samþykt tillaga frá J. J. Bildfell, er B. B. Olson studdi, að samþykkja alt frumvarp milli- þinganefndarinnar, með þannig á orðnum breytingum. Skyldu lögin öðlast gildi þegar í stað. Þá var lesið nefndarálit það, er hér fylgir, um tilboð hr. Aðal- steins Kristjánssonar: “Undirrituð nefnd, er skipuð var af forseta, til að íhuga tilboð hr. Aðalsteins Kristjánssonar um $100 verðlaun fyrir ritgerð, er talin væri gagnlegustu og bezt samin, samkvæmt úrskurði þar til kjörinnar nefndar. (Ritgjörðin síðan birt 1 Tímariti Þjóðræknis- félagsins). Nefndin leggur til, að tilboðinu sé tekið, með þökkum, og stjórn- arnefnd þjóðræknisfélagsins falin framkvæmd málsins, í samráði við hr. Aðalstein Kristjánsson, um samningu reglugjörðar fyrir veitingu verðlaunanna, o.s.frv. Á Þjóðræknisþingi í Winnipeg, 24. febr. 1927. • Einar P. Jónsson, A. B. Olson, A. E. Kristjánsson. Svo var nefndarálitið savþykt, sem lesið, með öllum greiddum at- kvæðum. Því næst var lesið álit Tímarits- nefndarinnar, er hér fylgir: Til forseta og þingheims Þjóð- ræknisfélagsins. Nefndin, sem sett var í Tíma- ritsmálið, leyfir sér að gera eft- irfylgajandi tilögu: 1. Að stjórnarnefnd Þjóðræknis- félagsins sé falið að annast út- gáfu næsta Árgangs Tímaritsins, á sama hátt og að undanförnu. 2. Að allir félagar Þjóðræknis- félagsins, sem borgað hafa eins dollars ársgjald fyrir árið 1927, og nýir félagar, fái Tímaritið ókeyp- is, ef þeir æskja, en að ritið sé selt utanfélagsmönnum á dollar. ) 3. Að stjórnarnefndinni sé fal- ið, að ráða ritstjóra og auglýs- inga umboðsmann ritsins fyrir komandi ár. Winnipeg, 23. febr. 1927. Th. J. Gíslason. B. Pétursson. Árni Eggertson. J. J. Bildfell. J. F. Kristjánsson. Var samþykt að ræða það lið fyrir lið. — 1. liður var samþ. í einu hljóði. 2. og 3. liður sömul. Nefndarálitið síðan lesið upp í heild sinni og samþykt í einu hlj. Þá var lesið álitsskjal íþrótta- nefndarinnar, er hér fylgir: Nefndin álítur, að stofnun vold- ngs íþróttasambands meðal Is- lendinga í Vesturheimi, eigi að vera eitt af aðal markmiðum Þjóð- ræknisfélagsins. Álítur nefndin, að tafarlaust beri að hefjast handa í því efni, svo eigi verði um seinan. Álítur hún enn fremur, eð því verði bezt á stað hrundíð n«eð líku fyrirkomulagi og því, sem á er um söngkenslu Br. Þor- lákssonar, enda hafi þess þegar fengist nokkur raun með starf- semi Haralds Sveinbjörnssonar í Norður-Dakota í fyrrasumar. Vill nefndin því legja til við þingið: 1. Að skýrslu milliþinganefndar innar sá veitt viðtaka eins og hún var lesin og síðan vísað til yfir- skoðunarmanna. 2. Að stjórnarnefnd Þjóðrækn- isfélagsins sé falið að leita samn- inga við hr. Harald Sveinbjörns- son, íþróttakennara, um að koma á fót íþróttanámskeiði í Winnipeg og íslenzkum bygðarlögum, norð- an og sunnan landamæranna, nú þegar í sumar. 3. Að fáist hr. Haraldur Svein- björnsson til þess, þá sé nefnd- inni veittir alt að því $400 úr fé- lagsjóði, til þess að standa straum af upphafi þessa fyrirtækis. 4. Að sé hV„ Haraldur Svein- björnsson ekki fáanlegur, þá sé væntanlegri milliþinganefnd veitt alt að því $150 til þess að senda menn og glímukennara út um bygðir þær, er kynnu að óska þess, til þess að stofna glímufélög, og halda vakandi áhuga íþróttamanna unz betur kann að blása. Winnipeg, 23. febr. 1927. Jón Tómasson. iSigfús Halldórs frá Höfnum. A. Sædal. Var samþykt að ræða það lið fyrir lið. 1. liður í einu hljóði, samkvæmt tillögu A. P. Jóhannsonar, er F. J. Kristjánsson studdi. 2. liðnr. Um hann spunnust töluverðar umræður. Leizt öllum ákjósanlegt að fá hr. H. Svein- Björnsson til þess að standa fyrir íþróttanámsskeiði, en kom ekki saman um leiðina. — En eftir að Arinbjörn S. Bardal hafði lofað að gefa $100 á þessu ári, til þess að hrinda þessu í áttina, lofaði einnig Ásm. P. Jóhannsson að gefa $100 þessu til stuðnings á þessu ári, og J. W. Jóhannsson lofaðist til að safna $100 á þessu ári til styrktar fyrirtækinu. — Bar þá Grettir Jóhannsson fram þá til- lögu, er G. E. Eyford studdi, að 2. liður skyldi falla burt, en í stað hans koma 2. liður er svo hljóðar: “Að skipuð sé þriggja manna þingnefnd til þess að leita fyrir sér um möguleika á aðstoð hr. H. Sveinbjörnssonar, til þess að koma á íþróttanámsskeiðum svo fljótt sem unt er, í sambandi við í- þróttafélagið “Sleipnir”, eða önn- ur núverandi íþrótafélög íslenzk í Ameríku.” Þá var samþykt tillaga frá S. Halldórs frá Höfnum, er A. P. Jó- hannsson studdi, að fella burtu síðari liði (3. og 4) nefndarálits- ins. Var álitið siðan borið undir atkvæði, með áorðnum breyting um og samþykt í einu hljóði, og í milliþinganefnd skipaðir: S. Hall- dórs frá Höfnum, Á. Sædal og Grettir Jóhannsson.. Þá var samþykt tillaga frá Sig- lúsi Halldórs frá Höfnum, er G. E. Eyford studdi, að skipa skyldi sjö manna milliþinganefnd, fjór- ai konur og þrjá karlmenn, til þess að útvega verustað handa fátækum íslenzkum börnum, úr Winnipeg, á íslenzkum sveita- heimilum, í sumarfríinu. í nefnd- ina skipaði forseti: Mrs. R. E Kvaran, Mrs. F. Swanson, Mrs. Dóróteu Pétursson, Mrs. B. E. Johnson, Mr. Bjarna Magnússon, Mr„ G. K. Jónatansson og Mr. Sig- fús Pálsson. Þá lagði fram álit sitt þingnefnd sú, er skipuð hafði verið til þess að athuga kæruskjal það til þings- ins frá Birni Péturssyni, er hér fýlgir: v Wefnd sú, er skipuð var til þess að athuga bréf það, er þinginu barst frá B. Péturssyni, og hefir hann hafi orðið fyrir heilsumissi þann 16. des. f.á. Hann gat þess, að hann væri nú það hress, að hann gæti að eins komist á fætur, um lítinn tíma dagsins, og væri að eins fær um að skrifa bréf með hvíld. — Séra Rögnvaldur bar fram samhygðar ávarp til skálds- ins (það vantar hér), og samþykti þingheimur það með með því að standa á fætur, og votta skáldinu samhygð sína og þakklæti. Rögnvaldur Pétursson gat þess enn fremur, að dánargjöf, sem ís- lendingur nokkur hefði gefið há- ^kóla íslands, ætti að vera til að mynda styrktarsjóð fyrir náms- menn við háskólann, samkvæmt reglugjörð fyrir sjóðnum, sem er sú, að þegar sjóðurinn er orðinn 25,000 kr., skuli fyrst verða veitt- ur styrkur úr honum, og ætlaðist gefandinn tál, að sérstaklega námsmenn úr Húnav. og Skaga- fjarðar sýslum, yrði styrksins að- njótandi. Það er enn fremur fram tekið, að engir nema námsmenn úr sveit geti orðið aðnjótandi styrksins. Þá mintist séra J. A. Sigurðs- son látinna félaga á árinu. Þá las Sigfús Halldórs frá Höfnum upp þrjú bréf, er Miss Salóme Halldórsson hafði sent henni peninga, fatnað og fleira, sem hún þurfti á að halda. Hér um bil eitt ár, eftir að Madame Croteau misti manninn, var hún kyr á sama stað oghafði ofan af fyrir sér eins og sagt hefir verið og bjó við mestu fá- tækt og erfiðleika. — Þá heyrði hún sagt frá Abitibi nýlendunni, sem þá var fyrir skömmu farin að byggjast, og skildist henni, að þar væri sitt “fyrirheitna land.” Hún hafði haft miklar áhyggjur af uppeldi barna sinna, en það var fast í huga hennar, að þau ættu að verða sveitafólk, en ekki borg- arbúar. 1 þessu var hún ákveðin. Hún fékk leiðbeiningar hjá prest- inum sínum og mörg góð ráð; svo heimsótti hún sóknarfólkið til að kveðja það, og margt af hinu góða fólki í St. Prosperi gaf henni dá- lítið af peningum, sem nægðu henni til að komast til Amos; og þegar Madame Croteau hafði skoðað landið, keypti hún þrjár lóðir fyrir $3.00 hverja, og var það verðið, sem stjórnin þá setti á þetta land. Flestum mönnum mun hafa þótt nóg um örðugleikana, sem þarna komu til að setjast að. Ekkert handarvik hafði verið unnið þessu landi, og það var að mestu sem fjölskyldan á. íbúðarhúsið er íbuprðarlaust, en laglegt og þægilegt, og í gluggunum er mik- ið af fallegum blómum. Fjöl- skyldan hefir allsnægtir og henni líður vel. Landið er virt á $35,000. Ma- dame Croteau skuldar engum neitt og kaupmenn í Amos fullyrða, að hún eigi að minsta kosti fimtíu þúsund dali. g Og enn er fjölskyldan reglusöm og vinnusöm. Sumir piltarnir vinna við skógarhögg að vetrin- um og þá ræður gamla konan ein öllu á heimilinu. Stúlkurnar eru heima og hjálpa móður sinni. Þeir sem koma til Madame Cro- teau og heyra sögu hennar, furða sig flestir yfir dugnaði hennar, kjarki og þrautseigju og því, hversu frámunalega miklu verki hún hefir afkastað. Og þeir spyrja hana margir, hvernig þetta hafi í raun og veru getað átt sér stað. Svarið, sem Madame Cro- teau gefur við slíkum spurning- um, er stutt og einfalt, en engu að síður fullnægjandi: “Eg átti alt af mikið af góðum vonum.” MERKILEGAR HELLURISTUR fundnar í Noregi. í Vingen í Norðfirði í Noregi eru nýlega fundnar miklar og merkilegar helluristur, eða fornar táknmyndir. Eru þær á um 700 metra löngu svæði, og nær 800 talsins, og hafa jafnmargar aldr- ei fundist í Noregi. Eru þær frá steinaldartímanum. Á þessu 700 metra svæði eru sumar táknmyndirnar ýmist fáar í stað eða margar saman, alt að 135. Erú þessar ristur flestar af dýrum, sem líkjast hjörtum. — Nokkrar myndir eru og þarna, sem eiga að sýna ýms veiði-verkfæri. Þá eru og fundnar þarna nokkrar mannamyndir, og er það talið 6- venjulegt, að þær finnist meðal táknmynda frá steinöld. Svo er litið á, af sérfræðiugum í þessum efnum, að þessar hellu- ristur standi að einhverju leyti í sambandi við hjarta-veiðar, og hafi verið einskonar seiður til að tryggja góða veiði.—Mbl. honum og beðið hann að lesa upp' Þakið skógi og sumt af því var á þingi Þjóðræknisfélagsins. Voru ' votlent og mosinn hafði vax- þau þess efnis, að leita eftir hvort Þjóðræknisfélagið vildi leita til Miss Thorstínu Jackson, til fyr- irlestraferða. Tillaga frá séra R. Péturssynl, studd af Sigfúsi Halldórs frá Höfnum, að fela stjórnarnefndinni það mál til meðferðar. Samþykt í einu hljóði. — Þvínæst ávarpaði fráfarandi forseti þingheim og hinn nýkjörna forseta nokkrum hlýjum og velvöldum orðum. Hinn nýkjörni forseti ávarpaðl þingheim, nokkrum orðum, til hvatningar í þjóðræknisstarfinu, og lagði aðal áhrezluna á sam- vinnu einstaklinganna, grundvall- aðri á skilningi um nauðsyn á verndun á íslenzkri menning á meðal vor, og fyrir auðsyn sam- vinnunnar sjálfrar. Ræðumaður benti á, að framtíðarstarf Þjóð- ræknisfélagsins, þyrfti meira að snúast að málum æskulýðsins, en verið hefði. Því næst var upplesinn fundar- gjörningurinn bg Isamþyktur. Fundi, og þar með Þjóðræknis- þinginu, slitið. að innihalda umkvörtun, í sam- bandi við prentun áttunda ár gangs Þjóðræknisritsins. Við höfum af ítrasta megni leitast við, að afla okkur nauðsynlegra upplýsinga, viðvíkjandi deiluat- riði fyrnefnds bréfs; og að fengn- um upplýsingum, í sambandi við emn prentUn á téðum árgangi ritsins, sér nefndin ekki, að ágreinings- atriði þau, er bréfið fjallar um, sé þess eðlis, að þau snerti Þjóð- ræknisfélagið, þar eð það hefir ekki beðið hinn minsta fjárhags- legan halla á neinn hátt. Winnipeg, 24. febr.1927. A. iS. Sædal, B. Magnússon, H. S. Bardal. G. Jóhannsson, G. E. Eyford. Jónas Jóhannesson lagði til, en J. W. Jóhannsson studdi, að sam þykkja efndarálitið sem lesið. Séra Albert Kristjánsson, mót- mælti nefndarálitinu, sem ónógu. Sigfús Halldórs frá Höfnum tók og í sama streng, og bar fram til- lögu um, að 11. fundargjörningur stjórnarnefndar Þjóðræknisfé- lagsins yrði lesinn, studd af B. B. Olson. — Mr. J. J. Bildfell og P. S, Pálsson skýrðu afstöðu meiri- hluta stjórnarnefndarinnar. Mr. Sigurbj. Sigurjónsson bar fram rökstudda dagskrá, um að þetta mál sé lagt fyrir til óákveðins tíma, studda af Árna Eggertssyni. Samþ. með öllum greiddum at- kvæðum, nema einu. Þá flutti séra Rögnvaldur Pét- ursson þinginu kveðju frá hr. St. Góð búkona. 1 grend við Amos í Quebec fylki er prýðisvel hirt bónd'abýli og vel ræktað land, sem vekur eftirtekt þeirra, er þar eiga leið um. íbúðarhúsið er mjög snoturt og vel um gengið, ágætt fjós og stór hlaða, mjólkurhús og hús, þar sem geymdir eru tveir dýrir bíl. ar og vel hirtir. Landið er ágætlega ræktað og gefur góða uppskeru á hverju ári, Fyrir fáum árum var þarna bara óræktað skóglendi, sem kona ein frönsk, Madame Philippe Cro- teau að nafni, fékk til eignar og ábúðar hjá stjórninni, og hefir nú breytt í blómlegt og arðsamt bóndabýli. Kona þessi var ekkja, og hafði fyrir 13 börnum að sjá„ Á tólf árum hefir hún komist úr sárustu fátækt og svo að segja allsleysi, og á nú ábýli sitt, sem er að minsta kosti $35,000 virði, og hefir nóg af öllu. Stjórnin hefir sæmt konu þessa silfurmedalíu fyrir fram- úrskarandi dugnað í búskap, og er hún fyrsta konan í Quebec, sem slíkan hejður hefir hlotið. Saga þessarar konu líkist meira skáldsögu, heldur en sánnsögu- legum viðburði, og nágrannar hennar eru upp með sér af verk- um hennar, því þau sýna hvað hægt er að gera í sveitum þessa lands. Árið 1913 misti Madame Cro- teau mann sinn. Hann var 67 á>*a þegar hann dó. Þau áttu þrettán bórn og voru þar á meðal fernir tvíburar. Hið elzta -var fimtán ára og hið yngsta á fyrsta ári. Á tíu árum höfðu þau eignast tíu börn. Efnin voru svo að segja engin og ástæður konunnar því mjög erfiðar; en hún var afar dugleg og vinnusöm og áhugasöm um að hafa sjálf ofan af fyrir börnum sínum. En þrátt fyrir það, þó hún legði á sig alla þá vinnu, sem hún gat mögulega orkað, þá stappaði þó oft æði nærri, að börn- in yrðu að, svelta. Atvinnan, sem Madame Croteau hafði, ef at- vinnu skyldi kalla, var helzt sú, að mjólka kýr fyrir nágrannana, og fékk hún 3c. á dag fyrir að mjólka hverja kú. En kýrnar voru bara fáar, svo upp úr þessu var lítið að hafa. Hún þvoði líka þvott fyrir hvern, sem, eitthvað vildi borga henni fyrir það og gerði hvað annað, sem hún gat fengið að gera og eitthvað var upp úr að hafa. Fólkið, sem bjó í sókninni þar sem hún átti heima, ið þar í friði frá alda öðli. En ekki setti Madame Croteau þetta fyrir sig, því alt vildi hún á sig leggja til að koma börnum sínum til þroska. Hún tók þegar til starfa; feldi sjálf skóg og hreinsaði landið, brendi viðarrusl og mosann, sem sumstaðar var átján þumlunga þykkur, og alt annað gerði hún sem nauðsynlegt var, áður en hægt væri að byrja að plægja, sem hún líka gerði sjálf. En þrátt fyrir þetta, hafði hún ávalt tíma til að hirða vel um börnin sín. Smátt og smátt stækkuðu börnin og gátu hjálpað móður sinni meir og meir og með hverju árf sem leið mink- aði óræktaða landið og engin og akrarnir uxu að sama skapi. Hún fé'kk góða uppskeru og hún fékk gott verð fyrir afurðir búsins, sem kom sér mjög vel fyrir fjölskyld- una. Madame Croteau var sönn frönsk-canadisk húsmóðir, 1 allra bezta lagi þrifin og dugleg og for- sjál. Strax þegar hún gat, keypti hún sér þau áhöld og vélar sem sem þurftu til að vinna landið. Nautgripi keypti hún einnig og áður en langt leið lét hún byggja sér snoturt heimili. Hún vann sjálf og öll börnin unnu líka og efnahagurinn batnaði ár frá ári. Nú er þetta býli orðið að fyrir- myndar búgarði, sem er reglulega ánægjulegt að skoða Þar eru 205 ekrur af ræktuðu landi, og svo er bithagi. Byggingar eru margar á landinu, bæði til að geyma í korntegundir og eins til að hýsa skepnur, sem eru margar. — Heima við íbúðarhúsið, afar stórt f jós, ekki ólíkt þeim, sem sjá má á fyrirmyndarbúum stjórnarinnar. Þar er stór bygging, sem í eru geymdar allar vélar, sem notaðar eru til að vinna með á landinu og einnig hús fyrir tvo ágæta bíla, Nýjasta o<4 bezta BRAUÐTEGUNDIN Búin til með ágætasta rjómabús smjöri BAMBY BRFAD IgOWTCl*^ Það er smjörið í Bamby brauði, sem gerir# það öllu öðru brauði betra. Hvert einasta brauð í umbúðum. Kaupið þessa brauðtegund strax í dag! Fæst bjá mat- vörukaupmanninum. Canada Bread umferðasölum éða með því að hrinigja upp B2017-2018. Canada Bread Co. Limited A. A. RYLEY, Manager í Winnipeg G. Stephansson, og gat þess, að hjálpaði henni töluvert og gaf Hin Eina Hydro S t eam H eated BIFREIDA HREINSUNARSToD i WINNIPEG Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja hreinsc ðernogolíubcr- inn á örstuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send- um áreiðanlegan bílstjcra eftir bíl yðar og sendum yðui bann til baka, á þeim tínra er þér æskið, Alt verk leyst af berdi af aulvörtm séibaðir {i m. 1 essi biíreita þvottastöð vor er á hentugum stað í miðbænum, á móti King cg Rupeit Slieet. Prairie City Oil Co. Ltd. Laundry Plione N 8666 Head Office Phone A 6341

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.