Lögberg - 01.12.1927, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.12.1927, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGiMSftG, FIMTUDAGINN 1. DESEMBER 1927. 25ZSE5ri5ri52raíZ52SriSci5H5?5r!5riSc!5ri5ri^^ B T ____ Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga ISHSHSESHWC; 7l^iíS25H5HSH5HSH5HSHSHSH5HSH5H5HSH5HSHS^ SHSHSH5H5H5H5i VISUR. Til lóunnar. Litli vinur! Lóan mín, ljóðafuglinn mætur; mér eru kærust kvæðin þín kvöldin sem þú grætur. Svefnfró. Fyrir dagsins hagri hönd hníga dagsins þrautir. Inn á draumalífsins lönd liggja fagrar brautir. Vetrarkoma. Loftið fyllist frosti og snjó, fjölga jarðar sárin. sólargeislar glitra þó gegnum skýja tárin. Vorvísur. Sólar.blossar bjóða títt blómum kossa léða. Vindar hossa vængjum þýtt, vorljóð fossar kveða. —óðvnn. S. P. JAPANSKUR BARNAVINUR. Lshii Juji hét ungur japanskur námsmaður, sem var að lesa læk'nisfræði. Hann snerist til kristinnar trúar og varð kaþólskur; en við lest- ur ritningarinnar hvarf hann frá þeirri kirkju- deild og gekk í söfnuð Congregazionalsta. Hann var fátækur og varð að vinna fyrir sér, jafnhliða því að stunda námið; en ekkert tækifæri lét hann ónotað, til að leiða landa sína til kristinnar trúar. Þá kom til Japan árið 1886 barnavinurinn nafnkunni George Muller, frá Bristol á Englandi, sem sett hafði þar á fót fjölda af heimilum fyrir munaðarlaus börn, án þe'ss nokkurn tíma að biðja nokkurn mann um styrk til þess, heldur að eins biðjandi borið málefni sitt og þarfir þess fram fyrir guð með dýrðlegum bænheyrslu-árangri. Hann hélt fyr- irlestra um þetta starf sitt og afl trúaðrar bæn- ar í Japan, og þeir fyrirlestrar höfðu mikil á- hrif á læknisfræðinginn unga og vöktu hjá hon- um stefka löngun til að geta orðið verkfæri í hendi guðs, til að leiða líka blessun yfir mun- aðarleysingjana hjá þjóð sinni. Árið eftir vildi svo til, að förukona sár-fá- tæk var á ferð með tvö börn sín og gisti eina nótt í kofa nálægt þar sem Ishii átti heima. Hann kendi í brjósti um þau og fór til þeirra með skál af hrísgrjónum, fékk hana drengnum, sem var átta ára gamall; en hann rétti skálina undir eins systur sinni, sem var kryplingur. Móðir.þeirra sagði honum, að hún ætti fult í fangi með að sjá fyrir stúlkunni, en fyrir drengnum ætti hún ómögulegt með að sjá. — Ishii tók hann þá að sér og flutti sig skömmu síðar til Okayama. Og þar byrjaði hann í sept- ember 1887 í Búdda-hofi, sem hann leigði sér, líknarstarf, sem seinna varð að merkasta mun- aðarleysingja-hælinu í Japan. Fyrsti skjól- stæðingur hans þar, var drengurinn, sem hann hafði tekið sér í sonar stað, og tveir aðrir mun- aðarleysingjar. Skjólstæðingum hans fjölgaði óðum. Og hann hætti við læknisfræðina og gaf sig alveg við líknarstarfinu í anda George Mullers. Oft var þar þröngt í búi og horfur óefnilegar; en alt af lét guð, sem Ishii bað seint og snemma fyrir vinunum sínum litlu, einhvern veginn ræt- ast úr fyrir þeim. Þeir skiftu þúsundum, munaðarleysingjarn- ir, sem "Faðir Ishii" hefir annast um, og djúpa lotningu hafa þeir lært að bera fyrir hinni barnslegu trú hans. Stundum hafa 1200 verið í einu á hælinu hjá honum. Hofið hefir færst út; út-frá þessu munaðarleysingjahæli hafa önnur verið sett á fót, og sömuleiSis skólar fyr- ir verklega fræSslu; keisarinn hefir veitt þessu starfi fjárstyrk; og öll japanska þjóðin hefir veitt því eftirtekt og margir lært fyrir það að meta og eignast kristna trú. Ishii andaðist 30. janúar 1914. Hann var alla æfi heilsulítill, en þó sístarfandi, knúður af brennandi trúar-áhuga. Þegar hann skildi við, var hópur af munaðarleysingjum hans hjá hon- um; hann kvaddi þá vonglaður, og þeir vissu, að hann fór á undan þeim til til föðurhúsanna, þar sem hann hlakkaði til að fá að hitta þá aftur. — LÆ'fistarf þessa góða manns er eitt sýnis- horn þess, hve mikla blessun fagnaðarerindi Jesú Krists leiðir inn í líf heiðinna þjóða. Það ætti að vera oss hvöt til þess, að leggja sem mesta rækt við trúboðið. Og það sýnir líka það, að þegar menn láta kristindóminn sinn þýða það, sem hann á að þýða hjá okkur: að þeir gangi Jesú Kristi á hönd af ðllu hjarta í einlægu trausti og þjón- ustu, — þá verða þeir miklir menn og mörgum til blessunar. Guð gefi, að trúin verði það blessunarafl í lífi vor allra, — ekki dauð játning, heldur lif- andi starf! — Sam. FÉLAGSSKAPUR. Sophronius hét grískur spekingur í fornöld. Hann lét sér mjög ant um uppeldi barna sinna og reyndi að sjá svo um, að þau hefði ekki sam- neyti viS óvandaS fólk. Einu sinni kom þaS fyr- ir, aS hann bannaSi dóttur sinni aS fara í heim- sökn til nágranna síns, sem var óáreiSanlegur i nrjög húC-, jú fcert maSur og málugur. Stúlkunni féll þetta mjög illa. '' Þú hlýtur, góSi pabbi!" — sagSi húf "aS álíta okkur mjög þroskalítil, ef þí hræddur um aS það skemmi okkur, aS koma til hans." FaSir hennar tók þegjandi brunniS kol af arninum og rétti henni. "Taktu viS því, barniS mitt," — sagSi hann—, "þaS brennir þig ekki." Stúlkan gjörði eins og henni var sagt, — en höndin hennar hvíta varS svört af kolinu og aska kom líka á hreina hvíta kjólinn hennr. "Hvers vegna lézt þú mig gjöra þetta, pabbi?" sagSi hún; "þaS verSur aldrei of var- lega fariS meS kol." — "ÞaS er alveg satt," svaraSi Sophronius; "þó aS kolin brenni ekki, þá óhreinka þau samt; og alveg eins er með fé- lagsskap vondra og óvandaðra manna." Gættu vel að því, í hvaða félagsskap þú ert. Vertu vandaður aS því, hverja þú velur fyrir vini og kunningja. Margt ungmenni hefir orS- iS afvegaleitt af vondum félögum. óhreint orS, óhreiri saga getur vakiS óhollar hugsanir í sálu þinni og sett blett á hana; forSastu þá áhættu, eins og þér er unt. En góðir, vandaðir vinir eru dýrmæt blessun; þakka þú guði fyrir þá og sýndu þeim trygð. Það er mikil speki í þess- ari grein Orðskviðanna (13, 20): "Haf umgengni við vitra menn, þá verður þú vitur, en ílla fer þeim, sem leggja lag sitt við heimskingja." —Sam. KÖNGSVEIZLAN. Það var einu sinni vinsæll og voldugur kon- ungur, sem réð fyrir víðlendu ríki. Einhverju sinni var hallæri mikið um alt landið; allir urSu brauð- og kjötlausir, svo aS rófur og vatns- grautur þótti herramanns réttur, og var þetta ár sannkallað sorgarár. Konungurinn var hnugginn mjög yfir eymd þegna sinna og hafði smátt og smátt látið af hendi alla peninga sína til að kaupa matvæli handa þeim. Þessi góði konungur átti stóran aurabauk, sem hann geymdi í alla smápeninga þá, er hann mátti án vera, og brúkaði þá svo til að skemta sér fyrir; en þessi stóri baukur var nú, eins og aðrar fjár- hirzlur konungsins, orðinn tómur; já, svo gal- tómur, að það hringlaSi ekki svo mikiS sem einn tvíeyringur innan um hann, þótt hann væri hristur. HvaS átti hann til bragSs að taka? Það var ekki um annað að gjöra, en að láta sækja kórónuna, ekki hversdags, heldur spari- kórónuna, þá sem hann brúkaði á sunnudögum og hátíðum og þegar hann hafði meira við. Kóngurinn horfði nú raunalega á kórónuna sína, því hún var svo falleg og prýdd tuttugu stórum demöntum; kóngunum þykir nefnilega eins vænt um kórónurnar sínar eins og krökk- unum um sparifötin sín; en samt sagði kóng- urinn við æðsta ráðgjafa sinn: "Það er ekki til neins oð tala um það, við ' megum til að fá peninga með einhverju móti. Far þú til nágrannakonungsins og seldu honum kórónuna, því þar er ekkert hallæri; kauptu svo brauS fyrir peningana, svo viS getum útbýtt því meSal fátæklinganna." RáSgjafinn gjörSi sem honum var boSiS, og upp frá því brúkaSi konungurinn hversdags- kórónuna, en þegar hann hafSi meira viS, og fyrir augliti guðs var hún eins fðgur og þótt hún hefði verið sett tuttugu demöntum. Af því að kóngurinn var svona góður, lét guð hallærinu linna; tíðin varð góð, og upp- skeran svo ríkuleg, að allar kornhlöSur í öllu landinu urSu fullar, og þaS fór aS hringla og glitra í peningakössunum og aurabaukunum. Þá lét konungurinn smíSa sér aSra spari- kórónu, miklu skrautlegri og dýrmætari en þá gömlu, og svo sagSi hann viS ráSgjaf ann: "Nú vil eg láta byggja stórar og fagrar kirkjur, guSi til dýrðar og vegsemdar, svo menn geti þar þakkað honum alla hans velgjörn- inga." Svo lét konungurinn byggja hinar fegurstu og skrautlegustu kirkjur víðs vegar um borgir og sveitir; turnamir gnæfðu við himinn og að innan voru þær prýddar gulli og fögrum litum. Þegar smíðinni var lokið, sagði konungurinn 1 við ráðgjafa sinn: ' "Nú ætla eg að ferðast um alt ríkið, en fyrst verð eg að fá mér drotningu til þess að hún geti séð allar fallegu kirkjurnar með mér." "Yðar hátign," sagði ráðgjafinn. "Þókri- ast yður, að eg fari til nágrannakonungsins og biðji dóttur hans yður til handa!" "Nei," svaraði konungurinn, eg vil enga ó- kunna drotningu, eg ætla að velja mér einhverja hérna úr ríkinu." Sunnudaginn næstan eftir, hélt konun.gur- inn dýrðlega veizlu. Þangað bauð hann, fyrst og fremst, öllum þeim, sem kórónur báru, en jafnframt var tiltekið, hve marga odda kórón- an ætti að hafa; í öðru lagi öllum þeim, sem heiðursmerki höfðu hlotnast; og í þriðja lagi þeim, sem einhvern tíma hðfSu áunniS sér lár- viSarsveig. Þeir, sem ekkert áttu af þessu tagi, urSu því í þetta sinn að sitja heima meS sárt enniS, því kóngarnir geta aldrei boSið til sín öllum úr rfkinu í einu, bæði vegna þess, aS þeir eiga aldr- ei nógu stóra höll handa svo mörgum og ekki heldur nógit marga diska og hnífapör. Einn maður var í ríki konungsins, sem lifSi á því aS mála stórar og fallegar myndir og selja þær; hann gat fariS í konungsveizluna, því hann hafSi bæði fcngiS heiSursmerki og lár- viSarsveig. Þessi maSur átti þrjár dætur. Þegar þeim var sagt, frá hátíSahaldinu, báðu þær föður sinn að lofa sér aS fara þangað. Elzta systirin sat allan daginn og málaSi; hafSi lært þaS af föSur sínum og einu sinni fengiS lárviSarsveig fyrir mynd, sem hún hafSi málaS. Sú næst- elzta lék allan daginn á hljóSfæri og hafði einu sinni í samkvæmi fengið lárviðarsveig fyrir að kunna það; þær gátu því báðar farið í veizluna. En það var öðru máli að gegna um yngstu systurina. Hún kunni hvorki að mála né leika á hljóðfæri; hún kunni bara að matreiða og sauma ný fðt handa systrum sínum, en enginn fær nú lárviðarsveig fyrir að kunna það, svo hún varð að reyna að láta sér lynda að vera heima. Samt sem áður fór ekki kóngsveizlan úr huga hennar og hún hugsaði um það dag og nótt, hvernig hún ætti að fara að, til þess að komast þangað. Loksins fór hún til föður síns, sem þótti vænst um hana, og sagði: "Æ, pabbi minn, gefðu mér nú einn af lár- viðarsveigunum þínum, þú átt svo marga." "Hvað ætlar þú að gjöra við hann, litla uppáhaldið mitt?" spurði faðirinn. "Mig langar svo skelfing til að fara með ykkur í veizluna." Þá svaraði faSirinn alvarlega: "Nei, viS megum ekki svíkja konunginn. Þú getur komiS meS mér, af því þú ert dóttir mín, en þú verSur strax aS segja honum, að þú hafir aldrei fengiS neinn lárviSarsveig. MeS því skil- yrSi lofa eg þér aS fara og svo fáum viS þá að vita, hvort hann vill lofa þér aS vera þar eSa ekki." Stúlkan dansaSi og hoppaSi og fór svo aS keppast viS aS sauma sér nýjan kjól. Tíminn var orSinn naumur, en samt lauk hún viS kjól- inn í tæka tíS. Þegar hún svo kom á ákveSnum tíma., gekk inn í veizlusalinn meS föSur sínum og systrum og konungurinn hafSi heilsað þeim og boSiS þau velkomin, herti hún upp hugann, gekk fyr- ir konunginn og sagSi honum, aS hún hefSi aldrei fengið neinn lárviSarsveig og spurSi feimnislega, hvort hún mætti vera þar, meðan á veizlunni stæði. * "Þér þykir víst gaman að dansaV' sagði konungurinn góðlátlega, því hann kunni vel við hina látlausu framkomu stúlkunnar. Hún játti því brosandi. Þá brosti konungurinn líka og sagði: " Vertu bara kyr og skemtu þér eins og þú getur." Svo var sezt að borðum. Söngflokkurinn blés í horn og lék á strengjahljóðfæri svo unun var á að heyra og maturinn var borinn inn á gullfötum. Þegar máltíðinni var lokið, stóð konungurinn upp, því nú átti að fara að dansa; en þá festist gullofni hátíðafrakkinn hans á ¦ silfurnagla í hátsætinu og rifnaði hann tölu- vert. "Þetta var auma slysið," sagði kóngurinn og kallaði á ráðgjafa sinn. "Eg verð að láta gjöra við þetta," sagði hann, "þetta eru beztu fötin mín og mér þykir svo leiðinlegt að þurfa að fara í hversdagsfötin. Láttu fallegustu stúlkuna, sem hérna er, koma að hásætinu mínu.'' Elzta dóttir málarans var fallegasta stúlk- an í salnum. Hún vissi það mæta vel og hélt að kóngurinn ætlaði að spyrja sig, hvort hún vildi verSa drotningin hans. En kóngurinn vildi henni þá ekkert annaS en aS spyrja hana, hvort hún kynni aS sauma. "Sauma!" sagSi listpkonan móSslega. "Nei, yðar hátign, svo ómerkilega vinnu hef i eg aldr- ei lært, en eg kann að mála.'' "Það var leiðinlegt," sagði konungurinn, "þá verð eg að fá einhverja aðra til.þess." Svo kallaði konungur aftur á ráðgjafann og sagði honum oð láta skynsömustu stúlkfdna, sem þar væri, koma að hásætinu. Næst-e)lzta dóttir málarans var annáluð fyrir greind; nú hélt hún, að konungurinn hefði einnig heyrt þess getið, og ætlaði nú að ta'ka sig fyrir drotningu. Henni brá því heldur en ekki í brún, þegar hann í þess stað spurði hana, hvort hún saumaði ekM ákaflega vel. "Sauma!" sagði hún alveg hissa. "Nei, svo leiðinlegt verk hefi eg aldrei lært að vinna. Þegar mig langar til að gjðra eitthvað, þá leik eg á hljóðfæri. Yngsta systir mín kann að sauma." Þá lét kóngur sækja yngstu systirina. "Viltu ekki gjöra svo vel, að sauma saman þessa rifu á sparifrakkanum mínum?" sagði hann. "Jú," sagði stúlkan vingjarnlega, tók nál og fingurbjörg upp úr vasa sínum og saumaði rifuna svo vel saman, að ráðgjafi konungsins setti upp gleraugun sín, til þess aS geta séS hvar rifan hefSi veriS, en samt var honum ó- ,mögulegt aS sjá það. Kónginum þótti svo vænt um þetta, aS hann kysti litlu saumastúlkuna og sagði: "Engin önnur en þú skal verða drotningin mín." Svo urðu hinar að fara heim aftur með lár- viðarsveiga sína, en saumastúlkan varð drotn- ing.—Kv eldúlfur. Það mun vera stúlkan mín— Stúlkurnar ganga sunnan með sjó með línsvuntur langar og léreftin mjó. ÞaS mun vera stúlkan mín, sem á undan gengur, hún ber gull og festi Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216 -220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3 Phone: 27 122 Winnipeg;, Manitoba. COLCLEUGH & CO. Vér legffjum sérstaka aherzlu 4. at! ¦elja meðul eftir forskriftum laskna. Hin beztu lyf, sem hasgt er a8 fá, eru noíuB eíngöng:u. Pegar þér kömiC me& forskriftina til vor, meg-lS þér vera viss um, atj fa rétt þaC sem Ueknirinn tekur tH. Notre Diiue aond Sherbrooke Phones: 87 659 — 87 SS0 Vér seljum Qiftingaleyfisbref DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graliam og: Kennedy Sta. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3. Heimili: 764 Vlctor St. Phone: 27 E86 Winnipeg:, Manitoba. DR. B. H. OLSON 110-220 Medioal Arts Bldc. Cor. Graham og- Kennedy Sta. Pbone: 21 8S4 Offlce Houra: I—( Heimlll: 921 Sherbume St. Wlnnipeg-, Manltoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medloai Arta BldK Cor. Qraham og* Kennedy Sta. Phole: 21 884 Stundar augna, eyrna nef og kverka {.júkdóma.—Er a6 hítita kl. 10-12 f.h. og- 2-6 eJi. Helmlli: 373 Rlrver Ave. Tta/ls. 42 691 DR. A. BLONDAL Medical Arta Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og Barna ajúkdoma. Bír aC hltta fra kl. 10-lJ t. h. og- 8—6 e. h. Ofiloe Phone: 23)208 Helmill: 80'í Vlctor St. Slml: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. DR. J. OLSON Tannlæknlr 216-220 Medtcal Arts Bldg. Cor. Oraham og Kennedy Sta. Phone: 21 834 Heimills Ta^.: 38 626 DR. G. J. SNÆDAL Ttannlækjnlr 614 Somerset Blook Oor. Portag-e Ava og- Donald St. Talslrri: 28 889 Dr. Sig. Júl. Jóhannesson stundar almennar lœkningar 532 Sherburn St. Tals. 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street OÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. Giftinga- ogr JarCarfara- Blóm meC litlum fyrirvara BIRCH Blómsaii 593 Portage Ave. TaLs.: 80 790 St. John: 2, Ring- S THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN Isl. lögfræCinKar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildingr, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones: 26 849 og 26 840 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great Weat Permanent Building Main St. south of Portage. Phone 22 768 LINDAL, BUHR & STEFÁNSON fslonzlrir lögtræolngw. 356 Maln St. Tals.: 24 963 peir hafa einnig: skrifÉrtwfur aC Lundar, Riverton, Gimli og Plney og eru >ar aO hit;ta a eftlrfylgj- andi tlmutm: Lundar: annan hvern mlCvikudagr Riverton: Fyrsta, fimtudag, Glmll: Fyrsta mJBvikudag, Piney: PriBJa föstudag I hverjum manuöl J. Hagnar Johnson, b.*., llb. llh. íslenzkur lögmaður mcS McMnrray Sc MoMnrray 410 Electric Railway Chamber Winnipeff, Maa. Slmar: Skrifst. 26 821. Heima 29 014 A. G. EGGERTSSON fal. lögfraÆlngur Hefir rétt tll að flytja mal bæCl 1 Manitoba og Saskatdhewan Skrifstofa: "Wynyard, Sask. A. C. JOI1NS0N »07 Confederatlon Ldfe Hhim. WINNIPKG Annast um fasteignir manna. Tek- ur aS sér að avaxta eiparifé fólks. Selur eldsabyrgð og bifreiða abyrgð- ir. Skriflegum fyrirspurnum svarað samstundls. Skrifstofuslmi: 24 263 Hoknasiml: 33 328 J. J. SWANSON & CO. IJLMITEB Bentali Insurance RealEstate Mortgages 600 PARIS BLDG., WINNPEG. Phones: 26 349—26 340 Emil Johnson SERVICE EIjEOTKir Rafmagns Contracting — Allskyna raímagnsáhöld seld og við þau gert __ Eg sel Moffat og CcClary elda- vélar og hefi þxvr til synis á verk- stœði mínu. 524 SARGENT AVE. (gamla Johnson's byggingln við Young Street, Winnipeg) Verkist.: 31 507 Heima:27 286 A. S. BARDAL 848 Stierbrooke St. Selur Ukkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beatd. Ennfromur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talo. 86 607 Heimilte Tate.: 58 80« Tals. 24 153 NewLyceum Photo Studio Kristín Bjarnason eig. 290 Portage Ave, Winnipeg Næst við Lyceum leikhúsið. Holmes Bros. Transfer Co. Baggage and Fuf niture Moving Phone 30 449 668 Alverstone St., Win»ipeí ViðskíftiUlendinga óskað. og spennur niÖur á belti, laufa-prjóna ber hún þrjá, fögur er hún framaná með gullspöng umennið, og það sómir henni, stúlkunni minni. Hún er dýr og drengileg, hún er skýr og skikkanleg, hún gengur hvert sinn hógvær um bæinn, reisuleg og ráðsvinn reyna má það huga minn, hvenær sem eg fljóð finn fagnar allur þankinn, þá er úti hrygðin og vermanna stygðin.—Ari Jónsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.