Lögberg


Lögberg - 29.12.1927, Qupperneq 7

Lögberg - 29.12.1927, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1927. Bla. 7. Verksmiðja Robin Hood mylnufélagsins í Saskatoon. Ein hinna mörgu iðnstofnana Vesturlandsins, er tekið hafa fá- dæma þroska í seinni tíð, er Robin Hood mylnufélagið góðkunna í Moose Jaw, sem núna nýskeð heíir opnað útibú í 'Saskatoon. Get- ur hér á að líta mynd af þeirri nýu og fullkomnu verksmiðju Þegar Robin Hood kornmölunaifélagið, hóf göngu sína í Moose Jaw^ árið 1999, framleiddi það í verksmiðju sinni, að eins 150 tunnur hveitis á dag. Hin nýja verksmiðja þess í Saskatoon, sem vafalaust er ein hin allra fuiikomnasta þeirrar tegundar í landinu, framleiðir nú dagl. 1,500 tunnur af hveiti, og veitir fjölda fólks stöðuga atvinnu. AIls framleiða verksmiðjur Robin Hood félagsins, 8,000 tunnur hveitis á dag, en 1,200 tunnur af haframjöli. Island fyr og nú. Hugsun og líf+ Hér á undan hefir lítillega rverið i vikið að straumhvörfum þeim, er hafa orðið í lifi þjóðanna á seinni tíma, og þá eigi siður Islendinga, því næmir eru þeir fyrir áhrifum; sú hugsun og skoðun, sem grund- vallast með manninum í æsku, fyr- ir uppeldi og rikjandi aldaranda, leitar upp á yfirborðið og kemur fram í orðum og athöfnum, einlæg og sönn festa í trúarskoðunum, mótar hjá manninum þá kosti,\sem í hvívetna eru ábyggilegir og má reiða sig á. Þvi hefir verið—líkt og með leikhúsin, haldið að þjóð- inni, að með nægri mentun: skól- um, yrði hún göfug og góð, og fær í allan sjó; því skal eigi neitað. að sú vizka, sem þannig fæst, vikkar sjóndeildarhringinn til meiri fram- takssemi, og ef rétt er að farið, meiri bjargráða, en hann verður stundur leitarsvæði, þar sem mað- urinn lendir í villum og ógöngum. ,‘Út vil ek,” og ef það væru þær römmu taugar — heimilis — og ætt- jarðarástin, sem drægju “föðuf túna til,” mundu eígi verða eins mörg beru rjóðrin á ættjörðinni, því með breyttum lifsskilyrðum og ýmsri aðstöðu til atvinnuveganna, er flóttinn mislukkaður; en með þessu landamerkjaleysi, er eigi hugsað fyrir stærri búferlaflutning en vasanum eða handtöskunni; gætu þessarar aldar spámenn fyrir- hafnar lítið farið með mannfjöld- ann matarlausan út í ábygðir, til að hlýða á grammofón, eftirhermur eða fiðluspil. Meðan heimilið var sá arin, sem þjóðin viðurkendi og elskaði, og það vigi, sem verndaði tilverurétt einstaklingsins og fjöl- skyldunnar, meðan var minni hætta freistinga, slæpingsskapar og úr- 'kynjunar, þar var sameiginleg þátt- taka mótgangs og velgengnis, sorgar og saklausrar gleði, bygðri á nægju semi húsbændanna, brosi barnanna og samhygð hjúanna, að miklu leyti grundvallað á leiðbeiningum guðs orðs og kristilegum áhrifum á æskulýðinn. Fram að siðustu alda- mótum bar þjóðin frekar á sér ein- kenni aðals og óðalsréttar; efnilegir bændasynir leituðu kvonfangs inn- an býgðarlagsins, oft í því augna- túiði að setjast á annarshvors föð- urleifð. Sömuleiðis kvonguðust embættismenn og börn þeirra ein- att í ættina eða stéttina; nú vikur þessu dálitið öðru visi við, meira lotteri, meira verzlað á hlaupa- reikning, fljót skil, misjöfn af- greiðsla. Nú er það selskapslífið sem ræður úrslitum, félagsfundir, dans-sam!komur, kaffihús, svarar þá úthaldið oft til kynnanna, eyk- ur embættisfærzlu, en ekki að því skapi tekjur heildarinnar og rikis- sjóðs. Með hinu fyrra fyrirkomu- lagi mótaðist þjóðin á annan hátt, og hefði borið gleggri merki, með sömu skilyrðum og nú eru fyrir hendi, þar sem allavega væri hæg- ein fæðutegund, sem hefir unnið sér hefð og viðurkenningu, sem sé hrossakjötið, hafa þar gengið á undan heldri menn hvers bygðar- sama hvaða stjórn fer með völdin, fjárhagsJega skoðáð, þvi að allir heimta aukin lífsþægindi og rétt- indi, sem mest á kostnað hins opin- bera, og í öllu stjórnarfarslegu þarf sæg starfsmanna; áður af- greiddu og útkljáðu prestar og heppstjórar flest málefni sveitar- innar var einatt eigi siður en nú úr vöndu að ráða, og þá minni útvegir til úrræða og framkvæmda, nú er ekkert það kotkauptún til eða jafn- vel hreppur, sem eigi heimtar og hefir alls konar fyrirskipanir og reglur: lögreglusamþykt, heilbrigð- issamþýkt, eldvarna eftirlit, forða- gæzlu o. m. f 1., og tilsvarandi nefndir við alt. Auk hins yfirgrips mikla lagasafns, sem er á marga bíla; af því leiðandi lagaverðir, milliþinganefndir og margföld yfir- lit. Þannig er það einnig með allar stofnanir: banka, Búnaðarfélag ís- lands, útgerðarfélög, sbr. Eimskipa félagið, o. s. frv. Kúfurinn af öllu því fé, sem þetta útheimtir, fer i forskriftir og umbúðir, eins og það einnig myndast fjölmennir hringar utan um hvað eina, tylftir manna, þangað til kemur niður að þeim, sem má snerta á handarviki; varla svo ritfær uppgjafamaður fyrir elli eða afglöp, að eigi hafi hann pláss við einhverja þessa stofnun eða á stjórnarskrifstofunum, því margir eru skjólstæðingarnir. Fylgist fólkið lika vel með þessu i kyrþei, sýnir það stefna æskulýðsins, þar sem að minsta kosti hver hundrað- asti maður gengur á einhvern af hinum hærri skólum; gefur að skilja hvert 'bákn þeir eru orðnir fyrir fámenna þjóð, með mjög mis- munandi hugsjónum og þörfum; ekki svo að skilja að þessi hlutfalls- ur könungs: Þann dag var Þórður kakali í stofu sinni ásamt fylgdar- mönnum sínum, Hrana Konráðs- syni, er hirðm. konungs gekk í stofuna. Sá sagðist koma úr kon- ungsgarði; hann var þá spurður frétta. Hann kvað eigi skorta tíð- indi frá frændum þeirra á íslandi, bardagar stórir, mannfall mikið og höfðingjalát, Sighvatur og Sturla og synir hans allir. Þá lét Þórður af taflinu og svaraði svo tíðindum: “Fleira slátra íslend- ingar en baulum einum, ef satt er.” — Þá sést og Flugumýri, þar sem Gissur Þorvaldsson bjó þeg- ar Eyjólfur Þorsteinss. á Möðru- völuum í Hörgárdal fór að áeggj- an konu sinnar, Þuríðar Sturlu- dóttur, með vopnaðan flokk manna að Flugumýri, lögðu eld í húsin og brunnu þar inni 25 manns, þar á meðal kona Gissurar og þrír synir. Af húsum brann veiziu- salur 26 álna langur og 12 álna breiður með silfurborðbúnaði fyrir 200 manns. Margar stofur og svefnskálar með dýrum hús- búnaði með æðardúnsrúmfötum og mörg önnur auðæfi. lOg nú hópuðust endurminning- arnar upp um höfðingjasetrin í öllum áttum. í suðvestri Akrar, að sitja sem fastast á hestinum, og svo teymdi hann hestinn með mig upp bakkann, brattan eins og húsvegg, en það var eins og bless- aður hesturinn fyndi hvað eg var ósköp hrædd, svo hægt og örugt klifraði hann með mig, og. upp komumst við öll klaklaust. Þá kom til okkar skólapiltur frá Hólum, ættaður úr Húnavatns- sýslu, og hafði hann haft með sér hest þaðan, sem ihorfinn var úr högunum, og hugðu menn hann hafa strokið vestur yfir vötnin. Eg heyrði þá fylgdarmanninn segja, að ísinn væri svo veikur, að stafurinn ihefði gengið í gegn um hann, annars hefði hann snúið strax við, þegar hann sá ísinn vera brotinn frá bakkanum hinum megin. Skólapilturinn sneri þá aftur við með okkur til Hóla. — Þegar við komum upp á Hrísháls, var komið stjörnubjart veður og tunglsljós. Ef eg ætlaði að svara fyrirspurn Eimreiðarinnar um fegurstu staðina á lslandi, myndi eg hiklaust tilnefna Hrísháls í Skagafirði <í tunglsljósi. Eg hefi farið þessa leið um hásumar, í glaða sólskini, en vetrarkvöld í tunglsljósi ber langt af. Landið sveipað draumhýrri mánablæju, 0 1 Jags, eigi sízt prestar ( ekki katólsk- ir) og svo búnaðarskólarnir, verkar legi grúi komist ennþá að embætt- það á tvennan hátt til mannúÖar og um, og kemst það ekki fyr en má- hagsbóta, áður mætti það þeirri ske jafnaðarstefnan hefir náð að fyrirlitningu, að þeir fáu og fá- tækustu, sem neyttu þess, voru á- litnir óhreinir menn, og kallaðir bölv. hrossakjötsætur, var þá eigi langt ferðast að vorlagi, áð eigi væri komið að líki þessara vesæl- inga, dýranna, sem láu horfallin í haganum, eftir kuldakröm og fóð- urskort vetrarins; við þessa ryðja sér til rúms!! En þá er að praktísera í laga- og reglugerða súpunni, fá lækninga réttindi til að gefa út ófengisseðla, farand-pré- dikari, óperusöngvari eða listmál- ari með ríkissjóðs styrk, suður á Italíu eða Þýskalandi; verkar þetta á tvennan hátt, neitandi fyrir þjóð- ina, evðsla á fé aðstandenda og hins breytingu hafa dýrin notið meiri I opinbera, og gerir mikla starfskrafta mannúðar eins og fleiri dýrateg- að vonarpening fvrir atvinnuveg- undir, svo að hvort sem það er ina, mentunin of dýr til að leggja sprottið af dygð eða praktiskum á- sig niður við orf og skóflu, enda stæðum, þá er viðhorfið betra. farið á mis við verklega fræðslu Ekki svo að skilja að þetta sé og lífsgleði þá, sem vinnan veitir. þar sem Skúli fógeti bjó og- stend-| með glitrandi norðurljósum út ur þar enn torfveggur, sem hann' á- firðinum, skreytt öllum þessum lét hlaða. Svo vandlátur var ^ himneska töfraljóma, Drangey og Þórðarhöfði eins og tröllahjón, sem Ægir hefir komist upp á mTTli, en fram undan Óslandshlíðin með bröttum fjallaröðum og burst- mynduðpm ihnúkum eins og gull- aldarbæir, enda er sagt að frá þeim fjðllum sé komin hugmynd- in um íslenzka bæjargerð, húsa- röð hlið við hlið með burstmynd- uðum þiljum fram á hlaðið. Og það hygg eg, að endurminningin um Skagafjörð hafi vakað í huga Stephans G. Stephanssonar, þegar hann orti kvæðið: “Yfir heim eða himin, ihvert sem hugar þín önd, skreyta fossar og fjallshlíð öll þín framtíðarlönd.” Og að Indriði Einarsson, rithöfundur eigi mik- ið að þakka skagfirskum vetrar- kvðldum listasmekk sinn um leik- sviðsgerð. — Nú tóku Hólar við og voru hvítmáluð húsin eins pg lýsigull í tunglsljósinu við rætur Hólabyrðu, sem þögul og þung- lyndisleg heldur vörð um staðinn, hverjir sem fara með völdin i landinu- komið í æskilegt horf, því að enn þá hafa íslendingar langt of mikið af hrossapeningi, sem eyðileggur búfjárhaga og afréttir með örtröð sem þá kemur fram í afnotum ann- ars búpenings, enda engin trygg- ing sett fyrir því, að þeim fjölda líði sómasamlega, ef mæta ætti jökulvetri; en hingað til hefir þrælasalan til útlanda freistað bænda til að færa eigi meira sam- an kvíarnar heima fyrir. Yfir höfuð hefir búpeningi fjölg- að hér á landi, einkum kúm, en sauðf járeignin hefir að nokkru leyti breyst þannig, að áður áttu flestir bændur sauði, sumir svo hundruðum skifti; var þaÖ bú mannleg sjón, er komið var í réttir, að sjá þessa róbba raða sér með veggjunum, voru þá tiðum fluttar lifandi hjarðir til Bretlands, eink um á tíð Cockhills hrossa- og sauðakaupmanns, sem var alþektur hér á landi fyrir hreinleika í við- skiftum, gull og blót; sömuleiðis var mikið keypt fyrir 2ölners firmað;. þá færðu allir lömb frá ám í lok júnímánaðar og ráku á af- rétt, var þá safnað skyri í sái og tunnur, til vetrarforða smjöri til afgjalds af kúgildum jarða, kaup- greiðslu til kaupafólks, og vöru- skifta við sjávarbændur, fyrir harð- fisk og hert þorskhöfuð, sem kall- aðist skreið. Gekk svo fram á alda- mót og sumstaðar lengur, en brevtt ist með samvinnu kaupfélagsskap slátrun og hækkandi kjötverði. Telja nú sveitamenn loku skotið fyrir það að færa frá, bæði vegna kostnaðar við smölun og yfirsetu, og svo vill kvenfólk yfirleitt ekki mjalta ær, og kann ekki. Á meðan fólkið borðaði skyr, kjöt, súrsaðan mat, harðfisk og drakk sýru, þá var ómótmælanlega minna af almenn- um kvillum, nema þegar landfar- sóttir gengu, þótt læknar væru færri að segja til dauðameinanna, að minsta kosti höfðu þá (flestir ó falskan munn, jafnvel í orðsins fylstu merkingu. Þá voru hinar að- fluttu nautnir minni, nema neftó- bak og Hamborgar-brennivín, sem eg mæli þó eigi með, en sem höfðu Skúli um veggjagerð, að ekki mátti marka fyrir stígvélahæl hans, er hann tróð hleðsluna. Inn á milli fjallanna í suðaustri Hólar. Það virðist langt þangað, en mér var þó sagt, að ekki væru aðrar teljandi torfærur á leiðinm en héraðsvötn, sem nú væru far- in á ís, því dragferjan kæmi, ekki að notum nema á sumrin. Þá um kvöldið kom búfræðing- ur frá Hólum að sækja mig. — Vildi frú Guðrún, að eg kæmi svo tímanlega fyrir jólin, að eg gæti séð þegar laufabrauðin væri gerð, og unga Þingeyinga skera út all- ar kökurnar með myndum og rós- flúri. Var þá ákveðið, að eg legði á stað daginn etir. Um nóttina kom hellirigning, sem ekki stytti upp fyr en undir hádegi. Lögðum við þá á stað. Rétt fyrir sunnan kaupstaðinn varð fyrir okkur ís- hröngl, sem hestarnir brutu nið- ’ur, og gátu varla kafað fram ur. Fylgdarmaðurinn var þó langt á undan og kallaði til min, að láta hestinn halda áfram; þetta væri ekki annað en skrofaís og ekkert vatn undir. — Við Héraðsvötnin beið hann eftir mér og sýndi mér hvernig taumhald eg ætti að hafa á hestinum, og sagði mér mjög ákveðið, að lífið lægi við, að eg léti hestinn stíga létt með jöfnum hraða og stýrði nákvæmlega spöl- korn á eftir sínum hesti. Svo tyemdi hann sinn hest á undan út á ísinn. Hann hafði broddstaf í líta, margt að vinna, en lítil efn- annari ,hendi (göngustokk) og in til framkvæmda. Það var þvi, reyndi ísinn. Vatnið ofan á ísn- Jólanóttin 1927. Lag: Við hafið eg sat. Ljós kom af himni og lýsti’ yfir storð og leiftraði’ um granda. Hirðarnir undrast og hjöluðu ei orð, —þeir hugðust í vanda. Þá heyrðu þeir gjörla’ að var hýrlega sagt— —heimur það merki: “Gleðjist nú þjóðir, hin guðlega makt gekk hér að verki. Frelsarinn þjóða’ — ó, sú fagnaðar gnótt— er fæddur í stalli, Það hefir skeð nú á þessari nótt, svo þrengingar falli. Og niður þá stigu af himninum há þær hersveitir bjartar, sem lofuðu guð fyrir ljósgeisla þá, er lýði nú skartar. Um heiminn svo fluttist hið loganda ljós, með lífi og anda, söfnuðir útvaldra syngja því hrós og sigur til handa. Svo myrkranna hervald nú minkandi fer, þess makt tekur enda. alvaldi faðir, því allir hjá þér á síðan lenda. Og frelsarinn þjóða, þér fagnar í kvöld þín friðkeypta brúði, sem kallar nú fram hina komandi öld í kærleikans skrúði. Magnús Binarsson. Næst um félagsmál, stjórnmál og siðmenning. Þ. á G. Á ísi yfir Héraðsvötn. Eftir Sigurborgu Jónsdóttur. . Þegar íslendingar með stjórn- arskránni 1874 urðu fjár síns ráð- and aftur, var í mörg horn að úr vöndu að ráða á hverju ætti að byrja, og hvað ætti að bíða. Árið 1891 var ölfusá brúuð. Þá kvað Hannes Hafstein: Tjáir ei við hreptan h^g að búa, hér á foldu þarf svo margt að brúa, jökulár i landi og í lundu, lognhyl margan bæði í sál og grundu.” Siðan hafa íslendingar bókstaf- lega talað alt af verið að brúa, og nú í ár eru smíðaðar 24 brýr, þar af ein yfir Héraðsvötn í Skaga- firði. í fyrra var önnur brú full- gerð yfir Héraðsvötn. Sú brú er mikið á annað hundrað álnir á lengd. Á vatnsbakkanum rétt við þá brú, er fremur lítill og óásjá- legur bátur. Það er dragferja, eina samgöngutækið til þessa yfir Hér- aðsvötn, eftir að ísa leysti á vor- in, en á ísum var farið yfir vötn- in allan veturinn, lagt út á skæn- isþunnan haustísinn og hleypt yf- ir krapann á vorin, þó vatn sæti eftir í hverju spori. Eg er engan veginn viss um, að fólk alment geri sér það nægilega ljóst, hví- lík þjóðargersemi brýr eru og hvað þær hafa sparað mðrg mannslíf. Fyrir fjórum árum fór eg héð- an frá Reykjavík í nóvember með sjó austur um land og norður. Sú ferð gæti að ýmsu leyti verið í frásögur færandi. Eg kom til Sauðárkróks í des- ember. Frú Guðrún Hannesdóttir á Hólum í Hjaltadal, kona Páls !i!Kil mMiiiHiini IUCS1 við um Hóla, sem Guðmundur skáld Guðmundsson orti um Þing- velli: Hér er íSlands hjartastaður, hér er alt, sem lyfti oss; hérna lærði margur maður málið bezt af dyn í foss. Hlýð á óm hahs, útlendingur, ef þú skyldir koma hér; drápu’ um frelsi og dáð hann syngur, drag þú skó af fótum þér. Og svo að endingu: Þeir einir hafa séð ísland, sem dvalið hafa í Skagafirði um vetur. —Lesb. Mbl. ara að sýna manndóm, . þa voru eig'i eins eyðandi og lamandi á- yfirmenn og undirgefnir, ýmsir ^rif ^ Hffærin, sem t. d. cigarettur, en þótt læknarnir, vísindin o;g lön§ lífsreynsla sanni þetta, heyrir fólk- ið það ekki, meðan fýsnirnar veita þvi viðtöku og blöðin skreyta hverja framsíðu með auglýsingum, til að halda spillingunni að fólkinu. Nei, það heyrir það ekki fyr en sá hviti kemur i gættina. Horfur og skipulag. Það er varla neitt nú á tíma svo framkvæmt, að pólitíkin skjóti eigi öngum sinum inn í það; mun þaS svo með flestum þjóðum og verður nánar vikið að þvi síðar. AS nokikru leyti er það nú á timum merkir menn i bænda- og embættis- mannastöðum, sem telja mátti hér- aðshöfðingja, ékki svo að skilja að þeir séu eigi lengur til, þvert á móti eru í ýmsum stéttum stórkost- lega heiSarlegar undantekningar, en þeirra gætir minna, af mörgum á- stæðum: meiri skólalærdómi, breytt- um launakjörum o. fl. Nautnir og hagsýni. Eins og á'ður var ávikið nýtti þjóðin ýmislegt til manneldis, bæði til sjós og sveita, það sem nú mundi eigi þykja mannafæða, þó blessa^i hún það með borðbæn og þakkaði. Þá er það sérstaklega t Zóphóníassonar skólastjóra, bauð mér þá að vera hjá sér á Hólum um jólin og þáði eg það gostaboð eð þökkum, harla fegin. — Ein vern daginn á 'Sauðárkróki fór eg ásamt fólki þaðan upp fyrir kaupstaðinn, þá var alskýjað loft en fjallabjart. Það kalla Norðlencf- ingar heiðríkt veður, og fá með því móti fleiri heiðríkjudaga fyr- n Norðlendingafjórðung en aðra landshluta. Þar af hæðunum er víðsýnt yfir sveitina. Þaðan sjást örlygsstaðir, þar sem þeir börðust um völdin á íslandi Sturlungah og Gissur Þorvaldsson, og er sagt frá því í Aronssögu, að Þórður kakali sonur Sighvats Sturlusonar hafi þá dvalið í Noregi. Um veturinn kom skip til Noregs vestan af Orkneyjum, sem á var sýslumað- um var rúmlaga í hné á hestunum, en ísinn glær) og sást ofan í ólg- andi jökulvatnið. Við sandeyrina, sem við lögðum frá, hamaðist brimið, holskeflur, sem þeyttu þaraflyksum og sjávarfroðu langt inn á ísinn. Vötnin eru þarna talsvert breið, og þegar við höfum farið sem svarar rúmlega tveim þriðju vegar, sáum við að ísinn var brotinn frá landinu hinuegin Fylgdarmaðurinn sneri þá af leið, og óð nú upp eftir ísnum á móti straumnum, en rigningarvatnið of- an á ísnum skall þá á brjóst á hestinum. Eg kallaði þá til fylgd- armannsins og bað hann að snúa aftur, en hann ansaði mér ekki einu orði. Eg hefi aldrei verið mikil söngkona um æfina, af þvi get eg ekki hrósað mér, en það hygg eg eamt, að eg hafi náð háa C-inu, þegar eg hrópaði aftur til fylgdarmannsins, að það lægi ekki lífið á, að eg kæmist að Hólum. Eg vildi snúa strax aftur, en fylgdarmaðurinn hélt áfram með jöfnum hraða að vaða á móti straumnum, og leit hvorki til hægri né vinstri, og sýndi effgin merki um að hann heyrði til mín. Mér datt þá ekki annað í hug, en maðurinn hlyti 'að vera orðinn heyrnarlaus, og hætti að hrópa. Nú var brimhljóðið á eftir okkur, til annarar handar botnlaus vök, sem jökulvatnið þaut eftir með veltandi jakaburði, til hinnar handar háir dynkir og brestir í ísnum, þegar nýjar vakir voru að myndast, og ísinn að lósna frá því landi líka, en fram undan Eg var svo hrifin, að eg gleymdi að hljóða þegar við lét- um hestana stökkva 'af iháum svellbakka ofan í Hjaltadalsá á miðjar síður, og klifra yfir ís- brúnina hinumegin, sem marg- brotnaði undan hestunum, áður en yfir var komið. — Samferða- mennirnir sögðu mér, að það væri betra að vanið væri á sund milli skara; hestarnir væru þá léttari á ísnum. Og heim til Hóla héldum við í sumarhlýrri kvöldkyrðinni — Gamlir menn í Skagafirði hafa þann sið, enn þann dag í dag, að taka ofan höfutSfötin, -fag Ikoma berhöfðaðir í hlaðið á Hólum og fara berhöfðaðir úr hlaði. Þetta þykir mér fagur siður og einkar vel við eigandi. Því það á einnig Það ganga ýmsar sögur um það, að somkmulagið milli bæjarráðs- mannanna í Winnipeg, sé stund- um ekki sem bezt. En það eru engin einsdæmi. Á bæjarráðs- fundi í Montreal, hérna um dag- inn, hörkurifust bæjarráðsmenn- irnir í þrjá og hálfan klukkutíma óg gekk það loksins svo langt, að það varð að kalla inn lögreglu- menn til að skakka leikinn. Á- greiningsefnið var stór lántaka til umbóta í borginni. BEZTU TEGUNDIR SENT TIL ÞÍN I DAG KOLA AF ÖLLUM SORTUM Ef þér þarfnist, getum vér sent pöntun yðar sama klukkutím- ann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK — SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS Kaupið Kolin Ykkar frá Gömlum, Áreiðanlegum Viðskifta- mönnum. — Tuttugu og Fimm Ara Þekking Um Það, Hvernig Eigi að Senda Ykkur Hina Réttu Sort af Kolum Tals.: 87 308 D.D.W00D & S0NS ROSS and ARLINGTON STREETS gagnsæ ísbreiða yfip ólgandi hyl- dýpinu. Áfram héldum við. Mér fanst það eilífðartími. Við lögð- um út á ísinn rétt fyrir ofan vetr- arveginn og fórum langt upp fyr- ir Sjávarborg. Það mun sam- svara vegalengd frá Austurvelli og inn fyrir Tungu, inn í Sog. Þá loksins var ísbrú nokkrar hest- lengdir á breidd, landföst, við há- an, snarbrattan bakka, með gler- hálu svelli upp á brún. Fylgdar- maðurinn teymdi sinn hest upp á bakkann, tók fram úr honum beislið, sló hann bylmingshögg og hesturinn þaut eins og ðrskot upp á bakkann. Þá kom eg að landi. Fylgdarmaðurinn tók þá af mér taumana og skipaði mér DIÍEWRYS Special Holiday Brew A Special Brew for the Holiday Season. THE DREWRYS LIMITED — WINNIPEG Phone 57 221

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.