Lögberg - 19.04.1928, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.04.1928, Blaðsíða 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1928. Bla. 7. VOR Miss Susan Peake, 49 ’Edward St., 'Toronto, •seg-ir: “Á vorin fékk ’eg Eczema á hand- ’leggi og í andlitið og var það mjög óþægilegt og ljótt. Eg brúkaði allskonar smyrsl, en kláðinn og óþægindin héldust við þangað til eg fékk Zam-Buk. Það var mjög stuttur tími frá því eg byrjaði að brúka Zam-Buk, þar til mér fór að batna. Eg brúkaði Zam-Buk reglulega og það leið ekki á löngu þangað til mér var alveg batnað og húðin var alveg heil, bæði á andliti og handleggjum, og hún varð meira að segja mjög mjúk og hrein.” Á þessum tíma árs er húð-in sérstaklega mjög næm fyrir þess- um sjúkleika, svo nú ættu allir að gæta þess vandlega, að nota strax Zam-Buk, ef þeir fá einhverja skurfu eða sárindi á hörundið. Þetta ágæta jurtalyf er ávalt gott og það má ávalt reiða sig á að það græðir sár á hörundinu. ramöuk bestfoí? all SK/N TROUBLES Óviðjafnanlegt við psoriasis, salt rheum, bad legs, hringormi, kýl- um, skurðum, brunasárum, og gylliniæð. Hvert heimili þarf að hafa Zam-Buk. 50c. askjan. Huginn og Muninn. ÆSKUMINNINGAR. Eftir Finnboga Hjálmarsson. (Niðurlag.) Haustin. Þau eru sú árstíðin, sem sagt er að beri í skauti sínu allra veðra von. Náttúran sjálf hefir aug- lýst það með því, að afklæðast sumarskrúðanum. Vindarnir hafa snúist 1 lið með norðrinu, kólnað og þyngst um helming, og gerst lúðurþeytarar við hirð vetr- arins. Þegar þeir blása í hornin sín norður við hafsbrún, þá vakna dætur Ægis upp á Kolbeinseyjar grunninu og Grímseyjar sundinu. Sjaldan var þess þá langt að bíða, að þær kæmu í landhelgi við Tjör- nesið. Lognöldurnar háar og herðabreiðar kunngerðu það fyrst, að ekki væri voðhæft leng- ur á Grímseyjarsundi. Gengu þær svo allar fjörur upp í bakka, inn að Laxárósi. Aðrar fylktu sér miðfirðis, þar sem steypireiður og sléttbakar voru vanir að leika sér við síldina, rendu sér fótskriðu í einni lotu norðan frá Flatey og inn á Sjávarsand. En vestan meg- in fjarðarins voru allar fjörur undir einum brimskafli frá Há- göngum til Skjálfandafljóts. Engin kvikmynd getur borið fyrir augu manna, sem að ðllu leyti er jafn stórkostleg og haust- brimin við strendur íslands, þeg- ar tvö sterkustu öfl náttúrunnar leggja saman magn sitt, þá er haustsins allra-veðra-von vafa- laus og auðséð fyrir dyrum. 'Svona var istundum útlit loka- dags haustvertíðarinnar við Skjálfandaflóa. Veturinn hafði tekið við völdum, og auglýst rík- islög sín í brimi og vindi. — Und- ir allar tíðafarslegar veðurbreyt- ingar hafa allir menn á öllum öld- um hlotið að beygja höfuð sín. Mannlegt hyggjuvit hefir aldrei haft atkvæðisrétt í þeim stjórn- arskiftum. Þegar allra-veðra-von var svona bersýnilega gengin í garð, þá voru fiskibátarnir settir upp í naust, segl, kaðlar og annað, sem til- heyrði reiða, þurkað og geymt í húsum. Veiðarfæri voru þvegin og þurkuð, önglar fægðir og rað- að í þar til búið verkfæri, sem nefnt var stokktré, hundrað til hundrað og tuttugu í hvert tré. Þetta veiðarfæri var nefnt lína og var jöfn að faðmatölu og tala önglanna, sem raðað var i stokk- tréð. Vel voru veiðarfærin h;rt fyrir ryði og fúa. Eftir að gengið hafði verið frá bátum og veiðarfærum sem föng voru til, var að mestu lokið allri útivinnu hjá þeim, sem ekki höfðu fjárgeymslu á höndum yfir vetr- artímann. Sauðfé, það talist gat, áttu ekki neinir, sem bjuggu við Húsavík, nema presturinn. Hann átti töluvert margt sauðfé, og annan gangandi pening; og Gísli Sigurðsson á Stangarbakkanum, átti nokkrar kindur. Hinir lifðu á föngum þeim, sem úr sjó feng- ust, og máttu því kallast þurra- búðarmenn. Þau matföng, sem dregist höfðu saman yfir sumar- tímann, voru geymd í hjalli og búri. ð þeim var nú sezt í ró og næði, og kylfa látin ráða kasti um það, hvort sá forði entist þar til matbjörg fékst næst úr sjó. Á það var treyst meira en verzlunina, sem oft hafði matvöru af skorn- um skamti. Og mætti bæta því við, að hún hefði æfinlega verið frekar af skornum skamti fyrir fátæklingana. — Ekki voru dönsku reiðararnir ætíð vandir að því, hvað kostagóð kornvaran reynd- ist, sem þeir sendu til landsins. Við vitum, að jafnaldra okkar muni reka minni til orma-korns- ins, sem flutt var til Húsavíkur og fleiri verzlunarstaða skömmu fyrir árið 1870. — Langar og leiðinlegar þóttu okkur krökkun- um þær stundirnar, sem við mátt- um sitja við það að tína orminn úr því, bæði dauðan og lifandi. Verstar voru þó baunirnar, sem allar voru ormsmognar. Yfir sumartímann komu sveita- bændurnir oft til kaupstaðarins með ýmsar búsafurðir, svo sem skyr, smjör, tólg, osta, og kannske fleira, sem þeir seldu sjómönnun- um fyrir fisk. Víst má fullyrða það, að sjómennirnir skáru ekki við neglur sér, né mældu í fingur- hæðum fiskinn, sem þeir létu sve'tabændur fá fyrir skyrkoll- una og smjörskökuna. Vog eða met höfðu ekkert úrskurðarvald á því kaupatorgi. Bara að láta alt, sem toldi á klökkunum. Mörg lúð- an dró sporð sinn á götubökkun- um við veginn, sem lá frá Húsavík til Reykjadals og Mývatns. Inni- legar voru kveðjurnar og hlý handtökin hjá þessum viðskifta- vinum, þegar þeir kvöddust: “Komdu til mín, þegar þú kemur næst í kaupstaðinn hérna í Húsa- vík”, voru síðustu orðin. Meðan fjártakan stóð yfir við verzlunina á haustin, unnu menn sér inn töluverða björg fyrir heimili sín. Þeir sem unnu við slátúrstörf hijá sveitabændum, fengu vinnu sína1 oft vel borgaða í slátrum. Fátt kom sér betur í búi þurrabúðarfólksins en þetta. Mikið hlökkuðum við krakkarnir til að fá þessa matarbreyting, og vel undum við hjá mæðrum okkar í búri og eldhúsi, þegar við viss- um, að eitthvert nýnæmi væri á seiði. Enda vorum við stranglega pössuð heima á meðan fjartakan varði. Góðir foreldrar gæta þess oft vel, að börn þeirra séu ekki, meðan þau eru í æsku, sjónarvott- ar að því, þegar verið er að firra skepnurnar lífi. Æskan er svo undra fljót að herma það eftir, sem þeir fullorðnu hafast að. hvort heldur það er í orði eða verki, ljótt eða fallegt. Meðan á þessu stóð, höfðu margir menn atvinnu hjá verzluninni við það, sem hún þurfti sjálf að annast í sambandi við fjártökuna: brytja kjöt, og salta það í tunnur, salta gærur, og binda þær, bræða mör, og flytja að lokum þessa vöru í xerzlunarskipið, sem lá þar á höfninni og beið, meðan á þessu stóð. Og einhvern daginn var öllum þessum störfum lokið, kaup- skipið létti akkerum og dró upp seglin. Hafnsögumaðurinn, sem okkur minnir að væri Hans Bjerr- ing, tók við stjórn og stýrði því út á stórskipa leiðir, út fyrir öll grunn. Hann var sá síðasti, sem kvaddi þessa skipshöfn, og óskaði henni til lukku á ferðinni yfir þrjú hundruð mílna haf. — Sveita- bændurnir voru flestir horfnir úr augsýn frá kaupstaðnum heim til sín, með hestalestirnar sínar, klyfjaðar af ýmsri vöru frá verzl- uninni. Þeir skiftust í hópa eftir því sem vegir lágu að heimkynr.- unum. Sumir áttu leið yfir bak-. ið á Reykjaheiði, þeir áttu heima í Kelduhverfi. Aðrir stefndu til suðurs inn í dalabygðirnar; þeir áttu heima í Reykjahverfinu, Reykjadalnum, Kinn, Laxárdal, Mývatnssveit og Bárðadral. Og þá enn aðrir, sem héldu norður á Nesið. Nokkrir höfðu komið í kaupstaðinn sjóleið; þeir áttu heima í Grímsey, Flatey og Flat- eyjardal. Þeirra verzlunarvara var harðfiskur og lýsi. — Sjald- an töfðu þeir sjófarendur lengur í kaupstaðnum, en nauðsyn krafði, ef veður hamlaði ekki, því frá logni eða hagstæðum byr, skifti oft um veður á skammri stund. Okkur minnir, að það væri nokk- urn veginn föst regla verzlunar- innar, að afgreiða þá fyrst, sem komu þangað sjóveg. Þá hafa Grímseyingar sjálfsagt notið þeirra hlunninda fyrstir manna, því þeir áttu lang-lengsta sjóferð fyrir höndum. Væri ekki mjög langt liðið á dag, þegar búið var að verzla, var strax farið að hlaða bátana. Eitt sinn vorum við staddir í fjörunni, þar sem verið var að hlaða bát frá Grímsey. Jakob Sigtryggsson, nefndur hér að framan, hjálpaði eyjarmönnum til að bera vörurnar í bátinm Allir gengu rösklega að verki, þó var Jakob þeirra stórvirkastur. Hann greip sína korn-hálftunnuna í hvora hönd og rétti út í bátinn til þeirra, sem hlóðu. Þegar því var lokið, þakkaði formaður honum fyrir hjálpina og sagði: “þú hefir erft hendurnar hans föður þíns, ungi maður; eg sá það, meðan þú barst á bátinn minn; það sannast á þér málshátturinn: að “kippir hverjum í kyn sitt.” Þegar báturinn var kominn á flot, vöru árarnar lagðar í ræðin og róin nokkur áratog frá. landi. Þá voru þær teknar úr sjó og hvíldar á borðstokknum, á meðan formaðurinn las sjóferðarbæn; öll skipshöfnin las þar næst faðir- vor. Að því búnu signdu allir sig. Þá bauð formaðurinn öllum góðar stundir. — Á þessum árum voru hvorki hraustar höndur né mannlegt hyggjuvit skoðað alveg einhlýtt í ferð. Sjóferðamanns- bæn, faðir vor og signing; lesið í nafni þess, sem stilti bæði sjó og vind; honum, sem það gerði, fólu allir sig á hendur, í þessari fljótandi kirkju. Þessi fallegi siður var býsna almennur hjá eldra fólki, á okkar ungdómsár- um, hvort sem það ferðaðist á sjó landi. : Langar þóttu flestum kvöldvök- urnar, þegar dagur var styztur, ekki sízt þegar hríðar og frost hjálpuðust að því að breiða blæj- ur sínar fyrir baðstofugluggana; þá voru ljós kveikt klukkan fjög- ur síðdegis, eða litlu seinna, varð þá kveldvakan fimm til sex klukkutímar. Oft kom það fyrir, að fólk lagði sig til svefns um stund í kveldhúminu, einkum á þeim heimilum, sem lítil tóvinnu- störf höfðu að inna af höndum. Það var kallaður rökkursvefn. Oft vöktu þó einhverjir og styttu sér vöku með því að segja ýmsar munnmælasögur. Var þá talað í hálfum hljóðum, til að raska ekki ró þeirra, sem sváfu. Lang-oftast voru það gamlar konur, sem sögðu þessar sögur. Það var eins og þær væru miklu minnugri á það, hvað það hefir hlotið það nafn. Það var gróft spunnið, og frekar óvalin ullin, sem það var unnið úr. úr þessu efni voru prjónað- ir sokkar og vetlingar; hvort- tveggja var fremur laust prjónað og lítið iþæft, þanið svo upp á tré, sem báru lögun af hönd og fæti, og látin þorna í þeim stellingum. Svo Voru hvorutveggju þessi plögg stór, að filisteinn Goliat hefði get- að smokrað sér í þau eins og belgi, og sögðu þó þeir, sem sáu þann pilt, að hann væri hvorki væskill né skussi á vöxt. En þrátt fyrir það léku nítjándu ald- ar íslenzku konurnar sér að því, að prjóna sokkaparið á dag, og eumar bættu því svona rétt ofan á prjónaverkið, að þvætta þessa sokka, þæfa þá og draga á tréð, samdægurs. Þetta var bara skammdegisleikur mæðra okkar fyrir sextíu árum. — Sumir karl- menn voru fljótir að prjóna, en af því þeir voru ekki eins stöðugt við þá vinnu, sem kvenfólkið, þá er þeirra afkasta minna minst hér. Mest af þessum sokkum og vetlingum seldist í verzlunina og voru sendir til útlanda. 1 kotun- um í kring um kaupstaðinn, var á þessum árum mjög lítið af ulll unnið til vefnaðar. En á þeim heimilum þar í sveit, sem höfðu sauðfjárrækt, var unnin öll algeng tóvinna. Þegar karlmenn voru ekki við ullarvinnu, voru þeir við ýms störf áhrærandi veiðarfæri sín. riðuðu og bættu selanætur og grá- sleppunætur, og margt fleira, sem laut að þeirri atvinnu. — Miklar leiðinda dorrur hefðu þessar löngu skammdegisvökur verið, hefði fólk ekki haft neitt skemti- legra að hlusta á, en urrið í rokk- um og kömbum, sem skar í hlust- ir nærri því ver en stórhríðin, sem dægrum saman öskraði á bað- stofuþökunum. 'Samhliða vökustörfunum hófst sögulestur og rímnakveðskapur. Næst ljósinu sat sá, er skemti. Fornaldarsögur Norðurlanda voru lesnar vetur eftir vetur, og virt- ust alt af nýjar fyrir þá, sem á þær hlustuðu, nærri því eins fyr- ir þá eldri, sem höfðu kynst þeim frá barnæsku, eins og hina yngri, sem þær höfðu numið í ungdæmi j sem heyrðu þær í fyrsta sinni. — Sama má segja um rímurnar. Við gátum þess hér að framan, þar sem við mintumst á kveldvöku í sambandi við bæinn Kaldbak, hvaða skemtanir voru þar um hönd hafðar. Bætum því að eins ,við hér, að ekki getum við hugsað sínu, en karlmenn. Og þar að auki svo miklu eftirlátari og vilj- ugri að segja okkur krökkunum frá því. Þessar sögur voru af öll-! um kynstrum og býsnum, sem! menn höfðu þózt verða'varir eða | heyrt getið um, alla leið framan I úrfornöld.MikiðvorumviðkrakkTlokkur að nokkurt land { heimin. ar sólgin í að he>ia þessar ra- um eigi ein[s þjóðlega kveldvöku, sagnir, þó við kreptum o ur i lilvag iðnað og skemtun snertir, hnipur af hræðslu og myrk:æ m,1 eing Qg fgland ísi€nzka þjóðin meðan á þessum sögum sto , þa ^ þesgum 4rum Qg minnumst báðum við alt af um meira. — þegs lika að hað voru bláfátækir Margt fleira en þessar sogur var alþýðumenn langflestir, sem ork- haft til skemtunar í þessari rökk-1 uðu þy. að ggfa þjóðinni þegga ursetu, svo sem ljóðabréf, tiða- ■ makalaugu dægradvöl) Hmurnar vísur, bæjanafnaþulur, bænda- Þag voru lflta fátækustu heimilin, rímur, og margt fleira, Þviþessi|sem ^ Qg bezt iðkuðu þegsa fræðabrunnur virtist ótæmandi þjóð]egu skemtun. úr þessari uppspretta. bókmentanámu gróf þjóðin gull Kveldvakan hófst með því, að , það og gimsteina, sem hún hefir einhver stúlkan eða konan fór frá liðnum ðldum fengið lof fyr- fram í eldhús og blés upp eldinn, ir að vera ríkust allra þjóða af. sem falinn var í hlóðunum, og Á sumum efnaheimilum var mik kveikti ljós, því þó eldspýtur væru ið minni rækt lögð við þessar ef til vill til á heimilinu, þá voru skemtanir. þær sjaldnast notaðar öðru vísi á| Svona n8u þ, kv&ldvökurnár. þá I hver annari líkar, innan húsa íir snerti itan húsa, hvað iðnað og skemta: En ólíkar voru þær hvað veðraföll áhrærði. haldin á því. — Þarna er líka of- ið ýmislegt úr hör og tvisti, svo sem gluggatjöld, þurkur, borðdúk- ar o. fl. Er það ofið á ýmislegan hátt, með rósum og teinum og öðru útflúri., Námskeið þetta verður Heimil- isiðnaðarfélaginu til sóma á marga lund. Fyrst og fremst fyr- ir það, að þarna er sýnt hvað hægt er að vinna úr íslenzku ullinni, ef réttilega er á haldið; og þá fyr- ir það, hve fjölbreytt vefnaðar- kenslan er. Á félagið þakkir skilið fyrir þann áhuga, og dwgn- að, sem það hefir sýnt með því að koma námskeiðinu á. Kennarinn er ungfrú Brynhild- ur Ingvarsdóttir og hefir hún kent á Akureyri í nokkur ár. í fyrrasumar kendi hún í Færeyjum saum og vefnað í lýðskóla Símon- ar á Skarði. Kendi hér í haust á námsskeiði, sem Heimilisiðnaðar- félagið hélt þá. Hún hefir lært heimilisvefnað í Noregi, og er ekki hrædd við að nota íslenzkt band í listvefnað jafnvel þótt það sé litað úr íslenzkum jurtalitum. En að þessu sinni var ekki unt að ná í jurtaliti, nema þrjá eða fjóra, og eru þeir ekki síðri en útlendu litirnir.—Mbl. 7. marz. ^lllllllllllllllllllllllll ill lll i ll lill lli ill lii lll li, iimilli, lliu,l linill lll ,n lM lll lll illllll,ll^' | Samlagssölu aðferðin. | Sama reglan gildir um rjóma, sem aðrar búnaðar- = E aí^rðir, að því meira sem vörumagnið er, þess tiltölulega = E verður starfrækslukostnaðurinn. En vörugæðin E E hljóta að ganga fyrir öllu. Þrjú meginatriði þurfa að E 5 vera til staðar, ef vara vor á að fá það sæti, sem henni E E her á brezkum markaði, sem sé vörumagn, reglubundnar = E vörusendingar og vörugæði. Með því að styðja yðar eigin SAMLAGSSTOFNUN eru E | fyrgreind þrjú meginatriði trygð. = Manitoba Co-operative Dairies Ltd. É Sherbrooke St. - ; Winnipeg,Manitoba 5 G11111111111111111111111111111111111111 ] 111111111111511111111111111111111111111111111111111111111111111 — ALLIR FA GEFINS 1 APRlLMÁNUÐI WITCH HAZEL Stykki HAND SAPUR Bezta tegirnd — Hrein — Ábyrgst með hverju sem keypt er af þessum Royal Crown vörum: Stykki fjórum tegundum af Royal Crown Lye Áfengi Er nokkur fær vegur til þess að útrýma áfenginu? Þrír vegir eru hugsanlegir, þótt enginn þeirra sé ef til vill fær í nálægri framtíð. 1. Maður gæti hugsað sér, að allar þjóðir löglelddu vínbann samtímis. Sá hængur er á því þó, að á liðinni tíð hefir það aldr- ei komið fyrir, að öllum þjóðum hafi komið saman algerlega um nokkurn skapaðan hlut, og er því ekki líklegt, að þeim, á nálægri framtíð, komi saman um að koma á algerðu vínbanni um allan heim. Algert vínbann um allan heim, er þó nauðsynlegt, því ef bann kæmist á í sumum löndum, en ekki í öðrum, yrði ómögulegt að koma í veg fyrir að áfengis yrði neytt jafnvel í bannlöndum. “Tekst, þegar tveir vilja,” segja menn, og myndi það sannast í þessu efni. Þeir, sem vildu græða peninga á víninu, og þeir, sem vildu neyta vínsins, myndu hjálp- ast að og þannig yfirstíga lög og rétt. Svo er annað að athuga hér, nefnilega, að fjöldi manna kann svo vel að búa til áfengi, að þeir búa það til heima hjá sér, hvenær sem þeim sýnist, eins lengi og þeir hafa löngun til slíks. Þessi vegur er því algerlega 6- fær, eftir þvi, sem eg get bezt béð; því það yrði ókljúfandi kostnaður fyrir hvaða þjóð sem væri, að höfuðsitja menn, dreifða Jif Suds in a Jiffy Royal Crown Cleanser Royal Crown Soap Powder SPYRJIÐ MAT3ALANN YÐAR Dragið Ekki á Langinn — Kaupið Strax í Dag FRAMÚRSKARANDI VERÐLAUN BOÐIN með öllu, sem keypt er, fylgja 7 verðlaunamiðar, sem þér fáið fyrir verðmikla hluti. Gætið þess, að verðalauna- miðar fylgja öllum Royal Crown vörum. «KKHKHMHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH2<HKhKHKHKKHKHKhKHKhKKKK«K» Sendið korn yðar tii UNITED GRAIN GROWERS t? Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er. KKHKKKHKHKHKHKKKHKHKKKKKKKKKKKKHKKíÍKKKKKHKKHKKKKHKH*3 sala” og ólögleg vínsala hætta al- gerlega. Þessar vonir hafa brugðist og er, því miður, líklegt að þær bregðist í framtíðinni, og sumir líta svo á, að nú sé ástand- ið jafnvel ískyggilegra en áður; því með því að gefa söluna í hend- ur stjórnarinnar, sé brugðið upp nokkurs konar dýrðarljóma yfir þeim árum, en til vara, ef eldur dó; og sjö ára munum við hafa verið, þegar við munum fyrst eft- ir eldspýtum; þá fékk móðir okk- ar einn bauk úr kaupstaðnum. Þetta voru brennisteins eldspítur, er gusu mikilli fýlu frá sér, þegar á þeim var kveikt. Spart var hald- ið á þéssu metfé, og það munum við, að móðir okkar geymdi þenn- an spítnabauk eins og sjáaldur augna sinna. Þó hafa þær víst, ur það til loka þessa mánaðar. Er verið búnar ári seinna, því þá ■ þag Heimilisiðnaðarfélag fslands, vorum við sendir til næsta bæjar j sern stendur fyrir námsskeiði með lítinn járnpott, til þess að þessu, en formaður þess féalgs sækja eld, og munum við eftir ^ er fru Guðrún Pétursdóttir, Skóla- því, að við hlupum alt sem við j vörðustíg 11. Námsskeiðið er háð gátum til baka með eldinn, svo j stýrimannaskólanum. Eru þar HEIMILISIÐN AÐUR. Hinn 5. janúar hófst námsskeið í vefnaði hér í bænum, og stend- reykjarkúfurinn lá eins og þoku- 6 vefstólar og er þar ofið sitt af band langt á eftir okkur-. Þegar, hverju, svo sem glitofnar ábreið- þessi Halla, eða hvað hún hét, J ur> ábreiður á legubekki, flosdúk- blés upp eldinn og kveikti vöku- ar, sessudúkar, vaðmál, kjólaefni ljósið, var búin að ganga frá þvL 0- m. fl<) alt úr íslenzkri ull, sem á þeim stað í baðstofunni, sem fengin var norðan úr Þingeyjar- það gat skinið fyrir alla, var sezt sýslu, en af fé þar er sú bezta að kveldvinnunni. Rokkar, kamb- ar, prjónar og handsnældur tóku ull, sem kostur er á hér á landi. Ullin hefir verið kembd og spunn- til verka. Konur spunnu og prjón- ln á Álafossverksmiðju, nokkuð af uðu, eftir því, sem þörf krafðist., bandinu litað þar, en sumt í Efna- Karlmenn kembdu, prjónuðu og j lauginni. Eru litirnir einkar fall- tvinnuðu bandið á handsnældur ( egir og svo smekklega ofið úr hinu eða halasnældur, eins og sumir marglita bandl) ag mann rekur í kölluðu það verkfæri. En við j rogastanz. Þeir sem ætla, að ekki krakkar vorum ^átin tæja ull og sá hægt að vefa skrautvefnað úr vinda bandið í hnykla. Þetta band j íslenzkri ull, ættu að skoða það. var kallað smáband, og vitum við sem framleitt hefir verið á náms- ekki enn þann dag í dag, fyrir skeiðinu, þegar sýnjng verður ætti að vera. 2. Þá er næst að athuga á- fengisbann í einstökum héruðum, þorpum, og borgum. Þetta fyrir- komulag höfum vér nú í umhverfi voru, svo mönnum gefst kostur á að athuga, hvort eg hefi rétt fyr- ir mér, eða ekki, í því sem eg segi um þetta fyrirkomulag. Reyndin er ólýgnust í þessu sem öðru. Ekki hefir enn tekist að hnekkja til muna nautn áfengis, í hvaða mynd sem helzt, að þetta fyrir- komulag hefir verið viðhaft. — Eins og menn vita, er þetta “hálf- gerða” bann, eða “ráðaleysis’- bann, með ýmsu móti. Stundum eru það heil ríki, fylki, sveitir, þorp eða borgir, sem hvert fyrir sig lögleiðir bann; en alt af berst vín, meira eða minna, einhvers- staðar að inn í þessi bannhéruð eða borgir, og vínið er selt, keypt og drukkið, þrátt fyrir ógurlegan kostnað hlutaðeigenda að fyrir- byggja slíkt. Kveður svo ramt að því, að hlutaðeigendur hafa oft og tiðum afnumið bannið, og ekki álitið það borga sig, að elt- ast við hina ófyrirleitnu lögbrjóta. IStundum er banninu þannig farið, eins og í Manitoba fyrrum, að fáeinum útvöldum er leyft 'að selja vín, og verða slíkir menn að fylgja ákveðnum reglum við vín- söluna, eða sæta afarkostum, í orði kveðnu. Rétt nýlega gaf fólkið, hér í umhverfinu, vínsöluna í hendur stjórninni, í þeirri von, að hún héldi vínsölu og vínnautn innan sérstakra vébanda. Menn vonuðu fastlega, að nú myndi öll “laun- víndrykkjuna, og muni því fleiri j um land alt, sem þyrfti þó, ef vel | tælast til vínnautnar og of- drykkju, en ella. Nú er svo til- ætlast, að stjórnin græði á vín- sölunni, og eru því ekki mjög miklar líkur til, að vínsalan minki, og ekki hefir þess orðið vart, að hinir svo kölluðu ”boot- leggers” séu að fækka. Því er miður, að þetta er satt. Eg lít svo á, að eins lengi og einhver eða einhverjir sjá sér leik á borði í því, að selja áfengi og græða á því, muni vínsins verða neytt og áhrif þess sjást í mannfélaginu. Fyrir mínum sjónum er þessi vegur, sem hér hefir verið lýst, til þess að útrýma áfengi, illfær, e f ekki algerlega ófær. 3. En svo er þriðji vegurinn hugsanlegur, og er hann sá, að hafa áhrif á meðvitund manna. (a) Læknar og eðlisfræðingar halda því fram, með réttu, að vín — áfengi — byggi ekki upp líkama mannsins á nokkurn hátt. Alt það, sem neytt er, og ekki byggir upp mannlegan líkama,1 er kallað eitur. Áfengi mætti því i kallast eitur. Það er álitið sið- ferðilega rangt, að neyta eiturs, hvort sem það er bráðdrepandi eða seindrepandi. Það er mögu- legt, að kenna mönnum að neyta ekki eiturs, — neyta ekki áfengis. (b) Þá eru áhrif ofdrykkju ;— geri þar af leiðandi ýms misgrip. Slíkt er álitið af flestum slæmt siðferði, og ekki eftirbreytnisvert. Það má kenna mönnum að haga sér rétt í þessu ’efni og öðrum. Það má kenna mönnum að eiga ekki á hættu, að verða svona á sig komnir, sem afleiðing þess að hafa neytt áfengis. (c) Það er hreint afleitt, að eyða svo miklu fé fyrir áfenga drykki, og að eyða svo miklum tíma í drykkjukrám, að kona og böjm, og) aðrir hlutaðeigendur, líði tilfinnanlegan skort, sem af- leiðing þess. Þegar svona er kom- ið, er málið orðið fjárhagslegt og mjög alvarlegt. Þetta, meðal anna^-s, hefir knúð menn til að hefjast handa, til þess að koma í veg fyrir slíka fjárbruðlun og ó- siðsemi, sem því miður oft og einatt leiðir af sér menningar- leysi og tötra. . Það er mögulegt að kenna mönn- um að halda sig frá þessum hættu- legu drykkjukrám, sem eyða svo voðalega miklum tíma og svo miklu fé. Einmitt þ a ð hafa Good Templars og aðrir bindind- ismenn, kent, bæði beinlínis og ó- beinlínis, og er það þeim að þakka að málið er komið á þann rek- spöl, sem það er komið, og að ýmsir siðferðisfrömuðirv svo sem prestar, hafa tekið að sér bind- indismálið sem s i 11 mál. Þessi vegur, að koma því inn í meðvitund manna, að það sé ó- nauðsynlegt og heimskulegt að neyta áfengis, er heilbrigt og á- byggilegt. Þe8si vegur er því f æ r, þótt hann sé ef til vill afar- seinfarinn. Það fólk, sem vex upp innan ofdrykkja er mjög algeng — frem- vébanda Good Templara og ann- ur ógeðsleg. Maðurinn verður ó- j ara bindindismanna, verður fyrir styrkur, andlega og líkamlega. i þeim áhrifum siðferðislega og Hann fellur flatur, hvar sem hann fjárhagslega, og er því líklegt að er staddur, og veltist i aurnum. þessu máli, sem öllum bindindis- Það er mjög ógeðslegt. Það er, vinum er svo umhugað um, verði Htið betra, að maðurinn rambi á j borgið á meðal þeirra. fótunum og sjái ýmsar ofsjónir, yel sé Good Templurum og öll- sjái, til dæmis, konu sína, þar sem um öðrum bindindisvinum! hann ætti að sjá hina konuna, og Jóhannes Eiríksson. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.