Lögberg - 19.04.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LöGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1928.
Lœknir fjölskyldunnar
mælir með
Robin Hood Flour vegnaþess
að mjölið er hreint og heil-
nœmt. Þér fáið fleiri brauð
WALKER
Canada’s Finest Theatre
úr pok
anum.
RobínHood
FI/OUR
ABYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA
Tvo umboðsmenn þarf stórt
starfrækslufélag að fá. Annan
til að vinna í borginni, binn úti
í sveitum. Gott tækifæri fyrir
hæfa menn. Unplýsingar á skrif-
stofu Lögbergs.
Til leigu gott og bjart herbergi
að 514 Beverley stræti.
Mr. Páll Hallson, sem rekið
hefir kjötverzlun að 443 Logan
Ave., hefir nú flutt verzlun sína
til 174 Isabel St., milli Elgin og
Ross.
Mr. Marteinn Sveinsson, frá
Elfros, Sask., var skorinn upp af
Dr. B. J. Brandson á Almcnna
sjúkrahúsinu hér í borginn þann
31. marz síðastliðinn, og er nú á
það góðum batavegi, að búist er
við að hann megi fara af sjúkra-
húsinu fyrir vikulokin.
Þess er getið í nýkomnu blaði
frá Seyðisfirði, að séra Ásmund-
ur Guðmundsson, 3kólastjóri á
Eiðum, hafi verið kallaður suður
til Reykjavíkur til þess að gegna
kenálustörfum við Háskólann í
stað Ha,raldar sá|l. Níelssonar
prqfessors.
Dr. Tweed tannlæknir, verður
staddur í Árborg, miðvikudag og
fimttídag, 25. og 26. þ. m.
Séra Hans B. Tborgrípisen frá
Grand Forks, N.D., var staddur í
borginni um helgina og prédikaði
í Fyrstu lút. kirkju á sunnudags-
morguninn.
FRÍTT LAND.
348 ekrur af gripa-kindaræktar-
landi, gefnar þeim, sem sanngjarn-
lega borgar fyrir byggingar á
landinu. Slíkt kostaboð fæst að-
eins einu sinni á lífstíð. — Skepn-
ur, verkfæri, húsgögn og alt fer,
v gna vanheilsu bóndans. — Eng-
inn svari nema sá,'er kaupa vill.
Frekari upplýsingar fást hjá
G. S. Guðmundsson,
Árborg, Man.
WBD,
MAT.
Apríl 23-28
“Kveðju” leikur
SAT.
MAT.
Seymour
Ellaline
HICKSOG TERRISS
með flokk sinn frá London
Mánud. Þriðjud. Miðvikud.
Miðvd. eftir hád.
“SLEEPING PARTNERS”
Fjörugur ^amanleikur fransk-
ur eftir Sacha Guitry
En fýrst áýndur
“SCROOGE”
úr hinni frægu sögu Dickens
“A Christmas Carol”
Fimtud. Föstud. Laugard.
Laugardag eftir hád.
‘MR. WHAT’S THE NAME”
Sæti nú til sölu
Kveld: 50c til $2.50. Miðvd.
50c—$1.50 Laugard. e. h.
50c--42. Tax að auki
VEITIÐ ATHYGLI!
Bændur, sem vilja koma upp hjá
sér góðum varphænum, geta feng-
ið hjá mér egg til útungunar, úr
framúrskarandi góðum varphæn-
um (stór hvít Leghorn), verpa
vetur og sumar. Verð $1.00 dús..
Ungar (baby chicks) sendir út
seint í maí, 25 c. hver. Ábyrgst-
ir lifandi við móttöku. Ungana
verður að panta strax, annars of
seint. Alt sent með express.
Jón Árnason.
Moose Horn, Man.
Sigurjón Bergvinsson.
Þolinmæði og þreklund fín
þrauta léttir byrði;
áttatíu árin þín
eru mikils virði.
Ljúft er að hafa lifað svo
og líta til baka ófeiminn;
bíddu lengur, tugi tvo,
til að gleðja heiminn.
Jón Stefánsson.
Nefnd sú, er með höndum hef-
ir framkvæmdir í Björgvinsmál-
inu, leyfir sér enn á ný, að skora
á almdn^ing að senda inn tillög
sín til hr. T. E. Thorsteinsonar
bankatsjóra, Royal Bank, Cor. Wil-
liam og Sherbrooke, eigi síðar en
þann 25. yfirstandandi mánaðar.
Er fjársöfnuninni þá lokið, og
v rður fjárframlögum þeim, sem
inn kunna að koma eftir þann
tíma, skilað aftur.
WALKER.
Seymour Hicks, hinn mikli enski
leikari, og kona hans ()Ellaline
Terriss) og leikflokkur þeirra frá
Loödon, sem var svo afar vel tek-
ið á Walker leikhúsinu fyrir
skemstu, kemur nú aftur á mánu-
daginn, 23. apríl og verður hér
að eins eina viku. — Fyrri hluta
vikunnar leikur Mr. Hicks og
flokkur hans “Scrooge” eftir Dick-
ens og “Sleping Partners”, sem er
franskur leikur. Báðir eru leik-
irnir mjög fallegir og vel leiknir.
— Síðari hluta vikunnar verður
sýndur leikurinn “Mr. What’s His
Name”, sem er skemtilegur gam-
anleikur. Aðgöngumiðar eru nú
til sölu fyrir allar leiksýningarnar.
Lowell Thomas, hinn frægi rit-
höfundur og fyrirlesari, verður á
Walker leikhúsinu eitt kveld,
þriðjudagskveldið 1. maí, og sýn-
ir þar myndir frá Indlandi og út-
skýrir þær. Menn sjá hið sama
eins og hann hefir séð, en njóta
þægindanna af að sitja í hægum
sætum og horfa á þær, en eru
lausir við öll hættuleg ferðalög.
Björgvinssjóðurinn.
Áður auglýst......... $4,192.18
Ben Hjálmsson, Vancouv-
er, B. C.................. i.oo
“Brúin,’ Þjóðræknisfélags-
deild ísl. í Selkirk .... 25.90
Onfndur ................... 10.00
S. Thorvaldsson, Riverton 25.00
$4,253.18
T. E. Thorsteinson, féh.
Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla.
Kevenfél. Baldursbrá, sent af
Margr. Frederickson, Bald-
ur, Man......... ...... $25.00
Gunnar Johnson. Slkirk .... 5.00
Björnson Bros., Minneota.... 10.00
Ernest H. Johnson, Minneota 2.00
Eustis B. Olson, Ivanhoe .... 5.00
Með alúðár þakklæti,
S. W. Melsífed, gjaldk.
R
O S
Theatre
E
Fimtud. Föstud. Laugard.
Byrjar kl. 1 e. h.
JOHN GILBERT í
Monte Cristo
Heimsins Uppáhald í uppá-
haldssögu allra
Sumarmálasamkoman verður
haldin í kveld, fimtudag, í Fyrstu
lút. kirkju. Byrjar kl. 8.15.
Mr. Finnbogi Erlendsson frá
Langruth, Man., hefir verið stadd-
ur í borginni undanfarna daga.
Þeir Guðmundur Ólafsson og
Ingvar Magnússon frá Caliento,
Man., komu til borgarinnar seinni
part vikunnar sem leið, og fóru
vestur til Wynyard, Sask., á föstu-
dagskvöldið.
Guðsþjónusta hin næsta í Betel
söfnuði boðast þ. 29. þ.m. í Ralph
Connor skóla. Það verður tekið
til kl. eitt e. h. stundvíslega, vegna
þess að safnaðarfundu rer ákveð-
inn að lokinni guðsþjónustu.
Sig. S. Christopherson,
Dolly Bay, Man.
Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta
lút. söfnuði kemur saman næsta
þriðjudag, 24. apríl, að 493 Lip-
ton Street.
Kvenfélagið Björk, að Lundar,
heldur sinn árlega Bazaar 11.
maí næstk. Margir góðir og eigu-
legir munir til sölu ásamt kaffi
og öðru góðgæti. Byrjar kl. 2
eftir hádegi.
SKÝRING.
í svari heimfararnefndarinnar
til Dr. B. J. Brandson.s ein3 og
það var lesið upp til undirskrifta,
var eftirfarandi atriði: “Nefndin
kannast við, að. það sé rétt, sem
Dr. Brandson segir, að Th. H.
Johnson hafi kallað fyrir sig einn
nefndarmanna, talað við hann
um þetta mál og skýrt honum frá
því, að hann væri nú þeirrar skoð-
unar, að það gæti verið varasamt
að þiggja nokkurt fé frá stjórn-
innL” Þegar greinin birtist, hafði
þetta verið felt úr, án þess að eg
vissi og var mér sagt, að það
hefði verið gert sökum þess, að j
viðkomandi nefndarmaður hefði i
óskað þess. Vegna umtals um
þetta atriði, finn eg mig knúðan
til þess að birta það.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Athygli íslendinga hér í borg,
skal hér með dregin að því, að
söngflokkur Fyrstu lút. kirkju,
keppir á hinni árlegu hljómlistar-
samkepni Manitoba fylkis í Cent-
ral Congregational kirkjunni
næstkomandi miðvikudagskveld,
þann 25. þ.m. En að kveldi þess
3. maí, keppir Icelandic Choral
Society. Báðir þessir söngflokk-
ar komu fram þjóðflokki vorum til
sæmidar á samkepninni í fyrra, og
þarf ekki að efa, að þeim takist
einnig vel í þetta sinn. því vand-
að hefir verið mjög til æfinga.
Næstkomandi mánudagskvöld, þ.
23. þ.m., heldur ungmenna söng-
flokkur Winnipeg íslendinga, sam-
söng í Fyrstu lút. kirkju, kl. 8,
undir stjórn hr. Brynjólfs Þorláks-
sonar, með aðstoð margs af voru
allra ágætasta söngfólki. Getur
almenningur því reitt sig á, að
verða þar aðnjótandi alveg óvana-
lega góðrar skemtunar. Brynjólf-
ur Þorláksson er fyrir löngu kunn-
ur sem einn þeirra fáu, er veruleg
tðk hefir á því, að ná til barns-
hjartnanna, og láta þau túlka anda
og efni ljóðs og lags. Hans einu
erfiðislaun eru í því fólgin, að al-
menningur sýni starfsemi han^
verðskuldaða viðurkenningu, með
því að fylla kirkjuna.
Mál þetta er þjóðræknismál, sem
allan íslenzkan almenning varðar.
Aðgangur 50 cent. jafnt fyrir
börn sem fullorðna.
WONDERLAND.
Það er enginn hægðarleikur að
fá kvikmyndir, sem öll fjölskyld-
an hefir ^kemtun af og er ánægð
með. Gamla manninum fellur ein
myndin og gömlu konunni hin og
unga fókinu enn önnur. En fest-
ar myndirnar, sem sýndar eru á
Wonderland leikhúsinu, eru þann
ig valdar, að allir eru ánægðir
með þær og hafa ánægju af að sjá
þær. Þessu veldur margra ára
revnsla þeirra, sem Ieikhúsinu
stjórna.
Þakkarávarp.
Af hjarta þakka eg undirrituð
fyrir gjöf t:l sonar mins, sem
slasaðist síðastliðið sumar, sem
mér var færð þann 29. síðastl.
mánaðar, að upphæð $46.00, af-
hent mér af Mr. og Mrs.„Helgason
og Mr. og Mrs. ísfeld, arður af
samkomu, er téð hjón stóðu fyrir.
—Endurtek eg þakklæti mitt til
þessara hjóna og allra, er hlut
áttu að máli.
Gimli, 13. apríl, 1928.
Mrs. Thuríður Holm.
Til Hallgrímskirkju.
Mr. og Mrs. Björn Anderson,
Baldur, Man............... $2.00
Stefán Björnsson,-Baldur .... 2.00
Mrs. Guðr. Guðmundsson,
Glenboro............ iQO
Andrés Andrésson, Wpg .... l!oo
Áður auglýst .... $291B5
AIls
nu
.... $297.35
E. P. J.
“The Manacled Man.”
Leikur þessi var leikinn í Good-
templara húsinu á mánudags-
kveldið og þriðjudagskveldið í
vikunni sem leið, undir' umsjón
Dorkas félagsins. Leikurinn var
mjög vel sóttur bæði kveldin og
vér minnumst ekki að hafa heyrt
fólk láta alment í Ijós meiri á-
nægju yfir nokkrum leik, sem leik-
inn hefir verið meðal íslendinga í
Winnieg, síðan iStefanía Guð-
mundsdóttir var hér, og börnin
hennar.
Leikritið sjálft er ágætt, fall-
egt og skemtilegt, og fer vel á
leiksvið(inu. Þfeð er í þremur
þáttum, og fer fram á sveitaheim-
ili dómara, sem Barry heitir. —
Fyrsti þátturinn fer fram um
kvöldtíma að sumarlagi; dnnar á
regndegi mánuði síðar, og hinn
síðasti þrem mánuðum þar á eft-
ir. Allur fer leikurinn fram á
sama leiksviðinu, og er það mik-
ill kostur, þegar leikið er í húsi,
þar sem óþægilegt er og erfitt að
skifta um leiktjöld. Tefur það
mikið fyrir og leiðist fólki oft að
bíða, meðan á því stendur.
Leikendurnir eru tíu og eru
þeir hér taldir í þeirri röð, sem
þeir koma fram á leiksviðinu:
Carolina — negra vinnukona
(Miss Dora Henrickson). Gailya
—fósturdóttir dómarans (Mrs. Al-
bert Wathne), Reeta—ótrú vinnu-
stúlka (Miss Unnur Jóhannesson)
Burt Wade—bróðir Reetu, biðill
Gailyu (Mr. Thor.Melsted); Mrs.
Barry, fósturmóðir Gailyu (Miss
Georgina Thompson) ; Lora, fjör-
ug þjónustustúlka (Miss Marga-
ert Hallson); Clark, þjónn í ann-
ríki ('Mr. Sig. Sigurjónsson);
Barry dómari, fósturfaðir Gailyu
(Mr. Kári Bardal) ; Rayal Man-
ton, sambiðill Burt Wade (Mr. Jón
A. Bildfell); Jim Rankin, fjötraði
maðurinn (jMr. C. B. Howden).
Það má óhætt segja, að yfir-
leitt leystu leikendurnir hlutverk
sín vel af hendi, sumir prýðis-
vel. Flest af þesSU unga fólki,
það er alt ungt fólk, mun hafa
litla eða enga æfingu sem leik-
arar fyr en nú, en sumt af því hef-
ir þó leikið áður, Vandasömustu
hlutverkin leystu þau af hendi,
Mrs. Wathne og Mr. Howden.
Frúin er kannske orðin helzti
gömul, til að leika nítján ára
20 verðlaun gefin börnunum
á Laugardag e. h.
Mánud. Þriðjud. Miðv.d.
(næstu viku)
Tvennir leikir sýndir af
THOMAS MEIGHEN í
The City Gone Wild
og CHESTER CONKLIN,
með W. C. FIELD í
Two Flaming Youths
Gaman Fréttir
Bráðum koma
Dolores del Rio og
Victor McLaglen í
LOVES OF THE CARMEN
THE
W0NDERLANÐ
THEATRE
Sargent and Sherbrooke
Fimtud. Föstud. Laugard.
(Þessa viku)
SYD CHAPLIN í
The Missing Link
Bull Fighters
Hawk of the Hills, 8. kafli
Sérstaklega góð skemtun á
Laugard. eftir hádegi
Dyr opnaðar kl. 1.
Mánud. Þriðjud. Miðv.d.
23., 24. og 25. apríl
srw
’mian
Buiijy
Nokkrar af þessum bókum hefi
eg enn til sölu: í skóla trúarinnar
'$1.75: Æfisaga Sund Singh” $1.50
og Vitranir S. S. frá æðra heimi
ób. 50c. b. $1.00; Brúðargjöfin, b.
$1.00; Sonur hins lessaða 15c, og
Kanamori, postuli Japansm. 50c.
Biarmi kostar $1.50 árg. 32 blöð.
—‘S. 'Sigurjónsson, 724 Beverley
St., Winnipeg.
II
Samsöngur
Hins íslenzka ungmennaflokks í IVinnipeg undir stjórn
HR. BRYNJÓLFS ÞORLAKSSONAR
Verður haldinn í Fyrstu lútersku kir%ju, Victor Street, Mánudags-
kveldið þann 23. þ .m., kl. 8.
SÖNGSKRÁ:
I. (a) Lavalle: O, Canada.....
(b) Rinck: Lífshvöt,............... . Söngflokkurinn
(c) Schulz: Nú blánar yfir berjamó.
II. Mr. Sigfús Halldóts, vocal solo.
III. (a) S. Einarsson: íslandsljóð...
(b) Sami Eg man þig.
Karlakór
IV. (a) Þýzkt þjóðlag: Stjaman.............. I
(b) ítalskt lag: Sprettur .............J Söngflokkurinn
(c) Þjóðlag: Álfareiðin................. ]
V. (a) Mr. R. E. Kvaran, Vocal Solo.
(b) Mrs. B. H. Olson og Mr. Paul Bardal, Duet.
VI. Nágel: Kvöldsólin,........................|
(b) Wetfessel: Hergönguljóð.............J Söngflokkurinn
(c) Fr. Bjarnason: Sjómannasöngur........|
VII. (a) Miss Svala Pálsson, Piano Solo.
(b) Mrs. S. K. Hall, Vocal Solo.
(c) S. Einarsson: Bára blá ..................J
(d) Möhring: Sof í ró..’....................Karlakór
VIII. (a.) Fr. Bjarnason: Gönguvísá.......... |
(b) Schulz: Hið blíða vor............. | Söngflokkurinn
(c) Reissiger; Island..................
AÐGANGUR 50 cents
stúlku, þó hún sé enn ung kona,
en hlutverk sitt leysti hún engu
að síður mjög vel af hendi. Hún
er ungleg og falleg og hreyfingar
hennar á leiksviðinu eru mjúk-
legar og eðlilegar og hún talar
ágætlega.
Mr. Howden, fjötraði maðurinn,
hefir vandasamt hlutverk. Hann
er faðir Gailyu, en hefir aldrei
séð hana. Var ranglega sakfeld-
ur, um það leyti sem hún fæddist,
um einhvern glæp og dæmdur til
langrar fangelsisvistar. Loks
strýkur hann úr fangelsinu, því
hann hefir óviðráðalega lögun til
að finna dóttur sína, og hann
finnur hana í húsi dómaras. En
þar sem hann er ófrjáls maður,
verður hann að fara huldu höfði
og er að því leyti í fjötrum. Mr.
Howden fer prýðis vel með sitt
hlutverk. Hjin hjlutverkin eru
smærri, en þau eru öll sæmilega
af hendi leyst og sum mjög vel.
Miss Henrickson leikur negra-
konuna ágætlega, og Miss Hall-
son þjónustustúlkuna.,
Eins og áður er að vikið, hefir
flokkurinn verið mjög heppinn
að velja sér gott leikrit, og allir
eru leikendurnir samtaka og gera
sér ant um það, að láta sér farast
alt, sem þeir gera, sem bezt úr
hendi. Samræmi í leiknum öllum,
frá upphafi til enda, er ágætt og
hann gengu rallur greiðlega og
eðlilega og fallega, og ber vott um
mikla smekkvísi leikendannai
Leikurinn fer fram á ensku, en
leikendurnir eru allir íslenzkir,
nema Mr. Howden.
Dorkas félagið og leikendurnir
eiga beztu þakkir skyldar fyrir
leikinn.
LUPINO LANE
í gaman- leiknum
HELLO SAILOR
Hafið gætur á
Cohens og Kelly’s í Paris
GÆTIÐ
HEILSUNiNAR
Góður kæliskápur, vel
fyltur með ís, er bezta
vörnin gegn sumarkvill-
um. Þá getið þér nú
fengið með þsegilegum
borgunarskilmálum og
finnið því lítið til að
kaupa þá.
^RCTIC..
ICEsFUEL C0.LTa_
439 PORTACE AVL
Gwob/í Hudsorfs Bsy
PHONE
42321
Ábyggilegir hænu-ungar.
Hænsnl, sem verpa að
vetrarlagi. Varphænur
úrvalstegundir, vel vald-
ar og lausar við Wh.
Diarrhea og T.B. öll
eggin gefa lifandi unga.
Afslátthr á stærri pönt-
unum, sem koma fljðtt. Útungunar-
vélar og úrvals hænsnaföður. ó-
keypis skrá. Meðlimir International
Baby Chick Ass’n. Auglýsingar á-
byggilegar, ráðvendni í viðskiftum.
Reliable Bird Co., 405% Portage. Wp.
GUNNLAUGUR SÖLVASON
í Riverton, Man., er tekinn við
umboði fyrir
De Laval Cream Separator
Company
á óákveðnu svæði, og óskar eft-
ir viðskiftum íslendinga.
Áreiðanlega beztu fatakaupin í Winnipeg
Föt tilbúin eftir máli fyrir
$30.00 Tvifnrrr $35.00
English Whipcords, Fancy V/orstcd’s, Serges and Tweeds
MEN’S CLOTHES SHOP
304 Donald Street
Aðeins 50 fet frá Portag»
Strong, Reliable
Business
choo
■
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment la at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—ita superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385(4 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
■2iíH5ZSa52SH5HSHSH5E5E5H5H5E5H52SESHSE525H5H5ESE5S5H5HSH5ESHSH5E5í!?
ffl
fl
s
a
a
P1
ffl
a
a
rfl
ffl
a
a
“Það er til Ijósmynda
smiður í Winmpeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. ROBSON
317 Portage Ave. KennedyBldg
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söinhúsið
sem þcssl borg heflr nokkurn tíma
haft inimn vébanda slnna.
Fyrirtaks máltfBir, skyrb pönnu-
kökui, ruilupydsa og þjððrioknla-
kaffL — Utanbæjarmenn fá sé
ávalt fyrst hresslngu á
WEVKIi CAPE, 692 Sargent Ave
3iml: B-3197.
Rooney Stevens, elgand,.
Póstpantanir.
Vér önnumst nákvæmlega pantanir
með pðsti, hvert sem eru meðul,
patent meðul, togleður vörur, áhöld
fyrir sjúkra herbergi eða annað,
með sama verði og í borginni.
Kynni vor við Islendinga er trygg-
ing fyrir sanngjörnum viðskiftum.
THB SARGENT PHARMACY, LTD.
Sargent & Toronto - Winnipeg
Slml 23 466
Úrvals Canadiskar varphæn-
ur. Þúsundum ungað út viku-
lega af reyndum, stjórnarvið-
urkendum tegundum. Eggja-
hanar frá 313—317 skrásettir
í útungunarvélum vorum. 100
per cent. ábyrgst að hafi útung-
unaregg. Custom Hatching,
Incubators og Brooders. Kom-
ið eða skrifið eftir gefins verð-
skrá, til
Alex TayloFs Hatchery
362 Furby St. Wpg. Sími 33 352
CARL THORLAKSSON
úrsmiður
Ákveðið metverð sent til yðar
samdægurs. Sendið úr yðar til
aðgerða. — Hrein viðskifti
Góð afgreiðsla.
THOMAS JEWELRY CO.
666 Sargent Ave. Winnipeg
Talsimi 34 152
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
407 Victor St. Phone 34 505
Baby Chicks
200 EGGJA HÆNUR
gefa 12 sinnum meiri peninga en
100-eggja hænur. Kaupið þér ódýr-
ustu hænsni eða þau beztu?. Hæn-
ur af yorum úrv. tegundum skara
fram úr öllum varphænum í Bran-
don, þar sem þær voru reyndar.
56 reyndar og stjórnar viðurkend-
ar R.OJP. leggja til eggin fyrfr
51.000 raforku útungunarvélar.
Allar tegundir góðar varphænur.
Stj. viðk. Barred Rock 50c $1.00
Wyand. Leghorn $8.25 $15.50 $30
Úrvals Manitoba varphænur.
Bar’d Rocks sérst. $6 $11.75 $23
S. C. White Legh. $5.50 $10.75 $21
Wyand. .R S. Reds $6.25 $12.25 $24
Minorcas Orpingt. $6.25 $12.25 $24
—Skrifið eftir verðskrá. Pantið
beint frá oss og fáið fljóta af-
geriðslu. Skýrteini um kynbland.
Hambley Electric Hatchery
601 Logan Ave. Winnipeg.
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
Rose Hemstitching S Millinary
GleymiC ekki að 4 724 Sarg-ent Ave.
fást keyptir nýtlzku kvenhattar
Hnappar yfirklæddir. Hemstitching
og kvenfatasaumur gerður.
Sérsrtiök athygli veitt MaJl Ordere.
H. GOODMAN. V. SLOURDSON.
Phone: 37 476
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegunciir feguratu blóma
viÖ Kvaða taekifæri aem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluc5 í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6X51. 7
Robinson’sDept. Slore.Winnineg