Lögberg - 30.08.1928, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINTT 30 AGÚST 1928
Bli. 6.
Elzta Eimskipa-samband Canada.
1840—1928
Stcrifið tíl:
THE CUNARD DINE
270 MAIN STREET,
WINNIPEG, MAN.
Cunard eimskipafOlagið býður fyrirtaks fólks-
flutninga sambönd við Noreg, Danmörk,
Finnland og Island bæði til og frá canadísk-
um höfnum, (Quebec I sumar).
Cunard eimskipafélagið hefir stofnsett ný-
lendu- og innflutningsmála skrifstofu I Win-
nipeg og getur nú útvegað bændum skandi-
navlskt Vinnufólk, bæði konur og karla.
Skrifið á yðar eigin tungumáli til undirritaðs
félags, er veita mun allar upplýsingar ó-
keypis.
pað er sérstaklega hentugt fyrir fólk, sem
heimsækja vill skandinavísku löndin, að ferð-
ast með Cunard skipunum.
Eitt meðal hinna mörgu hlunninda, er Cun-
ard félagið býður, er það að veita gestum
tækifæri á að svipast um I London, heimsins
stærstu borg.
eða til
10,053 Jasper
Ave.
EDMONTON
œ,
eða
209 Eight Ave.
CALGA(RY
eða
100 Pinder
Block
Canada framtíðarlandið
Hinn velþekti sig'lingamaður frá
Winnipegvatni, capt. Sigtryggur
Jónasson, er býr að Icelandic
River, á í raun og veru heiðurinn
af því, að vera fyrsti íslendingur,
er tók sér varanlega bólfestu í
Canada. Hann kom þangað 1872,
l>á maður kornungur. Það sama
ár dvaldi 'hann fyrst í suðvestur-
Ontario, og vann mikið að mót-
tðku fyrsta stóra hópsins af ís-
lendingum, er vestur fluttist árið
1873. Þegar sá hópur fór að
heiman, voru skoðanir manna
næsta skiftar um það, hvort
hyggilegra mundi vera, að setj-
ast að í Nova Scotia eða New
Brunswick, eða Ihalda til Wiscon-
sin, þar sem nokkrir landar höfðu
áður tekið sér bólfestu og vegn-
að vel. Meiri hlutinn hallaðist
fremur að Canada. Þó fóru nokkr-
ir til Wisconsin, er fyrir áttu þar
vini og vandamenn. í Um 180 á-
kváðu að halda hóp og settust að
við Rosseau ána í Ontario. Ekki
féll þeim þar vel og tóku því brátt
að svipast um eftir hagkvæmari
héruðum.
Um vorið 1874 barst sú fregn
frá íslandi, að stór 'hópur væri í
þann veginn að flytja vestur og
mundi hafa í hyiggju að setjast að
í Nova Scotia. Þeir íslendingar,
er við Rosseau ána bjuggu, hvöttu
þessa landa sína til þess, að koma
heldur til Ontario, og varð það
úr, að undanteknum nokkrum
fjölskyldum, er urðu eftir í
Strandfylkjunum. — f þessum
seinni ihóp vor 365 innflytjendur,
er þó síðar fóru að dæmi hinna og
leituðu vestur á bóginn.
Með að eins sárfáum undantekn-
ingum, voru innflytjendur þessir
því nær eignalausir og þurftu því
eins og gefur að skilja, á atvinnu
að halda. Sambandstjórnin brást
vel við og að hennar ráði var
meginþorri fólksins fluttur til
Kinmount, smábæjar um 40 míl-
ur frá Lindsay, Ont., þar sem ver-
ið var að leggja járnbraut. Unnu
filestir vinnufærir menn þar meiri
part vetrar. En sökum fjárskorts
varð stjórnin að láta hætta braut-
argerðinn, er fram á vorið kom.
Stóðu nýbyggjar þá flestir uppi
því nær allslausir.
Var um þær mundir mikið um
það rætt, að flytja til Wisconsin.
En þá fór annað landssvæði að
koma til sögunnar, er mjög hreif
til sín huga fólks, en það var
Manitoba.
Fóru leiðandi menn þess á leit
við 'Sambandsstjórnina, að láta
rannsaka búsetu skilyrði fyrir ís-
lendinga þar vestur frá. —
Um það leyti var Dufferin lávarð-
ur landstjóri í Canada. Hann
hafði komið til íslands, kynst
staðháttum að nokkru og tekið
ástfóstri við þjóðina. Lýsir hann
Islandi og íbúum þess í hinni vin-
sælu bók sinni, “Letters from
High Latitudes”. Það er opin-
bert ileyndarmál, að hann 'beitti
sér persónulega fyrir því, að
þessir nýkomnu íslendingar sett-
ust að í Vestur-Canada.
Þegar Dufferin lávarður heim-
sótti Vesturlandið, 1877, kom hann
til Gimli og flutti þar ræðu, er
svo að segja hvert mannsbarn
bygðarlagsins hlustaði á. Hann
hvatti áheyrendur sína mjög, og
kvaðst hafa þá óbilandi trú, að
hinn fámenni íslenzki innflytj-
endahópur ætti eftir að marka
hér þau spor, er seint mundi
fjúka í.
íslendingar eru yfir höfuð gætn-
ir menn og í því tilliti ekki ólíkir
Skotum, enda margt svipað með
þeim í öðrum efnum. Þeir vildu
ekki “kaupa köttinn í sekknum”.
Þeir vildu fá sem allra áreiðan-
legastar fregnir af Manitoba, áð-
ur en þeir rifi sig upp og tækju
að flytja þangað. Árangurinn
varð sá, að fjögra manna nefnd
var valin til þess að fara vestur
og kynna sér horfurnar. • Fyrir
valinu urðu: Skafti Arason, síðar
efnabóndi að Argyle; Christian
Johnson, síðar kaupmaður að Bald-
ur; Einar Jónasson, einn af elztu
'borgurum Gimliihéraðs, og síðast
en ekki sízt forvígismaðurinn,
capt. -Sigtr. Jónasson.
Þeir félagar lögð af stað frá
Kinmount, 2. júlí 1875. Fóru þeir
um Milwaukee tiil Moorhead í
Minnesota og þaðan með bát til
Fort Garry, þar sem nú er Winni-
pegborg. Komu þangað hinn 16.
júlí.
Tilbúin fyrir skóla! Helgidagarnirlliðnir!
Þúsundir af börnum í Winnipeg kpma á skólana á
þriðjudaginn, þegar skólaklukkan kallar, full af
fjöri eftir skólafríið.
Hjálpið þessum unglingum til að viðhalda fjörinu
og áhuganum með því að gefa þeim hið marg-
breytilega Speirs Parnell brauði.
Allri fjölskyldunni þykir vænt
um tilbreytinguna, sem 'hægt er
að njóta með því að kaupa
IRS
NELL
BREAD
í Qu’Appelle dalnum. Litlu síðar
settust nokkrir landar að í Red
Deer héraðinu í Alberta, norður
af Calgary.
Yfirleitt hefir fslendingum vegn-
að vel ií Vestur^Canada, og það
svo að furðu gegnir, þegar tekið
er tillit til þess, að flestir komu
þangað að óbygðu landi með tvær
hendur tómar. Hr. B. L. Baldwin-
son, sem um langt skeið gegndi
varafylkisritara embætti í Mani-
toba, var um langt skeið mjög rið-
inn við innflutningsmál í þarfir
Sambandsstjórnarinnar, samdi it-
arlega skýrslu um hagsmuni ís-
lendinga í Norðvesturlandinu, og
komst hann að þeirri niðurstöðu,
að til jafnaðar ihefðu þeir menn,
er settust að á heimilisréttarlönd-
um, átt eignir er námu $104, og
var þar með virtur bjálkakofinn.
Einn hinna nafnkunnustu manna,
af líslenzkum stofni hér í landi,
er Vilhjálmur 'Stefánsson, er unn-
ið hefir sér iheimsfrægð fyrir vís-
inda-rannsóknir og landaleitir.
Mr. Stefánsson er fæddur í Mani-
toba, en hlaut sína fyrstu mentun
á ríkisskólanum í Norður Dakota
og síðar við háskólann í Harvard.
Kippir Mr. Stefánssyni mjög í
kyn ti lnorrænu víkinganna fornu,
er ekkert létu sér fyrir brjósti
brenna.
I
að raun um, að þeir eru allir rudd-
ar í hjarta sínu; eins og slikum
mönnum er títt, eru þeir einnig
huglausir og þora ekki að snúa
sinni verri hlið að fólki, þegar
þeir standa augliti til auglitis við
það. Talsímastúlkan er þeim ó-
sýnileg, og því, samkvæmt eðli
þessara manna, sjálfsagt að svala
ekapi sínu á henni. í samtali við
aðra, er talsíminn þeim nokkurs-
konar öryggis-hani, þar sem þeir
geta ófeimnir sýnt þessa hliðina
eða hina, það er svo afar þægilegt,
að geta hreytt ónotum, þegar mað-
ur sést ekki sjálfur.
Talsíminn er ágætur mælikvarði
á insta eðli manna. Maður, sem
gengur stillilega inn í talklefann
og talar í laðandi málrómi við ann-
an, honum ósýnlegan mann, er á-
reiðanlega heiðursmaður í eðli
sínu.
Hið mikilsverða ‘gerið svo vel” |
og “þakka yður fyrir”, ásamt i
kveðjubrosinu, sem þó enginn sér; j
mjúk og blíð rödd, sem eykur ham-
ingju, hvar sem hún heyrist, eru
hnoss, sem eru þess verð, að við
þau sé lögð nokkur rækt.
Þegar þú tekur upp heyrnar-
tólið, vendu þig þá á að brosa.
Það mun hjálpa þér til þess að
bíða þolinmóður, jafnvel þó að
svo líti út, sem talsímastúlkan hafi
fengið sér blund! Ekkert tryggir
eins góða afgreiðslu, eins og kurt-
eisi og þýðlegt viðmót”.—'Vísir.
Fyrst, að engisprettur gerðu ekki
jafnmikinn usla í skóglendi, sem
á hinum beru sléttum; annað, að
nóg væri þar um timbur; þriðja,
að ferðast mætti eftir vötnum
Það var lengi vel alment álitið, leið til Winnipeg, og í fjórða
að íslendingar -hefðu fremur kos-
ið að setjast að við Winnipegvatn
sökum þess, hve vanir þeir höfðu
verið fiskiveiðum að heiman.
Svo mun þó ekki hafa verið, þeg-
a ralt kom til alls. Heldur mun
hitt ekki hafa ráðið svö litlu um,
að um það leyti var jarðargróður
allur í nánd við Winnipeg, mjög
eyðilagður af völdum engispretta,
svo víða sýndist varla bithagi.
Leituðu þeir félagar allmikilla
upiplýsinga um nærliggjandi land-
svæði, áður en þeir afréðu að
setjast að við Winnipegvatn. í
ástæðum sínum fyrir valinu 'báru
þeir fram fjögur aðalatriði; —
lagi, að járnbraut Canadian Paci-
fic félagsins, mundi Mögð verða
yfiij Rauðána rétt hjá Selkirk, og
því ekki verða mjög langt frá
■bygðarlögunum við suðvestur-
strönd vatnsins.
Sendimenn fóru á Yorkbát frá
Hudsons Bay félaginu til Winni-
peg vatns, og með því að þeim
leizt fremur vel á sig, námu þeir
land þar meðfram ströndinni á 36
mílna svæði. Nefndu þeir land-
nám sitt Nýja ísland og héldu svo
aftur til Ontario, og létu hið bezta
yfir för sinni.
Hinn 21. sept. 1875, lögðu 255
íslendingar af stað frá Kinmount
vestur á • bóginn til fyrirheitna
landsins. Menn f-lugu ekki yfir
landið í þá daga, og það var ekki
fyr en 21. okt. að hópurinn kom
að kveldi dags til Willow Bar,
skamt frá Gimli. Þótt vetur væri
genginn í garð, hepnaðist þó
Birkibeinum þessum að koma sér
upp bjálkaskýilum til bráðabirgða.
Þetta var fyrsti hópurinn af
íslendingum, er tók sér bólfestu í
Norð-Vesturlandinu. Næstu árin
þar á eftir, voru alt af að koma
stærri og smærri hópar. Því nær
allir, er sezt höfðu að eystra áð-
ur, fluttust vestur.
Árið 1881 tóku í slendingar að
taka sér heimilisréttarlönd hér og
þar um fylkið. Um árið 1900
voru komin átta íslenzk bygðar-
lög í fylkinu; 1891 fluttist fyrsti
hópurinn til Saskatahewan og sett-
ist að í grend við Churchbridge og
PRÚDMENSKA OG SIMA-
NOTKUN.
(Eftirfaradi grein er tekin eft-
ir Símablaðinu. Þykir Vísi rétt að
birta hana, því óvíst er að Símabl.
berist í hendur allra þeirra, sem
hér eiga hlut að máli.)
Það hefir oft vakið eftirtekt og
undrun hjá símafólki, sérstaklega
hver geysimunur er að tala við
suma menn augliti til auglitis eða
í síma. Þeir sem eru blíðastir
þegar maður er nærri, reynast oft
hinir verstu í símanum. —
Fræg leikkona ein lætur í ljós
álit sitt á þessu kynduga fyrir-
brigði í eftirfarandi Unum.
“Eg hefi oft undrast það, hversu
menn, sem venjulega eru hinir
þolinmóðustu og beztu, umturnast
gersamlega þegar þeir taka upp
heyrnartólið. Svo virðist, sem
þeir tapi þolinmæðinni alveg,
strax og þeir sjá símaáhald. Þeir
hella óbótaskömmum yfir mið-
stöðvarstúlkuna, oft áður en hún
hefir haft tíma til að endurtaka
númerið.
Eg hefi kynt mér þessi talsíma
illfygli mjög vandlega og komist
Wilsons Aqust Husqaqna Sala
Láns Deildin
Lltil horRun út I hönd og afg'ang'-
inum sklft, með dúlltilli álag-n-
ingu, I afborganir eftir hentug-
leikum yðar.
Nú er timinn að kaupa þenna Chesterfield. og stólinn, sem þú hefir
verið að biða eftir. Vér höfum nú finustu birgðir af stoppuðum hús-
gögnum, sem nokkurntima hafa verið i búð vorri. pau eru gerð á
vorum eigin verkstœðum. af œfðum verkamönnum, og ekkert nema
bezta efni notað i þau. Paö m/i treysta þvi að þægilcgri og ending-
arbetri húsgögn fást ekki, og þau eru lika sérlega smekkleg. pað
er ómögulegt að finna jafngtldi þeirra, verksmiðju-unnið.
Skifti Deildin
Vér tökum gömlu húsgögnin yðar
upp I nýju húsgögnin, sem borg-
un. Matsmaður vor kemur fús-
lega til yðar og skýrir alt fyrir
yður.
CHESTERFIELD OG STÖLL
Chesterfield, með þriggja fjala
baki með stoppuðum göflum.
Fóðraður með einföldu og rósóttu
Jacquard Velour Marshall f jaðra-
sessur, er má snúa við. Harð-
viðar virki, djúpt fjaðrasæti og
samkyns hægindastóll. Sérstakt
ágúst söluverð.
Bæði stykkin ..
$112.50
SETTEE SET, J>RÍR HLUTIR.
petta er hentug sfærð fyrir litla
stofu. Stutt Chesterfield með
tveimur sætum, sem snúa má við
og tveir stólar. Önnur hliðin á
sessunum klædd með ágætri teg-
und af mjúku damask, hitt með
Venetian klæði. petta set er sér-
lega þægilegt og hentugt-
Ágúst
söluverð .....
I M
CHESTERFIELD OG TVEIR
STÖLAR
Grindin úr úrvals Walnut.
Spönsk gerð. The Chesterfield
hefir lausar sessur til hliðanna.
Annar stóllinn hefir þægilegt,
hátt bak og hliðar. Hinn stóll-
inn hefir einnig æði hátt bak.
Marshall fjaðrasetur, sem má
snúa við. Klæddar öðru megin
með úrvals fallega litu frieze.
Hitt klætt með ágætu, fallega
litu Walnut Mohair. (
Ágúst sölu verð
Jr $375.00
$149.50
CHESTERFIELD OG TVEIR
STÖLAR
Ágætlega gerðir og endingargóðir
húsmunir og sérstakt tillit tekið
til þægindanna. Chesterfield,
þægileg stærð, stóll og vængja-
stóll. Bökin og sessurnar öðru
megin fóðrað með jacquard vel-
our, hitt með samstæðu, einlitu
velour.
Ágúst söluverð
$165.00
CHESTERFIELD OG EINN
STÖLL
Petta eru hinir afar þægilegu
stoppuðu Chesterfields og stólar
með djúpum fjaðrasetum og
baki. FJaðrasetunum má snúa
við; |nnur hliðin klædd með á-
gætis Moquette, en hin með
iökku taupe mohair. Undra
kaup á Ágúst sölu
vorri fyrir ....
$165.00
CHESTERFIELD OG STÖLL
Pessi húsgögn eru úr fullu
skrautviðarvirki, mjög djúp
fjaðrasæti og bök. Marshall
fjaðrasessur, er snúa má við.
Fóðruð mjög vænu taupe-litu
mohair, með fagurrósðttu mohair
öðru megin á sessunum, en úr-
vals damaski hinu megln. Sér-
stakt ágúst
söluverð ....
$235.00
SIMMONS SNÆRA-FJAÐRIR
Ágætlega gerðar snæra-fjaðrir,
níðsterk grind. Abyrgst að slakn-
ar ekki. Stærðir; 3 ft. 3 þml., 4
ft. og 4 ft. 6 þml. Sérstakt ágúst
Sölu-
verð
$5.75
SIMMONS LAGDÝNA
Alflóka-dýna, fóðruð sterku, flúr-
uðu, boldangi, gerð til endingar
og þægln/Ia. Stærðir 3 ft. 3 þml.,
4 ft. og 4 ft. 6 þml. Sérstakt ágúst
SIMMONS STÁL-RÚM
Hefir sterka, ósamskeytta stuðla
og vel gerða uppstandara. Með
ralhnotu-áferð og I þessum stærð-
3 þml., 4 ft og 4 ft.
Sölu-
verð
$6.95
um; 3 ft
6 þml. Sérstakt ágúst
Sölu-
verð ...................
$7.00
SIMMONS RÚM,
FJAÐRIR OG DÝNA
Rúm, með valhnotu-áferð, sterk-
um, ósajnskeyttum stuðlum og ó-
brotna fjöl í miðjum gafli. Fjaðr-
ir, olluhertar hringfjaðrir og vel
gerða flóka-lagadýnu. Stærðir:
3. ft. 3 þml., 4 ft. og 4 ft. 6 þml.
Sérstakt ágúst ÍÚ1 r* f\
söluverð ...........y4l<Ou
Canada hveitisamlagiS hefir ákvefi-
ifi afi fvrsta borgun, sem samlags-
heendur fá fyrir hveiti sitt í haust.
skuli vera 85 cents fyrir hvern maeli
hveitis, og er þafi miöafi vifi No. 1
Northern í Fort William. Er þafi 15c
minna heldur en samlagifi hefir borg-
afi undanfarin ár. Segir E. B. Ram-
say, ráfismafiur söludeildarinnar, afi
þessi fyrsti nifiurborgun sé bygfi á
hveiti verfiinu, eins og þafi er nú.
en hveiti hefir mjög falliö í verfii afi
Magic
baking
POWDEB
sS?NTAINS NOAUíI
1
Magic bökunarduft,
er ávalt það bezta í
kökur og annað kaffi-
brauð. það innibeldur
ekkert alum.né nokk-
ur önnur efni, sem
valdið gætu skerr.d.
undanförnu eins og kunugt er. Segir
liann afi þafi hafi frá byrjun veriö
stefna samlagsins. Alberta samlagiö
borgafii 75c árifi sem þaS byrjafii,
19f23. SíSustu fjögur árin hefir sam-
lagiS borgaS $1.03 fyrstu niSurborg-
un. Þetta sannar ekki, aS bændurnir
fái lægra verS fyrir hveiti sitt, um
þaS aS lýkur, þó fyrsta borgunin sé
þetta lægri.
Á Rose Theatre Fimtu- Föstu- og Lau gardag þessa vlku.
IIIIIHII'IIHItlll
ÍIHIIIIHIÍ!
IIIK'il
l;:»!IIWII
GREAT BARGAINS IN
iiHii;H!ii!H::iH:;iHiiiHiitiMiiH«i!H
DINING ROOM SETS
li:iHIIUHIIIH;iHIIIH!IIHIIIIH!IIHillH!!l
WONDERFUL VALUES IN BEDROOM SUITES
l!:!H!IIHilll!!!H:ÍH;!Hi:illllH:!l1l!IHIIHtMiia!l!Hl!Ii:iHI!!ll]nH!nHillI
Wilson Furniture Company Limited
> “You’ll Do Better at Wilson’sv
352 MAIN STREET
Talsími 21 341
Storage-Packing—Shipping
Pool Cars to All Parts
Óviðjafnanlegt öl — minnir á gamla tíma —
framleiðsla brezkra ölgerðar sérfraðinga.
Mócphe'isotfe
©Ið SquireAlf
Fæst í öllum löggiltum ölsölustofum, og
stjórnar vínsölubúðum.
Ef þér viljið fá ölið sent heim, þá kallið upp
24 841
Brewery Hours, 7 a.m. to 6 p.m.
Macpherson Brewing Limited
WINNIPEG.
II