Lögberg - 30.08.1928, Page 7

Lögberg - 30.08.1928, Page 7
LÖGBBRG, FIMTUDAjGINN 30 ÁGÚST 1928 i Bta. T. BŒNDUR! SAMLAGS Þið getið stöðvað hið ískyggilega hveiti verðfall Verðfallið kemur til af -því, að svo mikið er til af hveiti utan Samlagsins. Uppsker- an leggur braskaranum nú til eins mikið hveiti til að braska með, eins og hann hafði áður en -Samlagið var myndað. Hann er að selja miljónir mæla af utan-samlags hveiti, áður en það er slegið. Þetta er orsökin til verðfallsins. Þið getið stöðvaS verðfallið og athafnir braskarans, með iþví að láta hveiti' yðar í Samlagið. Ef utan-iSamlags bændurnir láta braskarana hafa hveiti sitt til fyrir fram sölu, þá græðir braskarinn fé, en bóndinn safnar skuldum. Ef utan-Samlags bænd- urnir láta hveiti sitt í Samlagið, þá hefir braskarinn lítið tækifæri, en bændurnir græða peninga, og það bætir hag allra, nema braskaranna. Samlagið hefir ágœtar söluskýrslur að sýna fyrir fjögur ár. Lágm. $1.22 SamLverð $1.66 . “ 1.16 “ “ 1.46 “ 1.23 “ “ 1.42 \ 1.17 “ “ 1.40 Síðasta borgun fyrir 1927—28 hveiti hefir enn ekki verið auglýst. Hveitibyrgðirnar í heiminum réttlœta ekki dollars hveiti. LATIÐ BRASKARANN BORGA— LÁTIÐ HVEITI YDAR í SAMLAGIÐ! MANITOBA WHEAT POOL Breytiþróunark enningin og fleira. Eftir Jón Einarsson. I. Laglega rættist spá mín sú, að einhver góður landi myndi fetta fingur út í fréttabréf mitt það, er “Lögberg” flutti 3. maí þ. á., og komu nú rök þau, er þá tilfærði eg, fram í raunverulegri mynd í “Heimskringlu” 23. sama mán. Böfundur hinna heilögu vandlæt- inga, séra Guðmundur Árnason, á hér einkennilega grein, með yfir- skriftinni “Athugasemd við at- touganir”, og tel eg víst, að hann finni innilega til hve ritsmíð sú mun vera mér sár og kallast mátu- legur skellur fyrir nefnt penna- gerræði mitt í Lögbergsgreininni. Stíllinn á grein þessari er hinn sami og jafnan, þegar G. A. and- mælir sér minni mönnum. Fyrsta og aðal atriðið er jafnan greinar- lengd sú, er svarið hegnir. Er sú rökfimi að eins djúplærðum, penna fimum höf. fær, eins og öllum er gefið að skilja. Um það er minna vert að ræða, hvort vaxtargildi efnis og greinalengdar samsvar- ar hvort öðru, eða þótt efnið sé fullum tökum drýgra en hjá t. a. m. krítikusa sjálfum. Enda geri eg ráð fyrir, að við samanburð greina minna og þessa höf. sjáist fljótt, að í greinum mínum sé efn- AGÆTT FYRIR VEIKA OG ÞRÓTTLAUSA. Fólk, sem er lasið, taugaveiklað og þáóttlaust, ætti að reyna Nuga- Tone., þennan dásamlega heilsu- og orkugjafa. Þetta ágæta með- al hefir inni að halda átta tegund- ir af beztu efnum, sem vísindin þekkja, til að gera blóðið rautt og heiilbrigt og taugarnar sterkar og til að gera <allan líkamann hraust- ari og sællegri og manninn þrótt- meiri og öruggari. Nuga-Tone er viðurkent sem á- gætt meðal við magaveiki, lystar- leysi, gasi í maganum og görnun- um, lifrar- nýrna- og blöðru-sjúk- dómum. Það styrkir allan líkam- ann, 'veitir endurnærandi svefn, læknar höfuðverk og svima og annað slíkt. Hreinsar húðina og eyðir bólum og útbrotum, eykur áhugann og dugnaðinn og ver lík- amann fyrir sjúkdómum. Nuga- Tone fæst í öllm lyfjabúðum. Það er ábyrgst að skila peningunum aftur, ef kaupandinn er ekki á- nægður með verkanir þess. Neit- ið eftirlíkingum, ekkert getur jafnast við Nuga-Tone. ið fyliilega eins drjúgt og í hans eigin máli. Er þessa og full von vegna þess, að G. Á., sem orðsins verðugur þénarj, hlýtur, stöku sinnum, eins og skrítlan segir, að smíða langan skó á lítinn fót, n.l. að fylla með orðum stöku eyður þar, sem ekki hrekkur rökfimin til. Annað er það, við ofannefnda grein, sem séra G. Á. hefir fyrri málað rithátt sinn með: lipurðin og orðavalið hið hlýja. Hann sýn- ist að fá illhug til hvers, sem er “svo furðulegur” að andæfa! er hann sagði og sýnir hvar eg fór skakt með. Eða er það af því, að eg tilfærði vægri orð, en hann sjálfur viðhafði, þó efnið væri svipað? Eg gat líka um, að G. Á. hefði lesið fyrirlesturinn af blöð- um, en talað þessi atriði “upp úr sér.” Til mikillar hamingju og skýr- ingar þessum “dómsorðum” og því,, er hann “ekki sagði”, kemur presturinn með fylgjandi, fróðleg- an greinarkafla. Lesið það oftar en einu sinni. Hér skal málið Og kom það, auðvitað, til að eins af því, hve “hugsanir mannsins hjarta eru vondar frá barnæsku”, eins og séra G. Á. sjálfur veit. Staðhæfingin er stutt hjá Vídalín, en hún er þó “to the point”, eins og við Vestanvérar segjum. En þar segir svo: “Reiðin er ein An- skotans púta.” Kemur hér hjá Vlídaliín sama líkingarformið og það áður nefnda, sem G. Á. á hægt með að skrifa, en vogar ekki að tala, og sem presturinn segir að sé viðhaft í Dómarabókinni! Ef til vill eru þessar fögru setningar það eina, er við G. Á. munum úr nefndum bókum. Enda ekki ör- grant um, að biblíufræði prests- ins sé vitund á fallanda fæti í til- vitnunar sanngildinu. Lesið aftur tilfærðu greinina úr “Heimskr.”* — og tvisvar enn. Miklum tíma hefi eg löngum varið í leit eftir gamla Ezekíel. Ekki fundið hann, þótt eg leitaði með logandi ljósi. En sú sé eg loksins í tilvitnuðum fræðum prestsins, að “skolli sinn” hefir falið sig í Dómarabókinni. Lesið greinina, segi eg enn! Þarna hef- ir sáj kauði, Ezekíel, kúrt eins og veggjalús á milli blaða með þetta laglelga orðbragð, sem \ presturinn bert honum. Nú get eg gengið að “gyðsa” á vísum stað framvegis. Það er ekki alveg ónýtt, að eiga hærri krítikina að og með sér. Þar er ekki ruglað saman óskyld- um hyggindum. Samt gengur mér illa að sjá, hvað Dómarabókin kemur málefninu. breytiþróunar- vísindunum, við. Ekki mun klerk- ur hafa ritað þetta í miðilsástandi né til að rugla lesendur? Ekki vitnar prestur alveg rétt í það, er eg raulaði um Andrarím- ur og Ferðasögu Eiríks á Brúnum. En sleppum því. Það er ekki allra “faculty” að segja sögur svo hvergi skeiki. Stöku sinnum er einnig lagað efnið •“af nauðsyn”! En furðu einhæfur andi er í presti þeim, sem ekki getur fundið neitt orð ií Andrarímum, einum bezt kveðnu söguljóðum islenzkunnar í þeim stíl, sem nota mætti í ræðu- texta; og að því er snertir Ferða- sögu Eiríks, er óhætt að fullyrða, að heila breytiþróunarkenningin, eins og hún leggur sig, flytur engu meiri huggun eftirlifandi ástvinum deyjandi konu, en ein- mitt þessi ferðasaga, þar sem Ei- ríkur sjálfur getur fyrst um sjúknað konu sinnar á skipinu á leiðis til Mormónalandsins í Utah, og lýkur máli því með þessum fögru orðum: “Og svo lognaðist hún út af með hægð um kvöldið.” Prestur, sem ekkert getur sagt um rólega dauðdaga, sannarlega er- Darwinisti. ; sett nákvæmlega eins og það er í _!em,han_S.,pr®ftlega i Heimsgr., með stafsetningu og I lestrarmerkjum prestsins sjálfs, andagift slengir út í riti, rökvana með öllu. Mun það eiga að reka þessi fræðimál og apa-ættvísi á i próförkina. Takið Sleggju-Páls vísu n'iður í hvern, máH prestsins: sem ekki trúir, fyrir vægari hjúkr- ] því hann mun sjálfur hafa lesið nú vel eftir un. Sé það sannleikur, sem hann áðúr sagði, að hann viti ekki ihvað “hálæiður” né “háskóli” þýðir, bera þó þessi ritgull 'hans merki þess, að honum sé vel ljóst hvers- konar ástand það sé, ef maður er “sprenglærður”. Enn er það einkennilegt við greinar G. Á. sumar, hve erfitt er að nota þær, sem ábyggilega und- irstöðu Viðtekinna, 'vísindálegra sanninda. Ef til vill er hann svo “busy” við útbreiðslu breytiþr.- hugmyndanna, sem hann segir 'hér að “almenningur þurfi umfram alt að| fá réttar upplýsingar um”, að tíminn leyfir honum ekki að velja efniviðina sem tryggasta. Verð- ur vikið að því bráðlega, o.fl., ef til vill. • Hefði séra G. Á. fundið, að eg í sannleika hefðj farið rangt með eitfhvað í fréttabréfinu áminsta, hefði hann máske tekið þau atriði til greina, en látið mæta afgangi að atyrða mig fyrir það, er eg aldrei sagði. Vitanlega er þó æði margt, sem eg hefi aldrei haft orð á, sem kenningum G. Á. gæti orð- ið “seigpínandi húskross.” En þessa brigslisaðferð hafði G. Á. einnig í Scopesmálsfarganinu sínu forðum. Hann er ef til vill fædd- ur með þessum ósköpum? G. Á. segir, að eg hiafi sagt í bréfinu, að, hann hafi “í upphafi fyrirdestursins kveðið upp nokk- ur dómsorð um biblíuna”. Það hefi eg ekki enn sagt. Eg sagði, að hann hefði í formála fyrir fyr- irlestrinum mælt þessum dóms- orðum. Eg vissi ekki þá, að hann mundi ætla þau orð að eins fyrir okkur, bjálfana í Foam Lake. Og því tekur hann ekki nú upp það, II. “Ekki sagði eg neitt um'það, að margt í biblíunni væri Ijótt. Enda stóð það ekki til. En satt er það að í henni er þó sagt frá ýmsu ljótu t. d. níðingsverkum, Sjá 3. og 4. kap. Dómarabókarinnar, og sumt er sagt þar með svo klúrum orðum og samlík.'ngum að trauðla myndi leyfast að það væri lesið hátt lí pródikunarstól, sjá kaflann hjá Ezekiel spámanni þar sem hann líkir ísrael við skækju.” Nokkru sterkari orð eru hér við- höf^S um þenna litla kafla úr biblí- unni, en eg hafði eftir prestinum í bréfinu um bibl. í heild, og sést nú hve ónáttúrlegt var, að hann hefði viðhaft tilvísuðu orðin, hin vægari “í prédikunarstól” Bræðra- borgar. En hver myndi banna presti að lesa Dómarabókina frá upphafi til enda í prédikunarstóli ? Eg veit það ekki; og ef það væri svona óholt á þeim stað, að hverju leyti er þá fegra, ósaknæmara og gæti- legra að rita þetta í opinbert blað, sem fleiri lesa og heyra, en ræðu vanalegs prests? Sumir, eldri íselndingar, muna eftir prédikara nokkrum, sem nefndur var Jón Vídalín. Ekki er eg sérlega vel “póstaður” í guðs- orðabókum yfirleitt, en meira uppáhald hefi eg löngum haft á Vídalíns prédikunum, en nokkr- um öðrum á íslenzku máli. Kunni eg á yngri árum örfáar setningar frá þessum ræðugylfa íslenzkra kennimanna á þeirri tíð. Og svei mér ef eg gat að því gert, að mér datt í hug — sem óviðráðanlegur innblástur'—ein staðhæfing gamla mannsins, þegar eg las oig fann andann í grein nútíðarprestsins. Þá er orðið “species”, sem eg hafði í hjartans einlægni drepið á að mönnum þætti næsta óákveðið að þýðingu til nú i seinni tíð. Hefir það aukið mjög á sálusorg prestsins, að honum finst eg rugla saman skiftingum jurtaríkis og dýra. Eg sagði ekki eitt orð þess efnis í bréfi mínu, en er fús að gera það hér, sjálfum mér og presti til verðugrar ánægju: Svo stendur á í heiminum, sem við Guðmundur þekkjum, að, eftir staðfestingu prestsins sjálfs, er lifsfrymið (prótóplasm) álitið, af þróendum, að vera undirstöðuleg frumorsök alls lífs á jörðunni, og þá auðvitað dýralífs, sem plantna Þverhandar ihér um skoðanir þró enda (stytt fyrir breytiþróunar 'kennimenn, þ. e.: rófan skelt af) og fundamentalista: hinir síðar- nefndu skilst mér að hallist frem ur af þeirri hugmynd, að almætt- isorð guðs sé frum-orsök lifs frymisins. Eg hafði verið svo djarfur, að vitna til ihöf. nokkurs úr liði þró- enda, Alexander Winchell að nafni, og álits hans á því h v a ð breytiþróunin eiginlega væri, og væri ekki. Gefur G. Á. í skyn, að hér muni um lítt þektan höf. að ræða, þar sem hann sjálfur (G. Á.) hafi ekki lesið rit þess manns, og einkum þar sem eg læst vera kunnur einhverjum þeirra gagna. Nú, þessi Mr. Winchell, L.L.D., er höfundur bókar, er heitir “The Doctrin of Evolution” og var, þeg- ar bókin var gein út, Chancellor of Syracuse University. Lítur hann út fyrir að hafa skrifað nokkuð margt og verið 'þolanlega óvitlaus, þrátt fyrir það, að Ihonum auðn- aðist ekki að líta á þetta mál með augum G. Á. í öllum greinum. Ef menn vildu ómaka sig svo í þessu máli, vilcfi eg vísa þeim til frekari úrlausnar á þ e s s u at- riði til enskra orðabóka, Harms- worths Encyclopedia o. fl. ábyggi- legra gagna af því tagi. ’Sést þar næsta skýrt, hvor þessara vísinda- manna, G. Á. eða A. Winchell, hefir réttara fyrir sér. “Meyers Fremmedord-iBog”, sem líklega er í færri höndum, þýðir orðið Evolution: þróuunarfræði, vaxtarfræði, vöxt eða þroskun frá frjóvangastiginu. Læt eg nú hér við sitja skýringu þess, er áður hafði eg sagt um íþetta atriði, en næst skal lítið eitt vikið að bre^ti- þróunar þýðingum á orðinu “spec- ies”, sem presturinn virðist skiljá á nokkuð einrænan hátt. Mál- fræðislega þýðingin ést vitanlega eins og að ofan var á vikið, í öll- um orðabókum, en málefnislegi kjarninn, h^ður nútiðar breyflþr. skilningnum, er ærið á huldu. Færi, eg hér tit stuðningsdæmi jessari) staðhæfingu minni frá mönnum, sem liklega þykja og má- ske þykjast jafnsnj^llir í fræðum og G. Á. En fyrst má þó annars geta: J. Arthur Thomson, “einn af leiðandi vísindafrömuðum verald- arinnar”, segir um staðhæfinga- mergð evolutionista t. a. m. þetta: “Fjálgleysið og undrunarskortur- inn sýnir sig ihjá þeim, er minst vita—ekki hjá þeim, er m^sta hafa þekkiguna.” .„M. Fabre (franskur vís.maður) segir: “Náttúran yf- irveguð á vísindalegan hátt er gáta, sem forvitni mannsins getur ekki fundið neina ráðningu á.” Dr. David Starr Jordan, talinn fremur skynbær maður á visindi, prófessor og aðal umsjónarmaður á Leland Stanford University, California, þar sem forsetaefni Bandaríkj. nú, Mr. Hoover, sótti nám sitt, -segir meðal annars: “Enn sem komið er, vita vísindin ekkert um uppruna lífsins; hafa enn ekki getað greint “hugsun” í sprengdum smáögnum (atoms); geta enn ekki rökgreint myndun jarðarinnar né sagt neitt víst um lok tilveru hennar.” Dr. Jordan er samt ekki beint auðmjúkur í anda, svo til tjóns Ihorfi. Hann skiftir mannkyninu í tvo flokka, að minsta kosti Bándaríkjamönnum. “Hávaðinn af atkv.bærum mönn- um, ’ sagði ihann í ræðu, er hann hélt í nóv. 1924, um það, hvort gefa skyldi þjóðinni kost á að greiða atkvæði með eða móti ev- olution-kenslu í skattskyldum skólum, “eru asnar” (fools). — Prófessor Vernon Kellogg (fyrr- um í iStanfords University) skýrir þannig, hvað evolution er: “Ev- olution er útlistuð.á ótal vegu, en á engan hátt greinilega. Hver skilur þessa hugsjón á sinn hátt. Hundruð bóka bera þetta nafn, en hver þeirra tekur sína stefnu og engar tvær skýra málið á sama hátt.” Islands QLJALITY Mahes it WORTH MORE Buy Cream ofMalt To-Day IPLMN Ofí HOP FLAVOREÖ 2teib. TIN AT YOUR DEALERS $1.75 í CREÁM of MÁLT fimiud ]■ 44-46- PEARL 51, TORONTO. CANAOA 15 Farið til Islands Ij||| Með CUNARD Línunni Sem kjörin er af sjálfboða-heimfararnefnd * Vestur-lslendinga '• BEIN FERÐ VERÐUR frá Montreal til Reykjavíkur Allur aðbúnaður hinn ákjósanlegasti. Einnig mun tækifæri að ferðast annarstaðar í Evrópu á rýmjlegan hátt. tltfyllið miðann, sem hér fer á eftir. Miss Thorstina Jackson, CUNARD LINE, 25 Broadway, New York. Gerið svo vel og sendið kostnaðariaust upplýsingar um Islands ferðina 1930. Eg œski upplýsinga viðvlkjandi: Fyrsta farrými ......... » Ferðamanna farrými (Tourist) priðja farrými NAFN ....................HEIMILISFANG Látið ekki dragast að borga Lögberg PELISSI ER’S Ll VHTED i-. • -- INCORPORATED 1927»- --------- Ef þér viljið fá bjórinn sendan á heimilið, þá talsímið 41 111. — Pelissier’s Country Club Special og Golden Glow Ale, er hægt að fá 1 öllum lögheimiluðum bjórstofum. (Framh. á bls. 8) MALDEN ELEVATOR COMPANY, LIMITED Stjðrnarleyfi og ábyrgð. Aðalskrifstofa: Grain Exchange, Winnipeg Stocks - Bonds - Mines - Grains Vér höfum skrifstofur I öllum helztu borgum i Vestur-Canada, og einka simasamband við alla hveiti- og stockmarkaði og bjóðum þvt vlð- skiftavinum vorum hina beztu afgreiðslu. Hveitikaup fyrir aðra eru höndluð með sömu varfœrni og hyggindum, eins og stocks og bonda. Leitið upplýsinga hjá hvaða banka sem er. \ KOMIST I SAMBAND VIÐ RÁÐSMANN VORN A PEIRRI SKRIFSTOFU, SEM NÆST YÐUR ER. Winnipeg Regina Moose Jaw Swiít Current Saskatoon Calgary Brandon Rosetown Gull Lake Assiniboia Herbert Weybum Biggar Indian Head Prince Albert Tofield Edmonton Kerrobert Til að vera viss, skrifið á yðar Bills of lading: "Advise Malden Elevator Company, Limited, Grain Exchange, Winnipeg.” HAFIÐ ÞJER VINI í GAMLA LANDINU SEM VILJA KOMA TIL CANADA? FARBRÉF TIL og FRÁ TIL ALLRA STAÐA I HEIMI Ef svo er, og bér viljið hjálpa þeim til að komast til jessa lands, þá finnið oss. Vér gerum allar nauðsyn- egar ráðstafanir. t ALLOWAY &CHAMPION, Rail Agents CMBOÐSMENft FYRIR ALLAR EIMSKIPALÍNUR 667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861 eða hver annar Canadian National Railway umboðsm. FARÞEGJUM MŒTT VIÐ HAFNARSTAÐINN 0G LEIÐBEINT TIL ÁFANGASTAÐAR CANADIAN NATIONAL RAILWAYS

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.