Lögberg - 11.10.1928, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.10.1928, Blaðsíða 1
41. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN II. OKTÓBER 1928 Canada. Það hefir enn ekki verið ákveð- ið, hvenær aukakosning til fylkis- þingsins fer tram í Lansdowne kjördæminu í Manitoba, en allir vita, að þess verður ekki langt að bíða, þar sem þingsætið er nú autt, enda er nú þegar töluvcrt um þær talað Ipg íhaldsflokkurinr. hefir þegar útnefnt sitt þing- mannsefni, sem er Dr. H. E. Hicks. Hann hefir einu sinni ver- ið kosinn fylkisþingmaður í því kjördæmi, svo flokksmenn hans halda líklega, að það geti komið fyrir aftur. Útnefningarfund iiéldu iþeir á miðvikudaginn í síð- ustu viku. Þar var leiðtogi þeirra íhaldsmanna, F. G. Taylor, og hélt ræðu eins og lög gera ráð fyrir. Kom það ótvíræðilega fram I ræðu hans, að hann ætlar sér að gera Sjö-systra-fossa málið al- kunna, að þrætuefni við þessar kosningar og kom það sjálfsagt engum á óvart, því bæði hann og blaðið Tribune hafa lengi stefnt í þá áttina. — Ekki hefir frjáls- lyndi flokkurinn enn útnefnt þing- mannsefni í þessu kjördæmi og heldur ekki stjórnarflokkurinn (Bracken flokkurinn), og er hald- ið, að þeir muni koma sér saman um einn mann og hann verði Don- ald G. McKenzie. Það mun þo ekki vera fullráðið, enda ráða kjósendurnir í Lansdowne því að sjálfsögðu, hvern þeir velja sem þingmannsefni * * * Lengsta járnbrautarlest, sem sögur fara af, fór hér um daginn frá Staughton til Arcola í Sas- kaíchewan, sem er 25 mílur og var 55 mínútur á leiðinni. 1 lest þess- ari voru 135 vagnar, allir hlaðnir fyr en þær eru afstaðnar og at- kvæðin talin Hið merka tímarit “Literary Digest, hefir gert sér mikið far um að komast eftir því, hvor mest fylgi hefði, Hoover eða Smith. Þær upþlýsingar, sem blað- ið hefir fengið, benda í þá átt, að Hoover hafi miklu meira fylgh enn sem komið er En hvort svo kann að reynast, þegar til kosning- anna kemur, er vafalaust mjcg ó- víst * * * Red Cross félagið áætlar, að ekkex't veiti af tíu miljónum dala til að hjálpa því fólki, sem fyrir tjóni varð af hinum miklu ofsa- veðrum, sem fyrir skömmu gengu yfir Florida, Porto Rico og Virgin Islands og fleiri staði þar syðra * * * Félag bindindismanna (Anti Saloon League) hefir samþykt að styðja Herbert Hoover við for- setakosningarnar * * * Art Goebel hefir unnið kapp- flug frá Los Angeles til Cincin- nati og var 75 klukustundir og 17 mínútur á leiðinni William Edward Hickman, sá er segur var fundinn um að hafa myrt 12 ára gamla stúlku, Marion Úr bœnum. Rétt fyrir mánaðamótin síð- ustu, fór Mrs. Thos. H. Johnson til New Haven, Conn, og ætlar hún að vera þar í vetur fyrir það fyrsta. Þar býr dóttir hennar og tengdasonur, Mr. og Mrs. Jolly. ALLIR ÆFINLEGA. Nú er mesta annríkið hjá bænd- um á enda. Kappsamlega og drengilega hafa menn unnið við þreskinguna. Hvernig væri nú að \ Silfurbrúðkaup Það er orðið fremur áliðið að geta þess nú, að einkar skemtilegt samsæti var haldið í samkomuhúsi bygðaf-innar að Mozart, Sask., 27. des. síðastliðinn, í tilefni af 25 giftingarafmæli hjónanna valin- kunnu, Þórðar og Sigurrósar Árnason. Orðin alkunnu eiga lík- lega hér við: “betra er seint en aldrei.” Konurnar í Mozart eru alþekt- ar orðnar fyrir rausn, höfðings- skap og smekkvísi, og í þetta sinn Bending beina þessu kappi inn í andlegan ^ farveg? Uppskeran timanlega a hverju ári, er mikils varðandi fyrir land og lýð, en uppskeran andlega er þó enn þá meira virði. Ekki megum vér láta hana frjósa hjá oss fyrir áhugaleysi og van- trú. Leggjumst nú allir á eitt, kæru vinir! Fyllum kirkjurnar allstað- ar. Slagorðið í prestakalli mínu þessa næstu mánuði, verður: “Allir æfinlega’. Með orðinu ýallir’ meina eg, “allir, sem vetl- ingi geta valdið” í umhverfinu þar sem messan er haldin. í Mozart, Wynyard og Kanda- har næsta sunnudag, allir! Með kærustu kveðju Yðar ávalt, Carl J. Olson. Messuboð 14. okt. — Að Mozart kl. 11 f.h.; í Wynyard kl. 3 e. h. og að Kandahar kl. 7.30 e. h. — “Æf- inlega alir! — Vinsamlegast, Carl J. Olson. Gefin saman í hjónaband á Parker, hefir Verið neitað um a8 | jjeimili séra Sig. Ólafssonar, Gimli, skjota malx sxnu til hæstarettar og sigríður Thorbergsson. Brúð- guminn er uppeldissonur Jóns Eiríkssonar, bónda við íslendinga- fljót. Brúðurin er dóttir Andrés- ar Thorbergssonar bónda í grend við Riverton, er móðir hennar, Aðalbjörg kona Andrésar, nú lát- in. Heimili ungu hjónanna verð- ur fyrst um sinn hjá Mr. Thor- bergsson. Bandaríkjanna. Maður þessi verð- ur því væntanlega tekinn af lífi i Los Angeles hinn 19. þ.m., sam- kvæmt dómi yfirréttar California ríkis. ITvaðanœfa. Stjórnarskifti urðu í Svíþjóð nú rétt eftir mánaðamótin. Hefir í- haldsflokkurinn tekið þar við völdum undir forystu Arvid Lind- hveiti, og voru alls 202,000 mælar. mans, sem áður hefir verið þar hveitis, sem þarna voru í einni lest, eða uppskera af meir en tíu þús. ekrum, ef gert er ráð fyrir 20 mælum af ékrunni. Alls var lest- in meir en míla á lengd. * * * Sléttueldar miklir hafa að und- anförnu gengið í suður og aust- ur hluta Alberta fylkis, og er sagt að eldurinn hafi farið yfir einar fimmtíu þúsund ekrur af landi, er mest mun vera beitiland og slæju- land. Allmörg bændaheimili eyði- lögðust í eldinum og aðrar eignir, sem fyrir eldinum urðu. Samt er ekki gert mjög mikið úr tjóninu, og virðist það ekki hafa verið af- ar stórkostlegt. Sagt er að eldur- inn sé nú stöðvaður. * * * King forsætisráðhe'rra hefir verið í London undanfarna daga. Kom þangað á laugardaginn frá Paris. Er honum þar mjög vel tekið af Baldwin forsætisráðherra og öðrum helztu stjórnmálamönn- um. , * * * Thomas Bower, póstmeistari í Winnipeg, er um það leyti að forsætisráðherra. * * * Gene Tunney, hnefleikamaður- inn frægi, og hin fagra mær, Mary Josephine “Polly” Lauder, giftu sig í vikunni sem leið. Hjóna- vígslan fór fram í Rómaborg. * * * Verkfall mikið stendur yfir í Melbourne og öðrum hafnarborg- um í Ástralíu, og eru það þeir, sem ferma og afferma skip, sem verk- fáílið gera. Hætta hefir þótt á því, að úr þessu yrði alment verk- fall þar í landi, en nú þykja meiri líkur til þess, að svo muni ekki verða. íþróttafélagið Sle pnir Félag þetta hefir árum saman haldið uppi æfingum í íslenzkri glímu og öðrum íþróttum, og á þann hátt bætt úr brýnni þörf, því fáum mun nú blandast hugur um, að líkamsæfingar og íþróttir eru nauðsyn, sem ungt fólk að minsta kosti má illa án vei'a. En eins og gefur að skilja, kostar það tals- vert, að halda uppi æfingum í hverri viku, en félagið hefir eng- , • .* , ... ar ábyggilegar tekjur aðrar en leggja niður embætti sitt vegnai. . larstillog meðlima sinna, sem eru hexlsubilunar. Hann er nu orðinn 53.00, og nú er fjárhagur félags- ins ekki betri en svo, að það hefir að eins næga peninga til að mæta roskinn maður og hefir hann jafnan þótt stunda embætti sitt með framúrskarandi reglusemi lútgjöldunum til 15. nóvember, og og hefir ávalt verið iðjumaður hinn mesti. Hver eftirmaður hans verði, er enn ókunnugt. * * * Veikin, sem gengið hefir í Win- nipeg og víðar í Manitoba (infan- tile paralysis), virðist nú vera mjög í rénun, en þó ekki horfin er því ekki sjáanlegt, að það geti haldið áfram, nema því að eins, að allir meðlimir borgi nú sem allra fyrst ársgjöld sín og margir nýir bætist við, eða einhverjir góðir menn verði nú til að styrkja’ félagið fjárhagslega, eins og þeir hafa stundum áður gert. Komi lælaginu ekki töluverð Til borgarinnar komu frá ís- landi, skömmu fyrir mánaðamótin síðustu, cand. theol. Benjamín Kristjánsson og kona hans og stjúpsonur og einnig systir hans og tengdasystir. Enn fremur frú Jóhanna Friðriksdóttir, móðir Steindórs Jakobssonar kaupmanns hér í borginni Kemur cand. theol. Benjamín Kristjánsson hingað til að taka við prestsþjónustu í Sam- bandssöfnuði í stað séra Ragnars E. Kvaran, sem nú hefir látið af því starfi. TIL HALLGRfMSKIRKJU. Mr. og Mrs. Joseph Walter, Gardar, N. D......... $20.00 Arður af samkomu að Leslie, sent af Mrs. R.K.G. Sigb.s. 20.00 Nikulás Guðmundss., Wyny. 1.00 Áður augl.............. 442.35 Alls nú .... $483.35 E. P. J. borð með gómsætum og Ijúffeng- um réttum, og þau voru fagurlega skreytt með yndislegum borðbún- aði og blómum. Þegar veizlutíminn var kominn, settust allir við þetta mikla borð og nutu snæðingsins vel. Var glatt á hjalla á meðan allir töluðu um síh hugljúfustu málefni og “landsins gagn og nauðsynjar.” Að snæðingi loknum, bað séra Carl J. Olson, veizlustjórinn, sér hljóðs, og lét hann syngja hjóna- vígslusálmana: “Hve gott og fag- urt og inndælt er” og “Heyr börn þin, guð faðir”, og las biblíukafla og flutti bæn. Eftir það voru ýmsir beðnir að taka til máls — Guðm. F. Guðmundsson, Páll Tóm- asson, Gunnar Grímsson, Mrs. G. D. Grímsson og Jón Finnsson; töl- uðu þau öll skörulega og voru mjög skemtin og fyndin í orðum. Var auðséð, að allir voru glaðir i skapi. Páll Tómasson, mágur brúð- gumans, rif jaði upp ýmsar endur- minningar frá tilhugalifi heiðurs- gestanna og jafnvel frá gifting- ardeginum sjálfum. Meðal ann- ars gat hann þess, að það hefði verið sitt hlutskifti að borga prest- inum fyrir hönd brúðgumans, og hefði það verið rífleg borgun, ekki einn heldur margir seðlar og sumir af þeim myndarlegir. Þótti þá sóknarprestinum þetta heldur en ekki góð bending til ungra manna,. sem kynnu að hafa í hyggju að festa ráð sitt i næstu framtíð. Ræða iPáls var sérlega fyndin og skemtiieg. Öldungurinn, Friðrik Guð- mundsson, haðfi ort 2 ágæt kvæði fyrir þetta tækifæri. Var hið fyrra lesið upp af syni hans Guð- mundi, og hið síðara hafði verið ort fyrir hönd Mrs. Margrétar Arngrímsson, sem er næsti ná- granni bi'úðhjónanna. Verðmætar og fagrar gjafir úr silfri voru afhentar brúðhjónun- um fyrir hönd bygðarfólksins, og einkar fallegt “vase” með yndis- fögrum blómum, var sérstök gjöf frá Mrs. Guðrúnu Guðmundsson, annari nágrannakonu þeirra hjóna. Söngflokkur bygðarinnar skemti til séra Rögnvaldar Péturssonar í síðustu Heimskringlu birtist grein eftir séra Rögnvald Pétursson með fyrirsögninni: “Óvild og yfirskyn.” Greinin er rituð “í um- boði nefndarinnar,” og niðurlags- orðin, sem greinarhöfundurinn og um leið nefndin, beina til mín, eru á þessa leið: “í niðurlagi greinarinnar dylgir höf. um það að séra Rögnv. Péturs- $on hafi átt að segja við einhvern inann um. páskaleytið í fyrra að umsókn nefndarinnar til stjórnanna í Man. og Sask. væri réttlætt með því, að þessi heimför Vestur-íslend- inga væri sú ódýrasta innflutninga auglýsing, sem að stjórnin hefði fengið, þvi að hver maður væri ó- beinlinis útflutninga agent þegar heim kærni? Er höf. beðinn að til- greina þennan sögumann sinn, dag- inn og staðinn þar sem honum á að hdfa verið sagt þetta, eða heita að öðrum kosti ósannindamaður að sögunni.” Það er eftirtektavert að hér er ekki einu sinni gefið í skyn og þvi síður sagt, að séra Rögnvaldur hafi ekki talaö þau orð, sem hér er um að ræða. Hér er að eins skorað á mig að tilgreina sögumann minn og segja frá því, hvar og hvenær hann hafi sagt mér þessa sögu. Það sjá allir, að það kemur málinu ekkert við, og varðar engan um það, hvar og hvenær mér var sagt þetta. Það, sem um er að ræða, er, hvort séra Rögnvaldur hafi talað þessi orð. Eg var alls ekki með neinar dylgjur um þetta. Það vita allir þeir, sem grein mina lásu. Það er þvi þýð- ingarlaust fyrir séra Rögnvald að halda slíku fram, jafnvel þó hann geri það “í umboði nefndarinnar.” Eg kom fram með ákveðna ákæru, og henni verður ekki svarað með því einu að spyrja, hver sögumaður minn sé og lýsa mig ósannindamann að því að mér hafi verið sagt þetta nema eg tilgreini hann. Það, að séra Rögnvaldur hefir ekki séð sér fært að lýsa yfir því hispurslaust, að sagan sjálf sé ósönn, virðist benda til þess, að samvizka hans sé eitthvað mórauð í þessu sambandi og að hann vilji ganga úr skugga um það, hvað mikið eg viti, áður en að hann leggur út i það að neita að hafa sagt þetta. Þessi afstaða hans minnir mig þvi á írann, sem ákærður var um glæp. Þegar hann mætti fyrir rétti, spurði dómarinn hann, hvort hann væri sekur eða á milli ræðanna og kvæðanna með j sai<jauS- Hann svaraði: “Hvernig sinni vanalegu list. Yfirleitt var samsætið hið á- Viægjulegasta, og auðsjáanlega njóta þéssi sæmdarhjón almenn- ings hylli og yirðingar í bygðinni, og þetta silfurbrúðkaup var öllum hlutaðeigendum til mikils sóma. Viðstaddur. Guðsþjónusta í Betel söfnuði boðast í Ralph Connor skóla sd. 28. okt., kl. 2 e. h. S. S. C. fslenzki söngflokurinn, Icelandic ic Choral Society, heldur sína fyrstu æfingu á þessu hausti þann 6. nóv. næstkomandi. Allir þeir meðlimir, sem 1 vörzlum sínum hafa söngbækur félagsins, frá fyrra ári, eru vinsamlega beðnir að koma þeim til bókavarðar fé- lagsins, Mr. J. O. Bildfell, eða söngstjórans, Mr. Halldórs Thor- ólfsonar. í dánarfregn, sem birtist fyrir nokkru i blaðinu, eftir séra H. J. Leó, hafði nafn þess merka manns, er minst var, misprentast. Hann T I L hét Eileifur Johnson, en ekki Eyj- ólfur, eins og í blaðinu stóð. FINNBOGA FINNBOGASONAR og Agnesar konu hans á 50 ára hjónabandsafmæli þeirra. Við fjölmennum ekki til ykkar; en erindi höfum við samt: með kærleika, þakkir og kveðjur við komum, þó nái það skamt. Með þakkir—og þeir eru margir á þessari minningastund hjá ykkur í andlegri nálægð, sem eiga hér þögulan fund. Það bezta, sem guð hefir gefið og gætt nokkurn dauðlegan mann, er gagntekinn góðhugur allra á göngunni—þið eigið hann. „ , * Hér kemur þá kvæði dr. Sig Júl. Sex herbergja hus• til lexgu a Jóhanness<)narj er hann orti i Notre Dame Ave. Hlytt og 1 goðu sambandi við 50 ára giftingar af- O 01 noogaAxT°^,San.TJ-70«' maili Mr. og Mrs. F. Finnbogason, Simið 21 033. Að kveldinu 71 753. get eg sagt um það, á'ður en eg heyri vitnaleiðsluna?” Séra Rögnvaldur veit rnæta vel, hvort hann hefir talað orð þau, sem eg tilgreindi, eða ekki. Á meðan hann neitar því ekki, er engin þörf á neinum frekari sönnunum. Þegar hann neitar því hreint og beint, að hann hafi talað þessi orð, er ekki nema sanngjarnt að fara fram á það, að eg geri hreint fyrir mínum dyrum, hvað mína upprunalegu staðhæfingu snertir. En þangað til að slík neitun frá honum sjálfum kemur fram opinberlega, verð eg að l’íta þannig á málið, að hann játi að sagan sé sönn. Hjálmar A. Bergmmi. með öllu. Þrjú börn veiktust í ha?slef hjálp "ú bráðlega, er . , , . , . , iekki annað fyrir hondum, en að Winmpeg um helgxna, eða fra þvi!félagið verði að hœtta starf9emi á laugardagsmorgun og þangað j sinni, og er það illa farið, af því til seint á mánudag. Engin börn það er að vinna nytsamt verk. hafa veikst annars staðar í fylk- inu rétt nýlega svo kunnugt sé. Bandaríkin. Flest blöð og tímarit, sem mað- ur sér frá Bandaríkjunum, hafa mikið að segja um forsetakosning- arnar, sem nú eru ekki langt und- an landi Er ýmsu spáð um það, hvernig þær muni fara, sem von er til, því náttúrlega veit enginn, eða getur vitað„hvernig þær fara, Félagsstjórnin leyfir sér því, að skora fyrst og fremst á alla með- limi sína, sem ekki hafa þegar Árni A. Johnson frá Mozart, Sask., hefir verið í borginni nokkra undanfarna daga. Gamli maður- inn er enn býsna ern að öðru en þvi, að sjónin er mjög farin að deprast og er honum það bagalegt, því Árni hefir al^a æfi verið mik- borgað ársgjald sitt, að gera þaðíili bókamaður, og fylgist íæyndar sem allra fyrst, og einnig á aðra ! enn vel með því, sem er að gerast, íslendinga, sem iþróttum unna, að þó hann eigi sjálfur mjög bágt gerast meðlimir, eða borga sams- jmeð að lesa nú orðið. Minnið er konar gjald, eins og meðlimir fé-^enn óbilað og hann á mikinn auð lagsins. Þetta er nauðsynlegt tiljaf íslenzkum fróðleik, sem hann er ávalt viljugur að miðla þeim, þess, að félagið geti haldið á- fram og starfað. í þessu efni snúi menn sér til ritara félagsins, Carls Thorlaks- sonar, 627 Sargent Ave., Winni- peg. sem hann á tal við. Mr. Jón Björnsson frá Leslie, Sask., hefir verið staddur í borg- inni undanfarna daga. Tilkynning Hér með tilkynnist, að eg und- irritaður hefi ákveðið að takast á hendur barnasöngkenslu á kom- andi vetri, verði þátttaka nógu víðtæk. Hugmyndin er sú, fyrst og fremst, að æfa börnin saman í söngflokk. í öðru lagi, að kenna þeim undirstöðu atriði í söng- fræði, svo sem nótnalestur o. fl. en sem eg hafði ekki við hend-jí þriðja lagi: að kynna þeim ís- ina er eg skrifaði greinarstúfinn , lenzka og Skandinaviska músík, um gullbrúðkaup þeirra góðujásamt íslenzkum þjóðvísum. Og hjóna. Bið eg nú Lögberg að birta kvæðið með þessari athugasemd. — Sú villa hafði slæðst inn í hand- rit mitt á dögunum, að eg taldi Finnboga vera frá Útibleiksstöð- um í Húnavatnssýslu, en átti að vera frá Heggstöðum, sem er næsti bær við Útibleiksstaði. Báð- í fjórða lagi, að vekja og glæða á- huga þeirra fyrir tónlist yfirleitt og uppgötva þá hæfileika, sem fyrir kynnu að finnast, en yrðu máske að öðrum kosti faldir lengur en skyldi. — Kenslustund- ir hefi eg hugsað mér 1% till 2 kl.st. á hverjum laugardegi, og ir bæirnir eru á austanverðu svo- jkostnað $1.00 á mánuði fyrir hvert kölluðu Heggstaðanesi, tanga æði barn. Þeir sem hugsa sér að sinna löngum, er gengur norður í sjó milli Hrútafjarðar og Miðfjarðar. Átti Finnbogi heima á Heggstöð- um í 24 ár, eða mest af þeim hluta þessu, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til undirritaðs, sem gef- ur allar frekari upplýsingar, og óskar, að allar umsóknir komist æfi sinnar, er hann átti heima á j til sín fyrir 20. þ. m. íslandi. — Með beztu óskum til gullbrúðhjónanna og vina þeirra allra.—Fréttar. Lögb. Björgvin Guðmundsson. Heimili 555 Arlington St. Símj 71 621 NÚMER 41 Minni Canada Flutt að Riverton á ísl. dag, 6. ágúst 1928. Land með ama ægivíða, undrasléttur, hrikafjöll,— til þín hafa kveðið kvæði kraftaskáldin öll. Því er mér, sem minstur allra mærðartimbur hjó, bæði um og ó. — Feginn vildi ég ljóði letra lofstír þinn um alla jörð. Get þó engan beina boðið betri en þakkargjörð: Eftir fjórðungsaldar fóstur ást er runnin hrein mér i merg og bein. — Vorra feðra, frænda og barna felur þú í skauti hold; hafdýpt sælu- og sorgartára sökk í þína mold. Upp hjá móðu mannlífs spretta minninganna tré— heilög hjartans vé. — Þú ert hauður æsku og orku—óskabyr hins frjálsa manns Blæs frá þínum viðavangi — Veldi gróandans. Víðsýn útsýn lands og lagar luktan opnar geim, — víkkar hugarheim. — Allar þjóðir allrar jarðar eiga grið á þinni slóð. .Niðjar þeirra í eining andans eina kynda glóð. Af þeim grunni, er aldir renna, undra kynstofn rís, hraustur, hagur, vís. — Landið fagra, sólksins sæla, sona vorra og dætra storð, Þinn skal hróður heimi sunginn, hróss og frægðar orð— Meðan orð er efni hærra, andinn víðar fer en vort auga sér. — Gísli Jónsson. Canada From the Icelandic of Gísli Jónsson O Iand of mine with open arms, with acred plains and mountains high, To thy glory sang the sages songs that never die. Is it strange that I, a minnow in that minstrelsy, Am loath, loath, yet long, to be? Fain would I in flaming verse thy fame inscHbe upon the earth; Still, forsooth, can offer only all my thanks are worth. But after almost half a hundred happy years and free. My love belongs to thee. In thy blessed bosom rest the bones of all our next of kin. Oopious tears of grief and gladness glow thy visage in: Mem’ries from the fount of life thou fostered through the years— Sacred souvenirs. O land of youth, accord and courage, coursing o‘er thy wide domains Is the balmy breeze of hope that brought us to thy plains. And one can look so far afield and feel so unconfined, It opens up the mind. To the peoples of the earth thou art a refuge and a shrine. Unitedly their sons will seek and serve a cause divine. And well there may, from such a source, a super nation rise — Healthy, wealthy, wise. O happy land of light and beauty, land our sons and daughters own, To the corners of the earth thy honor shall be known— As long as soul is more than matter, mind an entity, Or the eye can see. P. B. Tilkynning' Föstudagskveldið þann 19. þ. m. sýnir Þórstína Jackson frá New York, hrífandi kvikmyndir, er Cunard eimskipafélagið hefir lát- ið gera^ er gefa góða hugmynd um það, hve ánægjulegt er að ferðast með skipum þess. Myndasýning- in stendur yfir í fimtíu mínútur. Stutt inngangserindi verður flutt og fyrirspurnum svarað. Aðgang- ur ókeypis. Nánar verður frá þessu skýrt í næsta blaði, svo sem stað og stund, þar sem þessi fróð- lega skemtun fer fram. Frá Islandi. Reykjavík, 15. ágúst. Sigtryggur Bergsson, ráðsmað- ur í Tungu við Reykjavík, andað- ist 8. þ.m., fæddur á Þorbrands- stöðum í Húnavatnssýslu 5. okt. 1891 og kvæntur Helgu Brynjólfs- dóttur frá Engey. Selur sást nýlega í Hörgá nyrðra, um 25 km. frá ármynni og þykir í frásögur færandi, þvl hann kvað sjaldan ganga í ána, sízt svona langt. Oberman landstjóri frá Sum- atra og frú hans, Laufey, eru nú stödd hér, eru nú sem stendur á ferðalagi um Norðurland. r Melónur og tómata m. o. ræktar Bjarni Ásgeirsson í hverahituðu vermihúsi á Reykjum. Dáin er nýlega frú Guðrún Páls- dóttir, kona Jóns á Ægissíðu, myndarkona.. Til séra Rúnólfs Marteinssonar. Eg þakka hlutaðeigendum heiðurinn og tiltrúna, sem felst í bendingunni til mín um að taka á móti fé til Jóns Bjarnasonar skólans. Mér er ljúft að veita því móttöku og koma til skila, vilji nokkur afhenda mér eitthvað til skólans. Leslie, Sask., 1. okt. 1928. R. K. G. Sigbjörnsson. VIGFÚS ERLENDSSON. Lækkar tala landnemanna; Liðið þynnist, sóknin grennist, Strjálast fylgd til stórræðanna; iStyttist vörn og illa mennist. Vigfús genginn—gatan þrotin— Gljúp er mold í hinstu sporum. Skykkja sniðin, skjómi brotinn. Skarð er djúpt í hópnum voruxn. Vinahvikull var hann eigi. Vinnusækinn, orkuneytinn. Ár-risull að efsta degi. Æskugeyminn, viljabeitinn. Hreinn í svörum, heimaglaður, Háleitinn i hverju máli. Langhugsandi, laus við smjaður; Listum unni, fár að prjáli. Vertu sæll! Þín saga geymist. Seinna muntu hærra rísa: Æfistarf, sem ekki gleymist, öðrum leið til fremdar vísa. Ef vér gætum eignast fleiri Eins og þig, að raun og dómi, Mundi vaxa — verða meiri Vorrar ættar heill og sómi. Bjami Lyngholt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.