Lögberg


Lögberg - 11.10.1928, Qupperneq 8

Lögberg - 11.10.1928, Qupperneq 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1928. Brauð gert úr Robin Hood mjöli heldur sér milli þess sem bakað er WALKER Canada’s Finest Theatre RobínHood FIiOUR Hinn tilkomumikli ungi leikari, sem lék í staðinn fyrir Sir John Martin Harvey í “Scaramouche” kemur nú aftur I Custume Comedy of Duels and Romance. GordonN^Ieod Miss ElizabetHÍ PU1SONEP" _________ VERÐ (dsamt skatti> A8 kveldinu .......... 50c til $2.20 Miðvikud. e. h........ 25c til $1.10 Daugarjl. e. h. ...... 25c til $1.05 Sœtin nú til sölu. Gjafir til Betel í september. Mr. og- Mrs. Guðm. Breckman, Lundar ............... $10.00 Mrs. Steingr. Jónsson, Kanda- har, Sask., 10 pd. ull. Mr. og Mrs. L. Hallgrímsson, Winnipeg, ............. 25.00 Mrs. G. Friðriksson, Brandon 10.00 ^Mr. og Mrs. Dr. A. Blöndlal Winnipeg ............... 5.00 'Ásbjörn Sturlaugsson, | Svold, N. D.............. 5.00 jvinkona frá Winnipeg ..... 5.00 Mrs. Helga Goodman, McDermot St., Wpeg ..... 2.00 Gunnlaugur Lyngholt .... .... 3.00 ;Mrs. Benson, MoCreary, Man. 7 pund af þveginni ull. Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. R O S Theatre E HORACE LEAF, enskur dulrænu fræðingur, flytur fyrirlestra í ísl. Good Templara ’núsinu, á miðviku- dag og fimtudag í þessari viku, kl. 8 að kveldi. 1— Miðvikudag, um dulræn fyr- irbrigði og skygni. 2— Fimtudag — sýnir margar Crookes myndir og skýrir þær, Aðgangur 50c að hverri samkomu. Aðgöngumiðar fást á skrifstofum íslenzku blaðanna, sem og á prent- smiðju O. S. Thorgeirssonar. WALKER. j Gefin voru saman í hjónaband föstudagskvðldið var, 5. október, Edward Graham Pridham og Ei- leen Christiana Johnson Fór at- höfnin fram að heimili foreldra brúðurinnar, Guðjóns og Oddnýj- ar Johnson, 1580 Wolseley Ave. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi vígsluna. Margt boðsgesta var viðstatt og rausnarleg veizla hald- in. Stóð sá gleðskapur fram til miðnættis, öllum viðstöddum til óblandinnar ánægju. Eins og við hefir gengist und- anfarin ár, stofnar Swedish-Ame- rican eimskipafélagið til skemti- jferðar til Scandinavisku landanna jfyrir jólin. Velur félagið ávalt jtil farar þeirrar eitthvað af sínum allra fullkomnustu skipum, svo sem “Gripsholm”. Að þessu sinni hefst ferðin frá Winnipeg hinn 2. desember næstkomandi, en þann 5. verður stigið á skipsfjöl í Halifax. •— Hér er ágætt tækifæri fyrir þá landa, er í hyggju kynnu að hafa að bregða sér heim fyrir jólin. Ráðskona óskast, til að annast um heimilisstörf úti á landi. Þrír í familíu, tveir drengir 8 og 13 ára og húsbóndinn. Kaup eftir sam- komulagi. Lysthafendur snúi sér til Hermanns ísfeld, Cypress River, Man. Um mánaðamótin síðustu vildi það slys til, að kviknaði í útihús- um á heimili Hinriks Johnson við Ebor, Man. Var þetta um nótt og varð eldsins því ekki vart fyr en hann hafði gert mikinn skaða. Það sem brann var geymsluhús með 375 mælum af fóðurkorni, smáhýsi með bíl, og eyðilagðist bíllinn lika algerlega. Einnig Kviknaði í hænsnahúsi og fórust þar yfir fjörutíu hænsni. Það vildi svo vel til, að brunnur er rétt hjá með nægu vatni og einnig að heim- ilið er mannmargt og hepnaðist því, vonum fljótar, að slökkva eldinn. Samt sem áður varð heim- ilið fyrir miklu tjóni. Mr. Steingrímur Johnson frá Kandahar, Sask., kom til borgar- innar á mánudaginn og mun verða hér til vikulokanna. Þreskingu segir hann að sé nú lokið í sinni bygð. Ekki segir hann að upp- skeran hafi orðið þar eins góð eða arðsöm, eins og búist var við fram eftir sumrinum, og er-orsök- in aðallega sú, að frost töluvert var þar í bygðinni í nokkrar næt- ur, eftir miðjan ágústmánuð og skemdi það víða hveiti töluvert, en nú ev mjög lágt verð á lakari tegundum af hveiti The West End Social Club hafði sinn fyrsta spilafund og dans á þessu hausti, á laugardagskveldið í vikunni sem leið í Good Templ- arahúsinu Hepnaðist þetta ágæt- lega að öðru en því, að þeir sem spiluðu hefðu getað verið miklu fleiri En orsökin til þess að þeir voru heldur fáir, var vafalaust sú, að þetta ’ var laklega auglýst. — Næsta laugardagskvöld vonar klúbburinn að allir sínir gömlu vinir heimsæki sig, og margir ný- ir þar að auki. Gordon Mc'Leod, sem fólki þótti afar mikið til koma í fyrra, þegar ;hann lék hér, er nú að koma aftur og leikur á Walker leikhúsinu í næstu viku, í fyrsta sinn á mánu- dagskveldið 15. október. Leikur- inn, er leikinn verður, heitir “Miss Eizabeth’s Prisoner”, og er sér- lega fallegur, og Mr McLeod sýn- ir þar strax í byrjun sína ágætu Jeikhæfileika og hann heldur því alt í gegn um leikinn. Leikend- urnir eru allir enskir og er þeirra á meðal hin fagra Lillian Chris- Itine, sem íbúar Lundúnaborgar dást mikið að. Aðgöngumiðar eru Inú til sölu. ; Nokkrir leikir eftir Shakespeare jverða leiknir á Walker fimm daga í röð; byria á þriðjudagskveldið 23. okt. Leikirnir, sem leiknir ;verða, eru: “The Taming of the Shrew“, “The Merchant of Ven- ice,” “The Merry Wives of Wind- sor,” “Hamlet”, “King Richard III”, “King Henry Fourth, Part I”, “Julius Caesar.” Föstudaginn 5. október gaf dr. Björn B. Jónsson saman, að heim- ili sínu á Victor St., Freeman Benediktsson frá Otto, Man., og Ástu Thorgilsson frá Vestfold. WONDEELAND. Miss La Plante sannar ágæt- lega sína miklu leikhæfilega í leiknum “Thanks for the Buggy Ride”, kvikmyndinni, sem sýnd verður á Wonderland leikhúsinu þrjá síðustu dagana af þessari viku. Þessi leikkona er svo af- bragðs falleg, að það er regluleg unun að horfa á hana á leiksviði. “The Garden of Allah,” mynd- in, sem Wonderland sýnir fyrstu þrjá dagana af næstu viku, er af- bragðs falleg æfintýramynd, sem fólk hefir áreiðanlega mikla á- nægju af að sjá. Mr. J. R. Johnson, frá The Narrows, Man., var staddur í borg- inni í vikunni sem leið. Fór heim- lieðis á Laugardaginn. Fólk er beðið að muna eftir ‘Silver Tea” því, er Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút. söfnuði, efnir til í sd.skóla sal kirkjunnar á Victor St., annað kvöld, föstud. 12. þ. m. AGÆTT Nú er hentugt veður til að taka inn eldiviðinn til vetrarins. Gerir engan kulda í kjallar- anum, eins og’ síðar. Vagnhjólin skemma ekki flötinn við húsið meðan alt er þurt. Símið nú pantanir yðar "ARCTIC..I ICEsFUEL caim 439 PORTACE Qfipos/te Mjdsont PHONE 42321 Rose Leikhúsið. Börnin gleymi því ekki, að þau fá gefins skóla-skrifbók, ef þau sækja Rose leikhúsið seinnipart- inn á laugardaginn. Síðustu þrjá dagana af þesari viku verða sýnd- ar tvær myndir, “Very Confiden- tial”, þar sem Madge Bellamy leik- ur aðal hlutverkið, og “Fighting Youth”, þar er Wiliam Fairbanks Pauline Garon sýna list sína. Enn fremur verður sýndur einn kapí- tuli af “The Masked Menace.” Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir Rose leikhúsið mynd, sem heitir “College”, og þar Ieik- ur Ann Cornwall, em er einhver mesta íþróttakona í Hollywood, þó hún sé að eins fjögur fet og tíu þumlunga á hæð og vigti bara níutíu og sex pund. Hún varð fyrst fræg fyrir að dansa öllum öðrum betur. Hljóðfæraslátturinn er ágætur á Rose leikhúsinu. Almennur Fundur Mánudagskveldið kemur, 15. þ.m., kl. 8, verður haldinn almennur fundur í St. Paul’s United Church, við Pearl St. og Notre Dame Ave., hér í bænum, undir. forstöðu Heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins. Efni fundarins er að skýra frá undirbúningi, sem nefndin hefir haft fyrir hönd væntanlegra heimfarenda, er þátt ætla að taka í þúsund ára afmælishátíð Alþingis, sum- ariðl930. Nefndin hefir nú komist að mjög hagkvæm- um samningum um flutning farþega, og skýrir frá þeim, sem og öðru starfi sinu í þágu þessa máls. á und- anfarinni tíð. Sérstaklega er óskað eftir að þeir, er hugfest hafa að sækja hátíðina á íslandi, fjölmenni á fundinn Winnipeg, 9. Okt. 1928. Heimfararnéfndin. Ksssssssssssssssssss, ásdantoooti’ö Stofnsett 1904 'v I ivew millinery} y . ^ ^ Ljómandi fallegir hattar fyrir eldri konur og ungar stúlkur. © Jafn góðir og fallegir hattar eru mjög sjaldgæfir fyrir ^ K jafn lágt verð $*3.95 til $15.00 Allar stærðir. $ & Búðin opin á laugardögum til kl. 10 að kveldi. ^fantoood LIMITED ’sS 392 Portage Avenue Boyd Bldg. Whist Orive and Dance Good Templars Hall Every Saturday Two Halls Cash Prizes Our Motto “A Good Time For All” CARDS 8.15 DANCING 9 ADMISSION 35c. West End Social Club /.(I L'///////. v\V // f-'smt W'Á VÆ Þvílík Margbreytni! Það er engin furða, þó hús- mæðurnar í Winnipeg kjósi * helzt Speirs-Parnell brauðið. öllum, sem gott brauð kunna að meta, hlýtur að falla vel að geta daglega valið um nýjar tegundir af ágætis- brauði. Kaupið ,brauðið frá matarsalanum, eða manninum, sem keyrir brauðvagninn um stræið, eða símið 86 617—18. SPEIRS RðRNELL BREfíD TAKIÐ EFTIR! SÖNGSAMK0MUR þær, er ungfrú Rósa Hermanns- son, Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M., og Sigfús Halldórs frá Höfnum efna til í Nýja ís- landi, eins og áður hefir ver- ið getið, verða haldnar í River- ton fimtudaginn 18. þ.m. og í Árborg föstudaginn 19. þ. m. Söngskráin verður mjög fjöl- breytt, bæði á ensku og ís- lenzku, þar á meðal gömul og ný lög eftir Sigf. Einarsson, S. K. Hall, Sigvalda Kaldalóns, Björgvin Guðmundsson o. fl. o. fl. Dansað verður á eftir söngsamkomunni. Kaupið land í haust Mörg góð lönd í Manitoba til sölu. Sanngjarnt verð. Hæg- ir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið oss. The Manitoba Farm Loans Association 166 Portage Ave E., Winnipeg ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. Sargent and Arlington Fallegasta Leik húsið í vest- urhluta borgarinnar. TILKYNNING Forstöðumönnum Rose Leik- hússins, er sönn ánægja að því að geta nú látið öllum sérstökum myndum fylgja viðeigandi sönglög. Fimtud. Föstud. Laugard. Þessa viku Tvöföld sýning: MADGE BELLAMY í leikjunum “Very Confidential,, Og “Fighting Youth” og með henni leika þau William Fairbanks og Pauline Garon. HÚRRA! KRAKKAR! GEFINS 5 centa skrifbók fær hvert barn, sem kemur í leikhúsið e. h. á laugardaginn. Sjá- ið annan kaflann af leiknum “The Masked Menace” Mánud. Þriðjud. Miðvd. næstu viku verður enn týöföld sýning BUSTER KEATON kemur þar í leiknum “ College ” og einnig CHARLES RAY í “The Count of Ten.” Nýflutt ‘e(ru til þorgarinnar, Mr. og Mrs. Sigfús Árnason og börn þeirra, frá Rose Bank, Man. Þau hafa sezt að í Ste 12, Felix Apts., á horni Wellington og Tor- onto stræta. Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchestr- ation, Piano, etc. Studio: 555 Arlington St., Winnipeg. Sími: 71 621 G. L. STEPHENSON PLUMBER and STEAMFITTER 676 Home Street, - Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjörnu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. Þeir íslendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 ÍH5E5E5E5E5E5E5H5E5E5E5E5E5ESESE5E5H5E5E5E5E5ESE5E5E5E5E5E5E5E5H5ES A Strong, Business Reliable School C K K ffi K K a K K p rö UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVÉ ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave. — Winnipeg, Man. ð í a a a a s a a a a a a a a a a a H5c!5H5H5H5E5E511525H5H525iL5E5E5?5?5E5E5115H5H5H5H5í!5E525E5ii5E5il5H5H51 | pEBilBBBjkimtdry 1 55—59 Pearl Street Símar: 22 818 — 22 819 20% afsláttur í Október frá vanaverði íyrir að þvo öll Curtains og Blankets Wonderland Continuous Daily 2-11 p.m. SJÁIÐ, KRAKKAR! Hvert ykkar fær þrjár gjafir e. h. á laugardaginn. Fimtud. Föstud. Laugard. þesa viku Sýningin á laugard. byrjar kl. 1 Goodbye Gloom! Laura LA PLANTE í leiknum “Thanks for the Buggy Ride” Gaman og Haunted Island nr. 7 Dagleg sýning frá kl. 2 til 11 Mánud. Þriðjud. Miðvikud. 15., 16. og 17. okt. Einng Hodge Podge og Mark of The Frog Hog. RÓSA M. HERMANNSSON Vocal Teacher 48 Ellen St. Phone 88 240 milli 6-8 p.m. ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þc&si borg hefir nokkurn tfnu haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks m&lttöir, skyr, pðnnti- kökut, ruilupyisa og þjóðræknia- kaffi. — Utanbæjarmenn f& aé &valt fyrst hressingu & WEVEJj CAFE, 692 Sargent Ave Stmi: B-319 7. Rooney Stevens, etgan<Vi. ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og liþra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein fluska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. MARYLAND & SARGENT SERVICE STATIDN Gas, Oils, Tires, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also7 Used Cars Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON 662 Victor St. Sími 27 292 CONNAUGHT HOTEL 219 Market St. gegnt City HalH' Herbergi yfir nóttina frá 7óc, til $1.50. Alt hótelið nýskreytt og málað, hátt og lágt. — Eina íslenzka hótelið í borginni. Th. Bjarnason, eigandi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.