Lögberg - 22.11.1928, Page 2

Lögberg - 22.11.1928, Page 2
Bls. 2 / LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. N6VEMBER 1928. Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN KRÓKÓDÍLAVEIÐAR. Krókódílarnir eru einu skepnurnar, sem eft- ir eru af hinum hrikalegu eðlum, sm lifðu á jörð vorri fyrir ómunatíð, en eru nú útdauðar. Krókódíllinn öinn hefir haldið sér uppi nokkrum þúsundum ára lengur, og helzt við í ó- færum flóum og stórfljótum, eins og Níl og Ganges. Það hefir hlíft krókódílunum, að heiðnir mann hafa þá hjátrú, að þeir séu heilagir og þá megi ekki drepa. En dagar þeirra eru nú hráðum taldir, eins og útdauðu eðlanna. Nú eru þeir orðnir verzl- unarvara. Og ekki þarf að spvrja að leikslok- um, þegar þjóðirnar, einkum hinar hvítu, kom- ast að raun um, að græða megi stórfé á krókó- díladrápi; þá hamlar engin hiátní þoim frá að krækja í þá. bæði dauða og lifandi. f Ameríku eru menn farnir að stofna stór- eflis krókódílahú, bar sem þeir ala upp heila hópa af þessum ófrýnilesu skepnum og láta sér iafn ant um þá og húfé sitt. Krókódílaveiðarnar eru há hað. sem mest kveður að, svo sem fram með Mississiprnfljót- inu, í flóunum í Florida. oe um alla Suður- Amerfku, frá Oronioo til Paraguav-fliótsins. Þar líir oít grúir af þeim, hví har hafa þeir að mesiu lifað í friði fvrir mönnum og öðrum dvr- um. f Afríku eru þeir fleiri eða færri í öllum fljótum frá Limnopo til Nílar. A Tndlandi eru þeir í flestum fljótum. Nú eru sérstakir veiði- menn hvarvetna á höttunum, hvar sem krókódíl- ar eiea sér hækistöður. — Hættulausar eru hessar veiðar ekki; marg- ur veiðimaðurinn hefir orðið krókódílunum að hráð fvr o<r síðar. Veiðimenn vara sig ekki á, að krókódílar eru svifaskiótari en heir svnast vera. Og gamla sagan revnist ekki altaf sönn. að heir eeti ekki farið í króka, heldur heint af augum fram. Krókódílar eru veiddir um nætur; standa veiðimenn ýmist á fljótshökkunum eða úti í opnum hátum. Það er skinnið, sem veiðimennimir sækjast eftir. Þeir skjóta þá, en þó má ekki út af hera. Og heir verða að vera ósmevkir. Krókódílarnir eru glaðvakandi um nætur, og dö'kkgrænir á lit, og um daga eru þeir áþekkir gömlum, hörkuðum trjástofnum, er fljóta ofan á valtninu; þess vegna eru þeir því sem næst ó- sýnilegir, en augu þeirra glóa í mvrkri, eins og í ketti, en þau eru rauðglóandi, líkt og kola- glæður. ,Nú ríður veiðimanni á að miða á augun og skjóta hvatlega og hitta, því að særður krókó- díil getur verið afar háskalegur; getur hann þá hvolft eikjunni, sem veiði maðurinn situr í. Og stundum ræðst gamall krókódíll beinlín- is á'veiðimanninn, og þá flvkkjast aðrir að, meira eða minna æstir, og er þá veiði maður nauðlega staddur í náttmyrkrinu úti á fljót- unum. Hepnum skotmanni tekst oft að drepa eina tíu krókódíla. Og þar sem skinnin af þeim eru afar dýr vara, þá er eigi kyn, þó að veiðikapp þeirra verði að blindri ástríðu. Krókódíllinn er ægilega sterkur, og ákaf- lega skjótur í hreyfingum, getur hútað mann sundur með gininu ægilega, eða steindrepið mann með einu höggi af brvnjaða halanum. Það er því auðsætt, að veiðimaður verður að hafa augun hjá sér. Einum véiðimanni getur tekist að veiða krókódíl, en venjulega eru þeir tveir eða þrír saman. — Á landi er hann veiddur í snöru, en verði hann fyrri til að kasta sér út í fljót, þá verður að hætta í það sinni. Krókódíllinn er lengst af úti í vatninu á daginn og sleikir sól- skinið eða veltir sér í leðjunni, en á kvöldin fer hann venjulega í hæli sitt. Það eru afar djúp- ar holur inn í fljótsbakkann, hálffullar af vatni. f þessu feni hyrgja þeir hann inni og snara hann, þegar hann rekur hausinn út. Mistakist að koma rennilvkkjunni á hausinn og um skrokkinn á honum, þá á veiðimaður engu nema fótum fjör að launa. Krókódíllinn er stunginn með hvassvddum hroddstaf og ertur, þangað til hann rekur hausinn út æðisgenginn. — En stundum næst hann ekki út með broddstafnum. Þá hermir veiðimaðurinn eftir honum með ein- kennilegu kokhljóði. Þá fer vatnið að ganga í hvlgjum við holudymar. Það sýnir, að krókó- díllinn er að koma. Það er vandi hans, að stinga höfðinu niður í vatnið, til að hlusta het- ur, og það er andardráttur hans, sem veldur hvlgjuganginum. Svo kemur hann út til að sjá, hvað um er að vera. Ríður þá á, að hafa snöruna viðbúna, enda þótt hann sé þá ekki nærri eins hættulegur og þegar hann er ertur með hroddstafnum. Stundum nota veiðimenn líka lifandi krókódíls- unga, og kremja hann dálítið, þangað til hann fer að vskra. En þá verður veiðimaður að vera var um sig, því að hæði karldýrið og kven- dýrið verða hamslaus, ef nokkuð er rjálað við ungana þeirra. Hættulegasta aðferðin er að grafa niður að krókódílunum; reiðist hann því ákaflega, ef hí- hvli hans eru skemd. Ekki er ávalt vlst að vita, hvort veiðimaður hittir rétt á með gröft- inn. Það getur komið fyrir, að jörðin hlaupi niður undan fótum veiðimannsins og hann sæki svo nauðuarur krókdílinn heim. Það er sjald- gæft. að veiðimaður sleppi lifandi frá því. Ef einhver veiðir stóran krókódfl, þá fær hann laglegan skilding í aðra hönd. Og þótt veiðin sé mesta hættuspil, eða öllu heldur af því að hún er það, þá eru þeir margir út um lönd- in, sem vinna fyrir sér með þessum einkenni- lega hætti. Enginn veit, hve krókódílar geta orðið gamlir; en ekki munu þeir vera yngri en fim- tugir, þegar þeir eru settir í dýragarða, eða lifandi myndir teknar af þeim; þá ríður ekki sízt á, að veiðimenn séu skjótvirkir og hugað- ir, því stórir krkóódílar eru frá 6 til 20 feta langir. Á krókódílabúunum eru þeir smærri. — Heimilisiblaðið. ÓVANALEGUR SENDIIIERRA. • \ Á horninu á Piccadilly og Bond Street hitti eg Rosemary. “Mér fanst eg þekkja þetta andlit,” sagði hún. “Og þó er heil vika síðan þú sást það síð- ast,” svaraði eg. “ eg mí, vera glaður vfir, að hafa haft svona mikil áhrif á þig.” Rosemary hallaði undir flatt og horfði rann- sakandi á mig. “Pétur, mér finst þú sífelt vera að fitna. Þú ferð að verða of feitur. ” Þessi tilhæfulausa móðgun særði mig alls ekki, því eg hafði þekt Rosemary frá því hún var lítil, og þetta var hennar venjulega aðferð til að skemta mér. “Þú mátt ekki alt af vera að tala um hvað eg sé feitur og Ijótur, Rosemary,” sagði eg. “Hvaðan kemur þú annars, og hvert ætlarðu?” “Eg fór hara út til þess að fá mér frískt loft og til að sýna fólki nýju fötin mín. Eg mundi jafnvel verða tilleiðanleg til að drekka te með þér, ef þú hvðir mér það.” “Það geri eg þegar í stað, Rosemary.” Þannig atvikaðist það, að við sátum litlu síðar í einum af þessum veitingastöðum, þar sem maður fær — fyrir hátt verð — ágætt te og kökur að stærð, sem stendur í öfugu hlut- falli við verðið. Við þögðum bæði, á meðan Rosemary borðaði kökurnar, en þegar hún hafði borðað nokkrar, liætti hún alt í einu, horfði hugsandi á mig og sagði: “Það var annars gott, að eg hitti þig, Pétur, því mig langar til að,spyrja þig ráða.” “Með ánægju leyfi eg þér það,” sagði eg. Rosemary þagði eitt augnahlik og sagði því næst: “Pétur, eg er að hugsa um að gifta mig.” Eg féll aftur á hak í stólnum og starði á hana augnablik undrandi. Eg vissi að vísu, að hún átti marga aðdáendur, en þrátt fyrir það kom þetta eins og reiðarslag yfir mig. Mér fanst eg alt í einu vera orðinn gamall, og gramdist það, því þó eg væri nú ekki lengur ungur, var eg þó ekki eldri en það, að eg hefði vel getað verið bróðir hennar. “Er það nú ekki nokkuð fljótfærnislegt ? ” spurði eg. “Nei,” svaraði hún róleg, og stakk síðasta kökubitanum upp í sig. “Eg hefi lengi hugs- að um það. Þú verður að athuga það, að eg er alt af að eldast.” “Já, það er rétt,” sagði eg. “24 ár er hár aldur nú á tímum. ' En hver er sá hamingju- sami?” “Það mun tíminn leiða á ljós. Eg vildi heldur ekki nefna nein nöfn í augnablikinu.” “Þekki eg hann?” “Ekki vel, en það gerir heldur ekkert til. Það sem mest á ríður, er það, hvort þú vilt hjálpa mér, Pétur.” “Það var aðeins ráð, sem þú baðst mig um,” minti eg hana á. “Um hjálp er alt öðru máli að gegna, en láttu mig samt heyra meira.” “Attu ekki að borða miðdegisverð hjá pabha í dag?” “Jú, eg á að njóta þess heiðurs.” “Þá verður þú að undirbúa hann.” Eg horfði spyrjandi á hana. “Undirbúa hann undir hvað?” “Undirbúa 'hann undir það, að eg ætla að fara frá honum,” sagði hún með töfrandi brosi. “Ertu frá þér? Það getur þú sannarlega gert sjálf.” “Eg þori það ekki,” sagði hún. “Þú þekk- ir pabba og veizt hvernig hann er.” “Já, sannarlega þekti eg pabba hennar. Sir Erancis, eins og hann venjulega var kallaður, hafði oft sagt, svo að eg heyrði, að hann mundi aldrei samþykkja giftingu hennar. Hann var ekkjumaður, og hún stjórnaði heimili hans á- gætlega, svo að eg fann enga löngun til að vera sá, sem ætti að segja honum frá því, að hún hefði í huga að fara frá honum. “Ef þú ert hrædd, þá getur þú látið unn- ustann gera það. Það er líka hans verk.” “Nei, hann er alt of feiminn,” svaraði hún. “0g þar að auki stamar hann svo, þegar hon- um er mikið niðri fyrir. Það mundi hafa vond- ar afleiðingar. En pabhi tekur svo mikið tillit til þess, sem þú segir, Pétur, og þess vegna er það áríðandi, að eg hafi þig mín megin.” “Eg geri það því að eins, að þú segir mér hvað hann heitir.” Rosemary andvarpaði mæðulega, einiH og væri hún að tala við þrálátt bam. “Eg hefi þegar sagt þér, að eg vildi helzt vera laus við að segja það, og svo ætti þér að standa líka á sama um það. Pahhi sagði líka um daginn, að hann væri sá eini maður, sem hann vildi að eg giftist — ef hann annars vildi að eg giftist nokkrum. Mintu hann bara á það, svo veit hann alt.” “Nei, nú þakka—” byrjaði eg, en komst ekki lengra, því Rosemary hallaði sér yfir horðið, lagði liöndina á handlegg mér og horfði á mig á þann hátt, sem hún ein gat gert. Það var augnaráð, sem hefði getað dáleitt hinn strangasta dómara og fengið hvern sem var til að hlýða skipunum hennar eins og hlýðinn rakki, og auðvitað gat eg heldur ekki staðist það, og endirinn á leiknum varð sá, að eg lof- aði að gera atl, sem liún óskaði. Sir Francis var í virðingarstöðu mikilli hjá ríkinu, hann átti lítið en snoturt hús nálægt St. Stephens-kirkjunni, og þangað fór eg rétt fyrir klukkan átta. Þar var mér vísað inn í bóka- herbergið, þar sem húsbóndinn sat í hæginda- stól. Faðir Rosemary er roskinn og stranglegur maður, hár og grannur, með bogið nef og skörp augu, sem láta engan vera í efa um það, að hann sé vanur að skipa fyrir og að fá vilja sín- um framgengt. Hann er uppstökkur og mjög hæðinn, en er þó góður sonur fósturjarðar sinnar og mjög góður vinur minn. “Góðan daginn, Pétur,” sagði hann, þegar hann sá mig. “Stundvís, eins og endranær. Rosemary er í miðdegisboði, en hún sagði, að hún mundi koma snemma heim. Hvort hún hefir átt við snema í kvöld eða fyrramálið, skal ósagt látið.” “Hiín átti við í kvöld,” sagði eg. “Eg hafði þá ánægju að bjóða henni upp á te í dag, og þá sagði hún mér það.” Sir Francis hló. “Það lag, sem dóttir mín hefir á að fá ó- keypis máltíðir, Pétur,” sagði hann,“ er mér mikil huggun á þessum dýrtíðartímum. Eg er oft að liugsa um....” En hérna truflaðist hann af hinni bátíðlegu rödd þjónsins, sem sagði að maturinn væri tilhúinn. Venjulega ])igg eg ekki önnur hoð, en þegar Sir Francis býður mér til miðdags, því hann liefir lag á því, að gera máltíðina svo skemti- lega. En þetta kvöld var öðru máli að gegna; mér varð sífelt þyngra og þyngra í skapi, án þess þó að geta gert mér grein fyrir, hvernig á því stóð. Til allrar hamingju, er Sir Francis ekkert fyrir samræður í byrjun máltíða, að eins nokkr- ar athugasemdir um daginn og veðrið trufluðu matfrið okkar. Að lokum kom að því að þjónn- inn fór, eftir að hafa sett portvínið fyrir fram- an.okkur. Sir Francis ýtti stólnum aftur. krosslagði fæturna, horfði á mig og sagði: “Eg bauð yður hingað í kvöld, Pétur, til að spyrja yður ráða. ” Eg hrökk við. Eg er eins og fólk er flest, á- valt fús til að gefa góð ráð, en það ér ekki oft, að eg er beðinn um það tvisvar sama daginn. Og þar að auki gat eg ekki hugsað mér neitt, sem eg væri færari um að dæma en hann. Eg drakk svolítið' af portvíni, — portvínið hans Sir Francis er mjög ljúffengt —1 og sagði svo of- ur stillilega: “Nú, já”. “Það er í sambandi við Rosemary.” “Nú-já”, sagði eg aftur. “Hvað er nú það” “Það er ekkert að, Pétur. En þér eruð einn af hennar heztu vinum, og þér getið ef til vill gefið henni bendingar. Eg skal segja yður, mér finst vera kominn tími til, að hún fari að gifta sig.” Nú hrökk eg. svo við, að eg velti um pollan- um mínum. Sir Francis, sem var upptekinn af portvíninu, tók ekki eftir neinu, en hélt áfram: “Það er ekki hægt að loka augunum fyrir því, að hún er orðin 24 ára, og tíminn líður. Á honn- ar aldri átti móðir hennar tyeggja ára dóttur. ” Eg tók eirts og í leiðslu vindil, og kveikti í honum. Tilfinningum mínum er ekki hægt að lýsa. Til allrar hamingju brendi eg mig á eld- spýtunni, og við það fékk eg málið aftur.. “E-en”, sagði eg með veikri rödd, “eg hélt, mig minnir, að eg heyrði yður segja, að þér mynduð aldrei leyfa henni að giftast, vegna....” Sir Francis horfði ásakandi á mig. “En, kæri Pétur,” greip hann fram í, “hald- ið þér virkilega, að eg geti fengið slíkt af mér? Þrátt fyrir það, að eg mun sjá mikið eftir henni, þá get eg ekki hugsað til, að fórna ham- ingju hennar mín vegna; eg mun sjá um sjálfan mig.” Eg stamaði nokkrum meiningarlausum orð- um. Svo hélt Sir Francis rólega áfram: “En það var eitt, Pétur, sem eg vildi spyrja yður um. Þér eruð vinur hennar og með henni daglega. Skyldi hún Jiafa augastað á nokkr- um?” (Niðurl. næst.) 1 þorpinu Anaklía í Anatolíu urðu tvær ná- grannakonur óðar og uppvægar út af því, hvor eldri væri af mönnum þeirra. Annar þeirra þét Mekmed og sagður 120 ára eftir kirkjubók- unum, en hinn, Bald Hassan, var ekki nema 60 ára. Sú, sem átti eldri manninn, kvað sinn mann vera yngri. TJt af því hófst rimman milli þeirra. Úr þessu skáru nágrannar þeirra með nokkurs konar Salómons-dómi. Þeir stungu upp á því, að þeir reyndu kapphlaup með sér; þá hlyti það að reynast, að sá eldri drægist aft- ur úr. Konurnar ráku þá menn sína óðar og æfar út á völlinn. Mekmed rann eins og fluga á undan, og var löngu kominn að markmiðinu, áður en Hassan kom, móður og másandi; hann var þó ekki í heiminn borinn, þegar Mehmed var fimtugur.—Hbl. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tímar: 2—3 HeimiU 776 Victor St. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St., Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—5 HeimiU: 921 Sherburn St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h. HeimiU: 373 River Ave. Tals.: 42 691 DR. A. BLONDAL Medlcal Artg Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 Victor St. Simi: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. DR. J. OLSON Ta/mlækiLlr 310-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Bt«. Phone: 21 824 HeimlUs Tals.: 38 688 DR. G. J. SNÆDAL Tannkcknlr • 14 Someraet Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talslml: 28 889 DR. S. J. JÓHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur. Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6-^8 að kveldinu. Sherbum St. 532 Sími 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street OÞriðja hús norðan við Sarg.) PHONE: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. 3—6 e. h. Dr. C. MUNSON, L. D. S. Dentist 66 Stobart Bldg. 290 Portage Ave. Winnipeg Phone 25 258 Fer til Gimli og Riverton. — Veitið því eftirtekt í bæjar- fréttunum. Dr. C. J. Houston, Dr. Sigga Christianson-Houston Gibson Block Yorkton, Sask. FowlerQptical 294 CARLTON ST. NEXT TO FREE PRESS DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smíth St. Phone 26 545. Winnipeg THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN iaL lögfræðlngar. Skiifstofa: Room 811 McArtbnr Building, Pontage Ave. P.O. Boz 1656 Phoneo: 26 S49 og 26 846 LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N Islenzkir lögfræðingar. 356 Maia St. Tala.: 24 868 Peir hafa einnig ekritotofur aS Lundar, Riverton, Gimll og piney og eru þar að hltta 6. eftlrfylgj- andl tlmuim: Lundar: Fyrsta miðvikudag, Riverton: Fyrsta fimtudag, Gtaili: Fyrsrta míðvlkudag, Pinoy: priðja föstudag 1 hverjiuim m&nuði J. Ragnar Johnson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) Islenzkur lögmaSur. 704 Mining Exchange Bldg. 356 Main St. Winnipeg, Manitoba. Sím&r * Skrifst. 21033. Heima 71753 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage. PHONE: 22 768 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Electric Chambers Talsími: 87 371 Residence Phone 24 206 Office Phone 24 963 E. G. BALDWINSON, LL.B. íslenzkur lögfræðingur 708 Mining Exchange 356 Main St. Winnipeg A. C. JOHNSON »07 Confe/leratton Llfe Bld*. WINNIPEO Annast um fasteignir manna. Tek- ur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bifreiða ábyrgð- ir. Skriflegum fyrirspurnum svarað samstundis. Skrifstofusími: 24 263 Heimasími: 33 328 J. J. SWANSON & CO. HMITED Rentali Insurance R e a1 Estate Mortgagei 600 PARIS BLDG.. WINNIPEG. Phones: 26 349—28 340 Emil Johnson SERVTCIS F.I.EOTRIO Rafmagns Contracting — Allskyns rafmagnsdhöld seld og viö þau gert — Eg sel Moffat og McClary elda- vélar og hefi þœr til sýnis á verk- stocöi minu. 524 8ABGENT AVBL (gamla Johnaon's byggingln vlB Young Street, Wlnnipeg) Verkst.: 31 507 Heima: 27 286 A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St- Selur líkklstur og annast um tlt- farir. Allur útbúnaður sá betttt. Ennfreimur selur hann minnisvarða, og legatelna. Skrifstofu tals. 86 607 Hclmllls TaLs.: 58 303 Dr. C. H. VR0MAN Tannlæknir 605 Boyd Building Phona 24 171 WINNIPEG. SIMPS0N TRANSFER Verzla ipeð egg-á-dag hænanafóður. Annast einnig um allar tegundlr * flutninga. 681 Arlington St., Winnipeg CORONA HOTEL 189 Notre Dame East Verð herbergja frá $1.50 og hækkandi. Símar: 22 935 — 25 237 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 572 Toronto St. Phone 71 462

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.