Lögberg - 22.11.1928, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1928.
Bls. 5
I meir en þriðjung aldar hafa
Ðodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar rétta meðalið við bak
verk, gigt, þvagteppu og mörgum
fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll-
um lyfsölum, fyrir 50c. askjan
eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beinl
frá The Dodds Medicine Co., Ltd.
Toronto, ef borgun fylgir.
að ræða. Gjaldendur greiða at-
kvæði um þessar stefnur 30. þ.m.
og skera þá úr, hvora þeirra þeir
aðhyllast.
Það er alls ekki sjaldgæft hér í
fylki, að “Administrator” sé skip-
aður fyrir sveit, sem lendir í
fjárhagslegri kreppu, og allstaðar
þar sem eg hefi spurnir af, hefir
það bætt fjárhaginn, með meiri
sparnaði og betri innheimtu og
lækkun skatta. Stjórnin ber auð-
vitað ábyrgð á gjörðum þessa em-
bættismanns síns, og fólkið getur
Iátið í ljós velþóknun eða van-
þóknun á gjörðum hans við fylk-
iskosningar. Sveitin stendur eft-
ir sem áður algjörlega á stnum
eigin fótum og borgar sjálf allan
kostnað við reksturinn. Þess vegna
sýnist Iþað fjarstæða ein hjá rit-
stjóra “Hkr.”, að kalla þetta fyrir-
komulag “að segja sig til sveitar”.
Undir kringumstæðunum er það
að eins ódýrari og í flestum til-
fellum “business“-legri stjórn. Og
þegar, eins og hér á sér stað, að
þriðjungur af skattinum, eða 30
mills, fara í að “renna” sveitinni
°g gjald til Sveitamálaráðgjafans
Municipal iCom. Levy), þá er það
nokkuð þýðingarmikið atriði í
augum fátækra bænda. En samt
eru eflaust sumir svo sinnaðir, að
þeir vilja borga vel fyrir þá á-
nægju, að mega kjósa sér með-
ráðendur eða oddvita til að af-
henda iþeim fé sitt til umráða.
En hvað viðvíkur sveitarómegð,
Þá hygg eg að þeir af kaupmanna-
stéttinni hér, sem hafa mest á
móti sanngjarnri og lögmætri
virðing, svo þeir komist hjá að
borga sinn réttmæta skatt, séu án
efa þyngstu sveitarómagarnir, og
verður þá öllum, sem kunnugir
eru, Ijóst, hverjir skipa þar fyrsta
og annan sess. Þrátt fyrir alla
þeirra mótpyrnu, fer hér fram ný
virðing undir umsjón stjórnarinn-
ar á næsta ári, hvort sem sveitar-
stjórn helzt eða ekki. Sveita-
málaráðgjafinn lét þá ákveðnu
skoðun sína í Ijós á samtalsfundi
við sveitarráðið 4. okt. síðastl., að
virðing sveitarinnar væri órétt-
lát og óhafandi og það yrði að fara
fram, eins fljótt og unt er, rétt
og lögmæt virðing. Við þessa
staðhæfing gerði að eins einn
meðráðandi athugasemd, sem ráð-
gjafinn tók all-fjarri. Leiði eg
athygli gjaldenda að þessu hér
vegna þess, að mikil áherzla er
lögð á það af Thorwaldsons sinn-
um, að ef fylkið taki við sveitinni,
láti það fara her fram nýja virð-
ingu og aðal skattbyrðinni verði
skelt á hinn íslenzka hluta sveit-
arinnar. Þetta er að eins gert
til að þyrla upp ryki og villa fólki
sjónir. öllum þorra af íslending-
um, sem öðrum, er það fyrir
beztu, að réttlát virðing sé gerð og
vissulega hafa þeir eins gott og
betra tækifæri en nokkrir aðrir,
til að halda uppi rétti sínum í
þeim efnum. Eg get staðhæft
?að, að ný virðing fer hér fram,
með eftirliti af hálfu stjórnarinn-
ar, hvernig sem þessar kosningar
fara.
I fyrra, þegar ákveðið var að
áfrýja íStadnek málinu til hæsta
réttar í Canada, færði ráðið því
til stuðnings þá ástæðu, að mál
þetta yrði að vinna, eða sveitin að
gefast upp vegna þeirra alvarlegu
afleiðinga, sem af því hlytust.
Nú er málið tapað að fullu og öllu
og tvö ný mál ^fin með stórum
skaðabótakröfuni, og alls ekki ó-
líklegt, að fleiri mál komi á eftir,
því nóg er tilefnið. Og væri nú
nokkurt samræmi í framkvæmdum
ráðsins, mundi það hafa, þegar
svona er komið, kannast við þann
sannleika hreinskilnislega, að af-
leiðingarnar frá áflæði af Góðra-
vega skurðunum,, væru alvarlegri
en svo, að það gæti rönd við reist,
og leitaði til þess afls — fylkis-
ins—, sem hefir bolmagn til að
höndla þetta mál.
Eg álít, að fylkið geti ekki los-
ast við (ábyrgð í feamjbandi við
Good Roads, sem hér hafa verið
bygðir, og að þetta sé því í sjálfu
sér yfirgnæfandi ástæða til að fá
‘,Administration” meðan á úr-
lausn þessa máls stendur. Ef
ráðið væri sjálfrátt, trúi eg því
ekki, að það mundi halda lengra
út á þessar hálu brautir. En
sterkari vilji ræður, og bak gjald-
enda er nógu breitt, þó byrðiA sé
aukin og þúsundir ofan á þús-
undir kastað á glæ í lögmenn og
málskostnað. Vera má, að lög-
maður sveitarinnar kunni að njóta
góðs af glóðinni.
Um síðustu áramót átti eg, á-
samt Mr. Ingaldson, tal við Sveita-
mála ráðgjafann um það, hvernig
«k
það mundi ganga, að fá sveitina
minkaða þannig, að sex mílna
breið spilda væri tekin vestan af
röð eitt, og norðan af Township
24 frá hádegisbaug austur að
vatni, og það, sem er þar fylrir
norðan, ásamt Mikleynni og “un-
iprgainized” svæði þéssarar af-
klippu. Kvað ráðgjafinn alls
ekki við komandi, að klippa spildu
vestan af sveitinni”, því þar mynd-
aðist mjó sneið af “disorganized
territory”, milli tveggja sveita,
“Chartfield og Bifröst. En við-
víkjandi Township 24 og Mikley,
gæti það máske komið til mála. —
Þegar eg spurði hann, hvort fylk-
ið mundi vilja borga sveitinni
eitthvað fyrir útistandandi skatta
á þessu svæði, ef það tæki við
við því, svaraði hann því, að við
yrðum að skoða það sem tapað fé.
Sömu hugsun, í öðrum orðum, lét
hann í ljós á samtalsfundinum 4.
okt.
Af því að það er aðal atriðið í
stefnuskrá Sveins-manna, að með
því að losast við Township 24, —
en um Mikley er víst ekki talað—
muni alt falla í ljúfa löð, er vert
að athuga þessa miklu úrlausn
vandamála okkar. Bændur í þessu
áminsta Township, fengu mesta
hveitiuppskeru af öllum hér í sveit
þetta haust, einn fékk þar 2,100
bush. og annar 1,300 bush., svo af
því má ráða, að landið er ein-
hvers virði, og skattar ættu því
að vera meira og minna innheimt-
anlegir. Þar að ai^ki eru nú ull-
miklar líkur til, að C.P.R. félagið
lengi Árborgarbrautina norður á
bóginn á næsta sumri, sem og
mundi auka verðmæti þessa 'and3
að mun. Útistandandi skattar á
þessu svæði, ásamt löndum. som
sveitin hefir hald á, mun nema
nær $20,000, og þó ekki hepnaðist
að innkalla af því meira en helm-
inginn, finst mér sveitin vera of
fátæk til að kasta frá sér $10,000
fyrir ekkert, nema ef vera kynni
að gefa 8. Thorwaldson og bitl-
ingaliði hans betra tækifæri að
ná fullum og varanlegum yfirráð-
um í sveitinni. Enn fremur hefi
eg góða ástæðu til að álíta, að
Municipal Commissioner muni nú
alls ekki fús að mæla með því, að
jafnvel þessi hluti sé tekinn af
sveitinni, eins og sakir standa.
Skattar hér eru nú orðnir hærri
eftir virðingu, en í nokkurri ann-
ari “rural” sveit í fylkinu — að
jafnaði yfir 90 mills, og í sumum
héruðum upp í 110 mills. Lönd,
sem gefa af sér nokkur tonn af
heyi, og sum eru umflotin af vatni,
verða að greiða skatt, sem er frá
$60 til $70, og þó þau séu átta til
Fólkið
að
leggjast í eyði og mörg lönd að
verða eign sveitarinnar. Skatt-
greiðendum fækkar og byrðin
þyngist því á þeim, sem eftir eru.
Hver er bótin við þessu? Sveit-
aráðið segir: hærri skattar. —
Gjaldendum hér er það þó sjálf
sagt ljóst, hver þau skuggavöld
voru, sem stóðu á bak við þá, sam-
þykt meiri hiluta ráðsins, að
hækka skattbyrðina um $20,000
þetta ár. Þeim er það einnig Ijóst,
hverjir það voru, sem komu því til
leiðar, að 10 prct afsláttur var
síðar samþyktur og skatturinn
þar með færður niður um $9,000.
íslendingar hér eru ekki svo
skyni skroppnir, að þeir sjái ekki
grilla í peningavaldið og grímu-
klædda einveldið á bak við þessa
marg-lofuðu og dásamlegu sveit-
arstjórn okkar.
Eg tel það vel hægt, undir
“Administration” fyrirkomulagi,
að lækka útgjöld og spara sem
nemur $10,000 á ári f rá því sem
nú er, og halda við skólum og veg-
um, og ennn fremur að innheimta
af sköttum $7,000 til $8,000 á ári
fram yfir það, sem nú á sér stað.
Væri því hægt að lækka skattinn
sem nemur $10.00 á kvartinum,
borga $5,000 árlega í bankaskuld-
inni, sem fór upp í $45,000 á
stjórnartíð fyrverandi oddvita, og
þó hafa nokkurn afgang til að
bæta úr því, sem er hér nú brýn-
ust nauðsyn að gera, sem er að
auka og bæta framræslu skurði
sveitarinnar, ef vissir partar eiga
ekki að leggjast í eyði vegna á-
flæðis.
Að endingu legg eg, og þeir,
sem sömu stefnu fylgja, þessi mál
undir úrskurð kjósenda í sveit-
inni og treysti því, að þeir skeri
úr eftir beztu vitund.
B. I. Sigvaldason.
munu hittast vonglaðir í vináttu og
friði, meðal hinna hljóðu hamra-
veggja, sem eitt sinn voru bráöið
hraun. Enginn mun fá með sanni
sagt, að hin vopnlausa, gestrisna,
hugprúða þjóð hins tígulega eylands,
sé eigi jafnoki hvaða þjóðar sem
vera skal. íslendingar munu þá bera
höfuðin hátt, ekki í drambsemi drotn
andi þjóðar, heldur i stærilæti þeirra
manna ,sem skilja verðmæti friðar-
ins.”—Vísir.
Oft er þörf, eu nú er nauðsyn.
Síðan í júní síðastl. hafa 60 bíl-
stjórar verið teknir fastir og
fundnir sekir að því, iað vera und-
ir áhrifum víns, þegar þeir voru
að keyra. Sumir af þeim hafa
verið undir kæru fyrir manns-
morð, og þeir með fleirum sitja
í fangelsi.
Það verður haldinn almennur
fundur þann 28. þ. m. í Goodtempl-
arahúsinu, er byrjar kl. 8 e.h., til
að ræða um bindindismálið.
Þetta snertir okkur öll, íslend-
inga ekki síður en aðra. Einn af
okkar ungu og mynd^rlegu mönn-
um leniti undir þessu fargi, og of
fáir urðu til þess að rétta honum
hjálparhönd.
Valdir, vanir ræðumenn tala á
þessum fundi, og svo verður á-
gæt músík þar til skemtunar.
Aillir velkomnir. Sitjið ekki
heima, því máske þið þurfið hjálp-
ar við bráðum.
Virðingarfylst,
A. S. Bardal, S. T.
Frá Islandi.
Reykjavík, 31. okt.
Dáin er 25. þ. m. frú Jensína
Matthíasdóttir, kona Ásgeirs Ey-
þórssonar kaupmanns og móðir
Ásgeirs fræðslumálastjóra og
þeirra systkina, fríðleikskona og
vinsæl.
tíu mílur frá járnbraut.
er að flytja í burtu, löndin
ERIK BYE
Baritone-söngvarinn norski, Erik
Bye, efnir til hljómleika á Royal
Alexandra hótelinu hér í borginni,
á tfimtudagskveldið þann 22. (þ.m.,
kl. hálf níu. Aðgöngumiðar kosta
75c og $1.00.
Mr. Erik Bye, er víðkunnur
mjög af söng sínum og þykir í
hvívetna hinn glæsilegasti lista-
maður. Syngur hann að þessu
sinni skandinaviska söngva á
dönsku, norsku og sænsku. Er
þess að vænta, að íslendingar sitji
sig ekki úr færi, heldur fjölmenni
sem allra mest á hljómleika þá, er
nú hafa nefndir verið.
Aðgöngumiðar fást hjá Winni-
peg Piano félaginu, dagana 20.,
21. og 22. þessa mánaðar.
WONDERLAND.
Kvikmyndin, sem sýnd verður á
Wnderland, síðustu dagana af
þessari viku, “Hawk’s Nest”
veitir miklar upplýsingar um Aust-
urlandaþjóðirnar, einkum Kín-
verja, og sýnir siðu þeirra og
háttu. Þau Milton Sills og Doris
Kenyan leika aðal hlutverkin.
Fyrstu þrjá dagana af næátu
viku sýnir leikhúsið myndina
“Old San Francisco”, þar sem
Dolores Costello leikur aðal hlut-
verkið. Hin fagra Dolores leikur
spanska hefðarmey, sem kemst
hendurnar á óaldarlýð, en sýnir
Mývatnssveit og taldi eg það mikið
góða tilraun til að láta silungssílið i
Hólavatn til reynslu, að vita hvort
það þrifist þar og stækkaði, því það
getur vel verið, þó eg teldi vatnið
ekki gott, og væri ómissandi að herra
Pálmi Hannesson rannsakaði það, því
hann hefir tæki til þess.
En silungsvötnin bæði tel eg mik-
ið góð eftir stærð, til þess að flytja
þangað bleikjusilungssíli frá Vatns-
endahúsi.
En til þess að byggja gott laxa-
klakhús. þarf að brúka þá gullfal-
legu vatnslind, sem rennur rétt sunn
an við túnið á Möðrufelli, og tel eg
það mjög nauðsynlegt og sjálfsagt,
að Eyfirðingar geri það, og ekki eru
fossarnir til að hindra uppganginn
alla leið til fjalls. En sjálfsagt að
gera veiðisamþykt, setn allsstaðar
annarsstaðar.
bórffur F^óventsson.
frá Svartárkoti.
rrHE'
Veitið athygli! Á næstkomandi
mánudagskvöld, þann 26. þ.m.,
taka þátt í víðvarpi Canadian Na-
tional járnbrautarfélagsins, frá
ki. 6.30 til 7.30, Mrs. S. K. Hall,
er syngur einsöngva, og Thorstína
Jackson, er flytur stutta tölu um
ísland. Einnig verður víðvarpað
þjóðsöng íslands, “Ó, Guð vors
lands” og fleiri lögum. Víðvarps-
öldurnar flytja prógram þetta um
3844 metra vegalengd, og ná að
sjálfsögðu til meginþorra íslenzkra
bygða í landi hér. íslendingar!
Látið ekki tækifæri þetta ganga
yður úr greipum!
Séra Þórmóður
kjörinn prestur
kalli.
MR. DAVID N. MACKAY
hreskur lögfræðingur
á ferð í sumar, hefir ritað skáldlega
lýsing á Þingvöllum, sem birtist í
blaðinu “The North Star” í Ding-
wall. Segir hann þar og í fám orð-
um frá uppruna Alþingis. Loks
segir hann frá hinum væntanlegu há
ÞAKKARAVARP.
Hér með vottum við hjartans þakk-
læti öllum þeim, er veittu styrk og
hluttekningu við fráfall Mrs. Sigríð-
ar sál. Sigurðson, Yorkton, Sask.
Peningasending' safnað af B. Thord-
- arsyni, Leslie, Sask.:
Th. Thorsteinsson ....... $10.00
...» , ... Sigvaldi Johnson ............ 10.00
mikið snarræði og hugrekki, og er j_j j
myndin afar spennandi.
Sigurðsson er
í Þóroddsstaða- tíðahöldum 1930 og 'býst við, að þá
Á Siglufirði var nýlega brotist
inn í sparisjóðinn og stolið 200
krónum.
tslenzk sön^mær.
Hin ágæta, þekta söngkenslu-
kona Ella Schmucker hélt nem-
enda-konsert í Bechstein-sal í Ber-
lín 27. september með 10 beztu
nemendur sína. Michael Rauch-
isen, sem er álitinn einhver mesti
núlifandi snillingur í -undirleik, lék
undir. Ungfrú María Markan var
meðal nemenda þessara og fékk
ágæta dóma fyrir frammistöðu
sína. Sérstaklega eftirtektarverð-
ir eru þessir dómar, þegar tekið
er tillit til iþess, að María hefir
aðeins stundað nám í sex mánuði,
en hinir nemendurnir allir stund-
að nám svo árum skiftir, upp að
8 árum. Þess utan hafði hún leg-
ið í kvefi í 3 daga og fór á fætur
daginn áður en hún átti að syngja
með eldheitum vilja til að leysa
hlutverk sitt sem bezt af hendi, þó
hún væri ekki nærri því orðin laus
við kvefið.
Dómar úr þremur helztu mús-
íkblöðum Berlínar birtast hér á
eftir í lauslegri þýðingu:
Dr. Fritz Brust í “Algemeine-
Musikzeitung: “María Markan
sýndi sig verðuga til áframhald-
andi náms með sinni sérstaklega
þægilegu, blæfögru, lítið eitt
skarpt norrænt hljómandi rödd,
sem með áframhaldandi æfingu
og námi virðist vera rödd, sem
verður fær í flestan sjó.”
Hans Pahche í “Signale”: —
“Meðal; þeirra, sem sérstaklega
sýndu hæfileika, má nefna Maríu
Markan (íslenzka?) sópran-söng-
konu, sem kann að beita sinni á-
gætu rödd svo, að hún nær hinum
fegurstu hljómbrigðum.”
Dr. Schr. í “Steglicher Anzeig-
er”: “María Markan, sem vér
höfum ékki áður heyrt, gerði
menn forviða með þremur íslenzk-
um lögum í alþýðustíl, og hinum
framúrskarandi hæfileikum sín-
um, sem með áframhaldandi vand-
legri æfingu geta trygt henni það,
að verða fyrsta flokks söngkona.”
—Vísir.
muni mörg og stór skip koma hingað
frá útlöndum og leggjast að hinum
ágætu hafnarbökkum höfuðstaðarins,
en bráðabirgða-viðbúnaður verði
hafður til þess að taka á móti. tugum
þúsunda manna, en nafnið Þingvellir
muni þá sjást í flestum iblöðum ver-
aldarinnar. Niðurlag greinarinnar
er á þessa leið: “íslendingar eiga
engan landher og engan herskipa-
flota, en hafa að eins fáa lögreglu- i
þjóna. Enginn einasti byssustingur
mun sjást á Þingvöllum né annars-
staðar á landinu. Engin ' fallbyssu-
skot mu'nu boða “veldi” íslands á
1000 ára hátíð Alþingig. Sú við-
höfn verður eftir skilin “hinum
voldugu heimsveldum,” sem hafa efni
á að eyða fé, en skortir getu til þess
að hefjast til þeirrar andlegu göfgi,
sem gefin er hinni ágætu þjóð, er
byggir Island. Þingvellir munu
fagna öllum landsins börnum á þess-
ari hátíð, fjölmörgum Islendingum
'frá Vesturheimi og hinum mörgu
fulltrúum erlendra þjóða, er þar
LAXINN KEMUR AFTUR
Nú fyrir fjórum árum flutti her.M
Gísli Árnason klakfræðingur eitt cða
tvö þúsund af laxasíli inn í Eyja-
fjarðará og slepti þeim i ána ofan-
undan Stokkahlöðum, og í vetur sem
leiðvar mér skrifað til Reykjavíkur,
að lax hefði veiðst í Eyjafjarðará.
Þegar eg frétti það og kom til Ak-
ureyrar, þ. 14. júnk, vildi eg fá vissu
mína um það og fór fram Eyjafjörð-
inn, og var mér sagt að tveir ung-
laxar hefðu veiðst á Munka-Þverá
í vetur á því þroskastigi að þeir gæti
verið af þessum sílumr—Svo fór eg
fram með allri Eyjafjarðaránni og
skoðaði nokkuð víða, bæði laxa og
silungsátu í ibotni hennar, og eftir
minni reynslu og þekkingu gat eg
ekki ‘betur séð en hún væri talsverð.
Líka athugaði eg hylji ejða hvílu-
staði fyrir laxinn og voru þeir mjög
góðir víða, þó einkum frá Stóra-
hamri og fram undir Möðruvelli og
sem hér var svo af og til alla leið fram að Tjörn-
um, sem er fremsti bær við ána, og
fann eg bóndann þar og spurði eftir
silungsveiði; hana stunda mest synir
bónda, en því miður gat eg ekki
íundið þá heima. En bóndinn sagði
mér að í vor hefðu veiðst um 40 sil-
ungar; það voru mikið vænir silung-
ar, en ekki gat hann sagt mér um
hvort þar hefði fengist lax, en hélt
að það gæti éel verið. Hann sagði
mér að vænsti og stærsti silungurinn
sækti mest þar langt fram í ána, en
vont að veiða hann þar, sakir stór-
grýtis.
Eg kom í Halldórsstaði. og sagði
bóndinn þar mér að hann hefði veitt
lítið eitt af silungi þar í ánni. En
talsvert veiðst í Torfufelli, enda var
þar að sjá ágæta veiðistaði, bakkar
og nokkrir hyljir. Svo fór eg út að
Vatsnenda; þar er Jón bóndi að byggja
gott klakhús. En eitt var þar að at-
huga, sem var, að vatnið var þar
helst til lítið til þess að fullnægja
hússtærðinni. En Jón bóndi sagði
mér að hann gæti bætt við það með
litilli 'fyrirhöfn. Þar var líka stadd-
ur Vigfús málari, sonur bóndans og
sagði mér að 'hanri hefði pantað á
næsta hausti nokkur þúsund af
bleJkjusilungs hrognum frá Garði í
Annari kjördeild
Bæjarráðsmaður
il.AJcKerchar
æskir atkvæðis yðar
og áhrifa
við kosningarnar þann 23.
nóvember
Stefnuskrá:
Lækkaðir skattar
Helgson ............. 10.00
O. P. Helgason ............ 5.00
G. Olafson .................. 1.00
Mrs. Halldóra Helgason .... 5.00
N. A. Narfason .............. 5.00
S. Sigurðsson ............... 1.00
M. Guðmundson ............... 1.00
Walter Paulson .............. 1.00
G. Narfason ..................1.00
H. B. Narfason.............. 1.00
J. Thocsteinsson ............ 1.00
B. Jasonson ................ 2.00
P. A. Howe .................. 3.00
J. Daviðson ......•........ 1.00
A. C. Peterson .............. 2.00
Th. F. Björnson ............. 2.00
G. Gabrielson................ 5.00
J. Olafson 1................. 2.00
Olafson Bros. .............' 5.00
COHTAINS HQAL'I
Hvar sem þér kaup-
ið og hvenær sem þér
kaupið Magic bökun-
arduft, vitið þér, að
það er ætíð hægt að
reiða sig á það og er
hið besta, ávalt á-
byggilegt og hreint.
BÚIÐ TIL I CANADA
MACIC
BAKINC
POWDER
S. Ander^on ................ 5.00
P. Thorgrimson .............. 2.00
E. Anderson ................ 5.00
L. B. Nordal ................ 2.00
Ónefndur ..................... 0.50
Th. Guðmundsson .............. 2.00
iHj. Josephson .. ......... ' 1.00
S. l'Sigurbjörnsson ......... 1.00
I. !nge ...................... 5.00
G. Johnson ................... 1.00
Sólskin, kvenfél., Foam Lake 25.00
) : -------------------------------
\ Alls. $123.50
Maffur og börn hinnar látnu.
Yorkton, Sask., 19. nóv. 1928.
Alderman
Thos. Boyd
Leitar erdurkosnirgar
2. kjördeild
Hann hefir átt sæti í bæjar-
stjórninni í 8 ár, og býður sig
nú fram á ný.
FISHERMENS SUPPLIES LTD.
401 Confederation Life Bldg., Winnipeg.
TANGLEFIN NETTING “Veiða meiri fisk”
Efnisgæðin fyrst, nafnið á eftir.
Tilbúin af National Net and Twine Co.
Vér höfum vanalegar stærðir fyrirliggjandi og sendum pant-
anir yðar með næsta pósti.
Verðlista, sem gefur allar upplýsingar um þær vörur, sem
vér höfum fyrirliggjandi, verður sendur yður ókeypis, ef þér
óskið þess.
FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD.
401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. Sími 28 071
>0<HCH«H«H><H«HKH>)KHKH>0<HKHKH«HKH><HKHWHKH«><HKHKH«HK«H«H>
Greiðið honum No. 1
Kosningarnar fara fram
alKVŒOl. 23. Nóvember
Rosedale Kql
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 ton
SCRAIMTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLCNY ST.
PHONE: 37 021
Stofnað 1882
Löggilt 1914
Gerið svo vel að merkja MnkorphQrNffe 1
kjörseðilinn bannig: IflulVuI ullul llU. I
aj-:
D, 0. Wood & Sons, Ltd.
KOLAKAUPMENN
Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni
á viðskiftin.
SOURIS — DRUMHELLER
FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK
POCAHONTAS — STEINKOL
Koppers, Solway eða Ford Kók
Allar tegundix eldiviðar.
Not - Gæði - Sparnaður
Þetta þrent hafið þér upp úr því að s'kifta við oss.
SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St.
Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið.
0