Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 1
41. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1928 NUMER 46 Canada. Mennirnir sjö, sem g-etið er um í síðasta blaði, að lagt hefðu af stað frá Fort Churchill hinn 3. þ. m. og ætluðu að ganga til járn- brautar, og sem þá voru taldir af, hafa nú komið fram, og eru allir að nokkru leyti jafngóðir, eftir 20 daga útilegu. Fyrstu dag- ana höfðu þeir mjög lítið til mat- ar, en svo vildi þeim það happ tii, að þeir rákust á veiðimann, sem Nilsson heitir og reyndist hann þeim mikill bjargvættur, tók þá í skýli sitt, gaf þeim mat og hlynti að þeim á allan hátt og fylgdi þeim á réta leið. Menn þessir komu til The Fas á sunnudaginn var. * * # Frétt frá Ottawa segir, að bú- ist sé við, að stjórnin endurnýi samninga við Sir Henry Thorn- ton um að halda áfram að vera forseti Canadian National járn- brautakerfisins í næstu þrjú eða fimm ár. Samningar stjórnarinn- ar við hann gilda ekki nema til ársloka. Laun hans hafa að und- anförnu verið $65,000 á ári. * * * Viðskifti Canada við önnur lönd hafa aldrei verið eins mikil, eins og árið 1918, fyr en nú á þessu fjárhagsári, sem endar 31. marz 1929. En það er búist við, að á þessu fjárhagsári verði þau ein- um hundrað miljónum dala meiri en árið 1918. Frá því ári og fram yfir 1922 fóru viðskiftin lækkandi og það svo stórkostlega, að á því tímabili lækkuðu þau um meir en biljón dala. Síðastliðin sex ár hafa þau stöðugrt hækkað og það lítur út fyrir, að á þessu fjárhags- ári verði þau íaði minsta Jcosti 'hundrað miljónum dala meira virði heldur en 1918, og það er búist við, að þau verði alls tölu- vert yfir $2,600,000,000. Vitaskuld eru viðskifti Canada aðallega við Bandaríkin og við Bretland og önnur brezk lönd, en samt hafa viðskiftin við önnur lönd, á árunum 1914—1927, aukist frá $146,000,000 upp í 519,000, frá 146 milj. dala upp í 519 milj. * * * Á siðastliðnum tíu mánuðum hefir fólksfjöldinn í Peace River héraðinu svo að segja tvöfaldast. Þar er nú fjöldi af heimilisréttar- löndum tekinn á hverjum degi. f Grand Prairie skrifstofunni, voru í októbermánuði tekin 260 heim- ilisréttarlönd, en í sama mánuði í fyrra ekki nema 37. Blaðið ‘Grand Prairie Herald” ætlar á, að í vor hafi verið sáð í 535,000 ekrur, en næsta ár muni þær verða 900,000 og árið 1932 gerir blaðið ráð fyrir að í Peace River héraðinu muni verða tvær og hálf miljón ekra af ræktuðu landi. Blaðið segir, að á þessu ári hafi um 4,000 fjölskyldur sezt að í þessu héraði. Ef þetta er alt nokkurn veginn nærri sanni, þá er ekkert undarlegt, þó C.P.R. fé- lagið væri viljugt til að borga Al- berta stjórninni 'hátt verð fyrir Edmonton, Dunvegan og British Columbia járnbrautina, því hún er líkleg til að gefa miklar tekjur áð- ur en langt líður. # # # Á fjárhagsárinu, sem endaði 30. apríl þ. á. hafa tekjur Manitoba- stjórnarinnar orðið $502,616 minni en útgjöldin. Á þeim tólf mánuð- um, sem 'hér er um að ræða, urðu útgjöldin alls $11,243,693.19, en tekjurnar $10,704,076.89. Á síðasta þingi voru skattarnir lækkaðir sem svaraði rúmlega sex hundruð þús- und dölum, og er það nokkru meira en tekjuhallanum nemur. Undan- farin fjárhagsár hefir stjórnin haft töluverðan tekjuafgang, og þykir þessi tekjuhalli nú ekki neitt ægilegur. * * * Bracken forsætisráðherra fór á miðvikudaginn áleiðis _til Battle Creek, Midhigan, og ætlar að dvelja þar sér til hvíldar og heilsu bótar í mánuð að minsta kosti, samkvæmt læknisráði. Hefir heilsa hans ekki verið sterk síð- astliðið ár eða svo. Er áliitð, að hann (hafi lagt meira á sig en heilsan þoldi í kosningabaráttunni í Lansdown, sem hann tók mikinn þátt í. Lækarnir gera sér von um að hann verði búinn að ná sér áð- ur en þingið kemur saman, sem búist er við að verði seint í janú- ar í vetur. unum nokkra kauphækkun, ekki eins mikla og þeir kröfðust, en sem þeir þó gerðu sig ánægða með. En þeg- ar til verkveitendanna kom neituðu þeir þverlega að hlíta ^þessum úr- skurði og það alveg eins þó verka- málaráðherrann krefðist þess sterk- lega. Allir bjuggust við að nú léti stjórnin til sin taka og neyddi verk- veitendurna til að hlýða úrskurðin- um, en það hefir ekki orðið, og eru helztu lögfræðingar þar í landi nú á þeirri skoðun, að það séu engin lög til, sem neytt geti þá til að borga hærra kaup en þeir sjálfir vilja. persóna, á síðastliðnum tveimur árum og í sambandi við Lundúna- dvöl mina. Að rekja tilfinninga- sögu mína í sambandi við þetta mál, skortir mig þrek til. Enda álít eg það ónauðsynlegt. Þó skal þess getið, að það jáyrði sem eg gaf forgöngumönnum fyrirtækis- ins, er þeir spurðu mig að því 24. febr. 1926, hvort eg væri viljugur að fara utan til náms, .ef fé feng- ist til, var ekki gefið með köldu blóði. Eg er ekkert gefnari fyrir að þiggja gjafir, en hver annar sæmilega sjálfstæður íslendingur, en í þessu tilfelli fanst mér það skylda mín, gagnvart þeirri list, þessu síðasta ári. Fulltrúar fynr næsta ár voru kosnir: Eggert Féldsted, T. E. Thorsteinson, John J. Vopni, yngri, A. C. Johnson og Jónas Jóhannesson. Þrír þeir fyrst nefndu endurkosnir. Djákn- ai; voru kosnir: >S. O. Bjerring, W. H. Olson, Mrs. C. B. Julius, Mrs. Lára Burns og Mrs. Alb. Wathne. Bandaríkin. Það er ekki fyrir fátæklingana að kaupa sér sæti í kaupöllinni (Stock Exchange) í New York, eða gerast þar meðlimur. Fyrir skömmu voru þar borgaðir fimm hundruð tuttugu og fimm þúsund dalir fyrir eitt sæti, og er það $30,000 meira, en dæmi eru til áður. Auðmaðurinn mikli, Payne Whitney, í New York, sem er fyr- ir skömmu látinn, hefir látið eftir sig eignir, sem eru virtar á $194,328,514. Það sem kemur til skifta, er auðvitað töluvert minna, því erfðaskattur er hár á slíku búi. Af þessum mikla auði 'hefir Whit- KONUNGURINN LIGGUR VEIKUR. Síðan á fimtudaginn í vikunní sem leið, hefir George konungur I sem eg ann, sjálfum mér sem list- legið veikur. Ekki verulega þungt I nema, og þeim, sem hjálpina buðu, haldinn, en samt æði mikið veikur | og sú skoðun mín er óbreytt enn. eftir því, sem daglegar fréttir En ætíð hefir það snert mig við- frá London segja, og er sagt, að það sé brjósthimnuBólga, sem að honum gengur. Ekki er konung- urinn talinn í verulegri hættu, og er það meðal annars haft til marks um að læknarnir líti ekki svo á, að prinsinn, sem nú er,á ferðalagi suður í Afríku, hefir ekki verið kallaður heim, eða j ferðaáætln ‘hans í neinu breytt. RITGERÐ UM VESTUR- ÍSLENDINGA. Nýlega prentað tímarit, norsk- ameríska sögufélagsins, er bæki- stöð sína hefir í Northfield, Minn., flytur langa og fróðlega ritgjörð mér auðnast að »efa mi* eingöngu kvæmt, að sjá eða heyra eitthvað minst á “Björgvins-sjóðinn.” Um starf mitt þessi síðastliðin tvö ár, get eg verið fáorður. Dvöl mína á Englandi notaði eg eins vel og eg hafði vit til. Með þvi er kannske ekki mikið sagt, en það var það bezta, sem eg gat gert, og sömuleiðis það bezta, sem eg get ráðgert fyrir framtíðina. Að vísu er 'hún öll undir heilsu og kringumstæðum komin. En með þeim undirstöðu vísdómi, sem eg hefi þegar fengið, vonast eg til að læra meira á næstu tveimur ár- um, heldur en þeim síðastliðnu, ef um, landnám íslendinga í Vestur- nel, eftir sinn dag, gefið yfir 45 heimi menningarsamtök þeirra, j rriil_____ T 1 miljónir til mentastofnana og til fátækra og sjúkra, sérstaklega í New York. Læknadeild Cornell háskólans fær mikið fé af þessu dánarbúi. Ekkja hans fær, með- an hún lifir, tekjurnar af 54 milj- ónum og eitthvað um þrjár miljón- ir í ýmsum eignum þar fyrir ut- an. En mestur hluti fjárins geng- ur til barna hans og barna-barna. * * * Á skipinu “Vestris”, sem sökk fyrir skömmu á leið frá New York til Suður-Ameríku, voru alls 326 manns. Þar af fjörguðust 213, en 113 druknuðu. * * * Hinn kjörni forseti, Herbert Hoover, lagði af stað hinn 19. þ.m. frá San Pedro, California, áleið- is til Suður-Ameríku. eftir Thorstínu Jackson. Er þar i og vikið nokkuð að byggingu ís- Bjarga sex mönnum. Asmundur M. Freeman, bóndi við Sigluncs, Man. og Gcorge sonur hans bjarga sex mönnum úr lífsháska. Á þriðjudaginn í vikunni sem leið voru 'sex menn við fiskiveiðar fi Manitoba-vatni. ekki langt frá Reykjavík, P.O. Þeir voru að veiða upp um ís, en ísinn var afar veikur vegna þess að frost hafa verið lítil alt til þessa, og vatnið aðeins lagt með löndum fram. Vindur var tölu- verður á norð-vestan. Þegar minst varði, losnaði stór ísspöng, sem þeir stóðu á, frá landi og hraktist fyrir vindinum út á vatnið. Einn maður inn Joe Loftsson komst í land, en hinir fóru með ísjakanum. Nöfn þeirra eru Sveinn Friðbjörnsson og sonur hans Victor, Artliur Asham, Fred Cooper tag Elke, maður /ný- kominn frá Þýzkalandi. Mr. Lofts- son undi því ekki að sjá félaga sína hrekjast þannig frá landi, án þess að hafast eitthvað að. og fékk hann sér þvi bát og réri á eftir þeim. Vissu menn nú ekkert hvað um menn þessa var orðið og töldu flest ir liklegast að þeir hefðu farist í vatninu, en frá Siglunesi sá Free- man bóndi ljós í óbygðri smá-eyju, sem þar er einar þrjár milur undan Canada framtíðarlandið Hin þýðingarmikla staða bónd- ans í mannfélaginu, er nú á dög- um alment betur skilin, en átt hef- ir sér stað í liðinni tíð. Afkoma hans, sjálfstæði og heilbrigði, er skilyrði fyrir hagsæld þjóðfélags- ins, og Ihefir sannfært allar aðr- ar stéttir um það, að “bóndi er bú- stólgi og bú landstólpi.” við kenslu og öðrum listrænum störfum. Og þá atvinnu er eg að reyna til að Ibyggja upp nú, af þeirri höfuð ástæðu mest, að eg lands, stofnun Alþingis” og fyrir-j veit að hún €r hePPile£ust fyrirllandi og Gull Island er nefnd. Lagði komulagi þess, auk þess sem getið ; Það’ Sem hefir verið um langt hann nú af stað og George sonur er nokkurra þeirra manna, er mest skeið’ 0g a’ m' k' á að Verða æfi' ^ h°n*7 4 ^’-.T koma við listasögu þjóðarinnar, i starf mitt eftirleiðis- Hve giftu- Þe'm með harðfengr m.klu að kom samlega það æfistarf tekst, verður Hvaðanœfa. add Hvaðanæfa Eldfjallið Etna er nú hætt að gjósa. Sagt er, að hraunið hafi flætt yfir 10,000 ekrur af landi og gert 7,000 manns heimilislaust. * * * » Sagt er, að yfir tólf miljónum Kínverja í níu fylkjum, vofi nú hungursneyð. * * * Norska skáld konan, Sigrid Und- set, hefir fengið Nobels bókmenta- verðhiunin fyrir árið 1928. Þetta er í þriðja sinn, sem Norðmenn verða fyrir þessum heiðri. Þeir Björnson og Hamsun hafa áður fengið Nobels verðlaunin. Sigrid Undset er fædd í Kaupmannahöfn 20. maí 1882. Fyrstal bók hennar kom út 1907. Mest mun hún vera þekt fyrir söguan “Kristin Lav- ransdatter”, sem ut kom 1920. Sú saga hefir verið þýdd á ensku og fleiri mál. * * * Frétt frá London. 'hinn 20. þ.m., segir, það þeir Dr. Hugo Eckner og Friðþjófur Nansen ætli að fljúga til Norðurpólsins í loftskip- inu mikla, “Graf Zeppelin”, sem fyrir skömmu flaug frá Þýzka- landi til Bandaríkjanna og heim aftur, með 69 manns innanborðs, og gekk alt' slysalaust. Ekki er þess getið, hvenær þessi ferð verði farin, nema það verði gert ein- 'hvern tíma á næsta ári. •» * * Síðan Þýs'kaland varð lýðveldi hef- ir þar verið nokkurskonar gérðar- dómur, sem gert hefir út um öll á- greiningsmál milli verkamanna og- verkveitenda og hefir það verið álit- ið alveg sjálfsagt að hlíta þeim úr- skurði. Nú kom það fyrir nýlega, að verkamenn í járnnámunum í Ruhr dalnum kröfðust hærra kaups. Þessi gerðadótnur úrskurðaði verkamönn- austan hafs og vestan. Er ritgerð ■þessi skýrt og skipulega samin og bygð á traustum heimildum. Á Thorstína Jackson þakkir skyldar fyrir verkið. guð og gæfan að ráða, — viljinn er það eina, sem eg get lagt til af eigin ramileik. — En það lítið eg fæ áorkað sem listamaður/, verða þau einu laun, sem eg get boðið Vestur-íslendingum og öllum, sem þetta mál hafa látið til sín taka, því silfur og gull eignast eg að líkindum aldrej. Björgvin Guðmundsson. VEÐURATHUGANIR Á ÚTHAFINU. í leiðangri þeim, er Svíar fóru til Svalbarða í sumar, var Sand- ström nokkur veðurfræðingur. — Seint í fyrra mánuði hélt hann fyrirlestur um ferð sína í land- fræðafélaginu í Stokkhólmi. Þar skýrði hann frá því, að á- kveðið væri að gera út leiðangur norður í höf að sumri, og ætlar hann að vera farstjóri, Tilgang- ur fararinnar er að rannsaka ísrek og strauma, en mikið vantar á, að mönnum sé kunnugt um til fulls hvernig straumar haga sér norður í höfum. Hann ætlar einnig að fá glögt yfirlit um það, hve hafísinn er mikill. Áraskifti eru að því, sem kunnugt er. En eftir því, hve mikill ís er á reiki, eftir því fer ekki aðeins vðrátta í löndum þeim, sem liggja að íshafinu, held- ur hefir það víðtæk áhrif á veðr- áttufarið %í allri norðanverðri Evrópu. En allar rannsóknir á þessu sviði, eru okkur fslendingum vit- anlega kærkomnar. Hver veit, nema menn komist brátt svo langt og sj4 má af auglýsingu hér í blað- að hægt verði að spá um veðrátt- inu> mánudagskveldið þ. 3. des- una hér nokkur missiri fram í tím- ember næstkomandi. Verður ann, eftir því vernig ísrekið erjg^jjQjjj^ bajdin ^ Goodtemplara þannig, að hægt sé að gera sér íhúsinu. Fer þar fram afar fjöl- hugarlund, hvort veðrátta verðibreytt svo sem sjónleik- Or bœmim. Á laugardagskvöldið þ. 3. nóv. s.l. voru þau Miss Joan Pálsson og Mr. Walter R. Weber, gefin saman í hjónaband að heimili for- eldra brúðarinnar, Mr. Páls Þor- steinssonar og konu hans í Seat- tle, Wash. Hjónavígsluna fram- kvæmdi séra Kolbeinn Sæmunds- son. All-margir vinir og ættingj- ar brúðhjónanna voru viðstaddir. ast gegn um ís-hrönglið alla leið i eyjuna. Fundu þeir þar mennina alla sex, þvi Joe Loftsson hafði kom- ist til félaga sinna, og höföu þeir allir komist af ísEpönginni upp á eyna, eftir að hann haföi hrakiö i eina þrjá klukkutima, alla leiö aust- ur fyrir vatn. Höfðu þeir verið þarna í tvær nætur og lítið haft til matar, en þó ekki liðið mjög illa, því veðrið var ekki kalt og þeir gátu kveikt eld. Er sagt að þeir hafi allir verið óskemdir eftir þessa útivist. Þeir feðgur tóku mennina alla í bát sinn og kornust meö þá að Siglunesi. Þar fengu þeir góða aðhlynningu og fóru svo samdægurs vestur yfir vatn, þar sem þeir voru að stunda fiski- veiðar. Alt mun hafa verið gert, sem hægt var til að leita þessara manna, meðan ókunnugt var hvað um þá var orðið og var jafnvel loftfar sent þangað norður þeim til bjargar. Það, sem hér hefir sagt verið, er tekið eftir Winnipeg blöðum. Eins og sjá má af nöfnunum eru þrír af Hvar og hvernig get eg eignast ábýlisjörð. Hvernig er skilyrð- unum fyrir velmegun háttað? Get eg tekið með mér fjölskyldu mína í þeirri öruggu trú, að mér falli samfélagslífið og að mentun barn- anna verði ekki vanrækt, svo að þau á þroskaárunum geti notið betri afstöðu í lífinu, en við kjör þau, sem nú eru fyrir hendi? Enginn heimilisfaðir getur nokkru sinni lagt þýðingarmeiri samvizkuspurningar fyrir sjálfan sig. greinum þeim, sem hér fylgja á eftir, verður leitast við að svara þessum spurningum og vingjarnlegar leiðbeiningar látn- ar í té. Landsvæði það, sem venjulega er nefnt Vestur-Canada, inniheld- ur þann hluta fylkjasambandsins, er liggur vestan við Ontario og milli 49. til 60. breiddarstigs. — Það er víðáttumikið flæmi í vest- urhluta meginlands Norður-Ame- ríku — 750 mílna breitt frá suðri til norðurs, um 1,500 mílna langt frá austri til vetsurs. í þeim tilgangi að gera umboðs- stjórnina auðveldari, hefir svæði þessu verið skift niður í fylki: Manitobað Saskatchewan, Alberta og British Columbia. Fyrstu þrjú fylkin, eru um 250 þús. fermílur hvert um sig, en British Columbia er allmiklu stærra að ummáli, eða því sem næst 355,855 fermílur. Víðumál alls þessa landsvæðis Norður- Ameríku til samans, er um 1,114,675 fermílur af frjósömum lendum. Jafna mætti flæmi þessu niður í tuttugu fylki á stærð við England og Wáles. Að athöfninni afstaðinni voru bornar fram rausnarlegar veit- Þessum m5™m í.slendingrar; ingar. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Seattle. Ýmsra orsaka vegna, fékk Dork- as félag Fyrsta lút. safnaðar ekki komið því við, að efna til jóla- bazaar í ár, eins og undanfar- andi. En til þéss að bæta það upp, eða jafnvel meira en það, efnir félagið til skemtisamkomu, eins eru líka þeim. feðgarnir, sern. björguðu hér með betra eða lakara móti næstu ár eða svo. — Morgbl. Þakkarorð. Með því að nefndin, eða nefnd- irnar, sem gengust fyrir því, að Vestur-íslendingar kostuðu mig til hljómfræðisnáms, svo sem kunnugt er, eru nú að gera al- menningi grein fyrir störfum sín- um, finst mér tilhlýðilegt, — og hefi enda sterka hvöt til — að láta nokkur þakkarorð fylgja, fyrst og fremst til upphafsmanna og allra forkólfa fyrirtækisins, þá til allra félagsskapa, sem fé lögðu til, og síðast, en ekki s'ízt til allra ein- staklinga, sem styrktu fyrirækið fjárhagslega og einn eða annan ihátt hlyntu að því, eða mér per- sónulega. í stuttu máli: Mig lang- ar til að þakka alla þá góðvild og drengskap, sem eg hefi orðið að- njótandi, bæði sem listnemi og ur, söngur, upplestur og dans. — Ganga mun mega út frá því sem gefnu, að húsfyllir verði þetta kveld, því svo er hér um ágæta skemtun að ræða. Auk þess má því ekki gleyma, að allur arður af samkomunni gengur til líknar- starfa. Og hvað getur hugsast dásamlegra en það, að gleðja bágstadda um jólin? Fyrsti lút. söfnuður í Winnipeg hélt ársfund sinn á þriðjudags- kveldið í þessari viku. Hefir söfn- uðurinn breytt lögum sínum þann- ig, að nú endar fjárhagsárið 31. október, en ekki 31. desember, eins og verið hefir. Er ársfundurinn því haldinn í nóvember, en ekki í janúar. 1 þetta sinn er ekkert tækifæri til að skýra nákvæmlega frá fundinum, en þess má geta, að allur hagur safnaðarins er nú í bezta lagi. Tekjur hans hafa aldrei verið eins miklar, eins 0g á Bæ j arst j órnar kosningarnar í Winnipeg. Við bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram fóru í Winnipeg hinn 23. þ.m., voru aukalögin um að bær- inn tæki til láns $6,590,000, til að virkja Slave fossana í Winnipeg- ánni, samþykt með 13,086 atkvæð- um gegn 484. Er því ekki um að villast hver er vilji bæjarbúa í þeim efnum. Verður nú fljótlega byrjað á jþví verki. Eins og áður hefir verið getið, var borgarstjórinn endurkosinn gagnsóknarlaust. 1 fyrstu kjör- deild náðu kosningu tveir menn, ^em ekki hafa áður verið í bæjar- stjórninni. Þeir eru E. D. Honey man og W. B. Lowe. í hinum kjördeildunum tveimur voru þeir allir endurkosnir, sem áður voru. W. B. Lowe tilheyrir verkamanna- flokknum og hefir sá flokkur því þar með unnið eitt sæti í bæjar ráðinu, því hann kemur í stað- inn fyrir Pulford, sem um langt skeið hefir verið bæjarráðsmað- ur, en náði nú ekki kosningu. Eins og kunnugt er, þá eru 18 bæjarráðsmenn 1 Winnipeg, og verða nú næsta ár sjö af þeim verkamanna flokks menn og einn kommúnisti, eins og verið hefir. Hinir tíu eru ekki kosnir á grund- velli stjórnmála flokksfylgis. ■— Skólaráðsmenn • í Winnipeg eru hinir sömu eins og verið haf^ ár- ið sem er að líða. Landslag Vestur-Canada er ær- ið margbrotið. Einkennilegastar þó slétturnar frjósömu í Manito- ba, Saskatchewan og Alberta, og fjallgarðarnir miklu í British Col- umba. Slétturnar, sem frægar eru um allan neim fyrir gróðursæld sína og framleiðslu hveitis, hafra og byggs, eiga óútreiknanlegt að- dráttarafl. Sumstaðar er landið vitund öldótt, en gegn um það liggja djúpar ár, frá hafi til hafs. Jarðvegurjnn er víðast hvar send- inn og mjúkur. Mjög óvíða er þar grýtt land, sem nokkru nem- ur, og í flestum tilfellum afar- auðvelt að rýma grjótinu á 'brott, ef það á annað borð er nokkurt. Á stöku stað eru sendnar spildur, með lítil skilyrðj til akuryrkju, en þeirra gætir tæpast, foorið saman við víðáttumiklu gróðursældar- flæmin. Víðast hvar er gott um heyfeng á sléttunum og foeit ágæt fyrir nautpening, sauðfé og hesta. Gras- ið verður venjulega þetta frá eitt til tvö fet á hæð og sumstaðar hærra , þar sem nægur er raki í jörðinni. í suðvestur hluta slétt- anna í Suður-Alberta og suðaust- ur partinum í Saskatchewan, er grasið allmikið fíngerðara og lægra, en þar Ihelzt það með full- um styrk til beitar veturinn á enda. Áður en nýbyggjar fluttust til landsins, voru þessar gróður- sælu sléttur heimkynni miljóna af fouffalos. Nú eru þær víða undir rækt, aðrar orðnar að fögr- urn og frjþvum akurlendum Lítið er orðið um tré á sléttunum, að undanteknum skógi þar sem hæðóttast er, og með fram ánum. Það er því víðast hægt að plægja landið, án tiltölulega mikillar fyr- irstöðu. Stærstu og vatnsmestu árnar, eru Rauðáin, Assiniboine áin og Sakatchewan áin. Að þeim hall- ar landinu lítið eitt, og í farveg þeirra sígur vatnið af sléttunum. Hér og þar er þó frárensli ófull- nægjandi og þar myndast smá- tjarnir, eða vötn. Tjarnir þessar koma að góðu haldi, því þar get- ur búpeningur svalað þorsta sín- um. Á tjörnum er aragrúi af alls- konar fugli, sem mikið er skotið af haust og vor. Það mun mega með sanni segja að slétturnar foyrji við Rauðána í Manioba og þar eru þær um fim- tíu mílur á breidd. Eftir því sem lengra dregur vestur á foóginn, víkka þær til muna, þar til vestur undir Klettafjöllum, að þær eru oðrnar um 200 mílna breiðar. — Þetta feikna flæmi, því nær þús- und mílur á lengd, er mesta hveiti- framleiðslu svæði í víðri veröld. Norðan við það liggja lönd, að mörgu leyti gjörólík, þó er jarð- vegurinn þar einnig frjósamur. Talsvert er þar um kjarr og skóga og er landsvæði þetta oft kallað “The Park Country”. Þegar norð- ur dregur, taka við þéttir og sér- legir skógar og þangað á hin mikla timburtekja landsmanna rót sína að rekja. Nýbyggjar í þessu “Park Coun- try” eiga ekki jafn foægt um vik og þeir, sem, setjast að á sléttun- um. Þeir þurfa að ryðja landið, fella skóga og gera hinar og þess- ar umbætur, sem sléttubúinn hef- ir lftið af að segja. Sökum örðug- leikanna á því að rækta lönd þar til korns, eru meiri likur til þess, að nýbyggjar muni gefa sig meira við kvikfjárrækt. Betra land til mjólkurframleiðslu, er ekki hugs- anlegt. Hafa ýmsir bændur á til- tölulega skömmum tima, komið sér upp stórum gripahjörðum í heiðum þessum, og efnast vel. Skjólgott er á svæðum þessum bæði sumar og vetur, og getur bóndinn, því nær undantekningar- laust, felt skóg til húsagerðar og girðinga, á hvaða tíma árs sem er. — Nóg e* um vatn í þessu “Park Country” til drykkjar fyr- ir menn og skepnur, og það viðast gott. Sjaldan þarf að grafa dýpra en frá 15 til 30 fet eftir neyzlu- vatni. Staðháttum í British Columbia hagar alt öðru vísi til, en í hinum Vesturfylkjunum. Landið er þar hæðótt og víða mikil fjöll. Á milli þeirra liggja frjósöm dalverpi. — Veðráttufar er þar margbreyti- legt og afurðirnar að sama skapi margbrotnar. British Columbia epli, kirsiber, kartöflur og peach- es, hafa iðulega hlotið foæstu verðlaun á alþjóðarsýningunni. Mikið er þar um risavaxna skóga, og silungsganga ' stórkostleg í vötnum og ám. Fjöllin eru auðug af málmum, en í óbygðiím er krökt af alskonar dýrategundum. Láta skyttur og veiðimenn eigi sitt eft- ir liggja, og heimsækja þau hér- uð, þegar liður fram á haustið. Manitoba liggur austast af sléttufylkjunum og þangað flutt- ust fyrstu ýbyggjarnir. Þar var það, að lávarður Selkirk stofnaði nýlendu af skozku fólki á önd- verðri nítjándu öld. Þessir fyrstu landnemar vissu vel, fovað harð- rétti frumfoýlingsáranna þýddi. Fátt var þá um áhöld til akur- yrkju og samgöngur sama sem engar. Þess vegna var ekki um ræða greiðan aðgang að markaði, fyrir það litla, sem framleitt var af vörum. Samt sem áður létu landnemarnir ekkert á sig fá, og lögðu fyrstir traustan grundvöll að bygð hvítra manna í Vestur- Canada. Selkirk bær, sem liggur við Rauðána skamt frá Winnipeg, ber nafn stofnanda nýlendunnnar. Árið 1870 var Manitobafylki stofnað og tekið inn í fylkjasam- bandið. Þá var fylkið í raun og veru lítið annað en mjóar ræmur lands, foeggja megin megin við Rauðána, en nú er það meira en svisvar sinnum stærra, eða 251,832 fermilur. í viðbót við hin lítt- viðjafnanlegu- skilyrði til akur- yrkju, er þar mikið af ám og stór- um fiskivötnum, svo sem Winni- pegvatn, eitt af stærstu vönum I heimi, um 260 mílur á lengd. — Mikið er um málmtegundir í fylk- inu, og þótt Manitoba sé í raun og veru á miðju meginlandi Ame- ríku, þá nær það þó á stóru svæði að sjó, meðfram Hudsons flóan- um. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.