Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8 ?EK’ LÖGBERG, FlMftJDAGINN 29. NÓVEMBER 1928 • ' ' _____________ ' ti RobínHood FX/OUR Gerir brauðið hvítara og léttara, en hœgt er að fá úr öðru mjöii. Or bænum. Heimili Mr. M. Markússon er 445 Cumberland Ave., talsími 89 891 Þetta eru menn beSnir a?S athuga. Undir greininni, sem birtist í Lög- bergi hinn 15. þ. m. með fyrirsögn- inni: “Að vera ungur.” áttu að standa stafirnir S. S- C., en höfðu, 'því mið- ur fallið af þegar greinin var prent- uð. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudaginn og fimtudaginn 12. og 13. desember. Páll Zophoniasson, búfjárráðu- nautur, hefir undanfarið verið á ferðalagi um Húnavatnssýslu og Mýrasýslu, til þess að hafa um- sjón með hrútasýningum, er voru haldnar í flestum hreppum þess- ara sýslna. Nú er Páll á ferða- lagi um Borgarfjarðarsýslu í samskonar erindum.—Mbl. Mr. S. J. Sigmar hefir gerst um- boðsmaður fyrir Candian General Realty, Ltd., í Argyle bygðinni, og eru þeir á því svæði, er hafa : hyggju að kaupa hluti í félaginu, beðnir að snúa sér til hans. Mr. Sigmar verður staddur í Glenboro dagana 3., 4. og 5. des. Thorstína Jackson, erindreki Cun- ard Eimskipafélagsins, flytur erindi og sýnir myndir á eftirfylgjandi stöðum: Leslie, 30. nóv. kl. 8 e. h. standard time; Elfros, 1. des. kl. 8 e. h.; Mozart, 3. des. kl. 8 e. h.; Wynyard 4. des. kl. 8 e. h. Eins og sjá má af þessu, er breytt um fundardaga, frá því er síðasta blað kom út. Mr. B. Björnson frá Mountain, kom til borgarinnap fyrir þelgina með konu sína sjúka og var hún skorin upp á mánudaginn var á Al- menna spítalaaum. Með honum var Mr. Ole Soli, einnig frá Monntain. Mr. O. Anderson frá Baldur var staddur í borginni, seint í vikunni sem leið. 0 tbreiðslufundur. Deildarinnar “Frón” verður haldinn þríiðjudagskveldið 4. desember í Goodtemplara húsinu. Skemtiskrá sem fylgir: Ávarp forseta — Bergthor Emil Johnson ; Fiðluspil—Pálmi Sveinson; Ræða—'Miss Alla Johnson; Söngur— unglinga kór; Frumsamið kvæði — Þorsteinn t>. > Þbrsteinsson; Dans Thelma Hallson og Peggy Cassidy; Ræða—séra Ragnar E. Kvaran; Framsö(gTi—Miss Emily Johnson; Fiðluspil—Mr. Eyford; Upplestur— Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ökeypis aðgangur en samskot tekin. Komið öll og í tíma, því skemtiskrá- in byrjar stundvíslega kl. 8.15. Jóns Sigurðssonar félagið' hefir spila-samkomu i(Bridge party) í Institution of the Blind byggingunni á Portage' Ave. og Sherburn St. á föstudagskveldið í þesari viku, hinn 30. nóverrtber kl. 8.30. Allar upplýs- ingar viðvíkjandi spilalx>rðum og slíku gefa þær Mrs. Thorpe, sími 36 355 og Mrs. Pálmason sími 87 519. Mrs. Hinrik Johnson frá Ebor, Man., kom til iborgarinnar á þriðjudaginn. Gott hús til leigu nú þegar, með húsgögnum, á bezta stað í vestur- bænum. — Upplýsingar á skrif stofu Lögbergs. Sökum .rúmleysis í (blaðinu, verður margt að bíða næstu viku, þar á meðal nokkrar gjafir til Hallgrímskirkju. ’l r> T ajeu ytö-i luLr ■ ■ Sem persónulegar Jólagjafir eru Ljósmyndir úr nýju ELatons ljósmyndastof- unni. | VITIÐ þér hvað er fallegast 1 við yður? Ef til vill er það B fallegt höfuðlag, fagurt enni, * vel lagaður munnur eða fall- a eg eyru. Eaton ljðsmyndar- j| ar sjá þetta strax og þeir sjá ■ um að það, sem er fallegast B við yður er látið vera mest ® áberandi á myndinni. petta er ein af ástœS- unum fUrir þvi að Eaton í Ijósmyndir eru altaf sér- H staklega aölaðandi. ■ pað eru ðvanalega margar H stærðir og gerðir úr að velja nú, sem hentugar eru til jðla- B gjafa fxrii; $10.00 til $35.00 jjj tylftin........ ... ■ Musmmms ■ pér getið tiltekið tlmann, _ með því að tala við oss per- sönulega eða slma. 19 Seventh Floor. Portage Ave. Benator Ivar Wennerström frá Stokkhólmi, og frú hans, Lóa Guð- mundsdóttir frá Nesi á Seltjarnar- nesi, lögðu af stað heimleiðis i gær, eftir því sem næst fjögra mánaða dvöl í landi hér. Fylgja þeim úr garði hlýjar árnaðarósk- ir frá ritstjóra þessa blaðs og fleiri vinum, með alúðar þökk fyrir komuna. GJÖF. Eg var aS hugsa um eitthvert sæmandi lýsingarorð. Höfðingleg var hún. MeS sanni mátti lýsa henni þannig; en það var eitthvað fallegra, sem var hjartað í gjöfinni. Eftir ýmsar tilraunir afréð eg að nota engin lýsingarorð. Ekki þarf að nota neinar slæður til að hengja á fjallið. Hin einfalda óskreytta tign þess nægir. WONDERLAND. “The Yellow Lily”, kvikmyndin, sem sýnd verður á Wonderland þrj.á síðustu dagana af þessari viku, er með afbrigðum falleg og skrautleg. Þar leikur hin fagra Billie Dave. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku, sýnir leikhúsið “Code of the Scarlet ’, þar sem Ken Maynard I <^T. EATON O^umiteo | ■■■■■■■■■■■■■ leikur aðal hlutverlcið. Þessi mynd er frá óbygðunum í norð- vestur hluta Canada. Þar getur maður séð mikinn fimleika og mörg hreystiverk. Wonderland Theatre Continuous Daily 2 1 I p.m. Saturday'show starts 11 p.m. Fimtu- Föstu- og Laugardag þessa viku Tvöfalt prógram Ken Maynard i THE CODE of SCARLET og JOHNNY HINES i HOME MADE Comedy og Tarzan the Mighty No. 5 j Singing and Dancing on the Stage Laugard, eftirm.dag Mánu- Þriðju- og Miðvikudag. Des. 3-4-5 EBE.ME Comedy Max Davidson í Fightingi Fathers og Scarlet Arrow Chapter 5 Bráðum kemur LON CHANEY í Laugh Clown Laugh í Þakkarávarp. Við undirrituð, foreldrar og syst- kini Valgerðar A. Johnson, er and- aðist á Almenna spítalanum í Win- nipeg þann 17. okt. síðastl., vott- um hér með okkar hjartans þakk- læti til allra þeirra, er á einn eða annan hátt hjálpuðu henni í veik- indum hennar og glöddu hana ^tantooob’á Stofnsett 1904 AUra Fallegustu Hattar Fyrir þeanan tíma árs Slðasta ogr fallegasta Ýmsar nýjar umbætur. Velvet og Metallic, Silki og Metatlic, Alveg Metaltic $5.00 og þar yfir Búðin opin á laugardagskvöldum til kl. 10. pað er fastur siöur að stanza hjá ?9tantoooö LIMITED Sunnudaginn 2. desember verður guðsþjónusta t Eyford kirkju kl. 2 e. h. og önnur að Mountain kl. 8 e. h. 'Þetta verða “Thanksgiving Ser vices.” Verður guðsþjónustan í Eyford flutt á íslenzku, en á Moun- tain fer alt fram á ensku það kveld, og enskumælandi fólki boðið að vera með við þá guðsþjónustu. Allir vel- komnir! Einmunatíð hefir verið hér um slóðir i alt haust og er enn. Segja þeir, sem hér hafa lengst verið, að þetta sé 'bezta haust, sem þeir muna eftir í meir en 50 ár. Enn sem kom- ið er hefir aðeins snjóað einu sinni hér í Winnipeg, og þá ekki meir en svo, að það varð aðeins grátt í rót og tók upp næsta dag. Enn er alauð jörð og sólskin og góðviðri flesta daga. Frost er nú töluvert á nóttum, en þó eru ámar enn illa lagðar og vötnin sömuleiðis. Kvenfél. Árdals safnaðar ('Mrs. S.' OddsonJ ....... $25.00 Kvenfélag Frelsis safnaðar fMrs. S. A. Anderson) .. 5.00 Kristján Kristjánsson, Churchbridge. Sask .......... 3.00 Eiríkur Davíðson, Leslie .. 2.00 Gísli J. Bíldfell. Foam Lake 10.00 1 minningu um 15. nóv. Vinur skólanis .............. 900.00 Vinkona skólans .............. 25.00 Helga ísfeld, Glenboro .... 5.00 Fyrir þessar gjafir vottar skóla- ráðið alúðlegt þakklæti. S. IV. Melsted, gjaldkeri skólans. ,. „ . I & 392 Portage Avenue Boyd Bldg. Ekki voru notaðar neinar iorto\ur,iS^ __ .. .. „ ......... . . „ .,., til að na 1 gjofina. Á það var ekki I ■---------------1 ■ ..— minst með einu orði. Ekki var hann ríkur, sem bar fram gjöfina. Það sem hann hafði safnað saman var á- vöxtur af mjög harðri vinnu og strangri sparsemi. 1 kyrþei, algjörlega af sjálfshvöt- um og nafnlaust kom gjöfin til Jóns Bjamasonar skóla og upphæðin var níu hundruð dollarar. Af þessum fáu brotum geta menn nokkuð ráðið um hvaða hugarfar var á bak við gjöfina. Allir vinir Jóns Bjarnasonar skóla þakka. Eg þakka betur með tilfinningum mínum en eg kann með orðum. Guð blessi þann sem gaf og gjöri bjart á vegi hans. Rúnólfur Marteinsson , Vel launuð staða fyrir yður. Vér viljum fá óæfða menn, sem vilja fá hátt kaup og stöðuga vinnu við blla-aðgerðir eða á raforku-verksmiðjum, eða keyra dráttarvélar, eða gera við batteries, eða raf-áhöld. pér getið einhig unnið fyrir kaupi meðan þér lærið rakara-iðn. Vér kennum einnig lagning múrsteina og tígulsteina og plastringu og aðrar bygginga-iðngreinar. Skrifið eftir, eða sækið nú strax stóra iðnkenzlubók, sem kostar ekkert. Max Zieger, ráðsmaður fyrir útlendu deildina. Dominion Trade Schools Ltd. 580 MAIN ST., WINNIPEG. Starfrækja einnig The Hemphill Tradé Schools í Canada og Bandaríkjum. Löggilding sambandsstjórnarinnar. öll . útibú stórlega endurbætt. Útibú f Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Toronto, Hamilton, London, Ottawa og Montreal. í BandarfkjunUm: Minneapolis, Fargo o. s. frv. 4 ' , , fiífo liWliaiHIHtlltHNIIHilIIHillMUIIHiimimillll ii«MiiiMimiiin KJOSIÐ [ J. H. COTTER ! til oddvita i St. J a m e s "1 fyrir árið 1929. Skattar yðar hafa verið mikið lækkaðir frá því er hann tók við stjórninni. Þjer getið greitt atkvœði í 604 Mclntyre Block. Gafid Cotter No. 1 á föstudaginn þann 30. nóvember 1928. Published by Mr.Cotters Committee. UCHMiiD DK ,muá M U N & P I C T U R E SKEMTIS AM K0M A undir umsjón Dorkasfélags Fyrsta lúterska safnaðar, verður haldin í Goodtemplarahúsinu mánudagskvöldið 3. desember naestkomandi. „AUNT MAGGIES WILL”, gamanleikurí þremur þittum, verður aýndur. Auk þes« fara fram skrautsýn- ingar, töngur og upplestur. Aðgangur 50 c. fyrir fullorðna, 25 fyrir börn. Byrjar kl. 8.30: Almennur dan» á eftir. ROSE THEATRE THURS. FRI. SAT THIS WEEK. með nærvist sinni, og til þeirra, sem sendu blóm á kistuna, en sér- staklega þökkæum við Olafsons fjölskyldu, 636 Victor St. Winni- peg, er stunduðu hana í veikind- um hennar þar til hún var flutt á spítalann. — Guð launi ykkur alla hjálpina,, og sömulieðis þökkum við Mrs. Friðriksson og Steinu Magnússon, Wpg. fyrir alla hjálp- ina, sem þær veittu hinni fram- liðnu og blómin, er þær sendu; fyrir alla þá hjálp og aðstoð biðj- um við góðan guð að launa öllum, er reyndust okkur og hinni fram- liðnu svo trúir, þegar hjálparinn- ar var mest þörf. Lundar, Man. Ágúst og Margrét Johnson, og öll systkini hinnar látnu. Atkvœðisbœrir Islendingar St. J ames i ( mælist ég til að góðfúslega .greiði mér atkvæði sitt við ! sveitarkosningarnar í St. James, föstud:, 30. nóv. næstk. Þeir kjósendur, sem búsettir eru í Winnipegborg, greiða atkvæði’ í 604 Mcntyre Block í Winnipeg. Merkið atkvæðaseðilinn þannig: I M agnusson, B. I. G. L. STEPHENSON PLUMBER and STEAMFITTER 676 Home Street, - Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjömu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. Þeir íslendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 Í?SHSHSHSZ5eSH5HSaSHSHSH5HSHSHSHSESSSZ5F5HFaSHS25Z5H5E5H5HSH5HSaScIS A Strong, Business Reliable School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. þessa viku RlfJHM® ÐlI'X Masked Menace No. 9 COMEDY :: FABLES KIDDIES! ! Saturday Matinee HALL DANE The Merry Magician Mánud. Þriðjud. Miðvikud. næstu viku Special Attraction on the Stage WALTER LINDSAY singing "Ramona" COMEDY :: NEWS BjörgvinGuðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchestr- ation, Piano, etc. Studio: 555 Arlington St., Winnipeg. Sími: 71 621 ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P Thordarson. ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið jen' þossl borg lieflr nokkuru tima haft tnnnn vébanda slnntv Fyrirtaks maltli5ir, skyp, pönntt- kökut, rullupyisa og þjóBrwknto- kaffL — Utanbæjarmenn fá »é ftvalt fyrst hressingu á VV10VKL CAFK, 692 Sargent Ave i 3Imt: B-319 7. Rooney Stevens, etgandi ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita 'fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Lt<L 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. BUSINESS COLLEGE, Limited i 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. u í á í í í .í ki rö M ARYLANO & SARGENT SERVICE STATION Gas, Oils, 'Tires, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also Used Cars Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 ■ssísasHSHSHSHSHSHSHsasasHSHsasHsasasHsasasasasHSEsasHsasAsasasasa? Þeir íslendingar, er í hyggju hafa að flytja búferlutt: ui Canada, hvort heldur er heiman af íslandi eða frá Bandarik|ui um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs. AIJ.AR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.