Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1928 BIs. 5 í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bak- verk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll- um lyfsölum, fyrir 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, ef borgun fylgir. hafi ekki gert skjpldu sína að öllu leyti gagnvart fanganum og gagn- vart gefendum í vamarsjóðinn, fyr en hún hefir látið rækilega ganga frá þessu atriði. Hún Ihefir nóga peninga með höndum til þess að standast þann kostnað. Þeir pen- ingar hafa verið gefnir í ákveðn- um tilgangi, og eru geymslufé, sem nefndinni hefir verið trúað fyrir. Eftir mínum skilningi, er ekki að verJ'a þeim til neins ant ars, en í þarfir Ingólfs.” Mér virðist sem svo, að læknis- skoðun á fanganum sé sjálf- sogð, til að ákveða það hvort hann se vitsikertur, eða ekki Ef svo færi, að það yrði sannað, að hann sé vitskertur, þá væri þar jneð að fullu þurkaður út gá íslen^ "afnÍ fanffanS nafni x Sem a ^að hefir fallið með dauðadóminum, janveJ , ” Þeirra’ sem sannfærðir kunna valdur að dauða McDermotts. A bZtsl*?** Þ€SS 35 *æta> að að ha k Sk°ðUn sanna®i það ekki, hann væri vitskertur í lagalee Z’T"*'M ve,m , að minsta kosti ábyggiie„a nPPÍysingu um það, hvern j hug. leTka o haTS €r f raUn sann- l t J *5 akv«5a, hvernig hún fæt| hasrað störfum sínum í vi skyni, að honum mætti líða e; bærilegast á meðan hann dveldi í fangelsinu.” I þessu bréfi er vitnað til bréfs sem eg ritaði til dómsmálaráðherrá anada 19. janúar, 1925. Það er þvi ekki jiema sanngjarnt, að eg ^lfænhér einnig þann kaflann úr efi sem þar er um að ræða. Aðems skal það tekið fram til * yringar, að í þessu bréfi er tal- að Um Ingólf sem Johnson, því þar vestra gekk hann undir nafninu Hans Johnson. Kafli þessi úr brefinu hljóðar þannig: * Flnal]y> it: is submitted that it would, in any event, ibe most un- seemly in this case to allow the doath sentence to toe carried out without first having a proper in- vestigation made of the mental condition, of the prisoner. There is in the evidence of the Crown’s witnesses að very definite suggest- ion that the prisoner is mentally unbalanced. The witness Sam- Ci insky 0n direct examination ^ai ’t. He aCted °nce in a while iike he was crazy” (p. 63). The witness Lee, also on direct exam- mation, said: “It seemed to me he was a little off his noodle” (p. 76). A little later Lee said: “I took it he was out of his mind” (p 76). Constable Whitford, also on direct examination, testified that his peculiar actions drew my at- tention to him.” (p. 34). My own personal experience with the prisoner has convinced me that these statements have a very real and sutostantial foundation. I interviewed the prisoner in the Provincial Jail at Fort tSaskatche- wan on Decemtoer 30th last. Through the courtesy of the sher- iff I was permitted to converse with him in the Icelandic language in the presence of a guard. I ftound him lying on a bunk on the floor of his cell. I explained to him who I was and that at a large- ly attended public meeting held by the Icelanders in Winnipeg on Decemtoer 19th I had been re- tained to investigate the facts of his case; that I was out there for that purpose; that I should have to report back to a special com- mittee elected at the meeting; that, if my report was favorable to him, the matter would be foL lowed up with a view to seeing whether something could not toe done to help him out of his pres- ent predicament; and that, on the other hand, if my report was un- favorable, nothing further would ibe done toy the people I represented. I, therefore, invited him to con- fide in me, because only by know- ing the facts could I hope to do anything for >him. He did not seem to be even mildly interested. He lay on his back looking at the ceiling practically the whole time I was in his cell, and I was there on the first occasion for over an hour and a half. He spoke only in answer to my questions, and even then rarely turned his head towards me, but kept looking at the ceiling. The conversation was carried on entirely in the Iceland- ic language. Three or four times during the interview he would suddenly raise himself on his elbow and mutter something total- ly irrelevant and sometimes unin- telligile in the Englis-h language. He would then turn and face me and give me a searching look and lie down again without saying anything further. When I found, after atoout half an hour, that I was not making any progress, I tried to encourage him to talk by telling him that he could quite safely speak to me freely as no one was around who understood the language we were speaking. He promptly replied: Yes, there are. This place is full of Icelanders, and they are listening to every word we say”. (There is, as a matter of fact, not another Icelander in the jail). I asked him whether the guard who was with us understood Icelandic, to which he replied simply: “Not he.” The only information he volun- teered during our entire interview was given in sutostanitally the fol- lowing language: “My hearing is extremely acute. That is not my fault. I cannot help that. They cannot blame me for that. There is not a word spoken in this jail that I do not hear. 1 hear a lot of things that I am not supposed to hear. I heard the warden ______ he is a very nice man. I heard the warden talking to another man the other day _ 1 was not sup- posed to hear that — and the warden said it was against the rules to hang an Icelander.” I left him after about an hour and a half without having elicited any real information from him, and he appeared to be as indiffer- en to my going as he was to my coming. I tried to toring him around juSt before I left by im- pressing on him the fact that I was out there only for the day and that was his last and only chance to communicate with me and, through me, with the com- mittee that had sent me. Even that produced no results. After the close of our interview I inquired from the warden as to Johnson’s béhaviour in Jail. He said Joihnson had behaved all right on the start, but had later got a spell, when he toecame noisy and so obstreperous that he had to be put in a strait-jacket to keep him from hitting his head against the cement wall, and now seemed to have settled down to toecome quiet and morose. I went back the same afternoon for a second interview with John- son in the hope that he might be more communicative. He was, however, equally ^idifferent, and I left him again after about ten or left him again after about ten or fifteen minutes without getting any satisfaction from him. On my return to Winnipeg I re- lated these facts to two doctors whom I was in cnversation with. Before I had expressed any opin- ion or asked any question one öf them prómptly said: “He is very evidently suffering from halluc- inations,” In this the other doctor concurred. I may add that I can truthfully say that my interview with John- son has made me feel such grave doubts as to his sanity that I say, with a full realization of the re- sponsibility I am assuming in making such statement, that in my opinion it would ibe utterly wrong and unjustifiable to allow the sentence of death to be carri- ed out in this case without first having ascertained by means of a proper medical examination, whether Johnson is or is not sane.” Lauslega þýtt hljóðar þetta þannig á íálenzku: “Að endingu lsét eg í ljós það álit mitt, að það væri hin mesta ó- hæfa, í þessu máli, ef framkvæmd dauðahegningarinnar yrði látin viðgangast, án þess að fyrst ætti sér stað hæfileg rannsókn viðvíkj- andi vitsmunalegri heilbrigði fangans. í framburði þeirra vitna, sem fyrir krúnuna mættu, eru sér- lega ákveðnar líkur til þess að fanginn sé ekki með fullu ráði. Vitnið Samchinsky sagði við toeina yfirheyrslu: “Hann hagaði sér öðru hvoru eins og hann væri brjálaður.” (bls. 63). Vitnið Lee sagði einnig við 'beina yfirheyrslu: “Mér virtist hann vera ekki með öllum mjalla” (bls. 76). Nokkru seinna sagði Lee: "Mér skildist hann vera gefegjaður” (bls. 76). Whitford lögregluþjónn, sagði sömuleiðis við beina yfirheyrslu: “Það dró athygli mína að honum, hversu einkennilega hann hagaði sér.” (tols. 84). Mín eigin reynsla í sambandi við fangann, hefir sannfært mig um það, að þessir vitnisburðir séu bygðir á mjög verulegum og sterk- um grundvelli. Eg talaði við fang- ann í fylkisfangelsinu í Fort Sas- katchewan, 30. desemtoer síðastlið- inn. Lögreglustjórinn sýndi mér þá kurteisi, að leyfa mér að tala við hann (fangann) á íslenzku í nærveru gæzlumanns. Þegar eg kom inn í klefann, lá fanginn í flatsæng á gólfinu. Eg skýrði honum frá hver eg væri og einnig frá því, að á fjölmennum borgarafundi, sem íslendingar í Winnipeg hefðu haldið þann 19. desember, hefði eg verið ráðinn til þess að rannsaka mál hans og komast að sannleikanum í því, og að eg væri þar úti í iþví skyni. Eg sagði honum að eg yrði að gefa skýrslu til sérstakrar nefndar, sem fundurinn hefði kosið, og ef skýrslan félli honum í vil, þá yrði málinu fylgt fram í þeim tilgangi, að komast eftir, hvort nokkuð yrði gert til þess að koma honum úr þessum kröggum; eg sagði honum einnig, að á hinn bóginn yrði ekk- ert frekar aðhafst af þeim, sem eg væri fulltrúi fyrir, ef skýrsla mín yrði honum ekki í vil. Eg bað hann því að tala við mig sem trúnaðarmann, því mér væri ekki mögulegt að gera neitt fyrir hann nema því aðeins, að eg vissi sann- leikann. Hann virtist ekki láta sig þetta nokkru skifta. Hann lá á toakið og starði upp í loftið, svo að segja allan tímann, sem eg var í klefanum; og eg var þar í fyrra skiftið meira en hálfa aðra klukku stund. Hann svaraði einungis því, sem eg spurði hann, og jafn- vel þá leit hann sjaldan á mig, heldur starði stöðugt upp í loftið. Samtal okkar fór alt fram á ís- lenzku. Þrisvar eða fjórum sinn- um meðan við töluðum saman, reis hann snögglega upp við olnboga og tautaði eitthvað á ensku, sem ekki kom málinu við, stundum ein- tóma vitleysu. Svo sneri hann sér að mér, með rannsakandi svip, en lagðist niður aftur, án þess að segja nokkuð frekar. Þegar eg komst að raun um það, eftir því sem næst hálfr- ar stundar samtal, að mér var ekki að verða neitt á- gengt, reyndi eg að koma honum til að tala, með því að segja honum að honum væri alveg óhætt að ræða hiklaust við mig, því enginn væri viðstaddur, sem skildi okkar mál. Hann svaraði því tafarlaust á þessa leið: “Jú, þessi staður er fullur af íslend- ingum, og þeir hlusta á hvert orð, sem við tölum.” (Sannleikurinn er sá, að ekki einn einasti íslend- ingur var í fangelsinu nema hann). Eg spurði hann, hvort fanga- vörðurinn, se'rri með okkur var 1 klefanum, skíldi íslenzku. Hann svaraði því og sagði: “Ekki hann.” Eina upþlýsingin, sem hann gaf óspurður allan tímann, sem við töluðum saman, var að efni til þessi: “Eg hefi fádæma næma heyrn. Það er ekki mér að kenna. Eg get ekki gert að því. Það er ekki Ihægt að ásaka mig fyrir það. Þáð er ekki eitt einasta orð talað í þessu fangelsi, án þess eg heyri það. Eg heyri fjölda margt, sem ekki er ætlast til að eg heyri. Eg heyrði fangavörðinn — hann er allra toezti maður. Eg heyrði fangavörðinn tala við annan mann hérna um daginn — e'g átti eldci að heyra það — og fangavörður- inn sagði, að það væri á móti regl- unum, að hengja íslending.” Eg yfirgaf hann eftir hér um bil hálfrar annarar klukkustund- ar dvöl, án þess að hafa fengið nokkrar verulégar upplýsingar hjá honum, og svo var að sjá, sem honum stæði á sama þegar eg fór, alveg eins og þegar eg kom. Eg reyndi að vekja hjá honum áhuga rétt áður en eg kvaddi hann, með því að leggja á það áherzlu, að eg stæði ekki við nema einn einasta dag, og að þetta væri hans síðasta og eina tækifæri að tala við mig, og koma upplýsingum með mér til nefndarinnar, sem hefði sent mig. Jafnvel það hafði engin áhrif. Eftir að eg hafði talað við hann, spurði eg fangavörðinn, hvernig Johnson hefði hagað sér í fangelsinu. Hann sagði, að Johnson hefði hagað sér vel í byrjun, en seinna hefði hann tekið kast og orðið mjög hávaða- 1 samur, og svo óviðráðanlegur, að ekkert undanfæri hefði verið frá því, að færa hann í fangatreyju, til þess að hindra hann frá því, að berja höfðinu við sementsvegg- ina, en nú sýndist hann hafa orð- ið viðráðanlegri, iþó önuglyndis yrði vart. Eg fór til Johnsons aftur eftir hádegið sama daginn, og talaði við hann í annað skifti í þeirri von, að hann yrði þá ræðnari. En hann var alveg eins áhugalaus og áður, og eg fór frá honum aftur, eftir tíu eða fimtán mínútur, án þess áð verða nokkurs vísari af samtalinu við hann. Þegar eg kom aftur til Winni- peg, sagði eg tveimur læknum frá þessu, sem eg var að tala við. Áð- ur en eg hafði látið í ljós skoðun mína, eða spurt nokkurra spurn- inga, sagði annar þeirra tolátt á- fram: “Hann er auðsjáanlega í- myndunarveikur.” Hinn læknir- inn var á ama máli. Eg vil -toæta því við, að eg get með sanni sagt, að viðtal mitt við Joihnson, hefir komið mér til að efast svo alvarlega um vitsmuna- lega heiltorigði hans, að eg staðhæfi það, með fullri meðvit- und um þá átoyrgð, sem eg tek á mig með þeirri staðhæfingu, að samkvæmt minni skoðun væri það algerlega rangt og óafsakanlegt, að l,áta framfylgja dauðadómin- um í þessu tilfelli, án þess að láta rannsaka það fyrst með ábyggi- legri læknisskoðun, hvort Johnson er með fullu viti eða ekki.” Eg er enn þeirrar sömu skoðun- ar og eg var, þegar þetta var rit- að, og ag legg það fúslega undir dóm þeirra, sem þetta, lesa, hvort enn sé búið að ganga sómasamlega frá þessu máli. Að síðustu vil eg benda á það, að í grein sinni til mín í Heims- kringlu 7. nóvemtoer, talar hr. Sig- fús Halldórs frá Höfnum um “morðingjann Ingólf Ingólfsson.” Mér finst, að með því sé öllu vel- sæmi misboðið. Hr. Sigfús Hall- Guaranteed Dining Room Suites on Sale DINING R00M SUITES e'bdiaí DINING-ROOM SUITE Antique walnut finish,, 54-inöh buffet. Note the splendid spaci- ous drawers and cupboards—the irtistically turned design of all the pieces. Six-foot extension table and five side and one arm diner are upholstered in genuine leather. China cabinet may be tiad for only $24.75 extra. Eight pieces. No Deposit Price $98.75 WALNUT DINING-ROOM SUITE, $198.75 A 9-piece suite that you will feel proud of in your dining-room. Genuine black walnut with ma- hogany overlays in a high-lighted finish, comprising spacious pedi- ment buffet, china cabinet with enclosed ends and fretted door, oblong extension table with cut corners and six-leg base, diners upholstered with genuine blue leather; in fact. every character- istic of the newest and practical suite. Select yours now for Christmas. Speciai No Deposit Sale Price Uat OAK DINING-ROOM SUITE, $199.60 Built of selected quartered white oak and constructed to give ser- vice in eveVy detail. Each piece supported with under-bracings that not only strengthen but gives a better appearance. The nine pieces are large and have a beautiful high-lighted wax finish. The extension table is twin- pedestal in style, giving more room and comfórt when in use. Complete nine pieces: Buffet, chine cabinet, extension table and set of five side and one arm diners. Special No gQ Deposit. Sale Price $198.75 DINING-ROOM SUITE A new arrival in genuine black walnut, comprising nine beauti- ful pieces. vThe outstanding quaUty in construction and fin- ish will appeal as a splendid value. Suite consists of long pediment buffet, artlstic china cabinet, oblong extension table ,and set of five side and one arm chaír. Special No Deposit Sale Price $249.50 'THE REUABte HOME BmMISMERS* 492, Main St. Phone 86 667 Pantið SPEIRS ! mRNELL I Jólakökur | og búðinga. 1 Pað er ekki og snemt að fara að hugsa fyrir gððgætinu, sem J>ér ætlið að nota um jðlin. Látið oss senda yður hið allra bezta af þessu tagi, sem til er frá voru eigin barkaríi. JÓLAKÖKVR 1 fallegum kössum. prjár stærðir. 2—3—4 pd. Almond iced og fallega skreyttar eða einfaldar. 2 pd............ $1.25 3 pd............ $1.85 4 pd............ $2.45 JÓLA BÚÐINGVR Sælgæti, reglulegur enskur plum | pudding. Mikið af ávöxtum og í hnotum. Fullgerður 1 pqstulíns skálum. parf bara að hita hann upp. 1 pd....*....... $0.50 1% pd........... $0.75 2 pd............ $1.00 3 pd............ $1.50 MINOE PATTIES Dæmalaust góð, gerð eftir Speirs Parnell aðferðinni, sex eða tðlf I hverjum pakka. Tylftin á ...... $0.50 ALMOND ICING Ágætt Almond Paste I hálfpunds pökkum. Punds pakkar.....$0.30 SHORT BREAD Sérstaka*- kökur Isaðar og skreytt- ar eða ðskreyttar. Skreytt 1 pd. kaka I jðlakassa 60c óskreytt 4 væn stykki I um- búðum, 12 oz.......... 40c Gefið umboðsmanni vorum pantan- ir strax I dag eða þá matsalanum. SPEIRS PARNELL BAKING Co. Limited Stmi: 86 617 — 86 618 dórs frá Höfnum átti sæti í nefnd þeirri, er eg starfaði með, og mætti því álíta, að hann toygði þetta á því, að hann ihefði í sam- bandi við starf sitt fengið full- vissu fyrir sekt Ingólfs. En eg veit, að það er ekki. Eins og sézt á kafla þeim úr toréfi mínu til dómsmálaráðherra Canada, sem að framan er tilfærður, varðist Ingólfur allra frétta, þegar eg átti tal við hann, og eg hefi hvorki sagt nefndinni, að Ingólfur hefði játað sekt sína við mig, né heldur, að eg áliti hann sekan. Maðurinn var dæmdur eftir líkum, og er eg las fyrir nefndina bréf það, sem eg lagði fyrir dómsmálaráðherr- ann, þar sem öll atriðin eru tekin fyrir eitt og eitt í einu og sýnt fram á, hvað haldlitlar þessar lík- ur eru, þegar þær eru gagnrýnd- ar, varð einum nefndarmanninum þetta að .orði: “Eg fer að halda, að maðurinn sé saklaus.” Um eitt hélt eg að við hefðum allir orðið ásáttir, og það er, að hefði Ingóif- ur notið viðunanlegrar lögmanns- hjálpar, hefði hann verið sýknað- ur. Eg vil því mótmæla því sem hinum mesta ósóma, að nokkur, sem að þessu máli starfaði, leyfi sér að úthrópa Ingólf Ingólfsson sem morðingja, fyr en um ein- hverjar 'haldbetri sannanir er að ræða, en þær, sem enn eru fyrir höndum. Sem betur fer, er hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, enn sem komið er, einn um þann heið- ur, og vonandi verður hann það framvegis. Hjálmar A. Bergman. Royal Brain Inquiry Comiuission 1928 TILKYNNING er hér með gefin, að Nefnd þessi heldur fund' á eftirfylgjandi stöðum í Saskatchewan: Dagur Staður Tími: Desemtoer 4 Kipling 10 f. h. Desember 5 Swift iCurrent 10 f. h Desember 6 Shaunavon 10 f. h. Desember 7 Assiniboia 2 e. h. Desember 10 North Battleford 1.30 e. h. Desember 12. Melfort 10 f. h. Desember 13 Prince Albert 10 f. h. Desember 15 Kindersley 10 f. h. Desember 17 Nokomis 10.30 f. h. Desember 18 Yorkton 10 f. h. Desember 19 Balcarres 10 f. h. Desember 21 Weytourn» 11 f. h. Alllir þeir, er einhverjar upplýsingar hafa í sambandi við flokkun og blöndun korns, er teljast mega þýðingarmiklar að eirihverju leyti, eru velkomnir áfund nefndarinnar til að leggja fram gögn sín. Regina, 22. nóv. 1928. F. H. AULD, Ritari. FISHERMENS SUPPLIES LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TAN'GLEFIN NETTING “Veiða meiri fisk” Efnisgæðin fyrst, nafnið á eftir. Tiltoúin af National Net and Twine Co. Vér höfum vanalegar stærðir fyrirliggjandi og sendum pant- anir yðar með næsta pósti. Verðlista, sem gefur allar upplýsingar um þær vðrur, sem vér höfum fyrirliggjandi, verður sendur yður ókeypis, ef þér óskið þess. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. Sími 28 071 khkhkhkhkhkhkhkhkkkhkhkhkhkkhkkkhkhkhkkhkkkhkhkhkhkh> Rosedale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLCNY ST. PHONE: 37 021 Stofnað 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons, Ltd. KOLAKAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin. SOURIS — DRUMHELLER FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK POCAHONTAS — STEINKOL Koppers, Solway eða Ford Kók Allar tegundir eldiviðar. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við osa. SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.