Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.11.1928, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1928 Bls. 7 Jón Eiríksson konferenceráð. 1728—1828. Eftir Sigurð Sigurðsson frá Kálfafelli. (Frh.) Sem kunnugt er, var íslandi um þetta leyti stjórnað frá Danmörku. Höfðu þá Danir verslun íslands í höndum sér og lá einokunin eins- og martröð á landsmönnum. Verzlunin var búin að lama þjóð- ina, þjóðin var nær magnþrota orðin undir einokunni. Eins og kunnugt er, var það Skúli landfó- geti, sem manna bezt vann að þvi að koma verzluninni í hendur landsmanna. En á bak við hann stóð Jón Eiríksson. Til hans voru ráðin sótt. Hann hafði greið- an aðgang að þeim, ér með völdin fóru og var (hann ráðholur og vissi manna bezt, hvar skórinn krepti að löndum hans. Eg skal aftur snúa mér að Skúla landfógeta. Hans afrekum mun þjóðin seint gleyma, en því má hún heldur ekki gleyma, að það var Jón Eiríksson, sem stóð á bak við hann allra manna bezt í bar- daganum við hin illræmdu verzl- unarfélög. Þetta vissi og skildi Skúli sjálfur, svo sem sjá má af orðum hans, er hann frétti lát Jóns: “Nú er úti um ísland.” — Sagt er, að þetta séu einu æðru- orðin, er Skúli hafi mælt á æfi sinni. Það má öllum ljóst vera, hve miklum störfum Jón Eiríksson var hlaðinn. Það hlaut því fyr eða síðar að koma að því, að starfs- aflið lamaðist. Því var það eðli- legt, að kraftar hans biluðu. Heilsa hans var í afturför. Hon- um hnignaði dag frá degi. En jafnan var hann glaður í viðræð- um alt fram að kvöldi lífdaga sinna. Þann 27. marz 1787, ók hann að loknu verki í Stjórnarráðinu yfir hina svo nefndu Löngubrú. Bar ekki á honum, að öðru leyti en og taka embættið þar, hafði hann sagt, að hann áliti Jón færastan til þess, þeirra er hann þekti í Kaup- mannahöfn, og var iþó um marga góða menn að gera. Einn danskur rithöf. lýsir Jóni Eiríkssyni á þessa leið: — “Sökum þess að Jón var víðlesinn, var þekking hans ótakmörkuð, og tal hans við menn var með þeirri siðprýði, sem á heima hjá hinum vitra manni. Menn heyrðu hann tala með bezta smekk um það, er viðkom heimspeki, tungumála- fræði, verzlun, landsstjórn, forn- aldarfræði og vorrar þjóðar ásig- komulagi, á þann hátt er sýndi skarpleik. Þess vegna trúði kon- ungur honum, og fróðir menn elskuðu hann, og lí reyndir menn sótu ihann að ráðum.” (Æfisaga Jóns Eiríkssonar). Þótt vér hefðum enga aðra lýs- ingu af Jóni Eiríkssyni, þá meg- um því vel trúa, að hann var eins- dæmi að lærdómi og gáfum. En eins og vér vitum, er oft þannig varið, að gáfur og lærdómur koma að litlu haldi, og það skilst bezt, er vér minnumst orða skáldsins: "Sjálft hugvitið, þekkingin ihjaðnar sem blekking. sé hjartað 'ei með sem undir slær.” Og að Jón haf haft hjartað á réttum stað, sýna þessi orð hans: “Mörgum sinnum hefi eg verið á fremsta hlunni með að biðja konung um lausn frá embætti, en eg get ekki fengið mig til þess. Eg elska ísland fölskvalaust, þótt eg gangi að því vísu, að sú elska stytti lífdaga mína.” Á þessu má sjá, hve skyldutil- finningin og ræktarsemin voru samgróin inst í eðli hans og eng- in misklið var milli huga og hand- ar. öll störf Jóns báru merki hins gagnrýnandi vísindamanns, sem með óþrjótandi elju vildi grafa sig inn i hin erfiðustu við- fangsefni, til þess að varpa nýju Ijósi yfir hið dularfulla i þeím. Eðli vísindamannsins kom fram í verkum hans. Það hefir verið sagt, að hið konunglega bókasafn, an Jón var í Sórey, hafi hann einu sinni á ári boðið til sín mörgum þurfamönnum og haldið þeim veizlufagnað, og þeir sem fátæk- astir voru, komu daglega í hús hans og þáðu eitthváð. Venju þess- ari hélt Jón áfram, eftir að hann kom til Hafnar, en þá voru það hinir íslenzku stúdentar, er heim- sóttu hann, og var hann þeim hjálparhella á margan hátt. Það v»r alment að tignustu menn landsinsf fólu beinlínis Jóni um- sjá sona sinna, t. d. Finnur bisk- um, sem var aldavinur Jóns, bað hann fyrir Hannes son sinn. Þeir feðgar Hannes og Finnur, héldu alla æfi innilegri vináttu ! norðan við York-höfða, og sund- unum að vestan, milli canadisku eyjanna. Enn fremur straumana að sunnan, vestan við Hvarf. Eins og kunnugt er, gengur pól- straumur suður með austurströnd Grænlands, og og flytur með sér mikinn hafís, sem berst síðan spöl- korn norður með vesturströnd- inni. En hvað verður af straumi þessum, er kemur suðvestur fyrir Hvarf, hafa menn ekki vitað með vissu, mælingar okkar eiga að skýra þetta. Rannsókn á hafstraumunum fer nú fram með þeim hætti, að mæld er selta, hiti og eðlisþyngd hafs- ins í mismunandi dýpi, alla leið við Jón og styrktu þeir hvern ann-1 frá yfirborði og til botns. — Þeg- því, að hann virtist áhyggjufullur eigi nokkrum mönnum tilveru sína fremur venju; en er hann var nær vestra landinu, bað hann að stöðva vagninn, en áður en vagnstjórinn leit við, var hann dottin út af brúnni í vatnið. Honum var brátt náð úr vatninu, en vegna meiðsla á höfðinu, varð hann ekki lífg- aður. Jón Eiríksson var meðal maður á hæð, beinn og flatvaxinn og á efri árum mjög holdskarpur. Skarpeygur var hann. Rómur hans var nokkuð mjór, en eigi mjög hár .og glamurlaus, þótt hann talaði nokkuð fljótt, mál- færi og tungutak mjög liðugt. í ræðu bar hann sjaldan óðan á, stanzaði þó aldrei né stamaði. Var ræða hans mjög þægileg. Við- mót hans var hið bezta og jók það virðingu hans, meðal æðri sem lægri. Aldrei bar hann gull á hatti né klæðum, sem mjög var þó títt í þá daga meðal svo hátt- settra embættismanna. Iðn Jóns og ástundun var eins- dæmi. Þegar hann kom fyrst í stjórnarráðið, var hann nær öllu ókunnugur, varði hann þá öllum stundum, sem afgangs urðu em- bættisstörfum hans, bæði dag og nótt, til (þess að kynna sér alt það, er snerti hið nýja embætti hans. Þetta tók svo mjög á hann, að hann um tíma var næstum blind- að þakka, og eru þá aðallega fjór- ir menn nefndir, Jón Eiríksson, Gram prófessor, Worm og Griff- enfeld greifi. Margir ágætir ágætir vísinda menn hafa látið uppi álit sitt um Jón Eiríksson, bæði hér heima og erlendis, og yrði of lang mál að segja frá því hér, en eitt dæmi vil eg þó taka. Jón forseti iSigurðsson talar um Jón Eiríksson í mjög merkri rit- gerð í Nýjum Félagsritum, er hann nefnir: “Vegur íslendinga til sjálfsforræðis.” Hann segir þar meðal annars: “Tilraun til þess að efla fram farir fslands í veraldlegum efnum má vist telja til Friðriks 5., þegar Skúli landfógeti og Magnús amt- maður Gíslason, með öðrum fleiri íslenzkum embættismönnum, stofn uðu félag í þessu skyni, en þessar tilraunir voru allar eintóm rælni á móti því, sem gert var meðan Jón Eiríksson stóð fyrir hinum ís lenzku málum. Hugleiðum aðeins það, að fyrir hans tíma var svo að segja ekkert korn malað á fslandi og engin handkvörn til, því síður mylna, og þá var varla til kál- garður á öllu íslandi, enn síður kartöflugarðar. Hannes biskup og fleiri sýndu að árferði á ís- landi væri ekki lakara en í forn- an á ýmsan hátt. Til dæmis átti Finnur biskup Jóni mikið að þakka viðvíkjandi kirkjusögu sinni, sem þótti fræbærlegt rit á sínum tíma. Fjöldi bréfa fóru þeirra á milli, Jóns og biskupanna, Hann- esar og Finns. f bréfi einu til Hannesar, biður Jón biskup að styðja sig í því, er íslandi megi að gagni verða. Talar þar um að kjör sín séu óviss, en bætir þar við, “að kjör sín séu lítilsvirði, ef landinu gangi vel.” Eg hefi áður minst á Skúla land- fógeta í sambandi við Jón. Þeir voru aldavinir. Sagt er að Skúli hafi þau þrjú ár er hann var sýslumaður í Skaftafellssýslum, haft spurnir af Jóni. Var hann já mjög lofaður af frændum sín- um þar eystra, og hafði það leitt til iþess, að Skúli leitaði til Jóns með ýmislegt, er hann var orðinn landfógeti. Enda var Jón örugg- ur talsmaður Skúla í Stjórnarráð- inu Það er í frásögur fært, að eitt sinn hafi mál komið fyrir í Stjórnarráðinu út af ágreiningi milli stiftamtmannsins á íslandi og Skúla, og einn af æðri embætt- ismönnum í ráðinu vildi láta Skúla sæta ávítum, stóð þá Jón upp og sagðist ekki setjast aftur, ef þetta næði fram að ganga, og snerist þá málið Skúla í vil. Má af þessu sjá, að Jón sat jafnan við sinn keip, þótt við ofurefli væri að etja. Jón Eiríksson varð snemma að etja við erfiðleikana og það þeg ar á unga aldri. Hann kemst þannig sjálfur að orði um þetta: Svona varð eg strax á unga aldri að ferðast oftast aleinn, vor og haust, þann langa og vegna brattra fjalla og stórvatna hættu- lega veg. En þannig gafs mér á öndverðri æfi hentugt tilefni til þess að þekkja náðarríka vernd guðs af eigin reynslu.” Allir þeiý erfiðleikar, er mættu Jóni á æskuárum hans, mótuðu líf hans og gerðu hann að alvöru manni. Alt hans líf var ferðalag yfir fjöll og stórvötn, en þeir ein ar þessar mælingar eru gerðar með litlu millibili, þá er hægt að reikna út (eftjr mismunandi eðl- isþyngd sjávarins), hvert straum- arir (hljóta að liggja og hve hraðir Deir eru. Alt frá Hvarfi og norður eftir öllu, var í sumar minni ís, en mað- ur á að venjast á þessum slóðum. Var þetta okkur til mikils hægðar- auka, gáum við því gert víðtæk- ari mælingar en annars hefði verið ihægt, einkum er við komum norður í Melville-flóa (Greipar). Má heita, að okkur hafi tekist að gera okkur nákvæma grein fyrir hafstraumum öllum þar norður frá. En áður gerðu menn sér að ýmsu leyti skakkar hugmyndir um ~>á. Verður hægt að segja fyrir um ísárin? Talið barst að hafísnum og hvernig á því muni standa, að hafís er mjög mismunandi mikill, t. d. hér við land. Nú í sumar hefir frézt um það, að norður með allri austurströnd Grænlands væri óvenjulega lítill ís. Nú kemur sama sagan frá vest- urströnd Grænlands. Rannsókna tímabilið er alt of stutt enn þá, segir Riis-Carsten- sen, til þess að hægt sé að skýra til fullnustu hvernig á því stend- ur, að áraskifti eru að þVí hve mikill ís er í norðurhöfum. Eg get eigi ímyndað mér, að hér geti verulegar loftslagsbreyt- ingar komið til greina. En mismunandi styrkleiki sunn- anstraumanna? Það gæti ihugsast, að slíkar til- breytingar gætu haft áhrif á veðr- áttu og ísrek hér við fsland, að mismunandi árferði hér stafi m. a. af því, að straumarnir umhverf- is landið breyti sér. En þá eru allar líkur til þess, að á því sé öldugangur, þannig að tilbreyt- ingasviðið sé vissum, enn þá ó- kunnum takmörkum bundið. En í öllu falli geri eg mér von- ir um, að rannsóknir okkar fiskileysis ár eru í vændum, en ef að því rekur, þá verður það mjög tilfinnanlegt fyrir Grænlendinga. Grænlendingar eru að verða fiskiveiðaþjóð. Hugsunarhátturinn og lifnaðar- hættirnir eru að breytast. Fyrir nokkrum árum síðan þótt- ist hver grænlenzkur veiðimaður — selaskytta — of góður til þess að draga fisk úr sjó. Það verk var mátulegt handa kvenfólki og ung- lingum. En neyðin kennir naktri konu að spinna. Selveiðar brugð- ust; fólk var bjargarlaust. Lagt var kapp á, að koma fiskveiðum af stað. Og nú er það svo víða í sunnanverðu Grænlandi, að menn vilja eigi sinna öðru en sjóróðr- um. Enn eru Grænlendingar þó eigi orðnir því vanir, að leggja út í fiskimiðin langt frá landi. Þang- að þurfa þeir að komast, og þang- að fara þeir, er þeir venjast fiski- veiðunum. Nú er svo að sjá, sem þorsk- gangan nái með ári ihverju lengra norður á bóginn. í sumar t. d. var hlaðafli af þorski í Egedis- minde héarði, en þar hefir enginn þorskur veiðst undanfarin ár. En vel má vera, að þangað hafi geng- ið þorskur áður, því um miðja öldina sem leið og um aldamótin, var mikill þorskur við Grænland. En úr honum dró aftur. Er nú efbir að vita, hve haldgóður afl- inn verður, hvort nýjar “kynslóð- ir” taka við, þegar þær eru al- dauðar, sem nú aflast. Leiðangur Godthaab norður í höf, var kostaður af ríkissjóði Dana og Carlsbergsjóði. Er bú- ist við, að ferðin kosti yfir 200 dús. kr. — Mbl. nokkra mánuði í einni af stór- borgum Englands (Liverpool). — Þekkingarleysi á íslandi og Islend- ingum þar í borginni var alveg merkilega mikið; margir vissu, að til var land norður við heim- skautsbaug, sem ísland hét, og að þar væri eldur í jörðu, snævi þak- in fjöll og hafið umhverfis landið væri fiskiauðugt mjög. En að þar byggi gáfuð, hugsjónarík og framsóknardjörf mentaþjóð, — það var flestum alveg ókunnugt. — Sérstaklega er þetta eftirtekta- mesta og hugtaka-ríkasta, allra þeirra, sem menn nú mæla í hinni víðu veröld. Og þegar þetta tvent er fengið: að útlendingar hafi lært að meta bókmentir vorar og tungu, mun áreiðanlega ekki standa á því, að þeir fari að heimsækja fjallaland- ið fagra, með hina vingjarnlegu vordaga, og hið ógleymanlega sól- setur sumarkvöldanna, haustsins hrífandi fegurð, og hinar heiðríku tunglskinsnætur vetrarins. Og þá er tilganginum náð. Eg hygg það \ert sökum þess, að maður sá, er mun(ji Verða landi og lýð til gágns ir geta farið slík ferðalög og orð- straumunum í hafinu vestan við ið leiðsögumenn þjóðanna, sem Grænland reynist veigamikill treysta á náðarríka vernd Guðs af eigin reynslu, eins og Jón Eiríks- son orðaði það sjálfur. — Vörður. ur. En af þessu varð hann svo öld, bágindi fólks á milli ekki fróður, að það var mál manna í Stjórnarráðinu, að fá mál kæmu þar fyrir, hvað gömul sem þau væru, að hann ekki vissi sögu þeirra út í yztu æsar. Þeim, sem þektu hann alt fram á hans síðustu ár, bar saman um það, að þeir hefðu ekki vitað hann iðjulausan eina stund frá kl. 7 að morgni til klukkan 9 að kvöldi, að fráteknum matmálstíma. Það hefir verið sagt, að á með- an Jón var í Stjórnarráðinu, hafi hann gert uppkast til allra þeirra tilskipana og konungsbréfa, sem komu út og áhrærðu ísland. Sama máli gegnir um öll hin vandasöm- ustu embættisbréf til íslenzkra embættismanna. Fjöldi af vísindalegum ritgerð- um liggur eftir Jón lEiríksson og hafa þær verið mikill stuðningur fyrir seinni tíma rannsóknir í mörgum greinum, þó einkum er snertir stjórnfræði, verzlun og búfræði. Hugur Jóns hneigðist mest til kyrlátra vísindaiðkana og það þeg- ar á unga aldri. Þetta fundu kennarar hans í háskólanum og þegar Auker Koefod prófessor var spurður að því, hvern hann áliti heldur meiri, þegar verzlunarokið og það, sem af því leiddi, var tek- ið frá. Atvinnuvegir landsins góðir og arðvænlegir, ef vel væri á haldið. En eftir fráfall Jóns Ei- ríkssonar, þegar stjórnin hætti alt í einu að vera frumkvöðull og leiðtogi umbótanna, og styrkja með fé þar sem þurfti, þá var stanz á framförinni verklega, og lenti meira í að hæla mentun og framför tímanna í orðum, heldur en að sýna hana í verkinu.” Margir af beztu mönnum Dana komu frá Sóreyjarháskóla meðan Jón var þar, og allir báru honum einróma lof og gleymdu honum aldrei upp frá því. Reventlov greifi vann síðar með Jóni í Stjórnaráðinu á hans efri árum og kom kom því til leiðar, að konungur styrkti ekkju Jóns og börn með 200 ríkisdölum á ári, þar að auki var sonum hans veitt- ur námsstyrkur og voru í>eir til menta settir, en eigi voru þeir nema miðlungsmenn. * Jón Eiríkson var jafnan fátæk ur, enda rétti hann mörgum hjálp- arhönd, bæði systkinum sínum á íslandi og öðrum, er leituðu til hans. Rannsóknarferð. skipsins Godthaab meðfram vest- lurströnd Grænlands. f vor sem leið kom danskt Gpæn- landsfar hingað, Godthaab, á leið til Grænlands. Foringi fararinn- ar, RiisÆarstensen, en með honum fóru einir átta vísindamenn til þess að rannsaka hafstrauma og gera ýmsar mælingar í hafi, at- huga dýralíf o. fl. o. fl. Eftir á ætlun þeirri, sem gerð var í önd- verðu, höfðu menn þessir tekið sér fyrir hendur, að gera ítarleg ar rannsóknir á þessu svæði og víðtækari en gerðar hafa verið nokkru sinni áður. Þeir, sem áð- ur höfðu starfað þarna að rann sóknum í Ihafinu, hafa vart farið lengra en norður að 69. breiddar- gráðu. En Godthaab fór norður að 79. gr. norðlægrar breiddar, norður fyrir nyrstu nýlenduna, Thule. Á leið sinni þangað norð- ur, fóru þeir félagar hvað eftir annað landa á milli frá Grænlandi og vestur að Baffinslandi og eyj- unum þar norður af. Rannsókn straumanna. í gær hitti Morgunbl. RiisÆar- stensen fararstjóra og spurði ihann af ferðinni. Þar var og Kramp magister og Poul Hansen, nátt- úrufræðingar tveir. Hafði Kramp aðal-stjórn dýralífs rannsóknanna á héndi, en Foul Hansen hefir verið í Grænlandi nokkur undan- farin ár, við fiskirannsóknir og hélt þeim áfram í sumar. Um straumana fórust Riis-Car- stensen orð á þessa leið: Eitt af hlutverkum okkar Var að þáttur í samfeldri keðju af rann- sóknum á orsökum og afleiðing um, sem koma til greina í þessu efni. Og takmarkið er vitanlega m. a. að grafast fyrir uppruna og framrás straumanna, að hægt verði að segja fyrir um árferði og veðráttufar um margfalt lengri tíma en nú er ihægt. eg gat um, umgekst að mestu leyti mentafólk. Að vísu má ekki vanþakka það. sem gert er til þess að útbreiða þekkingu á landi voru og þjóð meðali annara þjóða. En þörfin er heimtufrek, og hún krefst þess, að meira sé starfað — að meira sé lagt í sölurnar fyrir þetta málefni. Eg veit ekki glögt, hvaða leið myndi vera heppilegust, en þó held eg, að aukin þekking á bók- mentum vorum myndi vera ágæt. Að fá syggilega valið yfirlit yfir nútíma-bókmentir vorar, gefið út á ýmsum þeim málum, sem mest eru töluð, væri afbragðs tilraun. Þetta heildar yfirlit æti ekki að skoðast sef úrval, heldur er til- gangur þess sá, að gefa sem greinilegasta og sannasta mynd af hugsunarhætti þjóðarinnar á þessari öld. önnur leið er til, sem þó mun ekki koma að jafn almenn- um notum sem hin fyrri; hún er sú, að vekja eftirtekt á hinum dýrmæta arfi, tungunni, sem vér höfum fengið frá forfeðrum okk- ar. Þessu undur fagra máli, sem ekki er einungis eitt h-ið þrótt- sé rétt að farið, ef farðamanna- straumurinn yxi, hingað til lansd. Vel mannaðri þjóð á ekki að þurfa að standa neinn háski af erlendum ferðamönnum, en pen- ingahagur er auðsær. Þá gætum við enn aukið almenna mentun landsmanna, bætt kjör lista- manna á hvaða sviði sem er, gert landið byggilegra og fólkið betra. En þó að mentun og andlegur þroski sé mikils virði, mega menn þó ekki gleyma því, “að bóndi er bústólpi og bú er landstólpi”. — Leiðinlegur og skaðlegur er sá misskilningur, sem virðist vera svo mjög um of ríkjandi, að þeim mönnum, sem hafa meira eða minna lært og lesið, sé ekki sam- boðið að vinna verkleg störf upp frá því. Við verðum að hafa það hug- fast, að gullforði fátækrar þjóð- ar, er iðjusemi og nægjusemi. Fögnum deginum, forðumst ekki starfið, — og hlutskifti vort mun verða hamingja. — —Vísir. S. K. St. Framl íðardrauma r Sterk og stórfeld alda gengur yfir hin smærri og lítt þektari lönd) jarðarinnar; brimgnýrinn er mikill, og er sem í honum sé rödd, sem hrópar óaflátanlega: “Vekj- um á oss eftirtekt; gerum okkur kunn.” — Okkur íslendingum er hin merkilega frændþjóð í austri. Norðmennirnir, eftirbreytnisverð fyrirmynd, í því að vekja eftir- tekt á sér meðal stórþjóðanna. Er áhugi þeirra í þessu máli mjög lofsverður, og ber vott um fram- sýnaja og' djarfan hugsunarhátt, samfara þeirri fórnfúsu ósér- plægni, sem hvorki hikar við að leggja fé né fyrirhöfn í sölurnar, fyrir velferðarmálefni þjóðar sinnar. Fyrst bæði Norðmenn og aðrar þjóðir telja þetta atriði svo mikils virði, þá finst mér einnig full á- stæða til að spyrja: “Höfum vér íslendingar eigi þörf á því, að stórþjóðirnar gefi okkur meiri gaum, en verið hefir hingað til? Eg held að það væri æskilegt. Sem dæmi þess, hve lítið land vort og þjóð er þekt, — jafnvel meðal nágrannaþjóðanna — vil eg geta þess, að eg hefi haft tal af mætum, manni, sem dvaldi í VETRAR S K E M T I F E R D I R iCANADIANl Vpacific/ WUAIUTAYyj KYRRAHAFS-STRÖND Vancouver - Victoria New Westminster Farbréf seld til vissra daga DES. - JAN. - FEB. í gildi til 15. apr. 1929 AUSTUR CANADA Farbréf til sölu DES. 1 til JAN. 5 Gilda í þrjá mánuði. MIÐ - RÍKIN Farbréf til sölu frá stöðvum í Sask og Alta DES. 1 til JAN. 5 Gilda í þrjá mánuði. GAMLA LANDIÐ Leitið Upplýsinga hjá Farbréfasalanum Farbréf til sðlu DES. 1 til JAN. 5 Til Atlants- hafna St. John, Halifax, Portland Gilda í fimm mánuði. C ANADIAN PACIFIC færastan til að fara til Sóreyjarl Það er haft fyrir satt, að á með- Þorskurinn við Grænland. Annað aðal verkefni okkar var að athuga dýralíf hafsins, bæði það sem snertir visindin eingöngu og eigi síður hitt, sem kemur og komið getur íbúum Grænlands að gagni. Lengi vel héldu menn, að þorsk- ur ihrygndi alls ekki við Græn- land. En nú er marg sannað að svo er. Aftur á móti er ekki úti- lokað, að aðkomufiskur komi að vesturströndinni, sem ekki hrygn- ir þar, en litil líkindi eru til að veruleg brögð séu að þessu. En eitt er víst, að hrognin klekj- ast misjafnlega vel út, svo mis- jafnlega, að þó menn leiti í heil- um bátsförmum af þorski, þá finst t. d. í ár sáralítið af fiski, sem eigi er annað ihvort fjögra eða sex ára. Hér um bil allur þorsk- ur, sem veiddist við Grænland í ár, var á þessum aldri, enginn fimm ára t. d., þ. e. a. s. nær allur þorskurinn, sem nú er þar í sjón um, er klakinn árin 1922 og 1924. í fyrra veiddist af sömu “árgöng um”; 3 og 5 ára þorskur í hitteð- fyrra 4 ára og 9 ára þorskur, þá var “yngri kynslóðin”, sem nú er, ekki komin til sögunnar, en aftur gætti þá “eldri kynslóðarnnar' frá árinu 1917, sem nú er því nær alveg undir lok liðin. Það kom stöku sinnum fyrir í sumar, að golþorskar veiddust — en þeir voru þá 11 ára. Með því að fylgja þessu eftir rannsaka aðstreymi alt af hafinu árlega, er hægt að gera sér full vestan við Grænland, úr sundinukomlega gredn fyrir því, hvort CANADIAN NATIONAL RAILWAYS JARNBRAUTA- OG GUFUSKIPA-FARSEDLAR TIL ALLRA PARTA VERALDARINNAR Sjerstakar Siglingar i Gamla Landsins * Ef þér ætlið til gamla Iandsins í vetur, þá látið ekki bregðast að spyrjast fyrir hjá umboðsmanni Canadian National járnbrautanna. Það borgar sig. Canadian National umboðsmennirnir taka yður vel og leiðbeina yður á allan hátt. Það verða margar sérstakar siglingar til gamla landsins í haust og vetur. Canadian National járnbrautin selur farseðla með öllum eimskipalínum, Atlantshafinu og semur um alt, sem að slikum ferðum lýtur. sem skip hafa á LÁGT FARGJALD TIL HAFNARSTAÐANNA 1 DESEMBER. Eigið þér vini í Gam'a Landinu, sem fýsir að koma til Canada Ferðist með CANADIAN NÁTIONAL RAILWAYS SÉ SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim til að komast til þessa lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar framkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Kail Agents UMBOÐSMENN ALLRA F ARSKIPAFÉL AG A 667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861 TEKIÐ A MÓTI FARÞEGUM- VIÐ LANDGÖNGU OG A LEIÐ TIL AFANGASTAÐAR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.