Lögberg - 06.12.1928, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.12.1928, Blaðsíða 3
ÖGBERG, FIM'JL GDAGíNN 6. DESEMBER 1928 Bls. 3 Silfurbrúðkaup í Árborg Sunnudaginn 11. nóv., var silf- urbrúðkaupsdagur iþeirra hjóna, Sigurjóns og( Jónu Sigurðsson. — Sigurjón er fæddur og uppalinn í Nýja íslandi, sonur Sigurðar heit- ins Sigurbjörnssonar, sem lengi var kaupmaður að Árnesi; Jóna er systir Jóns Vopna í Winnipeg og þeina systkyna. Þau hjón, Jóna og Sigurjón, hafa lengi átt heima í Árborg og tekið mikinn þátt í starfs og félagslífi þar. Hann hefir verið kaupmaður allan tím- ann, sem hann hefir búið þar. Þau eru meðlimir í lúterskra söfn- uðinum þar og 'hafa ávalt staðið með þeim fremstu í starfi hans. M'eðal annars hefir Mrs. Sigurðs- son starfað mjög mikið fyrir sunnudagsskólann og kvenfélagið Hún situr einnig í skólaráði bæj- arins. Velferðarmál bygðarinnar yfirleitt hafa notið hins bezta styrk$ frá þeim. Fyrir nokkru síðan veiktist Mr Sigurðsson, af svefnsýki, og hefir hann ekki beðið þess fullar bætur enn, þó nú gangi hann að störfum sínum eins og áður. Vel fór á því, að bygðarmenn sýndu þeim hjónum sóma á þess- um heiðursdegi þeirra, enda var þátttakan mjög almenn. Samsætið var haldið í samkomu- sal Good templara, og hófst um klukkan hálf þrjú síðdegis. Fjöldi fólks var þar saman kominn, þrátt fyrir drungalegt veður og blauta vegi; svo erfiða, að sumir, sem lögðu á stað til að sækja mótið, komust ekki alla leið. Rorðum var slegið upp um allan salinn og settust menn þegar að þeim, en fljótt var áskipað, svo margir urðu að bíða. iSamsætinu stýrði séra Rúnólf- ur Marteinsson frá Winnpeg. Er hann margra ára vinur þeirra hjónanna. Það hófst með því, að Mrs. H. F. Daníelsson lék á píanó giftingiarlag. Brúðlcaupssálmar voru sungnir, biblíukafli lesinn, og bæn flutt. iSamkomustjóri á varpaði brúð'hjónin í nafni vina og skyldmenna, og flutti og las kveðjur frá ýmsum, sem ekki gátu komið. Þar á meðal voru: Ingi- mar þingmaður Ingjaldsson, Grím- ur Laxdal að Leslie, iSask., séra Jó- hann Bjarnason, þá staddur að Churc'hbridge, Jón Vopni og Dr. Bhandson í Winnipeg og fleiri. Gjafir voru bornar fram frá bygð- arfólki, börnum silfurbrúðjón- ánna, móður og systkinum silfur- brúðgumans og systkinum silfur- brúðarinnar og fleirum. Ávarp fluttu: Mrs. Fjeldsted, fyrir hönd kvenfélagsins; Mrs. Ólafsson, kona séra Sigurðar 01- afssonar á Gimli; Mr. Gourd enskur stöðvarstjóri í Árborg, sem flutti ræðu á líslenzku; Mar- teinn M. Jónasson, póstmeistari í Árborg; Sveinn kaupmaður Thor valdsson frá Riverton; séra Sig- urður Christopherson og séra Þor- geir Jónsson, er einnig flutti kvæði það, sem Dr. S. E. Björnsson hafði samið fyrir tækifærið, en gat ekki flutt sökum fjarveru við embætt- isstörf. Mikið var um hönd haft af söng og hljóðfæraslætti og var samkoman að öllu leyti hin prýði legasta og ánægjulegasta. Þau hjónin bæði þökkuðu fyrir sig með vel völdum orðum, sem voru ávöxtur af þakklátu hjarta. Meðal annars er það vottur um vinsældir þessara hjóna, að fólk af öllum flokkum tók þátt í að heiðra þau. Meðal þeirra, sem gengust fyrir þessu móti, mun Marteinn M. Jón- asson 'hafa verið einna fremstur í flokki karlmanna, en Mrs. S. E. Björnsson í hópi kvenna. Ávarp: Mr. Sigurjón Sigurðsson og frú Jóna Sigurðsson, Árborg, Man. Sannverðugu heiðurshjón! vinir, Með innilegum fögnuði og hjart- ans þakklæti tek eg þátt í tuttugu og fimm ára giftingar minningu ykkar. Eg er þess fullvís, að margskonar örðugleikar hafa bú- ið á leið ykkar á 'liðinni tíð, og iðulega verið skuggsýnt í lofti. En Guði sé lof og eilífar þakkir, sem hefir unt ykkur að lifa þá stund, sem margir ekki fá að sjá. í dag er undur bjart yfir ykkur og umhverfis, <og þegar litið er yfir hin gengnu göfugu ár, reyn- ist braut ykkiar slétt og laus við misbrest. Þið “hafið gengið til góðs götuna fram eftir veg.” Við gleðjumst vegna þess sól- skinsblettar, sem í dag á sér stað ií lífi ykkar. Sann heiðruðu hjón: Það er sameiginleg ósk vor og bæn, að aldrei beri yfir nokkurt Jiað ský, að ekki komi á eftir bjartur sólskinsblettur, er gjöri leið ykkar bjarta og hlýja til hins síðasta sólarlags, og að samleið ykkar verði með vaxandi innileik og blíðu. Eg tek líka tækifærið að flytja Jakklætis kveðju frá drengnum rþínum til leiksystkina sinna, barnanna ykkar, sem hafa skapað honum og okkur öllum margar ó- gleymanlegar ánægjustundir. Góður Guð blessi ykkur, heiðr- uðu hjón, og börnin ykkar, um allar tíðir. Fyrir hönd mína og minna. 11. nóv 1928. Sig. S. Christopherson. TIL Sigurjóns og Jónu Sigurðsson á aldarfjórðungs hjónabands minningarhátíð þeirra, í Árborg, Man., 11. nóv. 1928. Frá S. E. Björnson. I. Alda lék á strönd við stein, Hún stundi og mælti þessu líkt: Þó eg e'lski ungan svein, Enginn getur láð mér slíkt. Því eg hræðist hafsins mátt, Hræðist þenna storma gný. Lífið á að lifa í sátt, Og lofa þann, sem stjórnar því. Eg elska lífsins undirspil, Svo undur hlýtt og viðkvæmt lag! Mér virðist fossinn finna til Og fjöll og dalir brosa í dag. Mér eykur þrótt slíkt undirspil. Það er frá sál hins góða manns. í sorg og gleði eg vera vil Von og trú og styrkur hans. II. Og hér er enginn harður steinn, Heldur maður eins og eg. Hann mæilti: “Eg kemst aldrei einn Yfir þenna grýtta veg. Lengi hefi eg leitað þín, Með lífs og sálar heyrn og sjón. Jóna, hér er höndin mín, Þú hefir fundið Sigurjón!” III. Hvort þið munið stað og stund, Stund sem öllum reynist hlý, Er þið tengduð mund við mund, Mundi nokkur gleyma því! þá átti hugur heila sveit Og höll á bjargi samfélags. Hjartað átti helgan reit Og höndin þrótt í starfi dags. IV. Þá var sól í sefa hlý, Og söngvar kváðu lofi í, Þá gróður jarðar ilman ól Undir hlýrri dögg og sól. V. Og árin góðu urðu til, En árin flóðu í tímans hyl, Og helmingur úr hálfri öld Nú hefir runnið út í kvöld. Ef árin tóku óðal sitt, Æskudrauma landið þitt, Þau ávalt gáfu í aðra hönd Enn þá fegri draumalönd. VEITIR VEIKLUÐUM LÍF- FÆRUM NÝJAN ÞRÓTT. Eru nokkur af líffærum þínum biluð? Sefur þú illa á nóttunni, ogvak nar þú þreyttur á morgn- ana? Ert þú taugaveiklaður og skapstyggur? ÍN’uga-Tone lækn- ar slíkt fljótlega vegna þess, að það styrkir líffærin og gerir taug- arnar og vöðvana stæltari. Á þennan hátt læknast meltingar- leiysi og einnig nýrna og lifrar- sjúkdómar. Einnig höfuðverkur og svimi og svefninn verður end- urnærandi reglulegur. Hversu ágætlega Nuga-Tone reynist, má meðal annars sjá af því, sem Mr. W. J. Hopper, Lum- bertown, N. U.. segir. Mr. Hopper er 54 ára gamall. Hann segir: “Eg hefi alrdei notað meðal, sem verk- ar eins fljótt og vel eins og Nuga- Tone. Eg hefi aðeins notað það í 20 daga og eg er nú eins frískur og hraustur eins og þegar eg var 25 ára.” Meðal, sem þessu fær orkað, ættu allir að nota, sem ekki | hafa góða heilsu. Þú getur feng- ið Nuga-Tone allstaðar þar sem ; meðul eru seld, eða lvfsalinn út- 1 vegar það frá heildsölu-húsinu. i kirkjunni þann dag. Séra Jóhann Bjarnason, er þjónað hefir í Þingvallanýlendu og Lögbergs- bygð í sumar og haust, var þennan sunnudag að messa hjá íslendingum í Yarbo og Tantal- lon. Veizluna munu hafa setið um 70 til 80 manns. Fór hún fram með hinum bezta fagnaði og á- gætum veitingum, er framreiddar voru af konum og ungum stúlkum safnaðarins. Ekki er fréttaritara yðar kunn- ugt um, hverjar heiðursgjafirnar voru er gefnar voru, með því hann, fyrir sérstök atvik, var ekki þar nærstaddur, né heldur hvernig samsætið fór fram að því er auka- atriði snertir. Gjörir það og minst til. Hitt er mér vel kunnugt, af sögn þeirra, er við voru, að veizl- an fór fram með íslenzkum höfð- ingskap og rausn og hið bezta í alla staði. Þau hjón, Jón Árnason og kona hans, eru sitt af hvoru landshorni á íslandi, eins og mörg önnur góð hjón eru í Vesturheimi. Jón er frá Hábæ í Vogum á Suður- landi, en kona hans er af Seyðis- firði, eða þar í grend. Mun hún vera af hinni svo nefndu Hall- ormsstaðaætt. Jón Árnason á tvær systur í Þingvallanýlendu. Er önnur þeirra Kristín, ekkja Eyleifs heitins Jónssonar, er var bróðir Björns bónda Jónssonar, tengdaföður séra Hjartar J. Leó. Býr nú Kristín með þremur son- um sínum uppkomnum, sem allir eru efnismenn og drengir góðir. Hin systirin er Guðný, kona Guð- geirs bónda Eggertssonar, er margir sjálfsagt kannast við. Bræður hans voru Guðvaldur, Ás- björn, Ólafur og Helgi. Allir voru þeir bræður vel metnir, góðir drengir. Er Guðvaldur andaður fyrir nokkru síðan og þó ekki Iöngu. Helgi. dó kornungur ásamt öðrum íslendingum í vinnuslysi í Winnipeg fyrir mörgum árum. — Hinir bræðurnir, Ásbjörn og Ólaf- ur, eru báðir í Winnipeg og vel þektir , hinn síðarnefndi fyrir frábæra leikment sína. Þriðju systurina átti Jón Árna- son, er Guðrún hét. Fluttist hún einnig vestur um haf, en dó í Þing- vallanýlendu, ógift, fyrir allmörg- um árum.— Éróðir systkina þess- ara, er Ásmundur Árnason frá Hábæ í Vogum, er mun vera al- þektur kaupsýslumaður á Suður- landi á íslandi. — Alt þótti það það Hábæjarfólk, systkini þessi og foreldrar þeirra, ágætum kostum búið og sæmdarfólk hið mesta. Þau hjón, Jón og Sigurveig kona hans, eiga tvö börn á lífi og bæði uppkomin. Er dóttir þeirra, Guð- rún að nafni, gift, ung kona. Heit- ir maður hennar Harry H. Gray. Þau hjón eru 'búsett í borginni Regína í Saskatchewan. Sonur þeirra Mr. og Mrs. Árnason er Árni, sem unnið hefir sér frægð- arorð í “Base Ball” leikjum með flokki þeim, er heyrir til Elks- bræðrafélaginu. Bar flokkur þessi sigur úr býtum síðastliðið sumar, og mun Árni, eða “Rookie” Árna- son, eins og leikbræður hans vana- lega kalla hann, hafa verið í hinni vandasömustu stöðu (pitch- er (á leikvelli, þegar sigrarnir voru unnir. Sem atvinnu mun hinn ungi maður stunda vélasmíði og vélaviðgerð í Winnipeg, eins og margir dugandi ungir íslendingar nú gjöra. Þau Mr. og Mrs. Jón Árnason verða fyrst um sinn í Winnipeg og ef til vill áfram. Sökum mikilla og góðra mannkosta þeirra hjóna, er almenn eftirsjón eftir þeim í Þingvallanýlendu, þar sem þau hafa verið svo lengi. Munu hinir mörgu vinir þeirra þar og annars- staðar árna þeim heilla og góðrar hamingju og óska að ár þeirra megi enn mðrg verða og góð að því skapi. — (Fréttar. Lögb.) Þetta orð “flón” kom mér ekki rika, dáin 9. nóv. 1918; Friðbjörn, j ókunnuglega fyrir og mér fanst eg hefði heyrt það nokkuð oft síðustu átta árin eða svo. Það er farið að verða töluvert algengt á meðal þeirra, sem sjálfir halda að þeir séu gáfaðir og orðfimir. Það þýðir svona nokkurn veginn það, að sá sem við er átt, hafi álíka mikinn andlegan þroska, eins og tíu ára gamalt barn. Það er ógn þægilegt orð. Ef hinn náunginn hefir ekki sömu skoðun, eins og þú sjálfur, eða ef hann hefir einhverja aðra siði, þá getur þú æfinlega notað það, til að auglýsa, hvað þú sért miklu gáfaðri og kunnir þig betur og fylgist betur með tímanum, held- ur en hann. Fylgist betur með tímanum! Ja, það er nú töluvert vafasamt. Þetta er í raun og.veru afgamalt og þeir, sem einhvern tíma voVu kallaðir flón, hafa margir skarað langt fram úr sínum samtíðar- monnum. Þú ert þá bara að feta í fótspor þeirra “vitru aulabárða”, sem á- litu Oliver Goldsmith “gáfnatreg- an, lítið annað en flón”, eða gáf- uðu-ítalanna, sem sögðu að Michel Angelo væri heldur heimskur. — Óvinir Lincolns köluðu hann bæði flón og apa. Horace Greeley var hafður að fífli í .prentsmiðjunni þar sem hann vann, og hinir pilt- arnir létu prentsvertu á ljósgula hárið á honum. Arthur, hertog- inn af Wellington, var álitinn gáfnatregur. Lort Kitchener var “heimskasti pilturinn, sem nokk- urn tíma hafði komið í skólann”. Chardes Dickens var svo óefnileg ur í æsku, að faðir hans óttaðist, að hann mundi verða fjölskyld- unni til vanvirðu. Grant hershöfð- ingi þótti seinn og ónýtur að læra. ] Hans Christian Andersen var ! hálfgert athlægi i barnaskólanum og kunni aldrei lexíuna sína, og Sir Isaac Newton sat neðstur sinna bekkjarbræðra. Einhverjir hafa jafnan orðið til þess, að gera lítið úr og hæðast að þeim, sem voru að einhverju leyti öðrum frábrugðnir, en áttu þó þær hugsjónir í sálu sinni, sem leiddu mannkynið á hærra og göf- ugra menningarstig. Það getur vel verið, að það komi aldrei fyrir þig að hæðast að, eða gera litið úr hinum mestu og beztu mönnum, en það væri engu að síður hyggilegt af þér, að fara varlega, þegar þú átt tal við þá, sem þú heldúr að standi þér sjálfum miklu neðar. “Þú veizt víst ei hvern þú hitt- ir þar’; og það er engan veginn fallegt, að kalla aðra flón, auk þess sem það er oftast ekki rétt. Það er heldur ekki hyggilgt. Það getur auðveldlega komið fyrir þig að þú þurfir að biðja eitthvert “flónið” um vinnu, eða þá pen ingalán. Það er hægðarleikur að venja sig á að kalla aðra illum nöfnum, en það er erfiðara að venja sig af því. Áður en þú notar þau, ættir þú að minsta kosti að vera viss um, að þau eigi við — og samt ætt- ir þú eigi að nota þau. Þýtt. Guðný Arnfríður, Jakob, Gunnar Bergmann, Jóíiasína Yalgerður, Helga iSigríður og Stefanía, dáin 9. júní 1921. — Hinar tvær síðast- nefndu, er lifa, eru skólakennarar, en hin börnin eru öll heima við föðurleifð sína; öll eru þessi mannvænlegu börn ógift. Thorsteinn sál. var jarðsunginn 17. maí af séra Kristni K. Ólafs- syni frá Glenboro, að viðstöddum fjölda vina hans. Með fráfalli þessa ágæta öld- ungs, er sviðafult sár eftir á með- al okkar í hinni fámennu bygð hér við Sinclair, og víðar. Ágæti hans að öllu leyti veldur. Hann studdi öll góð málefni, í kristilegum fé-1 lagsskap var hann okkar stoð og stytta til hins síðasta dags. Það er því með döprum huga, að vér hér minnumst burtfarar hans, en með gleði sjáum vér hve vel börnin hans öll fylla skarðið stóra. Líf hans og baráttan fyrir því er gullinn þráður dygða, sælda og sigurs, og þrátt fyrir fráfall hans, skilur hann oss hér svo mik- ið eftir. A. Johnson. ISinclair, 23. nov. 1928. “NORTHERN” Rubber Footwear The “Northern” Rubber félagið hefir nú fjölbreyttara úrval af allskonar yf- irskóm fýrir karlmenn, kvenfólk og börn, heldur en nokkru sinni fyr. Jer- sey eða Cashmerette, mismunandi há- ir, með spennum eða reimum eða þá Whizzer útbúnaði. Látið vetrar klæði yðar samsvara “Northern” Styl-Shu Kvenna Whizzer” iGerðir með 1, 3, 4 eða 6 spennum Karlm. Alberta' Gætið að vörumerkinu. Allar tegundir af “Northern” Rubbers og Styl-IShus fyrirliggjandi. Sigurdson - Thorvaldson Arborg, Man. - Riverton, Man. NÝR TORFBÆR. Það má með sanni segja, að við íslendingar höfum löngum verið all-hreyknir yfir því, hvað lengi okkur hefir tekist að halda í tungu vora og þjóðerni, og þá hefir oss heldur ekki gleymst að gorta ögn af sögufróðleik okkar og ætt- gðfgi. Fráleitt er neitt út á þetta að setja, því þá er heldur von um, að við loðum sem lengst á þessum kostum. Þrátt fyrir þetta, er nú samt svo komið fyrir okkur, að hér í Rvík og nágrenninu, er flest glat- að, sem gæti mint á fortíðina. — Hér er ekki til svo mikið sem fall- egur íslenzkur bær, hvað bá ann- að, sem bent gæti á, hvernig híbýli og lifnaðahhættir voru hér fyrir 59—100 árum, svo eg ekki fari lengra aftur 4 tímann. Fjarri fer, að eg hefði óskað eftir, að sumir af okkar gömlu lifnaðarháttum og híbýlum hefðu til þessa staðið í stað, en hinsvegar vildi eg gjarn- an, að við ættum sýnishorn af því eldra, víðar en á fornminjasafn- inu og í blaðaskræðum. Eins og alþjóð veit, stendur til að efna til mikilla hátíðahalda á Þingvöllum árið 1930, í tilefni af þúsund ára afmæli alþingis. Þau hátíðahöld verða sótt af ýmsum þjóðum, og vegna þeSs ber að vanda til þeirra og gæta þess, að þau verði prjállaus og sem alira þjóðlegust. Um fyrirkomulag við þetta tækifæri á Þingvöllum eða annars staðar, ætla eg ekki rita. Þó vil eða bærinn hér færu að vasast í eg benda á eitt, sem mér þætti að byggja umræddan bæ. vel við eiga að gert væri fyrir Ríkið bærinn munu fyrir þssi háígahöld, og það er: Að, ig3() hafft j nógu mörg horn að reistur væri snotur torfbær með í líta, þó þetta bætist ekki við, en gamla laginu. Hér í Reykjavík og ! væntanlega myndi bæri nn leggja nágrenninu er búið að rífa alla slíka bæi, að undanskildum Sölva- hól, sem enn þá stendur uppi, en hann er að heita má fallinn og svo hefir hann aldrei verið stór né fagur. ‘— Hann er sýnishorn af bæjum, eins og þeir voru í sjávar- þorpum, en enginn spegill af ís- lenzku höfðingjasetrunum gömlu. Hér innan við borgina ætti að reisa stóran og fagran bæ, bygð- an úr torfi og grjóti, á fögrum stað, með allstórum túnbletti i kring. Öll herbergjaskipun á slíkum bæ ætti að vera sem líkust því, sem tíðkaðist á bæjum fyr á tím- um — allir innanstokksmunir ís- lenzkir o. s. frv. Ti,l þess að ná einhverju upp í byggingarkostnaðinn á bænum, hefir mér dottið í hug, að í honum ætti 1930 að selja allskonar al- íslenzkan mat, og komið gæti til mála að selja aðgang að honum. Eg þori að fullyrða, að þótt engum öðrum þætti vænt um að sjá þessa byggingu, þá þætti lönd- um okkar frá Ameríku gaman að því. Það myndi rifja upp fyr- ir þeim eldri, sem hér voru bornir og barnfæddir, hvernig var um að litast, þá er þeir yfirgáfu ís- land, og þeir yngri fengju dálitla nasasjón af því, hvernig afi og amma hefðu búið hreiðrið sitt.— Ekki geri eg ráð fyrir, að ríkið til ókeypis lóð. Ekki býst eg held- ur við, að neinn einstakur leggi út I það, að byggja hann, en með smávægilegri hlutaf járssöfnun hygg eg að það mætti takast. Eins og lesendur sjá, er þetta að eins uppástunga, sem eg hér með beini til góðra og gegnra manna, í þeirri von, að þeir hjálpi til að hrinda þessu í framkvæmd. Dan. Daníelsson. —Vísir. F. J. FREER Superintendent Land Settlement . Canadian National Railways Kveðjusamsæti í Þingvalla - nýlendu. My. og Mrs. Jón Árnason kvödd með virðulegu samsæti og heið- ursgjöfum þ. 4. nóv. s. 1. Fyrir samsæti þessu munu hafa gengist sumir hinir helztu menn, ásamt konum þeirra, í Konkordía- söfnuði; en í þeim söfnuði hafa þau Mr. og Mrs. Árnason verið í fjðlda mörg ár og jafnan getið sér hinn bezta orðstír og verið mjög vinsæl. Fór samsætið fram í samkomu- sal bygðarinnar, sem er rétt við kirkjuna, og er rúmgóður og þægi- legur. Hófst veizlan um venju- legan messutíma sunnudaginn 4. UPPNEFNI. Það er hægðarleikur að kalla menn illum, nöfnum, en það er erf- iðaðar að endurkalla þau. Eg ihlustaði á háværar þrætur út af kosningum, ií klúbb einum i New York, þar sem þó er búist við, að allir hagi sér prúðmann lega. Það leit út fyrir um stund, eins og þessir tveir menn, sem voru að þræta, ætluðu að fara saman. Það varð þó ekki, því þegar sem hæst stóð þrætan, sneir annar maðurinn sér við snögg- lega og fór út úr herberginu. En um leið og hann fór, sagði hann: “Mér dettur ekki í hug að eyða lengur timanum til að þræta nóv., með því engin messa var f | við flón.” DAINN að heimili sínu við Sinclair, Man., Thorsteinn Josephson, 64 ára og 7 mánaða. Hann dó snögglega 15. maí síðastliðin. Thorsteinn sál. var fæddur Köldukinn í S.-Þingeyjarsýslu á íslandi. Foreldrar hans voru Jós- ep Arason og Guðný Björnsdótt- ir. Þau hjón bjuggu lengi að Holtakoti í Ljósavatnsskarði. — Thorsteinn giftist árið 1891 Krist- björgu Hólmfríði Helgadóttur. — Þau fluttu til Canada 1893, voru til heimilis í Argyle-bygð í 9 ár; fluttu til Sinclair 1902, tóku þar lönd og bjuggu þar til dauða- dags; hann misti konu sína 17. febr. 1921; eignuðust þau hjón 8 börn, og eru þau: Guðlaug Frið- FoRDEtf% r EARLYll fir CHRlSTMASj v^AVOID^/ Um meira en tuttugu jól, höfum vér hjálpað Santa Claus í því geysilega verki, að afla nægra Jólagjafa fyrir íbúa Vesturlandsins. Fólk í landi her, hefir lært að reiða sig á Eatos verðskrána, til þess að velja gjaf- ir sínar. Því hefir nú skilist, að með þvi að panta eftir Eaton verðskránni, hefir það sparað mikið fé. Börnin eru fljót að finna út hvað þau helzt vilja eignast um Jólin, eftir Eaton verðskránni, og þess veg^a biðja foreldrar Santa að flytja þær gjafir heim. Vér bjóðum þjónustu'vora í ár, sem áður, og þér hjálpið með því að panta strax. Sem áður megið þér reiða yður á skjóta afgreiðslu, um vörugæði þarf ekki að efast. Pantið gjafirnar tafarlaust. T. EATON C WINNIPEG LIMITED CANADA É

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.