Lögberg - 06.12.1928, Side 8

Lögberg - 06.12.1928, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1928 Robin Hood hveitimjölið gerir meira og betra brauð heldur en annað hveiti- mjöl. RobinHood FliOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG- ING í HVERJUM POKA. JÓLAKORTIN sýnast ætla að fá vængi um þe-si komandi jól, ekki síður en mörg, mörg undan- farin jól. Salan byrjuð og með líflegasta móti. Veðurblíðan og árgæzkan í það beila tekið, hvetur nú alla til jólagleði í ríkum mæli. — Yndislegasta úrval af íslenzk- um og enskum jólakortum, frá 5c. og þar yfir. 12 fögur kort, með lukkuósk, nafni og heimilisfangi prentuðu fyrir $1.50, og fyrir $2.00 með gyltu fangamarki í horni. Pantanir afgreiddar sam- dægurs og koma. — Jólakorti stungið innan í bók til vinar, hvort sem hann er nær eða fjær, er á- nægjulegt í hæsta máta, og fáar eru þær jólagjafirnar eins vel við- eigandi og góð bók. — Nýútkomin bókaskrá, er send öllum, sem vilja við henni taka—hafa þegar verið sendar út mörg hundruð. Sendið nafn yðar og address og fáið bóka- I Wonderland Theatre , I í Continuous Daily 2 I I p.m. Saturday snow starts 1 p.m. Fimtu- Föstu- og Laugardag þessa viku LON CHANEY í .. IN .. Laugh Clown, Laugh | COMEDY AND TARZAN THE MIGHTY, CHAPTER 6 3 BIG CHANGES THIS WEEK skrá á heimilið. Einn íslend- Mr. S. J. Sigmar, umboðsmaður Canadian General Realty, Ltd., fyrir Argyle-ibygðina, verður staddur á Baldur, dagana 10.—12. des., en í Cypress Rivr dagana 13.—15. des., til þess að taka á móti þeim, er kaupa vilja hluti í j síðd. félaginu og til Iþess að gefa upp- J 24. des. lýsingar í sambandi við gróða-fyrirtæki. Messur ti Nýja íslandi í Desember Gifting: Bjarni iSigfússon frá Edinburg, Ny D., og Magnea Elín Gestsson frá Mountain, 29. nóv., að 774 Victor St., Winnipeg, Séra B. B. Jónsson, D.D., gifti. 2. des.: Betel kl. 9.30 árd.; Ár- nesi kl. 2 e. h.; Gimli kl. 7 síd. 9. des.: Hnausa kl. 11 árd.; Geysir kl. 2 e. h.; Árborg kl. 8 sd. 16. des.: Betel 9.30 árd.; Húsa- vík kl. 2 e. h.; Gimli kl. 7 síðd.— ensk messa. 23. des.: Riverton kl. 11 árd.; Hnausa kl. 2 e. h.; Árnesi kl. 8.30 0 Gimli kl. 8.30 síðd.— þetta jólatré. 25. des.: Betel kl. 9.30 árd.; Gimli kl. j3 e. h.; Húsavík kl. 8.30 síðd. 30. des.: Víðir kl. 2 e. h.; Ár- borg kl. 8 síðd. Sigurður ólafsson. Jóns Sigurðssonar félagið held ur næsta fund sinn á föstudags- kveldið, hinn 7. þ.m., að heimili Mrs. J. Carson, 271 Langside St. WALKER. Walker leikhúsið hefir margt að bjóða fólkinu til sikemtunar um miðsvetrarleytið. Gordon McLeod, hinn ágæti enski leikari, kemur bráðum aftur til Winnipeg og sýn- ir sína miklu hæfileika í leiknum sem öllum þykir svo afar mikið til koma, ‘A Bill of Divorcement”, eftir Clemence Dame. Það er fyrir hans aðgerðir, að þessi höfundur komst alt í einu í tölu hinna helztu brezku rithöfunda. Nú vilja allir lesa sögur hennar og sjá leikrit hennar leikin. í þessum leik tek- ur líka mikinn þátt hin ágæta leikkona Miss Lillian Christine. jingur, langt í burtu, skrifaði og Ibað um eina og gat þess um leið, jað fátt læsi hann sér til meiri á- jnægju heldur en bókaskrár — lauðvitað var það gaman, en öllu jgamni fylgir alvara, stendur þar. i—Bókaskráin kostar ekkert og er prýði í hendi þess, sem á heldur. —Nýkomnar bækur: Gömul saga, eftir Kristínu Sig- fúsdóttur, ób. $2.50, í b. $3.50 Gestir, eftir sama höfund, ób. $2.00, í bandi......... 3.00 Hvar eru hinir níu? saga frá Krists dögum, ób. 80c, í b. 1.25 Kristnisaga íslands, í 2 bind- um, eftir Jón bisk. Helgasoi 6.00 Meira í næsta blaði. — Sendið eftir bókaskrá. Bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssonar 674 Sargent Ave., Winnipeg. Mr. Gunnar Hallson var stadd- ur í borginni á þriðjudaginn. — Hann kom frá Hallson, N. D., og var á leið til Calder, Sask. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag, 12. og 13. þ. m. Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút. söfnuði heldur fund að heim- ili Mrs. E. Fjeldsted, 525 Domin- ion St., á þriðjudagskveldið, hinn 11. þ. m. kl. 8. Mr. og Mrs. G. L. Stephenson, lögðu af stað suður til Californía, síðastliðinn sunnudag, ásamt þrem yngstu börnum sínum, og ráðgera að dvelja þar syðra um þriggja mánaða tíma. Embættismenn stúkunnar Árborg, nr. 37, I.O.G.T., kosnir á fundi hennar þ. 15. okt. og settir í em- bæti af stúku-umboðsmanni B. I. Sigvaldason, þ. 5. nóv. s.l., eru: Æ. T.: Jóhann B. Jóhannsson. V. T.: Thor. Fjeldsted. G.U.T.: Mrs. J. Magnússon. Rit.: S. Arnthor Sigurdson. F. R.: Emily Johnson. G. : S. M. Sigurdson. Kap.: Mrs. M. Hannesson. Dr.: Olga Benson. V. Jóhann Magnússon. U.V.: Hermann Fjeldsted. A. Rit.: Adolph Jóhannesson. A. D.: Fanney Magnússon. F.Æ. er Bjarni A. Bjarnason. — Stúkufundir 1. og 3. mánudag í hverjum mánuði. Meðlimatala góð og gild nú yfir 60. Mr. Jón Lárus Marteinsson, son- ur séra Rúnólfs Marteinssonar og frúar hans, kom fyrir nokkru í kynnisför til foreldra sinna, hing- að til bæjarins. Hefir hann dval- ið í bænum Kent í Ohio-ríki á þriðja ár, og starfað þar í þjón- ustu Davie Tree Surgery félags- ins, auk þess sem hann hefir jafn- framt stundað nám í trjálækn- ingafræði, þriggja mánaða kafla að vetrinum. Er hann vafalaust eini íslendingurinn, er lagt hefir fyrir sig líka atvinnu og fræði- grein. Er Jón Lárus hinn mesti efnismaður og líklegur til þjóð- nýtra framkvæmda í framtíðinni. Lagði hann af stað suður aftur á föstudaginn er var. Kaupendur Stjörnunnar eru vin- samlegast beðnir að athuga, að á fremstu síðu í seinasta tölublaði gleymdist að breyta mánaðartöl- unni. Stendur “nóvember” enhefði átt að vera' “Desember”. Biðjum vér velvildar á þessu. —Útgefeidu.r Margir munu kannast við Clare A. Briggs, þann er dregur upp hinar alþektu gamanmyndir, “Mr. Næt kemur Capt. Plunkett. Við | anc^ Mrs. Það litur út fyrir, að hann kannast flestir og “The Dum- j hann Þ^kki af eigin reynslu erfið- bells.” í þetta sinn: “Why Worry ?” I Mánudag og Þriðjudag, desember 10. og 11. SHOW GIRli I —With— alice' WHITE í COMEDY AND SCARLET ARROW, CAPTER 6 j Miðvikudag og Fimtudag, desember 1 2. og 1 3. “LADY RAFFLES” | —With— j ESTELLE TAYLOR J COMEDY AND FIELIX THE CAT í ----------------------------- í Föstudag og Laugardag, desember 14. og 15. j THVNDER ! THE MARVEL DOG, in “His Masíer’s Voice” COMEDY AND TARZAN THE MIGHTY, CHAPTER 7 Mourice Colbourne og hans á- gæti enski leikflokkur, kemur til Winnipeg og leikur nokkra leiki eftir Bernard Shaw Enn má minna á Bransby Nich^ olas, sem leikur í leiknum “Hhe Mystery of Nich.” WONDERLAND. “Laugh, Llawn, Laugh”, er mjög skemtilegur leikur, eins og nafnið bendir til og sem Wonderland leikhúsið sýnir síðustu þrjá dag- ana af þessari viku. Þar leikur Lan Channy og margir fleiri á- gætir leikarar, svo sem Loretta Young, Nils Asther, Benard Sie- gel, Cissy Fitz-Gerald, Gwen Lee og ýmsir fleiri. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir leikhúsið kvikmyndina “Lady Raffles” og leikur Estella j Taylor þar aðal hlutverkið, og gerir það með afbrigðum vel. leika hjónabandsins, því nú hefir kona hans krafist skilnaðar frá honum Briggs er 52 ára gamall og hefir verið giftur í 26 á.r Gillis, Mr. J. S. frá Brown P.O., Man., sveitaroddviti kom til borgarinnar á mánudaginn, til þess að sitja ársþing sveitarfélaga sambandsins í Manitoba. IÐUNN. 3. hefti þessa árgangs, er nú loks nýkomið til mín og tafarlaust sent til útsölumanna og kaupenda. Þessi sending var um áex vikur að prikast hingað vstur. Hvorki út- gefandi né eg eigum sök á hve seint það kemur til kaupenda. Þetta hefti er að ýmsu leyti mjög merkileg, og vænti eg þeirrar kurteisi frá ritstjórum íslenzku blaðanna hér, að þeir birti efnis- skrá þess. / 1. Desember, 1928. Magnús Peterson. VEITIÐ ATHYGLI! Thorstína Jackson, erindreki Cunard eimskipafélagsins, flytur erindi og sýnir kvikmyndir í Sel- kirk, fimtudagskveldið þann 6. þ. m., en í Langruth þann 7.. Sam- komurnar byrja á báðum stöðum. klukkan 8 að kveldinu. Aðgang- ur ókeypis. 'Hugsið' Sparið peninga í VORRI NÝJU BÚÐ Hundruð dala spöruð á hverj- um mánuði í rentu og öðrum tilkostnaði, gerir þúsundir dala á ári, og þessa hagnaðar látum vér viðskiftavini vora njóta. Vor einkunnar orð: — “Betri föt fyrir minni peninga hafa reynst oss vel að undan- förnu, og nú erum vér að fylgja þeim enn fastar fram Alklæðnaíur og Yfir-| hafnir $25. $30. $35| Óviðjafnanlegt verð á öllum nýjum vörum.. • Þér finnið vort verð neð- an við söluverð. SCANLAN & McCOMBi NOW 417% PORTAGE AVE. Between Kcnnedy and Vaughanl 99 Heimsfræga myndin „BEN HUR Verður sýnd af John Thorsteinson & eftirfylgjandi stöðum:— Elfros, márludaginn, Des. 10. Hefst sýningin kl. 7.30 e. h. Mozart, Des. 10, og hefst sýningin þar kl.'9 e. h. Kandahar, priðjudaginn Des. 11. Hefst sýningin kl. 7.30 e. h. Dafoe, Des. 11, og hefst sýningin þar kl. 9 e. h. Mrs. J. S. Thorsteinson syngur með myndinni á öllum stöðunum. Mr. Ingar Thelmer, Norðmaðurinn gððkunni leikur á píanð. Menn eru alvarlega beðnir að vera á tíma, sérstaklega i Elfros og Kandahar, :þar sem sýningarnar byrja fyr en vanalega. Aðgangur fyrir fullorðna 75c; Háskðla nemendur 50c; og Börn undir fjðrtán ára aldri 25c. Vel Iaunuð staða fyrir yður. Vér viljum fá ðæfða menn, sem vilja fá hátt kaup og stöðuga vinnu við bíla-aðgerðir eða á raforku-verksmiðjum, eða keyra dráttarvélar, eða gera við batteries, eða raf-áhöld. pér getið einnig unnið fyrir kaupi meðan þér lærið rakara-iðn. Vér kennum einnig lagning múrsteina og tlgulsteina og plastringu og aðrar bygginga-iðngreinar. Skrifið eftir, eða sækið nú strax stóra iðnkenzlubðk, sem kostar ekkert. Max Zieger, ráðsmaður fyrir útlendu deildina. Dominion Trade Schools Ltd. 580 MAIN ST., WINNIPEG. Starfrækja einnig The Hemphill Trade Schools 1 Canada og Bandaríkjum. Löggilding sambandsstjðrnarinnar. Öll útibú stðrlega endurbætt. Útibú í Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Toronto, Harnilton, London, Ottawa og Montreal. 1 Bandaríkjunum: Minneapolis, Fargo o. s. frv. G. L. STEFHENSON PLUMBER and STEAMFITTER 676 Home Street, - Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjömu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. Þeir Islendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 Mr. Þorgrímur Péturson, frá Hnausa, Man., sem dvalið hefir 1 Brown bygðinni síðan um þresk- ingu, er nýlega kominn til borgar-1 Mrs. ólöf Hjálmarsson, Wpos 1.0Ó Til Hallgrímskirkju. Erlendur Erlendsson, Árb. $2.00 Mr. og Mrs. Guðm. Einarsson, Hensel, N. D.............. 2.00 Ólöf íSivbjörnsdóttir Sig- urðsson, Lanigan, Sask .... 5.00 Ónefndur, Winnipeg ......... 5.00 Gsli Jónsson, Wapah, Man. 1.00 Mr. og Mrs. G. Egilsson Winnipegosis, Man........ 1.50 Guðjón Guðmundss..... Wpos. 1.00 Jónas Brynjólfsson Wpos..... 1.00 Mrs. Málfríður Johnson, Ppos 1.00 inar, og er í þann vegin að iara| Áður auglýst'....' 490.35 . „ iMrs. G. H. Friðriksson, Wpos .25 Xox3 j X Xm» Qiio>1ifof ACkfi Qfí vestur til Argyle, þar sem hann ráðgerir að dvelja í vetur. Alls nú.... .... $511.10 E. P. J JllliKII 1 B I iniHimi IIIHil Thorstína Jackson erindreki Cunard eimskipafélagsins, flytur tölu og sýnir myndir af íslandi, ásamt kvikmyndum af ferðalögum með skipum téðs eimskipafélags, í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., hér í borginni, mánudagskveldið þann 10. desember 1928, klukkan átta. Á samkomu þessari skemta einnig með söng, þau Mrs. B. H. Olson og Mr. Paul Bardal. Aðgangur ókeypis! — Fyllið húsið! Hafiðþérpantað yfíar SPEIRS PfiÆtELL Jólakökur og búðinga? Jólamaturinn væti ekki fullkominn nema hafa eitthvað af Speirs Parnell jólakökum og búðingum, bökuðum í voium sérstöku ofn- um, sem til þess eru gerðir, undir umsjón úrvals bakara. JÓLAKÖKUR í fallegum kössum. Prjár stærðir. 2—3-—4 pd. Almond iced og faliega skreyttar eða einfaldar. 2 pd. .............. $1.25 ? pd................ $1.85 4 pd................ $2.43 MINCE PA TTIES Dæmalaust gðð, gerð eftir Speirs Parnell aðferðinni, sex eða tðlf I hverjum pakka. Tylftin á .......... $0.50 ALMOND ICINQ Ágætt Almond Paste I hálfpunds pökkum. Punds pakkar......... $0.30 JÓLA RÚÐINGUR Sælgæti, reglulegur enskur plum pudding. Mikið af ávöxtum og hnotum. Fuilgerður 1 postulíns skálum. parf bara að hita hann upp. 1 pd.................. $0.50 1% pd................. $0.75 2 pd................ $1.00 3 pd.................. $1.50 SHORT BREAD Sérstakar kökur ísaðar og skreytt- ar eða ðskreyttar. Skreytt 1 pd. kaka I jólakassa 60c Óskreytt 4 væn stykki í um- búðum, 12 oz.................... 40c Sem jólagjafir—kaka eða búðingur í fallegum kössum, með jólakorti, er ágæt jólagjöf. Gefið óss pöntun yðar strax í dag. Gefið umboðsmanni vorum pantan- ir strax I dag eða þá matsalanum. SPEIRS PARNELL BAKING Co. Limited Slmi: 86 617 86 618 2252525252525252525252525252525252525252525252525252525252525252525 Ln 0 A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. I '2SE5HSHSaSHSH5HSHS2SHSHSH52525H5?5HSaSHSHSHS2525ES2SHSE5HSaS25H5HS Þeir Islendingar, er i hyggju hafa aö flytja búferlum til Canada, hvort heldur er heiman af íslandi eða frá Bandaríkjun- um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud, Föstud. Laugard. þessa viku Seinasti kapitulinn af “Masked Menace” Gaman. Undrasýnir. Mánud. Þriðjud. Miðv.d. næstu viku. Alveg sérstakt: MATHES0N LANG í leiknum “The Chinese Bunplow" Hinn frægi enski dramatiski leikari Gaman Fréttir KOMIÐ í ROSE Gefin saman í hjðnaband, þ. 24. nóv. s.l., þau Mr. Carl Thorsteins- son og Miss Jónína Steinunn Jó- elson, bæði til heimilis í Argyle- bygð. Séra Jóhann Bjárnason gifti og fór hjónavígslan fram að heimili Mr. og Mrs. Thorsteins iSveinssonar þar í bygð. Heimili þeirra Mr. og Mrs. Thorsteinson- ar, verður að Baldur. Fyrir þá, sem hafa sent mér fyr- irspurnir um verð á ýmsu kaffi- brauði og öðrum kryddbrauðsmat, er hér með gefinn eftirfylgjandi verðlisti á því, sem geymist vel og þykir gott af þeim, sem reynt hafa: — Jólabrauð (íslenzkt) á 25c og 50c hvert. “Fruit Cake”, ljóst og dökt, 25c. pundið. Dönsk vínarbrauð 40c. dús. Sníglar— (cinnamon rolls) 25c. dús. Butt- erdeigs kökur, margar tegundir, 25c. og 30c. dús. “Fruit Pies“, með eplum og rúsínum, 25c. hvert. “Drop Cakes” með hnetum ofan á 25c dús. ‘^Cookies’’ 20c og 15c. dús. “Jelly rolls” 20c. hvert. og “Jellycakes” 25c og 30c. hver o. s. frv. — Tvíbökur í 20 pd. kössum, $4.00, annars 25c pundið. Tvf- bökur og kringlur í 20 pd. kössum $3.60. Rúgbrauð lOc stykkið. Með beztu jólakveðjum til allra landa minna. G. P. Thordárson, 724 Sargent Ave., Winnipeg. Gjafir til Betel. Áheit frá ónefndri ....... $5.00 Mr. og Mrs. R. Bergson, Wpg 15.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Wpeg. ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P Thordarson. ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið dem þossl lK>rg hefir nokkurn lim* haft lnnan rébanda sinna Fyrirtaka málfclöir, skyr„ pöunn- kökui, ruilupylsa og þjðBræknto- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé kvalv fyrsfc hressingu á WEVEL CAFK, 692 Sargent Ave Slmi: B-319 7. Rooney Stevens. eiganð'i. ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 52Í Somerset Bldg. Sími 24 664 KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.