Lögberg - 17.01.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.01.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 17, JANÚAR 1929. íi*." rrs'-> _ .... Glóðheitar bollur búnar til úr RobínHood FI/OUR Herra M. J. Borgford, Elfro», Sask., hefir gerst umboðsmaður fyrir Canadian General Realty, Ltd., í Vatnabygðunum, og eru allir í því bygðarlagi, er kaupa vilja hluti, eða krefjast upplýs- inga, beðnir að snúa sér til hans. J, J. Swanson and Co., Ltd. 601 Paris Bldg., Winnipeg. VEITIÐ ATHYGLI! Tvö Sfcholarships við einn elzta og fuljkorpnasta verzlunarskóla hér í borginni, fást keypt nú þeg- ar á skrifstofu Lögbergs. Leitið upplýsinga sem allra fýrst, það sparar yður peninga. Fyrirlestur verður haldinn í kirkjunni nr. 603 Alverstone St., sunnudaginn 20. jan., klukkan 7 síðdegis. Efni: Kærleikur Guðs. Hvenær og á hvaða hátt kom elska Guðs, sem Jesús bendir á í Jóh. S: 16, í ljós, þar sem hann segir: “því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.” - Allir eru boðnir og velkomnir. Virðingarfylst. Davíð Guðbrandsson, Goodtemplarar eru beðnir að athuga, að stúkan iSkuld er að skifta um fundarkvöld. Verða fundirnir framvegis haldnir á þriðjudagskvöldum, og byrja í næstu viku, þann 22. Mitt innilegasta hjartans þakk- læti vil eg hér með flytja djákna- nefnd Fyrsta lút. safnaðar, er gaf mér í fátækt minni og basli $10, afhenta af Mr. S. 0. jerring, sem og Mr. Agnari Magnússyni, er gaf mér $1. — Fyrir þessa góðfúslegu hjálp geymi eg i hjarta mínu ó- gleymanlega þkjf. Winnipeg, 14. janúar 1929. Mrs. Julius Sæther. WONDORLAND. Kvikmyndin, “Warming Up”, er Wonderland leikhúsið nú sýnir, kemur blóðinu í hreyfingu. Base- ball er eitt af því, sem allir fylgja með áhuga, sérstaklega þegar Richard Dix er annars vegar. “The Mysterious Lady”, myndin sem leikhúsið sýnir fyrstu þrjá dagana af næstu viku, er með af- brigðum skemtileg. Þar leikur hin mikla sænska leikkona, Greta Garbo, aðal hlutverkið, og er leikurinn bæði efnisríkur og til- komumikill. Rose Leikhúsið. “The Cameraman”, kvikmyndin, sem Rose leikhúsið sýnir síðustu þrjá daga vikunnar, hefir svo mik- ið af fyndni og gamansemi, að hún skemtir ágætlega öllum sem hana sjá. Þar leikur meðal ann- ars Buster Keater, og fleiri vel- þektir leikarar. Á mánudaginn í næstu viku og næstu tvo daga, sýnir leikhúsið myndina “Drums of Love”, sem er eftir sama höfund eins og “Birth of Nations” og fleiri al- þektar kvikmyndir, sem mjög mik- ið þykir til koma, og stendur þessi mynd D. W. Griffiths öðrum myndum hans ekki að baki. .Efingar heldur Icelandjp Choral Society hvert þriðjudagskveld, kl. 8, í fundarsal Fyrstu lút, kirkju. Nú er farið að æfa fyrir Musical Festival, og nauðsynlegt að allir sæki. Lesið auglýsingu stúk. Heklu í þessu blaði um tombólu og dans, sem haldin verður 21. þ.m. Gleym- ið ekki deginum — og komið. GJAFIR TIL J. B. SKÓLA. Samskot vfð guðsþjónustu í Ár- borg, 7. okt. 1928.... . $5.00 Jón Helgason, Wpeg......... 5.00 Mj\ og Mrs. T. O. Sigurdson, Brown P. 0................. 5.00 Jóhann Sigbjörnsson^ Leslie 5.00 'Dr. O. Bjornson, Winnipeg.... 10.00 Mr. og Mrs. Magnus Peterson, Langruth.....'............ 5.00 Með alúðarþakklæti, S. W. Melsted, gjaldk. Símskeyti barst frú Guðfinnu T^iorlacius, að 326 Albany Street hér í borginni, þann 8. þ.m., að látlst hefði í Reykjavík daginn áður, þann 7., móðir hennar, frú Þórunn Jánsdóttir frá Skipholti, átræð að aldri. Hún lætur eft- ir sig þrjár dætur, frú Guðfinnu, sem áður var nefnd, ' konu Árna Thorlacíusar; frú Þóru, gjfta Þórði kaupmanni Jónssyni í Rvík, og Ragnheiði, gifta Jóni Jónssyni, fyrverandi kaupmanni, einnig í Reykjavík. — Hin framliðna var vinsæl kona og vel metin. Næsta sunnudag, þ. 20. janúar, er áformað að séra Jóh. Bjarnason messi í islenzku kirkjunni í Bran- don, á þeim tíma dags, sem þar er venjulegur. íslendingar þar í bæ og nágrenni eru beðnir að veita þessu eftirtekt. Hið Sameinaða kvenfélag Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, heldur ársþing sitt í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg mið- vikudag og fimtudag 13. og 14. febrúar 1929. öll kvenfélög, sem ætla sér að senda fulltrúa á þing- ið, eru beðin að tilkynna það, os eins hverjir það eru, skrifara Hins sameinaða kvenfélags, Mrs. B. S. Benson, 757 Home St., Win- nipeg, eins fljótt og mögulegt er. Þingið verður nánar auglýst síðar.. GJAFIR TIL BETEL. Frá kvenfél. Síons safnaðar, Leslie, Sask........... $25.00 Þorst Jónsson, Osland, B.C. $5.00 Leiðrétting við gjafalista kvenfél. Frelsissafn, í desember; ar hafa fallið úr tvö nöfn: J. K. Sigurdsson ......... $2.00 og Mr. og Mrs. J. Björnson 2.00 Fyrir gjafirnar er þakkað, J. Jóhannesson, féh., 675 McDermot Ave., Wpg. HJÁLPRÆÐISHERINN. Yfir hershöfðingi Hjálpræðis- hersins, Bramwell Booth, hefir lengi verið veikur og því ekki fær um að gegna embætti sínu. Vilja margir af fyrirliðum hersins, að hann segi af Sér, en það vill hann ekki gera, og hefir gengið í tölu- verðu þjarki út af þessu nú að undanförnu. Hvað úr þessu kann að verða, er erin ekki fullséð, þeg- ar blað vort er prentað og munum vér skýra nánar frá þessu í næsta blaði. Hr. Brynjólfur Thorlaksson söngkennari, sem haldið hefir uppi söngkenslu 1 Argylebygð frá því í haust, hefir verið ráðinn til samskonar starfa meðal íslend- inga í Mouse River bygðinni í vor er kemur, að minsta kosti um mán- aðartíma. Annast Melanktons- söfnuður um ákveðinn hluta kostn- aðarins í sambandi við þá kenslu. Mr. og Mrs. O. S. Arason, Glen- bora, Man., komu til borgarinnar á þriðjudaginn. Þau eru að leggja af stað vestur á Kyrrahafsströnd. Þau búast við að verða að heiman svo sem sex vikna tíma. Mr. G. J. Oleson frá Glenbora, Man., var staddur í borginni á miðvikudaginn. Mr. og Mrs. B. A. Anderson og Mr. og Mrs. T. S. Arason, frá Cyp- ress River, Man., eru stödd í borg- inni. Mrs, Margrét Edwards, frá Cal- gary, Alta., hefir verið stödd í borginni nokkra undanfarna daga. Er nú á förum til Ebor, Man., til að heimsækja foreldra sína, Mr. og Mrs. Hinirik Johnson. Elzta Eimskipa-samband Canada. 1840—1928 SkrtfW tU: THE CUNARD LINE 270 MAIN STREET, WINNIPEO, MAN. Cunard eimskipafélairlS býCur fyrirtaks fðlks- flutninga sambönd við Noreg, Danmörk, Finnland og Island bæði til og frá canadisk- um höfnum, (Quebec f sumar). Cunard eimskipafélagriO hefir stofnsett ný- lendu- og innflutningrsmála skrifstofu I Win- nipeg- og gretur nú útvegað bændum skandi- naviskt vinnufólk, bæði konur og karla. Skrifið á yðar eigin tungumáli til undirritaðs félags, er veita mun allar upplýsingar 6- keypis. Pað er sérstaklega hentugt fyrir fólk, sem heimsækja vill skandínavfsku löndin, að ferö- ast með Cunard skipunum. Eitt meðal hinna mörgu hlunninda, er Cun- ard félagið býOur, er það að veita gestum tækifæri á að svipast um I London, heimsins stærstu borg. eOa tU 10,053 Jasper Ave. EDMONTON eOa 209 Eight Ave. CALGARY eOa 100 Pinder Block KONUNGURINN. Af heilsufari hans eru þær góðu fréttir að s«gja, að heilsa hans er að smástyrkjast, og er nú álitið að fullar líkur séu til, að hann muni aftur ná heilsu, þó þess verði að sjálfsögðu langt að bíða, að hann verði jafngóður eftir þau miklu veikindi, sem hann hefir orðið að líða. BJÖRG FREDERICKSON Teacher of Piano Ste 8, Acadia Apts. Victor St. Teleph^fM 30 154 Um uppruna Islendinga Svo heitir all-löng rigerð eftir norska mannfræðinginn Halfdan Bryn, og er hún perntuð í “Fest- skrift til, rektor J. Quigstad” (Tromsö museums skrifter, Vol. II). Hiln var sencf xAér fýriFhokkr- um mánuðum, en ýmislegt annríki hefir valdið því, að eg hefi ekki getið fyr um hana. .. Það eru að vísu mikil tíðindi fyr- is oss, að svo fróður maður, sem Halfdan Bryn lætur uppi álit sitt um þetta efni, þó ekki hafi hann haft tækifæri til þess að gera mannfræðisrannsóknir hér á landi. Hann er allra manna kunnugast- ur mannfræði Noregs, en hún er grundvallaratriði, er dæma skal rnn íslendinga. Auk þessa er hann með beztu fræðimönnum í mann- fræði yfirleitt. Það er því ekki nema eðlilegt, að allir yeiti því eftirtekt, er hann leggur til mál- anna, og greinin er rituð á þýzku, svo víðsvegar verður hún lesin. Höfundurinn byrjar á stuttu yf- irliti yfir landnám á íslandi og j helztu atriði í sögu lands og þjóð- ar, sem koma þessu máli við. I Leggur hann sérstaka áherzlu á, j að af mannlýsingum Landnámu og íslendingasögum sé það aug- ljóst, að jafnvel á landnámsöld ! hafi hér verið að minsta kosti jtveir kynþættir, annar hávaxið, i ljóshært og bláeygt norrænt kyn, en hinn kynþátturinn hávaxinn, stutthöfða og dökkur. Virðist þetta dökka kyn hafa verið með öðrum hætti, en gerist á vestur- strönd Noregs, því þab er lágvax- ið “Alpakyn” og stingur ekki svo mjög í stúf við norræna kynið eins og íslenzku mannlýsingarar gefa í skyn. Að dökka kynið hafi ver- ið hávaxið, má meðal annars ráða af því, að íslendingar eru, eftir mælingu G. H., hávaxnari en svo, að kynblöndunin geti stafað af lág vöxnu “Alpakyni”. Þá reyndist og G. H., að háralitur íslendinga yrði nokkru dekkri eftir því sem hæðin var meiri. Það styður og þetta mál, að fslendingar eru yf- irleitt tiltölulega langleitir, en Alvakyið er stuttleitt (kringlu- leitt). Munur er og á fótleggja- lengd íslendinga og dökka kyns- ins í Noregi. En hvaða kynþáttur voru þá þessir hávöxnu dökku menn, sem fluttu til íslands? Höf. telur all- ar líkur til þess, að það hafi verið Dínarakyn. Það er hávaxið, dökt, langleitt og hnakkalítið, en á nor- ræan kyninu hvelfist hnakkinn all-langt aftur. Því verður ekki neitað, að mjög fátítt er það ekki að sjá íslendinga með lítinn hnakka og þá jafnframt stutt höf- uð, svo að nálega er slétt af hálsi að aftan og upp í hvirfil, Því fer þó fjarri, að dínarakyn- ið eitt hafi blandast saman við norræna kynið á íslandi. Meðal ánnars talar hin mikla höfuglengd íslendinga á móti því. Hún bend- ir frekar til þess, að Miðjarðar- hafskynið hafi blandast saman við hin, en það er dökt, langhöfða og fremur lágvaxið. Svo var þetta á Bretlandi og höfuðlag íslend- inga minnir að ýmsu leyti á Breta, 'þó líkamsvöxturinn sé yfirleitt hinn sami og í Noregi eða nauða- líkur. Þó alt þetta sé að nokkru leyti tilgátur, þá er það ómótmælan- legt, að hárlitur íslendinga og ef til vill hörundslitur, er miklu dekkri en gerist í Noregi. Hið bjarta hár er mjög fátítt hér nema á börnum og unglingum. Þetta er full sönnun fyrir því, að dökt en hefir blandast á íslandi við norska kynið, og þá að öllum líkindum bæði dínarakyn og Mið- jarðarhafskyn. Norðmenn og ís- lendingar eru að vísu náskyldir og nauðalíkir, en þó eru þeir í ýmsu ólíikir, bæði andlega og líkamlega. Höf. tilfærir ummæli John Bed- does um íslendinga: “It has been suggested also, that the captives they brought from Ireland, and occaaionally intermarrieges with the Iriah and Scottish G^el, gave them the the range of poetic ima- gination, which sometimes bright- ens their wonderful but sanguin- ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhlufa borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. Þessa viku BUSTER KEATON í síðasta leik sínum “The Cameraman’, Yellow Cameo No. 5 Mánud. Þriðjud. Miðvdag Næstu viku D. W. GRIFFITHS Mikilfenglegasta mynd síðan ,‘The Birth of Nations” var sýnd “Drums of Love” Leikin af MARY PHILBIN Gaman. Fréttir HLUTAVELTA og DANS. verður haldinn að tilhlutan stúkunaar Heklu, I.O.G.T, mánudaginn 21. þ. m., í efri sal Goodtemplara hússins. Margir góðir drættir, þíft- á meðaj eitt tonn af kolum frá D. D. Wood and Sons, 1038 Arlgington Street. Samkoman byrjar klukkan 8 e, m., og að lokinni hluta- veltunni, byrjar dansinn og varir til kl. 12. — Góður hljóðfærasláttur. Aðgangur 25 cents, með einum drætti. ary sagas. We know from these Sagas what men they were in per- sonal appearance. They had the same variety of complexion and heir-colour tha we have, and in some cases Irish features came out with Irish blood, thus Kjartan had dark hair.” — Telur hann, að Beddoe hafi hér getið rétt*líklega til og að íslenzka kynið sé af lík- um rótum runnið og hið ,brezka og írska. Skapferli íslendinga og lyndiseinkenni bendi og á hið sama. Deilugirni þeirra og flokka- dráttur, en ekki sízt skáldskapar- gáfa þeirra, minni á íra og kelt- neska kynið. Að minsta kosti stingi ritsnild þeirra og skáld- skaparhneigð mjög í stúf við strandabúa í norsku landnáms- héruðunum. Eins og vænta má, eftir því sem hér er sagt, telur Bryn, að dökka kynið á íslandi hafi einkum kom- ið frá Bretlandseyjum. Það sé augljóst, og ómótmælanlegt eftir Landnámu, að um 12% landnáms- manna hafi flutt hingað vestan um haf, en líklegt, að þeir hafi í raun og veru verið fleiri. Nor- ræna fólkið var hér í miklum meiri hluta og norrænir höfðingj- ar réðu hér lögum og lofum. Þeg- ar sögurnar voru ritaðar, var því miklu meiri áherzla lögð á sögu hinna ráðandi manna og ætta heldur en aðskotadýra af ólíku kyni. Af þeim fóru því fæstar sögur. — Þá telur og höf. ekki ó- líklegt, að eitthvað hafi orðið hér eftir af írum þeim, sem bygðu landið, er Norðmenn fundu það, og hafi svo verið, má ganga að því vísu, að þeir hafi blandast saman við landnámsfólkið og þess kyn, þó ekki sé þess getið í sögum. Höf. lýkur máli sínu með þess- um orðum: “Enginn, sem hefir kynst ís- lendingum, getur verið í vafa um, að íslendingar séu frábrugðnir Norðmönnum í skapgerð og and- legu atgjörfi. Það er erfitt að segja, í hverju munurinn liggur, en auðfundinn er hann. Oss finst einhver útlendingsbragur á íslend- ingunum. Það er sjálfsagt hann, sem kemur í ljós í sögunum og hefir gefið íslendingum skáld- skapargáfu þeirra. Það er auðvitað óþægilegt fyrir oss Norðmenn að þurfa að viður- kenna það, að elcki sé alt gott í fari íslandinga og allir þeirra góðu hæfileikar runnir af norræn- um rótum. En það hygg eg, að vér verðum eigi að síður að kann- ast við, að nokkuð af sínu erfða- góssi, og sumt af hinu dýrmæt- asta, hafa íslendjngar fengið frá útlendum kynstofni. Þennan arf hafa þeir fengið við kynblöndun við Engla, Skota og Ira. Að þessu er þannig farið styð- ur það mál, að stundum getur kyn- blöndun orðið til góðs. Það hefði sízt orðið norsku þjóðinni til meins, þó hún hefði hlotið nokkuð af skma arfi og íslendingum féll í skaut.” Continuous Telephone 87 025 Saturday 2-mL, Wonderland sl,ow starts 1 p m FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. þessa vilku RICHARD DIX IN “WARMING UPU Comedy and Tarzan Also Felix the Cat MANUD., ÞRIDJUD. MIDVIIKUD. 21, 22. og 23. jan. GRETA GARBO IN THE MYSTERIOUS LADY Comedy and Screen Snapshots TELEPHONE 870X3 Vafalaust er, að landnámið vest- j Til Hallgrímskirkju. an um haf hefir haft nokkur áhrif ^Th. Thorvaldson, Riverton $5.00 hvort sem þau eru svo mikil sem Mrs. Th. Kolbeinsson, Kuroki, 1.00 Bryn ætlar eða ekki. Það verður fyrst úr þessu skorið, þegar ný mannfræðileg rannsókn hefir ver- ið gerð hér, víðtækari og full- komnari en eg gat gert. Ef trúa má sögum vorum, höf- um vér ekki þurft að sækja há- vaxna dökka kynið til Bretlands, sízt áð öllu leyti. Um Skallagrím er það sagt, að hann var “höfði hærri en aðrir menn og sköllótt- ur. “Er þetta hann Skallagrím- ur,” sagði konungur, “hinn mikli maður?” Að Skallagrímur og faðir hans hafi verið svarthærðir, segir Egla ótvírætt: “Grímur vrir svartur maður og Ijótur, lík- ur feður sínum, bæði yfirlits og að skaplyndi”. Sama er sagt um Egil Skallagrímsson: “Mátti brátt sjá á honum, að hann myndi verða mjög ljótur og líkur feður sínum, svartur á hár,” — Mýra- mananættin var norsk, en vel má vera, að hún hafi verið af dínar- kyni. Úr Landnámu má nefna þá bræður Geirmund heljarskinn og Hámund syni Hjörs Hörðakon- ungs. Um báða er sagt, að þeir voru “svartir mjög” á hörund, svo að faðir þeirra “lést eigi slík heljarskinn séð hafa”, enda var Ljúfvina móðir þeirra dóttir Bjarmakonungs. Því miður er ekki getið um vöxt Geirmundar, en naumléga hefir hann smámenni j verið, slíkur höfðingi sem hann var. Hvernig svo sem þessu er farið, þá verður aldrei mikið fullyrt um íslenzka kynið eftir sögunum ein- j ufti. Grandgæfileg rannsókn á. landsmönnum er eina ráðið til þess að fá sæmilega vissu um ætt j vora og eiginleika. Þó eg hafi brotið ísinn, er mikið verk óunnið, j sem oss er skylt að léysa af hendi. j Eitt af því fáa, sem vér gætum ; skarað fram úr öðrum þjóðum í, j er vísindaleg rannsókn á íslend- ingum. G. H. —Lesb. Mbl. Áður auglýst 519.10 Alls nú ....... $525.10 E. iP. J. RADTOS Fyrir Hálfvirði Kaupið Radio beint frá verk- smiðjunni og SPARIÐ HELMING VERÐS 15 dagar til reynslu Ábyrgst að þér verðið ánægður. THORDARSON GENERAL AGENCIES 105 Hurst Bldg. Gegnt Orpheum PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blófn í pottum Blómskraut fyrir 611 tækifæri Sérstakl. fyrir jarðarfarir. 412 Portage at Kenned. 87 876 Veitið Athygli! — Silver Tea verður hfeldlð í Jóns Bjarnasonar skóla, föstudagskveldið þann 18. þ.m'., klukkan hálf-níu. Styðjið gott málefni með því að fjöl- menna í skólann þetta tilgreinda kveld. R 0 Ð Leggið litla upphæð í bank- ann vikulega. Yður mun furða hversu mikið það er orðið í árslokin. Bara einn dollar á viku gerir nærri því fimtíu og fjóra dali á ári. 3Vz prct.. Vextir Opið 9 til 6. Laug. 9 til 1. $1.00 byrjar viðskiftin. Province of Manitoba Savings Office Donald and Ellice and 984 Main St. “Conducted to Foster the Thrift and Welfare of the People.” Eg hefi nú reynt að lýsa aðal- efninu í ritgerð Halfdan Bryns. Sú kenning, að íslendingar séu að töluverðu leyti ættaðir vestan um haf og skyldir Skotum og írum, er ekki ný. Meðal annars var það álit Guðbrandar Vigfússonar. Hann fór eftir sögunum, en Bryn kemst að sömu niðurstöðu út úr mælingum mínum, þó sammála sé hann mér um það, að íslendingar og Norðmenn séu afar líkir í mörgum greinum og báðir sverja sig mjög í ætt norræna kynsins. DIX0N MINING C0. LIMITED Löggilt undir lögum Canada-ríkisins. Höfuðstóll 2,000,000 hlutir Ekkert ákveðið verð. Félagið hefir í sínum vörzlum 800,000 hluti. Félagið hefir alls ekki nema 100,000 hluti til sölu. fyrir 50c hvern hlut HUGSIÐ YÐUR!—Að þannig eru eftir í vörzlum félagsins.. 700,000 hlutir. Allar vélar og; önnur áhöld. NÁMALÖND—Hér um bil 5,000 ekrur af landi, sem að líkindum er auðugt af málmum, og sem alt er nærri járn- braut. Ekki langt frá Flin Flon og við Flin Flon brautina. 12 spildur af námalöndum Dixon Spildan Allar nauðsynlegar bygging- ar og úbúnaður. Tré verið feld og lándið hreinsað og grafið niður að málmæðum á 3000 feta svæði og sést af því að landið er auðugt af gulli, silfri, blýi og kopar. Málmæðin sumstaðar 11 feta breið.' Waverley Spildan. Allar nauðsynlegar bygging- ar og útbúnaður. Þessi spilda sýnir að hún hefir mikið af málmpm, jafnvel ofan jarð- ar á svæði, sem er 200 feta langt og 4 feta breitt. Sýn- ishorn, sem tekin eru af handa hófi, sýna að þarna er meira en $54 af gulli, silfri, blýi og kopar í tonni. AÐRAR SPILDUR Þær rannsóknir, sem gerðarhafa verið, sýna, að þar er að öllum líkindum mikið af málmi. 100J)00 Hlutir Til Sölu fyrir 50 cent. hver hlutur. á skrifstofu vorri 408 PARIS BUILDING - Winnipeá eða hjá umboðsmönnum vorum: Wood Dudley and Hilliard Ltd. 305 McArthur Building, Winnipeg. Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.