Lögberg - 07.02.1929, Page 8

Lögberg - 07.02.1929, Page 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1929. Robin Hood hveitimjölið gerir meira og betra bi auð heldur en annað hveit - míði. RobínHood FI/OUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG- ING í HVERJUM POKA. Mr. Sigurgir Pétursson frá Hay- land, Man., hefir verið í borginni um tíma. Mr. Páll Bjarnason frá Wym- yard, var staddur í borginni í vik- unni sem leið. Mr. L. P. Bancroft, sambandsþing- rraður fvrir Selkirk kjördæmið, leit inn á skrifstofu vora síðastliðinn föstudag. Lagði hann af stað til Ottawa á mánudaginn. Þriðjudaginn 22. jan. urðu þau Mr. og Mrs. A. F. Björnson, við Mountain, N. D., fyrir þeirri sáru sorg, að missa fulltíða dóttur sína, Sigríði. Hún var 27 ára að aldri, er hún lézt, fædd og uppal- in í þessari bygð og öllum kunn að góðu. — Sigríður sál. var* ágæt is stúlka, sem naut almennra výt- sælda. Hún var geðprúð, bjart- sýn og ljóselsk. Og var hún heim- ilisfólkinu mjög hjartkær. Er því heimilið lostið þungum harmi við fráfall hennar, og þeir margir, sem finna sárt til með ástvinum hennar út af þeirra sáru sorg Hin látna var jarðungin af sókn- arprestinum frá heimUinu og kirkjunni að Mountain, föstudag- inn 25. jan. Var fjöldi fólks við útförina. H. S. Þann 25. janúar andaðist, eftir þriggja mánaða legu, Kristófer Eyjólfsson, á Prince Rupert, B.C. spítalanum. Hann var 24 ára, sonur Thorsteins heit. Eyjólfs- sonar og konu hans, sem lengi bjuggu í grend við Lundar, Man. Hann syrgja öldruð móðir, 7 bræð- ur og 2 systur. Hjónavíglur framkvæm'dar af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St., fötudaginn 1. febrúar: Bud Júlíus Halldorson og Tillie West, bæði frá Winnipeg Beach. Leslie Fostgr Gordon Gorvett, og Solveig Goodman, bæði til heimil- is í Winnipeg. Veitið Athygli! Verið er að undirbúa hið árlega miðsvetrarmót (Þorrablót), sem haldið verður í Leslie þann 15. febrúar. öllum, sem setið hafa þessi mót Leslie-búa að undan- förnu, ber saman um, að þau séu hinar veglegustu og ánægjuleg- ustu samkomur, sem haldnar séu í Vatnabygðujn, og er fyllilega búist við, að þessa árs blót verði að engu leyti eftirbátur hinna fyrri. Skemtiskráin verður fjölbreytt, en á sama tíma frábrugðin því, er fólk hefir átt að venjast. Ræður verða fluttar, islenzkir söngvar sungnir, sögur sagðar og frumort kvæði upplesin. Einnig verður reynt að fá góðan kvæðamann til að kveða íselnzkar rímur. Allur innri gafl veizlusalsins Verður hulinn með málverki af íslenzkri fjallasýn. Þessa stór- kostlegu mynd er ungur listamað- ur bygðarinnar að mála, og annar ungur maður bygðarinnar flytur erindi um hinn sögurika stað, sem myndin sýnir. íslendingum í Vatnabygðum og nærliggjandi sveitum, er svo vel kunnugt um, hverníg máltíð bú- stýrurnar og heimasætujmar í Leslie héraðinu bera fram við slík tækifæri, að óþarft er að fara um það mörgum orðum. Þó skal það tekið fram, að flestur sá íslenzkur matur, sem fáanlegur er í þessu landi, verður fram borinn. Landar eru beðnir að muna eft- ir deginum 15. febrúar næstkom- andi. Nefndin. Séra Rúnólfur Marteinsson fer norður til Gimli á morgun (föstu- dag) til að flytja erindi um Ferð til Panama á samkomu, sem kven- félag lúterska safnaðarins held- ur. Sér Hjörtur J. Leo lagði af stað snemma í vikunni sem leið, áleið- is til Blaine, Wash., Ætlar hann að dvelja þar fyrst um sinn og gegna prestsvrkum fyrir íslenzku og lútersku söfnuðina í Blaine og þar í grendinni. Mf. Sigurður Sigurðsson og Mr. G. B. Olgeirsson frá Gardar, N.D., v»ru staddir í borginni í vikunni sem leið. Fóru heimleiðis á laug- ardagsmorguninn. KENNARA vantar fyrir Ebb and FIow S. D. No. 1834, frá 15. marz til 30. júní 1929. Umsóknir taki fram mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. — J. R. John- son, sec.-treas., Wapah, Man. Skemtifund heldur deildin Frón í efri sal Goodtemplara hússins þriðjudagskveldið þann 12. þcssa mánaðar, kl. 8.15. Verður þar ýmislegt til skemtanp. Gefin saman í hjónaband af sér Sigurði Ólafssyni á Gimli, 2. febr., Thorsteinn Thorsteinssrn og Guðrún Kristbjörg Thorberg- son, bæði frá Glenboro, Man. Efni fyrirlestursins í kirkjunni nr 603 Alverstnoe stræti, sunnu- daginn 10. febr., kl. 7 síðdegis, verður: Mun Kellogg sáttmálinn leiða heiminn inn í þúsund ára friðartímabil? — Þú ert velkom- inn. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Mr. Arnljótur B. Olson, var skor- inn upp við kviðsliti á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni síöast- liðinn lauganlag. Dr. B. J. Brand- son gerði uppskurðinn. Er oss tjáð að Mr. Olson líði upp á hið bezta. Mr. Árni G. Eggertsson lög- maður frá Wynyard, kom til borg- arinnar fyrir helgina. “Ramona’, myndin sem á minna en sex mánuðum varð heimsfræg, verður sýnd af John S. Thorstein- son á eftirfylgjandi stöðum: Langruth, 11. febr.; Oak Point, 13. feb.; Steep Rock, 14. feb.; Er- iksdale, 15. feb.; Lundar, 16. feb. Sagan gerist í Californiu um miðja 19. öld, eða um það leyti, sem gulltekjan stóð þar sem hæst. Sagan m. a. gengur út á kúgun Indíána og ást kynblend- ingsstúlku til tveggja vina — annars Indíána, en hins af hvít- um ættum. Mrs. Thorsteinson syngur “Ramona” og mörg af gömlu, góðu, angurblíðu lögunum, sem við, hverfandi kynslóðin, rauluð- um fyrir svona tuttugu til þrjá- tíu árfim síðan — áður en “jazz” og “blackbotoms” tóku við stjórn- inni. Mr. Telmer spilar á píanó. Aðgangur 75c, 50c, 25c. WONDERLAND. Ráðsmaður Wonderland leik- hússins, Mr. Rost, lætur þess get- ið, börnum og unglingum til mik- illar gleði, að Rin-Tin-Tin sýni sig á leikhú-’inu í leiknum “Jaws of Steel”, síðustu þjá dagana af þessari viku. Það þarf ekki annað en minna á ‘Rinty”. Flestir kann- ast við hann og allir hafa ánægju af að sjá hann. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir leikhúsið kvikmyndina “The Shepherd of the Hills”. Það þykir framúr skarandi fallegur tilkomumikill leikur, og þeir sem leika eru flestir úrvalsleikarar. Canada framtíðarlandi^ Tiltölulega auðvelt er, enn sem komið er, að eignast lönd í Al- berta, við sanngjörnu verði. Ný- ræktað land gefur þar skjótt af sér arðvænlega uppskeru og auk þess má nær allstaðar hafa mikla búpeningsrækt. Land í Alberta steig ekki í verði meðan á stríðinu stóð, í hlutfalli við það, sem það gaf af sér. Vinnukraftur var takmark- aður þegar fyrir stríðið, og eftir að fjöldi hinna ungu manna gekk í herþjónustu, var, eins og leiðir af sjálfu sér, enn örðugra að afla sér vinnumanna. Meðan á stríðinu stóð, var eng- inn fólksfuntningur inn í fylkið, inn fólksflutningur inn í fylkið, né hldur nokkurt utan að kom- hækkaði land allmikið í verði i Bandaríkjunum; fór það í hlut- falli við verðhækkun hinna ýmsu landbúnaðarafurða. í Alberta eru enn feykistór land- flæmi ónumin með öllu, og sökum þess hve tiltölulega fátt fólk hef- ir fluzt þangað inn hin síðari ár- in og eftirspurnin verið lítíl eftir jarðnæði, hafa ónumin lönd hækk- að tiltölulega lítið í verði.— Öðru máli er að gegna með Bandarík- in, þar sem megnið af öllu byggi- legu landi er undir rækt. Enda hækka landeignir þar jafnt og þétt í verði, með hverju árinu sem liður. Meðalverð ræktaðs lands i Alberta, nemur svo sem einum þriðja af landverðinu sunnan lín- unnar. Jafnvel beztu lönd í Alberta, mega erin kallast í lágu verði. Land í Iowa selst fyrir $169 ekr- an, en meðalverð í Illinois ríkinu er $144, þótt á sumum stöðum seljist það fyrir $400 til $450 ekr- an. Svipaður mismunur á sér stað milli verðs á bújörðum á Englandi og í Adberta. Gott land i Alberta fæst keypt fyrir það sem svarar ársleigu á líku landrými í Bandaríkjunum og á Bretlandi. Óyrkt land! fæst fyrir þetta frá $20 til $40 ekran, en ræktað land frá $25 til $75 hver ekra, e'ftir því hve miklar umbætur er um að ræða. Áveitulönd seljast fyrir frá $50 til $75, og þar sem þau eru fullræktuð, fyrir $75 til $125 ekran. Á Alberta fylki eru markaðs- skilyrði fyrir korn, hin ágætustu. Ströngum lögum er fylgt í sam- bandi við sölu kornsins; hafa um- sjónarmenn stjórnarinnar eftirlit með flokkuninni. AIls eru í fylk- inu fimm hundruð kornhlöður og eiga nú bændur sjáifir í samein- ingu flestar þeirra. Kornkaupmenn verða að hafa stjórnarleyfi og leggja fram veð, er tryggi bændur gegn tapi, ef kornkaupmaður kynni að verða gjaldþrota, eða sýna af sér ó- ráðvendni. Bóndinn getur sent korn sitt til kornhlöðunnar og fengið fyrir það alt peninga út í hönd, eða hann getur fengið það geymt þar og beðið eftir betra verði, ef ráðlegt þykir. Fær hann skýrteini, er sýn- ir flokkun og magn kornsins. Selt getur hann kornið, nær sem vera vill. Vilji hann senda korn- ið beina boðleið, getur hann flutt það sjálfur til stöðvarinnar og lát- ið það í járnbrautarvagninn, því hleðslupallar eru þar hvarvefna, og má aka upp að þeim alla leið. Jt Markaður fyrir búpening er og hinn hentugasti. Gripasölutorg- um er stjórnað samkvæmt fyrir- mælum laga, er hefnaðt The Live Stock and Live Stock Products Act. — í Edmonton og Calgary eru stærstu markaðirnir fyrir af- urðir bænda. Kornyrkjumanna- WALKER Canada’s Finest Theatre Fimtudag, Föstudag, Laugardag, 14.-15.-16. Febr. Einnig e.h. á Laugardag FerSin tmi Canada er undir sér- stakri vernd landHtjöraníf og Mathe3on erkibiskups vfirmanns énskii kirkjunnar í Canada. Westm inster Glee Singers Frá. Westminster Abbey, St. Paul’e og öörum helztu eíisku dómkirkjum Fjórir ágœtir Konsertar gjörbreytt söngskrá í hvert sinn. (Lions Club hefir umsjón með söng- flokknum í Winnipeg) Bérstaklega lágt verð Að kveldinu—50c, 75c, $1.00, $1.50. Eftirmiðdag—26c, .50c, 75c, $1.00 Enginn skemtanaskattur. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta Ieikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. félögin og eins félög hinna sam- einuðu bænda, hafa starfað að þvi allmikið á hinum síðari árum, að koma á samtökum, að því er snert- ir sölu hinna ýmsu búnaðar af- urða. Gripakvíar *Stock Yards) eru undir ströngu stjórnar eftir- liti. Skal þar föstum reglum fylgt, að því er snertir vigt og meðferð markaðsfénaðar. Smjörgerð fylkisbúa stendur undir beinu stjórnar eftirliti. — Landbúnaðardeild fylkisins á ís- hús í Calgary og þangað geta bændur sent smjör sitt, selt það þegar í stað, eða fengið það geymt þangað til markaðsskilyrði batna. Smjör alt er flokkað, samkvæmt lögum, er nefnast The Dairymens Act. Fer flokkun fram bæði í Calgary og Edmonton, jafnskjótt og sýnishornin berast þangað í hendur umboðsmanni stjórnarinnar. Lögin um samvinnumál — The Alberta Co-operative Act, heimila 30 bændum, að afla sér láns í sameiningu gegn sameiginlegri ábyrgð og lána það síðan út aftur til meðlima sinna. Sérhver með- limur leggur fram $100, síðar kýs félagsskapur þessi embættismenn, er semja við löggiltan banka um að kaupa eiginhandar víxla fé- lagsmanna, gegn ábyrgð félagsins í heild sinni. Slík lán eru veitt til eins árs í einu og eru vextirnir venjulega sex af hundraði. The Live Stock Encouragement lögin, sem ofí eru nefnd The Cow Bill, voru samin í þeim tilgangi að gera nýbyggjum kleift að útvega sér kýr og koma sér upp naut- gripastofni. Fimm eða fleiri bændur geta samkvæmt þeim lög- u,m stofnað með sér félagsskap í þeim tilgangi að afla láns. Eigi má lána einstökum félagsmanni meira en $500. Umboðsmaður stjórnarinnar hefir eftirlit með lánveitingum, en fylkissjóður á- byrgist lánin. Slík lán eru veitt til fimm ára, gegn sex af hundr- aði í vöxtu. Til þess að standast kostnað við skrifstofuhald, greiðir sér- hver meðlimur þess félagsskapar $1 í sameiginlegan sjóð. Ábyrgð stjórnarinnar á lánum samkvæmt lögum þessum, nemur nú orðið meira en hálfri annari miljón dala. Hmtud. Föstud. Laugard. Þessa viku MARION DAVIES and WILLIAM HAINES in “SHOWPEOPLE” A unique comedy of fitm life. YELLOW CAMEO No. 9 Comedy — Fables Mánud. Þriðjud. Miðvikud. næstu viku. “STREET ANGEL” with JANET GAYNOR and CHARLES FARRELL Comedy — News TWO BIG PICTURES DON’T MISS EITHER OF THEM Dauður í þrjú ár en kominn heim aftur. Continuous Daily 2-1 I p.m. Telephone 87 02» Wonderland Saturday Show starts 1 p m FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. þessa viku RIN-TIN-TIN IN “JAWS OF STEEL” Extra, William Desmond in The Mystery Rider. Added, Charlie Chaplin in The Immigrant. Last Chapter of Tartan and Screen Snapshots 3 GIFTS TO EACH CHILD SATURDAY MATINEE MANU, ÞRIÐJU og MIDVIKUD., 11. 12. og 13. FEBR. (líillEPtlE jfllllU Uarold Bell WRIGH Collegians and Scenic Telephone 87 025 Það vakti mikla eftirtekt í Ber- lín hér á dögunum, er maður einn, sem allir héldu að dauður væri og grafinn fyrir þremur árum, kom alt í einu í ljós, eins og ekkert hefði í skorist, og var hinn bratt- asti. Maður þessi hafði selt blom á torgi einu í borginni. Alt í einu j kom hann einn morgun og kvaðst ætla að byrja fyrri atvinnu sína. Kunningjar hans á torginu urðu fyrst skelkaðir, er þeir sáu hann, og ætluðu ekki að geta trúað sín- um eigin augum, er hann kom þarna labbandi. Maður þessi hvarf frá heimili sínu fyrir þrem árum. Skyldmenni hans skýrðu lögreglunni frá hvarfi hans. Lögreglan fann nokkru síðar dauðan mann úti í skógi, er hafði hengt sig þar í tré. Teknar voru ljósmyndir af lík- inu, og þær sýndar konu hins horfna blómasala. Sagði hún að þær væru af líki manns síns. Og í þeirri trú var líkið kistulagt og jarðað, og settur legsteinn á gröf- ina og hvað eina. En nú er það komið á daginn, að líkið hefir verið af öðrum manni, og blómsalinn lifir og lifir enn. Verður nú vandinn meiri fyrir lögregluna að finna út hver jarðaður var fyrir þrem árum. — Lesb. Mgbl. / Passiusálmar Hallgríms Péturssonar. Ný útgáfa er komin á markað- inn. Það er bqkaverzlunin Emaus, sem, gefur út. Textinn er sam- hljóða vísindaútgáfu Fræðafé- lagsins, sem út var gefin 1924, og er vandaðasta útgáfa, sem til er, gerð eftir frumhandriti og sýnd ýms afbrigði í lesháttum. — Þessi nýja útgáfa er hin snotrasta og vandaðasta og myndarleg í alla staði. Pappír ágætur, letur skýrt og glögt, bil milli versa og biblíu- textinn með skáletri, eins og sið- ur var 1 eldri útgáfum. — Bindin eru smekkleg, þó mundu sumir kjósa þau heldur svört en blá. Að öðrum útgáfum ólöstuðum, mun þetta vera ein sú myndarlegasta, sem komið hefir um langa hríð. Samt er verð mjög lágt, aðeins 4 krónur. Sálmunum sjálfum þarf ekki að mæla með. Það gera þeir bezt sjálfir. Hingað til hafa menn kunnað að meta þá, eins og sjá má af því, að komnar eru ekki færri en 47 útgáfur af þeim. Þeir ættu að vera í eigu hvers íslend- ings, sem kominn er til vits og ára. Þessi útgáfa mun gera sitt til, að svo verði. Fr. G. —Vísir. fslenzk þjóðlög. Innan skamms kemur út hjá þýzku forlagi hefti með tuttugu og fimrn íslenzkum þjóðlögum og tvísöngvum, sem Jón Leifs hefir sett út til alþýðlegrar notkunar.— Heftið verður mjög ódýrt, kostar aðeins tvö mörk í lausasölu, en hverju lagi fylgir vísa á íslenzku, norsku og þýzku. Hefir hr. dr. Erik Eggen annarst norsku þýð- ingarnar, en próf. dr. Felix Genz- mer, sem frægur er fyrir Eddu- þýðingu sína, hefir þýtt allar vís- urnar 1 heftinu á þýzku. Frágang- ur allur er svö einfaldur, að jafn- vel börn og byrjendur geta leikið og sungið lögin, og hafa íslenzku þjóðlögin aldrei, sízt rímna og tví- söngslögin, komið áður út í slíkri framsetningu.—Mgbl. RAMONA BEAUTY PARLOR íslenzkar stúlkur og konur. Þeg- ar þið þurfið að klippa, þvo, eða laga hárið, eða skera eða fága neglur, þá komið til okkar. Alt verk ábyrgst. Sanngjarnt verð. 251 Notre Dame Ave. _ Sími: 29 409 Inga Stevenson. Adelaide Jörundson. Hafið þér nóg af raf- magnslömpum? Æfinlega goti að hafa nokkra fyrirliggjandi Laco lömpufn og fá- Kaupið box af sex ið brúðuhús gefins. Vér höfum beztu gas- og raf- magns áhöld með sérstak- lega hægum borgunarskil- málum. WINNIPEG ELECTRIC CO. “Ábyrgjast góð viðskifti” Þrjár búðir: Áhalda deildin, A neðsta gólfi Electric Rail- way Chbrs., 1841 Port. Ave, St. James, Cor. Marion og Tache, St. Boniface. Elcctrically Hatched BABY CHICKS "Fyrir afurSir, sem eg hefi selt og það, sem eg á óselt hefi eg feng- ið $125.00 ágóða af þeim $18.00, sem eg í aprll í fyrra borgaði yður fyr- ir 100 Barred Rock unga,” skrifar oss Mrs. C. B. Denny, Milden, Sask. pessi vitnishurður, eins og margir aðrir, sem oss berast án þess við biðjum um þá, er oss sönnun þess. að það borgar sig vel fyrir bændur að fá eitthvað af vorum kynbættu varphænúm. Bók, sem er 32 bls. og með litmyndum fáið þér gefins. Hún gefur yður allskonar upplýs- ingar um hænsni og hvernig með þau á að fara. 10% afsláttur á öll- um pöntunum fyrir 1. marz. Hambley Windsor Hatcheries, Ltd. 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. Hænu ungar, sem verða beztu varphænur í Canada; ábyrgst að ungarnir komi allir lifandi. Skýrsla um kyn unganna látin fylgja þeim. Ýmsar tegundir, svo sem Leghorns, Barred Rocks, Reds, Anconas, Min- orcas, Wyandottes, Orpingtons 12 mánaða tilsögn Kostnaðarlaust. Út- ungunarvélar og áhöld til að ala upp ungana. ókeypis verðlisti. Alex. Taylor’s Hatchery, 362 Furby St., Winnipeg, Man. PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blómskraut fyrir öll tækifæri Sérstakl. fyrir jarðarfarir. 412 Portage at Kenned. 87 876 BJÖRG FREDERICKSON Teacher of Piano Ste 8, Acadia Apts. Victor St. Telephone: 30 154 ARSÞING Fjórða ársþing Hins sameinaða kvenfélags Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, verður haldið í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, 13. og 14. febrúar. Fyrsti fundur—settur kl. 2.30 e. h. á miðvikudag, þann 13. febr. — Hefst með bænagjörð. Dagskrá—Tekið á móti erindsrekum hinna ýmsu félaga. Tekið á móti skýrslu Framkvæmdarnefndar, og skýrslum fé- laganna. Ný félög tekin inn. — Ýms mál rædd. Annar fundur — Byrjar kl. 8 að kveldinu Erindi flutt af Mrs. A. Bper: Kristilegt barnauppeldi. Miss J. Joímson innleiðir umræður um sunnudagsskóla- starfsemi. Söngflokur: Miss G. Bildfell stjórnar. Þriðji fundur — Settur kl. 2.30 e. h. 14. febr. / Umræður um Bindindi, málshefjandi Miss Aðalb. Johnson. Solo, sungin af Mrs. B. H. Olson/ • Mrs. R. Marteinsson innleiðir umræður um Heimilið. Fjórði fundur — Settur kl. 7.30 e. h. Kosning Framkvæmdarnefndar. Erindi flutt af Mrs. Thordur Thordarson, Fargo, N. D. Solo sungin af Mrs. Lincoln Johnson. Solo sungin af Mrs. S. K. Hall. Þinglok — Veitingar. Allar íslenzkar konur, yngi og eldri, eru velkomnar. A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. •L The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^2 Portage Ave. — »Vinnipeg, Man.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.